3 - 188092d3-f405-4710-a8f0-1fdc7e79a6e5
Go back
1 |
Ég var að byrja að taka upp þannig að það er komið, já ókei nú kemur: Vantar þig eitthvað til að spjalla um?
▶ |
2 |
Já.
▶ |
3 |
En þarna, já þetta er mjög fyndið verkefnið þetta er búið að vera í gangi dálítið lengi og þá fékk maður að velja þann sem maður talaði við og talaði kannski bara við einhvern gamlan vin en nú er búið að para fólk saman sem hefur kannski ekki hist.
▶ |
4 |
Og þá er, veit maður ekkert hvað maður á að tala um.
▶ |
5 |
[UNK] nema við tölum bara um algjöran grunn á
▶ |
6 |
því hver við erum. Þarna, ertu búin að vinna lengi hérna?
▶ |
7 |
Varstu ekki bara að byrja?
▶ |
8 |
Síðan í maí.
▶ |
9 |
Já ókei og geturðu þá kannski bara sagt mér hvað þú ert að gera svona [UNK]?
▶ |
10 |
Já, já, ég get alveg gert það.
▶ |
11 |
Þarna,
▶ |
12 |
ég er örugglega að fara að henda um einhverjum enskum orðum, heldur þú að það sé allt í lagi?
▶ |
13 |
Það er, þau eiga að geta ráðið við það. Eða þú veist.
▶ |
14 |
Ef maður er að fara að tala um
▶ |
15 |
einmitt, það sem við erum að gera.
▶ |
16 |
Já, ég basically að þarna, við erum með fullt af tólum svona íslensk tól fyrir íslenska tungu
▶ |
17 |
sem eru búin til frá HR og
▶ |
18 |
já, líka færeyskum. En já
▶ |
19 |
Hvað, eruð þið líka með færeysku?
▶ |
20 |
já, við erum með sem sagt íslensku og færeysku tól sem við eigum dockerize-a og búa til API þannig að þarna þetta verði aðgengilegra fyrir svona almenning og fyrir fyrirtæki.
▶ |
21 |
Já ókei. Og hver bjó til þessi tól til að byrja með?
▶ |
22 |
Bara þú veist fólk í HR, fólk í
▶ |
23 |
örugglega einhver í HÍ
▶ |
24 |
Og í svona færeyska. Æi það er eitthvað færeyskt.
▶ |
25 |
Við erum með eitthvað lítið teymi í Færeyjum sem er að gera þetta.
▶ |
26 |
Ókei og er þetta svona
▶ |
27 |
vélþýðingar eða hvers konar
▶ |
28 |
tól er þetta?
▶ |
29 |
já,
▶ |
30 |
já, vélþýðingar, þarna
▶ |
31 |
já, basically
▶ |
32 |
svona NLB það er fullt af
▶ |
33 |
buzzwords sem þú getur notað.
▶ |
34 |
Tokenization
▶ |
35 |
og svo [UNK] og eitthvað þannig. Veistu hvað þetta þýðir eða?
▶ |
36 |
Já, ókei
▶ |
37 |
já, ég veit hvað allt þetta, allt þetta þýðir ég er bara að reyna að átta mig á tólunum
▶ |
38 |
spurning hvort að þessi gögn
▶ |
39 |
viti hvað þetta þýði
▶ |
40 |
það voru, það voru sko sumarnemar í þarna,
▶ |
41 |
sem að voru að sem sagt skrifa upp úr þessum gögnum
▶ |
42 |
og það er bara fyndið ef að, ef maður er að tala um eitthvað en ég meina.
▶ |
43 |
Þetta á að geta ráðið við, held ég, ef maður er að segja til dæmis basically eða eitthvað. Ég veit það ekki ég bara,
▶ |
44 |
hvernig á að, út af því það eru slettur í máli. Þannig að
▶ |
45 |
þetta hlýtur að, eiga að koma þar sko. Eða þú veist ég bara, við sjáum. Maður er að gera sitt besta.
▶ |
46 |
Meira að segja svo það er svo fyndið verkefni þarna
▶ |
47 |
að allt í einu eru þau búin að para saman.
▶ |
48 |
Og þau eru búin að para saman, sko ekki með neinu,
▶ |
49 |
ekki með neinni pælingu um hverjir hafa talað saman áður, ég bara.
▶ |
50 |
Það fengu allir einhvern sem þau höfðu aldrei talað við áður. Sem er líka bara alltílagi sko mér finnst það bara svo fyndið út af því að
▶ |
51 |
Það er fullt af fólki sem ég tala við bara lengi á dag og gæti alveg gert hvort sem er.
▶ |
52 |
Akkúrat. Hefurðu þá gert þetta áður?
▶ |
53 |
Já, ég hef gert það með vinkonu minni og það var kannski þá, ég svona er kannski smá galli að þekkja of vel manneskjuna sem maður er að
▶ |
54 |
tala við út af því þá kannski byrjar maður, ég gleymdi að við værum að sko í upptöku og þá byrjar maður bara að tala um hluti sem maður kannski vill ekkert verði opinber gögn, þannig að. Það svona,
▶ |
55 |
Já, já ég skil þig.
