diff --git "a/pages/8edc23bf-2a1a-4108-a12c-d74134bf550c.html" "b/pages/8edc23bf-2a1a-4108-a12c-d74134bf550c.html" new file mode 100644--- /dev/null +++ "b/pages/8edc23bf-2a1a-4108-a12c-d74134bf550c.html" @@ -0,0 +1,2092 @@ + + + + + + Spjallrómur + + + + + + + + + + + + + + +
+ + + + + +
+
+ + +
+ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +
1Ertu aðallega að vinna heima núna þessa dagana? +
2Já, ég hef allavegana verið að vinna heima +
3í þessari viku, ég er að pæla í að fara aðeins eftir hádegi. +
4Já, já, ég fer líka yfirleitt eftir hádegi. +
5Ertu með góða aðstöðu heima hjá þér fyrir þetta? +
6Já, ég meina +
7fyrir mig bara. +
8Já. +
9Ég er með einhvern, var einhver, +
10var einhver að banka? Við getum. +
11Ókei, ég skil. +
12Já nei, það eru einhverjar viðgerðir í gangi hérna á húsinu. Þannig að já, það er, +
13Já, ég hérna. +
14Ég er með einhvern stól. +
15Já, ég er með [HIK: skri] skrifborð og svona aðstöðu hérna heima. +
16Ég er með einhvern stól sem á að vera +
17[HIK: ro], einhver svona svaka skrifborðsstóll sem kostaði fullt af pening. +
18Og hann, ég hef held ég aldrei setið í óþægilegri stól á ævi minni. +
19Þannig að alltaf þegar ég reyni að vinna heima +
20fæ ég svaka bak, bara í bakið og eitthvað. +
21En stólarnir niðri í skóla, +
22mér finnst þeir bara +
23mjög þægilegir. Ég veit ekki, +
24ég þarf að fá, já, ég veit ekki. Þeir hentuðu mér allavegana mjög vel. +
25Mér finnst þeir mjög þægilegir. +
26Þannig að mér fannst, já. +
27Ég er með einhvern eldgamlan stól sem virkar enn þá en hérna, +
28Já, einmitt. +
29hann hallar alltaf, +
30hann hallar alltaf svona aftur á bak, þú veist. Ég get ekki , það er erfitt að láta bakið vera svona beint +
31til að sitja svona beinn í baki, +
32ekkert sérstaklega gott fyrir mann, +
33en, en hérna, +
34Já, já. +
35Já. +
36Já, til að þú veist. +
37Þú veist, ákveðin synd sko út af því að +
38þetta er, ég fékk þennan stól gefins. Eitthvað svona rosalegan, já allavegana, skrifborðsstól. En enda svo bara oft á því að vera bara í, þú veist, +
39eldhússtól eða eitthvað svona. Smá synd að geta ekki notað hann. +
40leiðinlegt að fá bakverk af því að sitja í stól sem á að vera góður fyrir mann. +
41Já, en hérna. +
42Hvernig, ertu búinn að taka upp annað svona spjall? +
43Já, +
44þetta er spjall númer tvö hjá mér, +
45spjallaði við [UNK] +
46Já, spjallað við [UNK]? +
47Hvað enduðuð þið á að tala um? +
48aðallega covid. +
49Já. Já. Einmitt. Já, maður vill kannski sleppa því. +
50þú veist þetta er náttúrulega allt sko, +
51þessi spjöll eru gefin +
52þessi spjallsamtöl eru gefin út, þannig að við svona +
53reyndum að finna bara eitthvað sem að, +
54ef maður er að spjalla þá endar maður vanalega með því að spjalla um sjálfan sig. +
55Það er alveg mjög skiljanlegt. +
56Ég talaði svolítið um bíómyndir í síðasta spjalli hjá mér. +
57Og já, ertu? +
58Já, ég var ekki mikið að nota þessar spurningar sem eru hérna fyrir neðan. +
59Við notuðum það rétt svo í lokin, var eitthvað um +
60Já [HIK: haf]. +
61Já. +
62rafhlaupahjól +
63sem ég var að prófa fyrst um daginn. +
64Já, +
65heyrðu, geggjað! Hvernig fannst þér? +
66Mér finnst það alveg svakalega skemmtilegt. +
67Já, já. +
68Ég var að, lenti bara í nákvæmlega sömu upplifun og þú. +
69Hvað hérna, hvað varstu að taka langt eða? +
70Já. Já. +
71Já. +
72Já. +
73Já. +
74Einmitt. +
