47 - eda6925c-941f-421d-9350-23fcf215e8bd

Go back

1 Ég hef reynt að hlusta á podcast,
2 ég bara, mér finnst það ekkert rosalega skemmtilegt.
3 Ég hef reynt þarna. Ég reyndar tek aðeins Critical Role podcöstin, eitt og eitt.
4 Það er samt líka visual, að geta líka séð,
5 [HIK:viðbörðin] Viðbrögðin hjá fólkinu og svona
6 þú veist, möppin og sjá hvar þau eru.
7 Þau eru alveg: já roll initiative og síðan tekur hann upp borðið og þau öll eitthvað: AAAH og maður alveg oh. Mig langar að sjá borðið!
8 Já, já, já. Já, ég hlusta, ég, ég mér finnst [HIK: gam] skemmtilegra að sko podcöstum sem eru bara podcöst. Eins og [UNK]
9 Já, ég hef reynt.
10 Það var eitthvað eitt podcast sem einhver sagði mér frá sem var svona meira um að tala um
11 held ég vísindahluti og eitthvað þannig
12 og
13 Ég veit það ekki, ég nenni þessu takmarkað eins og ég er að hlusta á hljóðbók
14 og ég nennti því alveg heilan, tvo, þrjá daga, síðan fékk ég bara ég nenni ekki að hlusta á bók lengur.
15 En ég nennti að lesa hana hins vegar
16 en ég var kominn með nóg af því að hlusta á.
17 ert þú ekki með þrjú hérna, [UNK] eða?
18 um, um, umfram
19 [UNK] mig vantar þrjú
20 Nice, segja meira núna
21 gefa já, gjörðu svo vel, vinstra megin? Nei?
22 Fór og náði í þetta þarna
23 síðan fara kannski þarna missing crystal
24 Nei, einn niður.
25 Ég ætla að gera quest-ið hérna fyrir, Classquest-ið mitt hérna aðeins ofar.
26 Ég ætla að henda mér í það.
27 Ég er ekki búinn að fá neitt class quest.
28 Voðalega er það er skrítið
29 fá ekki allir?
30 Mismikið sko.
31 Ég held að það myndu allir fá þú veist tíu.
32 Tuttugu og þrjátíu.
33 Ég er bara búinn að fá í ekkert, ekkert og ekkert sko.
34 Heyrðu já, athyglisvert. Bíddu, skoðum hérna aðeins,
35 presturinn.
36 Þú ættir að vera að fá quest í tíu sko, sérð það allavega, bíddu,
37 og eitthvað sem líka.
38 Ertu viss um að gæinn í Stormwind hafi ekki verið að gefa þér nein quest?
39 Nema þá einhver gelti án þess að hugsa um það.
40 Ef þú ferð að train-a og bara,
41 já gjörðu svo vel gerðu þetta líka, ókei.
42 líka fyrir shaman, hérna, quest-ið. Fyrir win [UNK].
43 Þetta eru örugglega einhverjir þroskaheftir hlutir er það ekki? Jújújújú.
44 eða
45 oh my. Guð minn almáttugur sko,
46 að reyna, skoða nöfnin á kannski stöðum sem við erum með þegar að
47 þegar það er svona ógeðslega mikið af quest-um þar.
48 Þá sé ég ekki nöfnin, það er bara fyrir
49 Þú getur toggle-að það efst uppi til hægri þarna, on og off.
50 Ah
51 Þetta er stegodon, þetta er
52 Hvert þeir ættu að senda þig.
53 Hingað og þangað drepa einhverja
54 elementals hér og þar sem að, þeir droppa einhverju ákveðnu item-i eða bara
55 ég þarf bara fyrst að drepa þá þá. Ég held að það séu allir samt high level gæjarnir sem geta droppað því.
56 Ætlum við að gera þetta quest sem er hérna bara núna? Ert þú byrjaður? Morðingi.
57 ég er bara að [HIK: dre] drepa þá fyrst þeir eru hérna.
58 My savior.
59 Fara á skemtanalífið með honum Júlíusi og hvað hét hann aftur? Vinur hans? Búinn að gleyma því.
60 [UNK]
61
62 Nei.
63 Ég heyrði froðuna.
