spjall / pages /2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934.html
clr's picture
Upload 48 files
85d6c7b
raw
history blame
No virus
60.5 kB
<!DOCTYPE html>
<html>
<head>
<!-- Metadata -->
<meta charset="utf-8">
<title>Spjallrómur</title>
<!-- Bootstrap CSS files-->
<link rel="stylesheet" href="https://cdn.jsdelivr.net/npm/bootstrap@4.0.0/dist/css/bootstrap.min.css" integrity="sha384-Gn5384xqQ1aoWXA+058RXPxPg6fy4IWvTNh0E263XmFcJlSAwiGgFAW/dAiS6JXm" crossorigin="anonymous">
<!-- Google web fonts -->
<link href="https://fonts.googleapis.com/css?family=Open+Sans:300,400,400i,600,700" rel="stylesheet">
<link href="https://fonts.googleapis.com/css?family=Montserrat:400,400i,500,500i,600" rel="stylesheet">
<!-- Personal styles -->
<link rel="stylesheet" href="../css/main.css">
</head>
<body>
<div class="stuck-audio">
<audio controls id="speakera" class="half-audio" width="20%">
<source src="https://huggingface.co/spaces/clr/prosaln/resolve/main/full_conversations/2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934/speaker_a_convo_2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934.wav" type="audio/wav">
</audio>
<audio controls id="speakerb" class="half-audio" width="20%">
<source src="https://huggingface.co/spaces/clr/prosaln/resolve/main/full_conversations/2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934/speaker_b_convo_2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934.wav" type="audio/wav">
</audio>
<div style="height:3%;background:white"></div>
</div>
<div class="convo-table">
<table>
<tbody>
<tr><div style="color:darkblue;font-size: 1.3rem;padding-bottom:0px;">11 - 2d219d50-728f-4e10-9bf5-5c7895a82934</div></tr>
<tr><p style="padding-top:0px;"><a href="../index.html">Go back</a></p></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="1"></a>1</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="2459" end="3052">Jæja hvað segirðu
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="2"></a>2</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="3000" end="3209">XXX
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="3"></a>3</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="5376" end="11997">Lítið. Já, já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="4"></a>4</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="6886" end="10335">Já sama hér, maður er bara að vinna alla daga, það er svo sem ágætt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="5"></a>5</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="12314" end="13423">Skárra en að gera ekki neitt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="6"></a>6</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="16408" end="18897">Varst þú, varst þú sem varst fenginn í þetta verkefni sem sagt, bara.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="7"></a>7</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="21032" end="22477">Já, við, hérna,
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="8"></a>8</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="22477" end="34271">ég bauð mig fram, það vantaði tvo til að, eða sem sagt ég og einn samstarfsmaður áttum að taka þetta að okkur í þessari viku. Hinn er búinn, þannig það er smá pressa á mér að klára.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="9"></a>9</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="35840" end="36320">Þú meinar.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="10"></a>10</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="36154" end="43975">Svo eru einhverjir tveir aðrir, hérna, í næstu viku sem taka að sér að svona samtal í korter.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="11"></a>11</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="47036" end="48386">Svo eigum við að tala um kerlingar. Já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="12"></a>12</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="49630" end="53597">Konur?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="13"></a>13</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="51229" end="55993">Nei, ég er að. Konur.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="14"></a>14</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="53597" end="63655">Ja, sko, það er merkilegt að kerling hafði ekki alltaf svona neikvæða merkingu hérna áður fyrr.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="15"></a>15</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="65269" end="73944">Kerling, þú veist þýðir oft bara svona, hreytt fram sem bara kerling! Áður fyrr var það bara kerling, bara eins og kona.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="16"></a>16</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="74370" end="76802">Ég bara eitthvað, hvað ætli hafi komið við fyrir skilurðu?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="17"></a>17</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="78689" end="86230">Spurning sko orð, sem eru ekki neikvæð, verða neikvæð, þú veist einhvern veginn svona þróun. Þú veist eins og.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="18"></a>18</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="87731" end="103501">Þú veist, maður hefur heyrt karl og kerling bjuggu í koti sínu. Þú veist einhver, einhver saga byrjaði svona og það er bara karl og kona bjuggu í einhverju húsi. Frekar fyndið.