75Einmitt. +
76Ég já, ég fór alveg úr Skeifunni eitthvað um helgina +
77upp í +
78í Breiðholtið +
79og svo +
80mánudaginn fór ég bara frá HR og í Breiðholtið, +
81já, dálítið langar leiðir. +
82En hérna virkilega gaman. Þegar ég fór fyrst á þetta, þá var ég svo óstöðugur á þessu. +
83Og ég þú veist var svakalega svona wobbly +
84en svo bara þegar maður venst þessu þá getur þetta verið svakalega gaman +
85og geggjað gaman að fara svona, að vera á svona löngum köflum. +
86Þar sem gatan er bara svona nokkuð bein +
87getur maður bara ýtt niður bensíngjöfinni eða hvað sem það kallast og farið eins hratt og maður vill, geggjað gaman. +
88Já, alveg klárlega sko. +
89Ég hérna, já, tók þetta einmitt úr vinnunni +
90um daginn og hafði ekkert notað þetta af viti sko. +
91Og mjög gaman sko. +
92Finnst það mjög næs. Miklu skemmtilegra en ég bjóst við sko. +
93Já, sama hér sko. +
94Þetta er, já, þetta væri mjög næs. Ég [UNK]. Ég er spenntur að sjá sko +
95líka svona deilda bíla +
96koma inn +
97einhvern tímann í framtíðinni. +
98Já, er ekki til eitthvað svona zipcar eða eitthvað hérna á Íslandi? +
99Jú, einmitt, það er til sko. Ég hef ekki séð það. Sko, ég held að þetta fari náttúrlega á bullandi siglingu þegar +
100sjálfkeyrandi bílar koma ef þeir koma einhvern tímann. +
101Getur bara pantað +
102mannlausan bíl og [UNK] afsakið. Og hérna, +
103og látið hann keyra þig um. +
104En það er spurning hvort það komi einhvern tímann sjálfkeyrandi bílar. +
105Þetta er einhvern veginn alltaf, alltaf fimm ár í burtu. +
106Sama svo þegar fimm ár eru liðin þá er þetta enn þá fimm ár í burtu. +
107Þannig að ég er mjög spenntur fyrir því +
108að, að geta pantað mér. +
109[HIK: dei] deildan bíl, já. Bíl sem hægt er að +
110Já, +
111deila. +
112hljóðið datt þarna út hjá mér smá stund. Var, ég veit ekki, +
113Er það komið inn aftur? +
114já, já, ég veit ekki hvað þetta var +
115Ókei, kannski netsamband eða eitthvað. +
116Mér sýnist þetta enn þá vera að rúlla bara.' +
117Einmitt. +
118en þarna já, ég hef bara séð þetta. +
119Eða svona bílar, ertu ekki bara að tala um eitthvað sem að fólk bara finnur +
120lagt í eitthvað merkt stæði og, já. +
121Ég hef bara séð þetta í tengslum við, þú veist, maður fær svona, +
122hvað kallar maður það, +
123nemakort, +
124þá fylgir einhver svona áskrift í einhvern ákveðinn tíma. +
125Einmitt. Já, einmitt. Já, sko. +
126Já, ég er. Já, ég veit ekki, jú. +
127Væri meira spenntur fyrir svona +
128almenningssamgöngum en +
129mér finnst þær +
130ekkert frábærar á Íslandi sko +
131en mér finnst þessi rafhjól +
132hafa gert alveg svolítið svona fyrir, +
133mér finnst þær alveg hafa bætt þær eða þú veist, +
134maður er kominn með alla vega eitthvað að borðinu sko. +
135Og sjálfkeyrandi rafmagnsbílar er ég mjög spenntur fyrir ef það kemur einhvern tímann. +
136Já, +
137Og svona sem hægt er að deila. +
138já, +
139Þetta er, já. En svo veit maður aldrei hvort það gerist einhvern tímann. +
140Ég var að byrja að horfa á þætti nýlega, ég veit ekki hvort þú hefur heyrt um þá, sem heita Succession. +
141er þetta á Netflix eða eitthvað svoleiðis? +
142Nei, þetta er HBO þættir og +
143mjög dramatískir. Ég var +
144kannski, hefði verið til í að spjalla um þá, ég hef ekki, þekki eiginlega engan sem hefur séð þá, alla vega ekki hingað til. +
145Þeir eru svolítið skemmtilegir. +
