text
stringlengths
0
993k
Agile Ísland ráðstefnan ( áður AGILIS ) verður haldin þann 28. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica Hóteli . Agile Ísland 2012 þann 28. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica . Agile Ísland 2012 ráðstefnan er sú sjötta í röð Agile ráðstefna sem haldnar hafa verið á Íslandi . Fyrri ráðstefnur eru betur þekktar sem AGILIS . Tvær fyrirlestrarbrautir verða í boði á Agile Ísland 2012 , Fólkið og Tæknin . Opna rýmið ( e. Open Space - sjá lýsingu hjá Agile Open ) á AGILIS 2011 fékk mjög góðar undirtektir og hefur því verið ákveðið að endurtaka leikinn . Á Opnu rými fá ráðstefnugestir tækifæri til að velja sér umræðuefni og ræða í litlum hópum .
( 8.05.2013 Hönnun og húsamein námskeið í samstarfi við Arkitektafélag Íslands Kynning á helstu atriðum í hönnun bygginga sem geta valdið húsameinum , oft nefndir byggingargallar . Húsamein er óæskilegir eiginleikar sem skerða notkun , útlit og hæfi húsa til að gegna því hlutverki sem þeim er ætlað . Þau valda ótímabæru niðurbroti og eru oft undanfari húsasótta , sem ... [ lesa meira ] Ekki er um umfangsmikla samkeppni að ræða og tímarammar þröngir . Keppnislýsing er aðgengileg á vef Arkitektafélags Íslands ( www.ai.is ) , vef Félags íslenskra landslagsarkitekta ( www.fila.is ) á vef Framkvæmdasýslu ríkisins ( www.fsr.is ) og vef Skógræktar ríkisins ( www.skogur.is ) og frá og með 15. apríl . 2013 Samkeppnisgögn verða afhent gegn 5.000 . - króna skilagjaldi , frá og með 15. apríl 2013 á skrifstofu Arkitektafélags ... [ lesa meira ] Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdarkeppni ) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins . Samkeppnin er háð samkvæmt gildandi samkeppnisreglum Arkitektafélags Íslands sem er umsjónaraðili samkeppninnar f.h . Framkvæmdasýslu ríkisins . Skógrækt ríkisins hefur á undanförnum árum og áratugum unnið að því að gera skóglendi í svokölluðum þjóðskógum Skógræktar ríkisins aðgengileg fyrir almenning . Hluti af því ... [ lesa meira ] Hugmyndasamkeppni Öskjuhlíð Umhverfis – og skipulagssvið Reykjavíkurborgar , í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta , FÍLA , efnir til hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar . Samkeppnin fer fram samkvæmt samkeppnislýsingu , fylgigögnum og samkeppnisreglum Félags íslenskra landslagsarkitekta . Tilgangur Reykjavíkurborgar með hugmyndasamkeppninni er að fá hugmyndir að framtíðarþróun Öskjuhlíðarsvæðisins sem stuðlar að fjölbreyttri notkun þess og aðlögun að aðliggjandi svæðum . Ekki ... [ lesa meira ] ( 14.03.2013 ) Reykjavíkurborg í samstarfi við Arkitektafélag Íslands undirbýr nú samkeppni um útilaug við Sundhöll Reykjavíkur . Af því tilefni auglýsir samkeppnisnefnd félagsins eftir áhugasömum félögum til að taka sæti í dómnefnd . Umsóknir skulu sendar á ai@ai.is merktar Sundhöll – dómnefnd fyrir 21. mars . Æskilegt er að umsókninni fylgi ferilskrá og rökstuðningur um hæfi . Hafi viðkomandi nýlega ... [ lesa meira ] ( 27.02.2013 / mynd sem sýnir samkeppnissvæði “ Hillerød Syd ” ) Það er alltaf nokkuð um að hingað á skrifstofu AÍ berist upplýsingar um opnar erlendar samkeppnir . Þetta gerist í meira mæli en svo að við náum að vekja athygli á því öllu sérstaklega . Yfirleitt er hægt að fylgjast með öllu slíku á heimasíðum erlendu arkitektafélaganna , t.d. þeirra norrænu : Sænskir ... [ lesa meira ] Vakin er athygli íslenzkra keppenda í Höfðabakkasamkeppninni á