1 |
Jæja, ókei
▶ |
2 |
það er mjög margt
▶ |
3 |
sem er bara svona
▶ |
4 |
lög um, en sem er líka bara
▶ |
5 |
svona viðurkennt, sem, sem er samt hægt að, að tala rosalega mikið um svona í sambandi við siðfræðileg
▶ |
6 |
sjónarhorn og þannig, til dæmis
▶ |
7 |
Ókei.
▶ |
8 |
ófrjósemisaðgerðir.
▶ |
9 |
Ókei eða já, já bara
▶ |
10 |
Nei, ég er að djóka. Ég meina, þetta er áhugavert.
▶ |
11 |
það virkar, I guess
▶ |
12 |
Umræðuefni og það var þess vegna sem ég var að [HL: úlala] ekki út af.
▶ |
13 |
ó já, bíddu bara, hér kemur.
▶ |
14 |
Ekki yfir hugmyndinni um [HIK: ófrjóm], ófrjósemisaðgerðir [UNK]
▶ |
15 |
Nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei.
▶ |
16 |
nei, nei, nei, nei, ókei.
▶ |
17 |
Ég er ekki alveg það slæm.
▶ |
18 |
Það er nú kannski smá þú veist, [HL: úllala] við það, ég veit ekki, ég veit ekki.
▶ |
19 |
Ókei, þannig að mér skilst að lögin eru þannig að til þess að fá að, að fara í það þá þarf maður að vera orðinn tuttugu og fimm ára.
▶ |
20 |
Allavegana.
▶ |
21 |
[HL: Ó], bíddu, er þetta til að gera konur ófrjósamar, og karla?
▶ |
22 |
Já, því það er bara til þess
▶ |
23 |
þú veist, ég. Já,
▶ |
24 |
já, ég er, já,
▶ |
25 |
sko, mér skilst að það sé, hvað segir maður, afturgengt, eða er hægt að, hjá körlum en ekki hjá konum.
▶ |
26 |
Hjá körlum. Já.
▶ |
27 |
Nei, nei, nei, af því þú þarft að taka eggjastokkana, eða ekki taka þá, en þú veist.
▶ |
28 |
Eða [UNK]. Ég veit ekkert hvernig þetta virkar, en það allavegana bara.
▶ |
29 |
Ég veit ekki. Ég held þú getir annaðhvort fengið þú veist hysterectomy eða
▶ |
30 |
hitt dæmið sem ég man ekki hvað er, en það er allavegana, eða tubes tied, hvað er það?
▶ |
31 |
Já,
▶ |
32 |
Ókei, núna er ég búin að segja tvisvar sinnum hluti á ensku.
▶ |
33 |
Já, já. Allt í góðu.
▶ |
34 |
allavegana
▶ |
35 |
þannig að, ókei, ef kona myndi fara til læknis
▶ |
36 |
og hérna,
▶ |
37 |
já, nota bene, þetta var siðfræðisdæmi sem ég var að, leysa.
▶ |
38 |
En hérna,
▶ |
39 |
myndi fara til læknis,
▶ |
40 |
og vill ekki fá börn í framtíðinni,
▶ |
41 |
bara búin að ákveða það.
▶ |
42 |
Og vill bara eiga [HIK: á], áhyggjulaust þú veist, líf.
▶ |
43 |
Ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að verða ólétt, og vill fá
▶ |
44 |
[HIK: ófrjós], ófrjósemisaðgerð.
▶ |
45 |
Já,
▶ |
46 |
finnst þér að læknar ættu að geta neitað henni um það?
▶ |
47 |
Það er þú veist, mér finnst þetta vera dálítið sko, af því ég veit, ég horfði á einhverja heimildarmynd og eitthvað þannig, þar sem í Bandaríkjunum að það væri ótrúlega erfitt fyrir konur að fá þessa aðgerð, sem er náttúrlega bara út af því að samfélagið
▶ |
48 |
Út af allir eru bara eitthvað, „en þetta er heilagt réttindi“.
▶ |
49 |
„En þetta er bara, þetta er ástæðan, af hverju þú átt líkama. Konur eiga að eignast börn, [HL: bla bla].“
▶ |
50 |
„Þú ert verksmiðja.“
▶ |
51 |
Já, einmitt.
