video_id
stringlengths 11
11
| transcript
listlengths 4
95
|
---|---|
el2-LwUX8_E | [
{
"duration": 4.52,
"start": 1.4,
"text": "Raddmálsstefnan var \ntekin upp hér á landi"
},
{
"duration": 9.94,
"start": 6.05,
"text": "árið 1944 og um leið hverfur \nmunn-handa aðferðin úr kennslu."
},
{
"duration": 8.67,
"start": 16.11,
"text": "Brandur Jónsson skólastjóri sótti námskeið \ní kennsluaðferðum raddmálsstefnunnar"
},
{
"duration": 4.97,
"start": 24.91,
"text": "í Kaupmannahöfn \nog Bandaríkjunum. "
},
{
"duration": 5.4,
"start": 30.01,
"text": "Þegar hann tók við \nskólanum bannaði hann"
},
{
"duration": 5.07,
"start": 35.53,
"text": "að nota bendingar og\nfingrastafróf í kennslu."
},
{
"duration": 4.31,
"start": 40.71,
"text": "Þá var áhersla lögð\ná að kenna raddmál "
},
{
"duration": 3.63,
"start": 45.13,
"text": "og varaaflestur\ní kennslu. "
},
{
"duration": 7.82,
"start": 48.93,
"text": "Á árunum 1944-1980 var \nmeiri áhersla lögð á"
},
{
"duration": 5.42,
"start": 56.85,
"text": "að kenna döff nemendum \nsamkvæmt raddmálsstefnu"
},
{
"duration": 5.1,
"start": 62.4,
"text": "og var hugmyndin að\nnýta þær heyrnarleifar"
},
{
"duration": 2.97,
"start": 67.62,
"text": "sem fyrir voru \nmeð heyrnartækjum. "
},
{
"duration": 4.64,
"start": 70.69,
"text": "Það átti alls ekki að nota \ntáknmál í kennslutímum. "
}
] |
SNpjU4YzDuY | [
{
"duration": 7.256,
"start": 0.001,
"text": "Um 1970 var fólk víða um heim \nfarið að gera sér grein fyrir því"
},
{
"duration": 5.906,
"start": 7.281,
"text": "að hugmyndafræði óralismans \nhafði ekki gengið upp."
},
{
"duration": 6.231,
"start": 13.212,
"text": "Nemendur yfirgáfu skólana \nilla læsir eða ólæsir"
},
{
"duration": 4.143,
"start": 19.467,
"text": "og án almennrar \nmenntunar."
},
{
"duration": 5.756,
"start": 23.635,
"text": "Þá var farið að kynna \ntákn aftur til sögunnar"
},
{
"duration": 7.466,
"start": 29.416,
"text": "innan skólakerfisins með þeirri \nhugmyndafræði að nýta allar boðleiðir"
},
{
"duration": 5.062,
"start": 36.907,
"text": "sem tiltækar væru og \nhæfðu hverjum einstaklingi."
},
{
"duration": 6.382,
"start": 41.994,
"text": "Alhliða boðskipti gat þýtt \nallt frá tali til táknmáls,"
},
{
"duration": 4.227,
"start": 48.416,
"text": "allar leiðir sem gátu \nleitt til samskipta."
},
{
"duration": 12.258,
"start": 52.668,
"text": "Allt var leyft svo sem varaaflestur, \nritmál, fingramál, talmál og táknmál."
},
{
"duration": 9.339,
"start": 64.951,
"text": "Þessi stefna leiddi til þess að táknaðar \nútgáfur af raddmálum urðu til"
},
{
"duration": 10.191,
"start": 74.315,
"text": "þar sem málfræði og orðaröð raddmálsins var lögð\ntil grundvallar en táknum var bætt við röddina."
},
{
"duration": 8.368,
"start": 84.531,
"text": "Í mörgum löndum hafa þessar aðferðir verið \nnotaðar nær eingöngu í kennslu heyrnarlausra."
},
{
"duration": 7.44,
"start": 92.924,
"text": "Þarna er táknmálið notað sem aðferð \nvið kennslu en ekki litið á það sem mál"
},
{
"duration": 3.904,
"start": 100.389,
"text": "fléttað menningu \nminnihlutahóps."
}
] |
2bCNG1CO3AI | [
{
"duration": 6.592,
"start": 0.001,
"text": "Alhliða samskipti í kennslu er flókið ferli."
},
{
"duration": 6.992,
"start": 6.618,
"text": "Þar er málunum blandað saman og aldrei \nnotað hreint mál, málin ekki aðskilin."
},
{
"duration": 4.851,
"start": 13.635,
"text": "Ég ólst upp við lítið aðgengi að máli."
},
{
"duration": 9.095,
"start": 18.511,
"text": "Í kennslu minni í dag nota ég og samstarfsfólk mitt \ntáknmál í kennslu og í samskiptum við nemendur"
},
{
"duration": 6.759,
"start": 27.652,
"text": "svo þeir geti lært íslensku í gegnum \nritun, lestur og táknmál."
},
{
"duration": 5.303,
"start": 34.436,
"text": "Í þessu ferli notum við tvö mál, \níslenskt táknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 16.777,
"start": 39.764,
"text": "Við tengjum málin saman til að byggja brú á milli þeirra."
},
{
"duration": 10.424,
"start": 56.565,
"text": "Táknmál gefur döff börnum aðgengi að máli til náms \nog til að geta lært að lesa og skrifa á íslensku."
},
{
"duration": 7.101,
"start": 67.014,
"text": "Táknmál er sjónrænt mál.\nÞessi vinna stuðlar að tvítyngi."
},
{
"duration": 7.076,
"start": 74.14,
"text": "Dæmið um vinnu með orðið LEIKA\ní niðurstöðunum sýnir þetta svo vel."
},
{
"duration": 6.654,
"start": 81.241,
"text": "Nemendur höfðu aðgang að táknmáli í\ndaglegum samskiptum í kennslunni"
},
{
"duration": 8.735,
"start": 87.92,
"text": "og þar með möguleika á að velta fyrir sér málunum \nog merkingu táknanna og tengja þannig málin."
},
{
"duration": 8.004,
"start": 96.68,
"text": "Eins og dæmið með orðið LEIKA sýnir, þá getur \nritaða orðið leika haft mismunandi tákn."
},
{
"duration": 9.573,
"start": 104.709,
"text": "Leika getur bæði þýtt að leika í leikriti og leika sér."
},
{
"duration": 8.178,
"start": 114.39,
"text": "Táknin fyrir merkingu orðsins leika hafa ólík handform"
},
{
"duration": 4.791,
"start": 122.593,
"text": "og þýða ekki það sama."
},
{
"duration": 12.217,
"start": 127.409,
"text": "Táknin eru með ólík handform. Leika í leikriti er \nmeð B-handform og að leika sér er með A-handform."
},
{
"duration": 14.981,
"start": 140.774,
"text": "Þetta er dæmi um hvernig Björn fær upplýsingar um\nmerkingarleg tengsl tveggja tákna og íslensks orðs."
},
{
"duration": 3.912,
"start": 155.78,
"text": "Þetta er dæmi hvernig fræði\nog framkvæmd tengjast."
},
{
"duration": 8.371,
"start": 159.717,
"text": "Það er hvernig maður brúar bil táknmáls og hins ritaða\nmáls í daglegum samskiptum í kennslu."
},
{
"duration": 5.968,
"start": 168.113,
"text": "Þetta er mikilvæg dæmi sem sýnir mikilvægi þess\nað nemendur með táknmál að móðurmáli hafi"
},
{
"duration": 3.847,
"start": 174.106,
"text": "greiðan aðgang að táknmáli í námi sínu."
},
{
"duration": 7.064,
"start": 177.978,
"text": "Að þeir geti fengið upplýsingar um hvernig orð og tákn \ntengjast til að byggja brú á milli tungumálanna."
}
] |
9SeaeEaCEs0 | [
{
"duration": 4.42,
"start": 9.35,
"text": "Viðmælendur voru sammála um \nþá afstöðu að viðurkenna eigi"
},
{
"duration": 6.5,
"start": 13.89,
"text": "íslenskt táknmál sem tungumál en \nþað sé á engan hátt mál tengt fötlun."
},
{
"duration": 6.33,
"start": 20.68,
"text": "Þau lögðu áherslu á að táknmál \neigi heima undir menningar- og"
},
{
"duration": 6.07,
"start": 27.14,
"text": "menntamálaráðuneyti, og að áherslur á \nnauðsyn rannsókna á íslensku táknmáli,"
},
{
"duration": 6.05,
"start": 33.39,
"text": "og söfnun og varðveisla íslensks \ntáknmáls myndu eflast við lagalega"
},
{
"duration": 5.97,
"start": 39.53,
"text": "viðurkenningu á íslensku táknmáli. Mikilvægt \nværi að huga að málþroska döff barna."
},
{
"duration": 6.21,
"start": 45.63,
"text": "Að þau verði tvítyngd á íslensku og íslensku táknmáli. \nÞar með væri lagður góður grunnur að menntun"
},
{
"duration": 6.87,
"start": 51.97,
"text": "og aðgengi þeirra til framtíðar. \nViðmælendur sögðu að döff"
},
{
"duration": 6.32,
"start": 59.23,
"text": "vildu vera til og vera viðurkennd. \nÞetta hafði veruleg áhrif á döff samfélag,"
},
{
"duration": 4.5,
"start": 65.72,
"text": "því þau vildu fá viðurkenningu sem\nmanneskjur, döff sem búa á Íslandi"
},
{
"duration": 6.46,
"start": 70.35,
"text": "eins og aðrir Íslendingar. \nViðurkenningunni var ætlað"
},
{
"duration": 5.74,
"start": 77.01,
"text": "að opna samfélagið fyrir okkur, til dæmis \nmeð því að bæta menntun og aðgengi."
},
{
"duration": 7.75,
"start": 83.1,
"text": "Viðurkenningu sem minnihlutahópur sem á \nsitt mál og málið er oft tengt menningu."
},
{
"duration": 4.51,
"start": 90.98,
"text": "Við viljum sjá að málið \nsem við notum í daglegu lífi"
},
{
"duration": 2.77,
"start": 95.6,
"text": "að það hljóti viðurkenningu."
}
] |
_rgOHwZt6Ik | [
{
"duration": 9.327,
"start": 0.001,
"text": "Berglind Stefánsdóttir tók við\nsem skólastjóri árið 1996."
},
{
"duration": 5.144,
"start": 9.46,
"text": "Hún var eini heyrnarlausi\nskólastjórinn á Norðurlöndunum."
},
{
"duration": 4.655,
"start": 14.629,
"text": "Ráðning hennar\nmarkaði tímamót."
},
{
"duration": 7.499,
"start": 19.511,
"text": "Hún var skólastjóri í\nVesturhlíðarskóli til 2002"
},
{
"duration": 4.522,
"start": 27.12,
"text": "en þá hóf skólinn\nsamstarf við Hlíðaskóla."
},
{
"duration": 6.293,
"start": 31.667,
"text": "Markmið samstarfsins var að veita\nbörnunum fjölbreyttara félagslíf."
},
{
"duration": 2.811,
"start": 37.985,
"text": "Þetta var þó aðeins\nfyrsta skrefið."
},
{
"duration": 10.074,
"start": 40.861,
"text": "Frá 1. september árið 2002 varð\nskóli heyrnarlausra hluti af Hlíðaskóla"
},
{
"duration": 10.889,
"start": 50.96,
"text": "og Vesturhlíðaskóli var lagður niður um\nvorið 2003 og fluttur í Hlíðaskóla."
},
{
"duration": 6.392,
"start": 61.874,
"text": "Þá varð Berglind verkefnastjóri\nfyrir táknmálssvið,"
},
{
"duration": 3.499,
"start": 68.291,
"text": "en táknmálssvið var\nný deild við skólann."
},
{
"duration": 7.737,
"start": 72.718,
"text": "Nýr skólastjóri Hlíðaskóla\nvar Kristrún Guðmundsdóttir."
},
{
"duration": 5.036,
"start": 80.48,
"text": "Hún hóf störf haustið 2003 og\ngegnir því starfi enn í dag."
},
{
"duration": 3.676,
"start": 85.784,
"text": "Berglind hætti um\nhaustið 2009."
},
{
"duration": 7.865,
"start": 89.485,
"text": "Í hennar stað voru ráðnir\ndeildarstjóri og verkefnastjóri."
},
{
"duration": 7.51,
"start": 97.676,
"text": "Helga Ingibergsdóttir\nvar ráðin deildarstjóri."
},
{
"duration": 9.578,
"start": 105.211,
"text": "Hjördís Anna Haraldsdóttir\nvar ráðin verkefnastjóri."
},
{
"duration": 3.774,
"start": 114.813,
"text": "Hjördís er döff og Helga er heyrandi."
},
{
"duration": 14.558,
"start": 119.127,
"text": "Samkvæmt stefnumörkun fræðsluyfirvalda\ner skólinn án aðgreiningar (e. school inclusion)"
},
{
"duration": 4.451,
"start": 133.776,
"text": "að sameinaður skóli á að þjóna bæði \nheyrnarlausum, og heyrnarskertum nemendum"
},
{
"duration": 5.858,
"start": 138.252,
"text": "í skólastarfi þannig að allir \nfái kennslu við hæfi."
},
{
"duration": 11.709,
"start": 144.135,
"text": "Blöndunin á að stuðla að víðsýni, umburðalyndi \nog auknum félagsþroska nemenda"
},
{
"duration": 4.857,
"start": 155.869,
"text": "og minnka félagslega einangrun \nheyrnarlausra og heyrnarskertra."
},
{
"duration": 5.906,
"start": 160.751,
"text": "Einnig er markmið að auka \nfjölbreytni í náminu og námskröfur."
},
{
"duration": 6.811,
"start": 167.049,
"text": "Hugmyndafræði táknmálssviðs \nbyggir á tvítyngisstefnu"
},
{
"duration": 6.659,
"start": 173.885,
"text": "sem er í samræmi við markmið \nAðalnámskrár grunnskóla."
},
{
"duration": 5.882,
"start": 180.569,
"text": "Þar eru bæði málin, táknmál \nog íslenska, jafnrétthá"
},
{
"duration": 11.073,
"start": 186.843,
"text": "og stefnt að því við lok 10. bekkjar að \nnemendur verði jafnvígir á bæði málin."
},
{
"duration": 7.939,
"start": 197.941,
"text": "Að þeir hafi gott vald á táknmáli og \níslensku, lesnum texta og ritmáli."
},
{
"duration": 8.647,
"start": 205.905,
"text": "Þar stendur að bæði málin, \ntáknmál og íslenska, séu jafnrétthá."
},
{
"duration": 4.329,
"start": 214.608,
"text": "Þess vegna er markmið \nkennslu í döff Byrjendalæsi"
},
{
"duration": 5.249,
"start": 218.961,
"text": "að nemendur öðlist færni \ní íslensku í gegnum táknmál."
}
] |
ZOTHLACw9DI | [
{
"duration": 6.914,
"start": 0.101,
"text": "Ég byrjaði aðeins að skrifa í \ndagbók í nóvember árið 2012"
},
{
"duration": 6.771,
"start": 7.04,
"text": "og skráði reglulega \ní hana frá 2014-2015."
},
{
"duration": 6.355,
"start": 13.836,
"text": "Frá haustinu 2016 notaði ég \nmeira myndbandsupptökur."
},
{
"duration": 2.72,
"start": 20.216,
"text": "Þessi gögn eru heimildir \nsem gefa mér upplýsingar."
},
{
"duration": 3.702,
"start": 22.961,
"text": "Ég skrifaði í litla \nrannsóknardagbók,"
},
{
"duration": 3.416,
"start": 26.688,
"text": "fljótlega eftir \nhverja kennslustund."
},
{
"duration": 4.139,
"start": 30.129,
"text": "Ég var í samvinnu \nvið tvo döff kennara."
},
{
"duration": 6.638,
"start": 34.549,
"text": "Ég skráði viðbrögð nemenda \nvið verkefnum sem við bjuggum til,"
},
{
"duration": 3.53,
"start": 41.212,
"text": "hvernig mér leið í kennslustofunni, \nhvað ég hugsaði"
},
{
"duration": 6.412,
"start": 44.767,
"text": "og af hverju við breyttum og aðlöguðum verkefnin \nað döff nemendum á forsendum tungumáls."
}
] |
jKzs6t1NUnU | [
{
"duration": 5.27,
"start": 2.544,
"text": "Kennari sem hefur ekki \nvald á táknmáli þreytist"
},
{
"duration": 5.53,
"start": 7.954,
"text": "á því að kenna að tala skýrt.\nSama má segja um nemendur."
},
{
"duration": 3.18,
"start": 13.574,
"text": "Þeir þreytast fljótt \naf því að lesa af vörum,"
},
{
"duration": 5.52,
"start": 16.894,
"text": "að reyna að einblína á varir \nkennara til að skilja talmálið."
},
{
"duration": 4.86,
"start": 22.564,
"text": "Rannsóknir sýna að döff \nnemendur sem geta lesið"
},
{
"duration": 2.78,
"start": 27.544,
"text": "af vörum skilja aðeins \n30% af því sem sagt er."
},
{
"duration": 6.21,
"start": 30.474,
"text": "Algengt var að döff nemendur \nog kennarar misskildu hvort annað"
},
{
"duration": 2.07,
"start": 36.814,
"text": "í samskiptum. Vegna \nsamskiptaörðugleika "
},
{
"duration": 4,
"start": 39.014,
"text": "takmörkuðust möguleikar döff \nnemenda til menntunnar."
},
{
"duration": 3.44,
"start": 43.164,
"text": "Þessi ákvörðun, að banna \ntáknmál, var skelfilegur "
},
{
"duration": 5.27,
"start": 46.764,
"text": "glæpur framinn á \ntáknmálssamfélaginu, "
},
{
"duration": 5.229,
"start": 52.154,
"text": "og varaði táknmálsbannið \ní 100 ár. Þann tíma var "
},
{
"duration": 4.671,
"start": 57.493,
"text": "bannað að nota táknmál \ní menntun og lífi döff."
}
] |
xoKWvnXvIJU | [
{
"duration": 8.756,
"start": 0.001,
"text": "Fræði um kennslu á táknmáli hafa sýnt að farnar hafa \nverið margar leiðir í gegnum tíðina í kennslu döff nemenda."
},
{
"duration": 8.242,
"start": 8.782,
"text": "Um miðja 18. öld var notað\ntáknmál, sem á þeim tíma naut virðingar."
},
{
"duration": 3.603,
"start": 17.049,
"text": "Eftir Mílanó fundinn var táknmál bannað í kennslu."
},
{
"duration": 3.171,
"start": 20.677,
"text": "Þá breyttust viðhorfin frá því að táknmálið nyti \nvirðingar í að það væri litið niður á táknmálið."
},
{
"duration": 13.19,
"start": 23.873,
"text": "Eftir það fór færni döff í ritun að hraka. \nMenntun þeirra versnaði og döff kennarar voru reknir."
},
{
"duration": 13.224,
"start": 37.088,
"text": "Í dag erum við döff kennarar, sem erum með B.ed \ngráðu í kennslu, þakklátir aðgengi að táknálstúlkum."
},
{
"duration": 7.373,
"start": 50.337,
"text": "Táknmál gefur\nokkur aðgengi að skýrum upplýsingum."
}
] |
imNlzLqzsyk | [
{
"duration": 8.108,
"start": 0.438,
"text": "Rökstuðningur okkar var að við vildum finna \nleiðir til að nýta hugmyndir byrjendalæsis"
},
{
"duration": 4.528,
"start": 8.571,
"text": "og leyfa nemendum að vera\nsaman og læra saman."
},
{
"duration": 6.53,
"start": 13.124,
"text": "Við vildum leyfa döff nemendum að vera \nsaman að læra íslensku gegnum íslenskt táknmál."
},
{
"duration": 17.909,
"start": 19.679,
"text": "Læra íslenskan orðaforða og táknaforða og um leið \nefla félagsleg samskipti og styrkja sjálfsmynd þeirra."
},
{
"duration": 7.799,
"start": 37.613,
"text": "Þar að auki að þau fái að vera\ndöff börn í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 11.522,
"start": 45.592,
"text": "Þessi barátta tók tíma. Þarna tókust á ólík viðhorf \num hugmyndafræðina, skóli án aðgreiningar."
},
{
"duration": 6.249,
"start": 57.139,
"text": "Við urðum fyrir miklum vonbrigðum þegar okkur \nbárust fregnir af því að þessari hugmynd væri hafnað."
},
{
"duration": 3.225,
"start": 63.413,
"text": "En við gáfumst ekki upp."
},
{
"duration": 12.171,
"start": 66.663,
"text": "Sérkennari sem hélt utanum byrjendalæsi í Hlíðaskóla \nvar hlynnt þessari hugmynd og tilbúin til að styðja okkur."
},
{
"duration": 5.98,
"start": 78.859,
"text": "Hennar stuðningur gaf okkur von \num að þetta yrði samþykkt."
},
{
"duration": 7.037,
"start": 85.45,
"text": "Loks var boðaður fundur þar sem \nátti að taka loka ákvörðun."
},
{
"duration": 9.87,
"start": 92.512,
"text": "Ég kveið fundinum vegna þess að ég óttaðist að \nþað fengist ekki samþykki fyrir verkefninu."
},
{
"duration": 4.977,
"start": 102.407,
"text": "Á fundinum var þetta mikið rætt."
},
{
"duration": 8.346,
"start": 107.408,
"text": "Verkefnastjórinn færði rök \nfyrir byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 11.263,
"start": 115.779,
"text": "Við nefndum, máli okkar til stuðnings, að döff nemendur þyrftu að fá tíma og \nrými saman vegna tungumálsins, að vera í jafningjahóp í döff menningu."
},
{
"duration": 11.301,
"start": 127.067,
"text": "Að döff nemendur gætu ekki á sama hátt og heyrandi \nnemendur öðlast orðaforða í íslensku vegna tungumálsins."
},
{
"duration": 4.451,
"start": 138.393,
"text": "Þeir fengju því ekki tækifæri til að njóta sín í náminu."
},
{
"duration": 6.775,
"start": 142.869,
"text": "Rökstuðningur okkar var helst sá að við erum sérfræðingar.\nVið vitum hvað við erum að gera."
},
{
"duration": 4.971,
"start": 149.669,
"text": "Við sáum hvernig okkar nemendum farnaðist \ní Byrjendalæsi með heyrandi nemendum."
},
{
"duration": 11.039,
"start": 154.665,
"text": "Hraðinn var allt of mikill. Við þurftum að fá \nrými til að þróa þessa hugmynd áfram."
},
{
"duration": 6.042,
"start": 165.882,
"text": "Skólastjórinn hlustaði á okkur og \nleitaðist við að virða okkar sjónarmið."
},
{
"duration": 5.631,
"start": 171.949,
"text": "Hann nefndi mikilvægi þess að döff nemendur \nværu í tengslum við heyrandi nemendur."
},
{
"duration": 11.68,
"start": 177.605,
"text": "Við svöruðum því að þeir væru í blöndun í öðrum fögum \ns.s stærðfræði, íslensku, listasmiðju og leikfimi. Og þá með túlki."
},
{
"duration": 7.306,
"start": 190.091,
"text": "Við nefndum að döff Byrjendalæsi væri \nbara níu kennslustundir á viku."
},
{
"duration": 11.097,
"start": 197.422,
"text": "Allar aðrar kennslustundir fara fram í blöndun, með kennara og \ntúlki. Þannig að þeir misstu ekki af heyrandi samnemendum sínum."
},
{
"duration": 6.674,
"start": 208.619,
"text": "Skólastjórinn sagði að það væri slæmt fyrir döff \nnemendur að missa af atburðum í heyrandi bekknum."
},
{
"duration": 8.876,
"start": 215.318,
"text": "Við sögðum á móti að það væri slæmt fyrir þá að missa af döff\nmenningu og táknmáli þar sem þeir tilheyrðu minnihlutahópi."
},
{
"duration": 6.291,
"start": 224.219,
"text": "Döff nemendur læra tvö mál samtímis, \ntáknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 11.116,
"start": 230.535,
"text": "Eina leiðin til að þeir gætu lært íslenskt ritmál væri í gegnum \ntáknmál, þar sem þau hafa ýmist litla eða enga heyrn."
},
{
"duration": 6.51,
"start": 242.318,
"text": "Það veitti þeim dýpri skilning, \nmeð sjóninni lærðu þeir ritmál."
},
{
"duration": 3.212,
"start": 248.997,
"text": "Mér leið ekki vel á fundinum."
},
{
"duration": 6.661,
"start": 252.234,
"text": "Mér fannst ekki borin virðing fyrir okkur\nsem eigum táknmál að móðurmáli."
},
{
"duration": 4.952,
"start": 258.92,
"text": "Mér fannst ég ekki fá viðurkenningu \ná því að vera döff kennari."
},
{
"duration": 3.64,
"start": 263.897,
"text": "Ég spurði sjálfa mig hvað ég væri að gera í þessum skóla."
},
{
"duration": 5.256,
"start": 267.562,
"text": "Hvað ég græddi á því að vera kennari \ná táknmálssviði ef ég nyti ekki virðingar."
},
{
"duration": 6.642,
"start": 273.249,
"text": "Endalaus barátta fyrir réttindum döff nemenda."
},
{
"duration": 4.166,
"start": 280.184,
"text": "Spurning hvers virði það væri fyrir mig að vinna þar."
},
{
"duration": 7.821,
"start": 284.375,
"text": "Mér fannst sem okkar menning, okkar döffhood, nyti ekki virðingar."
},
{
"duration": 8.854,
"start": 292.221,
"text": "það væri ekki hlustað á reynslu okkar sem höfðum \nfylgst með okkar nemendum í blöndun í Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 6.732,
"start": 301.1,
"text": "Döff starfsfólk í skólanum er málminnihlutahópur."
},
{
"duration": 5.342,
"start": 307.857,
"text": "Sem dæmi þá sitjum við alltaf saman \ntil borðs í matar og kaffitímum."
},
{
"duration": 2.971,
"start": 313.224,
"text": "Heyrandi starfsfólk situr annars staðar."
},
{
"duration": 6.553,
"start": 316.22,
"text": "Síðastliðinn vetur vorum við fáliðuð á táknmálssviði. Það hefur \nkomið upp sú staða að það eru veikindi hjá döff starfsfólki."
},
{
"duration": 5.741,
"start": 322.798,
"text": "Þá sit ég ein. Það er enginn \nsem kemur og spjallar við mig."
}
] |
pQ_udTEWTx0 | [
{
"duration": 5.54,
"start": 17.42,
"text": "Mig langar að þakka þér fyrir að koma í viðtalið.\n- Takk fyrir. Ég er glöð að koma hingað til Íslands."
},
{
"duration": 4.88,
"start": 23.2,
"text": "Ég vona að þú hafir notið hér á Íslandi.\n- Landið er fallegt og mér líkar vel við kuldann."
},
{
"duration": 7.12,
"start": 28.22,
"text": "Mig langar að spyrja þig um Hvíta húsið.\nHvað vannstu lengi þar?"
},
{
"duration": 2.04,
"start": 35.52,
"text": "Ég vann þar í 4 ár."
},
{
"duration": 7.44,
"start": 37.78,
"text": "Hvað varð til þess að þú varðst fyrsti döff móttökustjórinn í Hvíta húsinu?"
},
{
"duration": 14.12,
"start": 45.52,
"text": "Það hófst þegar ég var í háskólanámi og\nBarack Obama bauð sig fram til forseta."
},
{
"duration": 6.02,
"start": 60.44,
"text": "Mér leist vel á hann því það var margt\nsem hann lagði fram sem átti vel við mig."
},
{
"duration": 10.7,
"start": 66.72,
"text": "Ég bauð mig fram sem sjálfsboðaliða og gerði nokkur\ntáknmálsviðmót um hann, þá fékk ég athygli."
},
{
"duration": 8.04,
"start": 77.62,
"text": "Svo vann ég í starfsnámi á meðan ég var í náminu."
},
{
"duration": 10.12,
"start": 85.94,
"text": "Þegar Obama var í framboði, þá vann ég með þeim\nog ég er fyrsti döff í sögu Bandaríkjanna."
},
{
"duration": 12.9,
"start": 96.36,
"text": "Svo vann ég með Michelle Obama í fjölmiðlum."
},
{
"duration": 6,
"start": 109.38,
"text": "Ég vann svo með Obama og það eru samtals 9 ár,\nen 4 ár í Hvíta húsinu."
},
{
"duration": 1.76,
"start": 115.56,
"text": "Þetta var góður tími."
},
{
"duration": 10.12,
"start": 128.4,
"text": "Ótrúlegt. Ég velti fyrir mér hvernig það var að ráða\ntáknmálstúlk þar sem allir eru heyrandi í Hvíta húsinu?"
},
{
"duration": 11.52,
"start": 138.74,
"text": "Það er ADA lög í Bandaríkjunum sem gerir það\nað skyldu að fólk með fötlun fái aðgengi,"
},
{
"duration": 4.18,
"start": 150.52,
"text": "en það fer aðallega eftir aðstæðum."
},
{
"duration": 7.46,
"start": 154.9,
"text": "Það fer eftir þörf einstaklings og ef þig vantar táknmálstúlk í vinnu, þá færðu hann."
},
{
"duration": 3.62,
"start": 162.56,
"text": "En ef ekki er þörf á túlk þá færðu hann ekki."
},
{
"duration": 5.86,
"start": 166.5,
"text": "En ef þú vinnur mikið við tölvu og þarft ekki mikið\ná túlk að halda, þá þarftu þess ekki."
},
{
"duration": 3,
"start": 172.7,
"text": "En ef ég hitti fólk, þá fæ ég túlk með mér."
},
{
"duration": 7.1,
"start": 176,
"text": "Á þessum tíma notaði ég ekki túlk því ég vann\nmikið við tölvu, en fékk túlk á fundum."
},
{
"duration": 6.58,
"start": 183.28,
"text": "Svo þegar ég vann sem móttökustjóri og það komu\nfullt af gestum, þá fékk ég túlk með mér."
},
{
"duration": 4.9,
"start": 190.12,
"text": "Bandaríkin útvega það sem\nhentar eftir þörfum einstaklingsins."
},
{
"duration": 5.18,
"start": 195.26,
"text": "Það er gott. Manstu hvenær ADA lögin\nvoru lögsett í Bandaríkjunum?"
},
{
"duration": 1.7,
"start": 200.58,
"text": "Árið 1990."
},
{
"duration": 5.12,
"start": 202.5,
"text": "Þetta hefur breytt miklu í sambandi við\nréttindi heyrnalrausra í Bandaríkjunum?"
},
{
"duration": 4,
"start": 207.74,
"text": "Já. Áður en lögin voru sett,\nvoru ekki margir tákmálstúlkar í boði,"
},
{
"duration": 8.64,
"start": 212,
"text": "og þegar lögin var sett árið 1990,\nþá fjölguðu táknmálstúlkum óvenju mikið."
},
{
"duration": 7.1,
"start": 220.82,
"text": "Þökk sé ADA lögunum þá sköpuðu þau\natvinnumöguleika fyrir túlkana."
},
{
"duration": 7.82,
"start": 228.08,
"text": "Fólk með fötun fékk líka atvinnumöguleika og ADA lögin\ntryggðu fjármagn til að bæta lífsgæði þeirra."
},
{
"duration": 3.62,
"start": 236.32,
"text": "Er ADA svipað og CRPD?"
},
{
"duration": 10.02,
"start": 240.14,
"text": "Áður en ADA lögin var lögfest fyrir fólk með fötlun eins\nog þeir sem eru í hjólastól, blindir, heyrnarlausir og fleiri"
},
{
"duration": 6.5,
"start": 250.48,
"text": "þá hófu þau baráttu gegn ríkisstjórninni og unnu málið."
