4 - 1939f519-6737-40ff-8a33-52e73d0b4c4e
Go back
1 |
Þá er þetta bara byrjað. Hvað segirðu gott? Sástu uppröðunina, sástu þarna uppröðunina á covid sprautunum,
▶ |
2 |
Ég er bara góður. Já,
▶ |
3 |
ég horfði á dráttinn live.
▶ |
4 |
bólusetningum? Níutíu og átta er einhvern tímann þarna
▶ |
5 |
Ég [hik: hopp], ég hoppaði af gleði þegar það kom níutíu og átta í fyrstu vikunni, en síðan var þetta níutíu og átta konur. Það var alvöru skellur.
▶ |
6 |
seint í júní er það ekki? Jæja, það verður að hafa það.
▶ |
7 |
Já, við erum í þriðju vikunni eða eitthvað.
▶ |
8 |
Hver er hérna uppáhalds árstíðin og af hverju? Já.
▶ |
9 |
Fékkst þú það upp?
▶ |
10 |
Já, það er sumarið bara? Já, þarna dótið sem enginn veit hvað er. Já, já, hérna,
▶ |
11 |
Sumar eða, sumar eða vetur, ekki þarna dótið sem kemur á milli. Sem maður veit aldrei hvað er, hvort er hvenær og.
▶ |
12 |
Ég fékk upp hver er uppáhalds bíómyndin þín?
▶ |
13 |
bíómyndin mín? Ég held að uppáhalds bíómyndin mín sé, ég myndi segja bara Interstellar eða eitthvað. Það er
▶ |
14 |
frábær frábær bíómynd, frábær kvikmynd. En þín?
▶ |
15 |
Ég veit ekki hvernig ég á að svara þessari spurningu. Já ég bara þú veist, ég veit ekki hver uppáhalds bíómyndin mín er.
▶ |
16 |
Hvað meinarðu, bara uppáhalds bíómyndin þín.
▶ |
17 |
Hvað, það hljóta, það hlýtur einhver að koma upp í hugann.
▶ |
18 |
Ég ætla ekki að vera.
▶ |
19 |
Ég er ekki það boring að svarið mitt sé Shawshank Redemption sko.
▶ |
20 |
Ég er ekki það leiðinlegur að svarið mitt sé Shawshank Redemption. Í alvöru? Kom í alvörunni alltaf í boltanum?
▶ |
21 |
Þetta líður hægt, maður,
▶ |
22 |
hvað segirðu, alltaf í boltanum? Það kom upp hjá mér.
▶ |
23 |
Já, hvað segirðu, alltaf í boltanum?
▶ |
24 |
Ég er reyndar þarna, var að meiðast.
▶ |
25 |
Nú, það eru frábærar fréttir. Það eru frábærar fréttir.
▶ |
26 |
Ég er bara ekki að fara að spila á laugardaginn sko.
▶ |
27 |
Jú,
▶ |
28 |
það er eitthvað skrall á laugardaginn þá. Hvar meiddistu?
▶ |
29 |
Mér líst ekkert á þetta, ég þarf að panta tíma í sjúkraþjálfun.
▶ |
30 |
Hásinin eða þarna svona kálfanum.
▶ |
31 |
Leiðinlegur staður.
▶ |
32 |
Já, þegar maður veit ekkert hvað þetta er. Ég hefði alveg frekar verið til í að bara misstíga mig og vita bara að ég sé tilbúinn eftir tvær vikur skilurðu.
▶ |
33 |
En þetta er eitthvað tæpt eða?
▶ |
34 |
Svona kemur bara upp þegar ég hleyp og ekki, annars finn ég ekki neitt.
▶ |
35 |
Gerðist eitthvað eða?
▶ |
36 |
Nei, ekki neitt.
▶ |
37 |
Ég var að labba út á völl þarna síðasta laugardag. Fyrir austan.
▶ |
38 |
Allt í einu var það bara vont, að labba skilurðu.
▶ |
39 |
Skrítið.
▶ |
40 |
Er þetta ekki aldurinn bara, að fara með þig.
▶ |
41 |
Jú, maður er náttúrulega kominn á aldur, án gríns, án gríns,
▶ |
42 |
Lúin, lúin bein sko, já.
▶ |
43 |
Ferð að fara í bakinu líka bráðum og eitthvað.
