43 - dc0967ee-0a95-44da-a7d0-28c2de36b9c4
Go back
1 |
Jæja.
▶ |
2 |
Blessaður. Hvað segirðu?
▶ |
3 |
Sælir, nei, nei, ég segi bara allt ágætt. En þú? Já, það er gott.
▶ |
4 |
Ég er bara hress sko. [HIK: he] Já, hérna. Heyrðu, ég var í atvinnuviðtali.
▶ |
5 |
Þú varst eitthvað úti. Hvað varstu að gera af þér?
▶ |
6 |
Geðveikt. Hvernig gekk það? Já. Ráðningarskrifstofa. Já.
▶ |
7 |
Í. Heyrðu, það gekk bara frekar vel.
▶ |
8 |
Það var hjá ráðningarskrifstofu sem að ég fór. Fyrsta skipti sem ég fer í ráðningarskrifstofu í viðtal. Það var mjög svona, yfirþyrmandi. Já. Það er sem sagt fyrirtæki í hérna
▶ |
9 |
Frá hverjum?
▶ |
10 |
sem sagt í Smáranum sem heitir Mice and Men. Má segja fyrirtæki?
▶ |
11 |
Já, Mice and Men. Já, ég hef heyrt um þetta.
▶ |
12 |
Er það? Kúl.
▶ |
13 |
Já, já, það má alveg segja fyrirtæki, held ég örugglega.
▶ |
14 |
Já, ókei.
▶ |
15 |
[HIK: þare] Það er örugglega ekkert eitthvað svona sensitive dæmi.
▶ |
16 |
Nei, ókei. En það var, það var alveg sko, ég var alveg stressaður að fara í svona viðtal hjá ráðningarskrifstofu. Ég hef aldrei gert það áður. [UNK]. Já [HIK: é] þú veist, ég er búinn að taka einhver tvö, þrjú viðtöl og ég er búinn að vera alveg ógeðslega stressaður í öllum þeim. En samt einhvern veginn.
▶ |
17 |
Nei, ég skil það vel. Það er alltaf, mér finnst nú bara alltaf stressandi að fara í viðtal yfirhöfuð.
▶ |
18 |
Já, af því [HIK: meit] maður veit ekki hvað, hvað þau ætlast til af manni, sko.
▶ |
19 |
Nei, ekki hugmynd sko, þú veist. En samt bara gaman.
▶ |
20 |
Veit maður ekkert hvort að maður mun, þú veist, líta út eins og algjör fábjáni eða eitthvað, sko.
▶ |
21 |
Nei, nákvæmlega. En það var bara fínt sko. En mér leið svolítið svona samt sko, eins og ég væri að fara til sálfræðings. Af því hann hérna, bauð mér svona inn á einhverja stofu og ég settist bara í einhvern sófa og hann alveg þú veist
▶ |
22 |
meter frá mér í öðrum sófa.
▶ |
23 |
Bíddu, var hann bara einn með þér?
▶ |
24 |
Já, það var þetta sem sagt.
▶ |
25 |
Ég var að tala við sem sagt [HIK: þa] þeir þá hafa verið að nota einhverja ráðningarstofu til þess að eflaust fyrsta viðtal eða eitthvað svoleiðis. Það kemur örugglega kannski annað.
▶ |
26 |
Já, hann metur bara svona: Já, þessi gæti alveg verið góður fyrir þau.
▶ |
27 |
Já, það var bara, svo þegar ég settist niður þá var það bara eiginlega ekkert stressandi. Þetta var bara geggjað næs spjall við einhvern karl úti í bæ.
▶ |
28 |
Það hljómar alveg vel, ég meina, yfirleitt eru þetta tveir eða þrír saman sem eru að taka viðtal við mann, sko. Það á alltaf að vera þannig.
▶ |
29 |
Já.
▶ |
30 |
Einmitt. Einmitt. Ég fór einmitt sko í þannig viðtal líka núna um daginn hjá Reykjavíkurborg og það var alveg svona, í svona Conference herbergi þar sem að þrír einstaklingar sátu yfir mér og ég var alveg bara, svitnaði allur sko.
