10 - 2c1b4416-5f89-46f6-9b96-09bff54badab
Go back
1 |
Svona.
▶ |
2 |
[UNK]. Mér finnst þessi rauði þarna, þetta er dálítið villandi, við hliðina á.
▶ |
3 |
Þetta er svolítið villandi.
▶ |
4 |
Þess vegna erum við ekki að senda þetta út á trilljón manns, við erum enn þá laga einhverja bögga. Enn þá nokkrir.
▶ |
5 |
Já, akkúrat. Akkúrat,
▶ |
6 |
mér varð allavega hugsað til þín í gærmorgun.
▶ |
7 |
Ég er að byrja að horfa á Jane Austen myndirnar á Netflix.
▶ |
8 |
Ég var að horfa á Pride and Prejudice. Prejudice, Prejudice, Prejudice, hvað segir maður.
▶ |
9 |
[UNK].
▶ |
10 |
Ég einhvern tímann keypti mér eitthvað ritsafn með Jane Austen sögum, allar í einni bók, þrjár sögur.
▶ |
11 |
Ókei. ég á hérna
▶ |
12 |
Það var ekki að virka.
▶ |
13 |
nokkrar, uppi í,
▶ |
14 |
uppi í skáp. Ég hef lesið,
▶ |
15 |
lesið eða [hik: mö], ég hef lesið alveg nokkrar, ef þær
▶ |
16 |
alveg nokkrar, ef þær eru svona vel gerðar myndir. Það er alveg,
▶ |
17 |
Já, sko
▶ |
18 |
miklu uppáhaldi. Já.
▶ |
19 |
af því að ég á svo erfitt með textann í bókunum
▶ |
20 |
og ég þarf eiginlega að hafa þetta visual af því þær, þau greinilega nota textann úr bókunum, það er er ekkert verið neitt að breyta málinu,
▶ |
21 |
Nei einmitt,
▶ |
22 |
þú veist.
▶ |
23 |
En ég verð eiginlega að hafa mynd til að fatta málið sko.
▶ |
24 |
akkúrat, já eru ekki nokkrar [UNK]. Hvað er á RÚV núna? Já ókei. Nei það er alltaf, nákvæmlega.
▶ |
25 |
Ég hef ekkert séð af þessu þannig að ákvað ég bara að drífa í því.
▶ |
26 |
Já, einmitt svona vel gert costume drama, það er alveg æði sko.
▶ |
27 |
Svo eru svo margir þættir áRÚV í gangi núna sem er svona costume drama.
▶ |
28 |
Það er bara þú veist, ég veit ekki einu sinni hvað þetta heitir, þetta er bara svona, maður sér þetta bara eitthvað í sjónvarpinu og bara, ég þarf greinilega að kíkja á þessa þætti.
▶ |
29 |
Samt verður ekkert úr því. En það er nóg til, það vantar ekki. Manstu eftir henni?
▶ |
30 |
Síðan á promptið kemur: Er langt síðan þú fórst í bíó? Já, hvenær ætli maður hafi farið í
▶ |
31 |
bíó í síðasta, síðasta skipti. Það eru alveg. Bíddu er það þá ekki bara,
▶ |
32 |
Matt Damon verður óvart skilinn eftir. Já, við höfðum
▶ |
33 |
fimm ár eða eitthvað.
▶ |
34 |
tvisvar farið í bíó saman og erum búin að vera gift í átján ár.
▶ |
35 |
Trúirðu þessu?
▶ |
36 |
Nákvæmlega.
▶ |
37 |
[UNK].
▶ |
38 |
Hjá mér kemur á prompt-inu hérna: Hvað segirðu, alltaf í boltanum?
▶ |
39 |
Nei, það er nú eitthvað lítið um það.
▶ |
40 |
Það er bandíhópur sem ég er í, hann hefur ekkert getað getað hist.
▶ |
41 |
Bandí? Varstu að spila bandí?
▶ |
42 |
Já, ég var um tíma dottinn í
▶ |
43 |
hérna með stelpnahóp sem voru að spila bandí í hádeginu á fimmtudögum.
▶ |
44 |
Já, er það?
▶ |
45 |
Já, ég trúi því maður, vá.
