diff --git "a/pages/45eebf55-117a-4a47-b870-2ac0770d20a8.html" "b/pages/45eebf55-117a-4a47-b870-2ac0770d20a8.html" new file mode 100644--- /dev/null +++ "b/pages/45eebf55-117a-4a47-b870-2ac0770d20a8.html" @@ -0,0 +1,1664 @@ + + + + + + Spjallrómur + + + + + + + + + + + + + + +
+ + + + + +
+
+ + +
+ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +
1[UNK] +
2Ertu búinn að taka mörg svona samtöl? +
3Heyrðu, þetta er númer tvö. +
4Ókei, eftir að þau byrjuðu að senda út +
5skyldu tíma fyrir fólk að +
6Já, +
7ég get ekki sagt að ég hafi verið duglegur í hérna +
8fyrri beiðnum. +
9nei, ég ég sendi inn einu sinni í fyrri beiðnum en +
10ég held bara að það sé dálítið erfitt að tala við einhvern sem maður þekkir vel og svo er maður að fara að upplýsa, þetta verða náttúrulega opinber gögn. +
11Já. +
12Þannig að þetta varð, +
13ég var mjög meðvituð um að það væri verið að taka upp fyrstu tíu mínúturnar og svona bara gleymdi ég því og var að tala við vinkonu mína og +
14svo var ég svona, +
15veit ekki hvort að ég geti, getum við sett þetta allt í opinber gögn ef ég, +
16maður er byrjaður að nafngreina mikið af fólki, eða. +
17Ég held að mér hafi nú tekist þarna síðast að +
18nafngreina ekki neinn, +
19en hins vegar voru upplýsingarnar þannig að svona samtalið var þannig að, +
20að einhver sem að svona, en það var kannski auðvelt að komast að því hverjir við vorum, hverjir voru að tala. +
21Já, ég líka, ég, síðast þegar ég sagði, síðast þegar ég var í samtali, þá sagði ég í nákvæmum atriðum frá doktorsverkefni mínu þannig ég hélt að það væri bara. +
22Já. +
23En það eru upplýsingar sem mér finnst að megi vera opinberar. +
24Þannig að það skiptir ekki máli. Það er meira ef maður talar um einhvern og svo er maður byrjaður að svona, +
25já, kannski segja eitthvað sem maður myndi ekki skrifa í blöðin hvort sem er. +
26En ég ætlaði að spyrja þig fyrst að ég er hérna með þig á spjalli. +
27Já. +
28Svona út af því það eru engar, ég er að gera þarna project proposal sem að, hvað er íslenska þýðingin á því? Verkefnis? +
29Þetta thesis proposal? +
30Rannsóknartillaga. +
31Já, +
32Já. +
33ókei, það eru engar svona. +
34Er enginn rammi sem ég get fundið utan um hvað ég á að +
35hafa þar? +
36Sko, +
37það sem væri líklega best að gera +
38er að fá bara afrit af einhverri annarri tillögu. +
39Já, til dæmis hjá [UNK] eða eitthvað. +
40Já, +
41alla vega, ég held að sko mínir doktorsnemar hafi akkúrat gert þetta, fengið bara +
42afrit af einhverri annarri tillögu, notað hana sem einhvers konar módel sko eða template. +
43Já, ókei það er sniðugt. Ég var bara að pæla í hvort að ég ætla að skrifa svona +
44heimilda, +
45nú er maður alltaf að skrifa á ensku, mér finnst svo erfitt að +
46finna orðin allt í einu +
47[UNK] +
48Já, já, +
49já, ég veit ekki hvað þetta verður kallað, bakgrunns, +
50fyrri bakgrunnsvinna [UNK] +
51bakgrunnsyfirlit eða eitthvað, já. +
52ég er að skrifa það, en ég þarf líka að hafa einhvern inngang og einhverja aðferðafræði og, +
53Einmitt, og það sem að kannski mestu máli skiptir þarna er +
54sko rannsóknarspurningarnar sko. Hvað, +
55já. +
56ég held að það sé kannski mikilvægast, hvað hvað? +
57Að hverju ertu að leita, þú veist, hvaða svörum ertu að leita að? +
58Hvað er verið að raunverulega stúdera? +
59Ég svona +
60mun koma svona lyklaborðshljóð á þetta samtal, þarna, +
61já, ég er búin að vera mest náttúrulega að reyna að komast bara í gegnum sko litteratúrinn. +