þeirri breytingu að skipt hefur verið um einn fulltrúa Reita í dómnefnd og Kristjana Ósk Jónsdóttir hefur nú tekið sæti Guðjóns Auðunssonar . Um er að ræða norræna samkeppni sem lýtur sérstökum reglum . Sjá nánar á heimasíðu keppninnar . [ lesa meira ] ( 29.01.2013 ) Framkvæmdasýsla ríkisins , f.h. mennta - og menningarmálaráðuneytis og fjögurra sveitarfélaga á Suðurlandi , Sveitarfélagsins Árborgar , Héraðsnefndar Árnesinga , Héraðsnefndar Rangæinga og Héraðsnefndar Vestur - Skaftfellinga , býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdasamkeppni ) um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands , Tryggvagötu 25 , 800 Selfossi . Við skólann skal reisa myndarlega viðbyggingu til að bæta verknámsaðstöðu skólans . FSu er þróttmikill framhaldsskóli sem markað hefur sér ... [ lesa meira ] ( 21. des. 2012 ) Opin hugmyndasamkeppni var haldin á vegum Umhverfisstofnunar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands um umhverfi Gullfoss . Dómnefnd skipuðu : Formaður Kristín S. Jónssdóttir , arkitekt – fulltrúi Umhverfisstofnunar , Tryggvi Tryggvason , arkitekt FAÍ og fulltrúi AÍ , Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt FÍLA , Svavar Njarðarson , fulltrúi landeigenda og Pétur Ingi Haraldsson , fulltrúi Bláskógabyggðar . Dómnefnd hefur lokið störfum og verðlaunaafhending fór fram í gær , fimmtudaginn ... [ lesa meira ] Nordic Built verkefninu , sem er í rauninni fimm sjálfstæðar hönnunarsamkeppnir um margþætta hönnun og endurgerð , var hleypt af stokkunum 8. nóvember í Stokkhólmi . Þau fimm sjálfstæðu viðfangsefni sem um er að ræða eru Ellebo í Ballerup í Danmörku , Hippostalo í Tampere í Finnlandi , Pósthúsið í Oslo í Noregi , Höfðabakki í Reykjavík á Íslandi og Botkyrkabyggen í ... [ lesa meira ] ( 08.04.2013 ) Forvitnileg hönnunarsaga Vitar í hauströkkri heilluðu strákpjakk í sveitum á fyrri öld . Á nýrri öld rifjaði sami pjakkur upp kynnin við að rýna í bókina – Vitar á Íslandi - ( útg. 2002 ) . Bókin er glæsilega gerð og geysilegur fróðleiksbrunnur og rekur sögu vita á Íslandi sem teljast nú 142 . Eins má finna fróðleik um ... [ lesa meira ] ( 02.04.2013 ) Fimmtudaginn 4. apríl kl. 12:10 heldur Martín Avila erindið “ Design Ecologies ” í fyrirlestrarröð hönnunar – og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland , GESTAGANGI í Þverholti 11 , fyrirlestrarsal A. GUEST TALK - DESIGN ECOLOGIES - LECTURE BY MARTÍN AVILA Martín Avila gives the lecture “ Design Ecologies ” at GUEST TALK , Thursday 4 th of april at 12:10 at Iceland Academy Of the Arts , Department of Design and Architecture in lecture room A , Þverholt 11 .... [ lesa meira ] Fimmtudaginn 21. mars verður efnt til málþings um húsaminjar á Hvanneyri undir heitinu „ Gamli staðurinn “ . Athygli er vakin á því að ekki er innheimt þátttökugjald en gefinn er kostur á að kaupa hádegisverð á staðnum gegn vægu gjaldi . Sjá nánar [ lesa meira ] ( 08.03.2013 ) Það er ljóst að mikið verður um að vera 14. mars n.k. : Hönnunarmars 2013 hefst með fyrirlestradegi í Þjóðleikhúsinu ! Sjá nánar á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar . Opinn fundur Vistbyggðarráðs sem halda átti 7. mars en var frestað um viku . Sjá nánar Fyrirlestrar um myglu á Engjateig 9 klukkan 12 – 13,30 . Ríkharður Kristjánsson , ÍAV . „ Sveppafaraldur á Austurlandi “ og Bjarte ... [ lesa meira ] ( 01.03.2013 / Ljósmynd : Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu eftir Guðjón