▶ |
52 |
Og þú veist, ég er svona smá, þú veist, ósammála því, þú veist, af því að konur eiga að geta gert það sem þær vilja við líkama sinn og bara út frá því sem þær telja rétt eins og allir aðrir, skilurðu.
▶ |
53 |
Það skiptir ekki máli hvaða kyn þú ert, þetta er, þú veist,
▶ |
54 |
þinn líkami og mér finnst ekki að siðfræðislegt álit mitt eigi að hafa, þú veist, áhrif á lög um hvað þú getur gert við líkamann þinn.
▶ |
55 |
Ef, ef það meikar sens, ég veit það ekki, þetta er svona.
▶ |
56 |
Ég skil, já, já, en það eru svo margir sem sjá þetta.
▶ |
57 |
En,
▶ |
58 |
en á sama tíma, já, en á sama tíma er ég sammála að það þurfi að vera, þú veist, ákveðnir svona,
▶ |
59 |
ákveðin tékk, bara til að gá þú veist, að þetta sé, þú veist, konan sem vilji gera það, að það sé enginn að
▶ |
60 |
[UNK]
▶ |
61 |
neyða hana í þetta eða þú veist að pressa hana í þetta og að, þú veist, hún,
▶ |
62 |
þetta sé allt þú veist, hennar ákvörðun eins og með allar aðrar víst læknisfræðilegar aðgerðir sem breyta líffræðinni þinni.
▶ |
63 |
Þú veist hvað ég á við. Og mér finnst þetta ekkert vera eitthvað sérstakt
▶ |
64 |
fyrir, þú veist, þetta. Eða, þú veist, maður gerir þetta líka þegar maður, og þetta er náttúrlega ekki sami hluturinn. Ég ekki að segja að þetta sé sami hluturinn. En maður gerir þetta líka. Þegar maður er að fara þú veist, í
▶ |
65 |
lýtaaðgerðir, þá finnst mér að fólk ætti að tékka, þú veist, hvort að það sé ekki,
▶ |
66 |
Já, hvort að það sé einstaklingurinn sjálfur sem.
▶ |
67 |
þú veist, ákvörðun einstaklingsins og ég veit að þetta er náttúrulega ekki sami hluturinn af því þetta er bara munur á, þú veist, útliti og, þú veist, hvernig lífi þú vilt lifa, eða þú veist.
▶ |
68 |
Já, þetta er, þetta er kannski sama svona mengi, eða þú veist, þetta er svona,
▶ |
69 |
þetta er í sama þýði en ekki sama
▶ |
70 |
Já, já, já, ég skil.
▶ |
71 |
úrtaki einhvern veginn.
▶ |
72 |
Já, en mér finnst þetta bara mjög fáránlegt að fólk, eða þú veist, að þetta séu svona ótrúlega einhvern veginn
▶ |
73 |
Já.
▶ |
74 |
litið niður á þetta frá samfélagslegu,
▶ |
75 |
þú veist, sjónarmiði.
▶ |
76 |
Já, mér finnst þetta, þetta er svolítið svona gamaldags hugmynd um að,
▶ |
77 |
að þetta sé svona
▶ |
78 |
heilagt að allar konur þú veist,
▶ |
79 |
þurfa að, að geta myndað líf. Eða þú veist að það sé einhvern veginn ekki bara þeirra ákvörðun heldur þarf hún að gera,
▶ |
80 |
eða þú veist samfélagið einhvern veginn líka, tapa eitt,
▶ |
81 |
Já, einmitt.
▶ |
82 |
eina manneskju til að búa til líf. En svo.
▶ |
83 |
Og líka bara einhvern veginn að eina leiðin fyrir konur til að fá virði í samfélaginu er að verða mæður. Þú veist, og ég er væntanlega ekki að segja, þú veist, mér finnst Ísland vera alveg frekar gott með. Eða þú veist, ég veit ekki um reglurnar. En þú veist, þetta er náttúrlega í svona meira róttækum löndum þar sem
▶ |
84 |
er ótrúlega mikið af þessu, þú veist, eins og í Bandaríkjunum til dæmis.
