15 - 3ce6563e-1134-47e9-b021-1406d2486401
Go back
1 |
Já, ókei,
▶ |
2 |
en hvað segirðu annars í dag?
▶ |
3 |
Ég segi fínt.
▶ |
4 |
Já, ég, ég er búinn að vera með bullandi kvef alla viku.
▶ |
5 |
jæja, já er það?
▶ |
6 |
Já, loksins dafna frá mér í gær.
▶ |
7 |
En vonandi ekki COVID.
▶ |
8 |
Nei, ég,
▶ |
9 |
þetta var dálítið spennt svo ég fór í próf á þriðjudaginn,
▶ |
10 |
Já,
▶ |
11 |
svo, það var heppilega neikvætt.
▶ |
12 |
jæja það er gott, hvaða sprautu fékkst þú á sínum tíma?
▶ |
13 |
Ég er kominn með tvær sprautur af Pfizer. Já, já.
▶ |
14 |
Já, ókei.
▶ |
15 |
Ég fékk einmitt Astra Zeneca. Tvær af því.
▶ |
16 |
En hvað segirðu hérna.
▶ |
17 |
Það er eitt sem við höfum svo sem aldrei
▶ |
18 |
talað um og ég var svona að velta fyrir mér
▶ |
19 |
svona áhugamálunum þínum? Svona fyrir utan, fyrir utan
▶ |
20 |
skólann.
▶ |
21 |
Hvað finnst þér gaman að gera? Já.
▶ |
22 |
Sko, ef, fyrir utan skólann, það er,
▶ |
23 |
það er kannski svona fótbolti sem er, núna, mundi kannski lýsa sem helsta áhugamálinu
▶ |
24 |
svona búinn að fylgjast með enska boltanum í alveg
▶ |
25 |
allmörg ár núna.
▶ |
26 |
Ókei, hvert er? Hvert er þitt lið?
▶ |
27 |
Mitt lið er Everton.
▶ |
28 |
Nú, þú ert með lið í sömu borg og ég.
▶ |
29 |
Já, ert þú hinum megin?
▶ |
30 |
Ég er búinn að halda með Liverpool alveg síðan ég var sjö ára,
▶ |
31 |
Já ókei, þú hefur aldrei breytt því.
▶ |
32 |
aldrei breytt. Það má ekki breyta segja þeir.
▶ |
33 |
Það, já, það er búið að vera um [UNK] áratugi,
▶ |
34 |
Já.
▶ |
35 |
með sama liðinu?
▶ |
36 |
En hvað, hefur þú haldið með einhverju öðru liði?
▶ |
37 |
Já, ég held að ég byrjaði að halda með Everton
▶ |
38 |
kannski svona tvö þúsund og fjögur eða eitthvað,
▶ |
39 |
þegar ég var svona tíu ára,
▶ |
40 |
fyrir það,
▶ |
41 |
þá var ég ekki byrjaður að fylgjast með fótboltanum
▶ |
42 |
og, svo að ég hélt með Arsenal af því að
▶ |
43 |
vinir mínir héldu með Arsenal
▶ |
44 |
Já,
▶ |
45 |
en, svo byrjaði ég að fylgjast með
▶ |
46 |
og, svona, og
▶ |
47 |
og, svona sjá hvaða lið var hvað
▶ |
48 |
og svo, svo hjálpaði það að, það var fjölskylduvinur sem var í liðinu um þetta leyti.
▶ |
49 |
Nú?
▶ |
50 |
Hvað er það?
▶ |
51 |
Þannig að, tvö þúsund og fjögur var Bjarni Þór Viðarsson í Everton.
▶ |
52 |
Jájá, alveg rétt.
▶ |
53 |
Og, fjölskyldur okkar eru nátengdar
▶ |
54 |
Og eru þá
▶ |
55 |
eru einhverjir fleiri Íslendingar þá sko fyrir utan allavega Gylfa?
▶ |
56 |
Hafa þessir tveir bara verið eða?
▶ |
57 |
Fyrir utan þá tvo þá veit ég allavegana ekki um neinn annan.