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="19"></a>19</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="92680" end="93489">Já, já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="20"></a>20</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="105927" end="111117">Það er, það er kannski svona þú veist hérna hvernig fólk tekur orðinu frekar.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="21"></a>21</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="112531" end="124417">Já, einmitt. Annað dæmi um þetta er orðið ágætt. Ágætt, að einmitt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="22"></a>22</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="120653" end="129304">Já, það á að vera bara best sko. Á bara að vera þú veist, ágætt á bara að vera toppur, það er ekkert betra en bara ágætt sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="23"></a>23</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="129794" end="144906">Nei, einmitt, ég man sko í, í lestrarprófi, þú veist í öðrum eða þriðja bekk þá fékk maður ekki tölulega, maður fékk maður fékk bara ábótavant, sæmilegt, gott og svo ágætt, ágætt var langhæst sko.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="24"></a>24</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="146942" end="159843">Já. Já, já. Já, sem er [HIK: freka], sem er frekar, frekar fyndið.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="25"></a>25</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="147206" end="154810">Nú er ágætt bara svona fínt, það er svona. Ef það væri tala þá væri það sjö af tíu.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="26"></a>26</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="161392" end="163389">Já, mér finnst það fyndið. Kanntu fleiri svona dæmi?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="27"></a>27</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="164812" end="167662">Um [HIK: svo] , um svona sem að [HIK: hefu hefu] breyst í gegnum tímann. Já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="28"></a>28</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="171096" end="182974">Ég man ekki eftir einhverju svona þú veist, hérna orði, hérna sem að [HIK: hef] hefur algjörlega þú veist algerlega snúið meiningu sinni bara í gegnum tímann sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="29"></a>29</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="184461" end="193716">Nei, sumt, sumt sko, sumt er ekki svona lengur samþykkt að nota samt sem móðgun.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="30"></a>30</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="194986" end="206018">Til dæmis, eins og ég man þegar ég var krakki, þá bara í stað þess að vera kallaður fífl eða fáviti þá var maður kallaður þroskaheftur eða hommi.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="31"></a>31</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="206598" end="207826">Þú ert enn þá kallaður hommi í dag sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="32"></a>32</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="209277" end="223010">Já, ég bara eitthvað. Já, já ég er svona [HIK: ein] einmitt þú veist [HIK: þre], þú veist. Ég komst að því bara að ég væri hommi um daginn ég var bara að spila netleik og það var bara einhver bara eitthvað "þú ert hommi" og ég var bara eitthvað ég vissi það ekki.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="33"></a>33</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="209497" end="213973">Já, er það? Af því í dag eru hommar orðnir meira samþykktir en fyrir tuttugu árum.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="34"></a>34</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="226102" end="235605">Já, ég var bara what, hvernig veist þú þetta, ég var bara eitthvað. Það er mjög fyndið að þú veist þegar þú ert að spila á netleiki, þá er fólk [UNK] bara að kalla þið þú veist hommar hægri vinstri.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="35"></a>35</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="226175" end="227105">Þú komst alveg af fjöllum.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="36"></a>36</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="236415" end="246010">Og síðan ert þú bara eitthvað, bíddu [HIK: er] er það ekki allt í lagi við komum úr samfélagi sem er [HIK: er] mjög vant um samkynhneigt fólk og homma.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="37"></a>37</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="246912" end="250151">Þannig að er það eitthvert vandamál að ég sé hommi þá?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="38"></a>38</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="252562" end="263637">Einmitt, þú veist af hverju að taka neikvætt, hvernig er þetta móðgun? Þú veist þetta er fullkomlega náttúrulegt ástand sem enginn ætti að skammast sín fyrir.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="39"></a>39</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="253777" end="255008">Já,
