28 - 879325a8-9cb2-46ec-be90-6e00d7a43cb1

Go back

1 Upptakan er byrjuð
2 [HIK: hva] hvað, hérna, já.
3 Hvað segirðu, það er búið að [HIK: kli] klikkað lélegt veður upp á síðkastið.
4 Já, það er reyndar alveg, það er, verður eitthvað gott við þetta sumar eða, ég, ég held nefnilega ekki sko. Ég.
5 Það er spurning, það hérna, náttúrulega kemur oftast betra í júlí, en meðan að [HIK: é] meðan ég er búinn að vera úti sko,
6 Já en, sama tíma. Já, hvað, hvað gerðirðu eiginlega svona gaman úti?
7 þá hef ég ekki heyrt neitt um að það sé búið að vera hræðilegt veður hérna sko. Já.
8 Já náttúrulega þú veist, Finnland er ennþá þú veist pínu locked niður sko, þannig að ég var þarna, ég var í skírn hjá frænda mínum,
9 sem var mjög gaman og en síðan þú veist [HIK: maður] var maður bara, maður var bara að vinna og maður var bara að tsjilla með fjölskyldunni.
10 Já, ég gleymdi að, þú veist það er allt í lagi enskuslettur en þú veist segja ekki shit á, segja hluti á ensku. Já, já já.
11 Já, síðan er ég bara búinn að vera í sóttkví núna frá því ég kom heim.
12 Já, er það ekki búið að vera alveg vel boring eða? Ókei, ég öfunda þig reyndar þar sko.
13 Jú, ég bara, ég er búinn að vera að vinna síðan bara þú veist, bara sofa mjög mikið. Já. Nei. Já. Ég samt alveg hlakka pínu til að bara geta byrjað venjulegt líf á Íslandi aftur sko.
14 Ég er ekki búinn að gera nóg af því.
15 Já ég meina, á ekki að allt [HIK: st] allt Covid dót að detta niður enda mánaðarins eða mánaðamót?
16 Ekkert þetta alltaf sóttkvíardót sko.
17 Það var upphaflega planið. En síðan var Þórólfur farinn að segja eitthvað annað en ég veit ekki alveg hvað hann er að segja í augnablikinu sko. Hann breytir um skoðun bara annan hvern dag. Já.
18 Já. þú meinar. Já. Já, ég, það hlýtur að vera eitthvað í gangi þá.
19 En ég meina. Þá er mjög líklega írskir.
20 Já, ég meina, það var, það var partí í miðju Covid síðast sko. Þannig að, já.
21 Já true, mjög true.
22 Var það samt ekki bara þú veist einhverjir fjórir einstaklingar sem voru að halda [HIK: a] afmæli og þú veist leigðu einhverja stóra geymslu eða eitthvað?
23 Jú jú, svona eiginlega það, það voru samt alveg margir þarna sko.
24 Já, ég veit sko [HIK: þa] þetta var náttúrlega þú veist fyrsta djammið í, ég veit ekki hversu langan tíma.
25 Já og ég meina og allir hoppa á sénsinn ef þeir geta gert. [UNK]
26 Já nákvæmlega, nákvæmlega. Já já. Já ég var einmitt sko, ég var að klára fjórtán tíma vakt þarna á föstudeginum og var bara dauður á laugardeginum. Ég man eftir að ég skutlaði nokkrum á þetta. Já, já. Já.
27 Já ég meina ég var einn af þeim, ég var að vinna þessa helgi en fór samt.
28 En það verða góðir írskir í ár og, já.
29 Síðan þjóðhátíð í lok sumars og svona.
30 Já, ætlarðu á það?
31 Þjóðhátíð?
32 Já, er ekki búið að selja, er ekki búið að seljast upp?
33 Veit það ekki alveg.
34 Það væri mjög gaman.
35 Það reyndar gæti vel verið sko. Ég var ekki búinn að finna mér neinn til að fara með þarna sko. Það var reyndar einn Þjóðverji sem ég er með á vistinni sem var búinn að pæla í því.