▶ |
85 |
Þá finnst mér þetta alveg þú veist, eða ég verð frekar pirruð á því.
▶ |
86 |
Það er líka bara. En mér finnst engin ástæða, ég skil það alveg, þurfa að vera lög um þetta til þess að passa að fólk hérna, sé orðið nógu þroskað til að taka svona ákvörðun og, og líka bara upp á hérna,
▶ |
87 |
upp á hætturnar sem fylgja þú veist, bara öllum aðgerðum náttúrulega, að
▶ |
88 |
þetta sé ekki bara einhver krakki sem getur farið í aðgerð sem,
▶ |
89 |
bara út af því. Þú veist, það þarf náttúrulega, geta verið hættur sem fylgja aðgerðum. En, en ef einhver, eða mér finnnst ekki að einhver annar gæti verið að
▶ |
90 |
hérna, halda að þau viti meira um hvað persónan ætli að gera í framtíðinni eða hvað konan þú veist, vill.
▶ |
91 |
Þú veist ef einhver kona er að segja þú veist, „ég mun, ég vill ekki börn í framtíðinni og ég er bara búin að ákveða þetta og
▶ |
92 |
þetta bara, svona vill ég hafa lífið mitt“. Þá getur enginn sagt, bara
▶ |
93 |
„en hvað ef þú skiptir um skoðun?
▶ |
94 |
Þá er náttúrlega.
▶ |
95 |
Börn eru yndisleg.“
▶ |
96 |
Já, en þá er náttúrlega fólk bara að hugsa út frá sjálfu sér. Þú veist eins og ég ætti mjög erfitt með að taka þessa ákvörðun, jafnvel ef ég vildi ekki börn, þá væri ég bara svona en hvað ef skilurðu.
▶ |
97 |
Þú veist, þannig að ég held að ég myndi persónulega aldrei
▶ |
98 |
fara í þessa aðgerð, skilurðu. Þess vegna get ég [HIK: al], þú veist, þá myndi ég kannski vera bara við annað fólk svona ókei, en hvað ef, ertu viss um að þú viljir gera þetta? [HL: bla, bla, bla].
▶ |
99 |
En þú veist, ég myndi samt aldrei,
▶ |
100 |
þú veist, búast við því að þessi aðili muni einhvern veginn
▶ |
101 |
breyta sinni lífssýn eða, þú veist, hvað hún vilji gera bara af því að ég er með öðruvísi viðhorf einhvern veginn.
▶ |
102 |
Þú veist, af því að viðhorf mitt,
▶ |
103 |
það kemur bara mér við. Eða þú veist, og hennar kemur líka bara henni við.
▶ |
104 |
Og það er náttúrlega bara frábært að vera með mismunandi, þú veist, aðila á mismunandi
▶ |
105 |
líf og svona,
▶ |
106 |
svo að þetta sé ekki allt rosa einsleitt.
▶ |
107 |
Já, algjörlega.
▶ |
108 |
Svo er líka bara, þetta er ekkert eins endanlegt og fólk fær þetta hljóma. Út af því að
▶ |
109 |
Nei, guð, þú getur ættleitt og.
▶ |
110 |
ef það er fullt fullt af krökkum í heiminum sem
▶ |
111 |
Já.
▶ |
112 |
þú veist, vantar foreldra og, og það er líka tæknin er komin það langt að það er,
▶ |
113 |
[UNK].
▶ |
114 |
hvað heitir, [HIK: stuðgeng], eða svona surrogate, það eru mjög margir sem
▶ |
115 |
Einmitt.
▶ |
116 |
eignast börn þannig, sem já.
▶ |
117 |
Og það er líka bara allt í lagi að vilja ekki eignast börn.
▶ |
118 |
Bara, þú veist, flott fyrir þig.
▶ |
119 |
En hverju svaraðir þú í prófinu?