▶ |
56 |
þurfti að sko tala í hálftíma og segja bara: Eh nennið þið að nota tíu mínútur af þessu ég. Þannig að
▶ |
57 |
Já, akkúrat.
▶ |
58 |
en ég vona að þau hafi notað tíu mínútur annars er ég bara að særa fólk sem fer að
▶ |
59 |
sækja gögnin.
▶ |
60 |
Ertu búin að vinna hérna lengi?
▶ |
61 |
Nei, grín
▶ |
62 |
ég var ekki að móðga neitt mikið.
▶ |
63 |
Ég var að vinna
▶ |
64 |
í ár í þessu og svo er ég búin að vera í doktorsnámi í ár.
▶ |
65 |
Þannig að það komin tvö ár í teyminu,
▶ |
66 |
og fyrst var ég bara í svona
▶ |
67 |
með eitt af þessum verkefnum sem eru í máltækni áætluninni.
▶ |
68 |
Þarna
▶ |
69 |
sem að, það var um greinarmerkjasetningu.
▶ |
70 |
Sem sagt að setja sjálfvirk greinarmerki inn í texta, þú færð kannski ASR þarna eða talgreining les eða þú veist heyrir
▶ |
71 |
skrifar þetta niður og svo þetta bara allt í belg og biðu einhvern veginn er ekki þarna,
▶ |
72 |
er ekki neinn strúktúr á þessu, þannig.
▶ |
73 |
og þannig við vorum bara að rannsaka leið til að gera greinarmerkjasetningu á íslensku.
▶ |
74 |
Það er örugglega verið að nota það og svo er ég í doktorsnámi í sem sagt textanormun eða ég svona einbeiti mér að því. Veistu hvað það er?
▶ |
75 |
Textanormun? Nei.
▶ |
76 |
Jamm, það er sem sagt að
▶ |
77 |
það er svona útþensla orða sem er svona, þau heita non-standard að eins og tölur og skammstafanir og þú veist ef þú sérð bara td. þá lestu í hausnum til dæmis, ef þú sérð þú veist
▶ |
78 |
já, já, já
▶ |
79 |
þarna tveir, einn, kona þá lestu tuttugu og ein kona en tölva veit ekkert hvernig á að gera þetta, þetta er dálítið fyndnin hlutur því þetta er svo ótrúlega auðveldur fyrir
▶ |
80 |
okkur en þarna
▶ |
81 |
en já, rosalega erfiður bara
▶ |
82 |
Svona svipað og að greina myndir og svona?
▶ |
83 |
Mjög létt fyrir manneskjur að, en. Já akkúrat.
▶ |
84 |
já, það er bara þú veist, já af hverju ætti manneskjan að ruglast á chihuahua hundi og bláberja [UNK].
▶ |
85 |
Þetta er eitthvað svona hlutir sem maður bara svona að þetta er og það eru ekki til nein gögn með þetta út af því það er ekki eins og einhver hafði verið þú veist eins og í vélþýðingu, þá er kannski einhver búinn að skrifa upp bara enska þýðingu á íslenskum texta eða eitthvað.
▶ |
86 |
Út af því að það þarf að gera það. En það þarf enginn að eitthvað: hmm ég ætla að reyna að taka hérna texta og ég ætla skrifaði hann upp þannig að ég skrifa alltaf út eitthvað fimm þúsund krónur eða þú veist.
▶ |
87 |
Þannig að það eru ekki til nein gögn og þá út af því að þarft alltaf því þú ert með svona tauganet og svona þá þarftu að vera með þarna
▶ |
88 |
já, þarft að vera með bara shit load af gögnum alltaf og þú veist tauganet virka ekki nema þú sért með ótrúlega mikið af gögnum og það er svona eins, æ ég veit ekki það eru svona dálítið af rannsóknum þar sem að það voru sem sagt menn sem að eða svona sérfræðingar sem að bjuggu til mjög mikið af gögnum og
▶ |
89 |
bjuggu þau bara til með svona gamalli aðferð og svo voru þeir með svona [UNK] keppni.
▶ |
90 |
Þar sem fólk setti tauganet og var að reyna að nota taug, bara
▶ |
91 |
til að gá hvort það sé hægt.
▶ |
92 |
var það gert á Íslandi? Já ókei.
▶ |
93 |
Nei, bara í svona alþjóðlegri [UNK] keppni er voða lítið búið að rannsaka þetta á Íslandi enda er erfiðara á íslensku út af því þetta er svona meira.
▶ |
94 |
Út af því við erum með svo margar, mörg föll og kyn og tölu sem geta breytt orðinu.
▶ |
95 |
akkúrat.
▶ |
96 |
En þarna já, þá fannst mér greinarnar vera svolítið þannig að fólk var
▶ |
97 |
ekki meðvitað um hvað var erfitt að fá gögn. Út af því að þau gerðu bara eftir að þau fengu gögn.