146Þeir fjalla um mjög ríka fjölskyldu sem, +
147sem að rekur [HIK: stærst] eða svona eitt stærsta +
148fjölmiðlafyrirtæki í Bandaríkjunum. +
149Og svona fjallar um hver á að taka við fjölskyldu bisnessinum. +
150En ertu búinn að vera að horfa á eitthvað nýlega? +
151Nei, ég, ég hérna +
152nýjasta myndin sem ég sá, ég fór á Suicide Squad í bíó um daginn. +
153Já. Já. +
154Hún var miklu betri en fyrsta. +
155Hvernig fannst þér hún? +
156Miklu betri. +
157Fyrsta myndin var bara alveg ömurleg. +
158Þessi var mjög skemmtileg, bara góð, góð hasarmynd svona myndi ég segja, +
159Já, klárlega. +
160góð skemmtun. +
161Og fáránlega í svona, í, já +
162gerði alveg margt sem ég var ekki að búast við sko. +
163Það kom mér vel á óvart ég er [UNK] já +
164töluvert betri heldur en, heldur en fyrsta myndin alveg klárlega. +
165Já, ég. +
166Mér finnst mjög fyndið að þeir hafi skírt, +
167skírt hana basically sama +
168hlut og [UNK]. +
169Já, ég var einmitt að leita sko að upplýsingum um myndina á þú veist Rotten Tomatoes, hvernig dóma hún var að fá. +
170Já. +
171Ég fletti upp þú veist Suicide Squad, Rotten Tomatoes og hérna kom, ég hélt fyrst að þetta væri bara fyrsta myndin af því að hún hét heitir Suicide Squad en þessi heitir The Suicide Squad, þannig ég var bara hva? Ókei, hvaða mynd er ég að skoða? +
172Það er svo fyndið. Þetta er, þetta er, þetta er smá svona fuck you putti að setja +
173[HIK: grei], greini framan á bara +
174þetta er suicide squad myndin, þið eruð eitthvað, +
175þið eruð ekki með greini. +
176Mér finnst það mjög fyndið. +
177Alveg þú veist, eiga það alveg skilið. +
178Þetta er bara miklu betri mynd. +
179Sem, sem þarna alveg bara, já, höfuð og herðar +
180með, +
181já, +
182fullt af karakterum [UNK] já, sem bara viljandi +
183deyja náttúrlega bara strax, sem er mjög fyndið. +
184Já. +
185Já, þetta er hérna þú veist +
186þarna fyrsta atriðið, +
187eitthvað sem maður býst ekki við. +
188Ég var búinn að sjá marga trailer-a, þessir karakterar voru örugglega mikið í þeim. +
189Svo breytist þetta alveg og hún er mjög svona blóðug, eða svona getur verið dálítið ljót. +
190Já, klárlega. +
191Var ekki fyrsta svona ofurhetjumyndin sem var svona dálítið ljót. Var það ekki hérna Dead Pool? Og er þetta ekki allt svona, +
192eru þau ekki að leyfa sér að gera svona aðeins ljótari myndir eða svona +
193Jú. Klárlega, þau eru +
194eða svona aðeins meira brútal. +
195svona eftir að jú svona peningalega séð eftir að Deadpool +
196gekk, gekk svona vel. +
197Það er, það var mikil náðargjöf fyrir fólk sem vill sjá aðeins grófari myndir. +
198Nákvæmlega. +
199Sem ég er alveg klárlega á sko. +
200Og þetta, svo er +
201maður bara spenntur líka að sjá hvort einhverjir fara að gera +
202svona aðeins öðruvísi genre-myndir kannski í þessum heimi eins og +
203hryllingsmynd eða eitthvað svoleiðis. +
204Sem væri náttúrulega líka +
205svolítið öðruvísi, svona hliðarskref sem væri gaman að sjá. +
206Þannig að bara að +
207já, ég var einmitt að, ég var að taka upp þátt +
208um ofurhetjur nýlega +
209og var, þá töluðum við einmitt um Suicide Squad myndina líka +
210sem er, já, mjög þetta var. Þetta er, +
211mér finnst það einmitt svo ógeðslega fyndið. +
212Þetta, þetta hérna hvað þeir voru ekki einu sinni að reyna að finna einhvern annan titil eða undirtitil eða neitt. +
213Bara nákvæmlega sama titil aftur. Mjög gott sko. +