▶ |
120 |
Eitthvað svona sko, það er náttúrulega tímapressa, en,
▶ |
121 |
og, [UNK] maður er að reyna að færa rök náttúrlega fyrir báðum hliðum,
▶ |
122 |
en ég var bara svona já hvað, læknir getur ekki verið
▶ |
123 |
að halda að hann viti meira hvað þú veist býr innra með konunni, eða þú veist hvað hún vill gera í framtíðinni og eitthvað.
▶ |
124 |
Og það er líka ákveðin vanvirðing að vera
▶ |
125 |
að, að tala um þetta eins og, eins og hann þekki betur.
▶ |
126 |
Eða þú veist ef maður er eitthvað „[HL: aaa] ég held að
▶ |
127 |
þú viljir þetta ekki í rauninni, eða þú veist þú myndir örugglega
▶ |
128 |
þú veist, vaxa úr, eða þú veist þroskast og, og, og skipta um skoðun.“ eitthvað, þú veist það er smá svona, já.
▶ |
129 |
En hvernig komstu, komstu ekki með einhverjar svona siðfræðislega, siðfræðislegt sjónarmið?
▶ |
130 |
Komstu bara með, þú veist, autonomy?
▶ |
131 |
Já, ég man ekki.
▶ |
132 |
Autonomy.
▶ |
133 |
Já, eða þú veist, hver á rétt,
▶ |
134 |
Hvað er það á íslensku?
▶ |
135 |
þetta er bara, rétt á því að stjórna sjálfum sér.
▶ |
136 |
Já, já sjálfsákvörðunarrétturinn. En líka hérna.
▶ |
137 |
Það er bara sjálfsákvörðunarrétturinn. Ég veit ekki.
▶ |
138 |
Þetta er náttúrulega eitt það stærsta í siðfræðinni, er autonomy.
▶ |
139 |
Já. Það náttúrulega trompar mjög mikið.
▶ |
140 |
Ég man ekki alveg hvað,
▶ |
141 |
hvað ég skrifaði þetta áður, frekar mikið, lög.
▶ |
142 |
Já, mig langaði mjög mikið að, að fá þína skoðun á þessu.
▶ |
143 |
Já.
▶ |
144 |
Æi, ég verð bara mjög pirruð á þessu, þú veist, af því að líka,
▶ |
145 |
þetta er svo mikið
▶ |
146 |
æi, þú veist, af því að við erum alveg komin frekar [HIK: la], langt með, þú veist, kvenréttindi. Þú veist, og margir væru ósammála, þú veist, þessu af því að það er svo langt, þú veist, mikið eftir en það er komið alveg brjálæðislega langt miðað við sagnfræðina, einhvern veginn.
▶ |
147 |
Maður myndi halda einhvern veginn að þetta væri hlutur af því að þetta er eitthvað svo augljóst brot á réttindum kvenna. Þú veist hvað ég á við.
▶ |
148 |
Af því að þetta er bara, þetta er,
▶ |
149 |
þetta er bara svo fávitalegt að
▶ |
150 |
fólk, og þetta eru náttúrulega ekki bara karlmenn. Þú veist, það er helling af konum líka sem eru með, þú veist, og jafnvel meira konur sem eru að pressa aðrar konur til að, þú veist, verða mæður,
▶ |
151 |
einhvern veginn. Og halda að þetta sé það eina sem þú getur gert við lífið þitt. En það er bara,
▶ |
152 |
þú veist, mér finnst að við ættum að vera komin á þann stað í samfélaginu þar sem kona má bara gera,
▶ |
153 |
þú veist, það sem hún vill. Ef hún vill vera húsmóðir þá bara fínt fyrir hana, skilurðu. Ef hún vill vera læknir, bara flott fyrir hana, skilurðu. Og ef hún vill vera móðir, fínt, ef hún vill það ekki, fínt, bara,
▶ |
154 |
þú veist, það kemur bara einhvern veginn,
▶ |
155 |
Það skiptir öðrum ekki máli.
▶ |
156 |
æi, af því að þú veist, þetta er náttúrulega svo mikið, þú veist með þessa femínistahreyfingu,
▶ |
157 |
þá eru komnar svo mikið af reglum einhvern veginn um hvernig þú átt að haga þér sem kona einhvern veginn.