},
{
"duration": 5.08,
"start": 257.26,
"text": "Sama fólkið barðist einnig fyrir UN."
},
{
"duration": 10.5,
"start": 262.66,
"text": "UN fékk nokkrar hugmyndir úr ADA\nog púslaði saman fyrir CRPD."
},
{
"duration": 8.96,
"start": 273.62,
"text": "CRPD var hannað fyrir alheiminn svo hvert land sem skrifar undir lög CRPD hafa sömu gildi og ADA."
},
{
"duration": 5.52,
"start": 282.76,
"text": "Það inniheldur aðgengi, réttindi og jafnræði."
},
{
"duration": 12.96,
"start": 288.62,
"text": "Segjum að fólk í hjólastól óskar eftir aðgengi þá hefur\nþað rétt á því ef landið þeirra samþykkir CRPD lög."
},
{
"duration": 5.06,
"start": 309.92,
"text": "Þetta er mjög gott. Ég er svolítið forvitinn\num viðhorf starfsfólks gagnvart ráðningu þinni,"
},
{
"duration": 4.6,
"start": 315.26,
"text": "því þau eru vön að tala ensku án þess að sjá einhvern\nnota táknmál inni í Hvíta húsinu? Get ég spurt þig?"
},
{
"duration": 9.56,
"start": 320.18,
"text": "Já. Obama fólkið sem ég vann með sýndi gott viðhorf\nmeð opinn huga og tilbúið að taka á móti mér."
},
{
"duration": 5.16,
"start": 330,
"text": "Þau vildu fá fjölbreytilegt fólk í vinnu\nán þess að skilgreina það."
},
{
"duration": 6.94,
"start": 335.84,
"text": "Þau voru ánægð með að hafa mig og\nvildu sjá mig halda áfram í vinnunni."
},
{
"duration": 5.88,
"start": 343.08,
"text": "Þau voru mjög samvinnuþýð og sýndu gott viðhorf."
},
{
"duration": 7.68,
"start": 349.24,
"text": "Hann var fyrsti svarti forseti Bandaríkjunnar\nsem mikilvægasti hluti sögunnar."
},
{
"duration": 5.6,
"start": 357.04,
"text": "Þaðan vildi hann hafa fjölbreytilegt fólk."
},
{
"duration": 10.5,
"start": 362.8,
"text": "Þegar ég vann sem móttökustjóri,\nkom fullt af fólki inn og sá að ég var heyrnarlaus."
},
{
"duration": 11.32,
"start": 373.54,
"text": "Kannski hafa þau ekki hitt döff áður, þau voru glöð\nað sjá að döff fólk getur einnig gert allt."
},
{
"duration": 6.84,
"start": 385.1,
"text": "Það kveikti ljós hjá þeim að döff getur allt og\nþað fær þau til að vilja sjá meira jafnræði."
},
{
"duration": 1.66,
"start": 392.14,
"text": "Gott viðhorf þar.\n- Þetta er mjög gott."
},
{
"duration": 4.96,
"start": 393.94,
"text": "Eftir þú vannst þar vakti það meiri athygli\nað döff fólk getur gert allt, er það rétt?"
},
{
"duration": 9.26,
"start": 399.08,
"text": "Já, ég hitti marga forseta frá mörgum löndum"
},
{
"duration": 8.9,
"start": 408.5,
"text": "og þeir sáu fyrir sér að þeir vilja sjá\naðgengi og réttindi fólks með fötlun í sínu landi."
},
{
"duration": 9.32,
"start": 417.8,
"text": "Ég vona að þeir geri meira fyrir landið sitt,\neins og að ráða döff móttökustjóra."
},
{
"duration": 5.86,
"start": 436.72,
"text": "Það er frábært að þú sýnir heiminum\nað döff fólk getur gert allt."
},
{
"duration": 4.68,
"start": 442.78,
"text": "Ertu með einhver skilaboð sem þú vilt segja öllum frá?"
},
{
"duration": 8.34,
"start": 447.62,
"text": "Já. Mig langar að segja að döff fólk hefur\nsvo marga hæfileika eins og gáfur,"
},
{
"duration": 9.18,
"start": 456.1,
"text": "og þau eru mjög vinnufús og sætta sig ekki við það\nþegar einhver segir að þau geti ekki unnið."
},
{
"duration": 8.86,
"start": 465.48,
"text": "Þegar heyrandi fólk segir að fólk með fötlun getur það\nekki, skaltu frekar segja að við getum það."
},
{
"duration": 2.74,
"start": 474.52,
"text": "Sýndu þeim það!"
},
{
"duration": 5,
"start": 477.56,
"text": "Vinnur þú enn hjá Hvíta húsinu eða á öðrum stað?"
},
{
"duration": 5.24,
"start": 483.1,
"text": "Þegar Obama hætti vinnunni sinni, þá hætti ég líka."
},
{
"duration": 6.24,
"start": 488.72,
"text": "Þegar forsetinn lýkur sinni vinnu hér\nþá fer starfsfólkið héðan líka."
},
{
"duration": 6.62,
"start": 495.2,
"text": "Nú vinn ég fyrir formann Gallaudet háskóla."
},
{
"duration": 9.04,
"start": 502.04,
"text": "Formaðurinn er döff.\nÁður vann ég undir heyrandi og nú döff."
},
{
"duration": 4.32,
"start": 511.5,
"text": "Mig langar að þakka þér fyrir viðtalið\nog óska þér góðs gengis."
},
{
"duration": 3.1,
"start": 516.16,
"text": "Takk fyrir það og gaman að hitta þig!"
}
] |
hMSuOjwR5Cs | [
{
"duration": 4.07,
"start": 0.695,
"text": "Myndbandsupptökur voru teknar\ná ipad í eigu skólans."
},
{
"duration": 4.335,
"start": 4.79,
"text": "Myndbönd eru meira\nlifandi sjónræn gögn,"
},
{
"duration": 5.44,
"start": 9.15,
"text": "þar sem raunverulegir atburðir eru teknir upp \ní eðlilegu umhverfi nemenda og kennara."
},
{
"duration": 4.747,
"start": 14.615,
"text": "Hægt er að sjá viðbrögð þeirra og\nfélagsleg samskipti í tengslum við verkefni."
},
{
"duration": 4.878,
"start": 19.387,
"text": "Ég sá aðallega um að taka upp\nþannig að það sést lítið af mér."
},
{
"duration": 5.877,
"start": 24.325,
"text": "Ég tók mikið upp af efni svo að það\ner lítið efni til af mér með nemendum."
},
{
"duration": 4.565,
"start": 31.287,
"text": "Ég vildi óska þess að ég hefði beðið samstarfs-\nkennara mína að taka upp á meðan ég kenndi,"
},
{
"duration": 2.561,
"start": 35.877,
"text": "en það er lítið \nefni til af mér."
},
{
"duration": 5.325,
"start": 40.963,
"text": "Auk þess skoðaði ég myndir af \nfélagslegum samskiptum nemenda"
},
{
"duration": 2.992,
"start": 46.484,
"text": "til að sjá hvernig til tókst \nþegar við kenndum þeim hugtök,"
},
{
"duration": 4.983,
"start": 49.501,
"text": "með táknum og stöfun, og orðaforða\ní íslensku og tengdum hann táknforða."
}
] |
BlwUmu9sYM0 | [
{
"duration": 18.184,
"start": 0.001,
"text": "Samkvæmt fræðimönnunum, Marc Marschark og Peter C. Hauser, \nsem skrifuðu bókina How deaf children learn"
},
{
"duration": 16.331,
"start": 18.21,
"text": "ná döff nemendur, með eða án kuðungsígræðslu eða heyrnartækja, betri árangri \ní öðru tungumál þegar þeir höfðu góðan grunn í táknmáli."
},
{
"duration": 7.569,
"start": 34.566,
"text": "Að fá táknmál í frumbernsku auðveldar þeim að læra önnur \ntungumál og seinna verða þau betri í að lesa og skrifa."
},
{
"duration": 11.044,
"start": 42.16,
"text": "Bókin kom mér í skilning um að börn eiga erfitt \nmeð að læra önnur tungumál ef þau fá seint táknmál."
},
{
"duration": 8.283,
"start": 53.229,
"text": "Hér á eftir gef ég nokkur dæmi um baráttu \nmína að ná tökum á íslensku."
},
{
"duration": 6.28,
"start": 61.561,
"text": "Óralisminn gaf ekki aðgengi að íslensku og \nnýtti ekki táknmál til að tengja þessi tvö mál."
},
{
"duration": 6.168,
"start": 68.435,
"text": "Mig langar að segja nokkur persónuleg \ndæmi, hvernig ég öðlaðist mál,"
},
{
"duration": 4.69,
"start": 74.628,
"text": "þar sem ég fékk ekki mál sem ungabarn, \nhvorki táknmál né íslensku."
},
{
"duration": 4.678,
"start": 79.343,
"text": "Það var ekki fyrr en á fjórða aldursári, \nskólaskyldualdri, sem ég fékk aðgang að máli."
},
{
"duration": 3.212,
"start": 84.046,
"text": "Kennsluaðferðin á þeim \ntíma var óralismi."
},
{
"duration": 4.41,
"start": 87.283,
"text": "Ég fékk heyrnartæki \num tveggja ára gömul."
},
{
"duration": 10.568,
"start": 91.718,
"text": "Að sögn mömmu bað ég hana að setja á mig heyrnartækið \num leið og ég vaknaði til að heyra hljóðin í umhverfinu."
},
{
"duration": 3.123,
"start": 102.311,
"text": "Ég notaði þau allan daginn,\nalveg þangað til ég fór að sofa."
},
{
"duration": 6.355,
"start": 105.459,
"text": "þó að ég skildi ekki hvað fjölskyldan var að segja \nþá hjálpaði það mér að heyra hljóðin í umhverfinu."
},
{
"duration": 7.069,
"start": 113.236,
"text": "Með tímanum lærði ég endurtekin hljóð eins og MAMMA \nog PABBI þegar bróðir minn, ári yngri, kallaði á þau."
},
{
"duration": 10.295,
"start": 120.33,
"text": "Ég náði einstaka orðum sem \nbróðir minn endurtók oft."
},
{
"duration": 8.938,
"start": 131.586,
"text": "Foreldrar mínir kölluðu oft á hann, en hann \nheitir KRISTJÁN. Á endanum kallaði ég hann TITÁ."
},
{
"duration": 12.009,
"start": 140.549,
"text": "Sjálf man ég ekki eftir því en hann man \nvel eftir því að ég hafi kallað hann TITÁ."
},
{
"duration": 3.682,
"start": 155.788,
"text": "Það segir mér að ég náði ákveðnum hljóðum. \nEins og ég heyrði TITÁ í staðinn fyrir KRISTJÁN"
},
{
"duration": 13.244,
"start": 159.495,
"text": "en náði ekki að segja K, R, S, J og N þar sem ég heyrði \nekki þau hljóð. Það er mjög erfitt að greina samhljóða."
},
{
"duration": 13.662,
"start": 173.559,
"text": "Þrátt fyrir að ég hafi ung fengið heyrnartæki, eða á \nöðru aldursári, missti ég af miklu á málþroskaskeiðinu."
},
{
"duration": 4.639,
"start": 187.246,
"text": "Móðir mín segir að ég hafi verið glaðlynt barn."
},
{
"duration": 7.897,
"start": 191.91,
"text": "Líklega var ég athugul og notaði sjónina, \naugun, til að kanna og skoða umhverfið."
},
{
"duration": 3.29,
"start": 203.178,
"text": "Áður er ég byrjaði í skóla \nbarðist ég við að öðlast mál."
},
{
"duration": 5.178,
"start": 206.493,
"text": "Mamma reyndi. Hún benti á hluti og\nsagði orðin, orð eins og BORÐA, SOFA."
},
{
"duration": 3.788,
"start": 211.696,
"text": "Sjálf man ég ekki eftir þessu en \nmamma hefur sagt mér frá þessu."
},
{
"duration": 5.751,
"start": 215.509,
"text": "Hún sagði að ég hafi haft \náhuga á að skilja hana."
},
{
"duration": 6.096,
"start": 221.285,
"text": "Þegar ég byrjaði í skóla bannaði Brandur, \nskólastjóri, mömmu að nota bendingar."
},
{
"duration": 7.662,
"start": 227.406,
"text": "Hún átti að tala. Hún gerði það til að byrja með en \ngafst svo upp og hélt áfram að nota bendingar."
},
{
"duration": 7.343,
"start": 235.093,
"text": "Það virkaði mun betur en var engu að síður erfitt \nvegna þess að það tók mig langan tíma að skilja."
},
{
"duration": 11.664,
"start": 242.461,
"text": "Við mamma bjuggum til okkar mál, notuðum andlits- \nog líkamstjáningu, til að skilja hvor aðra."
},
{
"duration": 8.352,
"start": 254.15,
"text": "Ég man mjög vel eftir einu atviki. Ég var á fjórða eða \nfimmta ári. Foreldrar mínir gáfu mér fínt púsluspil."
},
{
"duration": 7.785,
"start": 262.527,
"text": "Það átti að raða púslinu á pappaspjald. En púslin \nvoru laus til að hægt væri að púsla aftur og aftur."
},
{
"duration": 6.406,
"start": 270.337,
"text": "Ég hafði gaman að þessu. Einn daginn \nlangaði mig að líma púslin föst."
},
{
"duration": 3.459,
"start": 276.768,
"text": "Mamma sat inni í eldhúsi."
},
{
"duration": 7.069,
"start": 280.252,
"text": "Ég var að púsla en svo ákvað \nað ná í lím, og líma púslið fast."
},
{
"duration": 5.154,
"start": 287.346,
"text": "Þegar ég var hálfnuð sá mamma til mín. Hún kom til \nmín, reif púslið af og sagði að þetta mætti ekki gera."
},
{
"duration": 3.483,
"start": 292.525,
"text": "Ég horfði undrandi á mömmu, skildi \nekki af hverju hún gerði þetta."
},
{
"duration": 9.439,
"start": 296.033,
"text": "Ég skildi strax að ég var að gera eitthvað sem ég mátti ekki gera. \nÉg sá það á andlitinu þegar hún tók af mér púslið."
},
{
"duration": 4.717,
"start": 305.497,
"text": "Svona voru samskipti okkar, án orða en\nmeð tjáningu í andliti og líkama."
},
{
"duration": 9.564,
"start": 310.239,
"text": "Þannig lærðum við á hvor aðra, ekkert mál. \nLíkams- og andlitstjáning var okkar mál."
},
{
"duration": 4.585,
"start": 319.827,
"text": "Þannig lærðum við hvor á aðra og höfðum samskipti."
},
{
"duration": 6.867,
"start": 325.069,
"text": "Svona lærði ég muninn á réttu og röngu. \nÉg sá það á svipbrigðum hennar."
},
{
"duration": 6.322,
"start": 332.817,
"text": "Fjögurra ára gömul byrjaði ég í skóla. Á þeim \ntíma var það skólaskyldualdur fyrir döff börn."
},
{
"duration": 5.183,
"start": 339.164,
"text": "Þá kynntist ég íslensku en táknmál \nvar bannað í kennslu á þeim tíma."
},
{
"duration": 6.985,
"start": 345.168,
"text": "Þannig að ég kynntist táknmáli ekki fyrr \nen í kringum tólf til þrettán ára aldur."
},
{
"duration": 6.842,
"start": 352.522,
"text": "Ég var mjög lengi að læra íslensku."
},
{
"duration": 3.816,
"start": 359.389,
"text": "Það tók langan tíma að byggja upp \norðaforða í gegnum aðferðir óralismans"
},
{
"duration": 5.514,
"start": 363.23,
"text": "Aðaláherslan var á að tala rétt og skilja varalestur."
},
{
"duration": 5.762,
"start": 368.769,
"text": "Við vorum með heyrnartæki og kennarinn \nmeð hljóðnema sem hann talaði í."
},
{
"duration": 6.545,
"start": 374.556,
"text": "Við áttum líka að setja hönd á háls kennarans \nog horfa í spegil til að nema hljóðin."
},
{
"duration": 4.435,
"start": 381.126,
"text": "Þetta voru kennsluaðferðir óralismans."
}
] |
b7joK8e0i9Q | [
{
"duration": 6.592,
"start": 0.001,
"text": "Alhliða samskipti í kennslu er flókið ferli."
},
{
"duration": 6.992,
"start": 6.618,
"text": "Þar er málunum blandað saman og aldrei \nnotað hreint mál, málin ekki aðskilin."
},
{
"duration": 4.851,
"start": 13.635,
"text": "Ég ólst upp við lítið aðgengi að máli."
},
{
"duration": 9.095,
"start": 18.511,
"text": "Í kennslu minni í dag nota ég og samstarfsfólk mitt \ntáknmál í kennslu og í samskiptum við nemendur"
},
{
"duration": 6.759,
"start": 27.652,
"text": "svo þeir geti lært íslensku í gegnum \nritun, lestur og táknmál."
},
{
"duration": 5.303,
"start": 34.436,
"text": "Í þessu ferli notum við tvö mál, \níslenskt táknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 16.777,
"start": 39.764,
"text": "Við tengjum málin saman til að byggja brú á milli þeirra."
},
{
"duration": 10.424,
"start": 56.565,
"text": "Táknmál gefur döff börnum aðgengi að máli til náms \nog til að geta lært að lesa og skrifa á íslensku."
},
{
"duration": 7.101,
"start": 67.014,
"text": "Táknmál er sjónrænt mál.\nÞessi vinna stuðlar að tvítyngi."
},
{
"duration": 7.076,
"start": 74.14,
"text": "Dæmið um vinnu með orðið LEIKA\ní niðurstöðunum sýnir þetta svo vel."
},
{
"duration": 6.654,
"start": 81.241,
"text": "Nemendur höfðu aðgang að táknmáli í\ndaglegum samskiptum í kennslunni"
},
{
"duration": 8.735,
"start": 87.92,
"text": "og þar með möguleika á að velta fyrir sér málunum \nog merkingu táknanna og tengja þannig málin."
},
{
"duration": 8.004,
"start": 96.68,
"text": "Eins og dæmið með orðið LEIKA sýnir, þá getur \nritaða orðið leika haft mismunandi tákn."
},
{
"duration": 9.573,
"start": 104.709,
"text": "Leika getur bæði þýtt að leika í leikriti og leika sér."
},
{
"duration": 8.178,
"start": 114.39,
"text": "Táknin fyrir merkingu orðsins leika hafa ólík handform"
},
{
"duration": 4.791,
"start": 122.593,
"text": "og þýða ekki það sama."
},
{
"duration": 12.217,
"start": 127.409,
"text": "Táknin eru með ólík handform. Leika í leikriti er \nmeð B-handform og að leika sér er með A-handform."
},
{
"duration": 14.981,
"start": 140.774,
"text": "Þetta er dæmi um hvernig Björn fær upplýsingar um\nmerkingarleg tengsl tveggja tákna og íslensks orðs."
},
{
"duration": 3.912,
"start": 155.78,
"text": "Þetta er dæmi hvernig fræði\nog framkvæmd tengjast."
},
{
"duration": 8.371,
"start": 159.717,
"text": "Það er hvernig maður brúar bil táknmáls og hins ritaða\nmáls í daglegum samskiptum í kennslu."
},
{
"duration": 5.968,
"start": 168.113,
"text": "Þetta er mikilvæg dæmi sem sýnir mikilvægi þess\nað nemendur með táknmál að móðurmáli hafi"
},
{
"duration": 3.847,
"start": 174.106,
"text": "greiðan aðgang að táknmáli í námi sínu."
},
{
"duration": 7.064,
"start": 177.978,
"text": "Að þeir geti fengið upplýsingar um hvernig orð og tákn \ntengjast til að byggja brú á milli tungumálanna."
}
] |
y4CXSho97Yk | [
{
"duration": 7.366,
"start": 0.001,
"text": "Á Íslandi er ekkert vitað eða skrifað\num heyrnarlausa fyrr en árið 1820."
},
{
"duration": 9.985,
"start": 7.392,
"text": "Frá 1820-1867 voru íslensk \nheyrnarlaus börn send til Danmerkur"
},
{
"duration": 7.593,
"start": 17.562,
"text": "í hina Konunglegu mál- og \nheyrnleysingjastofnun í Kaupmannahöfn."
},
{
"duration": 12.27,
"start": 25.18,
"text": "Fram kemur í bréfi frá forstöðumanni \nskólans, Jens Peder Trap,"
},
{
"duration": 9.097,
"start": 37.475,
"text": "að kennsla Íslendinganna í \nKaupmannahöfn hafi nýst þeim illa."
},
{
"duration": 4.705,
"start": 46.597,
"text": "Nemendur lærðu dönsku \nen ekki íslensku"
},
{
"duration": 6.541,
"start": 51.729,
"text": "auk þess sem þau \nfengu enga menntun."
},
{
"duration": 6.218,
"start": 58.295,
"text": "Um þriðjungur nemenda \nlést á meðan á náminu stóð,"
},
{
"duration": 4.693,
"start": 64.538,
"text": "eða 8 nemendur\naf 24."
},
{
"duration": 6.795,
"start": 69.256,
"text": "Hann vakti athygli \nstjórnarinnar á því,"
},
{
"duration": 4.254,
"start": 76.076,
"text": "að íslensk börn hafi ekki \nmikil not af kennslunni."
},
{
"duration": 4.35,
"start": 80.355,
"text": "Þau hefðu lítil not\nfyrir dönsku."
},
{
"duration": 9.887,
"start": 84.73,
"text": "Þessir einstaklingar vörðu frá 4 \ntil 7 árum við nám í stofnuninni"
},
{
"duration": 5.676,
"start": 94.642,
"text": "og voru öll fermd að námi loknu, áður en \nþau voru send aftur heim til Íslands."
},
{
"duration": 9.671,
"start": 100.343,
"text": "Hann talaði um að að kennslan nýttist \nnemendum illa, þau hlytu ekki menntun."
},
{
"duration": 11.869,
"start": 110.417,
"text": "Það er athyglivert en engar heimildir eru til \num hvernig kennslu íslensku börnin fengu."
},
{
"duration": 4.256,
"start": 122.311,
"text": "Það er litlar upplýsingar \ntil um þennan tíma"
},
{
"duration": 6.526,
"start": 126.591,
"text": "frá því börnin eru send til Danmerkur og þar \ntil þau koma aftur til Íslands eftir fermingu."
}
] |
WPgv3tUBcVc | [
{
"duration": 3.336,
"start": 0.64,
"text": "Af hverju er mikilvægt\nað safna gögnunum?"
},
{
"duration": 5.686,
"start": 4.001,
"text": "Starfendarannsóknin, eins og\nég sagði, er byggð á gögnum"
},
{
"duration": 6.68,
"start": 9.712,
"text": "sem ég bar ábyrgð á að\nsafna í minni kennslu."
},
{
"duration": 8.557,
"start": 16.417,
"text": "Gögnin hjálpa mér að greina atburði,\nlíta um öxl og greina betur eigin hugsanir."
},
{
"duration": 10.691,
"start": 24.999,
"text": "Ég byrjaði að skrá gögnin árið 2012 og\nsafnaði þeim á fimm árum, 2012-2017."
},
{
"duration": 3.553,
"start": 35.715,
"text": "Í upphafi skráði ég\neingöngu í litlar dagbækur"
},
{
"duration": 3.577,
"start": 39.293,
"text": "en seinna fór ég að\nnota ipad, í eigu skólans,"
},
{
"duration": 5.201,
"start": 42.93,
"text": "tók á hann myndir. Ég tók einnig upp\nmyndbönd á símann minn, iphone."
},
{
"duration": 3.743,
"start": 48.156,
"text": "Ég notaði einnig word\ní tölvunni heima hjá mér."
},
{
"duration": 9.799,
"start": 51.924,
"text": "Að síðustu bætti ég við upptökum og\nnotaði forritið Quick player í tölvunni"
},
{
"duration": 3.108,
"start": 61.748,
"text": "þar sem ég gat\ntjáð mig á táknmál."
},
{
"duration": 3.337,
"start": 65.122,
"text": "Í október árið 2016 fór ég\nalfarið að nota myndbandsupptökur"
},
{
"duration": 3.029,
"start": 68.484,
"text": "og þá í staðinn fyrir\nritað mál í dagbækur."
},
{
"duration": 5.883,
"start": 71.538,
"text": "Gögnin sem ég safnaði veittu mér upplýsingar\ntil að svara rannsóknarspurningu minni"
},
{
"duration": 4.272,
"start": 77.446,
"text": "um þessa grunnvinnu sem við lögðum\nupp í með Byrjendalæsis fyrir döff,"
},
{
"duration": 3.117,
"start": 81.742,
"text": "og hvernig ég þróaði \nþá kennsluaðfræðin."
}
] |
gWHlxG2wz10 | [
{
"duration": 4.077,
"start": 0.001,
"text": "Rannsókn sýnir \nað döff börn"
},
{
"duration": 4.287,
"start": 4.103,
"text": "sem eiga döff foreldra \ngengur vel í skóla"
},
{
"duration": 6.28,
"start": 8.415,
"text": "vegna þess að þau koma í skólann \nmeð aldursvarandi málþroska."
},
{
"duration": 6.28,
"start": 14.72,
"text": "Þar með eiga þau auðveldara með \nað læra annað tungumál, ensku,"
},
{
"duration": 4.693,
"start": 21.025,
"text": "og geta því bætt við þekkingu \nsína í gegnum texta."
},
{
"duration": 13.575,
"start": 26.061,
"text": "Licthenstein bendir á að döff börn sem \nhafa fengið táknmál frá unga aldri"
},
{
"duration": 7.063,
"start": 39.661,
"text": "eru búin að þroska vinnsluminni \nsem er nauðsynlegt í lestrarnámi."
},
{
"duration": 10.851,
"start": 46.749,
"text": "Barn sem er með sterkt fyrsta mál, táknmál, býr\nyfir hæfninni að bæta við öðrum tungumálum."
},
{
"duration": 7.933,
"start": 57.625,
"text": "Sumir rannsakendur hafa sagt að táknmáls-\nkunnátta sé ekki stuðningur við lestrarnám"
},
{
"duration": 6.036,
"start": 65.583,
"text": "vegna þess að \nmálin eru svo ólík."
},
{
"duration": 5.968,
"start": 71.644,
"text": "Nemendur með ASL sem fyrsta mál, \nsem þeir lærðu af döff foreldrum,"
},
{
"duration": 3.848,
"start": 77.637,
"text": "gengur mun betur í\nakademísku námi."
},
{
"duration": 6.839,
"start": 81.51,
"text": "Þetta er vel þekkt staðreynd, döff \nnemendur með góðan grunn í táknmáli"
},
{
"duration": 7.223,
"start": 88.374,
"text": "skora hærra á SAT prófi en þeir \nsem hafa ekki góðan grunn."
},
{
"duration": 6.359,
"start": 95.622,
"text": "Samskiptahæfni er mikilvæg. Döff \nnemendur með góðan grunn í táknmáli"
},
{
"duration": 5.845,
"start": 102.006,
"text": "hafa tileiknað sér mál með \nmálfræðireglum og orðaforða"
},
{
"duration": 6.426,
"start": 107.876,
"text": "og þar með betur undirbúnir\ntil að læra lestur og skrift í skóla."
},
{
"duration": 8.803,
"start": 114.327,
"text": "Þeim mun betri sem einstaklingurinn er í \ntáknmáli því hæfari er hann til að læra að lesa."
},
{
"duration": 7.465,
"start": 123.155,
"text": "Þessi rannsókn á ASL þekkingu \nog MCE og færni í lestri"
},
{
"duration": 4.127,
"start": 130.645,
"text": "styður mikilvægi tvítyngis \ní menntun heyrnarlausra barna."
},
{
"duration": 4.16,
"start": 134.797,
"text": "Sú staðreynd að heyrnarlausir \nnemendur í rannsókninni"
},
{
"duration": 7.754,
"start": 138.982,
"text": "bjuggu yfir færni til að leysa ASL verkefni\nán þess að hafa hlotið formlega þjálfun"
},
{
"duration": 2.911,
"start": 146.761,
"text": "sýnir að döff eru tvítyngdir."
},
{
"duration": 2.826,
"start": 149.696,
"text": "Ljóst er af niðurstöðum \nþessara rannsókna"
},
{
"duration": 4.841,
"start": 152.547,
"text": "að heyrnarlausir nemendur flytja \nfærni frá einu tungumáli til annars."
},
{
"duration": 5.098,
"start": 157.413,
"text": "Mikilvægt er að döff nemendur hafi \naðgang að sjónrænu tungumáli, táknmáli,"
},
{
"duration": 4.418,
"start": 162.536,
"text": "til að öðlast \nfærni í lestri."
}
] |
ev1GzQThS3w | [
{
"duration": 4.04,
"start": 3.247,
"text": "Í döff skóla í París, \nInstitut National"
},
{
"duration": 7.93,
"start": 7.377,
"text": "de Jeunes Sourds de Paris, \nvar sjálfsprottið táknmál."
},
{
"duration": 6.63,
"start": 15.427,
"text": "Kennsluáherslur voru lestur \nog ritun í gegnum táknmál."
},
{
"duration": 6.31,
"start": 22.167,
"text": "Þessi skóli hafði mikil áhrif \ná viðhorf alls staðar í heiminum."
},
{
"duration": 8.44,
"start": 28.677,
"text": "Um skeið lagði de L´Épée \náherslu á talkennslu."
},
{
"duration": 4.25,
"start": 37.237,
"text": "Hann hætti því eftir \nskamman tíma þegar"
},
{
"duration": 2.02,
"start": 41.557,
"text": "hann sá hversu seinlegt \nþað var þar sem"
},
{
"duration": 6.34,
"start": 43.747,
"text": "hann gat aðeins kennt \neinum nemenda í einu."
},
{
"duration": 4.63,
"start": 50.197,
"text": "Hann vildi líka kenna \naðrar námsgreinar,"
},
{
"duration": 5.41,
"start": 54.937,
"text": "sérstaklega lestur og skrift.\nHann hætti því talkennslu og"
},
{
"duration": 4.74,
"start": 60.487,
"text": "fór að kenna stórum \nhóp nemenda á táknmáli."
},
{
"duration": 4.98,
"start": 65.957,
"text": "Hann var sannfærður um að \nþað væri eðlilegt mál döff."
},
{
"duration": 7.75,
"start": 71.077,
"text": "Döff skólar voru stofnaðir víðar \ní Evrópu og í Bandaríkjunum"
},
{
"duration": 8.03,
"start": 78.927,
"text": "á 18. og 19. öld að fyrirmynd \ndöff skólans í Frakklandi."
},
{
"duration": 16.32,
"start": 87.087,
"text": "Annar skóli var stofnaður í þýsku \nborginni Leipzig af Samuel Heinicke."
},
{
"duration": 2.92,
"start": 103.537,
"text": "Þar var lögð áhersla á að \nkenna nemendunum að tala."
},
{
"duration": 4.68,
"start": 106.567,
"text": "Heinicke var helsti andstæðingur L'Épées."
},
{
"duration": 5.73,
"start": 111.347,
"text": "Hann og kennarar hans lögðu \náherslu á þýska talkennslu."
},
{
"duration": 5.23,
"start": 117.207,
"text": "Kennsluaðferðir hans voru leyndarmál \nen döff nemendur hans "
},
{
"duration": 4.81,
"start": 122.627,
"text": "gáfu síðar upplýsingar um \nkennsluaðferðir hans."
},
{
"duration": 5.83,
"start": 127.557,
"text": "Kennsluaðferðir Heinicke byggðu \ná að hann gaf nemendum"
},
{
"duration": 5.89,
"start": 133.497,
"text": "mismunandi vökva fyrir \nframburð hvers hljóðs,"
},
{
"duration": 3.63,
"start": 139.497,
"text": "þannig að fyrir \nhvert hljóð fékk "
},
{
"duration": 4.05,
"start": 143.237,
"text": "nemandinn vökva með \nmismunandi bragði."