214Já, ég veit ekki hvort þú ert mikið inni í, ertu mikið inni í svona +
215þessum [HIK: í] svona ofurhetjubíómyndum? +
216Já, ég hef mjög gaman af Marvel-myndunum og þú veist, +
217Já, einmitt. +
218Ég sá nýjustu Marvel-myndina um daginn +
219já hvaða mynd var það? +
220[UNK] +
221Já, þarna Legend of the Ten Rings eða eitthvað svoleiðis. Er það Marvel? +
222Já, hún er Marvel. +
223Hún var, hún var góð sko. +
224En ég er [HIK: orði] ég held ég sé orðinn svona smá þreyttur á þessari formúlu hjá þeim. +
225Já, ég meina, +
226það hlýtur að gerast á endanum. +
227Já, því miður eða þú veist +
228því [HIK: mi] ég veit það ekki, þeir eru búnir að gera tuttugu og fimm myndir sko. +
229Allar einhvern veginn sömu, svona +
230sama genre +
231með aðeins öðruvísi áherslum +
232eins og þú veist Captain America myndirnar eru aðeins öðruvísi en þetta er samt allt svona action grín dót eitthvað. +
233Það væri gaman, þú veist, +
234ég hef svona aðeins meiri, +
235meiri svona væntingar á DC núna undanfarið. +
236Sérstaklega eftir Suicide Squad +
237og Joker +
238og svona pælinguna sem þeir eru að fara með Batman myndina nýju +
239sem lúkkar svolítið mikið eins og +
240svona mynd svipuð og Seven. +
241Já, +
242Þannig að, þannig að ég er svolítið spenntur svona hvað DC er að leyfa sér að fara í +
243þú veist aðrar svona genre-stefnur +
244meðan Marvel lítur út fyrir að vera svolítið mikið, +
245þú veist, verður svolítið að halda sig í sama pakkanum. +
246Allavegana, já, þannig að ég er, +
247ég er svona aðeins spenntari fyrir DC núna þó að þeir hafi +
248náttúrulega svolítið verið að skíta upp á bak í þessum, þessum svona +
249deilda heimi sem þeir eru búnir að vera að byggja upp. +
250Sástu jóker myndina? +
251já, eða ég meina þarna með +
252Joaquin Phoenix. Jú, jú, ég sá hana, mér fannst hún mjög góð. +
253Joaquin Phoenix. +
254Já, hún var mjög góð. Hún er, þú veist [HIK: þau] +
255þá leyfðu þeir sér bara að fara og +
256þú veist kafa djúpt ofan í bara +
257heilann á veikum manni og, nei. +
258Já, þetta var ekkert svona, en þetta var ekkert eins og Marvel-mynd, þetta var ekki svona ofurhetjumynd +
259eða þú veist, eitthvað þannig. +
260Einmitt, alveg klárlega sko. +
261Og, og þú veist, maður hefði +
262þú veist þetta, þetta er mynd sem hefði, ég hefði +
263seint séð hjá Marvel í Marvel-heiminum +
264sko. +
265Held ég og, og var svolítið bara hérna +
266mjög áhugavert að sjá sko. +
267Og að þeir, að þeir hafa leyft, leyft sér að gera þetta. +
268Það var held ég ein af síðustu myndunum sem ég sá í bíó áður en +
269allt var lokað á sínum tíma. +
270Ég, ég fór reyndar á Bad Boys tvö þegar hún kom út, +
271nei þrjú, sorry. +
272Hvenær kom hún út? +
273Bara held ég +
274bara rétt [HIK: áð] bara tvo þúsund og tuttugu +
275janúar eða febrúar. +
276Ég [HIK: ve] já, hefur þú lesið einhverjar skemmtilegar greinar undanfarið? +
277Nei, ég les bara vanalega yfir +
278fyrirsagnirnar á +
279Vísi eða eitthvað. +
280Já. +
281Ég er, ég gæti ekki svarað þessu heldur, held ég. +
282Mér finnst það mjög fyndin spurningin en +
283já. Ég, klikk, já, ég les, +
284ég fer inn á Vísi svona, +
285svona ellefu sinnum á dag. +
286En þú veist, það er ekki. +
287Það er aldrei eitthvað mikið af nýju dóti en þetta er +
288Nei, +
289bara einhver algjör svona vöðvaminnishreyfing hjá mér. +