▶ |
46 |
Ótrúlega gaman. Maður verður að vera
▶ |
47 |
Ja hérna.
▶ |
48 |
duglegur núna, mjög fínt að í gegnum vinnuna þá kemur einn svona léttur jógatími í viku bara í gegnum Teams og svo var gerður
▶ |
49 |
samningur við einkaþjálfara sem og gerði bara svona sér [UNK], eða svona.
▶ |
50 |
Set það inn á Facebook
▶ |
51 |
og er live tvö hádegi í viku. Svo geturðu horft
▶ |
52 |
á upptökuna ef þú kemst ekki. Það er bara [UNK].
▶ |
53 |
Ég var að pæla í að fara bara, það er sko bæði á RÚV, það er alltaf heimaleikfimi á morgnana bara í sjónvarpinu.
▶ |
54 |
Svo sá ég á, við erum með sænsku stöðvarnar og dönsku og norsku, einhverjar þýskar og eitthvað alls konar.
▶ |
55 |
Svíar eru líka með svona heimaleikfimi.
▶ |
56 |
Ókei, þetta er alveg þú veist. Við vorum dugleg
▶ |
57 |
Já.
▶ |
58 |
þarna í vor, eða svona
▶ |
59 |
apríl kannski og svo,
▶ |
60 |
gera eitthvað hérna bara bæði taka upp hérna dýnuna og svona.
▶ |
61 |
Um sumarið
▶ |
62 |
þá vorum við reyndar ógeðslega dugleg að fara út að labba. Næstum því bara
▶ |
63 |
Já, já.
▶ |
64 |
hverjum degi.
▶ |
65 |
Er það hægt í Kópavogi núna?
▶ |
66 |
Síðast þegar við fórum
▶ |
67 |
Já. Það er ekkert, það er ekkert sandað í bænum sko.
▶ |
68 |
bara já já.
▶ |
69 |
Voru ekki einhverjir að tala um að það var ekkert saltað í, eða ekkert, eða sanda eða.
▶ |
70 |
Það er bara við bara skríðum í leikskólann.XXX
▶ |
71 |
Þetta er náttúrulega ekki hægt, eins og gamla fólkið skilurðu. Það treystir sér ekkert út í svona,
▶ |
72 |
Uss. Já, nei nei. Var
▶ |
73 |
þú veist, þannig að þetta er bara, þetta er bara ömurlegt. En það er af því að Reykjavíkurborg lætur Garðlist sjá um hálkuvarnir núna.
▶ |
74 |
Nei, þeir eru náttúrulega greinilega ekki að standa sig.
▶ |
75 |
Það voru bara, maður var bara alltaf að sjá appelsínugula bíla frá borginni, með sand og með salt og þú veist það var alltaf eitthvað í gangi
▶ |
76 |
[UNK] eitthvað, ekki að standa sig?
▶ |
77 |
en núna sér maður bara ekki borgarstarfsmann nema bara einhverja unglinga á sumrin sem náttúrlega eru þrusuduglegir.
▶ |
78 |
Já já.
▶ |
79 |
Þú sérð bara ekkert borgarstarfsmenn lengur, svona út, out on the field, skilurðu. Sem eru svona úti í, í þessu sko.
▶ |
80 |
Nei, maður sér oft svona litla,
▶ |
81 |
litla hérna bíla eitthvað.
▶ |
82 |
Í Kópavogi.
▶ |
83 |
Þú veist þegar maður er að fara þarna á gönguleiðirnar.
▶ |
84 |
Að minnsta kosti hérna nálægt, maður náttúrulega fer ekki neitt.
▶ |
85 |
Akkúrat. En ég meina, ég held það sé meira í gangi í hinum sveitarfélögunum.
▶ |
86 |
Ég sendi einhvern tímann ábendingu af því að það var bara dauðahálka á leiðinni í leikskólann og ég eitthvað sendi ábendingu á borgina,
▶ |
87 |
alveg bara hérna: Það vantar alveg að sanda hérna þessa og þessa leið og eitthvað og svo fékk ég svar nokkrum klukkutímum seinna
▶ |
88 |
og þá kom Garðlist sönduðu þessa göngustíga í gær og á sunnudaginn.