▶ |
44 |
já, það er bara komið að því.
▶ |
45 |
Ég fékk upp, hvað er uppáhalds listaverkið þitt?
▶ |
46 |
Vá, hvað ég gæti ekki svarað því fyrir í alvörunni ótrúlega mikinn pening.
▶ |
47 |
Já, ég, ég í alvörunni veit ekki neitt listaverk, bara fyrir utan það augljósa Mona Lísu. Jú þarna öskrið, þarna gaurinn þarna sem er að öskra, já
▶ |
48 |
Já, ópið, ópið. Og þarna
▶ |
49 |
ópið, ópið.
▶ |
50 |
Það eru tvö listaverk sem ég veit hvað er, annars ekki neitt.
▶ |
51 |
blómin hans, blómin hans Van Gogh.
▶ |
52 |
Sjálfsmyndin hans. Ég hef farið á eitthvað Van Gogh safn, það er eina ástæðan fyrir því að ég veit.
▶ |
53 |
Veit ekkert hvað þetta er.
▶ |
54 |
Gætir ekki, gætir ekki, gætir ekki listað upp fleiri en þrjú listaverk fyrir allan peninginn í heiminum. Vorum við að tala um
▶ |
55 |
Síðan verður þetta samtal okkar, það verður sko transcript-að og allt. Útsýni.
▶ |
56 |
meiðslin þín og eitthvað?
▶ |
57 |
Hvað finnst þér best við að búa þar sem þú býrð?
▶ |
58 |
Hvert fórstu síðast þegar þú varst að ferðast innanlands? Ég held að það sé bara þegar þú ferð út fyrir, já eða kannski ekki í bústað eða jú reyndar svo sem.
▶ |
59 |
Útsýni? Já, þú mátt eiga það, það er helvíti þægilegt útsýni þarna út um gluggann þinn.
▶ |
60 |
Innanlands? Sko ég, bústaðurinn náttúrulega telst ekki með, þú veist Flúðir og það, mér finnst það ekki teljast með sko.
▶ |
61 |
Ætli það sé bara ekki,
▶ |
62 |
sé bara ekki Akureyri síðasta sumar eða eitthvað.
▶ |
63 |
Ætli það teljist ekki með sem að ferðast innanlands.
▶ |
64 |
Ég fór á Vopnafjörð.
▶ |
65 |
Já, ætlarðu ekkert að spyrja mig hvað mér finnst best við að búa þar sem ég bý? Þú gleymdir að spyrja: en þú sko?
▶ |
66 |
[UNK].
▶ |
67 |
Ætli það sé bara ekki þetta frábæra hverfi,
▶ |
68 |
góðir skólar þarna,
▶ |
69 |
Stutt í skóla.
▶ |
70 |
stutt í skóla, stutt í allt annað og þú ert þarna, þú ert ekki langt í burtu frá öllu, en þú ert ekki ógeðslega nálægt öllu.
▶ |
71 |
Þetta er bara æðisleg, æðislegur staður.
▶ |
72 |
Það er það. Inni. Já, jú vó. Já, er hann alveg upp að, þú veist bara [UNK].
▶ |
73 |
Hann er það sko. Ég er í, ég er í vinnunni núna í fundarherbergi og það er verið að færa bíla hérna fyrir framan mig
▶ |
74 |
og það er einhver gaur að keyra hérna
▶ |
75 |
Prius eins nálægt glugganum og hægt er. Vá, þetta er svo tæpt. Ég hef alltaf pælt í því hvernig bílasölur eru alltaf með þessa bíla svona lagða inni í sölurýminu.
▶ |
76 |
Þetta er alltaf svona geðveikt
▶ |
77 |
inni í húsinu skilurðu.
▶ |
78 |
Þetta er bara eins tæpt og það gerist.
▶ |
79 |
Já bara, það er bíll bara sentimeter hægra megin við bílinn og síðan er glugginn hérna á fundarherberginu sem ég er í bara sentimeter í hina áttina.
▶ |
80 |
Ég líka í fyrsta skipti, fyrsta skipti sem ég var eitthvað að reyna að stilla upp einhverjum bílum þarna inni var óþægilegast í heimi.