▶ |
31 |
Já, ég trúi því, það er meira stressandi örugglega.
▶ |
32 |
Já, en þá líka bara einhvern veginn var bara allt í lagi. Það var bara gaman sko.
▶ |
33 |
Já, nákvæmlega. Vonandi kemur bara [HIK: velú] allt vel úr þessu.
▶ |
34 |
Já, ég meina, hver veit hvað gerist í framtíðinni.
▶ |
35 |
Já, [HIK: hva] hvaða hérna starf er þetta, sem að þú varst í viðtali?
▶ |
36 |
Þetta ákveðna starf. Þetta er einhvers konar svona hugbúnaðarráðgjafi, held ég, ég man það ekki.
▶ |
37 |
Hugbúnaðarráðgjafi.
▶ |
38 |
Þetta er svona, ekki kannski forritunarstaða heldur meira svona, eitthvað ganga frá og selja einhverja svona vöru, sem sagt svona servera og eitthvað dót.
▶ |
39 |
Og þjónustu í kringum það.
▶ |
40 |
Já, fyrir önnur fyrirtæki.
▶ |
41 |
Já og þetta, ég sótti eiginlega bara um af því það sem stóð í starfslýsingunni er að þú gætir þurft að fara á svona trade show og svona erlendis og það hljómar rosa spennandi.
▶ |
42 |
Það hljómar svona eins og þetta sé frekar svona fjölbreytt vinna.
▶ |
43 |
Já, já, já, ég er búinn að vera víst að sækja um þannig stöður hér og þar. Ég sótti um líka hjá hérna Marel sem var eitthvað svipað, held ég.
▶ |
44 |
Og það var svona, já, svona starf sem að þú ert kannski ekki mikið að forrita. En þú ert að vinna samt með þessa tækni sem að þau eiga og gera og, og sem sagt bara tala við í raun og veru viðskiptavini
▶ |
45 |
en samt ekki svona eins og ég hef verið að gera, ýta á græna takkann eða, eða rauða takkann í einhverri internetveitu skilurðu.
▶ |
46 |
En hver veit, svo gæti þetta líka orðið ógeðslega leiðinlegt.
▶ |
47 |
Já, það er aldrei að vita, maður veit ekkert, sko.
▶ |
48 |
Nei, nákvæmlega en, en eina [UNK] bara kemur mér á óvart að, að ég sé að fá þessi viðtöl af því ég, ég hef enga, þú veist, ég hef ekkert þriggja ára reynslu af einhverju svona dóti.
▶ |
49 |
En ég meina, það er rosalega erfitt að öðlast reynslu þegar maður er nýútskrifaður ef enginn vill ráða mann, þannig að.
▶ |
50 |
Ég hef bara útskrifast.
▶ |
51 |
Einmitt, einmitt, þannig að þetta, þetta gæti verið svona starf, störf sem að þau eru að leita að fólki til að móta og ég er bara alveg til í það vera einhvers staðar í ár. Og verða betri í einhverju.
▶ |
52 |
Auðvitað, ég meina, þetta er fjárfesting fyrir fyrirtækin að, að, að hérna fá inn, fá inn nýtt fólk, sko.
▶ |
53 |
Já, já.
▶ |
54 |
En hvernig, en hjá þér? Ég meina, nú ert þú að fara að klára líka bráðum, þannig að þú veist. [HIK: þa] fullt af svona störfum er að dúkka upp, það sakar ekkert um að fara að sækja um kannski í framtíðinni.
▶ |
55 |
Já, það er útskrift næstu önn hjá mér. Þá fer ég svona að huga að þessu.
▶ |
56 |
Já, það bara. Allavega, ég byrjaði að sækja um alveg bara í nóvember í fyrra og fékk eiginlega ekki neitt. Síðan bara ókei, fór ég all in og gerði mína eigin sem sagt betri ferilskrá og
▶ |
57 |
fór að skrifa kynningarbréfin fyrir öll þessi fyrirtæki og það er ekki fyrr en ég skilaði alltaf þú veist af því ég skilaði aldrei inn kynningarbréfi fyrst.