▶ |
58 |
En,
▶ |
59 |
en hefurðu hérna spilað eitthvað fótbolta sjálfur?
▶ |
60 |
Er þetta ekki, ég hef aldrei æft persónulega
▶ |
61 |
en
▶ |
62 |
það er, við strákarnir sem voru í grunnskóla við, svona höfum haft svona lítinn hóp okkar sem hittumst til að spila smá fótbolta af og til
▶ |
63 |
Já,
▶ |
64 |
svo að ég hef verið að spila þetta, svona aðeins
▶ |
65 |
þótt að ég hef aldrei æft þetta
▶ |
66 |
já, hefurðu þá verið að spila innanhúss eða? Já já.
▶ |
67 |
en, bíddu, en við hittumst oftast bara á svona litlum velli fyrir utan grunnskóla, hann er oftast laus.
▶ |
68 |
En hvað segirðu um stöðu hérna,
▶ |
69 |
Gylfa núna í Everton? Einmitt.
▶ |
70 |
Já, [UNK] maður, svona vill ekki leyfa sér að hafa skoðun, af því að þetta er, eitthvað virkt mál.
▶ |
71 |
Það er voða erfitt að taka einhverja afstöðu á meðan maður hefur ekki nægar upplýsingar.
▶ |
72 |
Já, það er, mér finnst ekki gott að gera það þegar það eru svona virk mál.
▶ |
73 |
En þetta er ja, þetta er bara neikvætt, og ég veit ekki hvort maður getur sagt eitthvað meira en það.
▶ |
74 |
En hvað hérna?
▶ |
75 |
Er einhver, er eitthvað svona annað, aðrar íþróttagreinar sem þú fylgist með eða?
▶ |
76 |
Nei, ekki, í rauninni ekki.
▶ |
77 |
Ég hef, svona aðeins horft á aðrar íþróttir, handbolta og körfubolta.
▶ |
78 |
En ég hef aldrei orðið svona eitthvað djúpt sokkinn í þau
▶ |
79 |
en ég hef oft giskað, það ef ég myndi vera Ameríkani, þá myndi ég örugglega fíla hafnabolta.
▶ |
80 |
En, ég, það er bara mín ágiskun, ég, mér finnst eins og það er eitthvað sem myndi passa við mig.
▶ |
81 |
Ég hérna, ég bjó nú í Bandaríkjunum
▶ |
82 |
í nokkur ár
▶ |
83 |
og reyndi svona eftir bestu getu að koma mér inn í þennan hafnabolta
▶ |
84 |
en það, þetta kveikti aldrei neitt í mér.
▶ |
85 |
Mér fannst einhvern veginn vanta, vantar hérna
▶ |
86 |
Já,
▶ |
87 |
svona action.
▶ |
88 |
ég held að, að, að, ég held að þeir tala um að þessi íþrótt er níutíu prósent stærðfræði.
▶ |
89 |
Já,
▶ |
90 |
Það er, það er ekki bara action, það eru útreikningar og meðaltöl, eitthvað svona, þannig.
▶ |
91 |
Bandaríkjamenn líka, þeir velta sér mjög mikið upp við tölfræði í öllum íþróttagreinum.
▶ |
92 |
Já, ég hef séð það
▶ |
93 |
það eru mjög margar tölur um hvern einasta leikmann,
▶ |
94 |
alveg sama hvaða íþrótt það er,
▶ |
95 |
Já, en hann handboltinn það er nú reyndar eitthvað sem ég fylgist mjög vel með, eða svona alla vega þegar að íslenska landsliðið er að keppa sko.
▶ |
96 |
já, það hjálpar að
▶ |
97 |
þetta er íþrótt þar sem Ísland er, svona, ágætlega gott
▶ |
98 |
En hvað hérna, hvað með svona hugaríþróttir eins og skák,
▶ |
99 |
en ég hef teflt, það, það var til, það hefur verið til skákborð heima, alveg áður en ég var fæddur.
▶ |
100 |
hefurðu eitthvað verið að tefla?
▶ |
101 |
Svo að það var alltaf til.