62Hitt er ég, sem betur, ég held að þessi Rannís umsókn hafi nýst mjög vel. Ég held að bæði, hvort sem maður gerir á undan þessa rannsóknartillögu eða umsókn eða þá eru það alltaf +
63nýtist í hina áttina. +
64Já, +
65engin spurning, það hlýtur að vera sko. +
66Eins, eins erfitt og manni finnst það vera að skrifa einhverja svona styrkumsókn hjálpar það manni lengi eftir á. +
67Takk, +
68þá bara hef ég samband við XXX XXX og spyr. +
69Ég ætla líka að spyrja, stundum er ég að leita að heimildum og hef ekki aðgang. Er eitthvað svona HR, +
70Já, sko, +
71það sem er raunverulega best fyrir þig að gera ef þú lendir svona á vegg, ég meina, +
72endar á einhverri vefsíðu sem segir að þú verðir að logga þig inn eða eitthvað, +
73já, +
74það er að tala bara beint við bókasafnið +
75já, ég get svona eiginlega oftast fundið út úr því, það eru, það eru síður þar sem maður getur fundið þetta sko en +
76og. +
77ég er búin að lenda á tveimur svona frekar gömlum, +
78frekar svona miklum svona, +
79mjög fundamental greinum sem að er leiðinlegt að geta ekki lesið, +
80Þá get, ég hef lent í þessu og það sem að, þetta eru einmitt kannski eldri greinar þar sem að það er ekkert login eða neitt og, og. Nei, nei einmitt. +
81þú veist. +
82Já, þetta er, maður sendir bara svona citation þannig að ég get vitnað í hana en ég fæ aldrei að sjá hana, sem er dálítið. +
83Og þá er, þá er nú hugsanlega sko, kannski kemst ég í hana +
84á bókasafninu, +
85Landsbókasafninu. +
86En ef önnur leið er sú, og ég hef notað þetta nokkrum sinnum, að það er að biðja bókasafnið hreinlega að útvega greinina. +
87Já, ef að maður veit að þetta er einhver grein, kannski með fimmtán þúsund +
88Þá gera, +
89já, já, +
90citations. +
91og þá annaðhvort sko geta þeir fengið, já bíddu, +
92ég er að hugsa hvernig hefur þetta verið gert? Já, ég held að í öllum tilvikum +
93þá hef ég bara fengið ljósrit af henni, já. +
94Já, ókei, +
95já, +
96þetta er svona, þetta eru svona greinar sem að ótrúlega margir hafa sko skrifað hvað stendur í þeim, og ég gæti þannig séð alveg bara skrifað hvað stendur í þeim út frá öðrum +
97sko tilvitnunum, þú veist svo skrítið að sjá, lesa það aldrei. +
98Ég myndi frekar mæla með því einmitt að reyna þá að fá hana og, og hérna orða það svo sjálf, ég meina +
99hver er þinn skilningur á greininni? +
100Já einmitt, það er náttúrulega alltaf, +
101það er alltaf það sem mann langar að gera, maður vill ekki +
102skrifa of mikið um það sem aðrir eru að skrifa um, eitthvað annað eða svona. +
103Já, það var lítið. +
104Þá er þetta komið í svolítið, +
105ókei, það er það, þá er ég búin að spyrja spurninga sem að í sambandi við þetta. Þannig að takk fyrir það. +
106En hvað segirðu hérna með, +
107ég man eftir því að þú +
108varst að byrja, þá varstu að tala um að þú værir, þú hefðir verið í tónlistarnámi. Ertu eitthvað enn þá, +
109varstu ekki á þverflautu eða? +
110Jú, +
111Já. +
112var í háskólanámi á [UNK]. En, já, ég sem sagt +
113meiddist +
114þegar ég var að læra. Sem var gott eiginlega eða svona, þetta er svona, +
115maður er kominn það langt að +
116maður þorir ekki að hætta nema maður fái einhverja ástæðu, +
117Já. +
118þegar maður er kominn á það hátt level að +
119maður eitthvað svona vildi ekki bara hætta af því bara +
120en ég var fegin að komast í bóklegt nám sko, +
121þetta er svo voðalega +
122þarna einhvern veginn. Maður er að æfa sig +
123í fimm tíma á dag +
124að ná einhverri fullkomnun og mér fannst þetta svona ekki, +