▶ |
158 |
Veistu hvað ég á við?
▶ |
159 |
Já, það er náttúrulega svona ein hlið á því. Það er náttúrulega
▶ |
160 |
ekki kannski svona á heildina.
▶ |
161 |
Sjálfa
▶ |
162 |
hreyfingin er að losa
▶ |
163 |
Já.
▶ |
164 |
hérna, fólk við þessar reglur bara, en.
▶ |
165 |
[HL: Ó], hundrað prósent en ég er bara að segja, þú veist,
▶ |
166 |
það er eins og [UNK] báðar hliðarnar, þú veist, af, af hliðunum á, þú veist, hérna,
▶ |
167 |
Já, einmitt.
▶ |
168 |
fólki, fólk sem trúir því [HIK: bar], því bara að konur eiga bara að vera heima og sjá um börnin, skilurðu. Þú veist, það er ein hliðin, og síðan er hin hliðin, er bara, þú veist,
▶ |
169 |
já, skömm að eignast fjölskyldu og að lífið þitt snúist um fjölskyldu. Það er bara, þá ertu ekki femínisti lengur.
▶ |
170 |
En þú veist, af hverju getur fólk ekki bara virt ákvarðanirnar, ákvörðun, þú veist, hverrar konu? Af því að það er bara,
▶ |
171 |
það er bara sama hvað, einhvern veginn, [HIK: é], ég verð bara mjög pirruð á þessu, þú veist, af því að
▶ |
172 |
ef gildin þín eru fjölskyldan þýðir það ekki að þú sért ekki femínisti.
▶ |
173 |
Það þýðir bara að það eru gildin þín.
▶ |
174 |
Og mér finnst að það ætti að vera bara hluti af hreyfingunni, bara þú veist,
▶ |
175 |
að já, við bara viljum réttinn á því að konur mega bara ákveða hvað þær vilja gera við líf sitt,
▶ |
176 |
sama hvað það er.
▶ |
177 |
Algerlega jú,
▶ |
178 |
og karlar.
▶ |
179 |
Halló? Allt í lagi, nei, ég sagði bara já og karlar.
▶ |
180 |
Halló? Fyrirgefðu.
▶ |
181 |
Og karlar, auðvitað, og karlar.
▶ |
182 |
Já.
▶ |
183 |
Þetta er skrítið, það er náttúrulega svo [HIK: mik] mikið þróast núna
▶ |
184 |
og það sem fær
▶ |
185 |
mikla athygli líka er svona öfga,
▶ |
186 |
eða það sem fólk kallar, svona öfgafulla.
▶ |
187 |
Eða hvað [HIK: k] myndirðu segja svona extremists.
▶ |
188 |
Að þú veist,
▶ |
189 |
það má ekki, eða þú veist, það er
▶ |
190 |
horft niður á fólk sem er bara, vill vera húsmæður og
▶ |
191 |
sjá um fjölskylduna og þannig.
▶ |
192 |
Sem er
▶ |
193 |
ekki það sem málið snýst um, eða ekki hreyfingin í heild sinni.
▶ |
194 |
Fyrirgefðu fyrir rantið. Ég bara, [HL: hlátur] ég hef greinilega vera með einhverja svona, uppsafnaða, uppsafnaðan pirring á þessu.
▶ |
195 |
Greinilega, ég bara glöð að veita þér útrás.
▶ |
196 |
Það er gott, maður hefur gott af því.
▶ |
197 |
En hvað var meira spurt um?
▶ |
198 |
Svona svipað,
▶ |
199 |
fjallar um fóstureyðingar.
▶ |
200 |
Ókei, ef, það var dæmi þar sem að
▶ |
201 |
persóna eða hjón sem eiga þrjá stráka,
▶ |
202 |
og konan er ólétt
▶ |
203 |
og hérna,
▶ |
204 |
hún fer í sónar og
▶ |
205 |
kemur í ljós að það er strákur líka og hún er á tuttugustu viku.
▶ |
206 |
Og hún, eða þau vilja hérna, fara í fóstureyðingu út af kyninu. Út af því að, þú veist, þetta er strákur.
▶ |
207 |
[HL: Ó], nei.