36 En hérna, já. Ég veit ekki alveg hvort maður fer sko.
37 Ég ætla að sleppa því núna. Er þetta ekki, þetta er svona hundrað og fimmtíu þúsund kall fyrir eina helgi sko.
38 Já, þetta er náttúrulega fokking dýrt sko. Þetta er [HIK: bar]
39 Ég veit ekki alveg hvort ég, já, ég. Já ég meina, þú getur fengið
40 Já. Þetta er bara eins og utanlandsferð sko.
41 Maður væri eiginlega meira til í að bara að fara þú veist, ég veit það ekki, Grikkland eða Spán eða eitthvað svoleiðis land sko.
42 hús þar á ódýrara heldur en þú færð tjald á þjóðhátíð. Það er bara svoleiðis sko. Tjaldið er svona sextíu þúsund.
43 Já, meira að segja hús með sundlaug örugglega sko. Já. [HL: vir ] Já.
44 Og, þú veist já. Já, það væri geggjað [UNK]
45 Það er náttúrlega geggjað bara að þú veist, að safna nokkrum og fara bara þú veist, ég veit það ekki. XXX eða eitthvað, bara leigja hús í viku.
46 Já. Þetta er náttúrlega bara á Spáni skilurðu, allt hræódýrt þar skilurðu.
47 Það er ekki það dýrt þar, er það? Ég hélt [UNK]. Já, já en ég meina þú veist Ibiza er mjög dýrt.
48 Já, það er reyndar rétt. Já, Ibiza.
49 Það væri síðan Tenerife og allt það líka.
50 Já. Já, hefði það gerst þá væri eitthvað annað en
51 Við hefðum náttúrulega, hefðum bara átt að fara í útskriftarferðina skilurðu til Grikklands. Það hefði verið. [UNK] hefði verið svo gott djamm sko.
52 Ó já. En nei.
53 En. Já, Covid sko. Já. Hvað segja. Hvað segiru? Hvaða staður í heiminum ef þú gætir farið á hann akkúrat núna, myndirðu fara á [HL: freð] helst?
54 Það fór út um gluggann.
55 Örugglega Balí. Það [HIK: eee] það er svo fallegur staður sko, ég væri til í að bara ferðast um, skoða.
56 Úff, það er solid shout. Já.
57 Já, ég sko, einmitt Balí og bara Indónesía öll sko, bara allar myndir og öll myndbönd og þú veist sem maður sér af þessu. Þetta er bara grænt en það er samt þú veist þrjátíu stiga hiti þú veist.
58 Já, já.
59 Og hérna, það bara lúkkar allt geggjað [HIK: fall] og þú veist eins og þessi hof og þú veist menningin þarna bara. Það er örugglega geggjað sko.
60 Já ég, mig langar reyndar líka ógeðslega mikið að fara til Tókýó, Japan. Það er bara beint úr teiknimynd sko, mig langar svo mikið að upplifa hvernig þetta er þarna.
61 Já, ertu að djóka?
62 Já, já, ég líka. Ég væri sko, það sem ég væri mest til í að gera væri að fara í bara reisu um Asíu. Fara til Delí, fara til Kúala Lúmpúr. Fara hérna, fara til Balí, Taílands, fara til Japan, Kóreu.
63 Það væri. Ég veit það væri, það væri geggjað sko.
64 Alveg reyndar, það væri sick.
65 Það er svona að, svona að þrjú af löndunum svona djammlönd og hin svona, hin svona skoða.
66 Já, nákvæmlega, nákvæmlega.
67 Þótt það sé örugglega hægt að finna djamm þarna alls staðar sko.
68 Hvar er ekki djamm? Alls staðar núna, Covid en.
69 Rétt. Já. Ég held að það væri reyndar líka geggjað að fara í svona húsbílaferð um Nýja-Sjáland.
70 Þarna bara þú veist starta efst í Nýja-Sjálandi, leigja húsbíl og fara bara alveg í gegnum það. Út af því að það er líka svona land sem er bara eitthvað, þú veist, eitthvað sem maður verður að upplifa held ég.