▶ |
58 |
Þá, þá er ég að fá sko, þú veist þá er verið að bíta á agnið af því að ég er búinn að fá viðtöl hér og þar. Og hérna. [UNK]. Já, þetta er eitthvað bara svona, ég fékk sent svona template frá vini systur minnar, eða [HIK: þe]
▶ |
59 |
Ég hef aldrei gert svona kynningarbréf. Er það bara kynning á sjálfum manni?
▶ |
60 |
frá systur minni sem hann hefur notað og svo bara eftir hverri stöðu sem ég er búinn að sækja um bara skrifa ég bara eitthvað. Já, svona lýsingu á sjálfum mér og hvað maður hefur að gera eða eitthvað.
▶ |
61 |
Og mér finnst það vera svo hallærislegt af því að maður einhvern veginn svona, þú ert alltaf svona að orða einhvern veginn eins og þú sért mikilvægari heldur en þú ert.
▶ |
62 |
En þetta er líka, þú veist, spurning um að vera með smá svona, confidence eða eitthvað svoleiðis, ég veit það ekki.
▶ |
63 |
En. Já, já, já en þú veist þá bara í kynningarbréfinu geturðu skrifaðu þá kannski af hverju langar þig að vinna þarna eða fá þessa stöðu?
▶ |
64 |
Og þá, alla vega fyrir mínar sakir hefur [HIK: vinkill] vinkillinn verið þannig að ég skrifa bara, þú veist, eða þú veist ég er ekki, ég er ekki með kannski reynsluna per se en viljinn til að læra er til staðar eða eitthvað svoleiðis.
▶ |
65 |
Það virkar víst. [UNK] geggjað sko. Já, já, akkúrat.
▶ |
66 |
Það vilja, fólk vill fá duglegt og fólk sem að er tilbúið til þess að læra.
▶ |
67 |
Ég meina, það er örugglega bara auðvelt að fá reynslumikið fólk í vinnu í dag, sko.
▶ |
68 |
Nei, sennilega ekki, sko. En það er alveg. Náttúrulega við erum að koma báðir úr tölvunarfræði. Það er alveg ótrúlega mikið af fólki sem að lærir tölvunarfræði.
▶ |
69 |
Í dag er það er rosalega mikið af fólki. Þetta er búið að aukast svo svakalega. Bara út af því líka að þetta er orðið svo blandað á milli kynjanna núna. Þetta er ekkert lengur svona áttatíu, níutíu prósent karlmenn og rest konur eða eitthvað svoleiðis. Núna er þetta bara næstum því fifty fifty.
▶ |
70 |
Ekkert smá sko.
▶ |
71 |
Já.
▶ |
72 |
Einmitt, það er náttúrulega bara gott sko.
▶ |
73 |
Já, það er bara frábært.
▶ |
74 |
En eins og karlinn sagði hérna í, í þessu viðtali þá sem sagt, þá eru [HIK: hef] hefur hann alveg, eins og í gamla daga, hann talaði um að hann var búinn að vera að þessu síðan ég veit ekki hvenær. Að ráða fólk í svona tæknifyrirtæki. Í gamla daga þá varstu kannski með eitthvað lið sem er með kannski svona tækniþekkingu, en það var kannski svolítið svona inni í sjálfu sér og gat eiginlega ekkert þú veist átt samskipti við neinn aðila. Þannig að, þú veist.
▶ |
75 |
ja,
▶ |
76 |
Var hann að segja að hann væri mikið af tölvunarfræði, þá, fólki sem væri rosalega svona, lítill í sér eða svona?
▶ |
77 |
[HIK: é] eða bara í gamla daga, kannski fólk sem að getur ekki unnið með öðru fólki og er kannski þú veist ógeðslega gáfaður eða klár. Og svo ertu bara eitthvað: Nei, þetta er ekki rétt eitthvað og við getum ekki gert þetta svona eða eitthvað, þú veist.