},
{
"duration": 7.35,
"start": 147.397,
"text": "Fyrir réttan framburð a/á/ \ngaf Heinicke hreint vatn,"
},
{
"duration": 6.27,
"start": 154.867,
"text": "edik fyrir /i/, og svo framvegis."
},
{
"duration": 4.95,
"start": 161.257,
"text": "Fylgismenn Heinicke voru ekki hrifnir \naf kennsluaðferðum De L´Épées."
},
{
"duration": 5.33,
"start": 166.347,
"text": "Heinicke fullyrti að döff\ngætu ekki lært í gegnum táknmál."
},
{
"duration": 6.92,
"start": 171.817,
"text": "Hann taldi táknmál \nhindra þroska nemendanna."
},
{
"duration": 7.42,
"start": 178.897,
"text": "Ef heyrnarlausir ættu að samlagast \nþjóðfélaginu yrðu þeir að tala."
},
{
"duration": 7.95,
"start": 186.617,
"text": "Ágreiningur táknmálssinna \nog raddmálssinna er enn "
},
{
"duration": 6.88,
"start": 194.667,
"text": "áberandi í allri umræðu \num kennslu döff þó 200 ár"
},
{
"duration": 4.86,
"start": 201.667,
"text": "séu liðin frá deilu \nde L'Épées og Heinickes."
}
] |
pnhQtk3kihU | [
{
"duration": 18.146,
"start": 0.001,
"text": "Samkvæmt Paddy Ladd þá snýst \"Deafhood\" um sameignlega\nmenningu, sjónrænt tungumál, og að nota táknmál."
},
{
"duration": 8.97,
"start": 18.172,
"text": "Eini staðurinn í skólanum þar sem er\ntáknmálsumhverfi er stofa 116."
},
{
"duration": 12.316,
"start": 27.448,
"text": "Nemendur kalla stofuna ýmist Byrjendalæsisstofu,\ntáknmálsstofu eða stofu 116."
},
{
"duration": 7.47,
"start": 39.789,
"text": "Ég lít á stofuna sem sterkt\ntáknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 7.784,
"start": 47.284,
"text": "Þar eigum við sameignlegt sjórnænt mál,\ntáknmálið. Þar eigum við \"Deafhood\"."
},
{
"duration": 5.999,
"start": 55.093,
"text": "Þessi stofa er mitt „heimili.“\nÉg finn að þar á ég heima."
},
{
"duration": 6.06,
"start": 61.117,
"text": "Þar tölum við sama tungmál.\nVið skiljum hvert annað."
},
{
"duration": 12.746,
"start": 67.202,
"text": "Við vitum hvað það þýðir að vera döff.\nÞar er aðgengi að samskiptum."
},
{
"duration": 12.328,
"start": 80.318,
"text": "Nemendur læra samskiptareglur döff. Þeir mynda\naugnsamband, læra að ná athygli hvers annars."
},
{
"duration": 7.243,
"start": 92.671,
"text": "Þetta gerir það að verkum að nemendur eru vel inni\ní öllu sem er að gerast og missa ekki af neinu."
},
{
"duration": 9.446,
"start": 99.939,
"text": "Þeir t.d. snerta öxl, veifa og blikka\nljósum til að ná athygli."
},
{
"duration": 5.899,
"start": 109.41,
"text": "Þetta er ákveðinn hluti af döff menningu."
},
{
"duration": 10.82,
"start": 115.334,
"text": "Þess vegna er mikilvægt að skapa táknmálsnámsumhverfi\nþar sem nemendur geta verið saman og lært af hver öðrum."
},
{
"duration": 8.732,
"start": 126.179,
"text": "Táknmálsnámsumhverfi veitir nemendum\naðgengi að námi og upplýsingum."
},
{
"duration": 5.449,
"start": 134.935,
"text": "Ég ólst upp án döff kennara."
},
{
"duration": 4.349,
"start": 140.409,
"text": "Ég hafði engar döff fyrirmyndir sem ég gat\nsamsamað mig við. Mig vantaði \"Deafhood\"."
},
{
"duration": 10.141,
"start": 144.837,
"text": "Varaaflestur og talæfingar gerðu mér ekki auðvelt að læra\níslensku þar sem ég fékk engar útskýringar á táknmáli."
},
{
"duration": 10.346,
"start": 155.003,
"text": "Ég hafði ekki aðgengi að máli. Ég fékk\nekki réttu verkfærin til að öðlast mál."
},
{
"duration": 9.615,
"start": 165.374,
"text": "Ég varð að læra sjálf eins og\nstarfendarannsóknin sýndi mér."
},
{
"duration": 5.111,
"start": 175.014,
"text": "Þar gat ég rannsakað, rýnt í vinnuna, og fundið\nhvaða leið væri góð til að kenna döff nemendum."
},
{
"duration": 12.295,
"start": 180.15,
"text": "Ég vildi kenna nemendum íslensku, auka orðaforða\nþeirra og setningar og lesskilning í gegnum táknmálið."
},
{
"duration": 9.073,
"start": 192.47,
"text": "Ég uppgötvaði, þegar ég skoðaði gögnin, að\nég notaði of lítið af stöfun og ritun"
},
{
"duration": 7.19,
"start": 201.568,
"text": "til að tengja saman táknmál, fingrastöfun og ritun."
},
{
"duration": 10.3,
"start": 208.783,
"text": "Ég varð meira meðvituð um að stafa og skrifa og\ngera málin sýnileg, tengja þau saman í kennslu."
},
{
"duration": 7.732,
"start": 219.108,
"text": "Þetta er mikilvægt í kennslu\nbarna sem eiga táknmál að móðurmáli."
},
{
"duration": 10.979,
"start": 226.865,
"text": "Kennarar þurfa að vera meðvitaðir um\nþetta þegar þeir vinna með orð og hugtök."
}
] |
OuvFigVTwtM | [
{
"duration": 14.381,
"start": 0.001,
"text": "Í byrjun febrúar 2015 samþykkti skólastjórinn að döff \nByrjendalæsi mætti vera á hverjum degi, fystu tvo tímana."
},
{
"duration": 7.938,
"start": 14.407,
"text": "Þetta var stór áfangi fyrir okkur, bæði\ndöff kennara og döff nemendur."
},
{
"duration": 11.288,
"start": 22.37,
"text": "Við fögnuðum, okkur var létt. Við fengum að vera við sjálfar, \nað bera ábyrgð á kennsluefni fyrir döff nemendur."
},
{
"duration": 14.95,
"start": 33.683,
"text": "Við gátum sýnt fagþekkingu okkar, reynslu og innsæi og fengum \ntækifæri til að nota það og þróa í samkiptum við nemendur."
},
{
"duration": 8.909,
"start": 48.658,
"text": "Framundan voru spennandi tímar og við fullar tilhlökkunar að geta \ngefið döff nemendum færi á að vera saman, vera þeir sjálfir."
},
{
"duration": 6.965,
"start": 57.592,
"text": "Og þar með tækifæri til að æfa sig að eiga\nsamskipti á þeirra tungumáli."
},
{
"duration": 12.657,
"start": 65.228,
"text": "Mér leið vel að vera með döff nemendum. Við áttum svo\nmargt sameiginlegt, tungumálið menninguna og döfhood."
},
{
"duration": 9.331,
"start": 77.91,
"text": "Með þeim gat ég verið ég sjálf. \nÉg gladdist fyrir þeirra hönd."
},
{
"duration": 8.405,
"start": 87.266,
"text": "Ég var mjög ánægð með að geta veitt döff nemendum \nþetta tækifæri, að læra íslensku í gegnum táknmál,"
},
{
"duration": 11.508,
"start": 95.696,
"text": "að læra í eðlilegum og afslöppuðum aðstæðum þar sem \nþeir vinna saman og eiga samskipti á þeirra tungumáli."
},
{
"duration": 3.141,
"start": 107.229,
"text": "Þar sem þeir æfa samvinnu á \nhverjum morgni í 60 mínútur."
},
{
"duration": 8.35,
"start": 110.395,
"text": "Nemendur voru saman óháð heyrn \neða notkun heyrnartækja."
},
{
"duration": 6.147,
"start": 118.77,
"text": "Þeir blómstra vegna tungumálsins sem \nþeir eiga sameiginlegt, táknmálið."
},
{
"duration": 3.131,
"start": 124.942,
"text": "Það gerir þeim auðveldara með að \neiga samskipti inni í döff stofu."
},
{
"duration": 5.4,
"start": 128.098,
"text": "Við tókum eftir því hvernig sjálfstraustið jókst."
},
{
"duration": 2.323,
"start": 133.523,
"text": "Þátttaka varð meiri."
},
{
"duration": 8.258,
"start": 135.877,
"text": "Þeir hjálpuðu hver öðrum með verkefni þótt \nþeir væru á mismunandi aldri og með mismunandi heyrn."
},
{
"duration": 6.074,
"start": 144.16,
"text": "Ég naut þess að kenna þeim og vera jafningi þeirra."
}
] |
86Nr2DbC5xg | [
{
"duration": 4.25,
"start": 1.07,
"text": "Eigindlegar rannsóknaraðferðir \neru best til þess fallnar að"
},
{
"duration": 5.54,
"start": 5.42,
"text": "afla upplýsinga um upplifanir \ndöff og tilgangi þeirra fyrir "
},
{
"duration": 7.65,
"start": 11.07,
"text": "baráttu á viðurkenningu ÍTM.\nÞær hafa einmitt verið notaðar "
},
{
"duration": 7.69,
"start": 18.83,
"text": "til þess að fá skilning á hegðun \neða atferli út frá sjónarhóli "
},
{
"duration": 4.83,
"start": 26.63,
"text": "eða upplifun þess sem \nverið er að rannsaka. "
},
{
"duration": 6.87,
"start": 31.6,
"text": "Ég er döff rannsakandi sem tók \nviðtöl við döff viðmælendur. "
},
{
"duration": 6.45,
"start": 38.58,
"text": "Okkar samskipti ná að vera dýpri \nvegna þess að við töluðum sama mál."
},
{
"duration": 8.01,
"start": 45.14,
"text": "Hegðun fólks ræðst af því \nhvernig fólk túlkar heiminn "
},
{
"duration": 8.04,
"start": 53.28,
"text": "og ytri ástæður hegðunarinnar \nákvarðast af viðhorfi samfélagsins "
},
{
"duration": 8.19,
"start": 61.45,
"text": "gagnvart ÍTM og táknmálsamfélaginu. \nEins og Kvale segir þá upplifir sérhver "
},
{
"duration": 8.14,
"start": 69.77,
"text": "einstaklingur heiminn með \n“sínum augum” og sýn hans "
},
{
"duration": 5.48,
"start": 78.03,
"text": "ræðst af reynslu hans \nog túlkun á henni. "
},
{
"duration": 10.01,
"start": 83.61,
"text": "Samræður sem hafa raunverulega \nsannleiksleit að leiðarljósi."
}
] |
f3u0iSTzGw0 | [
{
"duration": 5.48,
"start": 2.765,
"text": "Í lokaorðum horfi ég til baka og \ndreg fram það sem ég hef lært af"
},
{
"duration": 6.11,
"start": 8.345,
"text": "verkefninu þar sem ég rannsakaði \nbaráttusögu döff fyrir íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 6.48,
"start": 14.565,
"text": "Lykillinn í viðtölum við döff, í \nþessari rannsókn, er að þau lýsa"
},
{
"duration": 5.39,
"start": 21.135,
"text": "því öll að þau eru ánægð með tilveru \nsína og með íslenska táknmálið."
},
{
"duration": 8.61,
"start": 26.645,
"text": "Þau eru tvítyngd og tilheyra bæði menningu \nheyrandi og menningu döff sem þau nota í daglegu lífi."
},
{
"duration": 14.91,
"start": 35.415,
"text": "Barátta samfélagsins snérist um að vernda samfélag döff með \nþví að fá viðurkenningu á íslensku táknmáli sem tungumáli döff."
},
{
"duration": 9.38,
"start": 51.075,
"text": "Rannsókn Paddy Ladd dregur fram að \ntáknmálið auðveldar döff að á fara milli"
},
{
"duration": 9.25,
"start": 60.605,
"text": "ólíkra tungumála- og menningarheima \ntáknmálsins og íslenskunnar."
},
{
"duration": 6.8,
"start": 69.985,
"text": "Einstaklingar sem hafa þróað með sér \nsterka sjálfsmynd eiga auðveldara með"
},
{
"duration": 2.2,
"start": 76.885,
"text": "að fara milli þessara tveggja heima."
},
{
"duration": 8.23,
"start": 79.545,
"text": "Það er óréttlát að sjá að enn \nþann dag í dag er ágreiningur"
},
{
"duration": 6.43,
"start": 87.885,
"text": "um hvort döff barn eigi \nað nota táknmál eða talmál."
},
{
"duration": 6.04,
"start": 94.445,
"text": "Ýmsir sjá ekki tvítyngi sem möguleika \nfyrir döff og heyrnarskert börn."
},
{
"duration": 6.41,
"start": 100.965,
"text": "Tvítyngt barn hefur möguleika á\nvali, að eiga greiðan aðgang að"
},
{
"duration": 6.84,
"start": 107.475,
"text": "báðum menningarheimum og það græðir\nmenningarauð tvítyngds barns."
},
{
"duration": 5.92,
"start": 115.055,
"text": "Án táknmálssamfélags verður ekki \ntil vettvangur fyrir máltöku táknmáls,"
},
{
"duration": 3.55,
"start": 121.075,
"text": "sem eru undirstaða tví-\ntyngis, og menningar döff."
},
{
"duration": 11.06,
"start": 124.785,
"text": "Börnin eru svipt möguleikanum á félagsþroska og \nafleiðingarnar eru skelfilegar fyrir vitsmuna-"
},
{
"duration": 6.69,
"start": 136.045,
"text": "og málþroska eins og sagan hefur \nsýnt á tímum raddmálsstefnu."
},
{
"duration": 5.74,
"start": 142.935,
"text": "Táknmálsumhverfi barna á \nÍslandi er eingöngu í Reykjavík."
},
{
"duration": 5.15,
"start": 148.855,
"text": "Það er í leikskólanum Sólborg og \ntáknmálssviði í Hlíðaskóla."
},
{
"duration": 6.27,
"start": 154.695,
"text": "Hvað varðar landbyggðina, þá er \nekkert táknmálsumhverfi út á landi."
},
{
"duration": 7.45,
"start": 161.165,
"text": "Ég vil sjá lítil samfélög döff \ní leikskólum og grunnskólum, "
},
{
"duration": 5.68,
"start": 168.805,
"text": "eins og eru á Sólborg og í \nHlíðaskóla, í stærri kaupstöðum."
},
{
"duration": 9.61,
"start": 174.615,
"text": "Til dæmis á Akureyri. Þá geta nágranna kaupstaðir\nsótt þjónustu þar, sótt skóla og fengið táknmál."
},
{
"duration": 4.46,
"start": 184.805,
"text": "Ég tel mikilvægt að rannsaka stöðu barna \nsem eru heyrnarlaus eða heyrnarskert "
},
{
"duration": 4.65,
"start": 189.365,
"text": "og barna með kuðungsígræðslu\nog huga betur að málréttindum "
},
{
"duration": 3.95,
"start": 194.165,
"text": "þeirra hér á Íslandi. \nÍ þessari rannsókn "
},
{
"duration": 6.06,
"start": 198.225,
"text": "kom fram að réttur döff barna til \nmáls væri ekki nógu vel tryggður"
},
{
"duration": 5.31,
"start": 204.425,
"text": "vegna þess hve stórt hlutverk \nskólinn spilar í máltöku þeirra. "
},
{
"duration": 6.14,
"start": 210.085,
"text": "Í framhaldinu er nausynlegt að \nskilja betur hlutverk skólans "
},
{
"duration": 5.02,
"start": 216.345,
"text": "og hvernig menntun og \nundirbúning kennarar og "
},
{
"duration": 3.87,
"start": 221.465,
"text": "starfsfólk hans þurfa. "
},
{
"duration": 7.46,
"start": 225.935,
"text": "Einnig er aðgengi að sam-\nfélaginu og að táknmálstúlkun "
},
{
"duration": 6,
"start": 233.535,
"text": "ennþá takmarkað, sérstaklega \ntúlkun í félagslegum aðstæðum. "
},
{
"duration": 7.3,
"start": 239.655,
"text": "Döff fá til dæmis ekki túlka á \nráðstefnur erlendis, geta ekki "
},
{
"duration": 6.6,
"start": 247.075,
"text": "fengið túlk í ferðalög með \nleiðsögumanni til að fræðast "
},
{
"duration": 6.77,
"start": 253.765,
"text": "um sögu landsins, eiga ekki \nrétt á að fá túlk til að sinna "
},
{
"duration": 7,
"start": 260.655,
"text": "áhugamálum eins og setu í stjórn\nfélagasamtaka, og fá ekki túlk í "
},
{
"duration": 10.43,
"start": 267.765,
"text": "sjálfstæðri vinnu eins og til að stofna \nfyrirtæki, til að hringja, og sitja fundi. "
},
{
"duration": 5.15,
"start": 278.315,
"text": "Félag heyrnarlausra berst í \ndag og vinnur að markvissri "
},
{
"duration": 5.79,
"start": 283.565,
"text": "aðgerðaáætlun í samvinnu við \nlögfræðing félagsins að baráttu "
},
{
"duration": 6.77,
"start": 289.455,
"text": "við ríkið um réttindi táknmálsbarna, \nstyrkja tvítyngis- menntun döff og "
},
{
"duration": 2.24,
"start": 296.345,
"text": "tryggja aðgengi táknmálstúlkaþjónustu."
}
] |
btqNdAa7IX0 | [
{
"duration": 2.87,
"start": 1.636,
"text": "Í lögum um stöðu íslenskrar tungu og íslensks \ntáknmáls er kveðið á um að bannað sé að "
},
{
"duration": 3.3,
"start": 4.636,
"text": "mismuna fólki eftir því \nhvort málið það notar, "
},
{
"duration": 2.32,
"start": 8.026,
"text": "íslensku eða táknmál."
},
{
"duration": 8.49,
"start": 10.846,
"text": "Það var von okkar að lagasetningunni \nfylgdi fjármagn en svo var ekki."
},
{
"duration": 3.27,
"start": 19.456,
"text": "Allir sem rætt hefur verið \nvið í tengslum við þessa "
},
{
"duration": 5.69,
"start": 22.826,
"text": "lagagrein væntu þess að \nlögin færðu döff fólki, "
},
{
"duration": 4.28,
"start": 28.636,
"text": "auk viðurkenningarinnar, \nsömu málréttindi og þeir "
},
{
"duration": 4.53,
"start": 33.016,
"text": "sem hafa íslensku að \nmóðurmáli hefðu hvort "
},
{
"duration": 3.56,
"start": 37.676,
"text": "sem ætti við um máltöku, \nmenntun, þátttöku í lífi "
},
{
"duration": 4.24,
"start": 41.366,
"text": "fjölskyldu sinnar, tómstundum, \nvinnu, hvað varðaði uppbyggingu "
},
{
"duration": 3.47,
"start": 45.726,
"text": "á þjónustu við aldraða \neða fatlaða eða aðgengi "
},
{
"duration": 6.09,
"start": 49.326,
"text": "að upplýsingum og fjölmiðlum. \nÞá var það von fólks að litið yrði "
},
{
"duration": 6.69,
"start": 55.616,
"text": "á íslenskt táknmál sem \nmenningararf og virðing "
},
{
"duration": 3.98,
"start": 62.436,
"text": "yrði borin fyrir íslensku \ntáknmálssamfélagi. "
},
{
"duration": 7.55,
"start": 67.366,
"text": "Niðurstaða allra var sú sama. \nVæntingar þeirra höfðu ekki ræst. "
},
{
"duration": 6.46,
"start": 75.006,
"text": "Lögin hefðu gefið þeim skilning \nog viðurkenningu á því hver þau væru "
},
{
"duration": 8.29,
"start": 81.606,
"text": "en ekki þau réttindi sem búist hafði \nverið við að fylgdu í kjölfarið. "
},
{
"duration": 6.5,
"start": 90.036,
"text": "Döff fólki finnst það ekki njóta \nborgaralegra réttinda til jafns á "
},
{
"duration": 5.03,
"start": 96.666,
"text": "við aðra vegna hindrana sem skapast \naf því að tala íslenskt táknmál. "
},
{
"duration": 9.93,
"start": 101.796,
"text": "Staða barna, var í huga viðmælenda, \nalvarlegust en bent var á að "
},
{
"duration": 7.91,
"start": 111.836,
"text": "þau nytu ekki þeirra málréttinda\nsem lögin hefðu átt að tryggja þeim."
}
] |
z5EQQySzD2U | [
{
"duration": 5.475,
"start": 0.001,
"text": "Óralismi er hugmyndafræði \nog kennslufræði sem unnið"
},
{
"duration": 5.116,
"start": 5.501,
"text": "var eftir í menntun heyrnarlausra \nalls staðar í heiminum frá árinu 1880."
},
{
"duration": 6.022,
"start": 10.642,
"text": "Þessi hugmyndafræði bannaði táknmál \nog heyrnarlausa kennara í menntun barna."
},
{
"duration": 8.387,
"start": 16.9,
"text": "Í staðinn áttu nemendur að þjálfa tal og \nvaralestur og síðar með stuðningi heyrnartækja."
},
{
"duration": 4.936,
"start": 25.312,
"text": "Táknmálssamfélag átti \nekki að vera til."
},
{
"duration": 6.109,
"start": 30.273,
"text": "Fólk, sem var heyrnarlaust, átti að blandast \nheyrandi samfélagi og nota raddmál til samskipta."
}
] |
IRyzsZdgCZg | [
{
"duration": 4.31,
"start": 1.062,
"text": "Í döff heimavistarskólum \nvar grunnur lagður að"
},
{
"duration": 6.49,
"start": 5.472,
"text": "menningu döff sem síðan \nfluttist á milli kynslóða."
},
{
"duration": 9.29,
"start": 12.062,
"text": "Eftir lok heimavistarskólanna fluttu \ndöff þessa menninguna inn í döff félög."
},
{
"duration": 4.37,
"start": 21.452,
"text": "Í döff félögum sýna \nmeðlimir félagsins leikrit."
},
{
"duration": 2.26,
"start": 25.922,
"text": "Þeir segja hver \nöðrum brandara"
},
{
"duration": 4.12,
"start": 28.322,
"text": "og skiptast á \nskoðunum og reynslu."
},
{
"duration": 5.1,
"start": 32.552,
"text": "Á 19. og 20. öld blómstraði \nfélagsstarfið í Félagi döff"
},
{
"duration": 4.21,
"start": 37.762,
"text": "bæði hér á landi sem og \ná hinum vesturlöndunum."
},
{
"duration": 4.9,
"start": 42.072,
"text": "Félög heyrnarlausra þjónuðu \nbæði hlutverki félagsmiðstöðvar"
},
{
"duration": 4.3,
"start": 47.072,
"text": "og menningarmiðstöðvar \nen voru líka staður"
},
{
"duration": 4,
"start": 51.492,
"text": "þar sem hægt var að skiptast \ná reynslu og fá nýja þekkingu."
},
{
"duration": 8.46,
"start": 55.722,
"text": "Hugtakið \"döff menning\" \nkom fyrst fram um 1970."
},
{
"duration": 3.92,
"start": 64.382,
"text": "Frá upphafi var litið á döff \nmenningu sem félagslegt fyrirbæri"
},
{
"duration": 6.31,
"start": 68.412,
"text": "sem var ólík menningu þess meiri-\nhluta samfélags sem var ríkjandi."
},
{
"duration": 2.44,
"start": 74.842,
"text": "Með eigin menningu \nsköpuðu döff og"
},
{
"duration": 4.03,
"start": 77.392,
"text": "aðrir táknmálstalandi sér sérstöðu gagnvart \nheyrandi meirihluta samfélagsins."
},
{
"duration": 6.87,
"start": 81.742,
"text": "Innan döff félaganna hófst bæði \ntáknmálskennsla og túlkaiðnaður."
},
{
"duration": 1.84,
"start": 88.762,
"text": "Þar fór einnig fram \nýmiss konar fræðsla"
},
{
"duration": 8.83,
"start": 90.732,
"text": "og tvítyngd menning og \nmenntun fóru að verða til."
},
{
"duration": 4.63,
"start": 99.672,
"text": "Innan döff samfélaga fór \nsmám saman að vaxa vitund"
},
{
"duration": 4.08,
"start": 104.432,
"text": "fyrir formlegri baráttu á\nviðurkenningu táknmála."
}
] |
-J-z3NWLSlw | [
{
"duration": 6.09,
"start": 1.451,
"text": "Í stuttu máli er döff menning \nskilgreind út frá ákveðnum"
},
{
"duration": 3.76,
"start": 7.661,
"text": "samskiptavenjum, \nþar sem táknmál gegnir"
},
{
"duration": 4.09,
"start": 11.541,
"text": "aðalhlutverki í daglegu \nlífi samfélagsins."
},
{
"duration": 8.94,
"start": 15.731,
"text": "Þessi viðhorf og samskiptavenjur urðu til í \nkringum táknmálið og samskipti á táknmáli."
},
{
"duration": 2.68,
"start": 24.961,
"text": "Má þar nefna \nólíkar leiðir"
},
{
"duration": 2.9,
"start": 27.741,
"text": "sem döff nýta til að ná \nathygli hvers annars"
},
{
"duration": 4.47,
"start": 30.741,
"text": "í samskiptum og mikilvægi \nþess að halda augnsambandi"
},
{
"duration": 4.25,
"start": 35.361,
"text": "við þann eða þá sem \nrætt er við hverju sinni."
},
{
"duration": 8.38,
"start": 40.601,
"text": "Í stað þess að líta á heyrnarleysi \nsem vöntun sem þurfi að laga,"
},
{
"duration": 4.99,
"start": 49.001,
"text": "þá undirstrika þessi viðhorf og\nsamskiptavenjur að samfélög"
},
{
"duration": 8.77,
"start": 54.131,
"text": "döff séu „félagslegt fyrirbæri“ \nsem búi yfir þeim sköpunarkrafti"
},
{
"duration": 5.8,
"start": 63.031,
"text": "sem þarf til að hlúa að alhliða \nþroska döff einstaklinga."
},
{
"duration": 9.81,
"start": 69.011,
"text": "Döff samfélög skilgreina sig ekki út \nfrá trú, fatnaði eða sérstöku mataræði."
},
{
"duration": 6.6,
"start": 78.961,
"text": "Þá eiga samfélög döff ekki \neinhver ákveðin landrými,"
},
{
"duration": 6.8,
"start": 85.681,
"text": "eins og hinir ýmsu menningarhópar\nsem tengjast ákveðnum þjóðum."
},
{
"duration": 2.19,
"start": 93.171,
"text": "Það sem gerir menningu \ndöff einstaka"
},
{
"duration": 6.03,
"start": 95.481,
"text": "er að hún verður til, vex \nog dafnar samhliða þeirri"
},
{
"duration": 12.08,
"start": 101.611,
"text": "þjóðmenningu þeirra landa sem \ndöff einstaklingar fæðast inn í."
},
{
"duration": 5.29,
"start": 113.801,
"text": "Ég er sem dæmi hluti af \nsamfélagi döff og hluti"
},
{
"duration": 5.518,
"start": 119.201,
"text": "af íslenskri þjóðmenningu. \nSegja má að ég sé hálfur"
},
{
"duration": 5.48,
"start": 124.921,
"text": "Íslendingur og hinn \nhelmingurinn af mér er döff."
},
{
"duration": 4.15,
"start": 130.521,
"text": "Íslenska táknmálið \ner móðurmál mitt."
},
{
"duration": 8.71,
"start": 134.801,
"text": "Döff einstaklingar fæddir á Íslandi eru auðvitað \nÍslendingar og þekkja sögu lands og þjóðar og"
},
{
"duration": 6.98,
"start": 143.651,
"text": "hafa sömu trú og aðrir Íslendingar. \nÞeir borða líka sama mat og aðrir Íslendingar."
},
{
"duration": 6.18,
"start": 151.231,
"text": "Það sem greinir döff Íslendinga \nfrá heyrandi Íslendingum"
},
{
"duration": 6.12,
"start": 157.631,
"text": "er að á bak við tungumálin, það \ner annars vegar talaða íslensku"
},
{
"duration": 6.97,
"start": 163.901,
"text": "og hins vegar táknaða íslensku, \nbýr ólíkur menningarheimur."
},
{
"duration": 5.66,
"start": 171.191,
"text": "Bókmenntir og ljóð sem byggja \nannars vegar á táknmáli og"
},
{
"duration": 3.76,
"start": 177.031,
"text": "hins vegar á ritaðri \níslensku eru ólík."
},
{
"duration": 7.57,
"start": 180.911,
"text": "Menning döff hefur sín sérkenni \neins og öll önnur menning."
},
{
"duration": 5.96,
"start": 188.691,
"text": "Tungumálið er stór \nhluti af menningunni."
},
{
"duration": 5.6,
"start": 194.751,
"text": "Þessir þræðir fléttast saman \nog móta hvern annan."
},
{
"duration": 8.37,
"start": 200.461,
"text": "Þannig er tungumálið stór hluti \naf því að tjá og miðla menningu."
}
] |
R6E50a4MEsA | [
{
"duration": 6.858,
"start": 0.001,
"text": "Hér útskýri ég nánar \nhugtakið \"Deafhood\","
},
{
"duration": 2.19,
"start": 6.884,
"text": "sem ég get ekki \nþýtt á íslensku,"
},
{
"duration": 3.268,
"start": 9.099,
"text": "en nota á táknmáli \ntáknið „Döffhúdd“."
},
{
"duration": 11.009,
"start": 12.563,
"text": "Paddy Ladd hefur rannsakað táknmálssamfélög \nog menningu heyrnarlausra frá því 1990"
},
{
"duration": 5.385,
"start": 23.597,
"text": "en þá setti hann fyrst \nfram hugtakið „Deafhood.“"
},
{
"duration": 3.608,
"start": 29.007,
"text": "Hann útskýrði hugtakið í bókinni „Understanding \nDeaf Culture – In search of Deafhood“"
},
{
"duration": 8.483,
"start": 32.64,
"text": "Paddy Ladd er heyrnarlaus fræðimaður\nog hefur lýst menningunni innan frá"
},
{
"duration": 5.381,
"start": 41.148,
"text": "en jafnframt verið meðvitaður \num sjónarhorn heyrandi."
},
{
"duration": 8.663,
"start": 46.554,
"text": "Hann hóf að skilgreina \nog lýsa döff innri heimi."
},
{
"duration": 8.128,
"start": 55.242,
"text": "Fram að því hafði einungis læknisfræðilega\nhugtakið „heyrnarleysi“ verið notað"
},
{
"duration": 7.241,
"start": 63.395,
"text": "en ekki skilgreiningin á döff sem\nmenningarhóp, en þetta er fjölmennur hópur."
},
{
"duration": 7.959,
"start": 70.661,
"text": "Meirihluta þeirra sem stendur utan döffhópsins \ner með skerta heyrn vegna öldrunar"
},
{
"duration": 8.765,
"start": 78.645,
"text": "eða annarra orsaka á fullorðinsaldri. \nÞessir hópar eru ólíkir."
},
{
"duration": 7.056,
"start": 87.745,
"text": "Hugtakið heyrnarleysi tengist \nlíffærafræði eyrans"
},
{
"duration": 2.143,
"start": 94.846,
"text": "en tengist ekki \ndöff heimi"
},
{
"duration": 5.945,
"start": 97.013,
"text": "eins og hugtakið \"Deafhood\" vísar til\nen það tengist menningarsamfélaginu."