71 Er samt ekki svo mikið af skordýrum þar? Ég gæti það ekki sko.
72 Ég held að, ég [HIK: he]. Ég held að Nýja-Sjáland sé miklu betra heldur en Ástralía. Þú veist Ástralía er alveg þú veist, þar er allt að reyna að drepa þig.
73 Eða þú veist reyndar ef þú ert á ströndinni í [HIK: Ástral] eða þú veist, við ströndina. Þar er ekkert [HIK: sv] svo margt sem er að drepa þig. Þú veist þú kíkir í skóna og sérð hvort það er snákur í þeim eða eitthvað, eða þú veist þú þarft ekkert mikið að passa þig. En þú veist, eftir því sem þú ferð nær og nær miðjunni þá er bara, þú veist.
74 Eins og þegar þú ert kominn í miðjuna, þá bara býr enginn þar.
75 Ég bara vill ekki fara til lands þar sem að maður þarf að kíkja í skóna sína áður en maður fer í þá, þá bara þú veist pass, ég er góður sko, slepptu því.
76 Já, það er reyndar er alveg rétt sko. Eina ástæðan fyrir því að ég myndi fara til Ástralíu er út af því að þú veist ég á fjölskyldu í Ástralíu sem væri alveg gaman að fara og heimsækja.
77 Já. Já, já bara, peningur.
78 En hérna já.
79 [UNK]
80 Það er svo margt sem að, margir staðir sem [UNK] langar að fara á sko. Líka.
81 Já, nákvæmlega.
82 Já, [HIK: þake] það kemur að því að maður muni eiga fullt af pening, [HIK: útskri].
83 Já ég meina, það hlýtur að koma að því að, að þú veist, maður byrjar að plana svona útlandsferðir næsta sumar þegar að maður, [UNK] þegar maður fær sumarfríi og svoleiðis.
84 Já. Já. Já, já.
85 Að skella sér eitthvað flott. Í einhverja djammferð.
86 [UNK]
87 Já, maður er að gera það. Mögulega í haust líka, svona maður þarf aðeins að sjá bara hversu mikið opnast sko.
88 Já einmitt.
89 En hérna já.
90 Ég hef bara farið í eina svona útlandsferð sem var djamm og það þarf að koma önnur sko. Þetta var, þetta var svo gaman [UNK].
91 Já, já ég hef aldrei farið í svona útlandsferð alvöru djamm sko. Maður ætlaði að fara í svona fyrstu og síðan var Covid bara nei, það er ekkert djamm á ykkur.
92 Já, ég fór einmitt fyrir Covid svo, þetta var bara perfect timing sko, allt opið.
93 Það er bara skrýtið að hugsa um það núna, allt opið og, það er bara, ég veit það ekki, það er skrýtið að hugsa um það.
94 Já. [HIK: uh-é-é] já ég er svo sammála þér.
95 Já, nógu skrýtið þegar þegar að þú veist maður þarf ekki að fara með grímu lengur, ég bara, mér finnst það skrýtið sko.
96 Já, já, já, þetta var eins og þegar að [HIK: é] ég var að fara inn til Finnlands. Þetta [HIK: va] þetta var svo skrýtið út af því að þú veist á landamærunum. Þú veist, ég hef oft farið til Finnlands áður, ég hef farið þú veist hvað fjórum sinnum áður til Finnlands
97 En núna, gaurinn á landamærunum, hann bara þú veist hann tékkaði á vegabréfinu mínu bara og þú veist hann svona klóraði eitthvað í það svona til þess að svona tékka hvort það væri alvöru og síðan [HL: ?] tékkaði hann á myndinni og var bara eitthvað.
98 Geturðu tekið af þér gleraugun og ég bara eitthvað já og hérna, og hérna síðan sko yfirheyrði hann mig alveg sko. "Hvað ætlarðu að gera hérna?" Og ég bara ég, "ég er mættur hérna að heimsækja fjölskylduna mína" og hérna, hann bara, "Já hvaða fjölskyldu?" Ég bara "systur mína" og síðan kom einhver svona svipur á hann og ég bara "og mömmu og pabba".