64 Já.
65 Voru þeir að bjóða þér á djammið eða? Nei.
66 Mér? Nei.
67 Var að heyra í Ragga og spyrja hann hvað hann var að gera um helgina út af því að Júlli og Danni eru að fara á djammið. Mig langar ekki á djammið.
68 Hann sagði mig langar helst ekki á djammið. Já,
69 eða alveg
70 Mér var ekki boðið eða [UNK]
71 Eigum við að fara ná í flight path-ið í [HIK: plag] plague land fyrst við erum komnir hingað?
72 Þetta er svo skrítið ég er með þessa, þessa sko þegar maður flytur úr bænum.
73 Þá fær maður svona af og til á svona nokkra mánaða fresti löngun bara djöfull langar mig að taka eitt gott djamm í Keflavík.
74 Svo tekur maður eitt djamm í Keflavík og maður bara eitthvað
75 jebb, þetta er jafnleiðinlegt og mig minnti.
76 sjáumst eftir sex mánuði.
77 en
78 Held ég seinast eða þarseinast sem það var þá var reyndar geggjað var einhvern veginn. Það er reyndar ógeðslega langt síðan þetta sem ég er að tala um var. Þá var ég með Hrefnu og Villa
79 vorum í einhverju partíi, fórum svo niður í bæ og sátum bara á Paddy´s og vorum people watching.
80 Það var bara ógeðslega gaman,
81 bara eitthvað, sjá fólk sem maður er búinn að sjá eitthvað
82 shit hvað þessi hefur fitnað maður
83 Og gæi sem maður þekkti sem var alltaf þvílíkur tappi
84 [UNK]
85 og hann bara blöööh
86 og maður eitthvað já, já, já, já sama fólkið
87 nákvæmlega sama fólkið, líka sérstaklega gaman það var einn strákur sem ég er búinn að gleyma hvað heitir
88 akkúrat núna,
89 alltaf þegar ég fer niður í bæ í Keflavík og líka út af því ég var þarna í dyrunum.
90 Var hann alltaf þar?
91 Ég var kominn bara það, þá kenningu að hann væri bara svo forfallinn alkhólisti að hann færi ekki úr bænum.
92 Hlaupum og bara drepum á leiðinni.
93 Hver var það?
94 Man ekki hvað hann heitir.
95 Ég þekki hann ef ég sé hann en bara nöfn bara meeeh.
96 Næ ekki að gleyma því, ekki andlit.
97 Kristján, þarna kom það, held ég. Jú, Kristján,
98 já, jú, já. Fóstursonur hans Gulla
99 Ég hitti eina sem, þú veist, ég var með, var ekki búinn að hitta síðan í níunda bekk eða eitthvað.
100 Hvað segirðu? Heitirðu Einar? Ah Eina já
101 Eina. Hún heitir Salný og var með mér í bekk og það tók mig svona [HIK:stut] að, stund að sannfæra hana um að þetta væri ég.
102
103 [UNK] Þú ert allt öðruvísi í laginu. Já, ókei, ég veit það.
104 Já, fólk hefur breyst á þú veist tuttugu og einu ári eða eitthvað!
105 Já, já, [HIK: é] ég stækkaði um svona þrjátíu sentimetra og, þú veist var í ræktinni í þrjú ár og bætti á mig svona tuttugu kíló af vöðvum.
106 Síðan misstirðu það allt og bættir við þig þrjátíu kíló af fitu.
107 Svona gerist.
108 Ég bætti á mig [HIK:fimmt] ég bætti á mig fimmtíu kílóum og missti þrjátíu, sko.
109 Það er nú ekki það langt síðan ég hitti svona eitthvað af öllum sem voru með mér í bekk. Að einhverju marki.
110 Síðan er þetta fólk er komið með sitt líf. Svolítið öðrvísi þegar maður er kominn á þann aldur að maður er farinn úr bæjarfélaginu,
111 þá hittirðu þetta fólk ekki eins mikið.