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="40"></a>40</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="263038" end="272584">já, já ég meina við erum búnir að vera meira eða við bara fólk yfir höfuð þú veist, er orðið [HIK: orðið] er orðið meira svona hlynnt þessu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="41"></a>41</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="274918" end="278067">Nema gamalt fólk, það þolir þetta ekki, það skilur þetta ekki.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="42"></a>42</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="276077" end="293680">Já, ja, það er alið upp í umhverfi þar sem þetta var ekki samþykkt og það á erfitt með að skipta um skoðun. Það er leiðinlegt. En sumir geta það.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="43"></a>43</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="293560" end="298930">Já, ég meina, sumir eru bara þú veist [HIK: þetta] þetta hefur ekki áhrif á mig, ég þarf ekkert að vera skipta mér að þessu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="44"></a>44</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="301584" end="302543">Nei, nei, nei, einmitt, einmitt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="45"></a>45</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="305790" end="315228">Sem er mjög [UNK]. Nei, ég hafði enga hugmynd, er það?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="46"></a>46</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="310685" end="314524">Tekurðu eftir hérna neðst á síðunni það er verið að gefa okkur svona hugmyndir um umræðuefni.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="47"></a>47</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="317903" end="321536">Sérðu það? Ég veit ekki kannski sé ég það bara.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="48"></a>48</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="321920" end="325129">[HIK:?] Eitthvað innanlands, ferðast innanlands.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="49"></a>49</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="323670" end="333944">Núna er hérna. Hjá mér stendur: "vantar þig eitthvað til að spjalla um?" Hver er uppáhalds bíómyndin þín?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="50"></a>50</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="332802" end="338052">Ég var bara eitthvað [HIK: af] af hverju að vera að hvetja umræðuefnið okkar í það?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="51"></a>51</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="342692" end="349531">[UNK] Ja, það er bara verið að gefa okkur hugmyndir sko. Svo það komi ekki vandræðalegar þagnir, það er tilgangurinn.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="52"></a>52</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="350196" end="352956">Ég skal sýna þér vandræðalega þögn ef þú veist hvað ég meina.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="53"></a>53</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="352413" end="365173">Það er líka. Ég man eftir vandræðalegu þögnum hérna í gamla daga. Þegar við vorum að þræta í símanum. Og svo var bara þögðum við báðir í korter.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="54"></a>54</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="361117" end="364447">Halló, halló ertu þarna?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="55"></a>55</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="365696" end="366595">Korter?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="56"></a>56</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="369468" end="380545">Jafnlangt og þetta samtal. Vá, ég bara í korter, hvað vorum við að þræta um sem krakkar, það hefur örugglega verið eitthvað Pókemon eða eitthvað.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="57"></a>57</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="371456" end="371995">Það lá við sko.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="58"></a>58</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="374865" end="391334">Já. Ja, ja, ég veit að ég mundi, ég hafði nú ekkert mikinn áhuga á Pokémon sem barn sko.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="59"></a>59</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="389906" end="394279">Já, mér fannst, ég hafði mikinn áhuga á svona. Já, já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="60"></a>60</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="393430" end="397329">En þú, þú hafðir brennandi, þú hafðir brennandi áhuga? Já.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="61"></a>61</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="396754" end="400223">Pokémon [UNK] daglegt brauð sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="62"></a>62</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="405315" end="412906">Já, já, það tröllreið öllu hérna. Pokémon tröllreið öllu.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="63"></a>63</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="407548" end="419081">Já, já, og núna eru einhver af þessum spilum alveg einhverju virði, einhverjar hundrað þúsund krónur bara, [HIK: jafn] jafnvel upp í milljónir sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="64"></a>64</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="421473" end="426244">Já, ertu búinn að fara að gramsa í geymslunni hjá þér, leita að gömlum spilum?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="65"></a>65</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="423778" end="436185">Nei [HIK: é é] þetta er einhvers staðar á Hólmavík. Ég á að vita hvar þetta er þú veist, [HIK: þa] það [HIK: gæ] gæti verið að ég þú veist ég á einhverjar milljónir þarna ef ég næ að selja þetta. Hver þarf Bitcoin segi ég á einhverjum harða disk, ég á Pokémon spil.