▶ |
89 |
Þetta er bara ég hringdi bara nei, veistu það er bara ekki rétt.
▶ |
90 |
Þannig að það þurfti alveg að senda mann til að skoða þetta eitthvað, það átti eitthvað að gerast en bara gerðist ekkert.
▶ |
91 |
[UNK]. En þá verður maður eiginlega að reyna að finna einhverja svona heimaæfingu bara í staðinn. Bara aðeins að liðka sig.
▶ |
92 |
Klassískt.
▶ |
93 |
Strax. Bara þú veist gera
▶ |
94 |
gera þetta, tvö skipti í viku, búin að gera þetta í tvær vikur.
▶ |
95 |
Enda vorum við alveg ofurdugleg um helgina að taka hérna
▶ |
96 |
til í skápum og það voru alveg nokkrar ferðir niður fjórar hæðir.
▶ |
97 |
Nákvæmlega.
▶ |
98 |
Ég var að vinna í svona dagvistun
▶ |
99 |
Þannig að það, það hjálpar allt. Já einmitt.
▶ |
100 |
á Selfossi þegar við vorum nýflutt til landsins.
▶ |
101 |
Það var alltaf tekin morgunleikfimin með gamla fólkinu bara sem er í útvarpinu, hefurðu hlustað á hana? Hún er æði sko.
▶ |
102 |
Ég var ekki að vinna nema þrjá daga í viku en ég fann einmitt mun á mér bara með, hvað þetta eru einhverjar korter, tuttugu mínútur eða eitthvað á morgnana. Þannig
▶ |
103 |
já,
▶ |
104 |
ég held að ég fari bara kýla á þetta.
▶ |
105 |
Hvað er uppáhalds listaverkið þitt?
▶ |
106 |
[UNK] Mér finnst, sko það
▶ |
107 |
það sem að, það sem að
▶ |
108 |
Já,
▶ |
109 |
hefur í virkilega fengið mig til að setjast niður og horfa. Eins og maður sér bíómyndum þegar fólk er bara.
▶ |
110 |
The Raft of the Medusa kemur hérna.
▶ |
111 |
Það heitir The Raft of Medusa.
▶ |
112 |
Hvar sástu það?
▶ |
113 |
Það er risastórt.
▶ |
114 |
Það er í Louvre.
▶ |
115 |
Ég náttúrulega hef bara ekki farið á svona söfn. Ég
▶ |
116 |
Það er í Louvre. Mér finnst mjög gaman
▶ |
117 |
hef aldrei farið á, ekki svona sko, ég náttúrulega fór í
▶ |
118 |
þennan herragarð þarna í Svíþjóð. En það er ekki alveg það sama sko.
▶ |
119 |
[UNK], fór til Parísar
▶ |
120 |
með, [hik: mennt], já eða þú veist,
▶ |
121 |
menntaskólanum mínum þegar ég bjó á Ítalíu.
▶ |
122 |
Já já já já, ókei.
▶ |
123 |
Þau eru tekin út, skiptir ekki máli. En hérna,
▶ |
124 |
já, við fórum til Parísar. Þá fórum við bæði á Louvre og Musee d'Orsay.
▶ |
125 |
Þegar við vorum í Madríd þá fórum við á safn
▶ |
126 |
sem að var hérna, bara
▶ |
127 |
gömul villa af einhverri svona auðfjölskyldu og henni
▶ |
128 |
Já, þið hafið komið til Madríd já.
▶ |
129 |
hafði ekkert hefur breyst, breytt bara í
▶ |
130 |
hundrað ár, bara búið að breyta henni í safn. Nú er hérna
▶ |
131 |
Ég. Ég fór bara í Reykhólasveitina,
▶ |
132 |
verið að spyrja mig: Hvert fórstu síðast þegar þú varst að ferðast innanlands? Hvað nær Reykhólasveitin yfir?
▶ |
133 |
[UNK].
▶ |
134 |
Hvað nær hún yfir?
▶ |
135 |
Ég held að Bjarkalundur þarna þar sem Dagvaktin var tekin upp. Ég held að hún tilheyri Reykhólasveit. Hann meina ég.