▶ |
81 |
Það var sýning á laugardegi og það voru svona tvö hundruð manns hérna inni og ég var að bakka einhverjum bíl og ég bakkaði á golfbílinn og það heyrðist hæsta hljóð sem ég hef heyrt í heiminum og allir í búðinni horfðu á mig og ég fór bara næstum því að gráta, hljóp út.
▶ |
82 |
Lét einhvern annan bakka bílnum, kom ekki inn fyrr en allir sem voru inni í salnum voru farnir. Þetta var eitthvað annað vandræðalegt.
▶ |
83 |
Hvað eldaðirðu í matinn í gær?
▶ |
84 |
Ég var að hafa, ég fékk mér ekki kvöldmat. Ég fékk mér einhverja upphitaða pizzusneið þarna seinna um kvöldið. Er langt síðan þú fórst í bíó? Eða á ég kannski að spyrja frekar fyrst hvað
▶ |
85 |
Fékkstu þér ekki kvöldmat?
▶ |
86 |
Hvaða rugl er það?
▶ |
87 |
Þú verður náttúrulega að hugsa um heilsuna aðeins sko. Ég, ég reyndar eldaði mér.
▶ |
88 |
þú eldaðir. Það er náttúrulega ekki séns að þú eldaðir þér neitt. Ekki, já, settirðu í pott meinarðu?
▶ |
89 |
Foreldrar mínir eru hérna stödd
▶ |
90 |
úti á landi og ég eldaði mér góða kjötsúpu.
▶ |
91 |
Ekki, eldaði hana ekki frá grunni sko en ég meina,
▶ |
92 |
þetta telst með í að elda, ég græjaði mat.
▶ |
93 |
Potturinn telur. Myndirðu kaupa þér sjálfkeyrandi bíl?
▶ |
94 |
Ég myndi hundrað prósent kaupa mér sjálfkeyrandi bíl. Hvar erum við að tala um? Hvað hérna, er þetta bíll sem bara keyrir alltaf sjálfur eða er þetta eitthvað svona undir ex hraða marki?
▶ |
95 |
Þú veist, get ég bara verið í farþegasætinu?
▶ |
96 |
Ég veit það ekki.
▶ |
97 |
Get ég bara farið að sofa eða hvað erum við að tala um?
▶ |
98 |
Ég er ekki alveg viss. Ég hefði haldið, já.
▶ |
99 |
Það fylgir ekki meira. En þarna, tölum aðeins um sjálfkeyrandi bíla. Hvað heldurðu að það sé langt þangað til að þú þurfir ekki bílpróf?
▶ |
100 |
Myndir þú kaupa þér sjálfkeyrandi bíl? Já, ókei. Bara þannig að ég þurfi ekki bílpróf?
▶ |
101 |
Fólk þarf ekki bílpróf af því að bílarnir keyra sjálfir.
▶ |
102 |
Þetta er góð spurning. Ætli þetta séu ekki einhvers staðar tíu ár fram í tímann?
▶ |
103 |
Jú, tíu, tíu, tíu, fimmtán, tuttugu ár max sko.
▶ |
104 |
Heldurðu að það verði ekki þannig einhvern tímann eða? Heldurðu að það sé eitthvað meira en það?
▶ |
105 |
Já, pældu í því. Pældu í því að
▶ |
106 |
Það er reyndar magnað sko.
▶ |
107 |
börnin okkar þurfa kannski ekkert að læra á bíl.
▶ |
108 |
Það er samt svo mikil synd.
▶ |
109 |
Nema bara eitthvað út í sveit og það verður bara geðveikt, bara. Það er bara geðveikt magnað að keyra bíl.
▶ |
110 |
Já, átt einhvern svona gamlan tvö þúsund og, tvö þúsund og þrjátíu bíl eða tvö þúsund tuttugu og fimm bíl eða eitthvað. Sem er svona eldgamall
▶ |
111 |
inni í skúr. Já, sem er eitthvað bara inni í skúr úti í sveit.
▶ |
112 |
Einhvern gamlan tvö þúsund tuttugu og fimm Land Cruiser. Átt einhvern
▶ |
113 |
Kemur heim úr skólanum og segir öllum krökkunum að þú fórst út í sveit að keyra bíl og allir eru bara: Vá.
▶ |
114 |
eldgamlan hybrid bíl sem gengur líka fyrir bensíni. Já.
▶ |
115 |
Já, það er reyndar mögnuð pæling sko.