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="66"></a>66</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="440377" end="463136">Það er [HIK: sam] það er samt klikkað með þetta Bitcoin sko. Þú hérna, það er verið að, Kína vill núna banna Bitcoin í landinu sínu. Já. Já, en mér skilst alveg þú veist meira en helmingur af data miner-um eru í Kína.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="67"></a>67</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="454528" end="458098">Já er það? Bara í sínu landi?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="68"></a>68</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="464120" end="473002">Þannig að þú veist, [HIK: þaþaþa] ef það verður bannað í Kína sko það verður alveg, það var alveg svakalegt ástandið á Bitcoin í heiminum þá.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="69"></a>69</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="480639" end="496004">Einmitt, hugsaðu þér. Ég samt hef satt að segja svona eins tæknilega sinntur ég er og með mína menntun þá hef ég aldrei kynnt mér nákvæmlega. Ég veit ekki hvað [HL: blabla] menning er, þú veist hérna Bitcoin mining, þú veist.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="70"></a>70</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="486865" end="487675">Hvað þetta er?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="71"></a>71</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="496512" end="506872">Það eru bara allir að tala um þetta, ég veit að þarf ógeðslega mikið processing power og skjákortadót. En ég veit ekki af hverju ég, ég veit, þú veist og af hverju græðir maður á þessu ég veit það ekki, ég, ég hef aldrei nennt að kynna mér það.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="72"></a>72</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="503350" end="513609">Sko, basically þetta data [HL: mænning] er ekkert annað nema authentication og authenticate-a hérna, Bitcoin, sem sagt Bitcoin transactions.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="73"></a>73</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="515860" end="521624">Og, og þú getur fengið Bitcoin við að [HIK: auth] authenticate-a Bitcoin.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="74"></a>74</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="523427" end="523697">Þetta er [HIK: base]
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="75"></a>75</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="528073" end="607206">Er það bara eitthvað, er það bara, er þetta bara svona crowdsourcing í raun og veru, þú veist að fá bara hina og þessa til að authenticate og, og, og, og borga þeim fyrir það samt sko?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="76"></a>76</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="529413" end="533366">Já [HIK: þett] [HIK: j] já [HIK: í]
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="77"></a>77</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="534668" end="543818">Já, í staðinn fyrir að bankinn er að gera það. Þetta er svo að ég geti ekki notað eitt Bitcoin og borgað á tveimur mismunandi stöðum.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="78"></a>78</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="540298" end="612116">Já, já, já, já. Nei. Þetta er svona án landamæra.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="79"></a>79</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="545937" end="563370">Þannig, þannig að og [HIK: og] það er svona dálítið þú veist, það sem fólk fílar við þetta er það þú veist, það er engin bankastarfsmaður, það er enginn maður bak við þetta. Það er bara hver og einn einstaklingur þú veist bak við þetta skilurðu. [HIK: þa] Þetta er svona, þetta er, þetta er hópurinn sko
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="80"></a>80</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="564864" end="583822">sem er bak við þetta og því meiri sem eru authenticate-a, því stærri verður einhvers konar hlekkur. Ég get ekki útskýrt hlekkinn, hlekkurinn er örugglega bara einhvers konar data link eða eitthvað [HIK: a] af hvar Bitcoin-ir eru og þar. Myndi ég halda, en ég er ekki búinn að skoða það betur.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="81"></a>81</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="584884" end="599823">En svona Bitcoin [UNK] er bara [HIK: eitt] eitthvað sem maður bara maður skilur ekki alveg til fulls og þú veist ástæðan fyrir af hverju fólk er að nota þetta er að segja, þú veist, það er, það er eiginlega ekki hægt að banna þetta.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="82"></a>82</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="607041" end="611091">Já, nema á Kína að þá geturðu örugglega bannað þetta.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="83"></a>83</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="615750" end="627168">Já, já, já, það náttúrlega er hægt að skilgreina landamæri á internetinu með því að kanna hvaðan einhver IP addressa kemur.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="84"></a>84</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="622024" end="625032">Já, já síðan þarftu að breyta því með VPN-i.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="85"></a>85</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="630946" end="641303">Já, já, þannig að það er ansi erfitt, þau landamærin geta orðið frekar blörruð. Dálítið mikið. Þannig að já, þetta er, þetta er mjög erfitt að eiga við.