125ekki sérstaklega svona örvandi, +
126svona fyrir heilann í mörgum tilvikum. En náttúrulega, +
127en ég segi oft að vera sko klassískur tónlistarmaður ef maður er í sinfóníuhljómsveit, +
128þá er verið að borga verkamanna, nei, +
129listamannalaun fyrir iðnaðarmannavinnu. +
130Auðvitað þá fær fólk að, getur fólk gert eitthvað +
131meira skapandi, sko. En mér fannst svona, mér fannst vera meiri sköpun þegar fólk var kannski að læra djass eða eitthvað og þurfti að, +
132að námið sem þeir voru í var að finna út úr því hvernig þau gætu sett saman eitthvað og skapað eitthvað saman og svona meira listanám heldur en, +
133heldur en í klassískri tónlist. En ég svona, +
134en ég er alltaf mjög fegin nema þegar ég fer á sinfóníutónleika, þá er ég alltaf ótrúlega fúl yfir því að vera ekki með. Eða svona, eða ég að hafa einhvern veginn vera, alls ekki þarna. Sko. +
135Eða þá finnst mér það erfitt. +
136En hvað hérna, +
137varstu þá sem sagt, varstu búin með einhver burtfararpróf hér heima og varst komin út í, +
138Já, ég sem sagt, það er, +
139í. +
140ég veit ekki hvort það er, jú, ég tók sko +
141framhaldspróf, áttunda stig og burtfararpróf, þetta er orðið svo, því bara Listaháskólinn kennir sko BMus nám, +
142Já, +
143þannig að allt annað er einhvern veginn á einhverjum svolítið skrítnum stað sko. +
144í, +
145En þetta er gamla bachelors-gráðan +
146já. +
147að útskrifast frá út af því ég var í Tónlistarskólanum í Reykjavík. +
148Þannig að það er svona, já, +
149gamla bachelors-gráðan er ekki lengur samþykkt sem bachelors-gráða út af því að það er komin ný. En svo bara fer það algjörlega eftir því hvaða kennara maður er hjá, hvernig, hvernig námið byggist upp, þannig að maður vill kannski ekki skipta um kennara bara til að fara í +
150svona formlegt bachelors-nám, eða menntun, sko formleg menntun í svona er svo ótrúlega erfitt að mæla út af því að þú kannski bara spilar og spilar og svo gætirðu alveg farið bara eitthvað og náð þér í bachelors-gráðu eða masters-gráðu eða, +
151gætir líka verið heima hjá þér og bara endalaust að æfa þig og fengið, +
152eða svona, það er svo erfitt að segja til um hvað er, +
153á hvaða stigi þú ert. +
154Oft er fólk bara hjá góðum kennurum og er orðið +
155mjög fært án þess að vera komin með einhverja formlega gráðu. +
156Hjá hvaða kennara varstu í Tónskólanum í Reykjavík? +
157Ég var hjá XXX XXX sem að lést í fyrra. +
158Veistu hver hún var? Hún skrifaði bækurnar um Maxímús Músíkús. +
159Þarna, +
160og var ótrúlega flottur flautuleikari og, +
161og þarna, var fyrsta flauta í Sinfó mjög lengi. +
162Já. +
163Fékk krabbamein. +
164Þarna, það var mikill missir en +
165já, þannig að ég tók, ég kláraði tónlistarskólann og +
166svo +
167spilaði ég +
168með eða á sama tíma spilaði ég í ungir einleikarar þarna með Sinfó, +
169Já. +
170sem er svona keppni sem að færir fólki, +
171ungu fólki, tækifæri til að spila einleik með Sinfó, sem er eiginlega allt gott tækifæri út af því að þá er maður búinn að því og maður svona +
172[UNK] +
173Maður er búinn að ná toppnum en mér fannst að ég var svona eitthvað já þetta er svolítið gaman, ég væri til í að gera þetta áfram +
174en auðvitað getur maður það ekki. +
175Þannig að já, svo fór ég til Frakklands í svona mastersnám +
176en fór svo til Þýskalands í bachelors-námið því þau vildu ekki samþykkja það að ég væri búin með bachelor-gráðu. +
177Frakkar. +
178Frakkarnir voru mjög, þeir voru mjög slakir yfir þessu. Þarna, +