Samúelsson ) Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á fyrirlestradag Hönnunarmiðstöðvar sem haldinn verður í Þjóðleikhúsinu þann 14. mars , en forsölunni lýkur í dag . Líkt og undanfarin ár er hefst HönnunarMars með fyrirlestradegi þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu ... [ lesa meira ] ( 01.03.2013 / Mynd : PIXEL CLOUD eftir Marcos Zotes , opnunaratriði Vetrarhátíðar 2013 . Ljósmyndari : Roman Gerasymenko ) Toppstöðin , orkuver hugvits og þekkingar heldur opna laugardagsfyrirlestra fyrsta laugardag í hverjum mánuði í vetur frá kl. 11 - 13 . Næstkomandi laugardag , 2. mars , munu Marcos Zotes og Shadow Creatures kynna verk sín . Sjá nánar á vef Hönnunarmiðstöðvar [ lesa meira ] ( 13.02.2013 Mynd : Síðast þegar Steinsteypuverðlaunin voru veitt var það fyrir Sundlaugina á Hofsósi 2011 , höf : VA arkitektar / Basalt arkitektar . ) Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý … [ more ] Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun . Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans , Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs . Kennarar : Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt … [ more ] Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu . Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess . Farið verður yfir samspil veðurs , landslags og mannvirkja og hvað þarf … [ more ] Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu . Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu . Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars , skipulags og framkvæ … [ more ]
( 14.05.2013 – aðsent ) Dagana 16. og 17. maí efnir Listaháskóli Íslands í annað sinn til ráðstefnu um snertifleti listsköpunar og rannsókna . Ráðstefnan er mikilvægur liður í uppbyggingu listrannsókna við skólann og býður upp á tækifæri til umræðna , tengslamyndunar og a … meira ( 22.04.2013 / Mynd af heimasíðu Brunatæknifélagsins ) Ný byggingarreglugerð – ný brunavarnaákvæði Brunatæknifélagið heldur sitt árlega brunaþing í bíósal Hotel Reykjavik Natura 3. maí nk. kl. 8:30 – 12:05 . Fjallað verður almennt um helstu tíðindi nýrrar byggingarreglu … meira ( 06.02.2013 ) Í tengslum við aðalfund sinn býður Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Iðnó laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni SKAPANDI ATVINNUGREINAR AF SJÓNARHÓLI LISTAMANNA Málþingið er byggt á sex fyrirlestrum , sem fluttir verða af félögum í aðildarfélögu … meira ( 18.01.2013 ) Málþing á Grand Hótel Reykjavík – Gullteig Föstudaginn 25. janúar kl. 09.00 – 16.30 Magnús Jóhannesson , ráðuneytisstjóri setur þingið . Erindi flytja : Jón Sigurjónsson , yfirverkfræðingur NMÍ Dr. Ing . Ríkharður Kristjánsson Guðrún Ingvarsdóttir , arkitek … meira ( Mynd frá sýningu á Finnska arkitektasafninu í Helsinki ) Norræna GBC ráðstefnan fer fram dagana , 31. janúar og 1. febrúar 2013 í gömlu verksmiðjuhúsi í Kaapelitehdas í Helsinki . Á ráðstefnunni munu helstu sérfræðingar á sviði mannvirkjagerðar kynna framsækin verkefni á … meira ( 5. des. 2012 ) Eins og kunnugt er hefur Arkitektafélagið í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga , Samtök iðnaðarins , Mannvirkjastofnun , Félag byggingarfulltrúa o.fl. staðið fyrir fundum víða um land um byggingareglugerðina nýju undir yfirskriftinni SAMSTARF ER LYKILL AÐ ÁRA … meira Opinn fundur fyrir hönnuði , tæknimenn , iðnaðarmenn og eftirlitsaðila um nýja byggingareglugerð , samræmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans . Veitingahúsið Árhús , Rangárbökkum 6 , Hellu , 30. nóvember kl. 13.00 – 17.00 Umræður og fyrirspurnir Léttar … meira Samstarf er lykill að árangri – fundaröðin um nýja byggingareglugerð heldur áfram og nú er komið að höfuðbogarsvæðinu . Næsti fundur verður föstudaginn 23. nóvember klukkan 13 – 17 í Hvammi – Grand Hótel Reykjavík . Samtök iðnaðarins , Mannvirkjastofnun , Ark … meira Opinn fundur fyrir hönnuði , tæknimenn , iðnaðarmenn og eftirlitsaðila um nýja byggingareglugerð , samræmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans . Icelandair Hótel í Keflavík , Hafnargötu 57 16. nóvember kl. 13.00 – 17.00 Fundarstjóri , Orri 2012 allra nýast … meira Miðlun og menning Menningararfurinn í þrívídd 5. nóvember næstkomandi mun verða haldin ráðstefna um miðlun menningararfsins með áherslu á myndræna framsetningu . Undanfarin ár hafa Fornleifavernd ríkisins og Húsafriðunarnefnd tekið þátt í evrópsku verkefni , CARARE ( www.carare. … meira
Jóhannes Sveinsson Kjarval f. 26.6 . 1943 , d. 01.12. 2012 . Hverjum manni er afmarkaður tími . Okkur reynist örðugt að skilja þann örlagavef sem hverjum og einum er spunninn . Jóhannes Sveinsson Kjarval arkitekt FAÍ hefur kvatt þennan heim eftir átök við meinvætt sem að lokum ha … meira Gísli Halldórsson , arkitekt FAÍ f. 12. ágúst 1914 , d. 8. október 2012 . Látinn er heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands , Gísli Halldórsson , arkitekt FAÍ . Gísli átti langan og farsælan feril að baki sem arkitekt og íþróttafrömuður . Hann beitti sér einnig mikið í bæjarmálu … meira Knútur Jeppesen arkitekt F. 10.12.1930 , d. 15.6.2011 Knútur Jeppesen eða Knud Egil Jeppesen eins og hann hét áður en hann varð íslenskur ríkisborgari , fæddist í Vejen á Jótlandi , Danmörku , elstur fjögurra barna Nikolajs Reinholt Jeppesen bókhaldara og konu hans Else Marie Jeppesen , h … meira
Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý … meira Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun . Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans , Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs . Kennarar : Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt … meira Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu . Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess . Farið verður yfir samspil veðurs , landslags og mannvirkja og hvað þarf … meira Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu . Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu . Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars , skipulags og framkvæ … meira
( 14.05.2013 – aðsent ) Dagana 16. og 17. maí efnir Listaháskóli Íslands í annað sinn til ráðstefnu um snertifleti listsköpunar og rannsókna . Ráðstefnan er mikilvægur liður í uppbyggingu listrannsókna við skólann og býður upp á tækifæri til umræðna , tengslamyndunar og a … meira ( 14.05.2013 / Auglýsing ) VAL Á RÁÐGJAFA VEGNA GERÐAR AÐALSKIPULAGS GARÐABÆJAR Að tillögu skipulagsnefndar samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar á fundi sínum þann 21. febrúar síðastliðinn að hefja vinnu við gerð aðalskipulags hins nýja sameinaða sveitarfélags Garðabæjar og … meira ( 14.05.2013 ) KLETTUR bekkur er útibekkur sem hönnuðirnir Hildur Steinþórsdóttir , arkitekt FAÍ og Rúna Thors , vöruhönnuður hafa hannað í samstarfi við Steypustöðina . Hann hentar vel í almennings - rýmum sem og í einkagörðum . Bekkurinn er úr sjálfpakkandi steypu sem er þétt og … meira ( 8.05.2013 ) Rannsóknasjóður er opinn samkeppnissjóður sem veitir styrki samkvæmt almennum áherslum Vísinda - og tækniráðs og á grundvelli faglegs mats á gæðum rannsóknarverkefna . Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknartengt framhaldsnám á Ísland … meira ( 3.04.2013 ) Arkitektafélaginu berst jafnan frá útlöndum mikill fjöldi upplýsinga um samkeppnir of fleira í þeim dúr . Hér eru t.d. CoD + A ( Samstarfsverðlaun hönnunar og lista ) að auglýsa eftir tilnenfningum : “ We are all in search of that perfectly amazing space , one that fills us w … meira ( 22.04.2013 ) Nordic Innovation ásamt stofnunum á Norðurlöndunum auglýsa opinn umsóknarfrest vegna Nordic Built . Umsóknarferlið er tveggja þrepa og skal skila inn forumsókn ( Expression of Interest ) fyrir 1. júní n.k. kl : 16:00 CET ( 14:00 GMT ) gegnum heimasíðu Nordic Innovation . Skilyrð … meira ( 22.04.2013 / Mynd af heimasíðu Brunatæknifélagsins ) Ný byggingarreglugerð – ný brunavarnaákvæði Brunatæknifélagið heldur sitt árlega brunaþing í bíósal Hotel Reykjavik Natura 3. maí nk. kl. 8:30 – 12:05 . Fjallað verður almennt um helstu tíðindi nýrrar byggingarreglu … meira ( o 5.04.2013 ) Næstkomandi þriðjudag , þann 9. apríl , verður lokafyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur ? Að þessu sinni flytur Guðrún Harðardóttir , sérfræðing … meira
( 29.04.2013 ) Harpa ráðstefnu og tónlistarhús í Reykjavík vinnur Verðlaun Evrópusambandsins í nútíma arkitektúr , Mies van der Rohe verðlaunin 2013 . Evrópuráðið og Mies van der Rohe stofnunin gáfu út tilkynningu þessa efnis í dag . Þetta er í fyrsta skipti sem þessi eftirsóttu … meira Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdarkeppni ) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins . Samkeppnin er háð samkvæmt gildandi samkeppnisreglum Arkitektafélags Íslands sem er umsjónaraðili samkeppninnar f.h . Framkvæmdasýslu rík … meira Hugmyndasamkeppni Öskjuhlíð Umhverfis – og skipulagssvið Reykjavíkurborgar , í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta , FÍLA , efnir til hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar . Samkeppnin fer fram samkvæmt samkeppnislýsingu , fylgigögnum og samkeppnisreglum Fé … meira ( 08.03.2013 ) Stjórn AÍ undirbýr nú félagsfund fimmtudag 21. mars nk. klukkan 17 – 18,30 í fyrirlestrarsalnum í kjallara húsnæðis Arkitektúr - og hönnunardeildar Listaháskóla Íslands í Þverholti . Það er að mörgu að hyggja og má þar t.d. nefna breytingar á byggingareglu … meira Verum sýnileg - tökum þátt - Hönnunarmars er vettvangur fyrir íslenska hönnuði til að sýna sín verk hérlendis en ekki síður til að koma sér á framfæri á erlendum vettvangi . Það gerist að stórum hluta með umfjöllun erlendra fjölmiðla . Slík umfjöllun bæði stækkar ten … meira Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu í byggingum og vistvæna lýsingarhönnun . Farið verður yfir þróun byggingarlistar með tilliti til notkunar dagsbirtu og tækniframfara í lýsingu , áhrif birtuumhverfis á heilsu og vellíðan og fjallað um markvissar leiðir til þe … meira ( 7. desember 2012 ) Á vef umhverfisráðuneytis kemur fram að nú er unnið að breytingum á nýju byggingareglugerðinni sem formlega tók gildi í upphafi þessa árs . Arkitektafélag Íslands og fjölmargir aðrir aðilar fóru fram á að framlengt yrði í bráðabirgðaákvæði og að reglu … meira Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudag 28. nóvember klukkan 16,00 í Iðnó . Hér að neðan má nálgast ársreikning félagsins þar sem fram kemur verulegur bati hefur orðið í rekstri frá fyrra ári og ársskýrsluna með skýrslu stjórnar , skýrslum fastane … meira HönnunarMars 2012 – 22. - 25. mars Að þessu sinni stendur Arkitektafélag Íslands fyrir viðburðum í Ráðhúsi Reykjavíkur . Þemað er líkön og arkitektar framtíðarinnar . Dagskráin er þríþætt . Arkitektúr í líkönum : Sýning á líkönum af garðskála í Hljómskálagarðinum … meira