99 Þá bara já "og búa þau öll hérna?". Ég bara eitthvað: "Já". [HIK: mam] Mamma og pabbi búa ekkert þarna sko en þú veist.
100 [UNK] Ég var einmitt að fara að segja það. [HIK: é] Ég hélt að þetta væri bara eitthvað sem væri gert í Bandaríkjunum eða eitthvað, ekki Finnlandi. Ég hélt að ef maður er með evrópskt vegabréf og fer einhvers staðar í Evrópu þá væri maður góður sko.
101 Já, ég myndi halda það líka sko. [HL: é?]
102 Já, ég held að þetta hafi verið út af Covid sko, út af því að þú [HL: ke] átt ekkert að komast inn í inn í Finnland nema þú sért að heimsækja annaðhvort barn eða foreldri. Þú veist það var ekki nóg, það var ekki nóg að ég væri að heimsækja systur mína sko. Þú veist,
103 ég þurfti að vera að heimsækja mömmu mína og pabba sem að bjuggu þar líka. Þannig að ég svona aðeins braut lögin en þú veist.
104 Hvað er að því?
105 En [HIK: sa] já ég [HIK: va va], já, en ég meina ég var með þú veist, ég var með tvö neikvæð Covid test og var að koma frá Íslandi sem var með þú veist eitt Covid test síðustu, síðasta mánuðinn.
106 Jesús, ég er búinn að fara í nóg af þessum testum. Þetta er óþægilegasta sem maður fer í sko.
107 Já, já, já en síðan var þú veist [HL: essip] já test eru. Þau eru, þau eru ekki þægileg.
108 Já, ég er að fara í [HIK: sj] hvað, sjötta mitt á morgun. Já. Já. Ég er sammála því, ég er sammála því. Það er bara já þú veist. Líka í
109 Oj bara. Ég hef farið í þrjú en það er þrjú of mikið.
110 Finnlandi þegar ég var að taka sem sagt prófið sem ég þurfti að taka prófið áður en ég fór til Íslands, það hérna, ég fór sem sagt á bara einhverja svona,
111 Þetta var meira svona heilsugæsla frekar en spítali og bara í svona litlum bæ, af einhverri ástæðu voru þeir með Covid testing en ekki í þú veist bænum sem ég var að [HIK: bú] þú veist sem ég var í hjá systur minni.
112 Þannig að ég fer þangað og hún var með svona, hún var með svona pinna eins og maður fer niður kokið, svona aðeins breiðari heldur en nefpinninn hérna heima og hún setti það upp í nefið á mér og hún var legit, ég er ekki einu sinni að þú veist að ýkja, hún var í svona fimmtán sekúndur að snúa þessu rugli bara. Og þú veist, já.
113 Oj. Það er bara eins og að bora upp í heilann á manni, það er nógu slæmt þetta sem er hér sko.
114 Ég var með blóðbragð í munninum, bara í svona tvo klukkutíma eftir þetta.
115 [HIK: é] Já, sko þú veist, já, þetta.
116 Mér leið pínu eins og þetta hefði bara farið niður í kok sko. Já og hérna já.
117 Og [HIK: sí sv] svo var svo fyndið líka út af því hún var bara geggjað brosandi allan tímann bara þú veist brosti út að eyrum og bara
118 og bara geggjað nice sko ég var bara eitthvað að reyna að [HIK: hæ] halda aftur af mér að fara að gráta.
119 Já, það er ekkert óþægilegra en þú veist, segjum að maður fer þarna í Covid test og það sem [UNK] [HIK: len] gerst hjá mörgum þar sem að það er fréttastöð þarna og maður þarf að, það er verið að stingq einhverju upp í kokið á manni og maður er að kúgast í mynd.
120 Það er ekkert eitthvað sem maður vill, þú veist. Já einmitt.
121 Já, síðan geta þeir birt það án þíns leyfi út af þeir eru að taka mynd af hóp eða eitthvað svoleiðis. Einhverjar bull reglur sko. Já. En þú veist.