▶ |
98 |
Og þá voru þau bara: já, við heyrðu við erum búin að gera þessa aðferð og þetta virkar bara vel fyrir gögnin sem við vorum með. En þau voru aldrei með alvöru gögn.
▶ |
99 |
Þannig þetta er svona
▶ |
100 |
þetta er svona á dálítið erfiðum stað einhvern veginn.
▶ |
101 |
Þetta fellur dálítið milli svona
▶ |
102 |
Og er það þá það sem þú ert að gera í doktorsnáminu? Ókei.
▶ |
103 |
já.
▶ |
104 |
Þannig að ég er að reyna að finna aðferðir og nú er ég að byrjar svona á dálítið almennri gervigreind fyrir þetta.
▶ |
105 |
Bara út af maður er alltaf þú veist
▶ |
106 |
Maður er í doktorsnámi og maður bara svona gá hvort hlutir virki og sanna að hlutir virki eða virki ekki.
▶ |
107 |
Hvað er þetta doktorsnám lengi?
▶ |
108 |
Hvort sem að
▶ |
109 |
það eru þrjú ár á Íslandi
▶ |
110 |
sem að er, manni finnst þetta vera rosa næs þegar maður byrjar: Já þetta eru bara þrjú ár. Og svo er maður búinn að vera eitt og bara: Guð. Hér hef bara tvö ár í viðbót.
▶ |
111 |
Til að gera eitthvað.
▶ |
112 |
En þú veist já. Þannig að doktorsnám er rosalega mislangt eftir löndum ég held það sé svona
▶ |
113 |
fimm ár í Svíþjóð og fjögur í Danmörku. Já ég held það.
▶ |
114 |
Fimm ár í doktorsnámi?
▶ |
115 |
Er það ekki, þið eruð alltaf að taka þarna sama verkefnið?
▶ |
116 |
Þú veist, öll þessi fimm ár, er það ekki?
▶ |
117 |
Þannig að þú ákveður eitthvað bara í byrjun og ert að vinna í því?
▶ |
118 |
Já en svo náttúrulega má það breytast skilurðu. Þú ákveður eitthvað í byrjun
▶ |
119 |
Jú, þú ákveður eitthvað í byrjun en þú getur svo svona eins og ég ákvað bara textanormun, en það er kannski ekki doktorsnáms þú veist ég er búin byggja nógu gott kerfi.
▶ |
120 |
Nógu gott skilurðu? Þarna,
▶ |
121 |
Það er kannski ekki
▶ |
122 |
þú finnur kannski svo nýja vinkla á þetta og getur aðeins aukið við, þú veist þetta fer alltaf í einhverja aðra átt heldur en þú ætlaðir að byrja með. En það er kannski fínt að halda grunnhugmyndinni.
▶ |
123 |
Ef þú ert bara eitthvað :Hey ég ætla að rannsaka þetta. Þá eru bara ýmsir hlutir til að rannsaka þannig að.
▶ |
124 |
Eins gott að finna
▶ |
125 |
eitthvað sem þú hefur áhuga á.
▶ |
126 |
Ég sko ég hef miklu meiri áhuga á svona máltækni svona skrifuðu máli heldur en, heldur en
▶ |
127 |
æji þú veist þú veist út af því þetta er svo mikið bara rafmagnsverkfræði.
▶ |
128 |
Þarna, en svo er ég, var ég í þessu teymi þar sem að
▶ |
129 |
þessu talgreiningarteymi eða talgreining og talgerving.
▶ |
130 |
Já,
▶ |
131 |
Þarna og sem að er bara að gera rosa svo mikið svona rafmagnsverkfræðihluti og ég var bara að reyna að finna eitthvað þar sem ég gæt, sem þetta er talgervingarverkefni, sko svona normun út af því þetta er í rauninni þarf að norma texta áður en
▶ |
132 |
þannig þarna sett eða þú veist, tölvan sér hann og hún bara fægir ef það er ekki búið að norma eitthvað sem hún hefur ekki séð áður.
▶ |
133 |
Þú veist hún kann bara að bera fram. Þannig þetta er talgreiningar vandamál en ég næ að vera algjörlega á, á texta levelin skilurðu? Þannig að,
▶ |
134 |
Ég vissi bara að mig langaði að vinna í máli
▶ |
135 |
þú veist í texta í rauninni þannig að.
▶ |
136 |
Það er bara mjög fínt.
▶ |
137 |
já,
▶ |
138 |
Ertu, varstu með einhverja reynslu af einhverju svona varstu með?
▶ |
139 |
ég kláraði þarna
▶ |
140 |
bachelor í tölvunarstærðfræði í HR fyrir ári síðan.
▶ |
141 |
Og þar tók ég eitthvað smá svo er ég búinn að þú veist fikta eitthvað líka sjálfur.
▶ |
142 |
Þá hefur áhuga á máltækni? Svona,
▶ |
143 |
Þú veist eiginlega með svona AI í
▶ |
144 |
svona general, ekki bara beint máltækni heldur. Já.