( 8.05.2013 Hönnun og húsamein námskeið í samstarfi við Arkitektafélag Íslands Kynning á helstu atriðum í hönnun bygginga sem geta valdið húsameinum , oft nefndir byggingargallar . Húsamein er óæskilegir eiginleikar sem skerða notkun , útlit og hæfi húsa til að gegna því h … meira ( 14.05.2013 ) KLETTUR bekkur er útibekkur sem hönnuðirnir Hildur Steinþórsdóttir , arkitekt FAÍ og Rúna Thors , vöruhönnuður hafa hannað í samstarfi við Steypustöðina . Hann hentar vel í almennings - rýmum sem og í einkagörðum . Bekkurinn er úr sjálfpakkandi steypu sem er þétt og … meira Ekki er um umfangsmikla samkeppni að ræða og tímarammar þröngir . Keppnislýsing er aðgengileg á vef Arkitektafélags Íslands ( www.ai.is ) , vef Félags íslenskra landslagsarkitekta ( www.fila.is ) á vef Framkvæmdasýslu ríkisins ( www.fsr.is ) og vef Skógræktar ríkisins ( www.skogur. … meira ( 08.03.2013 ) Stjórn AÍ undirbýr nú félagsfund fimmtudag 21. mars nk. klukkan 17 – 18,30 í fyrirlestrarsalnum í kjallara húsnæðis Arkitektúr - og hönnunardeildar Listaháskóla Íslands í Þverholti . Það er að mörgu að hyggja og má þar t.d. nefna breytingar á byggingareglu … meira Verum sýnileg - tökum þátt - Hönnunarmars er vettvangur fyrir íslenska hönnuði til að sýna sín verk hérlendis en ekki síður til að koma sér á framfæri á erlendum vettvangi . Það gerist að stórum hluta með umfjöllun erlendra fjölmiðla . Slík umfjöllun bæði stækkar ten … meira Vegna aukinnar áherslu á myndrænt efni í komandi tölublöðum óskar ritnefnd eftir liðsauka . Áhugasamir félagsmenn , sem stundað hafa ljósmyndun og vilja taka að sér að ritstýra myndefni blaðsins , eru hvattir til að hafa samband við ritnefnd á tölvupóstfangið ritnefnd@ai.is.meira Jóhannes Sveinsson Kjarval f. 26.6 . 1943 , d. 01.12. 2012 . Hverjum manni er afmarkaður tími . Gísli átti langan og farsælan feril að baki sem arkitekt og íþróttafrömuður . Hann beitti sér einnig mikið í bæjarmálu … meira Arkitektafélag Íslands hlýtur milljón krónur í styrk frá Mennta - og menningarmálaráðuneyti til að vinna undirbúningi byggingarlistasafns . Forsaga málsins er að í desember 2012 sótti Arkitektafélagið um styrk til Mennta - og menningarmálaráðuneytis til að vinna að undirbúning … meira
Arkitektafélag Íslands auglýsir eftir fulltrúum félagsins í dómnefnd í samkeppni sem haldin er í samstarfi við félagið . Störf dómnefndarfulltrúa eru launuð . Auglýst er á vef félagsins og í tölvupósti til félagsmanna . Áhugasamir félagar senda inn umsókn ásamt ferilskrá , of … meira ( 08.03.2013 ) Stjórn AÍ undirbýr nú félagsfund fimmtudag 21. mars nk. klukkan 17 – 18,30 í fyrirlestrarsalnum í kjallara húsnæðis Arkitektúr - og hönnunardeildar Listaháskóla Íslands í Þverholti . Það er að mörgu að hyggja og má þar t.d. nefna breytingar á byggingareglu … meira ( 4. 01. 