112 Hluti af því er sjálft farið úr bæjarfélaginu og þú ert farinn úr því. Þá hittirðu þetta ekkert.
113 En alltaf sama fólkið sem er enn þá í bænum
114 og enn þá uppi á velli og svona.
115 Það hafa allir í Keflavík unnið uppi á velli sko, skelfilegt.
116 Ég hef unnið á svæðinu, ég vann á bílaleigu þarna en ég hef ekki unnið á flugvellinum.
117 Já, ég var þarna hjá IGS í
118 Já, þú ert að þrífa.
119 þrjú sumur eða eitthvað.
120 Var það þrjú sumur? Tvö sumur? Ég veit það ekki.
121 Það var
122 Þessir gæjar sem við erum að drepa, eigum við bara að snúa við og halda áfram? Þeir eru ekki neðar.
123 Við höfum líka, jú þeir eru, já til hægri.
124 Já þeir eru þarna, já þá höldum við bara áfram.
125 Þarna
126 Farið og gert hérna syndicate quest-ið.
127 Við erum ábyggilega [UNK] með einhverjum quest-um. Það eru tvö quest, pickup quest þarna. Já, ég er með fullt.
128 Tvö? Já, ég er með pláss fyrir einn.
129 Já ókei, ég er með tuttugu og fjögur.
130 Það er eitthvað mæna mappið.
131 Quick making my way.
132 Ég veit ekki af hverju þeir eru að fara að djamma um versl, já út af þér var ekki boðið
133 Nei, þeir eru ekki búnir að heyra í mér allavegana. Þeir eiginlega gáfust upp á því að bjóða mér í Covid. Nei, þeir voru alltaf að bjóða mér í partí, ég var alltaf að neita.
134 Já, skiljanlega það var Covid, ekkert að vera að bjóða þér í partí
135 Já bara, shame on them sko
136 Eða ekki partí bara þú veist. Ég, Raggi, Júlli, Danni, spila, eitthvað svoleiðis dót.
137 Ég veit það ekki, ég reyndi að halda mér eins mikið bara inni og frá öllum eins og maður átti að gera.
138 Ég ætla að dömpa þessu [UNK] quest-i.
139 Eru ekki tvö, tvö craft þarna?
140 Nei, ég veit það ekki, eða eitt allavegana.
141 Það er kannski, já whatever. Held þetta quest sem við vorum að dömpa er líka í borg, eða bænum.
142 Nei, ég held það sé í shimmering flats.
143 Jú, jú, það held ég passar, rétt.
144 Nei, það er ekki shimmering flats, annars væri það komið aftur upp á map-ið hjá mér.
145 Ég veit ekkert hvar við höfum fengið þetta. Jæja, skiptir ekki máli.
146 Það er samt eitthvað þarna sem getur droppað af þeim.
147 Ó nei, þeir afvopnuðu mig.
148 Þú ert að taka damage.
149 Tvö, svona skila
150 [HIK: é] Ég er að dumpa hérna, wanted mares kál.
151 ég bara í það og share-a ef við lendum í honum.
152 Deili því, eins og maður segir
153 Þetta er, þetta er bara þú veist, ekki pickup quest. Já. Nei. Ég ætla að þrífa.
154 með myrðiköst
155 þú að gera eitthvað um helgina?
156 Ég ætla að spila D N D með þér vonandi. Eða [UNK] fara yfir karakterinn. Það er ekki reyna, bara gera.
157 Já, getum reynt
158 Þarf víst að fara að kíkja á þessa íbúð þarna sem Unnsteinn einhvern veginn plataði mig í að gera.
159 Hann lét þetta hljóma svolítið eins og þetta væri hann,
160 síðan þegar ég heyrði að þetta væri einhver annar þá hélt ég kannski að þetta væri bróðir hans,
161 alveg ókei, það sleppur. Síðan er þetta bara einhver vinnufélagi hans, ég alveg uugh fine,
162 og síðan, æ ég er í combat af einhverjum ástæðum.
163 [UNK]
164 Síðan ætlaði ég já, örugglega út af dádýrinu sem er að hlaupa þarna.
165 Síðan bara þarf ég að hitta Ragga á morgun, já vorum eitthvað búnir að tala um það.
166 [UNK]
167 Hagnaður sem,
168 það er náma hérna niðri, já, hver er brjálaður fyrir utan hjá þér, þessir villimenn
169 Ég veit það ekki. Einhver villimaður.