▶ |
136 |
Já, og svo kemur svona afleggjari og svo ferð inn að Reykhólum, og þar er bústaðurinn hennar mömmu.
▶ |
137 |
Já.
▶ |
138 |
En svo hef ég aldrei farið neitt lengra en Reykhólar sko.
▶ |
139 |
Og það er þarna eitthvað sem heitir Staður.
▶ |
140 |
já, já, já. Er það það svæði já. [UNK].
▶ |
141 |
Staður sem heitir Staður.
▶ |
142 |
Ég bara þekki þetta ekki nógu vel sko.
▶ |
143 |
En þetta er náttúrulega bara fallegasta sveit á landinu eins og.
▶ |
144 |
Jú, jú, jú, jú mikið rétt.
▶ |
145 |
Dalirnir, Fellsströnd og Reykhólasveitin. Þetta eru alveg, æðislegir staðir sko.
▶ |
146 |
Já, já. Maður verður að vera duglegur,
▶ |
147 |
Já, akkúrat.
▶ |
148 |
duglegur að ferðast, við fórum núna, til
▶ |
149 |
Eru ekki bestu pítsur á landinu líka á Siglufirði? Kaffi Rauðka.
▶ |
150 |
Akureyrar og fórum svo á Siglufjörð, nota ferðagjöfina þarna.
▶ |
151 |
Það er náttúrulega bara æðislegasta hótel landsins þar sko.
▶ |
152 |
Það er kannski bara stemningin. Nei, í alvöru?
▶ |
153 |
Og [UNK]
▶ |
154 |
þínar
▶ |
155 |
en við lentum í þú veist
▶ |
156 |
fórum úr bara fínasta veðri á Akureyri
▶ |
157 |
Það er nú lítið varið í það.
▶ |
158 |
á föstudags seinniparti
▶ |
159 |
í, það var bara grenjandi rigning og þoka allan tímann.
▶ |
160 |
Við ætluðum alltaf norður sko, það var alltaf að vera að bjóða okkur þarna heim til mömmu hennar XXX og svona.
▶ |
161 |
Æi, svo náttúrulega var þetta ár bara ekkert eðlilegt.
▶ |
162 |
Þannig að það var lítið um ferðalög. Það var bara bústaðurinn.
▶ |
163 |
Eina sem að við tókum, fórum við bara
▶ |
164 |
Og lokaðist aftur.
▶ |
165 |
svona hérna, V R bústað í haust. Rétt náðum
▶ |
166 |
Ertu ekki bjartsýn með þessa bólusetningu núna?
▶ |
167 |
Bara frábært.
▶ |
168 |
í september áður en allt
▶ |
169 |
lokaðist aftur [UNK]. Það er hættan af
▶ |
170 |
Algjörlega.
▶ |
171 |
Ég er mjög bjartsýn en ég vona bara að fólk fari ekki að slaka of mikið á núna yfir jólin, bara því það er bólusetning á leiðinni.
▶ |
172 |
Það er náttúrulega hætt við að verði alveg bomba hérna í janúar sko.
▶ |
173 |
En það þýðir líka bara að maður bara heldur áfram að passa sig og mig langar alveg í IKEA sko.
▶ |
174 |
Nú er það að opna aftur.
▶ |
175 |
En nú, ég myndi til dæmis ekki að fara með XXX litla með mér af því að hann hleypur út um allt og þá þarf ég kannski að vera eitthvað kássast í fólki.
▶ |
176 |
því sko. Já. Já ég sá það.
▶ |
177 |
Já, þannig að ég myndi bara fara þú veist sjálf eða með vinkonu eða eitthvað.
▶ |
178 |
Já, já, akkúrat.
▶ |
179 |
Við eigum að halda áfram að passa okkur á þeim, og það er mjög erfitt að passa sig þegar maður er að slæpast með barn sko.
▶ |
180 |
Snerta [UNK]. Það er, þessir
▶ |
181 |
Og líka bara, það er bara ekkert gaman fyrir lítil börn að fara í verslanir fyrir jól. Það er náttúrlega steypa sko.
▶ |
182 |
sameiginlegir snertifletir. Nú vantar bara smá snjó. Já sóttirðu ekki um einhvers staðar, já?