},
{
"duration": 6.764,
"start": 102.983,
"text": "Auk þess merkir hugtakið \"Deafhood\" að \nheyrnarlausir finna sig „tilheyra,“"
},
{
"duration": 10.25,
"start": 109.805,
"text": "að vera döff og finna til samkenndar með döff í\ntengslum við sjónræna notkun málsins."
},
{
"duration": 8.269,
"start": 120.128,
"text": "Döff eru öruggari saman með sitt \nnáttúrulega tungumál, í sínu samfélagi,"
},
{
"duration": 4.819,
"start": 128.422,
"text": "auk þess sem þeir búa \nvið betra geðheilbrigði,"
},
{
"duration": 2.396,
"start": 133.266,
"text": "eru meira skapandi \nsem hópur"
},
{
"duration": 4.808,
"start": 135.687,
"text": "og eiga þá auðveldara með að\ntengjast öðrum menningarhópum"
},
{
"duration": 7.598,
"start": 140.52,
"text": "og fólki sem notar annað tungumál og geta \nfarið milli menningarheima döff og heyrandi."
},
{
"duration": 4.383,
"start": 148.143,
"text": "Það eru einkum fjórir þættir \nsem tengjast Deafhood:"
},
{
"duration": 6.311,
"start": 152.551,
"text": "1) Menning og mál tengjast og \nfólk þekkir hvað einkennir þau,"
},
{
"duration": 6.269,
"start": 158.887,
"text": "siði hópsins, hugsun og mál og \nsamsama sig hvert öðru."
},
{
"duration": 4.094,
"start": 165.181,
"text": "2) Hópur sem þjappar sér \nsaman innan stærri hóps."
},
{
"duration": 6.787,
"start": 169.3,
"text": "Á ensku er þetta kallað \"colonialism\"\nsem þýðir á íslensku nýlendustefna."
},
{
"duration": 4.596,
"start": 176.112,
"text": "Þessi hópur þekkir einkenni \nfólksins sem honum tilheyrir."
},
{
"duration": 3.669,
"start": 180.733,
"text": "Vegna svipaðarar þekkingar \nhópast þau saman."
},
{
"duration": 8.122,
"start": 184.427,
"text": "3) Minnihlutahópur sem á sameiginlegt mál \nog menningu, samsömun, svipað uppeldi."
},
{
"duration": 3,
"start": 192.574,
"text": "Það heldur hópinn."
},
{
"duration": 5.773,
"start": 195.599,
"text": "4) Döff þekkingarfræði, \nsérfræðiþekking döff."
},
{
"duration": 7.307,
"start": 201.397,
"text": "Döff leið til að vera í heiminum, hugsa um \nheiminn og þeirra eigin staður innan hans,"
},
{
"duration": 5.4,
"start": 208.729,
"text": "raunverulegur og möguleiki\ntil þroska innan hans."
},
{
"duration": 6.659,
"start": 214.154,
"text": "Mikilvægur þáttur í þessari þekkingarfræði \nfjallar um og kynnir eðli döff"
},
{
"duration": 4.997,
"start": 220.838,
"text": "og þýðingu tengsla \ndöff innbyrðis."
},
{
"duration": 8.338,
"start": 226.002,
"text": "Þessi fjögur atriðin tengjast og \neinkenna þetta innsæi, þetta \"Deafhood\"."
}
] |
L3FzFtUfZl0 | [
{
"duration": 3.992,
"start": 0.343,
"text": "Hverjir voru þátttakendur þegar \nég vann með döff nemendum?"
},
{
"duration": 6.929,
"start": 4.36,
"text": "Haustið 2003 voru um það bil \n630 nemendur skráðir í Hlíðaskóla."
},
{
"duration": 6.995,
"start": 11.314,
"text": "Vesturhlíðarskóli var lagður niður \nog flutti í Hlíðaskóla haustið 2003,"
},
{
"duration": 5.524,
"start": 18.371,
"text": "þá var búið að byggja þar \nvið og stækka skólann."
},
{
"duration": 9.63,
"start": 24.278,
"text": "Þá voru fjöldi döff nemenda 15 og \nstofnuð var deild, táknmálssvið."
},
{
"duration": 6.713,
"start": 34.295,
"text": "Síðustu þrjú ár voru 12-15 döff nemendur, \ná öllum aldri, skráðir á táknmálssvið."
},
{
"duration": 5.869,
"start": 41.29,
"text": "Á yngsta stigi eru 4 til 5 döff nemendur \nsem voru þátttakendur í döff Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 7.144,
"start": 47.607,
"text": "Skólaárið 2014-2015 voru 4 döff \nnemendur, 2015-2016 voru skráðir 4"
},
{
"duration": 3.741,
"start": 54.776,
"text": "og 2016-2017 voru 5 nemendur."
},
{
"duration": 9.78,
"start": 58.79,
"text": "Skólaárið 2016-2017 var fjöldi \nnemenda í skólanum um það bil 430."
},
{
"duration": 8.659,
"start": 68.989,
"text": "Húsnæði skólans skiptist \ní þrjú rými og hátíðarsal."
},
{
"duration": 6.372,
"start": 77.673,
"text": "Vinstra megin er yngsta stig, í miðrými skólans \ner miðstig og hægra megin er unglingastig."
},
{
"duration": 4.584,
"start": 84.281,
"text": "Miðrými hússins \ner nýbygging."
},
{
"duration": 4.575,
"start": 88.89,
"text": "Í endanum er döff \nByrjendalæsis stofa."
},
{
"duration": 3.164,
"start": 93.49,
"text": "Á þeim gangi, vinstra \nmegin, er tónmenntastofa"
},
{
"duration": 4.305,
"start": 96.679,
"text": "og hægra megin er döff kennslustofa, \nþar sem unnið er með Byrjendalæsi."
},
{
"duration": 2.967,
"start": 101.009,
"text": "Við köllum stofuna ýmist \nstofa 116 eða döff stofa."
},
{
"duration": 7.664,
"start": 104.001,
"text": "Stofur 117 og 118 eru \nsérkennslustofur fyrir allan aldur."
}
] |
If9CBEdeDDQ | [
{
"duration": 6.62,
"start": 1.374,
"text": "Viðmælendur bentu á að ríkið \nliti í raun á táknmálsamfélag"
},
{
"duration": 5.36,
"start": 8.134,
"text": "sem aðgengismál fatlaðra þar sem ekki \nværi horft sérstaklega til tungumáls,"
},
{
"duration": 3.06,
"start": 13.614,
"text": "til dæmis táknmáls, sem \nhluta af aðgengismálum."
},
{
"duration": 5.11,
"start": 16.784,
"text": "Þá búi döff við hindrað\naðgengi að samfélagi."
},
{
"duration": 4.1,
"start": 22.704,
"text": "Viðmælendur sögðu að þeir \nvildu vera sjálfstæðir"
},
{
"duration": 4.41,
"start": 26.914,
"text": "og frjálsir einstaklingar. \nÞeir ættu rétt á"
},
{
"duration": 6.38,
"start": 31.464,
"text": "þjónustu frá ríkinu, til dæmis túlkun, til \nað fá aðgengi að öllum sviðum samfélagsins."
},
{
"duration": 7.05,
"start": 37.984,
"text": "Döff eigi rétt á sama \naðgengi og aðrir Íslendingar."
},
{
"duration": 3.71,
"start": 45.314,
"text": "Þau vilja ná jafnri \nstöðu á öllum sviðum."
},
{
"duration": 4.99,
"start": 49.134,
"text": "Þeir vilja aðgegni að samfélaginu og \nað þeir standi jafnfætis öðrum en"
},
{
"duration": 4.19,
"start": 54.424,
"text": "séu ekki lægra settir. \nSamkvæmt Hjördísi er"
},
{
"duration": 5.46,
"start": 58.714,
"text": "skortur á skilningi á að \naðgengismál döff verði ekki leyst"
},
{
"duration": 7.5,
"start": 64.284,
"text": "á sama hátt og að fá hjálpartæki fyrir \nfatlaða. Aðgengi döff felst í viðurkenningu"
},
{
"duration": 5.53,
"start": 71.914,
"text": "á tungumáli, táknmálinu. “Við \nhöfðum ekki öruggt aðgengi"
},
{
"duration": 3.63,
"start": 77.574,
"text": "með táknmálstúlk vegna \nþess að það voru engin"
},
{
"duration": 3.13,
"start": 81.314,
"text": "lög um íslensk táknmál”."
},
{
"duration": 4.49,
"start": 84.654,
"text": "Berglind Stefánsdóttir hélt \núti afar öflugri og markvissri"
},
{
"duration": 3.68,
"start": 89.244,
"text": "baráttu fyrir viðurkenningu \ná íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 4.11,
"start": 93.034,
"text": "Baráttan fólst fyrst og \nfremst í því að fræða"
},
{
"duration": 4.19,
"start": 97.254,
"text": "almenning og stjórnvöld \num það hvernig hindrunum"
},
{
"duration": 4.76,
"start": 101.574,
"text": "döff fólk mætti í lífi sínu \nog krefjast breytinga þar á."
},
{
"duration": 5.29,
"start": 106.504,
"text": "Við erum döff og notum túlka. \nDöff eiga rétt á samskiptum"
},
{
"duration": 4.78,
"start": 111.904,
"text": "á öllum sviðum í samfélaginu."
}
] |
l_kNvx52A8k | [
{
"duration": 7.584,
"start": 0.001,
"text": "Við bjuggum til verkefni þar sem orð og\nmyndir voru hengd á vegginn."
},
{
"duration": 8.353,
"start": 8.141,
"text": "Þannig voru orðin alltaf sýnileg nemendum.\nDæmi BANGSI, DISKUR, RÚM og STÓLL."
},
{
"duration": 15.092,
"start": 16.55,
"text": "Þetta verkefni var fyrir minnisspil. Markmiðið var\nað nemendur gætu parað saman orð og mynd."
},
{
"duration": 8.659,
"start": 32.576,
"text": "Við kennarar sýndum þeim hvað\nátti að gera og spiluðum svo við þau."
},
{
"duration": 8.675,
"start": 41.26,
"text": "Að því loknu var minnisspilið hengt á vegginn svo að nemendur\nhöfðu það alltaf fyrir augunum og gátu spilað þegar þeir vildu."
},
{
"duration": 4.403,
"start": 49.96,
"text": "Þetta var leið til að hafa orðin\nbæði sýnileg og líka til upprifjunar."
},
{
"duration": 7.14,
"start": 54.714,
"text": "Næst þegar það var tími í döff stofu komu\nnemendur og byrjuðu að skoða vegginn."
},
{
"duration": 13.812,
"start": 61.879,
"text": "Björn og Jakob lásu orðin í hljóði og sögðu ekkert.\nÉg ætlaði að biðja þá að fá sér sæti en hætti við það."
},
{
"duration": 5.202,
"start": 75.716,
"text": "Ég fylgdist með þeim. Það var yndislegt\nað sjá þá skoða orðin og rifja þau upp."
},
{
"duration": 3.488,
"start": 80.943,
"text": "Ég ákvað að trufla þá ekki, vildi\nheldur að þeir nýttu þetta frumkvæði"
},
{
"duration": 4.334,
"start": 84.456,
"text": "að skoða og lesa orðin. Það er\nþeirra ábyrgð að lesa umhverfið."
},
{
"duration": 4.302,
"start": 88.815,
"text": "Skoða texta og orð sem eru sýnileg."
},
{
"duration": 8.374,
"start": 93.141,
"text": "Ég ákvað að leyfa þeim að njóta og fá tækifæri\ntil taka sjálfstæðar ákvarðanir þegar kæmi að lestri."
}
] |
tkexuu7E7k0 | [
{
"duration": 4.225,
"start": 0.647,
"text": "Í seinni hluta gagnaöflunar fór ég að nota\nupptökur til að tjá mig á táknmáli,"
},
{
"duration": 5.852,
"start": 5.14,
"text": "þar sem það er mitt móðurmál, og fyrir mig \nmun fljótlegri og auðveldari leið til að tjá mig"
},
{
"duration": 4.426,
"start": 11.054,
"text": "í stað þess að skrifa þar sem ég þarf mikið \nað hugsa hvernig á að skrifa íslensku,"
},
{
"duration": 8.817,
"start": 15.505,
"text": "hvernig orðalag ég á að nota\ntil að geta seinna skilið textann."
},
{
"duration": 2.847,
"start": 24.347,
"text": "Eftir því sem ég þurfti að skrifa meira \ní rannsóknardagbækur mínar"
},
{
"duration": 5.342,
"start": 27.219,
"text": "fann ég hvernig \nþolinmæði mín minnkaði."
},
{
"duration": 5.491,
"start": 32.586,
"text": "þannig að ég fór að taka fleiri \nmyndbandsupptökur heima,"
},
{
"duration": 13.845,
"start": 38.507,
"text": "og notaði svo forritið QuickTime \nPlayer til að horfa á upptökuna."
},
{
"duration": 6.917,
"start": 52.377,
"text": "Það kom í ljós að upptökurnar gáfu mér \nbetri skilning og ítarlegri upplýsingar"
},
{
"duration": 5.443,
"start": 59.319,
"text": "sem ég gat svo \nskráð í word."
},
{
"duration": 4.552,
"start": 65.019,
"text": "Í gegnum tjáningu mína sagði \nég frá því hvernig gengi í kennslunni"
},
{
"duration": 2.975,
"start": 69.596,
"text": "og hvað mætti \nbetur fara,"
},
{
"duration": 5.87,
"start": 72.657,
"text": "hvernig ég upplifði kennslustundir með \nnemendum og umræður okkur um námsefnið."
},
{
"duration": 6.937,
"start": 78.599,
"text": "Til að byrja með skráði ég í litlar \ndagbækur og tók ljósmyndir á iphone,"
},
{
"duration": 3.68,
"start": 85.561,
"text": "sem við kennarar eigum, \nog ipad í eigu skólans."
},
{
"duration": 7.132,
"start": 89.266,
"text": "Ég notaði einnig dagbók í formi myndbands-\nupptakna sem ég setti í tölvuna mína"
},
{
"duration": 5.445,
"start": 96.423,
"text": "og skoðaði í forritinu \nQuickTime Player."
},
{
"duration": 7.28,
"start": 101.893,
"text": "Gögnin notaði ég til að greina augnablik sem veittu \nmér skilning á hvernig nemendur læra íslensku,"
},
{
"duration": 9.317,
"start": 109.198,
"text": "orðaforða og setningar, í gegnum táknmál \num leið og þau eiga félagsleg samskipti."
},
{
"duration": 6.756,
"start": 118.54,
"text": "Ég greindi líka hvernig ég upplifði kennsluna, að \nkenna nemendum íslenskt ritmál í gegnum táknmál."
}
] |
I4Cg2kaiP9s | [
{
"duration": 5.01,
"start": 1.571,
"text": "Veturinn 1987 fengu \nnokkrir kennarar "
},
{
"duration": 4.63,
"start": 6.721,
"text": "Heyrnleysingjaskólans \nþjálfun í túlkun á vegum "
},
{
"duration": 4.37,
"start": 11.461,
"text": "skólans frá nýju túlkunum \ntveimur og táknmálskennurum. "
},
{
"duration": 9.08,
"start": 15.971,
"text": "„Túlkarnir“, sem þar urðu til, voru \nkennarar við framhaldsdeild "
},
{
"duration": 5.47,
"start": 25.111,
"text": "Heyrnleysingjaskólans en unnu \nvið að túlka í framhaldsskólum. "
},
{
"duration": 6.66,
"start": 30.691,
"text": "Innan Þroskaþjálfaskólans \nvar táknmál tekið upp, sem "
},
{
"duration": 10.31,
"start": 37.471,
"text": "valáfangi veturinn 1987-1988, \nfyrir einn árgang í skólanum."
},
{
"duration": 3.32,
"start": 47.891,
"text": "Í gegnum það þróaðist \nkennslan áfram og fyrstu "
},
{
"duration": 3.68,
"start": 51.311,
"text": "skrefin voru tekin í þá átt \nað rannsaka táknmálið. "
},
{
"duration": 9.08,
"start": 55.111,
"text": "Bryndís Víglundsdóttir rektor\nÞroskaþjálfaskóli Íslands fékk "
},
{
"duration": 6.44,
"start": 64.331,
"text": "fyrst Brittu Hansen \nforstöðumann og"
},
{
"duration": 6.18,
"start": 70.881,
"text": "síðar Asger Bergman, \ndöff táknmálskennara, "
},
{
"duration": 4.34,
"start": 77.171,
"text": "frá KC, (Samskiptamiðstöð) í \nDanmörku, til að koma til "
},
{
"duration": 7.62,
"start": 81.621,
"text": "Íslands og þjálfa kennarana \nJúlíu G. Hreinsdóttur (þroskaþjálfanemi) "
},
{
"duration": 6.27,
"start": 89.341,
"text": "og Valgerði Stefánsdóttur \n(táknmálstúlkur) til þess "
},
{
"duration": 3.96,
"start": 95.711,
"text": "að kenna valáfanga \nÞroskaþjálfaskólans "
},
{
"duration": 7.45,
"start": 99.771,
"text": "í táknmáli. Haukur notaði \ntækifærið þegar Asger Bergman "
},
{
"duration": 3.9,
"start": 107.321,
"text": "kom til landssins til \nað spyrja hvort hann "
},
{
"duration": 6.05,
"start": 111.341,
"text": "áliti skynsamlegra fyrir \nfélagið að berjast fyrst "
},
{
"duration": 2.739,
"start": 117.501,
"text": "fyrir viðurkenningu á íslensku \ntáknmáli eða að berjast fyrir "
},
{
"duration": 5.63,
"start": 120.361,
"text": "stofnun samskiptamiðtöðvar.\nAsger ráðlagði félaginu að"
},
{
"duration": 5.57,
"start": 126.101,
"text": "berjast fyrir samskiptamiðstöð. \nÞar væri hægt væri að byggja "
},
{
"duration": 3.94,
"start": 131.781,
"text": "upp þekkingu og rök sem \nmætti nota í baráttu fyrir "
},
{
"duration": 5.39,
"start": 135.851,
"text": "viðurkenningu á íslensku táknmáli. \nHaukur skipulagði fund sem var "
},
{
"duration": 4.37,
"start": 141.361,
"text": "haldinn fyrir fullu húsi. \nÞangað mættu bæði "
},
{
"duration": 5.62,
"start": 145.851,
"text": "stjórnmálamenn, hagsmunaaðilar, \ndöff fólk, foreldra og kennarar. "
},
{
"duration": 7.03,
"start": 151.591,
"text": "Tveir fyrirlesarar frá Danmörku, \ndöff táknmálskennari og heyrandi "
},
{
"duration": 6.66,
"start": 158.711,
"text": "móðir döff voru fengnir til að \návarpa fundinn. Öflug samstaða "
},
{
"duration": 5.36,
"start": 165.491,
"text": "skapaðist um að vinna að \nstofnun samskiptamiðstöðvar "
},
{
"duration": 5.01,
"start": 170.941,
"text": "sem ynni að rannsóknum, \ntáknmálkennslu og túlkaþjónustu."
},
{
"duration": 7.47,
"start": 176.611,
"text": "Á árunum 1989 og 1990 héldu \nsvo áfram heitar umræður um "
},
{
"duration": 4.09,
"start": 184.191,
"text": "táknmálið og nauðsyn þess að fá \nstofnaða samskiptamiðstöð eða "
},
{
"duration": 6.58,
"start": 188.381,
"text": "táknmálsstöð. Haukur undirstrikar \nað þessi vinna að undirbúningi "
},
{
"duration": 5.21,
"start": 195.071,
"text": "samskiptamiðstöðvar og \nsvo stofnun hennar hafi "
},
{
"duration": 3.01,
"start": 200.391,
"text": "verið forsenda þess að \nhægt var að vinna að því "
},
{
"duration": 7.49,
"start": 203.511,
"text": "að fá lagalegar viðurkenningu \ná táknmáli. Nú átti að hlusta á"
},
{
"duration": 4.88,
"start": 211.121,
"text": "skoðun döff sem búnir að \nvera einangraðir, á tímum "
},
{
"duration": 4.02,
"start": 216.121,
"text": "raddmálstefnunnar, og \nviðurkenna íslensk táknmál. "
},
{
"duration": 4.28,
"start": 220.461,
"text": "Á þessum tíma var eldur\ní baráttunni og kraftur "
},
{
"duration": 4.58,
"start": 224.881,
"text": "fyrir stofnun Samskiptamiðstöð. "
}
] |
d0-9O-71xWQ | [
{
"duration": 6.858,
"start": 0.001,
"text": "Hér útskýri ég nánar \nhugtakið \"Deafhood\","
},
{
"duration": 2.19,
"start": 6.884,
"text": "sem ég get ekki \nþýtt á íslensku,"
},
{
"duration": 3.268,
"start": 9.099,
"text": "en nota á táknmáli \ntáknið „Döffhúdd“."
},
{
"duration": 11.009,
"start": 12.563,
"text": "Paddy Ladd hefur rannsakað táknmálssamfélög \nog menningu heyrnarlausra frá því 1990"
},
{
"duration": 5.385,
"start": 23.597,
"text": "en þá setti hann fyrst \nfram hugtakið „Deafhood.“"
},
{
"duration": 3.608,
"start": 29.007,
"text": "Hann útskýrði hugtakið í bókinni „Understanding \nDeaf Culture – In search of Deafhood“"
},
{
"duration": 8.483,
"start": 32.64,
"text": "Paddy Ladd er heyrnarlaus fræðimaður\nog hefur lýst menningunni innan frá"
},
{
"duration": 5.381,
"start": 41.148,
"text": "en jafnframt verið meðvitaður \num sjónarhorn heyrandi."
},
{
"duration": 8.663,
"start": 46.554,
"text": "Hann hóf að skilgreina \nog lýsa döff innri heimi."
},
{
"duration": 8.128,
"start": 55.242,
"text": "Fram að því hafði einungis læknisfræðilega\nhugtakið „heyrnarleysi“ verið notað"
},
{
"duration": 7.241,
"start": 63.395,
"text": "en ekki skilgreiningin á döff sem\nmenningarhóp, en þetta er fjölmennur hópur."
},
{
"duration": 7.959,
"start": 70.661,
"text": "Meirihluta þeirra sem stendur utan döffhópsins \ner með skerta heyrn vegna öldrunar"
},
{
"duration": 8.765,
"start": 78.645,
"text": "eða annarra orsaka á fullorðinsaldri. \nÞessir hópar eru ólíkir."
},
{
"duration": 7.056,
"start": 87.745,
"text": "Hugtakið heyrnarleysi tengist \nlíffærafræði eyrans"
},
{
"duration": 2.143,
"start": 94.846,
"text": "en tengist ekki \ndöff heimi"
},
{
"duration": 5.945,
"start": 97.013,
"text": "eins og hugtakið \"Deafhood\" vísar til\nen það tengist menningarsamfélaginu."
},
{
"duration": 6.764,
"start": 102.983,
"text": "Auk þess merkir hugtakið \"Deafhood\" að \nheyrnarlausir finna sig „tilheyra,“"
},
{
"duration": 10.25,
"start": 109.805,
"text": "að vera döff og finna til samkenndar með döff í\ntengslum við sjónræna notkun málsins."
},
{
"duration": 8.269,
"start": 120.128,
"text": "Döff eru öruggari saman með sitt \nnáttúrulega tungumál, í sínu samfélagi,"
},
{
"duration": 4.819,
"start": 128.422,
"text": "auk þess sem þeir búa \nvið betra geðheilbrigði,"
},
{
"duration": 2.396,
"start": 133.266,
"text": "eru meira skapandi \nsem hópur"
},
{
"duration": 4.808,
"start": 135.687,
"text": "og eiga þá auðveldara með að\ntengjast öðrum menningarhópum"
},
{
"duration": 7.598,
"start": 140.52,
"text": "og fólki sem notar annað tungumál og geta \nfarið milli menningarheima döff og heyrandi."
},
{
"duration": 4.383,
"start": 148.143,
"text": "Það eru einkum fjórir þættir \nsem tengjast Deafhood:"
},
{
"duration": 6.311,
"start": 152.551,
"text": "1) Menning og mál tengjast og \nfólk þekkir hvað einkennir þau,"
},
{
"duration": 6.269,
"start": 158.887,
"text": "siði hópsins, hugsun og mál og \nsamsama sig hvert öðru."
},
{
"duration": 4.094,
"start": 165.181,
"text": "2) Hópur sem þjappar sér \nsaman innan stærri hóps."
},
{
"duration": 6.787,
"start": 169.3,
"text": "Á ensku er þetta kallað \"colonialism\"\nsem þýðir á íslensku nýlendustefna."
},
{
"duration": 4.596,
"start": 176.112,
"text": "Þessi hópur þekkir einkenni \nfólksins sem honum tilheyrir."
},
{
"duration": 3.669,
"start": 180.733,
"text": "Vegna svipaðarar þekkingar \nhópast þau saman."
},
{
"duration": 8.122,
"start": 184.427,
"text": "3) Minnihlutahópur sem á sameiginlegt mál \nog menningu, samsömun, svipað uppeldi."
},
{
"duration": 3,
"start": 192.574,
"text": "Það heldur hópinn."
},
{
"duration": 5.773,
"start": 195.599,
"text": "4) Döff þekkingarfræði, \nsérfræðiþekking döff."
},
{
"duration": 7.307,
"start": 201.397,
"text": "Döff leið til að vera í heiminum, hugsa um \nheiminn og þeirra eigin staður innan hans,"
},
{
"duration": 5.4,
"start": 208.729,
"text": "raunverulegur og möguleiki\ntil þroska innan hans."
},
{
"duration": 6.659,
"start": 214.154,
"text": "Mikilvægur þáttur í þessari þekkingarfræði \nfjallar um og kynnir eðli döff"
},
{
"duration": 4.997,
"start": 220.838,
"text": "og þýðingu tengsla \ndöff innbyrðis."
},
{
"duration": 8.338,
"start": 226.002,
"text": "Þessi fjögur atriðin tengjast og \neinkenna þetta innsæi, þetta \"Deafhood\"."
}
] |
rWZmzCMSXQ0 | [
{
"duration": 9.233,
"start": 0.103,
"text": "Hér á eftir mun ég skýra af hverju ég vildi að döff nemendur \nværu daglega saman í stofu, táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 9.771,
"start": 9.361,
"text": "Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem leggur áherslu á\nsamvinnu og samskipti nemenda í lestrarnáminu."
},
{
"duration": 5.218,
"start": 19.157,
"text": "Nemendur vinna því oft saman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 12.805,
"start": 24.4,
"text": "Námsspil og leikir eru mikilvægar námsleiðir sem þjálfa \ní senn lestrarfærni, samskipti og samvinnu."
},
{
"duration": 3.305,
"start": 37.23,
"text": "Í þessari vinnu er tungumálið mikilvægt."
},
{
"duration": 9.751,
"start": 40.56,
"text": "Döff nemendur tala sama tungumál, íslenskt táknmál, \nog með því auka þau orðaforða sinn."
},
{
"duration": 4.563,
"start": 50.336,
"text": "Eina leiðin til að þetta gerist \ner að þeir séu saman í námi."
},
{
"duration": 5.985,
"start": 55.242,
"text": "Eins og staðan var þá voru mjög \nfáir nemendur á yngsta stigi."
},
{
"duration": 9.42,
"start": 61.252,
"text": "Þeir fara í blöndun inn í bekk. Döff nemendur eiga að \nvera með jafnöldrum sínum, fylgja bekkjasystkinum sínum."
},
{
"duration": 5.62,
"start": 70.944,
"text": "Heyrandi umsjónakennari sér um \nbekkinn, ber ábyrgð á honum."
},
{
"duration": 11.019,
"start": 76.589,
"text": "Þar sem döff nemendur eru í bekk fylgir döff kennari ásamt \ntáknmálstúlki í fög eins og stærðfræði, listasmiðju og fleira."
},
{
"duration": 4.591,
"start": 87.633,
"text": "Það er erfitt, við þessar aðstæður, að \nskapa döff nemendum umhverfi"
},
{
"duration": 4.904,
"start": 92.249,
"text": "sem byggir á menningu heyrnarlausra og íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 7.313,
"start": 97.178,
"text": "Döff nemendur eiga sama rétt og aðrir nemendur\nað fá tækifæri til að vera með jafnöldrum"
},
{
"duration": 11.207,
"start": 104.516,
"text": "sem deila sama móðurmáli og eiga \nóhindruð samskipti við jafnaldra sína."
},
{
"duration": 7.147,
"start": 116.638,
"text": "Þannig þroska þau félagsleg samskipti\nöðlast svipaða reynslu og heyrandi nemendur."
},
{
"duration": 8.932,
"start": 123.81,
"text": "Draumur minn er að döff nemendur á yngsta stigi, sem \nvoru fjórir til fimm, geta verið saman í táknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 8.496,
"start": 134.033,
"text": "Auk þess njóta döff nemendur og döff kennarar \nekki eðlilegra og afslappaðra samskipta"
},
{
"duration": 5.238,
"start": 142.554,
"text": "vegna þess að við erum inn í íslensku \nmálumhverfi og verðum fyrir miklu ytra áreiti."
},
{
"duration": 5.053,
"start": 147.817,
"text": "Það er ekki eðlilegt umhverfi þar \nsem hægt er að njóta námsins."
},
{
"duration": 7.091,
"start": 153.433,
"text": "Auk þess vantar okkur þetta innra Deafhood, \nbæði döff nemendur og döff kennarar."
},
{
"duration": 9.656,
"start": 162.033,
"text": "Sýn okkar kennara er að byggja sterkan\ngrunn í íslensku hjá okkar nemendum"
},
{
"duration": 5.907,
"start": 171.714,
"text": "þannig að hægt er að bæta orðaforðann, \ná hraða sem hentar nemendum."
},
{
"duration": 12.381,
"start": 177.646,
"text": "Til þess að það sé hægt þurfa þeir að að æfa sig í að stafa á fingramáli \nog geta lesið bæði fingrastafróf og ritun og tengt fingramál við tákn."
},
{
"duration": 10.404,
"start": 190.356,
"text": "Námsbækur, eins og Ævintýrisaga, útskýrðar á táknmáli \nog ný orð stöfuð á fingramáli. Það er tvítyngi í námi."
},
{
"duration": 8.442,
"start": 200.785,
"text": "Þannig öðlast nemendur þekkingu á sögunni \nog orðaforða sögunnar á íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 11.449,
"start": 209.252,
"text": "Þeir þurfa að tengja merkingu orðanna á milli\ntungumála og melta rólega, til að læra íslensku,"
},
{
"duration": 4.403,
"start": 220.726,
"text": "á meðan heyrandi nemendur læra \níslenskan orðaforða mun hraðar."
},
{
"duration": 8.145,
"start": 225.677,
"text": "Döff börn þurfa að þjálfa sjónminnið, \nað læra að þekkja útlit stafa."
},
{
"duration": 5.804,
"start": 233.847,
"text": "Tengja orð og mynd. Dæmi, orðið bíll og táknið BÍLL tengjast."
},
{
"duration": 13.362,
"start": 240.441,
"text": "Þau þurfa að þekkja fyrirbærið, táknið og \nstafina á mynd og ritmál og táknmál."
},
{
"duration": 12.562,
"start": 253.828,
"text": "Staðreyndin er, eins og staðan er í dag, þá eru döff nemendur \ná yngsta stigi oftast einn eða tveir í hverjum árgangi."
},
{
"duration": 10.912,
"start": 266.633,
"text": "Þeir hafa ekki sömu möguleika og heyrandi nemendur að\nbyggja upp orðaforða í gegnum merkingarbær samskipti."
},
{
"duration": 5.621,
"start": 277.57,
"text": "Það þarf að búa þeim aðstæður þar sem þeir \nlæra að bera virðingu fyrir hver öðrum."