290já, það fer að verða þannig hjá +
291mér líka, +
292vani, þú veist, að tékka. +
293Já, bara ýta á vaff, enter og opna Vísi og vita ekki einu sinni af hverju ég er að opna það. +
294Svona svolítið eins og að kíkja á klukkuna og setja símann niður og fatta að þú kíktir ekkert á klukkuna eða þú veist ekkert hvað klukkan er. +
295Meðtókst ekkert hvað stóð á skjánum þegar þú bara kíktir. +
296Já, ertu. +
297Ég veit ekki. Ég ætla ekki að [HIK: tal] ætla ekki að tala um kosningarnar. +
298Mér [UNK] langaði reyndar. +
299Já, taka, já veit það ekki. +
300Já, ég ætla ekki að tala um kosningarnar, það er ekki eitthvað sem +
301ég hefði áhuga á að sé í public domain-inu einhvers staðar úti. +
302Ég, já, sömuleiðis, já, +
303ég skildi hann vel. +
304Varstu, varstu að +
305hérna +
306fórstu eitthvert í sumar, fórstu í eitthvað frí eða tókstu þér eitthvað frí? +
307Nei, ég hef bara verið heima, ég, +
308ég hef ekkert verið að ferðast neitt +
309bara svona út af Covid en mig langar rosalega að gera það einhvern tímann +
310þegar þetta er +
311þegar, mér skilst það sé enn þá þú veist +
312vesen. Þú veist maður þarf að vera með +
313öll þessi vottorð og +
314það þarf að vera allt á alveg á hreinu þú veist og ef, +
315og ef eitthvað klikkar þá veit maður aldrei hvað getur gerst. +
316Sérstaklega hljómar ekkert spennandi en mig langar svakalega að ferðast eitthvað sko. +
317En ég hef mest gaman af svona borgarferðum þú veist, eins og að fara til London eða eitthvað. +
318En veit ekki. +
319Einmitt. +
320Já. Einmitt. +
321Já, er það svona, +
322Einmitt. +
323Já. +
324væri það svona go-to staður ef að allt, +
325ef að allt væri eðlilegt allt í einu? +
326Ég hef aldrei farið, já. Einmitt. Hefur þú farið [UNK] leikrit? +
327Já, já. Sorry. +
328Já, já, ég meina mér, mér finnst það +
329það er +
330bara leikrit og þú veist söfn og labba um og eitthvað, mér finnst það mjög gaman. +
331West End? Sagðirðu það? +
332Ég í raun. Er það eitthvað ákveðið leikhús? +
333Það er svona, svona +
334Broadway-gatan í London. +
335Já ókei, +
336Það er svona stóra leikhúsgatan. +
337Held ég [UNK]. +
338já, já, ég hef í raun og veru, +
339ég hef aldrei fylgst með því en ég hef farið á einhver leikrit. Ég fór hérna, +
340í London ég fór hérna, +
341hvað heitir Harry Potter leikritið? +
342Já Cursed Child. +
343Já. +
344Ég fór á það. Mér fannst það ótrúlega skemmtilegt, þetta eru tvær sýningar +
345Já. +
346Geggjað! +
347ég fór á þær bara svona back to back +
348virkilega gaman, +
349Það hljómar mjög vel. +
350Ég, mig langar svolítið fara til London líka einhvern tímann, það væri mjög gaman. +
351Ertu, já. +
352Þú hefur sem sagt, sennilega á, já, farið til London. +
353Ertu með einhver svona, einhverja aðra go-to staði +
354sem þú myndir fara á? +
355Ég myndi. +
356Já, já. +
357aðallega ekki endilega einhver ákveðinn, ákveðinn stað. Ég hef farið til New York. +
358Ég held ég hafi mest gaman af svona borgarferðum. +
359Já, ég fór til New York fyrir hvað, tíu árum, ég fór á hérna +
360Book of Mormon, sem var virkilega skemmtilegt. +
361Geðveikt, +
362það er geggjað leikrit. +
363Það er +
364ég, já, það er mjög skemmtilegt! +
365Mjög hrifinn af því. +
366Ógeðslega fyndið. +
367Fyndnir textarnir hjá þeim og +
368ég veit ekki hvort þú ert South Park aðdáandi líka en, +
369Ég er það. +
370já ókei, gott, gott, gott, gott. +