170 Fór þarna í gær og það var fullt af, fullt af hérna, hvað heitir það, bæjarvinnukrökkum. Og það var einhver, einhver mjög athyglissjúkur, að bara öskra þarna úti sko.
171 samkvæmt íslenskum lögum þá eru þeir réttdræpir.
172 Ef þetta er fyrir klukkan tíu. Já, ef þetta var ekki fyrir klukkan tíu sko þá máttu ekki gera neitt.
173 Nei, eða ég man ekki klukkan hvað þetta var. Ég held að það hafi verið fyrir klukkan tíu. Eða hvenær byrjar, ég veit maður, ég man það ekki, ég vaknaði klukkan tíu.
174 Fyrir klukkan tíu?
175 Já. það hefur ábyggilega verið bara, það hefur bara byrjað klukkan tíu.
176 Hann greinilega kann lögin þessi krakki.
177 Og bara byrjaði klukkan tíu.
178 Það er kannski, þetta er kannski [HIK: ástæð]. Ég ætla að giska á að bæjarvinnan byrji bara þá.
179 Gæti vel verið, ég veit það ekki, gæti vel verið.
180 Heil vinnuvika aftur, þetta var svo lengi að fokking líða sko.
181 Já, þarf að komast í frí.
182 Frí.
183 Eins og ég.
184 Já sko, ég væri meira til í að komast
185 í útlandafrí, langar að sitja í sólinni og
186 Já [UNK]
187 sundskýlu og fá mér bjór og
188 það sko.
189 En það verður ekki fyrr en alla vega eftir
190 jól.
191 Þá er ég búinn með skólann.
192 Það er ekki fyrr en síðan kannski
193 um sumarið.
194 Þá er ég kannski búinn að vinna mér inn nógu mikinn pening til að geta farið til sólarlanda eða eitthvað.
195 [HL: ]
196 Það væri nú lífið, maður.
197 Fylgjast þá með hvernig covid er úti í heimi. Þetta er búið hjá okkur eiginlega.
198 Allar lokanir búnar og þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur. Flestallir byrjaðir að vera bólusettir og eitthvað.
199 Það er ekki svona úti.
200 Ekki alls staðar.
201 Sums staðar eru þau enn þá í miklu veseni.
202 En hvað var það? Þegar við vörum að fara upp í,
203 þegar við vorum að tala um, já, þú varst að hlusta á það eina podcast sem ég myndi nenna að hlusta á, okkur strákana að
204 tala saman í bílnum
205 Já, já.
206 eða tala um fólkið sem var á Flórída.
207 Fer til Flórída, ah loksins sólin, covid er búið, þá bara heyrðu, það er önnur lokun, þið megið ekki fara af hótelinu. Já, geggjað.
208 Ég yrði brjálaður.
209 Gott á þig.
210 Gott á þig að vera svona óþolinmóður.
211 Aftur á móti hefði ég líka bara beðið.
212 Það bara já, covid búið á Íslandi, ég ætla út í útlönd. Það er ekkert búið úti í útlöndum.
213 Já akkúrat,
214 smá fyrir þetta, þá var
215 Ómar
216 úti á Spáni,
217 sá hann var á einhverjum, ókei.
218 Ég held þú hafir gert það bara? Já mig?
219 Já. Nei, ég fer bara fram í pásu og svara símanum.
220 Ég held þú getur þarna, já ókei
221 og þá var ég einn
222 Hvert fórstu að ferðast innanlands? Selfoss.
223 Alvöru, mæli ekki með.
224 Die.
225 Ah, ég er dáinn. Ég var að fatta það.
226 Ég var einn, þrjú, þrjá gæja.
227 Skírði þig pippi svo mikill fáviti.
228 Látum þá bara vita að þú heitir Pétur.
229 Þetta er, þú finnur einhverja könnun.
230 Hvað var þetta?
231 Ókei ég man það ekki alveg.