▶ |
116 |
En það er svo mikil synd að kunna ekki að keyra bíl, ef þetta verður þannig í framtíðinni.
▶ |
117 |
Þetta er svo mikill svona áfangi og þroskastig í lífinu að læra á bíl.
▶ |
118 |
Segðu.
▶ |
119 |
Segðu.
▶ |
120 |
Segi það sko.
▶ |
121 |
Ég ætla ekki einu sinni að spyrja þig að spurningunni sem poppaði hérna upp. Trúir þú á álfa, tröll eða drauga? Nei, þetta er frekar leiðinlegt umræðuefni, ég er að bíða eftir að það breytist.
▶ |
122 |
Ég ætla bara að búa til mína eigin, með hverjum heldurðu á EM? Þú veist að það er sko scary stutt í EM.
▶ |
123 |
Já, ég veit það. Ég er nefnilega, er algjör, smá hálfviti með EM núna, ég er bara með
▶ |
124 |
þrjú lið sem langar eiginlega að sjá fara langt. Sko,
▶ |
125 |
Portúgal bara út af því að liðið þeirra er geggjað, já komdu með það, já.
▶ |
126 |
Já [Hik: Port], Portúgal England, og svo hvað Frakkland eða?
▶ |
127 |
Djöfull er þetta spot on hjá þér.
▶ |
128 |
Ókei, Portúgal út af þeir eru með bilað lið og minn maður Bruno er þarna á miðjunni.
▶ |
129 |
Síðan erum við að tala um England bara út af því aað það er fullt af mönnum frá United þarna, og þeir eru bara England.
▶ |
130 |
Það er líka bara ekkert eðlilega spennandi lið. Gætu drullað, þeir gætu unnið. Já, veistu hvað þetta lag snýst um líka,
▶ |
131 |
Síðan Frakkland bara út af því að Frakkland er svo, þú veist hefurðu heyrt franska lagið eftir að þeir unnu HM. Ég var reyndar ekki að tala um það. Ég var að tala um þarna Ngolo, Ngolo, Kanté.
▶ |
132 |
textinn í franska þjóðsönginum er bara eitthvað förum í stríð og drepum og látum blóðið fara um allt skilurðu. Ó. Já, Ngolo Kanté.
▶ |
133 |
Bilað lag. Það er geðveikt. Samdi lag um alla í liðinu. Það er líka ekki hægt að ekki elska Kanté sko.
▶ |
134 |
Síðan er minn maður Pogba þarna líka og Benzema kominn aftur í liðið og.
▶ |
135 |
Já, og síðan hérna já, ég myndi segja að Portúgal, England og Frakkland eru svona,
▶ |
136 |
ef ég myndi horfa á leiki með þeim, þá væri ég svona áfram þessi lið.
▶ |
137 |
Já, maður þarf samt sko.
▶ |
138 |
Já, maður, þetta er liðið sem maður vill sjá vera í úrslitaleiknum. En það er samt alltaf svo skemmtilegt að halda með einhverjum,
▶ |
139 |
Já,
▶ |
140 |
þótt maður sé ekkert eitthvað.
▶ |
141 |
og ég veit ekki alveg með hverjum ég á að halda.
▶ |
142 |
Heyrðu, eigum við að gera eitt.
▶ |
143 |
Já. Ég er reyndar alveg til i það, minn maður Scott McTominay er þarna sko,
▶ |
144 |
Eigum við að vera all in Scotland.
▶ |
145 |
Taka bara, fá okkur, fá okkur treyju og bara halda með Tominay á miðjunni þarna. Þeir eru
▶ |
146 |
ég er reyndar alveg til í það.
▶ |
147 |
Ég er ógeðslega til í það.
▶ |
148 |
veislulið sko. Þetta er svona smá Ísland það svona eru geggjaðir gæjar þarna svo verður bara einhverjir gæjar þarna sem eru í Luton Town skilurðu.
▶ |
149 |
Ég er reyndar í alvörunni mjög til í það, bara fá okkur treyjur, hittast alltaf bara á írska barnum niðri í bæ. Irish pub.
▶ |
150 |
Horfa á leikinn
▶ |
151 |
í treyjum. Nei, nei,
▶ |
152 |
Eru nokkuð, það er engin, hvorug írsku liðin eru á þessu móti er það?
▶ |
153 |
Það var nefnilega veisla.