▶ |
78 |
Já. Já, ég held nefnilega almennt að, að einmitt svoleiðis fólk sé svolítið svona, hvað heitir þetta. Æ, það er eitthvað enskt orð yfir þessu.
▶ |
79 |
Toxic eða eitthvað svona, nei. Já, já, já.
▶ |
80 |
Nei, nei, nei, þú veist svolítið félagsfælin sko. Svona félagsfælni. Þú veist, þú vinnur best bara með sjálfum þér og.
▶ |
81 |
Já, já, en það er náttúrulega í þegar þú ert kominn í eitthvað svona stórt fyrirtæki eða eitthvað alvöru fyrirtæki þá náttúrlega þarftu að geta unnið með öðru fólki. Einmitt.
▶ |
82 |
Já, líka í dag út af því að það er svo mikið af nýjum aðferðafræðum í gangi eins og þessi agile aðferðafræði.
▶ |
83 |
Þá ertu að vinna í, með, með fólki í kringum þig sko.
▶ |
84 |
Og þess vegna hljómar líka rosa mikið, alla vega miðað við þú veist þessi viðtöl og fleira sem ég er búinn að fara í, að það sé svolítið svona bureaucracy mikil í gangi í fyrirtækjum.
▶ |
85 |
Þú getur verið skilurðu í starfstitli sem einhver svona einstaklingur sem ert bara í einhverri svona verkefnastjórnun frekar en að vera kannski einhver dirty [HIK:fo] forritari eða eitthvað svoleiðis skilurðu.
▶ |
86 |
Já.
▶ |
87 |
Og það er alveg legit sko. Þó að þú hafir ekkert reynslu þá virðist vera að þú veist, ef þú hefur einhverja svona grunnþekkingu og vilja til að læra þá ertu kannski mögulega alveg að fá eitthvað svona breik til þess að starfa í þessu.
▶ |
88 |
En ég myndi samt halda að svona stjórnunarstarf, þá þyrftirðu að vera með einhverja reynslu sko til þess að geta stýrt einhverju liði, ég veit það ekki.
▶ |
89 |
Ja, eflaust sko.
▶ |
90 |
En ég þekki það ekki.
▶ |
91 |
Nei, en, en, en eflaust þú veist.
▶ |
92 |
Já, allavegana þú veist [HIK:þás] þá er, ég get náttúrulega bara talað fyrir sjálfan mig. En ég held að ég yrði svolítið svona, ég væri ekki með, hvað segir maður, ég væri mjög óöruggur að vera að taka að mér þú veist, heilan hóp og stýra því í fyrsta skiptið sko.
▶ |
93 |
Ég líka, það yrði náttúrlega bara ef þú værir bara kominn í nýtt starf og þú verður bara: jæja, gjörðu svo vel, hérna er þetta lið sem að þú ert að fara að stjórna og þið eigið að gera þetta. Þá alveg bara.
▶ |
94 |
Já, og fyrir utan það að þurfa að stjórna þessu liði þá þarftu að koma þér inn í allt efnið sko.
▶ |
95 |
Já, en já, já.
▶ |
96 |
Hitt líka, já, einmitt.
▶ |
97 |
Sumir geta þetta kannski.
▶ |
98 |
Já, en það er örugglega þú veist, frekar svona einhver svona learning kúrfa að fara í gegnum það sko.
▶ |
99 |
Hvað, langar þig að fara í eitthvað svona, alveg hardcore forritun bara eða? Og, og góð laun. Já.
▶ |
100 |
Ekkert endilega, ég bara, mig langar í sóma sæmilega vinnu með góðu fólki og þar sem ég fæ ágætis laun.
▶ |
101 |
Já, og gera eitthvað sem er ekki kannski hundleiðinlegt, eitthvað sem gæti verið gaman.
▶ |
102 |
Já, nákvæmlega [UNK] óskandi að fá góða vinnu, sko.