▶ |
145 |
Já, nei, já bara svona almennt,
▶ |
146 |
já, þá myndirðu örugglega fíla doktorsverkefni þá stefnu sem það er að taka
▶ |
147 |
af því ég er bara að skoða
▶ |
148 |
Ég er að skoða svona útskýranlega gervigreind út af því að það sem að tauganet eru, þau eiga
▶ |
149 |
erfitt með er að þau, þú setur bara ógeðslega mikið af gögnum,
▶ |
150 |
inn í eitthvað kerfi og það spýtir út einhverjum upplýsingar og þú ert bara: vá, geggjað en þú veist ekki af hverju það gerði það. Og það er alveg pínu óþægilegt eða þú veist það er kannski
▶ |
151 |
Já.
▶ |
152 |
Ég held að tauganet séu svona rosalega góð bylting fyrir sko hinn almenna notanda kannski. Svona fyrirtæki og eitthvað sem að
▶ |
153 |
bara geta
▶ |
154 |
fengið einhver [UNK] en þegar þú ert að vinna í rannsóknum þá er
▶ |
155 |
stundum svona fyrir ákveðin verkefni þá getur verið mjög erfitt að fá ekki upplýsingar um af hverju þetta er svona.
▶ |
156 |
Þannig það er svona, það er dálítið
▶ |
157 |
Ertu þá að vinna í
▶ |
158 |
svona binary tréum og eitthvað þannig eða?
▶ |
159 |
Nei, eða þú veist ekki.
▶ |
160 |
Það heitir sko learning classifier system sem ég er að skoða.
▶ |
161 |
Lærdóms flokkunarkerfi sem að út af því að það sem við viljum að gervigreind geti gert er að læra
▶ |
162 |
sjálf
▶ |
163 |
og það er í rauninni er munurinn á manneskju og tölvum eða þú veist af hverju ætti tölva að geta lært sjálf?
▶ |
164 |
Þannig að þetta er svona
▶ |
165 |
þarna já, dálítið.
▶ |
166 |
Sko að læra og svona reasoning þú veist að geta dregið ályktanir. Þú veist tölva getur ekkert gert það og ég líka þú veist
▶ |
167 |
ég er samt alveg skeptísk á hvort ég vil að tölvur geti gert það.
▶ |
168 |
Þetta er alveg skemmtilegt rannsóknarefni
▶ |
169 |
en vil ég að tölvur geti dregið sínar eigin ályktanir? Ég veit ekki alveg hver
▶ |
170 |
tilgangurinn er
▶ |
171 |
eða þú veist upp að ákveðnu marki, jú, en kannski svona,
▶ |
172 |
ef það er bara, mér finnst almenn gervigreind vera eitthvað sem er skemmtilegt rannsóknarefni
▶ |
173 |
en
▶ |
174 |
hættulegt
▶ |
175 |
að ég vona [UNK]. Út af því ég vil frekar að tölvur geti leyst, gervigreind er geggjuð út af því þær
▶ |
176 |
leysa þau verkefni sem eigi að leysa en af hverju þurfum við?
▶ |
177 |
Af hverju þurfum við alvöru gervigreind? Þetta er svona,
▶ |
178 |
En ertu að pæla, ætlarðu að vinna, ertu í eitthvað stóru verkefni hérna eða?
▶ |
179 |
Eða þú veist hversu langt, hversu langt er þetta?
▶ |
180 |
Ég er í hérna, þetta heitir microservices. Já, fyrir mig
▶ |
181 |
það er eitt ár að þetta verkefni er í eitthvað tvö,
▶ |
182 |
þrjú ár.
▶ |
183 |
Ókei, ætlarðu að gera eitthvað annað svo eða fara í master eða?
▶ |
184 |
Já, ég er að pæla í að fara í master.
▶ |
185 |
Ertu kominn með einhverjar hugmyndir?
▶ |
186 |
Ég væri til í að fara út
▶ |
187 |
til Zürich til dæmis.
▶ |
188 |
Ég held [UNK]
▶ |
189 |
ja, það var örugglega gaman.
▶ |
190 |
já,
▶ |
191 |
sé geggjaður skóli,
▶ |
192 |
eða hann er geggjaður, þarna nei
▶ |
193 |
Það er örugglega mjög gaman, í svona þá kannski bara einhverri gervigreind?
▶ |
194 |
Já, bara svona kannski tölvunarfræði bara yfirhöfuð út af því ég er ekki búinn að ákveða hvað ég vill þú veist, gera. Ég er með
▶ |
195 |
mjög mikið af hlutum sem mig langar að svona prufa og
▶ |
196 |
það er ekkert eitt sem er eitthvað, sem ég
▶ |
197 |
sem er bara fínt, þú veist
▶ |
198 |
alla vega núna sko.
