1 Karíus og Baktus komu labbandi, nei djók. Já, við þurfum ekkert á þeim að halda. Já ókei.
2 Þarna, ókei það kemur spurning hérna, það eru spurningar sem poppa upp sem að hjálpa manni að halda uppi samræðum.
3 En mig langar að spyrja þig að þessu.
4 Hvaða pláneta er mest þú í sólkerfinu okkar?
5 Vó, vó.
6 Mér fannst Plútó alltaf geðveikt töff en hún er lóner. Já eða þú veist, já, Plútó er ekki einu sinni inni í sólkerfinu.
7 Hún er inni í sólkerfinu, hún er bara ekki skráð sem pláneta lengur. Út af því, hún er núna skráð sem dvergstjarna.
8 Ég held að Plútó sé ekki í sólkerfinu. Hún fylgir ekki sporbaug. Á ég að gúggla þetta?
9 Það er í sólkerfinu. Hann getur ekki bara farið. Já, ég held að þú sért að rugla því við að hún sé ekki lengur kölluð reikistjarna.
10 Já, gæti verið, gæti verið. Já. Hérna, hvað sagðirðu? Hvaða pláneta væri ég?
11 Út af því hann stenst ekki, þau gildi sem að hún geti flokkast sem reikistjarna.
12 Ég ætla að segja Mars.
13 Ekki af neinni sérstakri ástæðu. Ég bara kann svo takmarkað um hinar pláneturnar þannig að Mars er bara málið.
14 Venus. Það er alltaf svona sýru rigning á Venus. Það er mest ég sko.[HIK: hva er] Hvað er uppáhalds listaverkið þitt?
15 Sýru rigning.
16 Er það? Ókei [UNK]
17 Sko, þessar spurningar eru að fá mig til þess að hugsa og þegja í svona hálfa mínútu.
18 Jú, hvað er uppáhalds, jú, það er hérna, má ég sjá, The great wave
19 eftir, ég man ekki hvað hann heitir, Japani. Æ, veistu hvaða málverk ég er að tala um? Þetta er svona [UNK] svona.
20 Ógeðslega flott. Já. Er það þá einhver alda sem hrifsaði þá í burtu?
21 Ef ég man rétt, sem gæti vel verið vitlaust, þá, þá er þetta málað eftir sögulegum atburði þegar að Mongólir, Genghis Khan, ætluðu að taka Japan.
22 Og. Já, þetta er næststærsta mannfall á sjó frá upphafi mannkynsins minnir mig.
23 Ef ég man rétt, þetta var bara. Já. Nei, mig langar ekkert að hlusta þig. Jú, komdu með hann.
24 Á ég að segja þér mitt uppáhalds listaverk. Það heitir Beethoven Frieze. Eftir Gustav.
25 [UNK] held ég bara að hann heiti. Man það ekki alveg, ég er ekki það góð með nöfn.
26 Og það er þarna flotta málverkið, það er málað á veggi. Ég held þetta sé á Ítalíu og þetta eru, æ þetta eru frægu myndirnar með þarna
27 The seven deadly sins
28 Alveg rétt, þú varst búin að sýna mér þetta, alveg rétt. Já. Já ég, ég veit hvað þú ert að tala um.
29 Hann notar svo flotta liti og mynstur og notar ótrúlega mikið af gullmálningu og það kemur ótrúlega vel út.
30 Ég held að þú hafir sýnt mér þetta. Já, þegar við vorum heima hjá mér. Já. Já. Heyrðu, nú má ég spyrja þig.
31 Ég held það líka, pottþétt. Ég held að mamma þín eigi bók með fullt af myndum eftir hann.
32 Viltu erfiðleikastig eitt, tvö eða þrjú?
33 Erfiðleikastig tvö? Ókei. Hvort myndirðu frekar byrja að drekka aftur eða flytja úr landi og mega aldrei koma aftur?
34 Ég myndi örugglega bara drekka aftur. Og ég myndi þá bara ekkert gera neitt mikið af því. Út af því mér finnst það ekkert gott líkamlega.
35 Er það? Ókei. Ókei, ég ætla að koma með aðra betri. Ég ætla að koma með eina, eina, eina betri.
36 Ég myndi þá bara fá mér væga kokkteila. Ókei.
37 Mega aldrei horfa á sjónvarpið, hvorki þætti né bíómyndir, eða mega aldrei horfa í spegil aftur.
38 En má ég þá sjá endurspeglunina mína í glugga eða? Einhverju sem að skín. Ókei. Bara ekki speglar.
39 Ég skal leyfa það en bara ef það er skítugur gluggi. En annars máttu það í pollum og götunni.
40 Engir speglar og ekki sjónvarpsskjáir eða tölvuskjáir.
41 Ó þá er það. Út af því þú sagðir að það væru bara speglar, ekki allt sem sýnir svona endurspeglun.