▶ |
183 |
Þau hafa ekkert gaman af þessu, miklu frekar bara hafa það huggulegt heima, að vera úti þú veist, ná í einhverja upplifun þannig sko. Það er
▶ |
184 |
skemmtilegra að renna sér á snjóþotu heldur en að fara í Kringluna eða í IKEA sko.
▶ |
185 |
Það vantar bara snjó.
▶ |
186 |
Já, já, er það ekki, það á bara að vera hlýtt núna sko.
▶ |
187 |
Ég sem var að kaupa með kraftgalla.
▶ |
188 |
Sástu það?
▶ |
189 |
[UNK].
▶ |
190 |
Sé ekki eftir því.
▶ |
191 |
Bara æði.
▶ |
192 |
[UNK].
▶ |
193 |
Já,
▶ |
194 |
jú, jú.
▶ |
195 |
Já, þarna þegar ég fór í IKEA að sækja, þurfti náttúrulega að fara að kaupa annan,
▶ |
196 |
annan skrifborðsstól.
▶ |
197 |
Pantaði hann og fæ svo SMS um
▶ |
198 |
að sækja hann. Kem sko,
▶ |
199 |
kem sko upp úr tíu og fer, það er komin smá röð. Svo gengur þetta
▶ |
200 |
ágætlega hratt. En svo allt í einu,
▶ |
201 |
er ég að koma þú veist alveg svona neðst þar sem maður, já en
▶ |
202 |
já en maður beygir svona,
▶ |
203 |
tekur stóran sveig og er þá kominn svona, nálgast,
▶ |
204 |
og kemur bíll sem keyrir við hliðina á mér og reynir að fara þú veist áfram
▶ |
205 |
Milli Costco og IKEA þá?
▶ |
206 |
Já, milli stæðanna.
▶ |
207 |
þar sem er náttúrulega búið að blokka allt af. [UNK]
▶ |
208 |
og svo er þarna.
▶ |
209 |
Ég er basically svona á stóru götunni á
▶ |
210 |
milli, milli hérna,
▶ |
211 |
Í alvörunni,
▶ |
212 |
milli stæðanna sko. [UNK]
▶ |
213 |
já, hann hefur ekki nennt þessu. Nei, nákvæmlega.
▶ |
214 |
notaður til að blokka og fór út, [UNK] fór út, færði hann,
▶ |
215 |
Og núna er alveg panikk. Ég er náttúrulega nördinn sem ég er náttúrulega að follow-a IKEA á Facebook sko.
▶ |
216 |
Og nú er alveg þvílíkt panikk þú veist, þeir eru að fara að opna á morgun, skilurðu,
▶ |
217 |
keyrði, fór út, setti hann aftur á sinn stað og fór til, bara fór. Hefðir ekki nennt þessu. [Hik: þurf]
▶ |
218 |
og það eru alveg crazy margir sem eiga eftir að sækja svona pantanir, það er bara full búð af innkaupakerrum með einhverjum pöntunum og það er bara glaðningur fyrir alla sem koma að sækja í dag.
▶ |
219 |
Þannig að allir sem sækja núna fá gjöf sko. Af því að þeir náttúrlega verða að reyna að tæma búðina fyrir morgundaginn.
▶ |
220 |
Þeir eiga eftir að, þeir munu vilja opna á fimmtudaginn held ég sko.
▶ |
221 |
Æi, svo sér maður hvað fólk er, æi ég fer bara einhvern tímann og sæki þetta. Fólk er svo mikið bara í sínu skilurðu. Það er ekkert að pæla að það sem þau eru með gæti kannski verið aðeins fyrir eða eitthvað sko.
▶ |
222 |
geta þeir ekki opnað á föstudaginn, það er ekki eins og það séu einhver lög.
▶ |
223 |
Já, þetta á mjög vel við núna, uppáhalds sundlaugin.
▶ |
224 |
Já já. Ef búðin er alveg í ruglinu,
▶ |
225 |
Ég er bara í Laugardalslauginni sko.
▶ |
226 |
Alls konar rennibrautir fyrir allan aldur, æi ég veit það ekki, ég þekki hana bara best.
▶ |
227 |
Ég fór fyrir nokkrum árum.
▶ |
228 |
sérstaklega [UNK].