179en Þjóðverjarnir alls ekki sko. +
180Og þá var ég sett í nám. +
181Og þau voru alltaf að segja við mig í náminu svona, vá, þú ert komin svo ótrúlega langt og ég bara já ég veit það. +
182Og svo var ég sett í tónheyrn eitt og eitthvað svona. +
183En já, bíddu, sagðirðu ekki, kláraðirðu meistaranám í Frakklandi? +
184Það var ekki formlegt sko, þetta var svona masters stigi +
185Það er ekki sam, sko, +
186í Þýskalandi, það er voðalega fátt samþykkt sko líka bara einhvern veginn. +
187Æ, þetta var svona masters stig þannig að fólk kom eina helgi í mánuði og eina viku og spilaði með kennaranum og svona meira bara listrænt nám heldur en eitthvað formlegt. +
188Svo er ég bara glöð að ég hefði neyðst þarna í Þýskalandi út af því mér finnst svo leiðinlegt þar. Þannig að +
189ég einhvern veginn maður var komin á einhvern mjög skrítinn en mér svona, ég var mjög mikið milli einhvern veginn kerfa, +
190ég fékk ekki, fékk ekki að fara inn á það stig sem hann sagði við mig þegar ég var í inntökuprófi. Okkur langar að taka inn í master en þú ert ekki búin með +
191formlega bóklega menntun +
192sem að þýski skólinn þarf. +
193Og svo er náttúrulega fullt af fólki sem lærir í Þýskalandi sem er líka +
194orðið mjög fært þegar það fer í bachelors-námið út af því að +
195það er svo erfitt að komast inn í sko +
196þýska kerfið og þá er það bara hjá frábærum kennara og þú veist það skiptir engu máli hvort maður sé í bachelors-námi eða mastersnámi ef maður er bara hjá kennara sem hentar manni vel sko, +
197sem ég var í Frakklandi en ekki í Þýskalandi, þannig að. +
198En já, þannig að ég kom heim tvö þúsund og tólf +
199og orðið dálítið langt síðan núna. [UNK] +
200Já. +
201En þú varst hvað sellóleikari, er það ekki? Hvað? +
202Já, ég veit ekki hvort maður geti kallað sig sellóleikara sko, en ég var, +
203ég meina, þú veist, ég útskrifaðist ekki. Ég kláraði, +
204hvað ætli það hafi verið, getur verið sjötta stig. +
205voru ekki, voru ekki einhvern tímann átta stig? +
206Jú, það eru átta stig. +
207Ég held það hafi verið sjötta stig. +
208Ég byrjaði að læra svona níu ára held ég +
209og, og hætti þegar ég var átján. +
210Það var þó, þó níu ár, sko. +
211Jájá, +
212mér finnst það vera fyndið sko, þegar ég +
213var í skiptinámi í Svíþjóð þegar ég kynntist máltækni fyrst +
214og ég hafði verið svona í tónlistarnámi og hafði rosalegan áhuga á tungumálum en líka rosalegan áhuga á stærðfræði og var svona, vissi ekki alveg, +
215var eitthvað inni í tölvunarfræði án þess að vita almennilega af hverju eða svona. +
216Og svo var ég þarna í Svíþjóð og þá kynnti kennari mig fyrir máltækni og var, +
217mér fannst það svo ótrúlega skemmtilegt. +
218Já, já. +
219Og þá var það óbóleikari. +
220Og svo þarna +
221fór ég og einhvern veginn alltaf. Leiðbeinandi minn í Danmörku var klassískur saxófónleikari, +
222mastersleiðbeinandi minn. +
223Mér finnst bara svona eiginlega rosalega oft þegar fólk er sko bæði með þarna +
224áhuga á tónlist og stærðfræði. Þá virðist það einhvern veginn fara þangað sko. Í svona tungumála, +
225tungumála tölvunarfræði. +
226Og það, þegar við hittum XXX fyrst og ég var að spyrja hana aðeins út í þarna +
227þennan bakgrunn og hún sagði ég veit að þú kannski finnst þetta mjög óeðlilegt en ég var hornleikari og ég einhvern veginn mér finnst það ekkert óeðlilegt, mér finnst það bara, +
228hefði verið hissa ef ekki sko. Þannig að það. +
229Það er oft talað um að tónlistarnám sé svo góður grunnur, +