▶ |
208 |
[HL: æi].
▶ |
209 |
Og svo bara, já.
▶ |
210 |
Discuss.
▶ |
211 |
Ég vona ekki, hvaða spurning var?
▶ |
212 |
Ég myndi ekki fíla þetta fólk. En.
▶ |
213 |
Þannig að, ég myndi [HIK: se], ég, eða þú veist já. Mér fannst þetta bara,
▶ |
214 |
þú veist, þetta er, þetta er
▶ |
215 |
bara,
▶ |
216 |
já, þeirra [HIK: sk], þeirra ákvörðun. [HIK: é] þú veist.
▶ |
217 |
Í lokin. Þetta er alveg, þetta er kannski ekkert besta
▶ |
218 |
Já, já, algjörlega.
▶ |
219 |
þú veist, rökstuðningurinn. Bara já, ókei.
▶ |
220 |
Nei, ég veit það.
▶ |
221 |
Þetta er strákur. En, en, ef þau eru ekki tilbúin.
▶ |
222 |
Ég hélt að væri að fara að koma þú veist, já.
▶ |
223 |
Ef þau eru ekki tilbúin í annan strák,
▶ |
224 |
Æ, ég var bara þú veist, sko, þú veist. Ég hélt að spurningin væri að fara í áttina, þú veist, að, þú veist, já, jafnvel ef þau eru með, þú veist, heimili og allt þetta fyrir annað barn, eiga þau þá að
▶ |
225 |
eiga réttinn á því að neita því að eignast annað, þú veist, og þá væri það væntanlega bara, þú veist, já, þau mega gera, þú veist, hvað sem þau vilja. En þarna er maður alveg bara svona [HL: æi].
▶ |
226 |
Veistu hvað ég á við? Af því að þetta er manneskja, þú veist, þetta er ekki kynið sem skilgreinir, skilgreinir barnið einhvern veginn.
▶ |
227 |
Og það er bara leiðinlegt, og líka bara fyrir strákana þeirra. Halda að þeir séu bara eitthvað.
▶ |
228 |
[UNK].
▶ |
229 |
Við erum komin með nóg af ykkur, ekki, við þurfum ekki að [UNK] svona.
▶ |
230 |
Fyrirgefðu, ég bara, ég bara svona, [HIK: nú], ég varð bara eitthvað leið við þessari spurningu. Það sem mér finnst siðfræðislega rétt og það sem mér svona, álit mitt er mjög mismunandi,
▶ |
231 |
eða þú veist, það er allt annað í þessari spurningu.
▶ |
232 |
Já, ég skil.
▶ |
233 |
Mér finnst þetta, já.
▶ |
234 |
Hvað er í gangi?
▶ |
235 |
[HIK: kass], einhver kassi.
▶ |
236 |
sem er verið að opna.
▶ |
237 |
[HL: hlátur], [HIK: all], allt í lagi. [UNK] tala um, hljóðið? Já, allt í lagi. [HL: hlátur] allt í góðu.
▶ |
238 |
Já.
▶ |
239 |
En hérna, já. Mér fannst þetta bara að þú veist, ef maður þarf að hugsa um þetta
▶ |
240 |
út frá því sjónarhorni
▶ |
241 |
eins og þú, þá skil ég að það er örugglega svolítið svona sorglegt.
▶ |
242 |
En mér finnst þetta mjög mikið, bara
▶ |
243 |
þú veist, hvað getur maður gert í því? Þú veist.
▶ |
244 |
Þetta er fjölskylda sem vill ekki eignast þetta barn.
▶ |
245 |
Nei, einmitt, og þetta er náttúrulega ekkert þín ákvörðun, þú veist, þetta er þeirra ákvörðun.
▶ |
246 |
En ég samt bara.
▶ |
247 |
En ég veit ekki. Ég held að ég myndi ekkert, ég myndi samt vera alveg, þú veist, jæja, skilurðu.
▶ |
248 |
Já, einmitt, það er alltaf hægt að
▶ |
249 |
þú veist, tala við fjölskylduna, sjá hvort það er einhver svona önnur ástæða á bak við ákvörðunina.