▶ |
229 |
Þegar þú færð SMS-ið ertu beðin um að sækja þetta bara um leið og þú getur.
▶ |
230 |
Þá fór ég í Breiðholtslaugina, þarna í Fellunum eða þarna já Austurbergið eða hvað það heitir.
▶ |
231 |
Og þar fór ég í skemmtilegustu rennibraut sem er ábyggilega til á Íslandi og hún var alveg þannig að þegar ég var að renna í alveg bara svona.
▶ |
232 |
Hver er uppáhalds sundlaugin? Það á vel við þegar sundlaugar fara að opna. [UNK].
▶ |
233 |
[UNK] það var sjúklega gaman sko. Þannig ég get allavega mælt með rennibrautinni í Breiðholtslaug.
▶ |
234 |
Þær standa alltaf fyrir sínu sko.
▶ |
235 |
Já já, ég hef bara farið í einhverjar svona vatnsrennibrautir í Legoland sko. Ég hef aldrei farið í
▶ |
236 |
hérna, nei, Sean Ono Lennon.
▶ |
237 |
Einhver þáttur hérna í danska sjónvarpinu um svona science fiction í bíómyndum.
▶ |
238 |
Allt í einu að verið að tala við Sean Ono Lennon. Ég vissi ekki að hann væri í einhverju svona stússi.
▶ |
239 |
Hvað finnst þér best við að búa, við það að búa þar sem þú býrð?
▶ |
240 |
Já, það er annað sem klikkaði ekki. Ennþá, þá eiginlega
▶ |
241 |
[UNK] eltast svona, eltast við að fara í rennibrautagarð eða eitthvað, ef maður
▶ |
242 |
fer út. Við höfum eiginlega ekkert farið í þannig ferðir, við erum alltaf í einhverjum borgar, tónlistar.
▶ |
243 |
Já, Fossvoginn.
▶ |
244 |
Já, er það ekki?
▶ |
245 |
Niðri í dal.
▶ |
246 |
Ég alveg get hvergi annars staðar hugsað mér að búa en hér í þessu hverfi sko. Og
▶ |
247 |
Alltaf að læra eitthvað nýtt. Það er þannig.
▶ |
248 |
ánægð með alla skóla og leikskóla og einmitt hér er nú heldur betur grænt svæði nálægt og svona
▶ |
249 |
miðsvæðis líka sko,
▶ |
250 |
það er alveg sama hvert ég ætla, ég er alltaf jafn lengi að fara þangað.
▶ |
251 |
Eins og hérna, í Kópavogi, það er, það er nálægðin við
▶ |
252 |
grænt svæði. Og svo áður, þá vorum við í
▶ |
253 |
Upp í Grafarholt og Norðlingaholt.
▶ |
254 |
Nei nei, nei nei, nei nei.
▶ |
255 |
Laugardalinum, maður gæti ekki flutt, maður er búinn að vera að reyna, eða þú veist vera í
▶ |
256 |
þessu sko. Þar sem það er bara ekki eitthvað ein gata niður í. Já.
▶ |
257 |
En hvað segirðu?
▶ |
258 |
Já,
▶ |
259 |
eina hryllingssögu þaðan já, já akkurat.
▶ |
260 |
En það koma líka mjög margar hryllingssögur frá þeim source sko.
▶ |
261 |
Jahá.
▶ |
262 |
Já, er það? Svipuðu.
▶ |
263 |
Mér finnst það mjög mikilvægt líka, að vera. Meðan það er grænt svæði þá
▶ |
264 |
Já ókei, já, það eru nýbyggingarnar sko,
▶ |
265 |
það er verið að flýta sér aðeins of mikið að henda þessu upp.
▶ |
266 |
skiptir það svo sem engu máli núna.
▶ |
267 |
Er ekkert að fara en nei, þegar við vorum að
▶ |
268 |
Aðeins of mikið. Ég á nú bróður sem er iðnaðarmaður og hann sagði mér einu sinni að hann var að vinna við. Nei, hann heyrði af nýbyggingu einhvers staðar niðri í miðbæ, hvort það var eitthvað hótelið eða eitthvað og það var sem sagt risastóra hótelið og var einn menntaður iðnaðarmaður á staðnum á daginn. Hitt allt voru bara einhverjar starfsmannaleigur og bara ódýrt vinnuafl skilurðu.