230fyrir ýmislegt +
231ja, ýmiss konar háskólanám. +
232Já, +
233og það er líka bara, mér fannst ég alltaf eiga miklu auðveldara en aðrir með að fá vinnu +
234við að vera sko bara með tónlistina +
235í skránni. +
236Að ég hefði verið það langt komin og er þá fólk þá er það svona +
237veit að maður er svolítið agaður sko ef maður er svolítið. +
238Akkúrat sko. Það er nefnilega málið og hérna, +
239þetta minnir mig, þegar þú segir þetta, þetta minnir mig á það þegar að +
240ég var að leita mér að vinnu í New York, ég var búinn með sem sagt mastersnám í tölvunarfræði, úti í Bandaríkjunum. +
241Svo flutti ég til New York og ætlaði bara að prófa +
242að vinna þar. +
243Ég sendi inn einhverja umsókn í svona starfsmiðlun eða hvað þetta heitir +
244og svo er, fæ ég þarna boð um að koma í viðtal til þeirra, sem sagt ekki til einhvers fyrirtækis sem ætlaði að fara að ráða mig, heldur miðlarans. +
245og hann sýnir mér þarna bunkann af umsóknum. Ég man svo vel eftir þessu, það var svona +
246risastór bunki, pappírsbunki á borðinu hans og sagði: þetta eru allar umsóknirnar sem ég er með. +
247En ástæðan fyrir því að ég ákvað að kalla þig inn +
248er ekki sú að þú sért með meistarapróf í tölvunarfræði, vegna þess að ég er með fullt af þeim, +
249heldur vegna þess að þú ert líka með tónlistarnám. +
250Já, þetta er, já það er mjög, þetta er fyndið hvað þetta og jafnvel þótt þú sért með tónlistarnám þangað til þú ert átján þá er það samt einhvern veginn þú varst í þessu og fólki finnst það áhugavert sko þegar maður getur sýnt annan. +
251Og svo var ég, svo var ég reyndar svo heppin að hann var svo mikill áhugamaður um sellókonserta. +
252Og hann var byrjaður sko, við vorum kannski minnst að ræða um sko vinnuna heldur aðallega sellókonsert Dvoraks, það var hans áhugamál sko. +
253Já, +
254sem er náttúrulega æðislegur. +
255En já, það var þarna. +
256Ég man eftir því þegar ég fór í, ég fór í munnlegt próf hjá þessum kennara í Svíþjóð sem var óbóleikari og átti að vera að segja, þetta var í einhverjum svona algóriþmakúrsi, og átti að fara í munnlega prófið nema hann ákveður að spila svona þægilega klassíska tónlist undir, en er að spila einhvern +
257Mozart flautukonsert, sem ég kann náttúrulega bara utan að, ótrúlega ruglandi að vera þá algerlega þú veist. Þetta á bara að vera bakgrunnstónlist sem fólk einhvern veginn +
258tekur ekkert eftir. En ég þurfti að að biðja hann að slökkva til að hafa þetta. +
259En já, mér finnst dálítið leiðinlegt sko núna þegar ferilskráin, maður er alltaf að reyna að halda henni dálítið stuttri. +
260Já. +
261Maður er alltaf að reyna að hafa bara eitthvað sem er +
262relevant fyrir það sem maður er að gera. +
263Þá finnst mér samt. Mér finnst svo, þetta það er orðið langt síðan og þetta er kannski ekki +
264beint það sem nýtist í fræðistörf eða eitthvað núna. +
265En mér finnst þetta samt alltaf, þetta er samt alltaf +
266eitthvað sem gagnast manni á ferilskrá sko. +
267Það gerir það sko þannig að þetta er, ég myndi nú alltaf hafa þetta inni, +
268segi ég, ég held að ég sé ekki með þetta inni hjá mér, enda hef ég ekki, ég er ekki með gráðu í, er það sem er? Já, það er nú kannski það bara það sem ég er með inni hjá mér er það sem ég er með gráðu í sko. +
269Já, ég reyndar ég fékk aldrei neina formlega gráðu sko, ég fékk +
270burtfararpróf, svo tók ég eitt ár í master, svo tók ég eitt ár í bachelor, þannig að ég svona, +