},
{
"duration": 3.076,
"start": 283.216,
"text": "þar sem þeir læra samvinnu og samskipti."
},
{
"duration": 6.959,
"start": 286.317,
"text": "Það þarf að skapa vinnufrið, skerpa einbeitingu, þar sem þeir \nhafa döff fyrirmyndir, fullorðið fólk sem talar táknmál."
},
{
"duration": 8.847,
"start": 293.301,
"text": "Eina leiðin til þess að skapa slíkt námssamfélag er \numhverfi sem tekur mið af menningu þeirra og tungumáli."
}
] |
0V_qwsZ87t0 | [
{
"duration": 7.1,
"start": 1.83,
"text": "Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls \ner í raun yfirlýsing um lok raddmálstefnutímabilsins."
},
{
"duration": 6.28,
"start": 9.38,
"text": "Íslenskt táknmál hefur verið viðurkennt af \nríkisstjórninni sem jafngilt íslenskunni."
},
{
"duration": 10.31,
"start": 15.79,
"text": "Þetta er stórsigur fyrir menningu döff. \nÁstráður Haraldsson,"
},
{
"duration": 5.04,
"start": 26.22,
"text": "lögfræðingur Félags döff, \nlagði áherslu á nauðsyn"
},
{
"duration": 5.91,
"start": 31.46,
"text": "þess að fá íslenskt táknmál \nviðurkennt í lög. Hann benti á"
},
{
"duration": 6.36,
"start": 37.5,
"text": "að ekki væri hægt að sækja mál \nán þess að til væru lög sem"
},
{
"duration": 8.12,
"start": 43.98,
"text": "vernduðu rétt fólks til tungumálsins.\nSamkvæmt því skyldi íslenskt táknmál"
},
{
"duration": 6.16,
"start": 52.2,
"text": "vera viðurkennt sem fyrsta mál döff, \nheyrnarskertra og daufblindra Íslendinga."
},
{
"duration": 7.27,
"start": 58.98,
"text": "Sem döff Íslendingar eigum við rétt á \nþví að taka þátt í íslensku samfélagi."
},
{
"duration": 6.1,
"start": 66.35,
"text": "Döff eiga rétt á að ganga menntaveginn \nog fá aðgengi að táknmálstúlkun til að taka"
},
{
"duration": 8.26,
"start": 72.65,
"text": "þátt í íslensku samfélaginu á öllum sviðum þess. Þessi \nmarkmið nást verði rétturinn viðurkenndur í lögum."
},
{
"duration": 8.56,
"start": 81.03,
"text": "Táknmál er lykill að stóra samfélaginu.\nViðmælendur vildu geta vísað í"
},
{
"duration": 7.2,
"start": 89.71,
"text": "lagasetningu þar sem réttur þeirra \ntil táknmálstúlkunar væri tryggður."
},
{
"duration": 9.09,
"start": 97.34,
"text": "Lögin eiga að ná því að jafna stöðu \ndöff við heyrandi. Ný lög"
},
{
"duration": 8.46,
"start": 106.57,
"text": "um stöðu íslenskrar tungu og íslensks \ntáknmáls voru samþykkt árið 2011."
},
{
"duration": 7.13,
"start": 115.16,
"text": "Samkvæmt fyrstu grein laga um stöðu íslenskrar \ntunga og íslenskt táknmáls eru málin jafn rétthá."
},
{
"duration": 8.26,
"start": 122.51,
"text": "Íslenska er þjóðtunga Íslendinga \nog opinbert mál á Íslandi."
},
{
"duration": 7.97,
"start": 131.37,
"text": "Íslenskt táknmál er einnig þjóðtunga \ndöff Íslendinga. Allir sem rætt hefur"
},
{
"duration": 6.56,
"start": 139.5,
"text": "verið við í tengslum við þessa grein \nvæntu þess að lögin færðu döff fólki,"
},
{
"duration": 9.29,
"start": 146.11,
"text": "auk viðurkenningarinnar, sömu málréttindi\nog þeir sem hafa íslensku að móðurmáli."
},
{
"duration": 4.82,
"start": 155.51,
"text": "Í lögunum felst viðurkenning á \nþví að á Íslandi sé til annað"
},
{
"duration": 6.66,
"start": 160.44,
"text": "tungumál, táknmál, sem gerir \nkröfu um aðgengi að máli"
},
{
"duration": 5.6,
"start": 167.1,
"text": "og því að öðlast almenn \nréttindi frá vöggu til grafar."
}
] |
r540xmKoMi0 | [
{
"duration": 3.32,
"start": 2.047,
"text": "Viðurkenning íslenska táknmálsins var virkilega \nyfirlýsing um að einangrunartímabilinu"
},
{
"duration": 7.38,
"start": 5.537,
"text": "væri í rauninni lokið. Í 100 ár \nhöfðu döff varðveitt og þróað"
},
{
"duration": 2.69,
"start": 13.027,
"text": "íslenska táknmálið í samskiptum \nsínum þannig að það hvarf ekki."
},
{
"duration": 2.57,
"start": 15.827,
"text": "Íslensk táknmál hefur \nverið viðurkennt sem"
},
{
"duration": 7.41,
"start": 18.567,
"text": "jafngilt mál íslensku af \nríkistjórn. Þetta er stórsigur"
},
{
"duration": 4.19,
"start": 26.067,
"text": "fyrir menningu döff. Það er ástæða \ntil að þakka öllum þeim döff sem"
},
{
"duration": 5.74,
"start": 30.367,
"text": "héldu fast í táknmálið og \nbörðust fyrir varðveislu"
},
{
"duration": 6.87,
"start": 36.267,
"text": "þess allt einangrunartímabilið.\nAllir viðmælendur döff lýstu því"
},
{
"duration": 5.73,
"start": 43.267,
"text": "að viðurkenning táknmáls væri jákvæð \nog í raun viðurkenning á þeim sjálfum."
},
{
"duration": 4.26,
"start": 49.707,
"text": "Þeir sögðu að markmið með \nviðurkenningu á íslensku táknmáli"
},
{
"duration": 5.11,
"start": 54.087,
"text": "væri aukin réttindi á öllum sviðum \ntil dæmis til túlkaþjónustu alls staðar"
},
{
"duration": 6.78,
"start": 59.327,
"text": "í samfélaginu. Það væri mikilvægast. \nViðmælendum finnst mikilvægt að heyrandi"
},
{
"duration": 5.8,
"start": 66.217,
"text": "samfélagið viðurkenni \nþau. Döff eiga sama rétt"
},
{
"duration": 4.52,
"start": 72.137,
"text": "á íslensku táknmáli eins og aðrir \nÍslendingar eiga á íslensku."
},
{
"duration": 4.97,
"start": 76.767,
"text": "Með viðurkenningu á íslensku \ntáknmáli er viðurkennt hverjir"
},
{
"duration": 5.07,
"start": 81.877,
"text": "við erum og að við eigum íslenskt \ntáknmál. Íslendingar eiga ekki"
},
{
"duration": 3.79,
"start": 87.047,
"text": "bara íslensku heldur \nlíka íslenskt táknmál."
},
{
"duration": 9.57,
"start": 91.037,
"text": "Að mati Berglindar Stefánsdóttur kom \nmeð viðurkenningunni skilningur"
},
{
"duration": 8.48,
"start": 100.767,
"text": "á að vera döff. Að eiga fullgilt mál \nsem er fallegt, skapandi og ljóðrænt."
},
{
"duration": 5.42,
"start": 109.397,
"text": "Það er annað að fá viðurkenndan rétt \neða réttindi en að það sé viðurkennt"
},
{
"duration": 4.08,
"start": 114.937,
"text": "hver maður er og að \nmaður eigi sitt eigið mál."
},
{
"duration": 6.15,
"start": 119.217,
"text": "Berglind bætir við að döff höfðu \náður heyrnartæki sem einkenndu"
},
{
"duration": 4.55,
"start": 125.507,
"text": "okkur og að þau hefðu upplifðað stöðugar \nhindranir en með viðurkenningunni"
},
{
"duration": 6.48,
"start": 130.217,
"text": "er staðfest að maður á sitt eigið mál og \nþað er mikilvægur hluti af sjálfsmyndinni."
},
{
"duration": 4.59,
"start": 136.837,
"text": "Stór viðurkenning á því hver \nmaður er. Áður en við fórum"
},
{
"duration": 5.51,
"start": 141.537,
"text": "að berjast fyrir viðurkenningu \ná málinu höfðum við ekki skýra"
},
{
"duration": 8.38,
"start": 147.127,
"text": "ímynd um hvað væri að vera döff. Það að \nvera döff er svo sterk tengt málinu."
},
{
"duration": 6.33,
"start": 155.627,
"text": "Það ferli að berjast fyrir viðurkenningu \nog svo viðurkenningu á málinu"
},
{
"duration": 5.31,
"start": 162.127,
"text": "er, að mati Berglindar, skilgreining \ná því hver við erum!"
},
{
"duration": 7.3,
"start": 167.557,
"text": "Það tengist viðurkenningu \ná okkur sem manneskjum."
},
{
"duration": 8.01,
"start": 174.987,
"text": "Ef ég á mitt mál tengist það líka minni \nsjálfsmynd og viðurkenningu á mér."
}
] |
JZA1HdACeO8 | [
{
"duration": 4.94,
"start": 3.09,
"text": "Raddmálsstefnan þar sem \náhersla í kennslu var lögð á "
},
{
"duration": 8.42,
"start": 8.17,
"text": "að nemendur lærðu að tala raddmál \nsinnar þjóðartungu varði í 100 ár. "
},
{
"duration": 7.33,
"start": 16.65,
"text": "Með samþykkt þingsins varð \ntáknmál að víkja í skólum döff og"
},
{
"duration": 3.54,
"start": 24.03,
"text": "það gerðist undrafljótt, \nsérstaklega í Evrópu. "
},
{
"duration": 5.25,
"start": 27.67,
"text": "Táknmál hætti að \nsjást í skólum og"
},
{
"duration": 4.54,
"start": 33.05,
"text": "döff urðu að fara í felur þegar\nþau töluðu saman á táknmáli. "
},
{
"duration": 8.6,
"start": 37.74,
"text": "Í mörgum skólum voru nemendur \nneyddir til að sitja á höndunum því"
},
{
"duration": 4.29,
"start": 46.39,
"text": "notkun táknmáls \nvar refsivert. "
},
{
"duration": 4.57,
"start": 50.85,
"text": "Margir fræðimenn hafa bent \ná að raddmálstefna hafi,"
},
{
"duration": 4.57,
"start": 55.55,
"text": "auk þess andlega skaða \nsem hún hefur valdið, "
},
{
"duration": 5.08,
"start": 60.22,
"text": "orðið til þess \nað útiloka döff fólk"
},
{
"duration": 5.54,
"start": 65.37,
"text": "frá menntun og \nþátttöku í samfélaginu. "
}
] |
Ou_w6XpUI5k | [
{
"duration": 4.77,
"start": 2.253,
"text": "Fólk byrjaði að hugsa um hvað hægt væri að \ngera til að fá viðurkenningu á táknmáli."
},
{
"duration": 2.91,
"start": 7.153,
"text": "Smám saman jókst \náherslan á baráttu"
},
{
"duration": 2.1,
"start": 10.213,
"text": "fyrir viðurkenningu \ná íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 9.27,
"start": 12.453,
"text": "Í upphafi var hamrað á réttindum \ndöff en Ástráður Haraldsson,"
},
{
"duration": 2.56,
"start": 21.853,
"text": "lögfræðingur Félags \ndöff, benti á að með"
},
{
"duration": 3.94,
"start": 24.613,
"text": "viðurkenningu fengust réttindi."
},
{
"duration": 3.7,
"start": 28.683,
"text": "Hann benti á að viðurkenningin \nyrði að vera í lögum."
},
{
"duration": 4,
"start": 32.613,
"text": "Sem döff íslendingar eigum \nvið rétt á því að taka þátt í"
},
{
"duration": 5.75,
"start": 36.723,
"text": "íslensku samfélagi sem \nfullgildir þjóðfélagsþegnar."
},
{
"duration": 5.1,
"start": 42.613,
"text": "Forsenda þess að döff fólki \nsé gert kleift að ganga"
},
{
"duration": 6.62,
"start": 47.833,
"text": "menntaveginn, taka þátt í \natvinnulífi, eignast húsnæði,"
},
{
"duration": 4.21,
"start": 54.573,
"text": "standa við skuldbindingar og\nvera ábyrgir foreldrar er að"
},
{
"duration": 3.82,
"start": 58.893,
"text": "íslensk táknmál verði \nviðurkennt í lögum."
},
{
"duration": 4.05,
"start": 62.913,
"text": "Viðmælendur sögðu að \ntáknmálsamfélagið hafi"
},
{
"duration": 2.89,
"start": 67.103,
"text": "barist fyrir að fá viðurkenningu \níslensks táknmáls vegna"
},
{
"duration": 8.72,
"start": 70.113,
"text": "mikilvægi menntun og aðgengis fyrir döff en \neinnig vegna sjálfsmyndar þeirra og menningar."
},
{
"duration": 4.23,
"start": 78.953,
"text": "Þeir vildu fá lög þar \nsem réttur þeirra til"
},
{
"duration": 5.56,
"start": 83.313,
"text": "að tjá sig og skilja á \ntáknmáli væri tryggður."
},
{
"duration": 8.05,
"start": 89.003,
"text": "Þeir vildu geta vísað í lagasetningu þar sem \nréttur þeirra til táknmálstúlkunar væri tryggður."
},
{
"duration": 6.3,
"start": 97.173,
"text": "Lögin eiga að vinna að því að \njafna stöðu döff á við heyrandi."
}
] |
EMPZQabb5L0 | [
{
"duration": 14.046,
"start": 0.001,
"text": "Keðja eða \"chaining\" á ensku er tækni til að \ntengja tákn við skrifað orð og fingrastafrófið."
},
{
"duration": 10.647,
"start": 14.072,
"text": "Þetta er dæmi um mikilvægi þess að tengja alltaf \nsaman tákn, fingrastafróf og skrifað orð."
},
{
"duration": 13.787,
"start": 24.744,
"text": "Það er mikilvægt að vera meðvitaður um að tengja þetta \nþrennt alltaf saman, táknmál, fingrastöfun og ritað mál."
},
{
"duration": 6.241,
"start": 38.556,
"text": "Eftir að ég skoðaði gögnin mín, ljósmyndir og\nmyndbarndsupptökur, af mér í kennslu,"
},
{
"duration": 7.659,
"start": 44.822,
"text": "tók ég eftir að ég var ekki nógu \nmeðvituð um að stafa orðin."
},
{
"duration": 13.439,
"start": 52.506,
"text": "Ég átti að stafa orðin meira og skrifa þau, hafa \nþau sýnileg, í stað þess að nota eingöngu táknmál."
},
{
"duration": 5.79,
"start": 65.97,
"text": "Nemendur þurfa að sjá orðin stöfuð og skrifuð, \ntil að læra íslensku, til að tengja þau við táknmál."
},
{
"duration": 10.412,
"start": 71.785,
"text": "Ég átti til dæmis að stafa orðið\nog skrifa það jafnóðum á töfluna."
},
{
"duration": 5.606,
"start": 82.222,
"text": "Dæmi er vinna með orðið „rúm“ á smart töflu."
},
{
"duration": 6.671,
"start": 87.853,
"text": "Það var mynd af rúmum í mismunandi \nstærðum, stórt, meðalstórt og lítið."
},
{
"duration": 13.006,
"start": 94.549,
"text": "Ég tók eftir því að ég hafði ekki skrifaði stærð rúmanna við myndirnar,\nstórt, meðalstór, lítið. Það vantaði að tengja saman ritað mál og tákn."
},
{
"duration": 7.483,
"start": 107.58,
"text": "Í gegnum rannsóknarvinnuna gat ég litið til baka,\ní gögnin, og séð kennsluhætti mína frá öðru sjónarhorni."
},
{
"duration": 10.37,
"start": 115.114,
"text": "Ég gat áttað mig á hvað ég gæti gert betur, hvernig ég gæti \nunnið betur með að tengja íslenskt táknmál og íslenskt ritmál."
},
{
"duration": 3.849,
"start": 125.508,
"text": "Byggja brú svo nemendur gætu farið á milli mála."
}
] |
zqNEUZpMczY | [
{
"duration": 6.26,
"start": 1.038,
"text": "Háskóli Íslands viðurkennir íslensk táknmál \nsem jafnrétthátt íslensku raddmáli."
},
{
"duration": 4.88,
"start": 7.428,
"text": "Þetta er mikill heiður fyrir \níslenska táknmálsamfélagið."
},
{
"duration": 6.19,
"start": 12.578,
"text": "Heildartími myndbanda í verkefnum af þessu \ntagi eru í kringum 3 klukkustundir."
},
{
"duration": 11.9,
"start": 18.888,
"text": "Inngangur ætti að taka 14 til 18 mínútur. Fræðslukafli milli \n55 til 60 mínútur. Aðferðafræðikafli í kringum 20 mín."
},
{
"duration": 14.25,
"start": 30.908,
"text": "Niðurstöðkaflinn milli 55 og 60 mínútur. Umræðukaflinn \nsvona 15 til 20 mínútur og lokaorð 5 til 10 mínútur."
},
{
"duration": 6.47,
"start": 45.268,
"text": "Hver upptaka ætti að \nhámarki að vera 5 mínútur."
},
{
"duration": 11.14,
"start": 51.828,
"text": "Ástæða þess er að þá er auðvelt að finna ákveðin þemu \ninnan verkefnis ef lesendur vilja skoða þau nánar."
}
] |
tER6OjTGO94 | [
{
"duration": 4.742,
"start": 0.001,
"text": "Raddmálsstefna\ná Íslandi."
},
{
"duration": 12.557,
"start": 4.901,
"text": "Á árunum 1944-1981 var eingöngu\neinn skólastjóri, Brandur Jónsson."
},
{
"duration": 4.474,
"start": 17.483,
"text": "Hann lagði mikla áherslu\ná raddmálsstefnu í kennslu"
},
{
"duration": 15.816,
"start": 21.982,
"text": "og notkun heyrnatækja \nen táknmál var bannað."
},
{
"duration": 11.754,
"start": 38.667,
"text": "Brandur fór utan til Þýskaland\nþar sem lögð var áherslu á óralisma,"
},
{
"duration": 5.354,
"start": 50.446,
"text": "svo til Danmerkur og\nþaðan til Bandaríkjanna"
},
{
"duration": 9.581,
"start": 55.825,
"text": "í Clarke School þar sem var \neingöngu raddmálsstefnan."
}
] |
FyAUy2mpm6Y | [
{
"duration": 7.409,
"start": 0.008,
"text": "Samkvæmt fræðimönnum er \nauðveldara að tileinka sér orð"
},
{
"duration": 4.007,
"start": 7.442,
"text": "sem vísa til þekkingar \nsem er þegar til staðar"
},
{
"duration": 5.026,
"start": 11.474,
"text": "heldur en orð sem vísa til einhvers \nsem er nemendum ókunnugt."
},
{
"duration": 9.669,
"start": 16.525,
"text": "Skýrsla National Reading \nPanel hefur sýnt fram á"
},
{
"duration": 3.054,
"start": 26.219,
"text": "að nemendur læra \nbest orð"
},
{
"duration": 4.155,
"start": 29.298,
"text": "sem svarar til \nreynslu þeirra þekkingar."
},
{
"duration": 6.982,
"start": 33.478,
"text": "Reynsla og þekking einstaklinga mótast \nog markast af umhverfi þeirra"
},
{
"duration": 10.566,
"start": 40.485,
"text": "eins og upplifun og bakgrunnsþekking þeirra sem \nhafa alist upp í mismunandi menningarheimum"
},
{
"duration": 6.662,
"start": 51.076,
"text": "er oft margvísleg og því er \norðaforði þeirra það einnig."
},
{
"duration": 8.511,
"start": 58.2,
"text": "Það er frekar flókið fyrir döff nemendur að læra\nný orð vegna þess að táknmál hefur ekki ritmál"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 66.736,
"text": "þannig að meðvitað þurfa foreldrar þeirra \nog kennarar að miðla til þeirra með því"
},
{
"duration": 6.804,
"start": 71.681,
"text": "að sýna þeim orð með fingrastöfun\nog hafa orð sýnileg."
},
{
"duration": 7.835,
"start": 78.51,
"text": "Hægt er að segja að döff nemendur \nupplifi ritmál eins og erlent mál."
},
{
"duration": 7.749,
"start": 86.37,
"text": "Foreldrar, leikskólakennarar og grunnskóla-\nkennarar sem hafa vald á íslensku táknmáli"
},
{
"duration": 4.903,
"start": 94.144,
"text": "þurfa að vera dugleg að \nlesa sögubækur fyrir börn."
},
{
"duration": 8.725,
"start": 99.072,
"text": "Þannig kynnast börnin sögum um leið \nog þau kynnast orðaforða táknmáls"
},
{
"duration": 5.632,
"start": 107.822,
"text": "og læra orð með því að sjá það \nskrifað og stafað á fingramáli."
},
{
"duration": 7.092,
"start": 113.479,
"text": "Foreldrar og leik- og grunnskólakennarar\nþurfa að vera meðvitaðir um að nota"
},
{
"duration": 4.325,
"start": 120.596,
"text": "fingrastafróf svo\nþau kynnist stöfum."
}
] |
N0eWxSEuAns | [
{
"duration": 2.94,
"start": 2.658,
"text": "Uppbygging ritgerðar. "
},
{
"duration": 4.59,
"start": 6.568,
"text": "Ritgerðin er 5 kaflar sem \nskiptist á eftirfarandi hátt. "
},
{
"duration": 4.13,
"start": 12.318,
"text": "Í fyrsta kafla er inngangur \nog markmið ritgerðarinnar. "
},
{
"duration": 7.14,
"start": 17.128,
"text": "Annar kafli er fræðilegi hluti verkefnisins en \nhann fjallar um bakgrunn rannsóknarinnar "
},
{
"duration": 3.78,
"start": 24.468,
"text": "þ.e rannsóknir á \ntáknmáli sem tungumáli,"
},
{
"duration": 2.98,
"start": 28.448,
"text": "sögu og stöðu \níslenska táknmálsins, "
},
{
"duration": 4.11,
"start": 31.628,
"text": "stöðu menntunar \ndöff á Íslandi, "
},
{
"duration": 6.45,
"start": 35.938,
"text": "og erlendar rannsóknir á viður-\nkenningu táknmála í heiminum."
},
{
"duration": 8.39,
"start": 43.118,
"text": "Í þriðja kafla er farið yfir aðferðafræði \nrannsóknarinnar og siðferðileg atriði. "
},
{
"duration": 8.47,
"start": 52.218,
"text": "Fjórði kafli er niðurstöður ritgerðarinnar, \nþar sem dregin eru fram ákveðin þemu úr viðtölum "
},
{
"duration": 5.441,
"start": 60.807,
"text": "og fjallað um sögu baráttunar fyrir \nviðurkenningu á íslensku táknmáli. "
},
{
"duration": 8.41,
"start": 66.848,
"text": "Í fimmta kafla eru svo umræður og lokaorð. "
}
] |
hqi6jC_AuQU | [
{
"duration": 5.78,
"start": 1.486,
"text": "Táknmál eins og önnur \nmál hefur sína málfræði."
},
{
"duration": 8.11,
"start": 7.346,
"text": "Til dæmis eru til skilgreiningar á \nhljóðkerfisfræðilegum einingum táknmáls."
},
{
"duration": 5.73,
"start": 16.696,
"text": "Þessar einingar táknmála eru \nnefndar grunnbreytur (e. Parameters)."
},
{
"duration": 4.9,
"start": 22.516,
"text": "Tákn eru samsett úr fimm\ngrunnbreytum. Þær eru:"
},
{
"duration": 5.76,
"start": 27.556,
"text": "1. Handform (e. Handshape).\nTil dæmis hafa táknin VEGGUR"
},
{
"duration": 3.75,
"start": 33.416,
"text": "og BORÐ sama handform "
},
{
"duration": 3.74,
"start": 37.266,
"text": "en táknið STÓLL\nhefur ólíkt handform."
},
{
"duration": 3.79,
"start": 41.116,
"text": "2. Hreyfing (e. Movement). \nTil dæmis hafa táknin "
},
{
"duration": 5.73,
"start": 45.016,
"text": "SKEMMTILEG og AÐ \nGAMNI SÍNU sömu hreyfingu"
},
{
"duration": 3.75,
"start": 50.886,
"text": "en táknið GAMAN \nhefur ólíka hreyfingu."
},
{
"duration": 7.81,
"start": 54.806,
"text": "3. Myndunarstaður (e. Place of articulation). \nTil dæmis hafa táknin SNJÓR og RIGNING "
},
{
"duration": 4.87,
"start": 62.706,
"text": "sama myndunarstað \nen táknið VONDUR "
},
{
"duration": 5.63,
"start": 67.706,
"text": "er táknað á kinn og hefur \nþví annan myndunarstað."
},
{
"duration": 6,
"start": 73.506,
"text": "4. Afstaða handa (e. Orientation). \nTáknin ELDHÚS og GRÁR hafa "
},
{
"duration": 8.73,
"start": 79.616,
"text": "sömu afstöðu handa en táknið \nGRUNNUR hefur ólíka afstöðu."
},
{
"duration": 5.9,
"start": 88.456,
"text": "5. Látbrigði (e. Non-manual components). \nTil dæmis hafa táknin VONBRIGÐI "
},
{
"duration": 3.75,
"start": 94.456,
"text": "og ÚTLENDINGUR \nsömu látbrigði"
},
{
"duration": 5.67,
"start": 98.326,
"text": "en táknið VONDUR \nhefur ólíkt látbrigði."
},
{
"duration": 4.07,
"start": 104.166,
"text": "Öll táknmál eiga \nfingrastafróf sem er "
},
{
"duration": 5.19,
"start": 108.336,
"text": "notað til þess að \nstafa orð eða nöfn."
},
{
"duration": 2.85,
"start": 113.626,
"text": "Það er einnig notað til að stafa \nþað sem ekki er til tákn yfir"
},
{
"duration": 5.95,
"start": 116.606,
"text": "svo sem staðir, borgir, \nfyrirtæki og svo framvegis."
}
] |
XRD_XjZMhTs | [
{
"duration": 4.91,
"start": 0.859,
"text": "Í þessari ritgerð mun ég að \nskoða afstöðu formanna "
},
{
"duration": 7.6,
"start": 5.869,
"text": "Félags heyrnarlausra á tímabilinu \n1984 – 2017 til baráttunnar um"
},
{
"duration": 5.25,
"start": 13.589,
"text": "viðurkenningu íslenska táknmálsins. \nÉg skoða hvernig formenn félagsins "
},
{
"duration": 5.45,
"start": 18.929,
"text": "og táknmálssamfélagið á Íslandi \nbarðist frá upphafi þar til "
},
{
"duration": 4.04,
"start": 24.579,
"text": "íslenskt táknmál hlaut viður-\nkenningu og var sett í lög"
},
{
"duration": 6.25,
"start": 28.729,
"text": "og hver var tilgangurinn \nmeð lagasetningunni."
},
{
"duration": 8.55,
"start": 36.289,
"text": "Tilgangur þessarar rannsóknar er að safna \nsaman og skrásetja baráttusögu döff fyrir "
},
{
"duration": 4.43,
"start": 45.009,
"text": "lagalegri viðurkenningu \ná íslensku táknmáli. "
},
{
"duration": 6.43,
"start": 50.259,
"text": "Markmiðið er að skilja \nhvað liggur að baki "
},
{
"duration": 2.78,
"start": 56.789,
"text": "baráttusögu döff \nfyrir viðurkenningu "
},
{
"duration": 4.59,
"start": 59.679,
"text": "á íslenska táknmálinu \nsem fullgildu tungumáli."
},
{
"duration": 5.03,
"start": 64.699,
"text": "Rannsóknarspurningin í \nþessu verkefni er: "
},
{
"duration": 6.8,
"start": 70.349,
"text": "Hvaða ástæður lágu að baki \nbaráttu döff fyrir viðurkenningu "
},
{
"duration": 3.99,
"start": 77.259,
"text": "á íslensku táknmáli sem \nfullgildu tungumáli? "
},
{
"duration": 4.84,
"start": 82.039,
"text": "Hvaða áhrif hefur viðurkenningin \nhaft á stöðu táknmálsins í dag."
},
{
"duration": 4.92,
"start": 87.599,
"text": "Fyrsta mál mitt er íslenskt táknmál \nþannig að ég mun að nota "
},
{
"duration": 6.05,
"start": 92.629,
"text": "íslenskt táknmál í myndböndum \ní meistaraverkefninu þar sem á "
},
{
"duration": 7.61,
"start": 98.799,
"text": "táknmáli get ég tjáð fullkomlega \nmína meiningu, mun betur en "
},
{
"duration": 7.66,
"start": 106.529,
"text": "á íslensku, en táknmál \nhefur ekki eigið ritmál. "
}
] |
a_KO_ealag4 | [
{
"duration": 13.593,
"start": 0.018,
"text": "Marchsark og Hauser bentu á að mjög fáir\neinstaklingar með mikla heyrnarskerðingu"
},
{
"duration": 7.017,
"start": 13.637,
"text": "geti lesið af vörum nægjanlega vel til\nað gagnast þeim í daglegum samskiptum."
},
{
"duration": 8.052,
"start": 20.679,
"text": "Varalestur er erfiður, þreytandi og er\nalgengt að hann leiði af sér misskilning"
},
{
"duration": 8.856,
"start": 28.756,
"text": "og fer það meira eftir \nkarakter einkennum talandans"
},
{
"duration": 5.557,
"start": 37.637,
"text": "og samhengisins en hæfileika \nheyrnarlausa einstaklingsins."
},
{
"duration": 5.687,
"start": 43.219,
"text": "Rannsóknir sýna að \nfullorðnir einstaklingar skilja"
},
{
"duration": 8.986,
"start": 48.942,
"text": "yfirleitt ekki nema 30% af því \nsem er tjáð með varalestri,"
},
{
"duration": 5.056,
"start": 58.226,
"text": "án tillits til samhengislegra \nupplýsinga til stuðnings."
},
{
"duration": 5.243,
"start": 63.541,
"text": "Það gefur því að skilja \nað hæfni í varalestri"
},
{
"duration": 5.84,
"start": 68.809,
"text": "er ekki eitthvað sem hægt er að ætlast \ntil af ungum heyrnarlausum börnum."
},
{
"duration": 8.809,
"start": 74.674,
"text": "Talmálsstefnan hafði afar neikvæð \náhrif á líf og menntun heyrnarlausra."
},
{
"duration": 14.68,
"start": 83.95,
"text": "Eins og segir í skýrslu nefndar \nsamkvæmt lögum nr. 26/2007, bls. 147"
},
{
"duration": 11.493,
"start": 98.655,
"text": "„Síðar hefur komið í ljós að nemendur\nskildu ekki tilganginn með talkennslunni\"."
},
{
"duration": 7.282,
"start": 110.378,
"text": "Þeir skildu ekki af hverju átti \nað blása á blað aftur og aftur"
},
{
"duration": 5.748,
"start": 117.685,
"text": "til að æfa -p-, þeir skildu\nekki tilganginn í þessu,"
},
{
"duration": 6.207,
"start": 123.447,
"text": "eða af hverju tungunni var \nýtt afturábak með tréspaða"
},
{
"duration": 5.021,
"start": 129.701,
"text": "þar til þeir kúguðust til \nað æfa -g- eða -k-"
},
{
"duration": 14.036,
"start": 134.791,
"text": "eða horfa á kennarann og líkja eftir\nvarahreyfingum fyrir framan spegil."