▶ |
103 |
Já, þú veist, ég veit ekkert hvernig er að vera með þú veist, ágætlega eða sem sagt, þægileg laun þannig séð án þess að þurfa að vinna þú veist, tvö hundruð tíma á mánuði eða eitthvað. Ég hef aldrei verið í einhverri svona meðal eða hálaunastöðu eða eitthvað svoleiðis.
▶ |
104 |
Nei, ekki ég heldur, ég hef alltaf verið í einhverjum svona þjónustustörfum og eitthvað.
▶ |
105 |
Já, ég líka, já. Það virðist samt vera góður bakgrunnur, að mér skilst, að hafa verið svona í þjónustustarfi að þekkja inn á það. Af því að þú ert þá með þennan þú veist,
▶ |
106 |
þjónustulundaðan vinkil eða eitthvað svoleiðis, skilurðu mig. Já, einmitt.
▶ |
107 |
Og líka þegar þú ert að vinna í svona þjónustustörfum þá ertu svo mikið í kringum annað fólk og annað.
▶ |
108 |
Þú getur talað við [HIK: ea] einstaklinga og getur haft samskipti og eitthvað svoleiðis.
▶ |
109 |
Já, bæði, bæði hérna samstarfsfólk og hérna viðskiptavini og svona. Þannig að
▶ |
110 |
það er náttúrulega frábært að hafa það.
▶ |
111 |
Einmitt, einmitt.
▶ |
112 |
Já, ég vona, vonandi hérna kemur eitthvað gott út úr þessu, ha.
▶ |
113 |
Jú, jú.
▶ |
114 |
Já, hver veit. Það bara náttúrlega væri geggjað. Alla vega finnst mér.
▶ |
115 |
Það er allavegana frábært að þú ert að fá þessi viðtöl. Það er geggjað.
▶ |
116 |
Já, ég bjóst ekki við, við því sko, ég er náttúrlega búinn að vera að sækja um úti um allt og fékk varla, varla viðtöl sko, svo allt í einu núna þá bara fullt af viðtölum á sama tíma.
▶ |
117 |
Það er greinilega einhver hérna, [eih] einhver svona uppleið eftir þetta Covid dæmi.
▶ |
118 |
Gæti verið eitthvað svoleiðis. Já, það er náttúrulega búið að vera rosalega mikið um, hérna, uppsagnir og svona út af þessu Covid og kannski er fyrirtæki að bæta inn í sig aftur, meira fólk. Gæti verið sko eitthvað svoleiðis.
▶ |
119 |
Já, það virðist vera. Það virðist vera að flest þessi fyrirtæki eru að svona bransa sig aftur út eftir Covid sko.
▶ |
120 |
Einmitt, einmitt.
▶ |
121 |
Það er kannski allur gangur á þessu, ég veit það ekki.
▶ |
122 |
En ég meina, það virðist vera, ég meina, þú kíkir inn á, á, á vefinn þá eru fullt af þú veist atvinnuauglýsingum hér og þar í einhverjum svona tæknigeira. Geggjað.
▶ |
123 |
Ég meina, það er og verður alltaf framtíðin sko, þessi tæknigeiri, þannig að ef þú útskrifast tölvunarfræðingur verðurðu aldrei eitthvað sem að verður úrelt eða.
▶ |
124 |
Nei, einmitt, einmitt.
▶ |
125 |
Þetta er svo vítt sko, hvað þú ætlar að gera af því það er ekki eins og þú farir í tölvunarfræði eða, eða beint skilurðu. Ég ætla að vera svona tölvunarfræðingur. Þú einhvern veginn bara getur valið hér og þar. En, en þú veist.
▶ |
126 |
Þetta er svo rosa vítt. Já.
▶ |
127 |
Já, það opnast svo margar dyr, sko.
▶ |
128 |
Já. Einmitt. Já, það verður örugglega gaman eða kannski verður það leiðinlegt, ég veit það ekki. Já, það kemur í ljós.
▶ |
129 |
Já, það kemur að því, ef þú færð, færð hérna, hérna hundrað prósent vinnu, pottþétt.
▶ |
130 |
Það kemur allavegana í ljós. Já, þú allavegna hættir ekki að reyna.