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="86"></a>86</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="642496" end="647538">Maður getur ímyndað sér hvað internetið hefur flækt alls konar lög og reglugerðir mikið.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="87"></a>87</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="642792" end="654470">Já, já eflaust [HIK: finnfinnfinn] finna alla leið eins og þarna, eins og þarna, [HIK: hvahvaheit] hvað hét þarna [HIK: fyrirt], Gamestop þarna. Þú veist.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="88"></a>88</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="657440" end="661038">Ég meina [HIK: hverhverhverj] hverjum hefði dottið þetta í hug sko?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="89"></a>89</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="666096" end="671975">Ég. Ég veit ekki almennilega hvað fólk, já, ég veit ekki almennilega hvað fólk var að pæla sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="90"></a>90</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="668208" end="673544">Já. Þetta var alveg frekar magnað, þegar margir taka sig saman.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="91"></a>91</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="680138" end="706214">Nei, einmitt, og, og talandi um, hérna internetið og löggjöf. Það náttúrlega er bannað samkvæmt íslenskum lögum að auglýsa áfengi, þú veist, í íslenskum fjölmiðlum, og þú veist bara í, í íslenskum dagblöðum og upp á skiltum úti á götu og fleira.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="92"></a>92</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="700091" end="701621">Ég er búinn að vera að sjá þetta á Facebook sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="93"></a>93</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="705764" end="738113">En, já, þau geta það á Facebook, vegna þess að það er ekki íslenskur, þú veist, það er ekki íslenskur vettvangur, það er á erlendum vettvangi sem vill svo til að Íslendingar nota.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="94"></a>94</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="708139" end="710028">[HIK: ?]
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="95"></a>95</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="712861" end="729190">En talandi samt um, hefurðu séð bjórauglýsingarnar sem eru núna á ég veit ekki hvort það var RÚV eða Skjárinn sem ég var að horfa á, held að það heitir Skjárinn. Og ég var bara eitthvað, það voru bara bjórauglýsingar og í staðinn fyrir léttöl þá kemur bara tveir komma tuttugu og fimm prósent þú veist.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="96"></a>96</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="732083" end="737649">Þá er það léttbjór skilurðu en [HIK: þa] stóð hvergi þú veist, þú veist léttbjór, en [HIK: greingreinil].
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="97"></a>97</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="738449" end="738480">Já, þá er það léttbjór.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="98"></a>98</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="739482" end="742722">Stór prósentan? Já, já, tveir komma tuttugu og fimm já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="99"></a>99</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="744619" end="756826">[HL: blabla] prósentan. Ég er að spyrja. Já, já. Það er sennilega nóg. Það er samkvæmt lögum talan sem þarf að vera jafnt á, jafnt á eða undir.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="100"></a>100</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="751179" end="768778">En já, ég hef svo sem verið að hérna verið að sjá það. Síðan er líka eitt annað að svona, svona Facebook og Youtube auglýsingar eru ekkert alltaf þú veist bestu auglýsingarnar bara upp á það þarna [HIK: kjá] kjálkateningurinn eða þarna kjálkakubburinn sem á að hjálpa þér að grenna þarna kjálkann þinn sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="101"></a>101</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="770865" end="777821">Hefurðu ekki séð það, hann á að, hann á að vera bara skaðlegur sko. Þú bara, þú bara setur þennan kubb í þig og tyggir hann bara eitthvað.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="102"></a>102</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="776761" end="782321">Guð minn góður, ég hef ekki séð það. Já, ókei. Guð minn góður. Nei, nei, einmitt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="103"></a>103</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="779624" end="785624">Þú veist og, og þetta er ekkert að gera [HIK: þa] það sem þetta á að gera skilurðu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="104"></a>104</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="786880" end="794442">En, en, en, en fólk, fólk er að nota þetta alveg fram og til baka og heldur að þetta virkar skilurðu. En þú veist þetta kannski virkar að einhverju marki, en.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="105"></a>105</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="797546" end="816623">Já, maður, maður, maður [UNK] sko, það þú veist það eru meira að segja helling af stórum Youtube-erum sem eru búnir að lenda í [HIK: eiei] einhvers konar gildrum varðandi hérna, [HIK: var] varðandi svona hérna, [HIK: svsv] svona auglýsingar, [HIK: einseins] eins og þarna,