▶ |
102 |
Og, jú, ég tefldi svona með svona öðrum.
▶ |
103 |
Og ég, ég get ekki sagt hvort að ég er eitthvað góður í því.
▶ |
104 |
Ég get allavegana sagt að ég kann reglurnar.
▶ |
105 |
Kannt mannganginn, já,
▶ |
106 |
ég sjálfur hef hérna
▶ |
107 |
teflt mikið í gegnum tíðina,
▶ |
108 |
ég byrjaði snemma
▶ |
109 |
þegar ég var strákur að æfa skák
▶ |
110 |
uppi í Taflfélagi Reykjavíkur
▶ |
111 |
og var síðan reyndar kominn á tímabili þegar ég var svona í kringum tvítugt,
▶ |
112 |
þá er ég kominn í stigalista í topp tuttugu og fimm
▶ |
113 |
á á Íslandi
▶ |
114 |
Já.
▶ |
115 |
en síðan raunverulega hætti ég þessu að mestu leyti. Sko,
▶ |
116 |
Ókei, bara [UNK]
▶ |
117 |
og ég, maður fór náttúrulega að gera annað og fór í nám og bæði hér heima og svo aftur úti og svo
▶ |
118 |
Reyndar er það þannig með skákina að til að halda sér
▶ |
119 |
í mjög góðu formi
▶ |
120 |
og svona
▶ |
121 |
í topp
▶ |
122 |
með topp hérna
▶ |
123 |
skákmönnunum. Þá er það rosalega mikil vinna
▶ |
124 |
og maður sér það sko á
▶ |
125 |
þessum skákmönnum sem að
▶ |
126 |
ná lengst að
▶ |
127 |
það er gríðarlega mikil vinna á bak við það og getur verið, það er oft talað um það sko að skákin sé hún er mjög mikil einstaklingsíþrótt
▶ |
128 |
já
▶ |
129 |
vegna þess að menn eru oft að
▶ |
130 |
kannski stúdera byrjanir og fræði í skákinni sko marga klukkutíma á dag
▶ |
131 |
og það getur. Það er oft talað um að þetta geti haft svona frekar slæm félagsleg áhrif. Sko,
▶ |
132 |
að menn verði svona
▶ |
133 |
kannski dálítið sko, menn loki sig dálítið mikið af, það sé vandamálið.
▶ |
134 |
já
▶ |
135 |
Sko, það er oft talað um að skákin sé
▶ |
136 |
íþrótt, list og vísindi
▶ |
137 |
já,
▶ |
138 |
og vísindahlutinn af skákinni er raunverulega þetta að að hérna
▶ |
139 |
analísera sko, greina skákir og finna nýjungar, nýja leiki.
▶ |
140 |
Til dæmis í þekktum stöðum, koma á óvart, koma andstæðingnum á óvart til dæmis. Það er svona
▶ |
141 |
ákveðinn hluti af skákinni en stór hluti af skákinni er svona sálfræði sko.
▶ |
142 |
já,
▶ |
143 |
Þetta er, þetta er kannski það sem er svona vísindahlutinn af þessu
▶ |
144 |
og
▶ |
145 |
svo er auðvitað talað um þú veist að hérna
▶ |
146 |
skákin sé list líka vegna þess að það er hægt að
▶ |
147 |
tefla mjög fallegar skákir.
▶ |
148 |
Forna drottningunni fyrir mát eða eitthvað og úr því verður einhvers konar list
▶ |
149 |
já,
▶ |
150 |
Það er ákveðin svona listsköpun eða sköpun á meðan menn eru að tefla.
▶ |
151 |
Og sko svo er þessi
▶ |
152 |
síðasti þáttur íþrótt, það er talað um að skákin sé íþrótt líka.
▶ |
153 |
Ég meina hún er náttúrlega augljóslega hugaríþrótt en svo er í skákinni núna eins og svo sem í mörgu öðru sko eða flestu öðru, að það skiptir bara miklu máli að þeir sem eru að tefla séu í góðu líkamlegu formi. Hérna af því að
▶ |
154 |
það hefur líka bara áhrif.