▶ |
154 |
Norður-Írland og Írland eru ekkert á þessu móti, er það? Já, með Guinnessinn sullandi út um allt.
▶ |
155 |
nefnilega ekki, held ekki.
▶ |
156 |
Og þú veist, það væri líka svo gaman bara að mæta í treyjum á írska irish pub og að vera kannski bara búinn vera, að reyna við einhvern hreim þarna og.
▶ |
157 |
Reyndar er það kannski svolítið langt gengið sko, hefurðu smakkað guinness, hann er ógeðfelldur.
▶ |
158 |
Nei, mér finnst það gott sko, ég er að læra það,
▶ |
159 |
Nei, þér finnst þetta ekki gott.
▶ |
160 |
ég er að læra það.
▶ |
161 |
Jú.
▶ |
162 |
Þetta er alveg eins og þú myndir bara fá þér bara glas af brandí núna og segja að það sé gott. Við erum ekki með nógu þróaða.
▶ |
163 |
Ég er að ég er að nálgast þarna í Guinnessinn.
▶ |
164 |
Það er lygi.
▶ |
165 |
Það er lygi. Það er lygi, ókei,
▶ |
166 |
Nei, ég er bara búinn að, ég er búinn að actively þú veist reyna það skilurðu.
▶ |
167 |
næst þegar við förum á einhvern pöbb
▶ |
168 |
þá máttu bara drekka guinness og ef þú skemmtir þér þegar kvöldið er búið,
▶ |
169 |
Ég skal gera það, já ég skal gera það.
▶ |
170 |
þú ert ekki að drepast í maganum, þá skal ég klappa fyrir þér.
▶ |
171 |
Þetta er náttúrlega bara. Þetta er magameðal sko.
▶ |
172 |
Þetta er ógeðfellt.
▶ |
173 |
Hefurðu smakkað baby guinness skotið?
▶ |
174 |
Nei. Sérðu það sem ég var að senda.
▶ |
175 |
Ég var að sjá það í gær,
▶ |
176 |
það var verið að útbúa það.
▶ |
177 |
Já, hann er svo harður. Scott McTominay. Shit.
▶ |
178 |
En hérna, það var verið að útbúa það í gær.
▶ |
179 |
Þetta er sem sagt bara skot og þú lætur fyrst
▶ |
180 |
einhvern svartan vökva, ég man ekki hvort það sé, það er ekki ópal, það er eitthvað enskt dæmi.
▶ |
181 |
Eða amerískt eitthvað, eitthvað áfengi og síðan ofan á lætur hann smá Baileys, bara dreitil, og þá lítur þetta út eins og pínulítill guinness bjór.
▶ |
182 |
Þetta á að vera geðveikt gott, já ég ætla að panta þetta næst þegar ég er einhvers staðar. Baby guinness skot.
▶ |
183 |
Já.
▶ |
184 |
Það er svo mikil veisla að koma heim og það er alltaf fótboltaleikur.
▶ |
185 |
Já, hvenær byrjar þetta aftur? Næstu viku.
▶ |
186 |
Sjá hvernig tímarnir eru, ég vona að þetta sé bara svona, það er bara alltaf leikur klukkan fjögur, alltaf klukkan sex og alltaf klukkan átta.
▶ |
187 |
Já, ég gæti sett á hann í vinnunni.
▶ |
188 |
Verið með hann í bakgrunn, líka
▶ |
189 |
Já. Það er veisla sko.
▶ |
190 |
enginn að kaupa bíla nú til dags.
▶ |
191 |
Nei, er það nokkuð?
▶ |
192 |
Það er algjör skortur, eða reyndar við eigum ekki bara neina bíla, það er bara skortur á bílum að, við kaupum alltaf frá bílaleigum.
▶ |
193 |
Bílaleigurnar eru bara þú veist,
▶ |
194 |
bílaleigurnar eru bara,
▶ |
195 |
Ég var eitthvað að skoða að leigja með.
▶ |
196 |
bílaleigurnar eru sem sagt bara, það er ekkert búið að vera að gera hjá þeim skilurðu, og venjulega selja, selja þeir alltaf flotann sinn bara núna og kaupa nýjan. Það er ekkert búið að nota þetta og
▶ |
197 |
þeir eru bara að búast við að að season-ið þeirra byrji bara núna í sumar þegar allir eru bólusettir skilurðu. Þannig að það er bara
▶ |
198 |
skortur hérna. Við erum að grátbiðja fólk um að koma með bílana til okkar.