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="106"></a>106</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="802503" end="804423">Já, ég myndi fyrst spyrja tannlækninn minn.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="107"></a>107</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="816221" end="827640">hvað, hvað hét hann? [UNK] Hann lenti í því að hann var að auglýsa einhverja, hérna sálræna þjónustu í gegnum netið.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="108"></a>108</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="830635" end="832585">Síðan kom bara í ljós að þar var bara scam sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="109"></a>109</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="835840" end="836350">Já, þú veist
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="110"></a>110</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="836488" end="837086">Já.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="111"></a>111</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="838499" end="853211">þannig að [HIK: þa] það virðist vera voða lítið svona actually svona, svona verið að skoða og, og , og, og hérna og authenticate-a svona hvort að varan virkar.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="112"></a>112</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="842357" end="842868">Já.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="113"></a>113</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="863932" end="880053">Já, það er bara nauðsynlegt að gera það, sko. Það er orðið auðvelt, virðist vera fyrir bara hina og þessa að framleiða vörur og, og náttúrulega með. Svo getur hver sem er sett upp netverslun bara með nokkrum skrefum.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="114"></a>114</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="872320" end="874216">Já, [HIK: taland]
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="115"></a>115</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="878173" end="890466">talandi um þarna Spotify skandalinn þarna þegar að það gat bara hver sem er keypt sér bara ad pláss á Spotify og hann gat bara notað það til að krakka tölvuna þína bara með að opna einhver ports.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="116"></a>116</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="882274" end="885650">Auðvelt að koma einhverri vöru frá sér og maður veit ekkert, maður getur ekkert treyst öllu.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="117"></a>117</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="893043" end="894452">[HIK: vab] Varstu búinn að heyra það?
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="118"></a>118</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="897100" end="914499">Ég bara eitthvað þetta var dálítið brilliant sko. Hann bara basically setti upp auglýsingu og [HIK: aug] talvan þín þarf að samþykkja auglýsinguna og eflaust þetta samþykki er í gegnum Spotify, síðan þarf að opna auglýsinguna og þá opnarðu bara port inn á tölvuna þína og þá getur hann bara byrjað að fara að install-a hinu og þessu hlutum í bakgrunninum.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="119"></a>119</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="900519" end="904565">Já, nei, ég var ekki búinn að heyra það.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="120"></a>120</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="924413" end="936886">Já, sko, ég hérna, já. Sem betur fer er ég með Spotify premium, engar auglýsingar.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="121"></a>121</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="928027" end="929826">Ég held það sé búið að laga þetta núna sko.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="122"></a>122</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="931586" end="935216">En þetta, þetta var alveg svaka security hola.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="123"></a>123</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="944316" end="946265">Já, já, það, það er sniðugt.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="124"></a>124</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="944964" end="945562">Já, áhugavert, nei, ég var ekki búinn að heyra um þetta.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="125"></a>125</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="949590" end="961346">Ég bjó einu sinni til hérna, port scanner, það var, það var mjög áhugavert. Þá bara var ég bara með forrit, gaf bara einhverja IP tölu