},
{
"duration": 6.352,
"start": 148.851,
"text": "Þeir skildu heldur ekki af hverju þeir áttu\nað setja aðra hönd á háls kennarans"
},
{
"duration": 6.261,
"start": 155.228,
"text": "og hina á eigin háls og finna titringinn\ná sama tíma og þeir horfðu í spegilinn."
},
{
"duration": 4.64,
"start": 161.524,
"text": "Skýrt kemur fram í rannsókn á\nmálsamfélagi heyrnarlausra"
},
{
"duration": 7.761,
"start": 166.189,
"text": "að nemendur á þessum tíma upplifðu \nstöðuga þreytu og tilgangsleysi,"
},
{
"duration": 4.104,
"start": 173.975,
"text": "vanmátt og getuleysi."
},
{
"duration": 7.038,
"start": 178.115,
"text": "Foreldrar og fjölskyldur áttu \nað styðja raddmálsþjálfunina"
},
{
"duration": 3.789,
"start": 185.178,
"text": "og var ráðið frá því \nað nota táknmál."
},
{
"duration": 9.625,
"start": 189.048,
"text": "Þessi kennslustefna leiddi til einangrunar \nheyrnarlausra, lélegrar menntunar"
},
{
"duration": 10.702,
"start": 198.698,
"text": "lélegrar sjálfsvirðingar, útilokunar frá \nmöguleikum samfélags og þátttöku."
},
{
"duration": 3.898,
"start": 209.425,
"text": "Einnig hefur komið fram í\nviðtölum og frásögnum fólks,"
},
{
"duration": 3.155,
"start": 213.348,
"text": "sem var heyrnarlaust \nbæði erlendis og hérlendis,"
},
{
"duration": 4.466,
"start": 216.528,
"text": "að eftir að talmálsstefnan tók \nvið leið nemendum ekki vel"
},
{
"duration": 4.319,
"start": 221.019,
"text": "og án táknmáls skildu\nþeir ekki hvað fram fór."
},
{
"duration": 5.076,
"start": 225.363,
"text": "Þeir sáu myndir af \ndýrum og skrifuðu stafi"
},
{
"duration": 4.765,
"start": 230.464,
"text": "en tengdu ekki\norðin við dýrin."
},
{
"duration": 3.812,
"start": 235.253,
"text": "Mynd og orð. Þeir skildu ekki \nmerkinguna þarna á milli."
},
{
"duration": 2.166,
"start": 239.089,
"text": "Þetta var endurtekið\naftur og aftur."
},
{
"duration": 2.352,
"start": 241.301,
"text": "Sama orðið skrifað \naftur og aftur."
},
{
"duration": 3.9,
"start": 243.701,
"text": "Þau áttu að lesa það heima, og \nhlusta eftir því eða lesa orðið af vörum."
},
{
"duration": 4.653,
"start": 247.626,
"text": "Þau skildu ekki tilganginn og\nþetta var endalaus barningur."
},
{
"duration": 5.817,
"start": 252.304,
"text": "Kennarinn hélt pappír fyrir \nmunninum og las orð"
},
{
"duration": 4.868,
"start": 258.146,
"text": "sem nemendur áttu að reyna \nað heyra með heyrnartækjunum,"
},
{
"duration": 5.005,
"start": 263.038,
"text": "hlusta þegar kennarinn talaði\nmeð blaðið fyrir munninum."
},
{
"duration": 6.852,
"start": 268.068,
"text": "Nemendur æfðu líka tal eftir \nvaralestri fyrir framan spegil."
},
{
"duration": 4.464,
"start": 274.945,
"text": "Nemendum þótti þetta erfitt \nog skildu ekki tilganginn."
},
{
"duration": 5.209,
"start": 279.434,
"text": "Kennarar komust ekkert áfram \nog kenndu það sama aftur og aftur."
},
{
"duration": 5.847,
"start": 284.668,
"text": "Sumir teiknuðu myndir til að gera \nmerkingu orðanna skiljanlega"
},
{
"duration": 6.163,
"start": 290.539,
"text": "en náðu aldrei að veita \nbörnunum raunverulega menntun“."
},
{
"duration": 9.005,
"start": 296.727,
"text": "Árið sem Brandur lét \naf embætti, 1982,"
},
{
"duration": 4.55,
"start": 305.756,
"text": "var hann kominn á þá \nskoðun að nauðsynlegt"
},
{
"duration": 3.551,
"start": 310.331,
"text": "væri að kenna \nlitlum börnum táknmál,"
},
{
"duration": 5.227,
"start": 313.907,
"text": "því þau gætu ekki tjáð \nsig með neinu öðru móti."
},
{
"duration": 3.877,
"start": 319.158,
"text": "Þau væru ekki að læra \nað tala og tjá sig."
},
{
"duration": 5.243,
"start": 323.082,
"text": "Það væri betra að gefa börnum\ntækifæri til að tjá sig."
},
{
"duration": 11.168,
"start": 328.503,
"text": "Brandur sagði líka að heyrandi fólk yrði að læra \ntáknmál til að geta átt samskipti við heyrnarlausa."
}
] |
-PgASHUPDGo | [
{
"duration": 5.19,
"start": 1.291,
"text": "Rannsókn mín er um baráttu fyrir\nviðurkenningu á íslensku táknmáli"
},
{
"duration": 5.51,
"start": 6.591,
"text": "og hvaða áhrif viðurkenningin hefur \nhaft á stöðu táknmálsins í dag."
},
{
"duration": 12.42,
"start": 12.701,
"text": "Táknmál eru ekki alþjóðleg mál heldur, \nlíkt og önnur tungumál, ólík á milli landa."
},
{
"duration": 6.66,
"start": 25.261,
"text": "Á Íslandi eru tvö tungumál, \níslenska og íslenskt táknmál,"
},
{
"duration": 6.69,
"start": 32.031,
"text": "og er íslensk táknmál fyrsta \nmál um 300 döff íslendinga."
},
{
"duration": 11.01,
"start": 38.941,
"text": "Við sem tilheyrum táknmálsamfélagi og lítum á íslensk \ntáknmál sem okkar fyrsta mál köllum okkur döff."
},
{
"duration": 5.06,
"start": 50.511,
"text": "Lög um stöðu íslenskrar \ntungu og íslensks táknmáls"
},
{
"duration": 6.04,
"start": 55.821,
"text": "tóku gildi þann 7. júní árið 2011."
},
{
"duration": 9.64,
"start": 62.011,
"text": "Það þýðir að íslenska og íslenskt \ntáknmál eru opinber mál á Íslandi."
},
{
"duration": 3.47,
"start": 71.831,
"text": "Í lögunum er einnig kveðið á um"
},
{
"duration": 5.6,
"start": 75.411,
"text": "að íslenska og íslenskt\ntáknmál séu jafnrétthá mál"
},
{
"duration": 5.9,
"start": 81.151,
"text": "og að ríki og sveitarfélögum sé skylt \nað vernda íslenska táknmálið og"
},
{
"duration": 5.41,
"start": 87.171,
"text": "veita þjónustu á íslensku \ntáknmáli þeim sem þess þurfa."
},
{
"duration": 4.85,
"start": 93.311,
"text": "Með lögunum var íslenskt táknmál \nviðurkennt sem fyrsta mál þeirra"
},
{
"duration": 2.22,
"start": 98.271,
"text": "sem þurfa að tjá sig \ná því til samskipta."
},
{
"duration": 6.79,
"start": 100.641,
"text": "Þá er í lögunum lögð skylda á stjórn-\nvöld að hlúa að málinu og styðja."
},
{
"duration": 5.92,
"start": 107.521,
"text": "Til dæmis með því að tryggja að döff börn nái að \nbyggja upp sterkan grunn í íslensku táknmáli."
},
{
"duration": 4.75,
"start": 113.571,
"text": "Því á sterkum grunni læra þau \nönnur mál, til dæmis íslensku."
},
{
"duration": 4.85,
"start": 118.441,
"text": "Sem þýðir að þau verði \ntvítyngdir einstaklingar."
},
{
"duration": 3.851,
"start": 123.5,
"text": "Með lagalegri viðurkenningu \ná íslensku táknmáli er"
},
{
"duration": 6.6,
"start": 127.491,
"text": "táknmálsamfélagið viður-\nkennt sem samfélag manna"
},
{
"duration": 9.19,
"start": 134.191,
"text": "og íslensk táknmál viðurkennt sem \njafnrétthátt íslensku til samskipta."
}
] |
1MyoQ7RBWN0 | [
{
"duration": 18.146,
"start": 0.001,
"text": "Samkvæmt Paddy Ladd þá snýst \"Deafhood\" um sameignlega\nmenningu, sjónrænt tungumál, og að nota táknmál."
},
{
"duration": 8.97,
"start": 18.172,
"text": "Eini staðurinn í skólanum þar sem er\ntáknmálsumhverfi er stofa 116."
},
{
"duration": 12.316,
"start": 27.448,
"text": "Nemendur kalla stofuna ýmist Byrjendalæsisstofu,\ntáknmálsstofu eða stofu 116."
},
{
"duration": 7.47,
"start": 39.789,
"text": "Ég lít á stofuna sem sterkt\ntáknmálsumhverfi."
},
{
"duration": 7.784,
"start": 47.284,
"text": "Þar eigum við sameignlegt sjórnænt mál,\ntáknmálið. Þar eigum við \"Deafhood\"."
},
{
"duration": 5.999,
"start": 55.093,
"text": "Þessi stofa er mitt „heimili.“\nÉg finn að þar á ég heima."
},
{
"duration": 6.06,
"start": 61.117,
"text": "Þar tölum við sama tungmál.\nVið skiljum hvert annað."
},
{
"duration": 12.746,
"start": 67.202,
"text": "Við vitum hvað það þýðir að vera döff.\nÞar er aðgengi að samskiptum."
},
{
"duration": 12.328,
"start": 80.318,
"text": "Nemendur læra samskiptareglur döff. Þeir mynda\naugnsamband, læra að ná athygli hvers annars."
},
{
"duration": 7.243,
"start": 92.671,
"text": "Þetta gerir það að verkum að nemendur eru vel inni\ní öllu sem er að gerast og missa ekki af neinu."
},
{
"duration": 9.446,
"start": 99.939,
"text": "Þeir t.d. snerta öxl, veifa og blikka\nljósum til að ná athygli."
},
{
"duration": 5.899,
"start": 109.41,
"text": "Þetta er ákveðinn hluti af döff menningu."
},
{
"duration": 10.82,
"start": 115.334,
"text": "Þess vegna er mikilvægt að skapa táknmálsnámsumhverfi\nþar sem nemendur geta verið saman og lært af hver öðrum."
},
{
"duration": 8.732,
"start": 126.179,
"text": "Táknmálsnámsumhverfi veitir nemendum\naðgengi að námi og upplýsingum."
},
{
"duration": 5.449,
"start": 134.935,
"text": "Ég ólst upp án döff kennara."
},
{
"duration": 4.349,
"start": 140.409,
"text": "Ég hafði engar döff fyrirmyndir sem ég gat\nsamsamað mig við. Mig vantaði \"Deafhood\"."
},
{
"duration": 10.141,
"start": 144.837,
"text": "Varaaflestur og talæfingar gerðu mér ekki auðvelt að læra\níslensku þar sem ég fékk engar útskýringar á táknmáli."
},
{
"duration": 10.346,
"start": 155.003,
"text": "Ég hafði ekki aðgengi að máli. Ég fékk\nekki réttu verkfærin til að öðlast mál."
},
{
"duration": 9.615,
"start": 165.374,
"text": "Ég varð að læra sjálf eins og\nstarfendarannsóknin sýndi mér."
},
{
"duration": 5.111,
"start": 175.014,
"text": "Þar gat ég rannsakað, rýnt í vinnuna, og fundið\nhvaða leið væri góð til að kenna döff nemendum."
},
{
"duration": 12.295,
"start": 180.15,
"text": "Ég vildi kenna nemendum íslensku, auka orðaforða\nþeirra og setningar og lesskilning í gegnum táknmálið."
},
{
"duration": 9.073,
"start": 192.47,
"text": "Ég uppgötvaði, þegar ég skoðaði gögnin, að\nég notaði of lítið af stöfun og ritun"
},
{
"duration": 7.19,
"start": 201.568,
"text": "til að tengja saman táknmál, fingrastöfun og ritun."
},
{
"duration": 10.3,
"start": 208.783,
"text": "Ég varð meira meðvituð um að stafa og skrifa og\ngera málin sýnileg, tengja þau saman í kennslu."
},
{
"duration": 7.732,
"start": 219.108,
"text": "Þetta er mikilvægt í kennslu\nbarna sem eiga táknmál að móðurmáli."
},
{
"duration": 10.979,
"start": 226.865,
"text": "Kennarar þurfa að vera meðvitaðir um\nþetta þegar þeir vinna með orð og hugtök."
}
] |
uyQG3aVXDMg | [
{
"duration": 9.655,
"start": 0.001,
"text": "Þessi kafli fjallar um kennslu heyrnarlausra \nfrá upphafi til dagsins í dag."
},
{
"duration": 9.719,
"start": 10.212,
"text": "Í gegnum tíðina hafa verið mismunandi\nkennsluaðferðir sem hafa tekið ýmsum breytingum."
},
{
"duration": 8.784,
"start": 20.42,
"text": "En talsverð áhersla hefur verið lögð á ýmist \ntáknmálsaðferð eða talmálsaðferð í menntun heyrnarlausra."
},
{
"duration": 5.419,
"start": 29.228,
"text": "Í gegnum tíðina hafa heyrandi \nsérfræðingar horft á döff einstaklinga"
},
{
"duration": 9.925,
"start": 34.672,
"text": "og velt fyrir sér hvaða leið sé best \ní menntun þeirra til að þeir öðlist mál."
},
{
"duration": 8.894,
"start": 45.675,
"text": "Enn þann dag í dag er togstreita \nmilli táknmáls og raddmáls í kennslu döff"
},
{
"duration": 4.58,
"start": 54.594,
"text": "og menn ekki sammála um hvaða kennsluaðferð \nhentar döff best til að öðlast menntun."
},
{
"duration": 16.374,
"start": 59.372,
"text": "Hver sé besta kennsluaðferðin til að kenna \ndöff að lesa, skrifa og tileinka sér málskilning."
},
{
"duration": 3.182,
"start": 75.771,
"text": "Ég fer stuttlega yfir þessa sögu hér."
},
{
"duration": 18.464,
"start": 78.978,
"text": "Milli 1800 og 1900 eru fyrstu skóla fyrir \nheyrnarlausa stofnaðir í Frakklandi og Þýskalandi."
},
{
"duration": 8.168,
"start": 97.67,
"text": "Í Frakklandi var táknmálsskóli þar \nvar kennt fingramál, lestur og skrift."
},
{
"duration": 8.14,
"start": 105.863,
"text": "Í Þýskalandi var það sem nefnt hefur verið raddmálsskóli. \nÞar var öll áhersla lögð á talmál í kennslu heyrnarlausra."
},
{
"duration": 4.743,
"start": 114.028,
"text": "Þessir skólar voru með mjög \nmismunandi áherslur í kennslu."
},
{
"duration": 12.548,
"start": 118.795,
"text": "Í Frakklandi notuðu kennarar aðallega \nteikningar og tengdu þær við orð."
},
{
"duration": 9.429,
"start": 131.367,
"text": "Í þýskalandi var aðaláherslan lögð á á raddmálið eða óralisma. \nÞar var áhersla á að nemendur lærðu að tala."
},
{
"duration": 6.966,
"start": 140.821,
"text": "Þessi lönd lögðu í upphafi upp með \nmjög mismunandi áherslur í kennslu."
},
{
"duration": 6.116,
"start": 147.811,
"text": "Og voru áherslurnar nefndar eftir löndunum, \nþ.e. franska aðferðin og þýska aðferðin."
},
{
"duration": 10.621,
"start": 155.17,
"text": "Í fyrstu var þýska aðferðin, raddmálsstefnan, \nútbreidd um þýsku- og enskumælandi lönd"
},
{
"duration": 7.578,
"start": 165.816,
"text": "en sú franska, táknmálsstefnan, náði til \nNorðurlandanna og Bandaríkjanna."
},
{
"duration": 13.518,
"start": 173.636,
"text": "Í mörgum löndum var mikill skilningur á því, í skólum \nheyrnarlausra, að táknmál væri mikilvægt í menntun þeirra."
},
{
"duration": 11.76,
"start": 187.179,
"text": "Í sumum skólanna voru heyrnarlausir kennarar í \nmeirihluta og heyrandi kennarar í minnihluta."
},
{
"duration": 7.56,
"start": 203.643,
"text": "Talið er að margir hafi á þessum árum \nnotið þess að vera tvítyngdir,"
},
{
"duration": 7.353,
"start": 211.228,
"text": "annars vegar kunnað táknmál og \nhins vegar lesið og skrifað þjóðtunguna."
},
{
"duration": 7.292,
"start": 218.606,
"text": "Þeir hafi þar af leiðandi verið þátttakendur \ní báðum menningarheimunum"
},
{
"duration": 9.507,
"start": 225.922,
"text": "og getað farið á milli þeirra að vild, notað táknmál í\ndöff umhverfi og lestur og ritun í heyrandi umhverfi."
}
] |
Z2VpJ544AFk | [
{
"duration": 5.637,
"start": 1.546,
"text": "Þetta er búið að vera mjög langt ferðalag\nað vinna þessa meistararitgerð,"
},
{
"duration": 9.833,
"start": 7.208,
"text": "líkt og að ganga upp fjall með \nótal krókaleiðum, langt ferðalag."
},
{
"duration": 9.461,
"start": 17.066,
"text": "Ritgerðin er sett upp á óhefðbundinn \nhátt til að táknmálið fái að njóta sín."
},
{
"duration": 4.435,
"start": 26.552,
"text": "Í staðinn að skila skrifaðri \nritgerð er hún á táknmáli."
},
{
"duration": 5.576,
"start": 31.401,
"text": "Ritgerðin er á tölvutæku formi, \nmyndband á táknmáli."
},
{
"duration": 6.076,
"start": 37.002,
"text": "Til að byrja með notaði ég ritmál, \nen hugsun mín er á táknmáli"
},
{
"duration": 4.951,
"start": 43.103,
"text": "og fór á seinni stigum að nota eingöngu táknmál \nþar sem það er bæði auðveldara og fljótlegra fyrir mig."
},
{
"duration": 5.265,
"start": 48.078,
"text": "Fyrir mig var það barátta að vinna \nmeð tungumálin, íslensku og ensku,"
},
{
"duration": 3.866,
"start": 53.368,
"text": "en á þeim tungumálum voru \nheimildirnar sem ég vann með."
}
] |
g5YZ0oLSbPA | [
{
"duration": 6.077,
"start": 0.023,
"text": "Að aðlaga Byrjendalæsi\nað döff nemendum."
},
{
"duration": 11.579,
"start": 6.671,
"text": "Meginmarkmið er að nemendur nái góðum\nárangri í læsi sem allra fyrst á yngsta stigi."
},
{
"duration": 7.563,
"start": 18.498,
"text": "Byrjendalæsi nær til allra þátta\nmóðurmálsins sem er unnið með"
},
{
"duration": 6.292,
"start": 26.086,
"text": "lestur, hlustun, tal og \nritun sem eina heild."
},
{
"duration": 4.882,
"start": 32.57,
"text": "Áherslan að vinna \nmeð hljóðkerfisvitund"
},
{
"duration": 4.63,
"start": 37.477,
"text": "þurfti að aðlaga að \nheyrnarlausum nemendum."
},
{
"duration": 6.494,
"start": 42.132,
"text": "Í staðinn fyrir að vinna \nmeð raddmálið eða tal"
},
{
"duration": 5.999,
"start": 48.651,
"text": "var mikilvægt að leggja \náherslu á vinnu með táknmál"
},
{
"duration": 6.042,
"start": 54.675,
"text": "og tengja táknmálið\nvið ritaða íslensku."
},
{
"duration": 10.711,
"start": 60.742,
"text": "Auk þess var mikilvægt að nota augun við \nhlustun, að meðtaka útskýringar á táknmáli."
},
{
"duration": 10.805,
"start": 71.779,
"text": "Þar að auki er lögð áhersla á í Byrjendalæsi að\nnemendur læri að þekkja hljóð, stafi og orð."
},
{
"duration": 6.872,
"start": 82.609,
"text": "Hvernig er hægt að kenna döff \nnemendum að öðlast færni í lestri?"
},
{
"duration": 6.812,
"start": 89.584,
"text": "Ég sé fyrir mér að döff nemendur \nnoti augun til að hlusta,"
},
{
"duration": 11.571,
"start": 96.421,
"text": "að þeir geti í gegnum sjónina lært \nað þekkja stafi, orð og setningar."
}
] |
w2YgZsbjqJQ | [
{
"duration": 4.077,
"start": 0.001,
"text": "Rannsókn sýnir \nað döff börn"
},
{
"duration": 4.287,
"start": 4.103,
"text": "sem eiga döff foreldra \ngengur vel í skóla"
},
{
"duration": 6.28,
"start": 8.415,
"text": "vegna þess að þau koma í skólann \nmeð aldursvarandi málþroska."
},
{
"duration": 6.28,
"start": 14.72,
"text": "Þar með eiga þau auðveldara með \nað læra annað tungumál, ensku,"
},
{
"duration": 4.693,
"start": 21.025,
"text": "og geta því bætt við þekkingu \nsína í gegnum texta."
},
{
"duration": 13.575,
"start": 26.061,
"text": "Licthenstein bendir á að döff börn sem \nhafa fengið táknmál frá unga aldri"
},
{
"duration": 7.063,
"start": 39.661,
"text": "eru búin að þroska vinnsluminni \nsem er nauðsynlegt í lestrarnámi."
},
{
"duration": 10.851,
"start": 46.749,
"text": "Barn sem er með sterkt fyrsta mál, táknmál, býr\nyfir hæfninni að bæta við öðrum tungumálum."
},
{
"duration": 7.933,
"start": 57.625,
"text": "Sumir rannsakendur hafa sagt að táknmáls-\nkunnátta sé ekki stuðningur við lestrarnám"
},
{
"duration": 6.036,
"start": 65.583,
"text": "vegna þess að \nmálin eru svo ólík."
},
{
"duration": 5.968,
"start": 71.644,
"text": "Nemendur með ASL sem fyrsta mál, \nsem þeir lærðu af döff foreldrum,"
},
{
"duration": 3.848,
"start": 77.637,
"text": "gengur mun betur í\nakademísku námi."
},
{
"duration": 6.839,
"start": 81.51,
"text": "Þetta er vel þekkt staðreynd, döff \nnemendur með góðan grunn í táknmáli"
},
{
"duration": 7.223,
"start": 88.374,
"text": "skora hærra á SAT prófi en þeir \nsem hafa ekki góðan grunn."
},
{
"duration": 6.359,
"start": 95.622,
"text": "Samskiptahæfni er mikilvæg. Döff \nnemendur með góðan grunn í táknmáli"
},
{
"duration": 5.845,
"start": 102.006,
"text": "hafa tileiknað sér mál með \nmálfræðireglum og orðaforða"
},
{
"duration": 6.426,
"start": 107.876,
"text": "og þar með betur undirbúnir\ntil að læra lestur og skrift í skóla."
},
{
"duration": 8.803,
"start": 114.327,
"text": "Þeim mun betri sem einstaklingurinn er í \ntáknmáli því hæfari er hann til að læra að lesa."
},
{
"duration": 7.465,
"start": 123.155,
"text": "Þessi rannsókn á ASL þekkingu \nog MCE og færni í lestri"
},
{
"duration": 4.127,
"start": 130.645,
"text": "styður mikilvægi tvítyngis \ní menntun heyrnarlausra barna."
},
{
"duration": 4.16,
"start": 134.797,
"text": "Sú staðreynd að heyrnarlausir \nnemendur í rannsókninni"
},
{
"duration": 7.754,
"start": 138.982,
"text": "bjuggu yfir færni til að leysa ASL verkefni\nán þess að hafa hlotið formlega þjálfun"
},
{
"duration": 2.911,
"start": 146.761,
"text": "sýnir að döff eru tvítyngdir."
},
{
"duration": 2.826,
"start": 149.696,
"text": "Ljóst er af niðurstöðum \nþessara rannsókna"
},
{
"duration": 4.841,
"start": 152.547,
"text": "að heyrnarlausir nemendur flytja \nfærni frá einu tungumáli til annars."
},
{
"duration": 5.098,
"start": 157.413,
"text": "Mikilvægt er að döff nemendur hafi \naðgang að sjónrænu tungumáli, táknmáli,"
},
{
"duration": 4.418,
"start": 162.536,
"text": "til að öðlast \nfærni í lestri."
}
] |
UlUbZK6brPY | [
{
"duration": 8.319,
"start": 0.001,
"text": "Hvernig ég sé sjálfa mig í kennslu,\ner ég að gera rétt til að mæta nemendum?"
},
{
"duration": 7.361,
"start": 8.345,
"text": "Verkefni í íslensku eru nafnorð sem tengjast \nfjölskyldunni, t.d. pabbi, afi, mamma, amma."
},
{
"duration": 11.955,
"start": 16.082,
"text": "Jakob sá mynd og átti að skrifa afi\nen skrifaði PAPPI í staðinn fyrir pabbi."
},
{
"duration": 3.983,
"start": 28.062,
"text": "Ég velti fyrir mér hvort ég ætti að\nleiðrétta hann eða láta hann eiga sig."
},
{
"duration": 3.808,
"start": 32.07,
"text": "Ég var í vafa og það tók mig nokkrar \nmínútur að gera upp hug minn."
},
{
"duration": 9.837,
"start": 35.903,
"text": "Ég ákvað að biðja hann að skoða orðið PABBI, og benti\nhonum á að athuga hvort orðin væru eins skrifuð."
},
{
"duration": 3.796,
"start": 45.765,
"text": "Hann las orðið, varð leiður og huldi andlitið."
},
{
"duration": 7.521,
"start": 49.586,
"text": "Ég ákvað með sjálfri mér að reyna ekki meira.\nÉg var búin að benda honum á þetta."
},
{
"duration": 8.159,
"start": 57.132,
"text": "Annað orð sem hann átti að skrifa var SYSTIR \nen hann skrifaði STISTI. Ég sagði ekkert við því."
},
{
"duration": 7.211,
"start": 65.316,
"text": "Hann var frekar viðkvæmur þann daginn og ekki í góðu skapi.\nEf hann hefði verið góður og rólegur hefði það kannski verið í lagi."
},
{
"duration": 4.909,
"start": 72.552,
"text": "En ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að leiðrétta hann."
},
{
"duration": 4.295,
"start": 77.486,
"text": "Ég óttaðist að hann missti áhugann á að læra íslensku."
},
{
"duration": 10.717,
"start": 82.352,
"text": "Ég upplifði sem lítil stúlka að ég reyndi að \nskrifa rétt orð og setningar, skrifa bréf,"
},
{
"duration": 6.389,
"start": 93.094,
"text": "og bað mömmu að skoða íslenskuna, \nleiðrétta mig. Hún leiðrétti allt."
},
{
"duration": 11.003,
"start": 99.508,
"text": "Ég sá að ég skrifaði aldrei rétt. Fyrir vikið var ég \nmeð lítið sjálfstraust og óörugg þegar ég varð eldri."
},
{
"duration": 4.644,
"start": 110.536,
"text": "Þess vegna gætti ég mín á að leiðrétta mína \nnemendur ekki of mikið, en samt alltaf eitthvað."
},
{
"duration": 5.533,
"start": 115.205,
"text": "Ég skoðaði þetta í rannsókninni. Ég var í \nvafa hversu oft ég ætti að leiðrétta þá."
},
{
"duration": 3.963,
"start": 120.763,
"text": "Ég gerði það eins lítið og hægt er."
},
{
"duration": 10.271,
"start": 124.751,
"text": "Reynsla mín vakti mig til umhugsunar um hvernig best er \nað kenna börnum svo að þau hafi ekki sömu upplifum og ég."
},
{
"duration": 13.394,
"start": 137.296,
"text": "Gula sendibréfið. Ég bað nemendur um að rifja upp fimm \nnöfn úr sögunni. Þeir voru spenntir að fá að rifja upp söguna."
},
{
"duration": 6.761,
"start": 151.378,
"text": "Björn réttir upp hönd og segir táknin ÓSÝNILEGUR\nMANNESKJA en mundi ekki nafnið."
},
{
"duration": 12.002,
"start": 158.164,
"text": "Þá skrifaði ég Jóhannes á töfluna. Þá sá \nhann nafnið. Hver önnur spurði ég."
},
{
"duration": 7.031,
"start": 170.191,
"text": "Jón réttir upp hendi og segir á táknmáli RAUTT HÁR.\nHann vissi ekki nafnið. Þá skrifaði ég Logi."
},
{
"duration": 7.26,
"start": 177.247,
"text": "Skömmu seinna benti Jón á \norðið Logi og segir annað orð."
},
{
"duration": 8.913,
"start": 184.532,
"text": "Ég skildi ekki hvað hann átti við. Hann kom að töflunni og benti á L og I \nog sagði ef að þessum stöfum væri sleppt þá myndaðist orðið OG."
},
{
"duration": 5.951,
"start": 193.47,
"text": "Ég gaf honum fimmu og sagði þetta rétt. \nHrósið gladdi hann mikið."
},
{
"duration": 8.027,
"start": 199.446,
"text": "Jakob sá þetta og kom að töflunni án þess að \nbiðja um leyfi. Ég var of sein að stoppa hann."
},
{
"duration": 6.995,
"start": 207.498,
"text": "Hann bendir á stafina L og I og bendir á ilina á sér."
},
{
"duration": 5.36,
"start": 214.518,
"text": "Ég sagði þetta rétt nema að það þyrfti að\nvíxla stöfunum þá myndaðist orðið il."
},
{
"duration": 5.146,
"start": 219.903,
"text": "Jakob varð glaður að sjá það. Jón brosti, var að \nfygljast með og skildi greinilega það sem fram fór."
},
{
"duration": 6.553,
"start": 225.074,
"text": "Það gladdi mig að sjá að þeir gátu sjálfir \nbúið til ný orð með stöfunum í nafninu Logi."
},
{
"duration": 3.36,
"start": 232.105,
"text": "Mér leið svo vel og var spennt \nað halda kennslunni áfram."
},
{
"duration": 3.857,
"start": 235.49,
"text": "Ég spurði nemendur hvort þeir \nmundu eftir fleiri sögupersónum."
},
{
"duration": 7.421,
"start": 239.372,
"text": "Jakob rétti upp hendi og sagði að það væri önnur persóna, \nstelpa með eina teygju í hárinu. Hún sé þriðja persónan."
},
{
"duration": 6.107,
"start": 246.818,
"text": "Ég spurði hvort hann ætti við tagl. Ég tók \nbókina og bað hann að skoða myndina."
},
{
"duration": 6.283,
"start": 252.95,
"text": "Ó, sagði hann, tvær teygjur í hárinu en \nhann vissi ekki nafnið. Ég skrifaði Sigga."
},
{
"duration": 6.739,
"start": 259.258,
"text": "Hver er fjórða manneskja, spurði ég. Björn \nrétti upp hönd og sagði strákur í hjólastól."
},
{
"duration": 5.512,
"start": 266.047,
"text": "Hann vissi ekki nafnið. Ég skrifaði Nói.\nHann sagði að honum þætti nafnið stutt."
},
{
"duration": 6.505,
"start": 271.584,
"text": "Ég játti. Svo hver er fimmta manneskjan, spurði\nég. Jón og Björn réttu báðir hendur upp samtímis"
},
{
"duration": 6.292,
"start": 278.114,
"text": "og sögðu báðir, löng tunga en\nvissu ekki nafnið. Ég skrifaði Gabríella."
},
{
"duration": 8.19,
"start": 284.615,
"text": "Ég spurði um sjötta og síðasta nafnið. Allir \nsvöruðu mús. Ég skrifaði á töfluna BRÉFBERI."