▶ |
199 |
Þannig ef einhver sem er að hlusta á þetta, endilega koma með Toyot-ur.
▶ |
200 |
Já, ég var skoða þú veist bílaleigur, langtímaleigur fyrir sumarið skilurðu eru miklu dýrari í dag heldur en í fyrra.
▶ |
201 |
Það reyndar meikar bara sens af því að það var örugglega bara á brunaútsölu síðast af því að það voru engir útlendingar.
▶ |
202 |
Já.
▶ |
203 |
Ég er að skoða hérna match, þarna, matches, það er leikir klukkan eitt, fjögur og sjö.
▶ |
204 |
Allra?
▶ |
205 |
Riðlakeppnin skilurðu.
▶ |
206 |
Það er svo gaman.
▶ |
207 |
Frá, þú veist það byrjar þarna föstudaginn ellefta júní, það er fyrsti leikurinn. Síðan er tólfta júní til,
▶ |
208 |
til tuttugasta og
▶ |
209 |
þriðja júní.
▶ |
210 |
Alltaf leikir allavega fjögur eða sjö.
▶ |
211 |
Eitt og fjögur leikirnir eru næs í vinnunni.
▶ |
212 |
Það er veisla sko. Já, í gangi.
▶ |
213 |
Þarna,
▶ |
214 |
Frakkland, Þýskaland, Ungverjaland, Portúgal.
▶ |
215 |
Það er reyndar alvöru riðill sko,
▶ |
216 |
Á meðan er sko,
▶ |
217 |
Tékkland, Króatía, England, Skotland, jú, Skotland, England, veisla.
▶ |
218 |
það verður reyndar skemmtilegt og hver eru hin tvö liðin i þessum riðli? Spánn og Svíþjóð samt.
▶ |
219 |
Pól, Pólland, Slóvakía, Spánn og Svíþjóð er boring riðill reyndar.
▶ |
220 |
Síðasta, síðasta EM hjá Ibra. Það er reyndar leiðinlegur riðill.
▶ |
221 |
Já ókei, leiðinlegasti riðillinn er
▶ |
222 |
Austurríki, Holland, Makedónía, Úkraína. Af því að Holland er ekkert voðalega.
▶ |
223 |
Svo er líka hérna,
▶ |
224 |
já, þú veist Holland eru bara ekkert góðir núna.
▶ |
225 |
Nei, það er ekkert að frétta þarna sko.
▶ |
226 |
Depay verður örugglega kóngurinn.
▶ |
227 |
Danska liðið er alveg smá spennandi núna.
▶ |
228 |
Já, ég maður, maður mun örugglega halda aðeins með þeim.
▶ |
229 |
Já, mun maður ekki alltaf halda með þessum
▶ |
230 |
skandinavísku, svona smá. Sástu stuðlana á hérna dráttinn eða?
▶ |
231 |
Þeim er alveg spáð bara sko.
▶ |
232 |
Stuðlarnir eru. Það er Frakkland,
▶ |
233 |
já ég setti á níutíu og átta. Voru þeir ekki að
▶ |
234 |
Coolbet var sko með auglýsingar alls staðar. Í vísir, MBL, rúv jú, byrjaði bara sem smá banter eitthvað, setjið stuðla á dráttinn eitthvað.
▶ |
235 |
moka inn á þessu eða?
▶ |
236 |
Þú færð örugglega svo mikið út á þetta sko.
▶ |
237 |
Já,
▶ |
238 |
Ég var bara, vá ég set hérna tuttugu á minn, það er bara veisla ef það gerist.
▶ |
239 |
nákvæmlega eins og allir hugsuðu.
▶ |
240 |
Þarna, outrights market var: Frakkland, síðan er
▶ |
241 |
England, Belgía, Þýskaland, Spánn, Portúgal,
▶ |
242 |
Eru stuðlar þarna líka eða? Fimm komma fimm á Frakkland. Pældu hvað Kanté er búinn að vinna mikið á ferlinum sínum.
▶ |
243 |
já, fimm komma fimm á Frakkland, sex á England, síðan er þetta sjö og átta.