▶ |
155 |
Það er erfitt að aðskilja huga og líkama, þannig að ef maður er í góðu líkamlegu formi þá getur það hjálpað mönnum mjög mikið til þess að
▶ |
156 |
tefla betur, líka bara af því að úthald skipti máli. Mörg af þessum mótum eru mjög löng.
▶ |
157 |
já,
▶ |
158 |
Það hefur verið að tefla kannski marga klukkutíma líka á dag. Sko, þannig að hérna
▶ |
159 |
þetta er orðið, líkamlegt form er farið að skipta miklu meira máli heldur en var áður. Sko.
▶ |
160 |
já,
▶ |
161 |
en, þarna, um þennan sálfræðilega hluta
▶ |
162 |
þar sem, svona, maður er að, svona, að
▶ |
163 |
taka andstæðinginn sinn út af laginu
▶ |
164 |
Já,
▶ |
165 |
ég er að lesa bók um, svona, um gervigreind.
▶ |
166 |
já,
▶ |
167 |
Þar var verið að fjalla um, um þegar tölva
▶ |
168 |
vann heimsmeistara í fyrsta skipti.
▶ |
169 |
já, já, hann Kasparov.
▶ |
170 |
Ég held að það var [UNK] .
▶ |
171 |
Það, það var talað um það, að eitt af [HIK:þei], eitt af því sem hann gerði mjög vel var að, að taka andstæðinginn út af laginu,
▶ |
172 |
og svona vinna með sálfræðina, og, að, þegar hann var að keppa gegn tölvunni þá, þá var það bara alls ekki hægt að gera það.
▶ |
173 |
já,
▶ |
174 |
Hann, maður gæti ekki tekið tölvuna út af leginu, hún er bara að gera útreikninga.
▶ |
175 |
já, þetta er alveg rétt, sko Kasparov og hann var svona þekktur fyrir það að
▶ |
176 |
Og
▶ |
177 |
að sýna mjög miklar svona
▶ |
178 |
tilfinningar við skákborðið
▶ |
179 |
og sérstaklega kannski sérstaklega þegar hann var kominn, þegar hann taldi sig sjálfan vera kominn með betri stöðu og jafnvel unna stöðu,
▶ |
180 |
þá setti hann svona ákveðinn svip.
▶ |
181 |
svona sigurmanns svip upp
▶ |
182 |
og að einhverju leyti kannski
▶ |
183 |
til þess að taka andstæðinginn á taugum og, en hann gerði þetta reyndar líka þegar hann var kominn í vandræði,
▶ |
184 |
það var nú kannski ekki alveg nógu sniðugt hjá honum að hann,
▶ |
185 |
hann svona
▶ |
186 |
hann gaf líka andstæðingnum til kynna að andstæðingurinn væri jafnvel kominn með betri stöðu sko,
▶ |
187 |
af því að honum leið, Kasparov leið ekki vel. Þegar hann var kominn með verra tafl sko
▶ |
188 |
Já, já, já, nákvæmlega
▶ |
189 |
en þetta náttúrulega einmitt,
▶ |
190 |
þýðir lítið að sýna að þessi viðbrögð, á móti tölvu, sýna tilfinningar,
▶ |
191 |
og þetta reyndar
▶ |
192 |
hefur einmitt breytt skákinni dálítið mikið
▶ |
193 |
vegna þess að hún er búin að færast svo mikið online.
▶ |
194 |
já,
▶ |
195 |
Og náttúrlega sérstaklega auðvitað í Covid tíma sko.