122 Maður verður bara að borga verðið fyrir að komast út sko. Já, já.
123 Ég meina, ég myndi taka það sko. Ég, mig langar að komast af þessu landi. Ég er ekki búinn að fara, hvenær fór ég seinast? Það var ágúst á seinasta ári, held ég, tvöþúsund og tuttugu.
124 Ákvaðstu það sem sagt tvö þúsund og nítján eða tvö þúsund og tuttugu? Já bíddu hvað, hvað fórstu þá? Já alveg rétt. Já.
125 Ég fór að heimsækja frænda minn í Danmörku. Það var geggjuð ferð sko. Covid var nefnilega, bara ekki neitt þarna sko.
126 Ágúst var fokking solid mánuður. Ég man eftir því, ég var að byrja í háskólanum það var bara þú veist, það leit út eins og allt myndi vera opið og ég bara, þú veist lífið er gott og síðan lokuðu þeir bara í byrjun september sko.
127 Já [HIK: þette]. Þarna úti, þetta. Allt opið það var sko, þetta sumar þarna var rigning og rok allt sumarið. Eina vikan sem mér kom, þessi eina vika sem ég var búinn að panta tveim mánuðum fyrir
128 Já.[HL: ?]
129 Já. [UNK]
130 þá var, þá var þrjátíu stiga hiti og við þurftum að keyra frá þarna í hvað var það, fjóra tíma eða eitthvað í bíl sem var ekki með air conditioning.
131 Það var, það var hryllilegt sko, en á sama tíma þá var meistari sem við hittum á veginum, það var bara bíll að keyra [HIK: fra] eða þú veist hliðina á okkur hann dregur niður rúðuna og er svona að benda á mig að draga niður rúðuna. Ég dreg hana niður, hann kemur og réttir mér þú veist á svona [HIK: hun] hundrað og rétti mér ískaldan drykk.
132 Það var, þetta var bara mesti meistari sem ég veit um sko. Já. Ó já. [HIK: þa] Það var, ég bara, ég setti hann beint á ennið á mér sko, ég drakk þetta ekki. [UNK] bara eitthvað til að kæla mig niður.
133 Bara algjört legend maður.
134 Damn, það hljómar geggjað vel maður.
135 Já, þú ert náttúrulega að koma úr þú veist íslensku sumri, svona tólf stiga hita alla daga í þrjátíu gráður.
136 Já, ég mætti þarna í gallabuxum og hettupeysu.
137 Ég var búinn að koma mér í, ég bara opnaði ferðatöskuna mína í bílnum á ferðinni og fór í stuttbuxur og bol sko, ég gat þetta ekki.
138 Það er náttúrulega, þetta er það íslenskasta sem ég hef heyrt að þú veist mæta í mörgum lögum í þrjátíu stiga hita.
139 [HIK: é] Ég var einu sinni að fara til Spánar og hérna ég sem sagt var að fara með tveimur öðrum gaurum og ég þarna pikka þá upp á leiðinni
140 og hérna og þeir bara í stuttbuxum og bol og með sólgleraugu á sér í svona sex gráðum hérna heima á Íslandi og sögðu bara: "Það eru þrjátíu gráður í [HIK: Finn] þarna út á Spáni"
141 Þetta, þetta er bara eftir að koma okkur í stemninguna sko. Ég var bara eitthvað, já ókei. Og ég var í einhverjum svörtum joggingbuxum, hettupeysu, bol undir hettupeysunni og síðan þegar að við komum út þá náttúrulega bara þú veist steikingarhiti og þeim leið ógeðslega vel og ég var að stikna.
142 Já, þetta er, þarna úti þarf maður að passa að drekka vatn og eitthvað. Það [HIK: ee] maður er ekki vanur því hérna sko.
143 Já, já ég var einmitt í æfingabúðum þarna þú veist ég var að drekka, ég man eftir því ég keypti mér svona, þetta var tíu lítra brúsi, ég kláraði á tveim dögum.