▶ |
199 |
þegar þú ert búinn með bachelor og það er
▶ |
200 |
bara fínt að hafa svolítið opinn huga eða þú veist
▶ |
201 |
en samt ógeðslega gaman að geta unnið í einhverju svona verkefni
▶ |
202 |
í
▶ |
203 |
þegar maður er að taka svona ár á milli
▶ |
204 |
og þarna, já það er
▶ |
205 |
Ég held það sé mjög gaman eða þú veist það bara
▶ |
206 |
svo mikilvægt að flytja til útlanda, þannig að
▶ |
207 |
Komast aðeins af þessari eyju,
▶ |
208 |
það er.
▶ |
209 |
já
▶ |
210 |
Ég flutti í
▶ |
211 |
[UNK]lengi ég flutti í tvö ár fyrst og svo
▶ |
212 |
líður mér eins og það hafi verið já, fimm.
▶ |
213 |
Þannig að, hvert flutti ég ekki?
▶ |
214 |
Hvert fluttirðu?
▶ |
215 |
Ég flutti á tvær borgir í Þýskalandi smá í París var svo fór í skiptinám tölvunarfræði í Stokkhólmi, vann í Gautaborg fór í master í Danmörku fór í skiptinám í Bandaríkjunum.
▶ |
216 |
Þannig það er svona ýmislegt.
▶ |
217 |
Já, sæll.
▶ |
218 |
Þannig að það að koma heim eftir það er svona
▶ |
219 |
það er gott en eða þú veist
▶ |
220 |
það er mjög þægilegt eða mjög notalegt. En þú veist
▶ |
221 |
maður verður finnst mér, að taka einhverja svona,
▶ |
222 |
mér finnst rosalega mikilvægt að fara út
▶ |
223 |
Já,
▶ |
224 |
út af því að Ísland er eins lítið og það þá er þetta svona.
▶ |
225 |
Og mér finnst það samt svona eins og þú veist,
▶ |
226 |
bara ég var í Danmörku.
▶ |
227 |
Og Danmörk er alveg æðislegt land. Danir hafa nákvæmlega enga ástæðu til að
▶ |
228 |
fara, sem er ógeðslega leiðinlegt. Út af því að
▶ |
229 |
það er alveg, það er gildi í því að
▶ |
230 |
fara.
▶ |
231 |
Því að, eða þú veist bara fara hvort sem að. En þau er bara eitthvað: Af hverju ætti ég að gera það?
▶ |
232 |
Og ég man þegar hann fór í skiptinám frá sem sagt ITU þá þarna.
▶ |
233 |
Þá var svo mikið verið að reyna að pitcha skiptinámið sem bara: hey Danir prófið að fara eitthvað nýtt og ég var bara eitthvað svona búin að
▶ |
234 |
sjálf vera búa í einhverjum sex borgum eða eitthvað, maður eitthvað svona, þið þurfið ekki að segja mér hvað ég mun fá mikla reynslu út úr því að prófa að fara út fyrir þægindarammann eða þú veist.
▶ |
235 |
Mig langar bara í betri skóla þar það var það sem að ég þú veist, það er mjög sniðugt að fara í sko frítt nám í Evrópu
▶ |
236 |
og taka svo önn í Bandaríkjunum. Því þú þarft ekki að borga neitt
▶ |
237 |
fyrir sko
▶ |
238 |
fyrir eitthvað sem myndi kosta gríðarlega mikinn pening.
▶ |
239 |
Bara taka frítt nám í Svíþjóð og fara þá í skiptinám út frá því yfir í eitthvað annað sko? Já.
▶ |
240 |
Já, eða þú veist í bara Danmörku eða Svíþjóð eða bara ég held að í Evrópu sé
▶ |
241 |
svona alla jafna frítt, veistu hvernig það er í Sviss eða?
▶ |
242 |
Það er ekki frítt það er samt svona svipað og HÍ. Akkúrat.
▶ |
243 |
Já, einmitt já svona skráningargjald
▶ |
244 |
þarna sko í Danmörku held ég að sé bara ólöglegt að rukka þú veist ég borgaði núll krónur sko sem mér finnst vera svona
▶ |
245 |
ég hefði alveg getað borgað sextíu þúsund kall sko.
▶ |
246 |
Já, já akkúrat. Þannig að þú borgaðir bara leigu?
▶ |
247 |
Mér finnst
▶ |
248 |
bara í Danmörku já sko en svo er Danmörk með kerfi þar sem þau gefa þér laun fyrir að vera í námi eða svona styrk. Þarna
▶ |
249 |
í alvörunni?
▶ |
250 |
en ef þú ert útlendingurinn þá þarftu að vinna svolítið, þú þarft að vinna fjörutíu prósent eða hvað
▶ |
251 |
átta tíma á viku, nei, fimmtán tíma á viku.
▶ |
252 |
þarna til að eiga rétt á þessum styrk sem er eiginlega bara frábært út af því að þá kem ég
▶ |
253 |
dálítið út úr náminu með sko vinnureynslu
▶ |
254 |
og var allan tímann sem ég var í Danmörku bara með svona þrjú hundruð þúsund á mánuði,
▶ |
255 |
bara þótt ég væri í námi, þú veist ég.