232 Eitthvað með að skilja íslensku á
233 talað mál.
234 Til þess að tölvur og tæki skilji íslensku svo vel. Þá þarf miklum fjölda upptaka á íslensku frá alls konar fólki. Bara til þess að þú getur, þannig að það skilji íslenskt tungumál þegar það er talað.
235 Meðan fólkið var að hlusta á, hlusta á okkur tala um hvað [HIK: é], hvað, hvað ég er orðinn feitur og eitthvað. Já, já, já.
236 já, já, þetta er,
237 en það er bara held ég, ekki um það hvað það er talað um
238 held ég bara eitthvað að heyra orðin og skilja það.
239 Og það sem skiptir mestu máli er að fólk veit hvað þú ert orðinn feitur.
240 Því fleira fólk sem veit það, því betra held ég. Langar þér að kaupa? Nei.
241 Þarna ertu kominn með eitthvað [UNK]
242 Hvað, er ég ekki búinn að finna neitt.
243 Hvað er man á íslensku?
244 hún.
245 Það er
246 ein hugmynd.
247 Þetta Google
248 Tölvuleikjamál var ekki mikið að. Ég held, ég held ég hafi bara spilað íslenska tölvuleiki sem eru svona kennslutölvuleikir sem mamma er að láta mig prufa.
249 Já, málið er síðan sko, að mana einhvern í eitthvað, það er eitt.
250 Við erum búnir með ljónin, hvað er þetta? Yeti för það er hérna niðri inni í hellinum.
251 Fara til baka og klára þetta [HIK: syn] syndicate og
252 í já, já, já,já,já
253 Ah, ég sá eitthvað mine þarna, æi ég tek þetta í bakaleiðinni.
254 Það er enn á
255 hægra megin. Ég veit ekki um mana.
256 Galdradjús
257 Já, já, það, það var eitthvað sem ég ætlaði að segja.
258 Galdradjús
259 orkuseyði.
260 Það væri potion
261 orku. I don´t know, held að það sé ekkert íslenskt orð fyrir það. Rosalega enskt
262 Þú veist ég er í grúppu fyrir hérna
263 hlutverkaspil á.
264 Og þeir eru alltaf eitthvað, kemur einn alveg: hvað væri íslenska orðið fyrir goblin? Og að hlusta á það sem [HIK: fó] þetta fólk segir er [HIK: eæ] æðislegt.
265 drýslar
266 Já. Eða þú veist [HIK:é ba] ég var bara að gera dæmi sko. Það eru skrýtnari hlutir sem þau spyrja um sko.
267 Já, en þetta er reyndar þú veist íslenska orðið yfir goblin, það vita það ekkert allir sko.
268 Nei, nei.
269 Ég veit það bara því ég er búinn að horfa á Lord of the Rings svona milljón sinnum
270 og þeir segja goblins, þá koma drýslar
271 Eða var það orcs
272 sem voru drýslar
273 Ég held að það sé rétt hjá þér að goblins séu gríslar.
274 I don´t know. Hann afvopnaði mig.
275 En til dæmis, hvað myndirðu segja að væri íslenskt orð fyrir minotaur?
276 Nú er ég bara, hættið að afvopna mig maður.
277 Nauts maður.
278 en
279 gæti líka staðið bara stjörnumerkið þitt sko
280 Unnum við ekki mitt? Já, já. En það, það er ekki [HIK: stjö] stjörnumerkið heitir ekki minotaur.
281 naut ef þú ert naut.
282 Það heitir naut en þá ertu nautsmaður
283 og þú veist naga er vatnsnákar
284 Þannig að það er rosalega mikið af svona
285 enskum orðum akkúrat úr þú veist fantasíum og þannig. Það yrði rosalega erfitt að fara að þýða yfir
286 Ég segi já.
287 Ég þarf að, ég þarf að. [HIK: stund] Stundum er ég að skrifa eitthvað fyrir D N D
288 Og ég þarf actually að hringja í mömmu alveg: mamma hvernig, hvernig segir maður [UNK] battlefield?
289 Það er reyndar út af því að þú ert rosalega lélegur í ensku.