144 Og það var ekki það eina sem ég var að drekka sko, [HL: þ] ég var líka að drekka vatn í höllinni bara.
145 Já [HIK: þette]
146 Það var náttúrulega já þú veist já,
147 þetta voru mest brútal æfingar sem ég hef nokkurn tímann tekið sko þarna úti.
148 Já, [HIK: ée] ég, þegar ég var, fór í vinnuferð til Bandaríkjanna
149 Það er náttúrlega bara ekki fallega gert að hún væri ekki með kælingu.
150 það er mjög slæmt fyrsta daginn þegar við mættum, mættum um hádegi
151 og þarna, við vorum ekki með vatn eða neitt
152 og það var tuttugu og eitthvað stiga hiti, held ég tuttugu og sjö stiga hiti eða eitthvað og það var ekki kæling í þessari verksmiðju sem við vorum að vinna í þarna
153 og bara mér leið eins það væri að, verið að fara að líða yfir mig sko þetta var, þetta var versti vinnudagur bara.
154 Var það ekki líka ferðin þar sem að það var þú veist ekkert tilbúið sem átti að vera tilbúið þegar þú komst út þannig að þú þurftir að vera lengur eða eitthvað? Já.
155 Jú, ég skólinn var byrjaður þetta var enda sumarsins, ég var í sumarvinnu og ég átti að vera sendur út í fjóra daga, held ég,
156 Já, já. Þetta hefur líklega verið bara sama, sama tíma og ég fór út [UNK] til Spánar
157 og ég var þarna í tíu daga, held ég. Það var alveg, bara á tíunda deginum ég var sko, hefði ég verið tvo daga lengur þá hefði ég fallið í áfanganum sem ég var í í skólanum
158 svo [HIK: é] já þetta var þannig, það var verið að gefa mér svo margar fjarvistir að ég hefði fallið
159 what bíddu, hvað,
160 og svo ég bara talaði við þann sem var yfir ferðinni þarna og bara þú þarft að senda mig heim bara í dag
161 Já, ókei shit.
162 og þeir pöntuðu flug fyrir mig.
163 Vá, bíddu hringdirðu ekki í áfangastjórann eða neitt, var enginn að sýna þér neina miskunn eða? Bara.
164 Þarna eða þú veist, það var sýnt mér eitthvað pínu eða þú veist fyrstu, fyrstu, hvað var það fyrstu tvo dagana eða eitthvað.
165 Þá var leyft mér en síðan var byrjað að gefa mér margar fjarvistir ég náði að sleppa við þetta þegar ég kom aftur til Íslands, þá fór ég að tala við hvern kennara fyrir sig
166 og útskýra allt. Já. Ég reyndi að útskýra: já að ég var að læra í útlöndum og þú veist, ég var ekki að því en.
167 Já, bara fékkst það, fékkst það bara þurrkað út. Já.
168 Já, maður lærir ekkert í skólanum [UNK] þessum skóla þarna miðað við það sem maður fær í vinnunni sko. Ég hef lært allt sem ég veit þar.
169 En þú veist samt skilurðu, þú varst að vinna sem rafvirki.
170 Það, það er alveg, maður fær oft miklu meira út úr því að vinna sem rafvirki heldur en að sitja á bekk, skilurðu í símanum.
171 Já. Já. Já, já.
172 [HIK: þae] Já, ég kannast við það allavegana úr háskólanum sko [HIK: é é]
173 Ég læri ekki mikið við að lesa upp úr bókunum og fyrirlestrunum, það eru alltaf verkefnin og þú veist, þegar ég bara fikta sjálfur, sem hjálpar mér langmest að læra sko.
174 Einmitt, já ég er búinn með þennan kafla að læra núna í svolítinn tíma, ég, ég nenni því ekki strax.
175 Ég er að klára núna fyrstu íbúðarkaupin
176 og þá er ég svona eiginlega búinn að festa mig í vinnu.
177 [UNK] mjög þægilegt sko. Já, þetta er mjög fínt sko.
178 Það verður samt eitthvað annað nice að vera bara með, að vera með íbúð og geta bara borgað af henni hægt og rólega og verið bara í solid vinnu.