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="126"></a>126</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="962816" end="977780">og gerði bara tóma hérna, request-u á bara einhverjar tugþúsundir porta á einni IP tölu og ef það kom eitthvað ákveðið svar til baka. Ef það kom ekkert svar þá var portið lokað, sennilega.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="127"></a>127</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="977932" end="983937">En ef það kom eitthvað svar, þú veist, hvernig svar sem er þá, það var merki um opið port.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="128"></a>128</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="986844" end="991523">Það var svolítið áhugavert, maður gat svona hlerað hérna bara hvaða IP tölu sem er.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="129"></a>129</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="993024" end="1009686">En náttúrlega á flestum router-um eru varnir gegn svona skönnum ef það kemur, ef það koma þúsund request-a, hérna, frá sömu IP tölunni í gegnum router þá blokkar hann það. Og ef hann blokkar það ekki, þá blokkar eldveggurinn í tölvunni þinni það.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="130"></a>130</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1002892" end="1009538">Ef það koma þúsundir. En síðan geturðu líka bara verið með eitthvað sem bara mallar í gegnum þetta mjög hægt og [HIK: þarfta] þarft ekkert að pæla í þessu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="131"></a>131</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1021823" end="1029490">Já, það er nefnilega það sem við gerðum líka, við létum [HL: blabla] virka þannig að við hægðum á honum sko, létum líða fimm sekúndur á milli.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="132"></a>132</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1029814" end="1030233">Já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="133"></a>133</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1032049" end="1038365">Ef við hefðum ekki hægt á honum þá hefði hann bara dritað náttúrlega bara einhverjum þú veist hundrað request-um á sekúndu.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="134"></a>134</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1038395" end="1039204">[UNK] þú meinar.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="135"></a>135</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1040892" end="1047528">En við létum hann vera mjög hægan svo að, til að komast framhjá eldveggjum. Þetta var skólaverkefni.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="136"></a>136</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1050397" end="1060837">En bara til að kenna okkur hvað port scanner er og hvernig þeir virka og hvernig er hægt að verjast þeim. Þá, þá vorum við látin búa hann til, bara mjög einfaldan náttúrulega.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="137"></a>137</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1051900" end="1064929">Síðan er, síðan er eitt sem er mjög fyndið, hérna eflaust þú þú [HIK: þaa] eflaust að eftir að talvan þín er búin að establish-a connections samband. Þá þarf hún ekki að ping-a á milli, sem gerir þetta bara þú veist til að byrja með.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="138"></a>138</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1065997" end="1078195">Þannig að, ef [HIK: þ] ef þú ert hérna, [UNK] sem sagt ef einhver er að [UNK] árása þig, segjum að þú sért í netleik [HL: turu] bara slökkt á [HL: ?] C M P-inu á meðan.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="139"></a>139</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1079069" end="1081019">Þá hættir router-inn þinn að svara ping-um.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="140"></a>140</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1086605" end="1087444">Það er góð spurning.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="141"></a>141</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1093887" end="1096779">Já en, [HIK: hennhann] ég held að hann gerir það svo sjaldan skilurðu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="142"></a>142</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1094528" end="1109067">Þarf hann ekki að svara [HL: blabla] fyrir [HL: blabla]. Þarf ekki, server-inn þarf væntanlega að vita að þú sért enn þá tengdur þá ping-ar hann þig. Gæti verið.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="143"></a>143</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1099009" end="1106598">Ég bara eitthvað þú veist, ég held hann bara establish-ar connection og, og ef þú dettur út af þá myndi hann ping-a þú veist, þá myndir þú ping-a server-inn skiluru.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="144"></a>144</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1116353" end="1126905">Já, væntanlega virkjast [HIK: vi], væntanlega virka svona leikja-server-ar þannig að í hvert skipti sem þú gerir eitthvað input, bara skýtur úr byssunni, hreyfir þig, það hlýtur að vera ping í leiðinni.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="145"></a>145</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1117236" end="1120295">Það þarf ekki að vera að það sé [HL: ] það væri á auka net traffic.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="146"></a>146</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1122172" end="1129221">[HIK: ééé] Ég held að [HIK: þeiggetgetagetþeigeta] þeir geta notað einhvern annan protocol heldur en ping protocol til að senda netpakka skilurðu.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="147"></a>147</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1132819" end="1141511">Já, [HIK: ne, þa]. Já, það gæti sko þú veist piggyback-að sko.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="148"></a>148</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1141510" end="1155738">Ókei, þarna kemur eitthvað input frá þessum player, þessum client, ókei hann hreyfði karakterinn sinn seinasta eða skaut úr byssu eða eitthvað fyrir einni mínútu. Ókei hann er ennþá inná..