▶ |
244 |
England næstlíklegast, mér finnst níu á Portúgal svolítið value.
▶ |
245 |
Hann er búinn að fara hérna,
▶ |
246 |
Eða bara síðustu átta árum.
▶ |
247 |
ég veit það bara Leicester, deildin.
▶ |
248 |
sautján vann hann FA cup. Átján
▶ |
249 |
vann hann, vann hann, hann vann prem, já vann deildina með
▶ |
250 |
Hann vann náttúrulega deildina með Chelsea strax sko.
▶ |
251 |
Chelsea sautján eða átján og vann síðan FA cup eða eitthvað.
▶ |
252 |
Síðan nítján held ég að hann hafi ekki unnið neitt reyndar og síðan bara champions league. HM, já HM, champions league.
▶ |
253 |
Þessi gaur er búinn að vinna allt.
▶ |
254 |
Ég held að hann sé alveg mjög mikill contender fyrir Ballon d'or núna.
▶ |
255 |
Ég held það líka hvað, þú veist hann og
▶ |
256 |
hvað, Bruno, Bruno er á þessum lista en hann er aldrei að fara að vinna þetta sko.
▶ |
257 |
Eða Lewandowski reyndar er alveg líklegur sko.
▶ |
258 |
Hann vann eitthvað besti leikmaður í heimi dæmi.
▶ |
259 |
Satt. Sástu eitthvað, ég var að sjá eitthvað á netinu eitthvað um Kanté.
▶ |
260 |
Hérna einhver gaur sem var með honum í annaðhvort í Leicester eða liðinu sem hann var þar á undan eitthvað
▶ |
261 |
sem bauð honum í afmælið sitt, afmælis dinner. Hann
▶ |
262 |
Já, hann vissi ekki hvað,
▶ |
263 |
Hann kom með kassa af súkkulaði eða eitthvað, súkkulaðikassa.
▶ |
264 |
ég veit ekki alveg með það.
▶ |
265 |
Og hann var sem sagt skömmustulegur. Já ég veit, en jú hann, sagði hann þetta ekki í einhverju viðtali, þessi gaur?
▶ |
266 |
Ég meina það hlýtur að hafa.
▶ |
267 |
Ég veit það ekki, mér finnst eitthvað steikt að honum hafi aldrei verið boðið í afmæli.
▶ |
268 |
Hann, ég skil það alveg. Hann var bara í einhverju algjöru basli áður en hann varð fótboltamaður. Falleg sál, falleg sál, það er eins og það er sko.
▶ |
269 |
Já reyndar, true. Falleg sál.
▶ |
270 |
Erum við góðir núna eða hvernig er það?
▶ |
271 |
Já sko, þetta voru bara tuttugu til þrjátíu mínútur.
▶ |
272 |
Þá ætla ég að fara að vinna.
▶ |
273 |
Já, það var ekkert mál að þú tækir þér pásu eða?
▶ |
274 |
Það er bara ekkert að gera og ég er ekki með borð skilurðu, þannig að ég fer bara í þau verkefni sem ég er með seinna.
▶ |
275 |
Er þetta ekki á skrifstofu eða eitthvað? Koma þér fyrir og eitthvað.
▶ |
276 |
Nei, út af því að fastastarfsmennirnir eru ennþá hérna og þeir fara ekki í frí fyrr en næstu viku skilurðu.
▶ |
277 |
Þannig ég er bara svona að vafra um og gera einhver verkefni.
▶ |
278 |
Ég skil þig. Heyrðu, ég er að fara að kadda.
▶ |
279 |
Í hverju?
▶ |
280 |
Ég man ekki hvað þetta mót heitir, þetta er í hérna, á Suðurnesjum.
▶ |
281 |
Veisla.
▶ |
282 |
Kylfusveinn.
▶ |
283 |
Kylfusveinn. Heyrðu, ég ætla að kveðja. Ýti ég bara,
▶ |
284 |
Segjum þetta gott. Farðu að vinna.
▶ |
285 |
ýti ég bara á? Ókei.
▶ |
286 |
Ég skal gera það bara.
▶ |
287 |
Ókei. Minnsta kallinn minn.
▶ |
288 |
Takk kærlega fyrir þetta.
▶ |
289 |
Ókei bæ, gerum það. Bless.
▶ |
290 |
Við verðum í bandi. Bless.
▶ |