371En hérna já, þetta leikrit, ógeðslega fyndið. +
372Já, ég, ég væri +
373til í að fara út +
374og svona klára þú veist ég er í mastersnámi í útlöndum, síðustu tvö ár, basically. +
375En hef ekki verið úti bara út af því að skólinn er búinn að vera allur á netinu +
376í tvö ár basically. Sem hérna, þannig að ég væri til í að +
377fara út og klára það. Það hefði verið +
378mjög næs. +
379Þessar spurningar eru svo fyndnar. Hvað pláneta er mest þú í sólkerfinu? +
380Þetta er góð spurning. Já, ég væri til í að +
381fara í líka einhverjar svona borgarferðir. Ég er ekki mikill svona vera +
382á ströndinni kall eða eitthvað svona +
383ég er mjög heit. +
384Nei, +
385ég er, það sama á við sko, ég þoli ekki mikinn hita. +
386Það er bara eitt það versta sko. +
387Mér finnst það óþægilegt. +
388Verð svo dasaður eitthvað. +
389Ég, já, þú ert svo dasaður og líka þú veist +
390í þegar það er kuldi þá +
391geturðu allavegana klætt þig í meiri föt en þú veist +
392Nákvæmlega, +
393þú getur ekki klætt þig úr efsta húðlaginu þínu ef það er ógeðslega heitt. +
394nákvæmlega. +
395Ég var í hérna, +
396ég var í Búdapest +
397fyrir nokkrum árum +
398og það var viðbjóðslega heitt. +
399Þú veist það var svona að slefa upp í fjörutíu gráður. +
400Shit. +
401Og ég ætlaði að hitta vini mína +
402og við ætluðum að hérna drekka +
403eitthvað smá og, og fara svo á tónlistarhátíð sem að er þarna. +
404En fyrst ætla ég að kíkja í mall-ið og kaupa mér föt. +
405Og ég ákveð að fara bara einn í það og meðan þau hittast einhvers staðar annars staðar og hérna labba í mall-ið. +
406Og þegar ég er kominn þangað þá er ég bara +
407löðrandi sveittur, bara eins og hundur sko. +
408Og svo byrjar svona mall-ganga sem er sennilega eitt það leiðinlegasta sem ég geri, að labba í verslunarmiðstöðvum að reyna að finna mér föt. +
409Sem ég þurfti að gera þarna. +
410Og ég þurfti að hérna, +
411sá svona einhverjar búðir sem ákvað [UNK] eða svona, hafði áhuga á, +
412og þegar ég var kominn inn +
413þá þurfti ég eða ætlaði ég að máta eitthvað og máta skó og eitthvað svona +
414og ég sá bara á starfsfólkinu hvað það vildi ekki fá mig til að máta fötin sín +
415af því ég var svo sveittur +
416og svo þurfti ég að rétta þeim fötin aftur eftir að hafa verið í þeim. +
417Þetta var bara versta upplifun ævi minnar, +
418er að hafa verið svona í hita og þurft svo +
419að fara í mall að máta föt. Og hérna, þannig að +
420já, ég er mjög sammála, ég er ekki mikill fyrir svona +
421ógeðslega heitar utanlandsferðir sko. +
422Já. +
423Já. +
424Ég var í, hérna, skiptinámi í Bandaríkjunum +
425og, hérna, þú veist, það var +
426þegar ég mætti þarna, ég fór á haustönn +
427og það var svakalega heitt þarna. +
428En þau voru náttúrlega með þú veist +
429loftkælingar inni í byggingunum. +
430Það var svo óþægilegt og ég held ég hafi orðið veikur eða alla vega einu sinni, að fara úr svona miklum hita úti í af því þú veist loftkælingin var svo mikil inni, bara fara úr svakalegum hita í +
431Já. +
432Einmitt, já. +
433Einmitt. +
434inn í svakalega +
435það er eins og að að ganga á vegg, +
436svakalega óþægilegt sko. +
437Hvort, hvort fannst þér óþægilegra að fara út +
438í hitann eða inn í kuldann? +
439Eða var þetta bæði bara svona jafn óþægilegt? +
440Já, ég veit ekki. Þetta var þú veist, +
441þetta var bæði mjög óþægilegt, +