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="149"></a>149</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1148989" end="1154221">Ég hef samt, ég hef samt aldrei, aldrei, aldrei prófað þetta en það er samt það kæmi mér svo sem ekkert á óvart að þú veist.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="150"></a>150</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1156788" end="1159846">Það væri svona hægt að hafa það með í pakkanum sko.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="151"></a>151</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1163059" end="1171099">[HL: heldurhún] Heldurðu að þau myndu nota of mikið ping, það er að segja þú veist, ping er basically bara til að establish-a það hvort það sé connection.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="152"></a>152</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1168481" end="1174182">Ég náttúrulega veit ekkert hvernig leikja-serverar eru implement-aðir sko, ég bara svona er að ímynda mér svona hvað, svona aðferðir.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="153"></a>153</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1179432" end="1183089">Reyndar eitt annað og, og testa tenginguna. Testa tenginguna líka.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="154"></a>154</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1184256" end="1190519">Ég veit það ekki, ég, það er til svo mikið af protocol-um. Kannski er alveg algjörlega aðskildir protocol-ar.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="155"></a>155</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1187362" end="1189461">Jú, ég meina, þú veist, þú vilt hafa þetta eins, eins, eins hratt, þú veist.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="156"></a>156</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1190271" end="1203902">sko [HIK: þþ] nei, [HIK: ne], kannski fer eftir en þú þarft þú veist, þú þarft sem sagt hérna ef þú skýtur einhvern, þá þarftu að fá svar til baka þegar þú hittir.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="157"></a>157</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1195144" end="1205861">Væntanlegt er T C P notað fyrir tölvuleiki, [HIK: netten] Ætli það sé [HL: blabla] frekar?
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="158"></a>158</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1213031" end="1222776">Já, [HIK: þaps] það passar það er svona þú veist [HIK: uppl] upplýsingar sem að mega, hérna [UNK]. Já.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="159"></a>159</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1217617" end="1219446">Já, það þarf að vera gífurlega hratt.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="160"></a>160</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1222482" end="1226829">Ég veit þau ætla að [HL: blabla] U T P protocol-inu núna. Hljóð er alltaf með U T P.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="161"></a>161</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1223769" end="1227549">Já, þá spurjum við bara "ha hvað sagðirðu, ég heyrði það ekki, samband slitnaði eða það kom truflun".
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="162"></a>162</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1227160" end="1239646">Já, þú baðst bara um fimmtán. Enskuslettan hjá mér líka.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="163"></a>163</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1233625" end="1234555">Já, það má vanta broddinn á milli.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="164"></a>164</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1241854" end="1242108">Heyrðu
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="165"></a>165</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1241854" end="1242108">XXX, þetta er
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="166"></a>166</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1242108" end="1243713">komnar tuttugu mínútur hjá okkur.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="167"></a>167</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1246074" end="1250301">Og já, þannig að þetta, þau ættu að vera mjög sátt með þetta.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="168"></a>168</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1250423" end="1251021">Já,
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="169"></a>169</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1251473" end="1251864">XXX
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="170"></a>170</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1251864" end="1254054">var að tala um að taka Titanic einhvern tímann fljótlega.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="171"></a>171</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1253230" end="1255332">Það er allt í lagi, þetta eru fín þjálfunargögn.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="172"></a>172</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1256321" end="1268234">Já, hann, hann er pínu upptekinn í svona næstu vikum, svo, [HIK: é] ég verð líka. Þannig að, þannig að hafa það í huga. Þannig að það er svona þegar að fer að líða á.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="173"></a>173</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1258082" end="1262671">Hérna, takk kærlega fyrir þetta, það var gaman að spjalla við þig, við hérna, verðum að fara að hittast.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="174"></a>174</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1267006" end="1269075">Já, verum í bandi með það, endilega.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="175"></a>175</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1272332" end="1273322">Ég, ég heyri í þér þá bara og verð í bandi. Ég bið að heilsa
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="176"></a>176</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1274041" end="1275236">Já, gott að vita.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="177"></a>177</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1275362" end="1275721">XXX
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spkb"><td><em class=linenumber><a name="178"></a>178</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakerb" beg="1275362" end="1276740">og börnunum og skila því.
<span class="movControlb">&#9654;</span></span></td></tr>
<tr class="spka"><td><em class=linenumber><a name="179"></a>179</em></td>
<td><span name="utterance" audiolink="speakera" beg="1290092" end="1291230">Já, farðu bara vel með þig.
<span class="movControla">&#9654;</span></span></td></tr>
</tbody>
</table>
</div>
<div style="padding:72px"><a href="../index.html">Go back</a></div>
<script src="https://code.jquery.com/jquery-3.3.1.slim.min.js" integrity="sha384-q8i/X+965DzO0rT7abK41JStQIAqVgRVzpbzo5smXKp4YfRvH+8abtTE1Pi6jizo" crossorigin="anonymous"></script>
<script type="text/javascript" src="../js/js.php"></script>
</body>
</html>