▶ |
131 |
Það bara, það er svo erfitt núna, eins og þú segir, það, það eru svo margir að
▶ |
132 |
Nei, alls ekki sko, alls ekki.
▶ |
133 |
í nei og líka bara að klára þetta nám, sko.
▶ |
134 |
Sækja um, já.
▶ |
135 |
Núna seinustu tvö, þrjú ár er búið að vera svo svaka aukning.
▶ |
136 |
Já, já, já. Einmitt. Já, já, já, það er rétt, það var líka bara í Covid örugglega líka þegar það byrjaði, þá voru of margir. Þeir eru náttúrlega öll að fara að klára samt þá eftir kannski þú veist tvö ár eða eitthvað svoleiðis.
▶ |
137 |
Bara þegar ég byrjaði þá var met í hérna, tölvunarfræðiáfangann.
▶ |
138 |
Já, það fóru svo margir í skóla.
▶ |
139 |
Þannig við verðum að drífa okkur að fá vinnur áður en þau útskrifast.
▶ |
140 |
Ég er reyndar búinn að taka þetta í, þú veist, lengur en ég átti að gera, sko. Já, við erum báðir.
▶ |
141 |
Já, ég líka náttúrulega.
▶ |
142 |
Það er allt, [HIK: þa] það er bara allt í lagi sko, það virðist ekkert. Líka það virðist ekkert vera spurt út í það. Það var í fyrsta skipti líka sem ég var spurður út í einhverja þú veist einkunn, meðaleinkunn eða eitthvað. En það er enginn að, já, bara svona formsatriði hjá honum eitthvað. Hann var bara eitthvað:
▶ |
143 |
Já, já. Varstu spurður út í það?
▶ |
144 |
Nei, ha? Það er allan [HIK:br] tímann búið að segja við mig: Þú verður aldrei spurður um meðaleinkunn.
▶ |
145 |
Já, það verður nefnilega ekkert, það er samt, öll, öll önnur viðtöl hafa ekkert verið, þú veist, spurt út í það. Hann var ekkert að skrifa það heldur niður beint sko. En, en já, ég meina. Þannig að þú veist, það skiptir víst kannski ekki máli.
▶ |
146 |
Ég, ég er ekkert með eitthvað geggjaða meðaleinkunn, sko. Jú, jú. Nei. Já, já. Reyna að gera þetta eins vel og maður getur og ná þessu og.
▶ |
147 |
Jú, jú. Jú, jú. Ég, ég þú veist mín er heldur ekkert frábær en ég meina ég fór heldur ekkert á forsetalista, það var heldur ekkert markmiðið. Markmiðið hjá mér var bara [HIK: hás] ná háskólanámi og þurfti maður alltaf að vinna með því.
▶ |
148 |
Skóli hefur aldrei verið neitt verið í fyrsta sæti hjá mér, sko. Hefur alltaf verið, meina maður. Maður bara verður stoltur af því að klára þetta. Ha, já, já.
▶ |
149 |
Já.
▶ |
150 |
Nei, nei, ekki hjá mér heldur sko, bara. Þetta er svo súrrealískt að vera að klára sko, ég, ég sé það ekki fyrir mér bara að vera, af því ég er alltaf búinn að vera í einhvers konar námi sem slíku en alltaf með vinnu.
▶ |
151 |
Já. [HIK: é] Ég hef alltaf verið þannig, þú veist, ég tek, ég fer í nám og svo hætti ég, sko. Bara eitthvað æ fuck this sko. Bara blótar maður í þetta.
▶ |
152 |
Núna einhvern veginn er það bara búið.
▶ |
153 |
Já, já, sama hér. Sama hér sko. Já, það er allt í lagi að blóta. Já, hvað erum við komnir í, sextán mínútur eða eitthvað?
▶ |
154 |
Heyrðu, þetta var skemmtilegt spjall.
▶ |
155 |
Já, já, gerðu það, já bæ.
▶ |
156 |
Heyrðu ókei, eigum við að prufa að enda þetta? Já, heyrumst. Bæbæ.
▶ |