▶ |
256 |
Sæll.
▶ |
257 |
Þetta er í rauninni maður þarf ekki að taka nein námslán.
▶ |
258 |
Og vinnur smá og þú veist styrkurinn sjálfan kannski fimmtíu þúsund kall en samt alveg sem hjálpar.
▶ |
259 |
Það þú veist þetta er rosalega, mér finnst þetta rosa sniðugt kerfi. En þau eru eitthvað, Danir eitthvað bara smá bara: Hey við verðum að hætta að gefa útlendingum sem koma bara og taka styrkinn og fara.
▶ |
260 |
Þú veist, þannig að, æ ég veit ekki, en samt einhvern veginn þú veist eru að vinna, maður er að borga skatt, þetta er í rauninni bara skattaafsláttur eða skilurðu að einhverju leyti.
▶ |
261 |
Þú vinnur bara og
▶ |
262 |
borgar í rauninni ekki skatt út af því þú færð þarna styrk á móti.
▶ |
263 |
Varstu þá að vinna þú veist
▶ |
264 |
átta til eitthvað fimmtán tíma á viku
▶ |
265 |
Já ég var að vinna svona tvo
▶ |
266 |
og fékkst þrjúhundruð þúsund kall?
▶ |
267 |
já eða þú veist danska krónan er svo há. Þarna
▶ |
268 |
Já, ég fékk samt tólf þúsund danskar,
▶ |
269 |
eða nei ég var með svona [UNK] þúsund danskar í laun, þú veist þrjúhundruð þúsund fyrir skatt sko. Þarna
▶ |
270 |
ég var með tólf þúsund danskar í laun og svo var þessi: styrkur hann var svona sexþúsund kall, þannig ég var, fyrir skatt þá var ég með þrjúhundruð og sextíuþúsund kall í laun
▶ |
271 |
sem var þú veist, já bara
▶ |
272 |
Það er nice. Var það í bachelor eða? Já ókei.
▶ |
273 |
með master,
▶ |
274 |
þannig að ef, ég eða þú veist mér fannst það bara mjög gott kerfi út af maður kemur ekki skuldum settur, þú veist ég er ennþá með bara námslán frá einhvern veginn
▶ |
275 |
Lín, eftir að hafa verið í námi hér. Eða þú veist vá, pirrandi sko og kannski meira pirrandi
▶ |
276 |
Eða þú veist HR er náttúrulega dýrari
▶ |
277 |
Já, það er það.
▶ |
278 |
En þú veist, ég veit ekki kannski
▶ |
279 |
Hvað kostar HR?
▶ |
280 |
Tvö hundruð og fimmtíu þúsund
▶ |
281 |
á ári?
▶ |
282 |
ein er tvö hundruð og fimmtíuþúsund þannig sirka fimmhundruð
▶ |
283 |
Það er fáránlega mikið.
▶ |
284 |
Það er ógeðslega mikið.
▶ |
285 |
Þegar ég var að þú veist var að koma í doktorsnám, þá þarna
▶ |
286 |
Og ég fór bara í doktorsnám út af því ég var að vinna hérna og
▶ |
287 |
fólk vill endilega, þau vilja endilega fá mann í doktorsnám.
▶ |
288 |
þannig þetta var meira svona
▶ |
289 |
eða þú veist að mig langaði mjög mikið doktorsnám en ég var alveg líka að þú veist gera deildinni. Ég var ekkert að vera íþyngjandi fyrir deildina skilurðu? Þau vildu fá
▶ |
290 |
doktorsnema
▶ |
291 |
og þarna, og þá var ég bara fékk eitthvað svona móment þar sem ég bara: guð ætti ég þá að borga fyrir námið? og ég held það sko í doktorsnámi að þá er það bara eitthvað.
▶ |
292 |
fimmhundruðþúsund kall á önn
▶ |
293 |
Sem að þú veist í rauninni þú þarft bara að borga ef þú ert eitthvað svona sem að enginn er, að já ert doktorsnemi, sem ert það ákveðin í að vera í doktorsnámi án þess að vera á neinum styrk, þá er alveg hægt að láta þig, eða þú veist, ef að enginn vildi styrkja þig þá kannski ertu ekki að gera það merkilega hluti
▶ |
294 |
að, eða þú veist
▶ |
295 |
Þannig að yfirleitt er það, hvað er svona þú veist er búist við að maður á að borga fyrir doktorsnámið
▶ |
296 |
Það er ekki neitt sko. Ef þú, þú veist nei það er bara borgað niður, það væri fáránlegt ef ég allt í einu ætti gefa mánaðarlaun í doktorsnám sko
▶ |
297 |
með styrk? Ekki neitt?
▶ |
298 |
Eða þú veist ég er að vinna, ég er ennþá
▶ |
299 |
ég er ennþá að vinna fyrir deildina sko.