▶ |
196 |
Að hérna, nú tefla menn mjög mikið á
▶ |
197 |
netinu og,
▶ |
198 |
ég geri það sjálfur, ég hef ekki mætt í skákmót í mörg ár, svona sem sagt
▶ |
199 |
þar sem menn mætast við skákborðið sko,
▶ |
200 |
en hef verið að tefla í svona kannski einhverjum hraðskákir á netinu
▶ |
201 |
og
▶ |
202 |
þetta, maður finnur auðvitað þetta sko að þennan þennan þátt vantar. Hann hverfur að verulegu leyti sko úr
▶ |
203 |
skákinni þegar maður er að tefla svona á netinu þetta og geta séð andstæðinginn, geta séð hvernig hann bregst við, geta hérna
▶ |
204 |
leikið sko
▶ |
205 |
leikið einhverjum leikjum með einhverjum, jafnvel með einhverjum svona tilþrifum skilurðu, þannig að það hafi áhrif á andstæðinginn.
▶ |
206 |
já,
▶ |
207 |
Allt þetta hverfur sko þegar maður teflir svona,
▶ |
208 |
teflir svona online sko.
▶ |
209 |
Já, þetta er eitthvað sem maður þarf að æfa af því að væntanlega eru, eru öll stórmót, öll í persónu,
▶ |
210 |
Já, þau hafa sko að minnsta kosti hafa þau verið það í gegnum tíðina, þau hafa náttúrulega verið öll í persónu.
▶ |
211 |
en nú er farið að halda stórmót
▶ |
212 |
svona. Ja, það er spurning já, stórmót, og ja, sko ekki kannski alvarlegri mótin
▶ |
213 |
sko, það hafa verið haldin stórmót á á hjá topp skákmönnum. Þá urðu þeir að tefla
▶ |
214 |
það sem kallast atskákir,
▶ |
215 |
sem eru styttri skákir.
▶ |
216 |
Það er til sem heitir hraðskákir þar sem er yfirleitt svona fimm mínútur eða minna.
▶ |
217 |
Svo eru atskákir sem eru svona tuttugu og fimm mínútur til fimm mínútur
▶ |
218 |
og svo er í þriðja flokki
▶ |
219 |
sem kallast kappskákir, sem að er þessi hefðbundna skák þar sem maður menn sitja lengi við, skákborðið
▶ |
220 |
já, og hugsa um brögðin, sem að, margar mýtur.
▶ |
221 |
og já,
▶ |
222 |
einmitt og það. Ég meina til dæmis þegar er verið að keppa um heimsmeistaratitil þá er náttúrlega alltaf verið að nota kappskákir, langar skákir,
▶ |
223 |
og hingað til hefur ekkert heimsmeistaraeinvígi verið haldið öðruvísi heldur en að menn mætist sko face to face.
▶ |
224 |
Og það er erfitt að sjá að að það verði breyting á því sko
▶ |
225 |
Já,
▶ |
226 |
og svo náttúrulega líka sko,
▶ |
227 |
það sem hefur komið með
▶ |
228 |
þessari hérna
▶ |
229 |
skák á netinu, að það eru auðvitað svindlmál sem komu upp.
▶ |
230 |
já, það myndi vera eitthvað sem þyrfti að hafa góða sýn á.
▶ |
231 |
Já, já,
▶ |
232 |
já, já þannig að þetta er svona.
▶ |
233 |
Það eru mjög athyglisverðir og skemmtilegir punktar sem menn geta velt sér upp úr í þessari skák og og menn hafa verið af því við erum að tala um þessi svindl,
▶ |
234 |
menn geta verið mjög hugmyndaríkir, sko með með svindl og það þarf ekki einu sinni
▶ |
235 |
þarf ekki einu sinni
▶ |
236 |
sko skák yfir netið til þess að svindla vegna þess að
▶ |
237 |
mig minnir að hafi komið upp í síðasta Reykjavíkurskákmóti,
▶ |
238 |
þá var,
▶ |
239 |
þá var keppandi sem sagt að tefla hérna á staðnum. Þetta var í Hörpu
▶ |
240 |
og andstæðingurinn tekur eftir því að að þessi skákmaður fer óvenju oft fram, sem sagt stendur upp og fer fram.