42 Jú, þú mátt, þú mátt bara glugga ef hann er skítugur eða jú, jú sjónvarp og tölvur ef að þær eru skítugar.
43 Og ef þú ætlar að taka mynd af þér þá verðurðu að gera það í myrku herbergi með engu flassi. Já. Æ, þú ert að gera þetta rosalega flókið núna. Ókei, allt í lagi.
44 Þannig að bara svarta mynd.
45 En ef einhver annar ætlar að taka mynd af mér.
46 Út af því ég myndi þá fórna því að fá ekki að horfa í spegil aftur. Til þess að geta horft á bíómyndir. Já, ef ég get alveg fengið að sjá endurspeglunina mína bara rétt svo í tölvunni og svona. Um það bil veit ég hvernig ég lít út. Hvort ég sé með eitthvað blett á andlitinu eða eitthvað.
47 Er það? Já, þú ferð samt [HIK: all]
48 Þú ferð alltaf beint í að leita að einhverjum hjáleiðum.
49 Nei, ég bara hugsa svo út fyrir kassann.
50 [HIK: É] Ég þarf að fara, ég þarf að fara að minnka þennan kassa. Koma með eitthvað betra.
51 Try me.
52 Ert þú með eitthvað?
53 Ertu búinn að lesa eitthvað skemmtilegt upp á síðkastið?
54 Er ég búinn að lesa eitthvað skemmtilegt síðkastið? Eru þetta spurningar sem eru á skjánum eða?
55 Spurningin á skjánum er „hefurðu lesið einhverjar skemmtilegar greinar undanfarið?“ En ég held að þú sért ekki mikið að lesa greinar ef ég þekki þig rétt. En ég veit.
56 Jú, jú, ég las, [HIK: é] ég las merkilega grein um, landamæri Rússlands og Úkraínu.
57 Og, og [UNK]
58 Já, eitthvað sem er nýbúið að gerast þá. Já. Já ókei. Var hann að biðja um klór? Hann er svo sætur. Hann er kúrudýr.
59 Eitthvað nýtt?
60 Nei, þau basically komu og fóru.
61 Heyrðu, hundurinn þinn sem ég má ekki nefna á nafn settist hérna við hliðina á mér.
62 Svaka krúttlegur.
63 Hann er kúrudýr.
64 Ert þú búinn að lesa einhverja merkilega grein nýlega og getur þú sagt mér aðeins meira frá henni? Ókei. Ókei. Og hvað er það á íslensku bara upp á gamanið.
65 Dettur ekki í hug nein grein sem ég hef lesið en ég get nefnt bók. Það er þarna bókin, hvað heitir hún, small shadows in the dark. Held ég.
66 Litlir skuggar í myrkrinu.
67 Nei, a house of small shadows. Hús [HIK: li] lítilla skugga.
68 [HIK:sku] Skuggalega, smá skuggalega húsið.
69 Ha? Er það ekki? Rúv þýðing.
70 Já, ertu að klikka mikið á lyklaborðinu? Það heyrist mjög hátt.
71 Já, ég rakst aðeins í það, ég biðst afsökunar.
72 Heyrðirðu þetta? Já.
73 Já, var þetta garnagaul? Þetta var ógeðslega hátt. Já. En já, hérna, sú bók er hryllingsbók
74 Er þetta að fara á netið? Ókei.
75 en frekar leiðinlegt að þetta er fyrsta bókin sem kynnti mig fyrir þessum höfund og mér líkar mjög vel við stílinn hans.
76 En það var svo mikið af loopholes og hún endaði ekkert neitt endanlega.
77 [HIK: hufó] fuðraði bara einhvern veginn upp, í lokin. Sem að var ekki það gaman.
78 [HIK: mundu] Myndirðu segja að það hafi verið mikið af, eins og við segjum á ensku plot twist eða eins og við segjum íslensku: plokkfiskur, í bókinni?
79 Plokkfisk. Já.
80 Já, það var alveg mikið af plot twist. Já. En það endaði bara í engu, sem að sökkar.
81 Já. Ókei. Já, er þetta [UNK] [HL: sem ég gaf þér?] Ókei. Ókei. Já.
82 En núna er ég að lesa nýja bók. Bíddu, hvað heitir hún? The house in the Cerulean Sea. Ég veit ekki alveg, kann ekki að bera nafnið fram.
83 Hún byrjar vel, þetta er svona krakka og fullorðins bók. Þannig að hún er ekki flókin, það er ekkert flókinn orðaforði í henni, sem þægilegt.
84 Já, ég er bara búin með tvo kafla en hún er samt alveg að grípa mig þannig að ég er spennt að halda áfram að lesa hana á kvöldin.
85 Við erum komin með tólf mínútur þannig að. Nei, ég nenni ekki að tala við þig heldur. [HIK: sjáum]
86 Já, ég nenni ekki að tala lengur við þig.
Go back