271ég hef farið á ýmsa staði en aldrei. +
272Og eins og ég segi þá eru gráður svo +
273í tónlistarheiminum svo, það er erfitt að meta. +
274Ég hefði eins getað farið í Listaháskólann, fengið bachelors-gráðu en ekki verið hjá kennaranum sem ég var hjá, sem var æðisleg. +
275Þannig að, bara til að fá bachelor-gráðuna. +
276Það hefði líka verið fínt sko bara. Sko, bara þetta eru svona tveir heimar, alltaf orðið út af því að Tónlistarskólinn var, Tónlistarskólinn í Reykjavík var, +
277var aðalstofnunin, svo var Listaháskólinn stofnaður og það er svona, +
278ég veit ekki hvernig það er núna þá er svona enn þá pínu +
279sko ekki alveg búið að móta +
280skilin. Ja, nú er þetta orðið bara Menntaskóli í tónlist, +
281Tónlistarskólinn í Reykjavík og FÍH +
282Já. +
283og svo eru, þetta er örugglega orðið miklu formlegra núna heldur en þegar ég var þarna fyrir fimmtán árum sko. +
284En ertu, ég meina spilarðu eitthvað núna? +
285Núna fæ ég að vera +
286nákvæmlega það sem ég vildi bara vera, vera einleikari inni í stofu. +
287Þetta er svona. +
288Þú ert ekki í einhverri kammermúsík? +
289Nei, það er rosalega erfitt á flautu. +
290Út af því að það eru dálítið margir flautuleikarar og þá var, +
291flauta er í rauninni erfiðasta hljóðfæri í heimi sko, upp á þetta að það +
292það eru alltaf, í sinfóníuhljómsveit þá vantar þrjár flautur og þrjátíu fiðlur. +
293Það er kannski eins og fiðla er rosalega kappsfullt umhverfi sko eða fiðlu, +
294að læra á fiðlu sko. +
295En þú ert samt einhvern veginn með svona. +
296Það er auðveldara fyrir þig að alla vega að vera með þótt þú sért kannski ekki konsertmeistari. +
297Þá ertu, þú getur alveg verið bara einhvern veginn á einhverju aftarlegu púlti og, en sko í hverju einasta, það enginn flautuleikari í sinfóníuhljómsveit áhugamanna nema vera atvinnuflautuleikari. +
298Þeir myndu aldrei vera að vinna við neitt annað. +
299Og bara hvaða hljómsveit sem er í rauninni. Það er enginn að leita að sko flautuleikara sem vinnur ekki við það, út af því að það er svo ótrúlega mikið framboð af fólki sem vinnur við það. +
300Þannig að já, ég hugsa oft hvort að ég myndi rosalega mikið vilja koma mér í eitthvað. +
301Ég var samt meiri einleikari sko, að það sem þau höfðu við mig að athuga í Þýskalandi. +
302Hann sagði við mig kennarinn þegar ég ætlaði að hætta, +
303það er gott. Ég hefði aldrei séð þig fyrir mér fá stöðu í hljómsveit nema kannski Berlínarfílharmóníunni. Út af því að þar eru bara sólistar. +
304Þannig að þetta væri bara svona. Enginn möguleiki eða það besta í heimi, það var það tvennt sem var í boði. +
305Ég var ekki mikill, það er +
306gaman að spila í hljómsveitum, stór verkefni sko, og svona +
307skemmtilegt að kynnast verkum vel en þarna, +
308ég var ekki, er ekki mjög sterk í því miðað við já, meira svona nútíma, +
309ég einbeitti mér dálítið að nútímaverkum sko. +
310Spila nútímaverk og fiðlukonserta á flautu, það finnst mér skemmtilegast. +
311Eitthvað sem var skrifað þannig að það ætti ekki að vera tæknilega +
312mögulegt á flautu. +
313En svo eru náttúrulega hljóðfærin búin að þróast og +
314allt sem var skrifað sautján hundruð er kannski gert fyrir flautu sem getur miklu, miklu minna, +
315þannig að maður er svona aðeins að ýta á þolmörkin. +
316Ég keypti mér hérna. Ja, ætli sé ekki orðin allavega fimmtán ár, kannski einhver tuttugu ár, keypti mér selló sko, ég átti þú veist ég átti ekki selló, +
317sellóið sem ég lærði á í den sko, ég átti það ekki sjálfur. +