▶ |
269 |
skoða íbúðir þá. Maður gat fengið meira og stærra
▶ |
270 |
ef maður fór, færi þarna út upp í, eitthvað lengst.
▶ |
271 |
Við vitum náttúrulega um eina hryllingssögu þaðan.
▶ |
272 |
Ég sagði eða Mosfellsbæinn, við vitum nú um
▶ |
273 |
eina hryllingssögu þaðan. Og hérna,
▶ |
274 |
Þetta er allur metnaðurinn sko,
▶ |
275 |
og ekkert náttúrulega við starfsmennina að sakast, þetta eru náttúrulega þeir sem að.
▶ |
276 |
já en svo erum við búin að heyra, það var
▶ |
277 |
einn í vinnunni sem að hafði
▶ |
278 |
Þetta eru þeir sem stjórna þessu sem að,
▶ |
279 |
bara lent í svipuðu.
▶ |
280 |
já og bara stressið, bara þetta á að gerast bara núna, núna, núna þú veist. Það á allt að gerast svo hratt.
▶ |
281 |
Ömurlegt.
▶ |
282 |
Já, bíddu nú við níundi des. Erum við ekki að nálgast stysta daginn?
▶ |
283 |
Já kræst, klukkan er korter yfir níu, það er bara svart úti.
▶ |
284 |
Hvað er eftir, er það ekki tuttugasti og fyrsti eða tuttugasta, eða er það bara Þorláksmessa? [UNK].
▶ |
285 |
Vetrarsólstöður eru sem sagt tæplega hálf ellefu um kvöldið tuttugasta og fyrsta des.
▶ |
286 |
Sem þýðir að dagurinn fram undan er sá stysti.
▶ |
287 |
En þá líka hugsar maður bara, eftir tuttugasta og fyrsta þá fer þetta, þá fer þetta hérna, já
▶ |
288 |
þá fer daginn að lengja aftur.
▶ |
289 |
Ég er yfirleitt alveg góð svona í nóvember, desember sko,
▶ |
290 |
af því að þá eru jólin.
▶ |
291 |
Það er óvenju dimmt úti núna. Maður þekkir það bara ekki nógu vel sko.
▶ |
292 |
Já, þá finnst manni bara mjög viðeigandi að hafa myrkur og,
▶ |
293 |
en síðan eru janúar og febrúar náttúrlega alltaf alveg skelfilega erfiðir mánuðir. Og
▶ |
294 |
janúar og febrúar núna, tvö þúsund og tuttugu, voru ógeðslega erfiðir.
▶ |
295 |
Manstu, það var svo mikið af slysum og bara ógeðslegt veður og svo var bara komið eitthvað Covid.
▶ |
296 |
Það var bara skelfilegt.
▶ |
297 |
Ég meina, ég bara þú veist þetta var bara þannig að ég sat bara hérna, ég á svona minn stað í sófanum sko. Maður bara sat hérna með símann sinn, eitthvað horfa á Netflix og ég var alltaf að hlusta á rok,
▶ |
298 |
og bara ógeðslega mikið rok.
▶ |
299 |
Þetta var alveg og svo einmitt fréttirnar í kringum öll þessi óveður. Manstu þarna fólkið á Sólheimasandi,
▶ |
300 |
strákarnir sem að, strákarnir sem að runnu þarna út í höfnina í Hafnarfirði.
▶ |
301 |
Maður var bara á tauginni hérna,
▶ |
302 |
þetta var bara ömurlegt. Vonum nú að nýtt ár verði aðeins aðeins betra.
▶ |
303 |
Það þarf ekkert voðalega mikið, má bara vera aðeins betra.
▶ |
304 |
Bjartsýni með þetta bóluefni
▶ |
305 |
og við skulum ekki gleyma því að það er að koma nýr forseti í Bandaríkjunum.
▶ |
306 |
Vúhú.
▶ |
307 |
Veistu það, veturinn var bara skelfilegur.
▶ |
308 |
Ég svona er aðeins farin að byrja. Eða svona því að Biden vann sko
▶ |
309 |
þarna um daginn.