▶ |
300 |
Þarna, eða þú veist sem er bara
▶ |
301 |
Já það væri ógeðslega þú veist það er erfitt að taka ákvörðun að fara í doktorsnám ef að maður bæði lækkar í launum og það er allt í einu fram borga fyrir að mega vera í vinnunni. Maður er bara svona en það var allavega það var alls ekki sko þú veist.
▶ |
302 |
Það var bara, en þarna, já þannig þetta var
▶ |
303 |
Það er svona spurning. En það er mjög gott, það er mjög næs að vera í doktorsnámi út af því
▶ |
304 |
að maður fær að stjórna miklu meira tíma sínum.
▶ |
305 |
En það náttúrlega gallarnir eða þú veist fer bara eftir hvernig týpa maður er þá eru gallarnir svona að
▶ |
306 |
þá er maður kannski meira bundinn, oft að gera svona þyngri hluti einhvernveginn þú veist maður getur ekki bara tikkað af einhvern veginn hluti.
▶ |
307 |
Þú veist í gær þá var ég eitthvað út af því að ég var að kenna líka og þá var ég bara
▶ |
308 |
að undirbúa kennslu og svona og þetta var svo næs að geta bara gert það og svo vera búin með það. En í doktorsnámi þá ertu alltaf einhvern veginn svona: Já ég þarf aðeins að hugsa í dag.
▶ |
309 |
Og svo líður þér eins og þú hafir ekki gert neitt, út af því þú varst að hugsa í allan dag
▶ |
310 |
Þannig þetta er svolítið svona ekki fyrir hvern sem er sko
▶ |
311 |
Já, já, yes.
▶ |
312 |
taka nokkur ár af þessu.
▶ |
313 |
Já, ég trúi því.
▶ |
314 |
Er það fyrir þú veist, er það búist við fyrir þá alla að doktorsnámið er frítt?
▶ |
315 |
Já þú veist ef þú færð styrk, ef þú ert á einhverjum styrk þá
▶ |
316 |
Já
▶ |
317 |
held ég að þú borgir ekki fyrir doktorsnám sko ég náttúrulega veit ekki hvernig það er í öðrum skólum en mér finnst þetta bara mjög skrýtin pæling. Ég hef líka heyrt af fólki sem að út af því að í Bandaríkjunum þá er svona master og doktor tekin saman dóti.
▶ |
318 |
Þess vegna eru svona margir Bandaríkjamenn með doktorsgráðu,
▶ |
319 |
út af því þú veist þú ferð bara í fimm ára nám.
▶ |
320 |
Og ég hef alveg heyrt um fólk sem fer í þannig prógramm og hættir eftir tvö ár þegar búið að fá master bara til að þurfa ekki að borga,
▶ |
321 |
Þannig að þú veist út af því að um leið og þú ert doktorsneminn þá áttu frekar að vera á launum heldur en að borga styrk sem sagt að þú veist
▶ |
322 |
Þetta er bara svo einhvern veginn erfitt prógram alltaf að þú veist þurfa að borga svona mikið þegar þú ert í skóla.
▶ |
323 |
Þú veist ég er búin að vera að hugsa bara þegar maður er í vinnu, nei þegar maður er í skóla skóla og hugsar eitthvað: Vá ég fæ hérna skóla afslátt af öllu en ótrúlega gaman að vera ég
▶ |
324 |
Og svo byrjar maður að vinna og þá fær maður bara líkamsræktar styrk, samgöngustyrk og niðurgreiddan mat og
▶ |
325 |
allskonar þú veist sem að bara
▶ |
326 |
Þannig að maður heldur að maður hafi það eitthvað gott maður, þá er það bara maður fær meiri afslætti þótt maður sé sem launþegi sko.
▶ |
327 |
já, já
▶ |
328 |
En ég held að við hljótum að vera kominn með nóg af þessu spjalli eða þú veist. Er ekki komin með nóg en þú veist bara svona.
▶ |
329 |
Já, já, ég líka sko
▶ |
330 |
Maður ætlar að fara, ég er ekki búin að gera neitt nema spjalla eftir að ég kom í vinnuna sko.
▶ |
331 |
Bara eftir að ég tók upp tölvuna þá er ég: Jæja nú þarf ég að byrja að vinna byrja að vinna, byrja að taka hérna spjall.
▶ |
332 |
En þú mætir aldrei í vinnuna eða?
▶ |
333 |
nei, ég er yfirleitt bara heima.
▶ |
334 |
Já það er mjög þægilegt að sem sagt svona
▶ |
335 |
stemmning að mæta stundum, finnst mér.
▶ |
336 |
já, já ég skil þig.
▶ |
337 |
En ég er eiginlega alltaf heima líka bara.
▶ |
338 |
Þú veist það er kannski kannski einn dagur í viku sem maður kemur. Þá er maður að spjalla allan daginn út af því að það er bara truflandi
▶ |
339 |
Það er sagt að þessi í Covid þá hafi framleiðni aukist svo mikið
▶ |
340 |
en það er bara út af því fólk hætti að vera hresst.