318Svo keypti ég mér selló, já ætli sé ekki fimmtán ár síðan. +
319Og svona með það í huga að kannski koma mér í eitthvað samspil eða að minnsta kosti halda mér aðeins við sko, spila bara heima eða eitthvað. +
320Svo liðu einhver tvö, þrjú ár og þá átta ég mig á því að +
321ég hafði nánast ekkert notað það sko. +
322Og það náttúrulega gengur ekki með svona strengjahljóðfæri, að það sé ekkert spilað. +
323Þannig að ég varð bara að selja það aftur. +
324Já en flauta er skást, það er svona eitt þægilegasta hljóðfærið í geymslu út af því að +
325þau sem eru með blöð eða eru úr tré eða með strengi, það er allt einhvern veginn, svona. Eða jú, kannski málmblásturshljóðfæri eru allt í lagi. +
326Það skiptir ekkert máli hvort maður setji flautuna sína í geymslu í tuttugu ár, +
327eða svo lengi sem hún er ekki bara. Já, ég held það sé, +
328þð er ekki jafn viðkvæmt fyrir, man þegar við vorum í lúðrasveit þegar við vorum yngri og þurfti alltaf að passa svo vel upp á klarinettin ef þau voru úr tré og +
329þola ekki kuldann ef við fórum út og svona, +
330Já. +
331ég þarna, +
332og svo í sumar þá ákvað ég að byrja að læra á saxófón, +
333Nú? Jájá. +
334með afleitum árangri, +
335Það var búið að segja við mig. Þetta var sem sagt að bróðir minn var að fara að gifta sig. +
336Og þau væru með eitthvað lag sem var með svona dálítið hresst saxófónsóló í byrjun og ég hef alltaf heyrt að flauta og saxófón séu svo svakalega svipuð hljóðfæri, að ég sagði: heyrðu ég skal bara læra á saxófón og þarna spila þetta. Og þau voru svona: ókei. +
337Þannig að ég, þetta var meira fyrir mig að ég vildi, +
338vildi hafa ástæðu til að læra og fékk lánaðan einhvern saxófón. Og þá er það jú fingrasetningin er um margt frekar svipuð flautu en þú veist hún væri ekkert mál það er ekki eins og ég geti ekki lært einhverja fingrasetningu á mán, eða þú veist viku eða hvað sem það er en það tekur +
339tíu ár að læra að blása fallega í svona blaðhljóðfæri +
340og svo vikuna fyrir brúðkaupið þá var þetta byrjað að ganga, þetta gekk ansi illa hjá mér, +
341þarna, +
342en svona út af því þetta var +
343pínu bara þetta var svona hresst lag. Mér fannst þetta ekkert eitthvað skipta of miklu máli hvort ég spilaði rosalega fallega, ég, annars hefði ég ekki gert þetta. +
344Þá tekur bróðir minn sem er að fara að gifta sig sem lærði bara á klarinett þegar hann, þangað til hann varð fimmtán ára eða eitthvað, +
345hann tekur saxófóninn +
346og er bara svo mikið betri en ég á þennan saxófón +
347sem hann hefur aldrei, hann hefur aldrei spilað á saxófón áður, bara aldrei blásið í hann. +
348Og sagði: já, það er út af því að ég var í tíu ára að hætta að fá fóninn til að svona ískra stundum og, +
349já, eða þú veist að spila, þú veist saxófóninn og klarinett eru með eins munnstöð og hún eiginlega skiptir langmestu máli, mér finnst þetta vera +
350Tæknin sem þarf. +
351mjög villandi upplýsingar um að það sé svo auðvelt að spila á milli flautu og sax +
352eða skipta milli flautu og saxófóns. En það er komið frá því að ef þú heyrir sko djassflautu á einhverri upptöku, þá er það saxófónleikari að spila +
353og þannig að þeir skipta yfir á flautu og síðan alveg út af því að það ískrar ekki í flautu þá er þeim alveg sama þótt tónninn sé, +
354segi ég, ekki góður. +
355Já. +
356Ég get heyrt strax hvort þetta sé saxófónleikari að taka flautusóló en svona það er svona djassaðri því þetta er náttúrulega bara, +