},
{
"duration": 12.154,
"start": 293.056,
"text": "Björn þekkti strax orðið BRÉF en þekkti ekki BERI. \nÉg útskýrði á táknmáli hvað það þýðir."
},
{
"duration": 5.28,
"start": 305.234,
"text": "Eftir að hafa útskýrt samsetta \norðið þá virtust þeir skilja það."
},
{
"duration": 10.425,
"start": 310.951,
"text": "Eftir að hafa greint gögnin mín sá ég að þeir þekktu\nekki nöfn á persónum en þekktu þær á útlitinu."
},
{
"duration": 10.091,
"start": 321.401,
"text": "Þótt ég stafaði nöfnin. Það segir mér að ég hafði kynnt \npersónur sögunnar með því að lýsa útliti þeirra"
},
{
"duration": 7.062,
"start": 331.517,
"text": "en hafi ekki lagt næga áherslu á að \nstafa nöfnin og skrifa þau á töfluna."
},
{
"duration": 8.51,
"start": 338.718,
"text": "Það er skynsamlegt að teikna myndir af persónum og \ngera nöfn þeirra sýnileg um leið og sagan er lesin."
},
{
"duration": 5.552,
"start": 348.509,
"text": "Myndirnar svo hengdar á \nvegg til að þeir sjái nöfnin."
},
{
"duration": 7.131,
"start": 354.086,
"text": "Þar sem þeir þurfa að þekkja nöfnin en \nnöfnin segja þeim ekkert um kyn þeirra."
},
{
"duration": 9.361,
"start": 362.273,
"text": "Allir nemendur hafa jafnan aðgang að sjónrænum\nupplýsingum og gátu fylgst með hver öðrum."
},
{
"duration": 9.1,
"start": 372.15,
"text": "Það var gaman að sjá þegar Björn sýndi mér stoltur \nhvernig hægt væri að breyta nafninu Jóhannes í annað orð."
},
{
"duration": 6.437,
"start": 381.399,
"text": "Með því að taka JÓ og ES af nafninu, \nog þá væri orðið HANN eftir."
},
{
"duration": 3.608,
"start": 387.861,
"text": "Alveg rétt, sagði ég og gaf honum \nfimmu. Hann brosti út að eyrum."
},
{
"duration": 8.281,
"start": 391.494,
"text": "Jón fylgdist með samtalinu og hann brosti líka. \nÞetta eru félagsleg samskipti."
},
{
"duration": 8.392,
"start": 399.8,
"text": "Aðrir nemendur geta fylgst með því sem \nfram fer og það finnst mér mikilvægt."
},
{
"duration": 13.484,
"start": 408.553,
"text": "Námið er ekki síst félagsleg samskipti. Nemendur nota sjónina \ntil að læra íslenskan orðaforða og táknmálið byggir brú milli málanna."
},
{
"duration": 6.086,
"start": 422.062,
"text": "Tvö tungumál samtímis\ner tvítyngiskennsla."
},
{
"duration": 9.608,
"start": 429.538,
"text": "Jakob vildi ræða við mig en ég náði ekki samhenginu."
},
{
"duration": 10.781,
"start": 439.171,
"text": "Hann var ekki ánægður með það, svo stafaði hann \n„SVIDA“. Ég stafaði sama orðið nokkrum sinnum."
},
{
"duration": 5.037,
"start": 449.977,
"text": "Hann horfði á mig og svaraði játandi. Ég sagði að ég \nþekkti ekki þetta orð og hefði aldrei heyrt það."
},
{
"duration": 5.901,
"start": 455.039,
"text": "Þetta væri nýtt orð fyrir mér. Hann var undrandi og\neftir nokkrar sekúndur sagði hann „OBB, LJÚGA“."
},
{
"duration": 6.467,
"start": 460.965,
"text": "Þá áttaði ég mig á að orðið væri „SVINDLA“ og \nspurði ég á táknmál hvort það sé „svindla“."
},
{
"duration": 5.906,
"start": 467.457,
"text": "Hann játaði ánægður. Þá sýndi ég honum aftur \ntáknið „svindla“ og stafaði rétt orð S-V-I-N-D-L-A."
},
{
"duration": 7.022,
"start": 475.168,
"text": "Hann var ekki ánægður með \nað ég skildi leiðrétta hann."
},
{
"duration": 5.235,
"start": 482.215,
"text": "Næsta dag notaði ég tækifærið og spurði \nhann hvort hann myndi eftir orðinu „svindla“."
},
{
"duration": 2.607,
"start": 487.475,
"text": "Hann játti og stafaði S-V-I-N-D-L-A."
},
{
"duration": 2.568,
"start": 490.107,
"text": "Alveg rétt, sagði ég. Hann var ánægður með sig."
},
{
"duration": 7.559,
"start": 492.7,
"text": "Þetta er dæmi um hvernig maður \ntengir rétta stöfun orða og táknmál."
},
{
"duration": 4.604,
"start": 501.517,
"text": "Ég gaf honum fimmu.\nHann var ánægður að fá hrós."
},
{
"duration": 4.765,
"start": 506.146,
"text": "Ég var stolt af sjálfri mér að geta \nleiðrétt hann á jákvæðan hátt."
},
{
"duration": 5.211,
"start": 515.677,
"text": "Þetta eru tvo mál, sem þarf að tengja eins og keðju."
},
{
"duration": 4.858,
"start": 520.913,
"text": "Þegar ég lít til baka og rifja upp \nmína reynslu, á hans aldri,"
},
{
"duration": 6.022,
"start": 525.796,
"text": "þá velti ég ekkert fyrir mér tengslum orða og \ntákna, enda óralsimi í kennslu á þeim tíma."
},
{
"duration": 4.163,
"start": 531.843,
"text": "Orðaforði minn í íslensku var lítill."
},
{
"duration": 8.484,
"start": 536.457,
"text": "Þegar ég var níu eða tíu ára gömul byrjaði ég \nað velta fyrir mér hvernig orð væru skrifuð."
},
{
"duration": 8.455,
"start": 544.966,
"text": "Ég er mjög meðvituð um að auka \norðaforða döff nemenda með táknmáli."
},
{
"duration": 7.941,
"start": 553.446,
"text": "Táknmál er eina leiðin til að útskýra námsefni fyrir \ndöff nemendum og þá læra þau líka og grípa orðin hratt."
},
{
"duration": 6.628,
"start": 562.005,
"text": "Þegar ég var á aldrinum níu til tíu ára \ngömul byrjaði ég að skrifa orð og orð á blað"
},
{
"duration": 3.472,
"start": 568.658,
"text": "og spyrja mömmu hvort þetta væri rétt hjá mér."
},
{
"duration": 5.496,
"start": 572.155,
"text": "Á þeim tíma var kennsluaðferðin talmál, \nekkert táknmál og engin fingrastöfun í boði."
},
{
"duration": 5.366,
"start": 577.676,
"text": "Svo þetta var mín leið, að skrifa \norð á blað og spyrja mömmu."
},
{
"duration": 7.87,
"start": 583.067,
"text": "Mamma var ótrúlega þolinmóð og hjálpaði mér.\nHenni fannst mikilvægt að ég lærði íslenskan orðaforða."
}
] |
7Sol3htnbAc | [
{
"duration": 6.413,
"start": 0.001,
"text": "Þegar Brandur Jónsson tók við \nstjórn skólans af Margréti"
},
{
"duration": 9.821,
"start": 6.439,
"text": "fólst stærsta breytingin í því \nað tekin var upp ný kennslustefna,"
},
{
"duration": 9.739,
"start": 16.285,
"text": "svokölluð talmálsstefna \neða raddmálsstefnan."
},
{
"duration": 9.781,
"start": 26.049,
"text": "Nú var allt táknmál bannað og \nnemendum kennt að tala og lesa af vörum."
},
{
"duration": 6.499,
"start": 35.855,
"text": "Nemendum var bannað að nota \nallar bendingar í samskiptum"
},
{
"duration": 8.939,
"start": 42.379,
"text": "en þess í stað var einblínt á að kenna \nþeim að tala og lesa af vörum."
},
{
"duration": 6.654,
"start": 51.343,
"text": "Var tekið strangt á allri notkun \ntáknmáls í kennslustundum"
},
{
"duration": 3.266,
"start": 58.022,
"text": "Nemendur voru jafnvel \nslegnir með priki á fingurna"
},
{
"duration": 3.912,
"start": 61.313,
"text": "ef þeir töluðu \ntáknmál sín á milli."
},
{
"duration": 6.397,
"start": 65.461,
"text": "Þá var lögð mikil áhersla á \nað nota heyrnarleifar barnanna"
},
{
"duration": 4.491,
"start": 71.883,
"text": "með hjálp heyrnartækja \neins mikið og hægt var."
},
{
"duration": 4.03,
"start": 76.399,
"text": "Á þeim tíma voru heyrnatækin stór \ntæki og magnarinn hengdur um hálsinn"
},
{
"duration": 6.373,
"start": 80.454,
"text": "eða þau notuðu\nheyrnartól."
},
{
"duration": 6.001,
"start": 87.196,
"text": "Í grein sem Baldur skrifaði \ní tímaritið Menntamál,"
},
{
"duration": 9.551,
"start": 93.222,
"text": "skömmu áður en hann tók við \nstarfi forstöðumanns Málleysingjaskólans,"
},
{
"duration": 12.161,
"start": 102.798,
"text": "sagði hann táknmálið valda því að \nheyrnarlausir væru oft misskildir:"
},
{
"duration": 7.721,
"start": 114.984,
"text": "„Látæði þeirra og bendingar\nkoma þeirri skoðun inn hjá þeim"
},
{
"duration": 4.635,
"start": 122.73,
"text": "sem lítið þekkja til, \nað þeir séu annaðhvort"
},
{
"duration": 10.404,
"start": 127.39,
"text": "fávitar eða brjálaðir, og skringilegar\ngrettur þeirra og hreyfingar"
},
{
"duration": 7.619,
"start": 137.819,
"text": "vekja oft hlátur hjá þeim, sem enga \nhugmynd hafa um, að hverju þeir eru að hlæja“."
},
{
"duration": 8.551,
"start": 145.463,
"text": "Þarna nefndi Brandur að táknmálið ylli \nþví að heyrnarlausir væru oft misskildir"
},
{
"duration": 7.475,
"start": 154.039,
"text": "eins og hann segir „skringilegar grettur þeirra\nog hreyfingar vekja oft hlátur hjá þeim.“"
},
{
"duration": 7.967,
"start": 161.539,
"text": "Þetta orðalag segir mér að Brandur vissi \nekki að táknmál hefur hljóðkerfisfræði,"
},
{
"duration": 7.215,
"start": 169.531,
"text": "málfræði, að táknmál \ner fullgilt mál."
},
{
"duration": 9.411,
"start": 176.881,
"text": "Á þessum tíma voru heyrnarlausir \neinstaklingar að þróa samskiptaleiðir."
},
{
"duration": 5.539,
"start": 186.317,
"text": "En vegna þekkingarleysis \nog ótta við það sem er „framandi“"
},
{
"duration": 5.132,
"start": 191.881,
"text": "gat fólk ekki skilið það og \ntil urðu neikvæð viðhorf."
},
{
"duration": 6.31,
"start": 197.038,
"text": "Athygli vekur að Brandur skuli hafa sagt að þeir \nværu annað hvort fávitar eða brjálaðir"
},
{
"duration": 4.564,
"start": 203.373,
"text": "en í andlitinu felst hluti \naf málfræði málsins."
},
{
"duration": 3.59,
"start": 207.962,
"text": "Döff hafa fullan aðgang að táknmáli \nog geta því nýtt sér það"
},
{
"duration": 4.579,
"start": 211.577,
"text": "til samskipta og \nþekkingarsköpunar."
},
{
"duration": 6.592,
"start": 216.181,
"text": "Táknmál veldur ekki misskilningi \nen varaaflestur gerir það."
},
{
"duration": 7.748,
"start": 222.798,
"text": "Til dæmis er erfitt að lesa \naf vörum „júni“ eða „júli“."
},
{
"duration": 3.764,
"start": 230.571,
"text": "Þessi orð hafa svipaða munnhreyfingu \nsem er auðvelt að misskilja."
}
] |
SvBkZO1Qqtc | [
{
"duration": 11.867,
"start": 0.001,
"text": "Það er sagt að fleiri en eitt tungumál á fyrsta \nári ævinnar sé dýrmætur viskubrunnur."
},
{
"duration": 8.055,
"start": 12.196,
"text": "Samkvæmt rannsóknum fá tvítyngd \nbörn bestar mögulegar aðstæður"
},
{
"duration": 13.61,
"start": 20.276,
"text": "til að öðlast ríkari málþroska, fjölbreyttari\ngreind, aukna viðsýni og sköpunargáfu."
},
{
"duration": 7.269,
"start": 33.911,
"text": "Ef börn læra fleiri tungumál \nþá er grunnurinn sterkari."
},
{
"duration": 4.809,
"start": 41.438,
"text": "Móðurmál barna gegnir \nmikilvægu hlutverki,"
},
{
"duration": 4.146,
"start": 46.272,
"text": "en það er grunnurinn\ntil að byggja á."
},
{
"duration": 8.856,
"start": 50.443,
"text": "Tungumál samfélagsins er síðan \nlykill að velgengni í námi og starfi."
},
{
"duration": 19.164,
"start": 59.597,
"text": "Grosjean bendir á að ef barn er tvítyngt \nmun það ná hinni bestu vitsmunalegu getu,"
},
{
"duration": 7.822,
"start": 78.786,
"text": "færni í notkun málsins \nog félagslegum þroska."
},
{
"duration": 9.717,
"start": 86.633,
"text": "Börn sem læra fleiri en eitt tungumál \nverða tvítyngd eða fleirtyngd."
},
{
"duration": 5.629,
"start": 96.375,
"text": "Sum börn eiga eitt móðurmál \nsem heimamál hjá foreldrum"
},
{
"duration": 4.288,
"start": 102.029,
"text": "og bæta öðru tungumáli við, \nmáli samfélagsins."
},
{
"duration": 8.929,
"start": 106.342,
"text": "En önnur börn eiga tvö móðurmál þar \nsem foreldrar eru af sitt hvoru þjóðerni"
},
{
"duration": 6.992,
"start": 115.296,
"text": "og síðan þriðja mál sem \ner mál samfélagsins."
},
{
"duration": 7.107,
"start": 122.313,
"text": "Þannig að börn eiga tvö móðurmál, \nsem tengjast þjóðerni foreldranna,"
},
{
"duration": 5.591,
"start": 129.445,
"text": "og í skólanum læra þau þriðja málið, \nþað tungumál sem notað er í samfélaginu."
},
{
"duration": 8.915,
"start": 135.061,
"text": "Börn sem alast upp við mörg tungumál greina oft ekki skýr skil milli málanna."
},
{
"duration": 5.198,
"start": 144.001,
"text": "Flestir döff nemendur \neiga tvö mál,"
},
{
"duration": 7.921,
"start": 149.224,
"text": "íslenskt táknmál eða annað erlent \ntáknmál sem heimamál og íslensku."
},
{
"duration": 4.998,
"start": 157.17,
"text": "Flestir döff nemendur \ná öllum aldri,"
},
{
"duration": 6.019,
"start": 162.193,
"text": "frá yngsta stigi til unglingastigs,\neiga heyrandi fjölskyldu."
},
{
"duration": 9.29,
"start": 168.237,
"text": "Það þýðir að þeir hafa ekki aðgang \nað íslensku táknmáli frá unga aldri"
},
{
"duration": 5.546,
"start": 177.552,
"text": "og öðlast ekki nægjanlegan \ngrunn í táknmáli"
},
{
"duration": 6.983,
"start": 183.156,
"text": "eða jafnvel engan áður \nen skólagangan hefst"
},
{
"duration": 5.801,
"start": 190.164,
"text": "þar sem áherslan hefur \nverið á íslenskt tal."
},
{
"duration": 7.701,
"start": 195.99,
"text": "Rannsóknir í taugavísindum \nhafa sýnt að heilinn hafi getu"
},
{
"duration": 5.656,
"start": 203.716,
"text": "til að nema bæði \nsjónrænt og talað mál"
},
{
"duration": 4.729,
"start": 209.397,
"text": "án þess að færni í hvoru tungumáli \nfyrir sig verði fyrir skaða."
},
{
"duration": 6.024,
"start": 214.151,
"text": "Enn í dag eru uppi viðhorf sem halda því\nfram að táknmál muni hindra döff nemendur"
},
{
"duration": 6.292,
"start": 220.2,
"text": "í að læra íslensku sem annað mál en\ntáknmál veitir þeim meiri möguleika"
},
{
"duration": 6.906,
"start": 226.517,
"text": "og gerir það að verkum að hæfni barna \nverður meiri í öðrum tungumálum."
},
{
"duration": 6.528,
"start": 233.448,
"text": "Hér birtast enn átök milli ólíkra \norðræðna um kennslu heyrnarlausra"
},
{
"duration": 8.758,
"start": 240.001,
"text": "þ.e. læknisfræðilega viðhorfsins og\n félagsmenningarlega viðhorfsins."
},
{
"duration": 5.601,
"start": 248.784,
"text": "Þegar kemur að tvöföldum \nmenningarheimi heyrnarlausra,"
},
{
"duration": 4.618,
"start": 254.41,
"text": "menningarheimur heyrnarlausra \nog menningarheimi heyrandi,"
},
{
"duration": 8.3,
"start": 259.053,
"text": "er sérstaklega mikilvægt að heyrnarlaus börn \nog unglingar fái að nýta hvert tækifæri"
},
{
"duration": 6.872,
"start": 267.378,
"text": "til að læra um og kynnast \nmenningarheimunum tveimur."
},
{
"duration": 5.642,
"start": 274.275,
"text": "Það er mikilvægt að þau öðlist \nhlutdeild í báðum heimum"
},
{
"duration": 4.517,
"start": 279.942,
"text": "geti farið á milli þeirra \nog viti hvernig þeir virka"
},
{
"duration": 5.978,
"start": 284.483,
"text": "til að þeir geti orðið virkir\nþátttakendur í þeim báðum."
},
{
"duration": 8.012,
"start": 290.485,
"text": "Aðgangur og þátttaka í báðum \nmenningarheimunum er nemendum mikilvægur."
},
{
"duration": 4.383,
"start": 298.522,
"text": "Seinna á lífsleiðinni geta \neinstaklingar þá valið hvorum,"
},
{
"duration": 4.004,
"start": 302.93,
"text": "eða báðum, menningarheiminum\nþau vilja tilheyra."
},
{
"duration": 8.636,
"start": 306.959,
"text": "Tvítyngi tengist menningarheiminum \nþar sem nemendur öðlast betra mál"
},
{
"duration": 14.453,
"start": 315.62,
"text": "og læra samskiptareglur táknmáls\nog samskiptareglur heyrandi heims."
},
{
"duration": 4.209,
"start": 330.767,
"text": "Rannsóknir benda til að tvítyngd börn þurfi"
},
{
"duration": 6.417,
"start": 335.001,
"text": "lengri tíma til að ná fullum tökum á\nhverju tungumál fyrir sig"
},
{
"duration": 7.587,
"start": 341.443,
"text": "en börn sem eru eintyngd, því eintyngd börn þurfa\naðeins að einbeita sér að einu tungumáli."
},
{
"duration": 7.993,
"start": 349.055,
"text": "Döff nemendur þurfa lengri tíma \ntil að ná fullu valdi á íslensku"
},
{
"duration": 7.923,
"start": 357.073,
"text": "þar sem þau hafa takmarkaðan eða \nengan aðgang að íslensku talmáli"
},
{
"duration": 9.461,
"start": 365.021,
"text": "og aðgangur þeirra að íslenskunni á sér \nstað aðallega í gegnum íslenskt ritmál,"
},
{
"duration": 6.961,
"start": 374.507,
"text": "aðgangur þeirra að \nraddmáli er takmarkaður."
},
{
"duration": 9.265,
"start": 381.492,
"text": "Aðgangur að íslensku er að mestu fengin \ní gegnum vinnu með ritmálið, lestur og ritun."
},
{
"duration": 7.9,
"start": 390.782,
"text": "Þannig að árangur byggist á markvissum \nkennsluaðferðum og réttum leiðum"
},
{
"duration": 11.754,
"start": 398.707,
"text": "til að gefa þeim sem best tækifæri til að \nlæra íslenskan orðaforða og efla lesskilning"
},
{
"duration": 8.186,
"start": 410.486,
"text": "í gegnum kennsluaðferðir sem taka\nmið af menningu heyrnarlausra"
},
{
"duration": 9.719,
"start": 418.697,
"text": "og gefa nemendum færi á að tjá \nsig í táknum og rituðum orðum."
}
] |
obSUEK6C0Y4 | [
{
"duration": 3.84,
"start": 1.351,
"text": "Í þessu verkefni verður \nfjallað um baráttasögu"
},
{
"duration": 3.27,
"start": 5.231,
"text": "fyrir viðurkenningu á íslensku \ntáknmáli, væntingar döff"
},
{
"duration": 3.11,
"start": 8.611,
"text": "fólks til hennar og áhrif \nlagasetningarinnar."
},
{
"duration": 6.73,
"start": 11.831,
"text": "Það var þörf að skrá hvernig \nlagasetningin mundi ýta"
},
{
"duration": 4.13,
"start": 18.611,
"text": "stoðum undir íslensk táknmál, \nstyrkja það og efla auk þess"
},
{
"duration": 4.38,
"start": 22.871,
"text": "að gera það jafnrétthátt \níslenskunni í lögum,"
},
{
"duration": 4.85,
"start": 27.361,
"text": "að mati þeirra sem stóðu í \nbaráttunni árum saman."
},
{
"duration": 5.07,
"start": 32.331,
"text": "Þessi lagalega staða ætti \nað gera táknmálstalandi"
},
{
"duration": 3.54,
"start": 37.531,
"text": "einstaklingum kleift að \nhafa fullt aðgengi að"
},
{
"duration": 5.29,
"start": 41.181,
"text": "íslensku samfélagi í \ngegnum sitt fyrsta mál."
},
{
"duration": 4.75,
"start": 46.671,
"text": "Rannsóknin byggir á viðtölum \nvið formenn Félags heyrnarlausra,"
},
{
"duration": 7.6,
"start": 51.531,
"text": "á tímabilinu 1983–2017. Í viðtölunum \nbirtust viðhorf formannanna"
},
{
"duration": 4.02,
"start": 59.241,
"text": "og er baráttu félagsins lýst. \nEinnig er skoðað hvort"
},
{
"duration": 4.2,
"start": 63.381,
"text": "væntingar fólks hafi \nræst, eða ekki."
},
{
"duration": 5.03,
"start": 67.711,
"text": "Nöfn formanna á \nþessu tímabili eru"
},
{
"duration": 3.27,
"start": 72.941,
"text": "Vilhjálmur Vilhjálmsson, \nHaukur Vilhjálmsson,"
},
{
"duration": 7.67,
"start": 76.271,
"text": "Anna Jóna Lárusdóttir, \nBerglind Stefánsdóttir,"
},
{
"duration": 7.85,
"start": 84.041,
"text": "Hjördís Anna Haraldsdóttir og \nHeiðdís Dögg Eiríksdóttir."
},
{
"duration": 4.17,
"start": 92.021,
"text": "Einnig var rætt við \nfyrrverandi alþingismann"
},
{
"duration": 3.16,
"start": 96.311,
"text": "Sigurlínu Margréti Sigurðardóttur."
},
{
"duration": 4.78,
"start": 99.701,
"text": "Í þessum kafla er fjallað um \nniðurstöður rannsóknarinnar."
},
{
"duration": 5.03,
"start": 104.731,
"text": "Fyrsta vitundarvakning döff \num íslensk táknmál hefst árið"
},
{
"duration": 5,
"start": 109.811,
"text": "1986 hér á landi. \nÍ Norðurlandaráði döff"
},
{
"duration": 7.49,
"start": 114.961,
"text": "var lögð áhersla á réttindi \nog táknmálstúlka fyrir döff."
},
{
"duration": 4.78,
"start": 122.571,
"text": "Þar byrjuðu döff að vakna til \nvitundar um réttindi sín."
},
{
"duration": 5.39,
"start": 127.531,
"text": "Áhersla var lögð á jafnrétti \nog aðgengi að samfélaginu og"
},
{
"duration": 5.46,
"start": 133.071,
"text": "að íslenskt táknmál eigi heima \nundir menntamálaráðuneyti"
},
{
"duration": 5.76,
"start": 138.661,
"text": "fremur en félagsmálaráðuneyti. \nÞað er vegna þess að táknmál er"
},
{
"duration": 6.93,
"start": 144.501,
"text": "tungumál og döff þurfa tákn-\nmálstúlka til að hafa aðgengi."
},
{
"duration": 3.08,
"start": 151.531,
"text": "Barist var fyrir \ntungumálalögum og"
},
{
"duration": 5.16,
"start": 154.751,
"text": "ríkisstjórn var beitt þrýstingi \ntil að viðurkenna táknmál í lögum"
},
{
"duration": 5.01,
"start": 160.031,
"text": "og tryggja réttarstöðu döff. \nFyrsta og annan frumvarp"
},
{
"duration": 6.14,
"start": 165.151,
"text": "um viðurkenningu íslensks táknmáls \nvar flutt á Alþingi án árangurs."
},
{
"duration": 2.58,
"start": 171.391,
"text": "Félag döff skoraði \ná stjórnvöld að"
},
{
"duration": 6.58,
"start": 174.071,
"text": "viðurkenna íslensk táknmál \nog samþykkja frumvarpið."
},
{
"duration": 7.01,
"start": 180.791,
"text": "Íslenskt táknmál var loksins \nsett í lög 7. júni 2011."
},
{
"duration": 7.34,
"start": 187.901,
"text": "En það stóðst ekki væntingar \ndöff fólks um réttindi til"
},
{
"duration": 5.02,
"start": 195.381,
"text": "táknmálstúlkunar til dæmis \ntúlkun á vinnumarkaði."
}
] |
OR1r9K7XI7U | [
{
"duration": 6.866,
"start": 0.001,
"text": "Orðaforði er mikilvæg undirstaða \nnáms og forsenda lesskilnings."
},
{
"duration": 6.373,
"start": 6.892,
"text": "Rannsóknir benda til þess að börn sem eiga \nannað móðurmál en það sem ríkir í samfélaginu"
},
{
"duration": 6.03,
"start": 13.29,
"text": "eiga oft erfitt uppdráttar í námi, ekki \nsíst vegna ófullnægjandi orðaforða."
},
{
"duration": 6.215,
"start": 19.345,
"text": "Döff nemendur kynnast \nnýju tungumáli, íslensku,"
},
{
"duration": 8.738,
"start": 25.585,
"text": "ekki í gegnum heyrn en þau sjá útlit \norðanna, form þeirra og lengd."
},
{
"duration": 3.715,
"start": 34.348,
"text": "Íslenskt táknmál er \nnotað til að útskýra orð"
},
{
"duration": 7.428,
"start": 38.088,
"text": "og döff nemendur nota íslenskt \ntáknmál til að tengja við íslensku."
},
{
"duration": 8.79,
"start": 47.032,
"text": "Orðaforði er eitt af því mikilvægasta sem hver \neinstaklingur getur tileinkað sér í gegnum nám."
},
{
"duration": 8.171,
"start": 56.55,
"text": "Að öðlast ríkulegan orðaforða tekur \ntíma og því er mikilvægt að einstaklingar"
},
{
"duration": 6.717,
"start": 64.746,
"text": "séu meðvitaðir um að auðga \norðaforða sinn í gegnum lífið."
},
{
"duration": 4.935,
"start": 71.488,
"text": "Orðasafn einstaklinga"
},
{
"duration": 5.254,
"start": 76.448,
"text": "vex frá barnæsku fram\ná fullorðins ár."
},
{
"duration": 5.678,
"start": 81.727,
"text": "Það má skipta orðaforða bæði \ní virkan og óvirkan orðaforða."
},
{
"duration": 6.396,
"start": 87.43,
"text": "Virkur orðaforði er sá orðaforði sem einstaklingar\nnota næstum án þess að hugsa sig um"
},
{
"duration": 4.785,
"start": 93.851,
"text": "þegar hann heldur uppi\nsamræðum við annað fólk."
},
{
"duration": 4.584,
"start": 98.661,
"text": "Óvirkur orðaforði er sá orðaforði \nsem einstaklingar nota"
},
{
"duration": 5.567,
"start": 103.27,
"text": "þegar þeir skilja orð um leið \nog þeir heyra þau eða lesa"
},
{
"duration": 4.618,
"start": 108.862,
"text": "en nota þau ekki í venjulegu tali."
},
{
"duration": 8.949,
"start": 113.873,
"text": "Samkvæmt rannsóknum hefur verið sýnt fram á \nað það eru tengsl milli orðaforða og lesskilnings."
},
{
"duration": 7.7,
"start": 122.847,
"text": "Rannsakendur útskýrðu að nemendur þurfa \nað skilja að minnsta kosti 95% þeirra orða"
},
{
"duration": 5.756,
"start": 130.572,
"text": "sem notaður er í texta eða námsefni \ntil að nemendur geti skilið hann,"
},
{
"duration": 10.791,
"start": 136.353,
"text": "en 98% skilningur orða þarf til að skilja \nlesefni þegar lesið er sér til gamans."
},
{
"duration": 7.687,
"start": 147.169,
"text": "Þannig að samband milli orðaforða \nog lesskilnings er gagnkvæmt."
},
{
"duration": 8.76,
"start": 154.881,
"text": "Rannsóknir sýna að börn sem búa yfir \nmeiri orðaforða hafa betri lesskilning"
},
{
"duration": 7.263,
"start": 163.666,
"text": "og eiga auðveldara með að \ngiska á þýðingu óþekktra orða"
},
{
"duration": 11.966,
"start": 170.954,
"text": "þannig að það eykur hjá þeim\norðaforða um leið og lestur eykst."
}
] |
uZZP2Q9x6j0 | [
{
"duration": 8.194,
"start": 0.001,
"text": "Nemendur unnu verkefni með \npersónur bókarinnar Gula sendibréfið."
},
{
"duration": 15.341,
"start": 8.228,
"text": "Við tókum myndir af persónum og setningar \núr bókinni og hengdum á flettitöfluna."
},
{
"duration": 4.172,
"start": 23.826,
"text": "Nemendur áttu svo að teikna \nmynd af persónum sögunnar."
},
{
"duration": 7.604,
"start": 29.569,
"text": "Þeir áttu svo að koma og lesa í gegnum setningar og \ntaka setningu sem passaði við persónurnar þeirra."
},
{
"duration": 6.061,
"start": 37.198,
"text": "Og para þannig setningar við rétta mynd \nþar til allar setningar væru við rétta mynd."
},
{
"duration": 10.756,
"start": 43.611,
"text": "Ein persóna sögunnar heitir Jóhannes. \nHann er ósýnileg kanína, vinur Nóa."
},
{
"duration": 3.989,
"start": 54.392,
"text": "Einn morguninn varð ég vitni að skemmtilegu atviki."
},
{
"duration": 7.479,
"start": 58.406,
"text": "Jakob var að lesa \nsetningarnar við myndirnar."
},
{
"duration": 5.338,
"start": 65.91,
"text": "Þegar hann var að skoða myndirnar kom \nÞórður að athuga hvað hann væri að gera."
},
{
"duration": 4.706,
"start": 71.279,
"text": "Jakob nær athygli Þórðar og segir: þú ert ósýnilegur!"
},
{
"duration": 3.429,
"start": 76.01,
"text": "Og gat notað orðið til að \ngrínast í bekkjarbróður sínum."
},
{
"duration": 4.022,
"start": 79.464,
"text": "Ég fylgdist með og sá hvað samskiptin \ngengu eðlilega á milli þeirra."