290 Já ókei, ekkert rosalega lélegur. Þú ert ekkert rosalega góður í ensku.
291 Ég er góður í ensku, ég er bara ekkert rosalega góður í íslensku.
292 Þú ert ekkert rosalega góður talandi sko
293 Ég? Hefurðu heyrt mig tala ensku eða?
294 Þú líka ókei. Stafsetja hluti líka.
295 [HIK: É] Ég kann ekki að stafsetja, bara punktur.
296 En þarna bíddu hvað ætlaði, ég ætlaði að segja eitthvað. Ah hvað var það sem ég var að fara að segja? Já Dungeons and Dragons, dýflissur og drekar.
297 Veistu hvað íslenska orðið fyrir battlefield er?
298 [HIK] jú, það er vígsvöllur.
299 Aftur á móti síðan er þetta
300 Alveg já hvað er íslenska orðið yfir þetta?
301 Ég veit það ekki, hérna eru fimm sem þú getur valið um.
302 mikið af orðum á íslensku
303 Einhvern veginn þú veist, þú hefur aldrei heyrt þau ef þau hljóma öll eins og þau séu vitlaus.
304 já,
305 síðan er þetta hins vegar, síðan, hvað var þetta aftur. Hvað eigum við mörg orð yfir sjó? Þú veist
306 Allt of mörg.
307 og
308 held ég snjó,
309 þú veist það er snjór. Mig langar eiginlega að gá að því.
310 Sextán eða eitthvað.
311 Ég held að, ég held þau viti að Grænlendingar séu [HIK: mf] að grænlenska sé með fleiri orð fyrir snjó.
312 Það eru skiljanlegt þar sem þau eru
313 bara.
314 Það er ekkert nema snjór hjá þeim
315 það eru til 58 orð sem lýsa snjó
316 og
317 þetta er snjór, langar að sjá yfir sjó
318 Jájá, það er örugglega helling til. Við erum að tala um það
319 Ég held það sé bara eitt íslenskt orð yfir hraun.
320 Þú veist, landið er ekkert nema hraun. Það er það eina sem við erum, bara hvert sem þú lítur en við eigum bara eitt orð yfir það, það er hraun.
321 Ekki einu sinni
322 á ensku
323 þá ertu með magma og lava, hvort það sé ofan eða neðan? Við erum bara með þarna er hraun.
324 Þetta er hraun.
325 [HIK: hrau] Hraun og fljótandi hraun.
326 Þetta er heitt, rautt hraun. Þetta er svart kalt hraun. Hraun.
327 Þeir aftur á móti gætu líka verið að tala um nammið. Hraun. Þetta er rosalega ruglandi.
328 Þurfum annað orð yfir hraun.
329 Ég væri frekar til í að fá það upp í mig heldur en hitt.
330 Hefurðu sett alvöru hraun upp í þig?
331 Ekki fljótandi.
332 Nei, þú veist ekki einu sinni hvað þú ert að tala um sko. Ég held það sé geggjað gott á bragðið en þú getur bara smakkað það einu sinni.
333 Þú getur smakkað það í sekúndubrot áður en það rífur þú veist vatnshimnuna á tungunni á þér.
334 Já.
335 Bara drepur þig á staðnum.
336 Ég held þetta sé, sátum þarna ég og Raggi og vorum að horfa á hraunið,
337 það var svona geðveikt rautt og flæðandi, þetta lítur út fyrir að vera geðveikt drekkanlegt sko.
338 Ég held að þetta sé ógeðslega gott á bragðið.
339 En þú getur bara smakkað einu sinni.
340 Þannig ég er bara ekki tilbúinn að smakka alveg strax.
341 Hallaðu í smástund
342 Já, ég held að við séum með
343 komið með tímanum sem er ráðlagður fyrir þetta.
344 [UNK] max-a [UNK].
345
346 Ef ég væri ekki með þetta opið hérna við hliðina á mér og vissi af þessu
347 þá myndi ég örugglega gera það.
348 Þarna heyrðu já, eigum við ekki bara að kalla þetta helvíti gott? Og henda okkur yfir í hitt? Ókei bæ.
Go back