357Mér þykir dálítið sjaldgæft að heyra flautu í djassi. +
358jú þess vegna eru engir djassflautuleikarar, það eru bara saxófónleikarar sem kunna að taka upp flautuna þegar, þetta er svona, Siggi Flosa er ágætur flautuleikari, +
359eða hann er, hann er bara held ég frekar fínn flautuleikari og spilar mikið þarna. +
360Hann spili mikið á flautu ef að það þarf einhverja djassflautu og það er bara sem betur fer að einhver sem hafi +
361lært meira en viku á það geti allavega gert það. +
362Hann lærði ekkert á flautu á sínum tíma, var það? +
363Hann var bara. +
364Hann lærði örugglega einhvern tíma. En nei, hann lærði örugglega bara, hans tónlistarnám var pottþétt +
365kannski klarinett fyrst og svo saxófón. En hann dæmdi mig á miðprófi sem er svona eins og fimmta stig. +
366Það var, hann var prófdómari á flautu og, +
367en þarna já, þannig að það eru nokkrir saxófónleikarar sem spila sem læra á flautu og eru svona slarkfærir en kannski, +
368auðvitað getur maður aldrei skipt yfir á hljóðfæri og farið að +
369spila jafn vel og einhver sem er búinn að eyða +
370hvað? Fjögur þúsund tímum. +
371Ég taldi um daginn hvað ég hefði eytt miklum eða mörgum klukkutímum í að spila á flautu. Ég held það hafi verið átján þúsund klukkutímar, +
372eða svona gróflega áætlað sko, þannig að, +
373og það er svona, +
374er gaman að eiga, þetta er, +
375kennarinn sagði þegar ég hætti í Þýskalandi. +
376Ég öfunda þig fyrir að eiga hobbí sem þú ert svona góð í. +
377Getur verið sorglegt en það getur líka verið mjög gefandi. +
378En ég svona, það er svona, +
379maður er alltaf að taka upp flautuna, mér finnst auðveldara að setjast við píanóið, +
380út af því það er ekki jafn mikið, +
381svona skuldbinding í því. +
382Ef ég spila á flautu þá þarf ég að þvo á mér hendur og bursta tennur. +
383Þetta er náttúrlega, þú veist tónlistarnám er náttúrlega , auðvitað hefur það tekið rosalegan tíma en +
384þetta fylgir manni auðvitað það sem eftir er. +
385Ég sé ekki eftir neinum tíma, ég var í áttunda bekk, þá var ég í þrjá tíma á dag að æfa mig og ég veit ekki, ég hefði ekki viljað gera neitt annað í staðinn sem ég vildi núna geta skipt því út fyrir, mér finnst það vera. +
386Mér bara, mér dettur ekkert í hug sem að, +
387hvort ég hefði hangið meira félagsmiðstöðinni. Eða þú veist, það er ekkert sem ég hefði viljað +
388nokkurn tímann skipta út fyrir +
389þótt maður hugsi. Nei, unglingar eiga ekki að vera að eyða svona svakalegum tíma í +
390eitthvað eitt. +
391Ég held að það sé hollt, ég held það sé mjög hollt fyrir unglinga +
392að vera svona metnaðarfullir í eitthverju sko. +
393Þetta er eins og ég, litla frænka er að æfa fimleika núna, hún er tólf ára, í fjóra fimm tíma á dag +
394Já. +
395Og ég sagði hvernig? Hvernig virkar þetta? Og þau sögðu +
396það hafa ekki allir tíma til að gera æfingar á sama tíma og hún er bara með vinkonum sínum. Það eina sem er breytilegt er að þær geta ekki verið með síma. +
397Þetta er bara tími þar sem þær standa +
398og geta og tala saman. +
399Og geta ekki verið í símunum. Og það er bara, í samfélaginu í dag er það orðið ótrúlega dýrmætt að finna stað þar sem að þú, þar sem allir eru bara sáttir með að skilja símann eftir. +
400Klukkan er orðin hálfþrjú, sem þýðir að ég þarf að fara á annan fund, +
401Já, við erum búin með hérna gott spjall. +
402er það ekki bara? Já sömuleiðis, ókei bæ. +
403Jú, bara takk fyrir spjallið, þá vona ég að gögnin séu komin. Já, við sjáumst, bæ. +
+
+ + +
Go back
+ + + + + +