▶ |
250 |
Já, eða þú veist, ég myndi ekki segja það við þau, fyrirgefðu, þetta hljómar mjög shady. En ég væri bara svona að hugsa það, ég væri bara einmitt ókei en þú veist.
▶ |
251 |
Æ, ég veit ekki, mér finnst þetta bara eitthvað svona smá shallow. En,
▶ |
252 |
en, þú veist, þetta er bara af því að þau sögðu að þetta væri bara út af kyninu, veistu hvað ég á við?
▶ |
253 |
Af því að, þú veist, börnin þín eru meira en kynið þitt, og ég skil alveg að þau vilji stelpu, en.
▶ |
254 |
Æ, ég veit ekki, þetta eru bara [HL: ooo].
▶ |
255 |
Ég fæ svona [HL: ooo], nei.
▶ |
256 |
Ókei, við skulum, skulum skipta um umræðuefni.
▶ |
257 |
En, en, þú veist, ég er sammála því að þau eiga að mega gera þetta, af því að siðfræði, en mér líður ekki eins.
▶ |
258 |
Ég skil, allt í góðu.
▶ |
259 |
Þetta gerist stundum, ég bara svona, það sem mér finnst og það sem.
▶ |
260 |
Hérna, já, [UNK].
▶ |
261 |
Þetta minnir mig á, einhvern veginn,
▶ |
262 |
ég veit að, ég veit að þetta er mjög ótengt, en þetta minnir mig á þegar þú varst að tala um Pet Sematary og ég var bara eitthvað „[HL: ó], þetta, þetta er bara góð bók.“
▶ |
263 |
Og þú varst alveg miður þín yfir að litli strákurinn dó og, skiljanlega.
▶ |
264 |
Ég held að það sé, þú ert bara mjög empatísk.
▶ |
265 |
Já, já, [HL: bla, bla, bla], en þú veist, aftur,
▶ |
266 |
Mér finnst [UNK].
▶ |
267 |
aftur, þau eiga að mega gera þetta siðfræðilega séð af því að þetta er þeirra ákvörðun. Þetta kemur mér ekkert við úr lagalega séð.
▶ |
268 |
En þú veist, þetta er bara svona. Ég er mjög mikið á þeirri skoðun að ég á ekki, þú veist, að þó að mér finnist eitthvað rangt,
▶ |
269 |
þá þýðir það að það sé ekki rétt.
▶ |
270 |
Nei, bíddu, þá þýðir það að það sé [HIK: ekk],
▶ |
271 |
Já, einmitt. [HL: hlátur] Eða bíddu þá.
▶ |
272 |
bíddu, þá þýðir það ekki að það sé ekki rétt.
▶ |
273 |
Þarna kom það, þarna kom það.
▶ |
274 |
En þú veist, þetta er bara, ég er ekki með eitthvað svona siðfræðislegt, svona, trump spil, skilurðu, eða trompspil, af því að, þú veist, það sem mér finnst,
▶ |
275 |
eða þú veist, það sem ég myndi gera og [HL: bla, bla, bla],
▶ |
276 |
þú veist, þetta er ekki, það þýðir ekki að það sé rétt.
▶ |
277 |
Þau hafa heila líka. Heilinn þeirra virka hver. Af hverju? Hver? Um að? Hver ákveður hvor heilinn er betri, þú veist.
▶ |
278 |
Nákvæmlega [HL: hlátur] það er bara mjög góður punktur.
▶ |
279 |
Góður punktur.
▶ |
280 |
Já, já, ókei. Við erum komin í tuttugu og eina mínútu.
▶ |
281 |
Já.
▶ |
282 |
Eigum við að segja þetta gott?
▶ |
283 |
Já, og við náðum við að segja, eða þú veist, við náðum að sleppa nöfnunum.
▶ |
284 |
Vel gert, þú varst næstum því búinn að láta þetta sleppa, sko, eða segja þetta.
▶ |
285 |
Vel gert [UNK].
▶ |
286 |
Það hefur verið gaman. Ókei, ég ætla að slökkva.
▶ |
287 |
Bless í bili.
▶ |