442ég veit ekki hvort er verra endilega en þú veist það er kannski meira sjokk kannski að fara úr +
443þegar ég er í hitanum þarna úti þú veist, þá er ég bara dasaður kannski bara, en það er stökk að komast bara inn í kuldann en eftir hafa verið inn í þú veist ég náttúrlega þegar ég var að fara út til að fara í tíma. Þá var ég bara í bol eða eitthvað, +
444ferskt og gott að komast úr kuldanum í hitann eða kannski meira sjokk að fara í kuldann, þú veist, það var svo +
445svakalega kalt sko. +
446Nei. Já, einmitt. +
447Já, einmitt. Já. Einmitt, einmitt. +
448Já, einmitt. +
449Svolítið eins og að fara inn í bara +
450kælinn í búðunum. +
451Já, +
452Í mjólk, nei, [HIK: kjötbú] hérna deildina eða eitthvað. +
453ég held að það lýsi því mjög vel sko. +
454Það er mjög fyndið. Hvað hérna, hvernig varstu að fíla þig úti? +
455Hvernig varstu að fíla skiptinámið á sínum tíma? +
456Mjög fínt sko, ég, já. +
457Og nú ekki mikið hægt að gera þarna. Ég var bara aðallega á sko, +
458aðallega á campus-num en bara mjög skemmtilegt. +
459Já. +
460Var eitthvað svona. +
461Tókstu eftir einhverju svona culture shock-i? +
462Þú veist, fórstu í bíó og fékkstu smjör á poppið eða eitthvað svona? +
463Sem manni finnst smá skrítið. +
464Já, einmitt, einmitt. Einmitt. Bara [HIK: fút] já [UNK]. +
465Nei, ekkert sem ég man eftir. Eina sem ég, ég fór á +
466svona +
467hvað heitir það. +
468American football, +
469ruðningsbolti eða hvað kallast það á íslensku? +
470Já, bara fótbolti. +
471Mér fannst það svo ótrúlega leiðinlegt. +
472Af því að sko. Þetta tók svo langan tíma, +
473Já. Einmitt. Einmitt. +
474ég var þarna í einhverja fjóra klukkut��ma og eftir fyrsta klukkutímann þá voru langflestir farnir, +
475Já, já er það? +
476tæmdust. Ég veit ekki hvort það sé þannig venjulega en þú veist en náttúrulega +
477What? Já. +
478Spila, já. +
479Eimitt. Já. Einmitt. +
480leikurinn er bara í gangi þegar, +
481langminnst af tímanum held ég fór í, +
482leikurinn sjálfur er í gangi, já spila því að þú veist. +
483Langmest er +
484þú veist að þeir séu að stilla sér upp til að, og ákveða hvað þeir +
485ætla að gera til að +
486hlaupa frá öðrum endanum í annan eða hvað sem þetta er. +
487Og þú veist það tekur helling af tíma. +
488Svo náttúrulega [HIK: mi] mikið af auglýsingum líka ef þetta er sýnt í sjónvarpi +
489veit ég. +
490En það er mjög áhugavert það voru allir farnir eftir bara stuttan tíma af þessu. +
491Já, +
492Já, einmitt. +
493Náttúrulega bara einn leikur sem ég fór á þannig að +
494ég tek það með í reikninginn en +
495ég er ekkert að leitast eftir því mikið að fara aftur á svona leik. +
496Ég. Nei, ég skil það. +
497Ég fór á handboltaleik þegar ég var í Bandaríkjunum líka +
498og, og hérna ég er ekki frá því að þetta hafi verið svipað sko +
499að fólk hafi farið að tínast bara út eftir bara stuttan tíma. +
500Og svo dróst leikurinn sjálfur bara marga, marga +
501klukkutíma áfram. +
502En það er mjög fyndið þetta er náttúrulega svona mikið svona auglýsinga +
503auglýsinga, bara menning sem er þarna í gangi sko. +
504En eigum við að kannski bara að fara að segja þetta gott og +
505sjá, sjáumst bara kannski í vinnunni einhvern tímann á næstunni? +
506Já, er það ekki bara? Þetta var mjög fínt. +
507Alright. +
508Já, þetta bara gekk vel. +
509Já, sömuleiðis takk fyrir. +
510Takk fyrir spjallið, bæjó. +
+
+ + +
Go back
+ + + + + +