▶ |
310 |
Þá hugsaði ég, þá hugsaði ég,
▶ |
311 |
ósjálfrátt fór ég að geta hlegið aðeins að ruglinu í hinum sko
▶ |
312 |
af því að ég vissi að þetta væri að verða búið en ég hafði, ég hef ekki haft neinn húmor fyrir þessum manni sko.
▶ |
313 |
Já, en ég meina heldurðu að repúblikanar eigi eftir að velja hann?
▶ |
314 |
Þarf hann ekki líka að vera þú veist, valinn eða þannig.
▶ |
315 |
eins og Kanye West reyndi. Það gekk mjög vel.
▶ |
316 |
Þarf ekki mikið til [UNK].
▶ |
317 |
Fara bara að gera eitthvað annað.
▶ |
318 |
Hann er skíthræddur núna, eru ekki svo margir, margar kærur á honum sem eiga eftir að spretta upp um leið og hann fer úr embætti?
▶ |
319 |
Það var nú meiri farsinn [UNK].
▶ |
320 |
Jú jú. Það fer eftir hvað hann nái að,
▶ |
321 |
eða getur þú veist farið sem independent en, það er alveg slatti sem hefur
▶ |
322 |
Þetta er að verða hálftími.
▶ |
323 |
Djöfull getum við blaðrað.
▶ |
324 |
reynt sko en, æ ég vona að hann verði bara,
▶ |
325 |
Er ekki komið Outlander fimm?
▶ |
326 |
fari bara að gera eitthvað annað.
▶ |
327 |
Nei, ertu ekki að djóka. Er komið sex?
▶ |
328 |
Ég veit það ekki. Ég er alveg dottin út sko, það er bara, ég veit bara að fjögur er komið inn á Netflix.
▶ |
329 |
Það gæti verið svo en svo hef ég líka heyrt fólk
▶ |
330 |
tala um hvort að það þú veist eigi að sleppa því bara upp á, þú veist. [UNK]
▶ |
331 |
Ég er náttúrulega búin með það.
▶ |
332 |
alveg brjálaðan.
▶ |
333 |
Hvað kemur hérna ef ég skoða inni á I M D B, fjöldi þáttaraða fimm.
▶ |
334 |
Þá er kannski
▶ |
335 |
sex á leiðinni. [UNK].
▶ |
336 |
Þetta verður að vera með.
▶ |
337 |
Hvort við ættum að hætta, annars verður allt bara,
▶ |
338 |
Heyrðu já, heldurðu að við séum bara að verða góðar?
▶ |
339 |
eftir því hvernig hljóðrásin verður.
▶ |
340 |
Það var bara afskaplega lítið, alltaf gaman að spjalla.
▶ |
341 |
Það var nú lítið, maður.
▶ |
342 |
Já, akkúrat. Við verðum bara með rauðvín næst.
▶ |
343 |
[UNK]. Við eigum fullt eftir, við eigum eftir Outlander-túranna í
▶ |
344 |
Mér fannst það ekki við hæfi að hafa það í gangi núna sko en við tökum það kannski næst.
▶ |
345 |
Skotlandi sem við eigum,
▶ |
346 |
þurfum nú einhvern tímann að fara í og,
▶ |
347 |
nákvæmlega. Sex, nei eru það ekki
▶ |
348 |
Þá hefðum við tekið klukkutíma í viðbót sko. Nei heyrðu, þetta er bara kúl, það var gaman að heyra í þér. Bið að heilsa.
▶ |
349 |
Ókei, já, bæ.
▶ |
350 |
sex sem eru að koma.
▶ |
351 |
Outlander season sex.
▶ |
352 |
Sex eru á leiðinni.
▶ |
353 |
Bara takk kærlega fyrir að
▶ |
354 |
taka þátt í þessu og, alltaf gaman að spjalla og hérna. Nákvæmlega.
▶ |
355 |
Hefðum við tekið þetta upp níu að kvöldi, þá hefði það nú örugglega bara gert það fyndnara sko.
▶ |
356 |
Heyrðu, sömuleiðis. Bið að heilsa, heyri í þer.
▶ |
357 |
Bæ.
▶ |