},
{
"duration": 3.958,
"start": 83.511,
"text": "Þetta dæmi sýndir hvað Jakob var fljótur \nað tileinka sér nýtt orð, orðið ósýnilegur."
},
{
"duration": 4.954,
"start": 87.494,
"text": "Bæði orðið ósýnilegur og táknið var nýtt."
},
{
"duration": 11.976,
"start": 93.807,
"text": "Svona dæmi draga fram hvernig nemendur læra \nmeð því að sjá og ræða tengingu orða og tákna."
},
{
"duration": 7.756,
"start": 105.808,
"text": "Jakob fær tvö mál samtímis, tvítyngi. \nÞannig að hann er mjög fljótur að læra."
},
{
"duration": 6.434,
"start": 113.589,
"text": "Borið saman við aðferðir óralsima, þegar ég \nvar barn, það tók langan tíma að læra ný orð."
}
] |
M3n5Kv9erUY | [
{
"duration": 5.94,
"start": 1.595,
"text": "Listmenning táknmála og \nraddmála eru ólík vegna"
},
{
"duration": 6.58,
"start": 7.605,
"text": "tjáningar annars vegar með \nrödd og hins vegar með höndum."
},
{
"duration": 4.25,
"start": 14.315,
"text": "Döff einstaklingar eiga \nsína eigin menningu,"
},
{
"duration": 11.65,
"start": 18.675,
"text": "menningu sem byggir á þeirra \nmóðurmáli, táknmáli og samskiptahefðum."
},
{
"duration": 5.35,
"start": 30.715,
"text": "Döff menning er menning \ntáknmálstalandi fólks og"
},
{
"duration": 7.13,
"start": 36.165,
"text": "byggir að stórum hluta á táknmálinu.\nTáknmálið birtist í sýningum,"
},
{
"duration": 8.6,
"start": 43.465,
"text": "til dæmis í leiklist, söng, frásögnum, \nbókmenntum, húmor og myndlist "
},
{
"duration": 10.97,
"start": 52.175,
"text": "á sama hátt og raddmál birtast í listrænum \nformum menningarkima sem á þeim byggja."
},
{
"duration": 6.13,
"start": 63.735,
"text": "Tungumál gegna mikilvægu\nhlutverki í myndun sjálfsmyndar. "
},
{
"duration": 7.74,
"start": 70.105,
"text": "Í gegnum tungumál lifir menning \nfólks sem það talar eða táknar."
},
{
"duration": 8.87,
"start": 78.245,
"text": "Sterk menning er ein ástæða þess \nað tungumál vaxa og dafna."
},
{
"duration": 4.04,
"start": 87.395,
"text": "Það er sterk tenging á milli \ntungumáls og menningar. "
},
{
"duration": 8.25,
"start": 91.645,
"text": "Til dæmis gegna málverk og handverk\nhlutverki í að þróa menningu en"
},
{
"duration": 7.61,
"start": 100.005,
"text": "tungumálið á samt stærstan hluta \ní að auðga og þróa menningu."
},
{
"duration": 5.67,
"start": 107.775,
"text": "Listræn form döff menningar byggja \ntil dæmis á að smíða mismunandi "
},
{
"duration": 10.62,
"start": 113.555,
"text": "fingrastafi úr við, ýmsum frásögnum, \nbröndurum og fleira."
}
] |
NRS_gKSrsak | [
{
"duration": 4.42,
"start": 1.691,
"text": "Viðmælendur voru sammála um \nþá afstöðu að viðurkenna eigi"
},
{
"duration": 6.5,
"start": 6.231,
"text": "íslenskt táknmál sem tungumál en \nþað sé á engan hátt mál tengt fötlun."
},
{
"duration": 6.33,
"start": 13.021,
"text": "Þau lögðu áherslu á að táknmál \neigi heima undir menningar- og"
},
{
"duration": 6.07,
"start": 19.481,
"text": "menntamálaráðuneyti, og að áherslur á \nnauðsyn rannsókna á íslensku táknmáli,"
},
{
"duration": 6.05,
"start": 25.731,
"text": "og söfnun og varðveisla íslensks \ntáknmáls myndu eflast við lagalega"
},
{
"duration": 5.97,
"start": 31.871,
"text": "viðurkenningu á íslensku táknmáli. Mikilvægt \nværi að huga að málþroska döff barna."
},
{
"duration": 6.21,
"start": 37.971,
"text": "Að þau verði tvítyngd á íslensku og íslensku táknmáli. \nÞar með væri lagður góður grunnur að menntun"
},
{
"duration": 6.87,
"start": 44.311,
"text": "og aðgengi þeirra til framtíðar. \nViðmælendur sögðu að döff"
},
{
"duration": 6.32,
"start": 51.571,
"text": "vildu vera til og vera viðurkennd. \nÞetta hafði veruleg áhrif á döff samfélag,"
},
{
"duration": 4.5,
"start": 58.061,
"text": "því þau vildu fá viðurkenningu sem\nmanneskjur, döff sem búa á Íslandi"
},
{
"duration": 6.46,
"start": 62.691,
"text": "eins og aðrir Íslendingar. \nViðurkenningunni var ætlað"
},
{
"duration": 5.74,
"start": 69.351,
"text": "að opna samfélagið fyrir okkur, til dæmis \nmeð því að bæta menntun og aðgengi."
},
{
"duration": 7.75,
"start": 75.441,
"text": "Viðurkenningu sem minnihlutahópur sem á \nsitt mál og málið er oft tengt menningu."
},
{
"duration": 4.51,
"start": 83.321,
"text": "Við viljum sjá að málið \nsem við notum í daglegu lífi"
},
{
"duration": 2.77,
"start": 87.941,
"text": "að það hljóti viðurkenningu."
}
] |
UsakKwTv2f0 | [
{
"duration": 5.6,
"start": 0.001,
"text": "Raddmál eru mál sem \ntjáð eru með raddböndum,"
},
{
"duration": 8.016,
"start": 5.626,
"text": "munni og tungu og \nnumin í gegum heyrn."
},
{
"duration": 5.686,
"start": 13.671,
"text": "Heyrnarlaus börn voru látin \nlæra að tala og lesa af vörum."
},
{
"duration": 5.912,
"start": 19.382,
"text": "Sú aðferð hefur verið \nkölluð „oralismi.“"
}
] |
PKKAmGcMF24 | [
{
"duration": 3.74,
"start": 2.288,
"text": "Sjálfsmynd þróast á\ngrunni þeirra hugmynda"
},
{
"duration": 3.1,
"start": 6.138,
"text": "sem einstaklingur\nhefur um sjálfan sig."
},
{
"duration": 1.971,
"start": 9.367,
"text": "Hún felur í sér allt það \nsem einstaklingar notar"
},
{
"duration": 1.71,
"start": 11.388,
"text": "til að skilgreina sig\nog aðgreina frá öðrum."
},
{
"duration": 2.99,
"start": 13.288,
"text": "Sjálfsmyndin tekur \ntil líkamlegra einkenna,"
},
{
"duration": 3.18,
"start": 16.418,
"text": "sem og félags- og \nsálfræðilegra eiginleika,"
},
{
"duration": 2.67,
"start": 19.748,
"text": "hæfileika, færni og \nafstöðu til lífsins."
},
{
"duration": 8.42,
"start": 22.498,
"text": "Samanburður við aðra er mikilvægur \náhrifaþáttur í mótun sjálfsmyndar."
},
{
"duration": 4.97,
"start": 31.038,
"text": "Sjálfsmyndin og döfferni \nskiptir verulega máli"
},
{
"duration": 5.05,
"start": 36.098,
"text": "til þess að geta styrkt og þroskað \npersónuleika og sjálfstæði,"
},
{
"duration": 5.81,
"start": 41.298,
"text": "og til að geta borðið sig \nsaman við hinn heyrandi heim."
},
{
"duration": 4.28,
"start": 47.188,
"text": "Sjálfsmyndin er í stöðugri mótun."
}
] |
phTew57A8sw | [
{
"duration": 11.397,
"start": 0.001,
"text": "Í döff Byrjendalæsi var einn nemandi, Björn, að \ntengja saman ritmál og táknmál."
},
{
"duration": 9.505,
"start": 11.423,
"text": "Hann var að vinna i frjálsri ritun og var að velta \nfyrir sér hvernig ætti að skrifa „leika leikrit“."
},
{
"duration": 6.122,
"start": 20.953,
"text": "Hann spurði annan kennara og \nég fylgdist með samræðunum."
},
{
"duration": 8.076,
"start": 27.1,
"text": "Björn var mjög hissa þegar kennarinn skrifaði l-e-i-k-a \nl-e-i-k-r-i-t og táknaði leika leikrit."
},
{
"duration": 9.806,
"start": 35.201,
"text": "Hann þekkti orðið „leika“ í merkingunni að leika sér,\nen var hissa að það þýddi líka að leika leikrit."
},
{
"duration": 7.256,
"start": 45.032,
"text": "Kennarinn sagði honum að sama orðið „leika“ \nætti við að „leika sér“ og „leika leikrit“."
},
{
"duration": 5.019,
"start": 52.313,
"text": "Táknin hefðu ólík handform, A handform í\nað „leika sér“ en B handform í að „leika leikrit“."
},
{
"duration": 4.139,
"start": 57.357,
"text": "Orðið hefði ólíka merkingu; \nað leika sér og leika í leikriti."
},
{
"duration": 6.735,
"start": 61.521,
"text": "Þetta, tvö ólík handform A og B handform, \ner hluti af hljóðkerfisvitund."
},
{
"duration": 3.899,
"start": 68.281,
"text": "Þetta er dæmi um að nemendur fái betri \nskilning og tilfinningu fyrir báðum málunum,"
},
{
"duration": 6.071,
"start": 72.205,
"text": "íslensku og íslensku táknmáli, ef unnið er með þau á sama tíma."
},
{
"duration": 6.372,
"start": 78.549,
"text": "Það er mikilvægt að nemendur\nvinni með málin samtímis."
},
{
"duration": 9.434,
"start": 86.617,
"text": "Þetta dæmi sýnir hvernig þau velta fyrir sér og tengja \nólíkri merkingu hugtakanna að leika sér og leika í leikriti."
},
{
"duration": 6.401,
"start": 96.075,
"text": "Hvernig táknmálið er með ólík form \nfyrir íslenska orðið, ólíka merkingu."
},
{
"duration": 8.432,
"start": 102.911,
"text": "Þetta dæmi sýnir hversu mikilvægt það er að nemendur \nhafi aðgang að umræðu um málin á táknmáli."
}
] |
DNp0f74qlGc | [
{
"duration": 5.24,
"start": 1.39,
"text": "Í Evrópu og Bandaríkjunum voru \nstofnaðir skólar fyrir döff börn"
},
{
"duration": 8.32,
"start": 6.77,
"text": "þar sem þeir lærðu táknmál og mættu \njafningjum og döff fullorðnum fyrirmyndum."
},
{
"duration": 3.64,
"start": 15.22,
"text": "Í þessum skólum var \nsterkur skilningur á"
},
{
"duration": 4.5,
"start": 19,
"text": "að táknmál hefði mikla þýðingu \nfyrir menntun döff barna."
},
{
"duration": 7.62,
"start": 23.61,
"text": "Í sumum skólanna voru \ndöff kennarar í meirihluta."
},
{
"duration": 7.35,
"start": 31.69,
"text": "Þá gátu döff menntað sig jafnt á við \naðra og notið sömu lífsgæða og heyrandi."
},
{
"duration": 7.25,
"start": 39.23,
"text": "Eftir útskrift fengu margir þeirra vinnu og\nvar hlutfall þeirra á atvinnumarkaði hátt."
},
{
"duration": 10.42,
"start": 46.59,
"text": "Margir menningarlega döff voru\náberandi í samfélaginu á 19. öld."
},
{
"duration": 5.509,
"start": 57.14,
"text": "Þetta tímabil hefur \nverið nefnt blómaskeiðið."
},
{
"duration": 4.5,
"start": 62.75,
"text": "Talið er að margir döff hafi á þessum \nárum notið þess að vera tvítyngdir."
},
{
"duration": 4.2,
"start": 67.38,
"text": "Þeir hafi annars vegar kunnað táknmál \nog hins vegar getað lesið og skrifað."
},
{
"duration": 14.83,
"start": 71.65,
"text": "Þessi dæmi sýna að döff voru virkir \nþátttakendur í báðum menningarheiminum."
}
] |
GOyKxDSERDU | [
{
"duration": 5.44,
"start": 2.94,
"text": "Árið 2004, hélt Félag döff áfram \nbaráttunni á viðurkenningu "
},
{
"duration": 2.93,
"start": 8.52,
"text": "íslenska táknmálsins í samstarfi \nvið Samskiptamiðstöð og "
},
{
"duration": 7.53,
"start": 11.59,
"text": "íslenska málstöð, sem þá var \nskrifstofa íslenskrar málnefndar. "
},
{
"duration": 4.58,
"start": 19.28,
"text": "Samstarf þessara aðila leiddi \ntil þess að menntamálaráðuneytið "
},
{
"duration": 3.18,
"start": 23.98,
"text": "skipaði, sama ár, \nnefnd til þess að "
},
{
"duration": 5.97,
"start": 27.28,
"text": "fjalla um hvernig styrkja\nmætti íslenskt táknmál."
},
{
"duration": 4.43,
"start": 33.45,
"text": "Formaður nefndarinnar var \nfulltrúi menntamálaráðuneytis. "
},
{
"duration": 6.18,
"start": 37.99,
"text": "Félag döff tilnefndi fulltrúa \ní nefndina og Samskiptamiðstöð, "
},
{
"duration": 6.65,
"start": 44.2,
"text": "Háskóli Íslands og íslensk mál-\nnefnd skipuðu einn fulltrúa hvert. "
},
{
"duration": 5.68,
"start": 50.96,
"text": "Nefndin skilaði tillögu að \nlögum um íslenska málnefnd "
},
{
"duration": 4.71,
"start": 56.96,
"text": "og málnefnd íslensks táknmáls. \nHlutverk málnefndar um "
},
{
"duration": 6.48,
"start": 61.77,
"text": "íslensk táknmál var samkvæmt \ntillögunni að vinna að eflingu og"
},
{
"duration": 3.64,
"start": 68.36,
"text": "varðveislu málsins, \nvera til ráðgjafar og "
},
{
"duration": 4,
"start": 72.1,
"text": "vinna með öðrum sem\nafskipti hafa af málinu. "
},
{
"duration": 6.43,
"start": 76.25,
"text": "Tillögur nefndarinnar voru ekki \nsamþykktar af ráðuneytinu. "
},
{
"duration": 3.37,
"start": 83.07,
"text": "Gerðar voru ýmsar efnislegar \nathugasemdir við greinar "
},
{
"duration": 4.38,
"start": 86.56,
"text": "frumvarpsins og í helmingi \numsagnanna var bent á að "
},
{
"duration": 6.93,
"start": 91.07,
"text": "kostnaðargreiningu vantaði. \nEinnig var spurt hver ætlunin "
},
{
"duration": 7.3,
"start": 98.12,
"text": "væri að mæta kostnaði. \nFrumvörpin náðu ekki "
},
{
"duration": 7.76,
"start": 105.54,
"text": "afgreiðslu en voru bæði endurflutt \ná Alþingi árin 2004 og 2007. "
},
{
"duration": 7.13,
"start": 113.5,
"text": "En samvinna döff við íslenska \nmálstöð og málnefnd skilaði "
},
{
"duration": 7.3,
"start": 120.77,
"text": "árangri þegar málnefndin lagði fram \ntillögur að íslenskri málstefnu. "
},
{
"duration": 2.85,
"start": 128.16,
"text": "Í henni var meðal annars bent \ná að brýnt væri að tryggja "
},
{
"duration": 6.66,
"start": 131.13,
"text": "lagalega stöðu íslensks \ntáknmáls við hlið íslenskunnar. "
},
{
"duration": 7.78,
"start": 138.23,
"text": "Árið 2008 lagði Þorgerður \nKatrín Gunnarsdóttir "
},
{
"duration": 5.98,
"start": 146.14,
"text": "menntamálaráðherra fram\nþingsályktunartillögu um að "
},
{
"duration": 4.72,
"start": 152.3,
"text": "tillögur íslenskrar málnefndar \num íslenska málstefnu yrðu "
},
{
"duration": 5.38,
"start": 157.13,
"text": "samþykktar sem opinber \nstefna í málum er vörðuðu "
},
{
"duration": 7.15,
"start": 162.71,
"text": "íslenska tungu. Tillagan var \nsamþykkt á þingi árið 2009. "
},
{
"duration": 3.69,
"start": 170.06,
"text": "Í samræmi við tillögur \nnefndarinnar var skipuð "
},
{
"duration": 6.37,
"start": 173.88,
"text": "nefnd lögfræðinga um \nlagalega stöðu íslenskrar "
},
{
"duration": 4.61,
"start": 180.37,
"text": "tungu og táknmálsins. \nÁtti nefndin að setja fram "
},
{
"duration": 6.09,
"start": 185.11,
"text": "tillögur um hvernig tryggja \nmætti lagalega stöðu íslenskrar "
},
{
"duration": 5.64,
"start": 191.33,
"text": "tungu og íslensks táknmáls \ní íslensku samfélagi. "
},
{
"duration": 5.35,
"start": 197.4,
"text": "Niðurstöður nefndarinnar voru \nað ekki væri tímabært að setja "
},
{
"duration": 6.1,
"start": 202.87,
"text": "ákvæði um málin í stjórnarskrá \nen nauðsynlegt væri að setja "
},
{
"duration": 5.61,
"start": 209.08,
"text": "almenn lög til styrktar þeim. \nÍ tillögum nefndarinnar að "
},
{
"duration": 9.66,
"start": 214.82,
"text": "lagafrumvarpi fjallaði ein greinin \naf tíu um íslenskt táknmál. "
}
] |
hNZoxhMeemQ | [
{
"duration": 6.131,
"start": 0.001,
"text": "Í þessum kafla fjalla ég stuttlega um\nfyrstu skref í Byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 5.32,
"start": 6.157,
"text": "Ég fer svo yfir ferlið við að þróa \nByrjendalæsi að döff nemendum."
},
{
"duration": 5.4,
"start": 11.502,
"text": "Þessar niðurstöður gefa \nmér skilning á þróunarferlinu,"
},
{
"duration": 8.464,
"start": 16.926,
"text": "minni reynslu að koma á Byrjendalæsi, og baráttu \nstarfsfólks táknmálssviðs við að vinna að því."
},
{
"duration": 6.568,
"start": 25.415,
"text": "Síðan eru nokkrir kaflar sem fjalla nánar um ferlið \nað þróa kennslufræði í Byrjendalæsi fyrir döff."
},
{
"duration": 4.445,
"start": 32.008,
"text": "Ég lýsi hvernig ég upplifði þessa baráttu, kennsluna"
},
{
"duration": 8.218,
"start": 36.5,
"text": "og hvernig döff nemendur upplifa verkefni þar \nsem unnið var með íslensku í gegnum táknmál."
}
] |
V4dFdjfknwc | [
{
"duration": 9.741,
"start": 0.001,
"text": "Byrjendalæsi er samþætting tals, \nhlustunar, lesturs og ritunar."
},
{
"duration": 4.406,
"start": 9.767,
"text": "Þetta fernt er grundvöllur \nárangurs í lestrarnámi."
},
{
"duration": 6.522,
"start": 14.198,
"text": "Þörf er á að vinna jöfnum höndum \nmeð samband stafs og hljóðs,"
},
{
"duration": 4.595,
"start": 20.745,
"text": "hraða og öryggi \nog lesskilning"
},
{
"duration": 10.904,
"start": 25.365,
"text": "Þá þarf að vinna með hljóðvitund, réttritun, \nskrift, orðaforða, og setningaskipan"
},
{
"duration": 5.903,
"start": 36.294,
"text": "og flétta málfræði \ninn í alla þessa vinnu."
},
{
"duration": 10.768,
"start": 42.222,
"text": "Byrjendalæsi er kennsla sem byggir á hljóðvitund \nen fyrir döff er unnið með sjónvitund"
},
{
"duration": 7.305,
"start": 53.015,
"text": "umræðan er á táknmáli í stað \nhljóða, tal og hlustun."
},
{
"duration": 14.117,
"start": 60.677,
"text": "Táknmál hefur hljóðkerfisvitund eins og\nmálvísindamaðurinn Stokoe segir,"
},
{
"duration": 10.264,
"start": 74.819,
"text": "þannig að döff nemendur læra að stafa á \nfingramáli, alveg sambærilegt við raddmál"
},
{
"duration": 6.158,
"start": 85.108,
"text": "þar sem ákveðin hljóð \nmerkja ákveðinn staf."
},
{
"duration": 10.204,
"start": 91.291,
"text": "Hljóðkerfi táknmáls felst í hreyfingu, \nafstöðu, myndurarstað og látbrigðum."
},
{
"duration": 6.779,
"start": 101.52,
"text": "Alveg eins og orð eru \nmynduð úr stöfum,"
},
{
"duration": 5.625,
"start": 108.339,
"text": "til dæmis orðið sól\nstafað s-ó-l,"
},
{
"duration": 5.016,
"start": 113.989,
"text": "Á táknmáli notum \nvið táknið sól"
},
{
"duration": 4.781,
"start": 119.029,
"text": "Myndunarstaðurinn, við hlið andlits, \nog hreyfing handar, hringurinn,"
},
{
"duration": 6.379,
"start": 123.835,
"text": "er jafn mikilvæg og framburður \nhljóðastrengurinn sól, s-ó-l."
},
{
"duration": 7.559,
"start": 130.238,
"text": "Myndun orðsins sól líkt og \ntáknsins sól skiptir máli."
},
{
"duration": 4.876,
"start": 137.822,
"text": "Ekki er hægt að mynda táknið sól \nvið vinstra brjóst eða aftan á hnakka"
},
{
"duration": 6.948,
"start": 142.723,
"text": "frekar en að segja orðið sól, l-ó-s.\nÞað skilur enginn."
},
{
"duration": 3.21,
"start": 149.696,
"text": "Það sama á við um táknmál. Það er ekki \nhægt að breyta myndunarstað tákns"
},
{
"duration": 2,
"start": 152.93,
"text": "og ætlast til að \neinhver skilji það."
},
{
"duration": 4.456,
"start": 154.955,
"text": "Framsögnin þarf að vera \nskýr á báðum málunum."
}
] |
2hvu7C1K5Ps | [
{
"duration": 10.624,
"start": 0.001,
"text": "Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem unnið er \neftir í lestrar- og íslenskukennslu í 1.-4. bekk."
},
{
"duration": 6.924,
"start": 10.65,
"text": "Aðferðin var þróuð til lestrarkennslu í 1. og 2. \nbekk, en hugmyndafræði hennar og leiðir"
},
{
"duration": 2.881,
"start": 17.599,
"text": "teygja sig yfir fyrstu \nfjóra árgangana."
},
{
"duration": 6.842,
"start": 20.505,
"text": "Meginmarkmið Byrjendalæsis er að \nnemendur nái góðum árangri í læsi"
},
{
"duration": 3.022,
"start": 27.372,
"text": "sem allra fyrst \ná skólagöngunni."
},
{
"duration": 8.808,
"start": 30.419,
"text": "Rík áhersla er lögð á að auka orðaforða \nnemenda og efla lesskilning þeirra."
},
{
"duration": 7.297,
"start": 39.252,
"text": "Lögð er áhersla á samvinnu og\nsamskipti nemenda í lestrarnáminu"
},
{
"duration": 4.936,
"start": 46.574,
"text": "og því vinna þeir oft \nsaman í pörum eða hópum."
},
{
"duration": 10.777,
"start": 51.535,
"text": "Námsspil og leikir eru mikilvægar námsleiðir sem\nþjálfa í senn lestrarfærni, samskipti og samvinnu."
},
{
"duration": 4.077,
"start": 62.337,
"text": "Byrjendalæsi er kennt á táknmáli \nfyrir nemendur táknmálssviðs"
},
{
"duration": 5.85,
"start": 66.439,
"text": "þar sem áhersla er lögð á sjónræna framsetningu \ná íslensku í staðinn fyrir hljóðkerfisfræði."
}
] |
T8uq0WojOwE | [
{
"duration": 4.61,
"start": 1.64,
"text": "Hugtakið fingramál hefur \nverið notað um fingrastöfun þar"
},
{
"duration": 6.42,
"start": 6.37,
"text": "sem bókstafir eru táknaðir með\nfingrahreyfingum og orð þannig stöfuð."
},
{
"duration": 3.97,
"start": 12.89,
"text": "Bendingamál og svipbrigði \nvar notað til að tjá hugmyndir"
},
{
"duration": 4.53,
"start": 16.99,
"text": "og hugarástand \ndöff málhafa."
},
{
"duration": 6.63,
"start": 21.61,
"text": "Fingrastarfrófið sem notað var \ná Íslandi er upphaflega danskt"
},
{
"duration": 3.96,
"start": 28.35,
"text": "og er það \nenn í notkun."
},
{
"duration": 5.32,
"start": 32.42,
"text": "Sigfús Sigurðsson, \nfyrrum döff nemandi í"
},
{
"duration": 4.06,
"start": 37.85,
"text": "döff skóla í Kaupmannahöfn,\nkenndi íslendingum"
},
{
"duration": 2.65,
"start": 42.02,
"text": "fingrastöfun svo að þeir \ngætu átt samskipti."
},
{
"duration": 6.89,
"start": 44.77,
"text": "Eldri döff danir skilja íslenska\nfingrastafrófið vel af þessum sökum."
},
{
"duration": 6.01,
"start": 51.76,
"text": "Séra Páll Pálsson hóf \nað kenna döff börnum"
},
{
"duration": 3.3,
"start": 57.97,
"text": "í fyrsta skipulagða \nskólahaldi fyrir döff börn"
},
{
"duration": 5.53,
"start": 61.38,
"text": "á Íslandi árið 1867, \neftir að hafa dvalið í"
},
{
"duration": 4.11,
"start": 67.04,
"text": "Málleysingjaskólanum í \nKaupmannahöfn í Danmörku"
},
{
"duration": 3.18,
"start": 71.23,
"text": "þar sem hann kynnti sér \naðferðir við kennslu döff."
},
{
"duration": 7.64,
"start": 74.55,
"text": "Almenn skólaskylda döff var \nlögleidd á Íslandi árið 1872."
},
{
"duration": 4.76,
"start": 82.3,
"text": "Kennslustefnan sem ríkti \ní fyrstu við Prestbakka við"
},
{
"duration": 7.27,
"start": 87.17,
"text": "Kirkjubæjarklaustur á Íslandi \nvar fingra- og bendingarmál."
},
{
"duration": 7.45,
"start": 94.55,
"text": "Sú kennsluaðferð hélst \nóbreytt fram á 19. öld."
},
{
"duration": 7.54,
"start": 102.13,
"text": "Séra Páll bjó á Prestsbakka og\nvoru að jafnaði fimm til sjö döff"
},
{
"duration": 2.92,
"start": 109.78,
"text": "ungmenni við \nnám hjá honum."
}
] |
fjFu5JR8wa0 | [
{
"duration": 5.72,
"start": 2.067,
"text": "Hjördís bendir á að þakka \nmegi Samskiptamiðstöð fyrir"
},
{
"duration": 7.57,
"start": 7.917,
"text": "baráttuna fyrir túlkanáminu. \nÁ árunum 1992–1994 átti"
},
{
"duration": 4.24,
"start": 15.607,
"text": "Samskiptamiðstöð í viðræðum \nvið Háskóla Íslands um að koma"
},
{
"duration": 5.309,
"start": 19.977,
"text": "á námi í táknmáli og túlkun \nvið heimspekideild skólans."
},
{
"duration": 4.55,
"start": 25.407,
"text": "Samskiptamiðstöð fékk \nsérstaka fjárveitingu frá"
},
{
"duration": 5.42,
"start": 30.157,
"text": "menntamálaráðuneytinu til \nþess að greiða fyrir námið og"
},
{
"duration": 9.17,
"start": 35.707,
"text": "sett var af stað fjögurra ára tilrauna-\nnám frá árinu 1994 til ársins 1998."
},
{
"duration": 6.06,
"start": 45.017,
"text": "Samskiptamiðstöð sá skólanum fyrir \nkennslustjóra og kennurum í námið."
},
{
"duration": 4.55,
"start": 51.217,
"text": "Tveir hópar táknmáls-\ntúlka útskrifuðust"
},
{
"duration": 4.85,
"start": 55.897,
"text": "á þessu tímabili, \nalls 14 túlkar."
},
{
"duration": 5.39,
"start": 60.947,
"text": "Viðmælendur töldu að \nháskólamenntaðir túlkar"
},
{
"duration": 6.4,
"start": 66.467,
"text": "skiptu miklu máli fyrir\naðgengi og menntun döff."
},
{
"duration": 4.37,
"start": 72.997,
"text": "Menntun döff krefðist \naðkomu heyrandi túlks,"
},
{
"duration": 4.43,
"start": 77.477,
"text": "en hann yrði að hafa góð \nviðhorf og virða döff."
},
{
"duration": 7.52,
"start": 82.027,
"text": "Þegar döff fóru í framhaldsnám með\ntúlk jókst þörf fyrir menntun þeirra."
},
{
"duration": 6.41,
"start": 89.727,
"text": "Með aðgang að túlk fóru döff að \nsækja um fjölbreyttari nám."
},
{
"duration": 6.09,
"start": 96.467,
"text": "Eftir að Samskiptamiðstöð \nvar stofnuð, árið 1990,"
},
{
"duration": 5.13,
"start": 102.667,
"text": "fóru döff að vakna til vitundar um mikilvægi \nbaráttunnar fyrir viðurkenningu íslenska táknmálsins."
},
{
"duration": 5.99,
"start": 107.917,
"text": "það vantaði viðurkenningu og \nþar af leiðandi táknmálskennslu,"
},
{
"duration": 5.1,
"start": 114.017,
"text": "rannsóknir á táknmáli og \nsvo framvegis. Árið 2001 tók"
},
{
"duration": 7.45,
"start": 119.237,
"text": "Heimspekideild Háskóla Ísland \nupp nám í táknmálsfræði"
},
{
"duration": 6.46,
"start": 126.797,
"text": "og túlkun við hlið annars \ntungumálanáms og lektor,"
},
{
"duration": 6,
"start": 133.457,
"text": "Rannveig Sverrisdóttir,\nvar ráðin"
},
{
"duration": 4.92,
"start": 139.567,
"text": "að skólanum í janúar 2002."
},
{
"duration": 4.06,
"start": 145.267,
"text": "Innan félags döff var litið á\nþetta sem enn eitt skrefið"
},
{
"duration": 5.77,
"start": 149.427,
"text": "fram á við í baráttunni fyrir \nviðurkenningu á íslensku táknmáli."
}
] |
End of preview. Expand
in Dataset Viewer.
Icelandic Sign Language
Contains the ids of videos from youtube and the transcription
To get the video url:
https://www.youtube.com/watch?v=<video_id>
```
```tex
@misc{tanzer2024youtubesl25,
title={YouTube-SL-25: A Large-Scale, Open-Domain Multilingual Sign Language Parallel Corpus},
author={Garrett Tanzer and Biao Zhang},
year={2024},
eprint={2407.11144},
archivePrefix={arXiv},
primaryClass={cs.CL},
url={https://arxiv.org/abs/2407.11144},
}
@misc{uthus2023youtubeasl,
title={YouTube-ASL: A Large-Scale, Open-Domain American Sign Language-English Parallel Corpus},
author={David Uthus and Garrett Tanzer and Manfred Georg},
year={2023},
eprint={2306.15162},
archivePrefix={arXiv},
primaryClass={cs.CL}
}
```
- Downloads last month
- 42