▶ |
341 |
Það er bara svona.
▶ |
342 |
Já, heyrðu ég kem í vinnuna og þarna
▶ |
343 |
eða þú veist það þarf, það fer bara í vinnuna, þarf ekki að eyða neinum tíma í samgöngur.
▶ |
344 |
Og þú veist jújú það er kannski meiri framleiðni en það er kannski aðeins minn, eða þú veist töluvert minni hamingja í þú veist allir séu neyddir til að vera heima bara að framleiða á fullu alltaf.
▶ |
345 |
Já, þurfum allavega að geta talað við einhvern.
▶ |
346 |
Ég held að það séu svo margir í einmitt svona rannsóknarumhverfi sem finnst ógeðslega næs að vera bara heima.
▶ |
347 |
Og þess vegna mætir aldrei neinn í vinnuna og svo er XXX geðveikt stressuð í að allir muni mæta og það verði ekki pláss fyrir alla og ég eitthvað svona:
▶ |
348 |
Það mun aldrei gerast.
▶ |
349 |
Mun aldrei,
▶ |
350 |
ég var sko rekin í annað herbergi út af því að hún hélt það myndi ekki
▶ |
351 |
vera pláss fyrir alla, og svo.
▶ |
352 |
Er alltaf þannig ég er ein og svo er einn frammi og ég er bara: ok
▶ |
353 |
Já, það er allt of þægilegt að vera heima, það er.
▶ |
354 |
Auðveldara aðgengi í mat og þarf ekki að
▶ |
355 |
Já akkúrat.
▶ |
356 |
Þarf ekki að borga HR matinn
▶ |
357 |
Já þarft þú að borga
▶ |
358 |
sjö hundruð eða fjórtán hundruð?
▶ |
359 |
Ég er bara ekki viss, ég bara er ekki búinn að kaupa mér mat
▶ |
360 |
síðan ég byrjaði að vinna sko.
▶ |
361 |
ef maður er starfsmaður þá þarf maður, þú borgar örugglega sjöhundruð sem að er mjög lítið fyrir þarna
▶ |
362 |
fyrir svona heitan mat. En fjórtán hundruð er svona meira en mann langar að borga
▶ |
363 |
Heitan mat já.
▶ |
364 |
þannig að, þarna
▶ |
365 |
ég var alltaf að borga sjö hundruð bara sem starfsmaður svo allt í einu er ég í námi og það var bara: nei. Við getum ekki niðurgreitt þennan mat lengur
▶ |
366 |
Og ég þarna með miklu lægri mánaðarlaun heldur en ég var og þannig ég þarf núna alltaf treysta á að einhver út af því að það má hins vegar fara í mat og kaupa tvo skammta.
▶ |
367 |
Þannig að ég get alltaf farið með einhverjum sem kaupir fyrir mig og svo legg ég inn á hann sjöhundruðkall. Þannig þetta er svona
▶ |
368 |
en þú veist þetta er svo mikið vesen í staðinn fyrir að bara gefa mér mat.
▶ |
369 |
Vonandi verður eitthvað athugað, mér finnst þetta vera fáránlegt að vera að taka
▶ |
370 |
taka einhvern svona basic réttinn af doktorsnemum
▶ |
371 |
Allavega fyrir doktorsnema.
▶ |
372 |
en þú veist mér finnst samt skrýtið að háskólanemar eigi ekki rétt á,
▶ |
373 |
þú veist einhverjum frekar niðurgreiddum mat
▶ |
374 |
Ég held hann kosti miklu, eða ég veit ekki hvort, hann kostar miklu minna í HÍ held ég eða ég veit það ekki. Kannski ekki.
▶ |
375 |
en já, það var gaman að spjalla við þig.
▶ |
376 |
Já, sömuleiðis.
▶ |
377 |
við, erfitt að við höfum ekki farið í gegnum þessar spurningar hérna fyrir neðan núna er,
▶ |
378 |
hvar sérð þú þig [UNK]
▶ |
379 |
Já, eru spurningar?
▶ |
380 |
sko ef þú horfir á skjáinn
▶ |
381 |
það er alltaf vantar þig eitthvað til að spjalla um og svo eru ótrúlega fyndnar spurningar sem var eitthvað svona
▶ |
382 |
Hvað var uppáhalds lagið þitt þegar þú varst unglingur? Eitthvað svona.
▶ |
383 |
Hvað finnst þér um.
▶ |
384 |
Hvað finnst þér um þarna rafhlaupahjól? Já,
▶ |
385 |
Já þannig þetta er, ég hugsaði hvort við þyrftum að grípa í spurningar út af því við höfum ekki hist áður en ég held það sé betra að tala bara um vinnuna.
▶ |
386 |
En ég bara þá sé þig einhvern tímann ef þú kemur í skólann. Það var gaman að spjalla.
▶ |
387 |
já,
▶ |
388 |
Sömuleiðis. Bæbæ.
▶ |
389 |
Ok bæ.
▶ |