2013 ) Launþegafélag arkitekta boðar til fundar þriðjudaginn klukkan 17,00 – 18,00 á Bergsson mathús Templarasundi 3 12. febrúar n.k . Þar verður kynntur og borinn upp til samþykktar nýr kjarasamningur við Félag sjálfstætt starfandi arkitekta . Með kveðju frá Lau … meira Vegna aukinnar áherslu á myndrænt efni í komandi tölublöðum óskar ritnefnd eftir liðsauka . Áhugasamir félagsmenn , sem stundað hafa ljósmyndun og vilja taka að sér að ritstýra myndefni blaðsins , eru hvattir til að hafa samband við ritnefnd á tölvupóstfangið ritnefnd@ai.is.meira ( 15.01.2013 ) Hvað : Almennur félagsfundur um nýju byggingareglugerðina . Hvenær : Þriðjudaginn 22. janúar klukkan 17,00 . Hvar : Í húsnæði hönnunar - og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands í Þverholti 11 . Stjórn Aí boðar til almenns félagsfundar um byggingareglugerðina , hvað g … meira ( 3.12.2012 ) Ályktun lögð fram á aðalfundi Arkitektafélags Íslands 28. nóvember 2012 Að baki nýrri byggingareglugerð býr vilji til vistfræðilegra framfara og manneskjulegra samfélags . Arkitektafélag Íslands hefur ásamt Mannvirkjastofnun , Samtökum iðnaðarins og fleiri aðilum átt … meira
( 8.05.2013 ) Netkönnun um HönnunarMars 2013 lýkur föstudaginn 10. maí Til að fá sem besta yfirsýn yfir árangur HönnunarMars 2013 er mikilvægt að heyra frá sem flestum hönnuðum og arkitektum . Það tekur um 5 mínútur að svara könnuninni og við mætum það mikils ef þú gætir sé … meira ( 17.04.2013 Aðsent frá Hönnunarmiðstöð Íslands ) MÓTUN HÖNNUNARSTEFNU ÍSLANDS Fulltrúum stærstu framboðsflokkanna hefur verið boðin þátttaka í málþingi , um hönnuna - og arkitektúr , með Hönnnunarstefnu fyrir Íslands og Menningarstefnu í mannvirkjagerð til grundvallar , í Lista … meira Á vef Hönnunarmiðstöðvar má m.a. lesa að Höfuðborgarstofa , Orkusalan og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir samkeppni um opnunaratriði Vetrarhátíðar í Reykjavík 2013 . Fram kemur að sóst er eftir útiverki sem höfðar til almennings og felur í sér upplifun , gagnvirkni og … meira Hönnunarmiðstöð mun standa fyrir opnum fræðslu - og spjallfundum í vetur . Á fundunum verður farið yfir hagnýtar upplýsingar um þátttöku í HönnunarMars 2013 og tekið verður á viðfangsefnum sem tengjast hönnunarsenunni almennt . Fyrsti fundurinn var haldinn miðvikudaginn 26. sept … meira
( 18.06.2013 ) Niðurstöður í samkeppninni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi voru kynntar föstudaginn 14. júní Sýning á öllum þeim 25 tillögum sem bárust verður í skólanum til 28. júní og veður hún opin almenningi . Síðar verður sýningin … meira ( 11.06.2013 ) Úrslit liggja nú fyrir í samkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og verða kynnt með viðeigandi verðlaunaafhendingu föstudaginn 14. júní kl. 16 í skólanum . Áætlað er að í framhaldinu verði tillögurnar til sýnis á Selfossi … meira Í gær ( 6.06.2013 ) var tilkynnt um úrslit í örsamkeppni Skógræktar ríkisins í samstarfi við Arkitektafélag Íslands . Tilgangur með örsamkeppni þessari var að leita tillögu að áhugaverðum áningarstað í Þjóðskóginum á Laugarvatni , sem jafnframt gæti orðið kennileiti f … meira ( 29.05.2013 ) Í örkeppni um áningarstaði í þjóðsskógum Skógræktarfélags Íslands sem nýlega var haldin sóttu alls 19 aðilar samkeppnisgögn . 