▶ |
241 |
Og hann,
▶ |
242 |
hann talar við skákstjórann, hann dómarann
▶ |
243 |
og biður dómarann um að hérna
▶ |
244 |
fylgja honum eftir
▶ |
245 |
og þá kemur í ljós að þessi, andstæðingurinn, þessi sem stóð svona oft upp, hann fór alltaf á klósettið
▶ |
246 |
og dómarinn síðan athugaði málið og þá var hann með síma
▶ |
247 |
á klósettinu sem hann hafði falið einhvern veginn bak við klósett,
▶ |
248 |
klósettið sjálft eða eitthvað svoleiðis
▶ |
249 |
og það er náttúrlega þannig í þessum skákmótum, það má ekki vera með sína vegna þess að símar eru náttúrlega bara, sími er bara öflug tölva
▶ |
250 |
Já,
▶ |
251 |
sem þú getur verið með svona skák algorithma eða reikni
▶ |
252 |
skákforrit sem að hérna gefa þér bestu leiðir. En þá var þessi sem sagt, hann stóð alltaf upp, labbaði reglulega inn á klósett, sló stöðuna inn
▶ |
253 |
já
▶ |
254 |
til þess að fá
▶ |
255 |
bestu leikina. Sko,
▶ |
256 |
já, þar sem, bara, lítið forrit,
▶ |
257 |
segir honum hvað besta, besta bragð er í þessa stöðu.
▶ |
258 |
já,
▶ |
259 |
já,
▶ |
260 |
þessar þessar náttúrlega tölvur sko
▶ |
261 |
skáktölvur eru orðnar svo rosalega öflugar og meira að segja að símarnir, þó þó það sé verið að keyra
▶ |
262 |
skákforrit í síma
▶ |
263 |
þá á maður raunverulega nánast engan möguleika á móti því sko. Þetta er orðið svo öflugt.
▶ |
264 |
Já,
▶ |
265 |
Þróunin er orðin svakaleg í þessu
▶ |
266 |
og
▶ |
267 |
hérna, ég meina, Kasparov sem þú nefndir þarna, Kasparov tapaði fyrir þessari ofurtölvu þarna. Hvenær var þetta aftur?
▶ |
268 |
Tvö þúsund, rétt fyrir árið tvö þúsund, minnir mig.
▶ |
269 |
Að þá geturðu ímyndað þér hvernig núna á ekki nokkur af þessum bestu stórmeisturum í heimi eiga ekki nokkurn möguleika gegn tölvum sko.
▶ |
270 |
Þetta hefur svona gjörbreytt landslaginu í skákinni.
▶ |
271 |
En hvað segirðu hérna?
▶ |
272 |
Það hefur náttúrulega ekkert verið hægt að ferðast neitt í þessum covid tíma. Hefurðu eitthvað, fórstu eitthvað í sumar?
▶ |
273 |
Eitthvað út á land?
▶ |
274 |
Má ég sjá,
▶ |
275 |
nei, í rauninni ekki. Þetta var mjög ferðalítið sumar.
▶ |
276 |
Já,
▶ |
277 |
Í, í fyrra, þá fær maður svona [HIK:í þessum] í þessu hugarástandi að ferðast innanlands, skoða svona hvað er á landinu, fór til Selfoss og Flúða og Hveragerðis.
▶ |
278 |
Alveg svona ýmsa staði, en þetta sumar, þá, þá var þetta meira svona að vilja bara vera heima.
▶ |
279 |
já,
▶ |
280 |
Frekar bara að nýta einhverja sólardaga úti á svölum í staðinn fyrir að keyra einhverjar vegalengdir,
▶ |
281 |
þú varst í Reykjavík bara mestan tímann.
▶ |
282 |
já, bara á höfuðborgarsvæðinu.
▶ |
283 |
Þannig að þú hefur ekki náð hérna hitabylgjunni þarna fyrir austan eins og ég náði.
▶ |
284 |
Nei, það, ég hef, ég náði ekki að nýta sólardagana sem, eins vel og ég hefði getað.
▶ |
285 |
Og, varst þú fyrir austan í sumar?
▶ |
286 |
Já, ég náði þarna,
▶ |
287 |
sko ég fór á Egilsstaði
▶ |
288 |
og Egilsstaði og Hallormsstað og náði þar, ja hvað tæpar tuttugu og ein gráða þá sko.