179 Ertu með einhverjar utanlandaferðir, sem sagt vinnuferðir line-aðar upp núna? Út af því að
180 Ekki eins og er en þú veist, [HIK:þa] þetta er bara þannig að það gæti komið upp hjá mér á morgun eða eftir mánuð bara heyrðu: viltu fara til Brasilíu á, í næstu viku? eða eitthvað þannig.
181 Covid? Jú. Vinnan sendi mig í það.
182 ertu ekki, ertu ekki búinn að fá bólusetningu? Já, já, já solid. Já það er mjög nice. Já, ég fékk einmitt tvær boðanir meðan ég var úti en hérna ég hef ekkert fengið ennþá sko, þannig að ég þarf bara.
183 Ég þarf að fara að hringja á morgun.
184 Já [UNK] meina. Ég fékk mér Janssen, það var helvíti.
185 Fara og sjá hvort það vill ekki, vilji ekki einhver sprauta mig.
186 Bara það var, flestir eru bara svona veikir aðeins um morguninn, síðan góðir. Ég var veikur í tvo daga á þessu, bara rúmliggjandi sko, þetta var svakalegt sko.
187 Ég var búinn að heyra af því.
188 Já, það er náttúrulega rosalega misjafnt sko, hvað eru, sumir taka út kannski einhverja sex tíma og kannski eina svefnlausa nótt. Sumir taka bara þú veist eins og þú bara einhverja fjóra fimm daga bara alveg úti, og síðan sumir sem finna bara ekki neitt sko.
189 Af hverju get ég ekki verið einn af þeim
190 en á sama tíma, það er sagt að þeir sem finna mest fyrir þessu fái mestu þarna, já fá bestu vörnina. Svo að ég ætti að vera bara hundrað prósent. [HIK: hé] Það stendur að Janssen sé sextíu og eitthvað prósent en ég ætti að vera hundrað prósent miðað við hvað ég var veikur.
191 Fá bestu vörnina. Það er, það er nice, þá ættir þú að fá. Þá ættirðu að vera með alveg mjög góða.
192 Já, nei samt sko, Janssen er sextíu prósent beint eftir bólusetningu eftir hvað er það ekki sirka mánuður síðan að þú fékkst það?
193 Aðeins meira.
194 Ég held það sé þá komið í ég held áttatíu og sjö prósent eða eitthvað. Þetta er ekki það mikið verra heldur en Moderna og Pfizer sko.
195 Já, þetta er líka bara ein sprauta, ég er með fóbíu fyrir sprautum svo þetta hjálpar.
196 Þetta er í rauninni mjög svipað dæmi sko. Ég, ef ég mætti velja, [HIK: þák] held að ég myndi taka bara [HIK: dj] Janssen sko.
197 Já ég, ég myndi allan daginn taka það, þú veist fyrir þessi veikindi sko. Það er allt betra en önnur sprauta.
198 Eða þú veist, ég hugsa að drauma bólusetningin væri Pfizer sko, bara út af því þú veist, hún svona lítur mest traustvekjandi út. En hérna, Janssen er örugglega fínt líka.
199 Já.
200 En síðan, reyndar sko, það er náttúrlega þetta rússneska, þetta Spútnik, það hlýtur að vera einhverjir sterar með í því eða eitthvað sko.
201 Er þetta eitthvað nýtt? Ég hef ekki heyrt um þetta. Já, þú meinar. Já, þú meinar. Jæja.
202 Nei, þetta er [HIK: búiaðsk] þetta er fyrsta bóluefnið sem að var þú veist þarna byrjað að bólusetja með.
203 Þetta er bara gert í Rússlandi út af því að það er engin önnur Lyfjastofnun sem að vill gefa grænt ljós á þetta, já. Þetta er bara þú veist Pútín og hans fólk sko.
204 Já. Jæja, er þetta ekki [HIK: ko] farið að vera komið gott hjá okkur eða? Yes. Heyrðu já, ég hringi í þig á Discord bara eftir smá. Ókei, bæ.
205 Jú, er það ekki bara. Yes. Bæ.
Go back