▶ |
289 |
En ef ég hefði verið viku fyrr þá hefði ég náð þarna þessum tuttugu og sex, sjö gráðum sem voru,
▶ |
290 |
ekki það að mér fannst þetta alveg nógu heitt sko.
▶ |
291 |
Þetta var ótrúlega gott veður þarna.
▶ |
292 |
Já,
▶ |
293 |
varstu þá að elta sólina?
▶ |
294 |
Já, raunverulega á maður að gera það. Sko,
▶ |
295 |
maður sá veðurspána og í hvað stefndi, þannig að
▶ |
296 |
við keyrðum þarna austur, fórum suðurleiðina austur og
▶ |
297 |
gistum, þarna í bændagistingu á nokkrum stöðum, byrjuðum þarna á Hala í Suðursveit
▶ |
298 |
sem er hérna svona vestan við Höfn í Hornafirði.
▶ |
299 |
Svo vorum við á Fáskrúðsfirði, það var líka mjög gott veður þar.
▶ |
300 |
Svo vorum við sem sagt á Egilsstöðum og Hallormsstað
▶ |
301 |
og enduðum svo á Mývatni
▶ |
302 |
og alls staðar var nema það kom ekki dropi úr lofti, sko, þetta voru einhverjar fimm, sex nætur.
▶ |
303 |
Það kom ekki dropi úr lofti.
▶ |
304 |
Þetta var dálítið magnað.
▶ |
305 |
En svo var á meðan var náttúrlega ekki gott, eða ekkert sérstakt veður hérna í Reykjavík. Ég meina, var ekki talað um að sólin hafi ekki látið sjá sig svo vikum skiptir sko
▶ |
306 |
Það, það virtist vera þannig.
▶ |
307 |
Kannski virtst það vera svo langt af því, af því að maður heyrði um sólina á, á hinum landshlutunum.
▶ |
308 |
já,
▶ |
309 |
einmitt,
▶ |
310 |
En, ertu,
▶ |
311 |
svo og svo kom hún reyndar. Þarna
▶ |
312 |
kom núna góður kafli hérna í ágúst í Reykjavík, sko
▶ |
313 |
já, það var svona aðeins svona fínt veður í seinni partinn, sumars. En núna virðist vera sílækkandi líkur á einhverjum sólardögum fram undan.
▶ |
314 |
Ég er á, ég er á Akranesi núna.
▶ |
315 |
Þar er, það er svo grátt og myglulegt að það er enn þá kveikt á götuljósunum.
▶ |
316 |
já.
▶ |
317 |
En hvað hérna,
▶ |
318 |
en svona almennt með ferðalög sko,
▶ |
319 |
hugsum um hérna fyrir Covid, hefur, hefurðu verið eitthvað að ferðast
▶ |
320 |
til, ég meina eins og í Evrópu,
▶ |
321 |
jafnvel til annarra heimsálfa?
▶ |
322 |
Ég, ég hef farið til ýmissa landa, svona aðallega í, í gamla daga í, í svona fjölskylduferðum.
▶ |
323 |
Já,
▶ |
324 |
Þá, við fórum alveg Ítalíu, Frakkland, Spánn, nei, Svíþjóð, Danmörk og alls konar.
▶ |
325 |
Ég á samt eftir að fara fyrir utan Evrópu
▶ |
326 |
Ég á, ég á eftir að gera það.
▶ |
327 |
já.
▶ |
328 |
Ekki komið til Ameríku þá?
▶ |
329 |
Nei, ekki einu sinni.
▶ |
330 |
En ég á mikið af fjölskyldu í Svíþjóð. Svo að þegar við förum, svona næst til útlanda, þá verður það, verður það örugglega fyrsta ferðin.
▶ |
331 |
En hvar í Svíþjóð?
▶ |
332 |
Aðallega í Gautaborg.
▶ |
333 |
Gautaborg, já.
▶ |
334 |
Svo ég held að nokkrir hafi flutt til Stokkhólms.
▶ |
335 |
Já, einmitt,
▶ |
336 |
Svo er, svo, já, svo var ein fjölskylda þar, að flytja svo frá Svíþjóð til Spánar á þessu ári.
▶ |
337 |
já, alltaf gott að vera í Svíþjóð.
▶ |
338 |
Já,
▶ |
339 |
Svo að, það þarf að fara aðeins lengra til að heimsækja þau.
▶ |
340 |
já, einmitt.
▶ |
341 |
En hvað sko?
▶ |
342 |
En ég meina, hvaða, hvaða heimsálfu myndirðu vilja fara til ef að þú hefðir tækifæri til núna?
▶ |
343 |
Já, það er alveg fullt af stöðum og löndum og borgum sem ég vil einhvern tímann heimsækja.
▶ |
344 |
Já,
▶ |
345 |
Hérna, New York og Tókýó og [HIK:Syd] Sydney
▶ |
346 |
Og, það er, það er svo margt sem maður getur séð.
▶ |
347 |
Það er bara, að svona að gera tíma þegar, þegar tækifæri gefst, það væri
▶ |
348 |
ég myndi mæla með New York,
▶ |
349 |
ég bjó sjálfur sko í New York
▶ |
350 |
í hérna þrjú ár sko
▶ |
351 |
og það er alveg rosalega gaman, að, að, að minnsta kosti er gaman að búa þar
▶ |
352 |
í ákveðinn tíma.
▶ |
353 |
Ég gæti reyndar ekki hugsað mér að búa þar
▶ |
354 |
fyrir lífstíð
▶ |
355 |
en það er sérstaklega gaman, held ég, að vera þarna í ákveðinn tíma.
▶ |
356 |
Því þarna er sko, þá sér maður en stundum er sagt allra þjóða kvikindi sko.
▶ |
357 |
Þetta er alveg ótrúlega fjölbreytt mannlíf.
▶ |
358 |
Sér fólk raunverulega bara hvaðanæva úr heiminum þarna, sko.
▶ |
359 |
Já,
▶ |
360 |
Er svona, þetta er svona þverskurður af heiminum sem kemur þarna saman, sko.
▶ |
361 |
já, það, eða ég held að New York, á þetta ekki að vera ein, ein svona, svona litríkasta borg í heiminum?
▶ |
362 |
Ég gæti vel trúað því sko,
▶ |
363 |
já, já, það má segja að
▶ |
364 |
Frekar kannski London? Já.
▶ |
365 |
það er ekkert ósvipað í London, en samt held ég að það sé meiri fjölbreytni í New York.
▶ |
366 |
Já, það er, já, ég veit ekki hvort maður myndi vilja búa þar eða bara fara þangað í viku sem túristi, en annaðhvort þá, þá er það [UNK] að [HIK:seg] að geta sagt að maður hafi farið þangað.
▶ |
367 |
Og það er sérstaklega gaman að sko ef þú einhvern tímann hefur tækifæri til að fara til New York
▶ |
368 |
Já,
▶ |
369 |
að ganga bara um borgina
▶ |
370 |
vegna þess að þá þá upplifir maður svo mikið, þetta sem ég er að tala um, mannlíf og sér
▶ |
371 |
hérna, allt þetta fólk og sumir eru skrítnir og undarlegir í háttum og
▶ |
372 |
og það er bara skemmtilegt sko.
▶ |
373 |
Ef þú hefur tækifæri þá væri, myndi ég velja New York númer eitt sko,
▶ |
374 |
já,
▶ |
375 |
það er, já, ég held að það ætti að vera, heyrðu, já, þa var Tókýó, svona eitt og tvö, það er alveg, kannski áður en ég, áður en ég er þrítugur.
▶ |
376 |
já,
▶ |
377 |
já,
▶ |
378 |
Faraldurinn er búinn.
▶ |
379 |
já, ókei, heyrðu, eigum við ekki bara segja þetta spjall gott í bili hjá okkur?
▶ |
380 |
Jú, gott að binda enda á þetta hérna.
▶ |
381 |
Já,
▶ |
382 |
segjum það. Bless.
▶ |
383 |
Heyrumst.
▶ |