13 tillögum var skilað til trúnaðarmanns og voru þær allar teknar til dóms . Dómnefnd mun tilkynna um úrslit miðvikudaginn 5. júní n. … meira Ekki er um umfangsmikla samkeppni að ræða og tímarammar þröngir . Keppnislýsing er aðgengileg á vef Arkitektafélags Íslands ( www.ai.is ) , vef Félags íslenskra landslagsarkitekta ( www.fila.is ) á vef Framkvæmdasýslu ríkisins ( www.fsr.is ) og vef Skógræktar ríkisins ( www.skogur. … meira Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdarkeppni ) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins . Samkeppnin er háð samkvæmt gildandi samkeppnisreglum Arkitektafélags Íslands sem er umsjónaraðili samkeppninnar f.h . Framkvæmdasýslu rík … meira Hugmyndasamkeppni Öskjuhlíð Umhverfis – og skipulagssvið Reykjavíkurborgar , í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta , FÍLA , efnir til hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar . Samkeppnin fer fram samkvæmt samkeppnislýsingu , fylgigögnum og samkeppnisreglum Fé … meira ( 14.03.2013 ) Reykjavíkurborg í samstarfi við Arkitektafélag Íslands undirbýr nú samkeppni um útilaug við Sundhöll Reykjavíkur . Af því tilefni auglýsir samkeppnisnefnd félagsins eftir áhugasömum félögum til að taka sæti í dómnefnd . Umsóknir skulu sendar á ai@ai.is merkt … meira ( 27.02.2013 / mynd sem sýnir samkeppnissvæði “ Hillerød Syd ” ) Það er alltaf nokkuð um að hingað á skrifstofu AÍ berist upplýsingar um opnar erlendar samkeppnir . Þetta gerist í meira mæli en svo að við náum að vekja athygli á því öllu sérstaklega . Yfirleitt er hægt a … meira ( 26.02.2013 / Ljósmynd : Mats Wibe Lund ) Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur veitt Bláskógabyggð og landeigendafélagi Geysis ehf styrk til að standa fyrir hugmyndasamkeppni og skipulagsvinnu á Geysissvæðinu Haukadal . Undirbúningur samkeppninnar er vel á veg kominn og gert er ráð fy … meira Vakin er athygli íslenzkra keppenda í Höfðabakkasamkeppninni á þeirri breytingu að skipt hefur verið um einn fulltrúa Reita í dómnefnd og Kristjana Ósk Jónsdóttir hefur nú tekið sæti Guðjóns Auðunssonar . Um er að ræða norræna samkeppni sem lýtur sérstökum reglum . Sjá ná … meira
( o 5.04.2013 ) Næstkomandi þriðjudag , þann 9. apríl , verður lokafyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur ? Að þessu sinni flytur Guðrún Harðardóttir , sérfræðing … meira ( 02.04.2013 ) Fimmtudaginn 4. apríl kl. 12:10 heldur Martín Avila erindið “ Design Ecologies ” í fyrirlestrarröð hönnunar – og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland , GESTAGANGI í Þverholti 11 , fyrirlestrarsal A. GUEST TALK - DESIGN ECOLOGIES - LECTURE BY MARTÍN A … meira ( 01.03.2013 / Ljósmynd : Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu eftir Guðjón Samúelsson ) Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á fyrirlestradag Hönnunarmiðstöðvar sem haldinn verður í Þjóðleikhúsinu þann 14. mars , en forsölunni lýkur í dag . Líkt og u … meira ( 01.03.2013 / Mynd : PIXEL CLOUD eftir Marcos Zotes , opnunaratriði Vetrarhátíðar 2013 . Ljósmyndari : Roman Gerasymenko ) Toppstöðin , orkuver hugvits og þekkingar heldur opna laugardagsfyrirlestra fyrsta laugardag í hverjum mánuði í vetur frá kl. 11 - 13 . Næstkomandi laugardag , 2. mars , munu … meira ( 31.01.2013 ) Fyrirlestur við hönnunar - og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands ALLUR GÓÐUR ARKITEKTÚR LEKUR – ÆVAR HARÐARSON Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 heldur Ævar Harðarson erindi sem kallast „ Allur góður arkitektúr lekur “ , í Listaháskóla Íslands , Þverholti 11 , fy … meira ( 17.01.2013 ) GESTAGANGUR - HÁDEGISFYRIRLESTUR – A ÞORN BY ANY OTHER NAME - MICHAEL EVERSON Fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:10 heldur Michael Everson erindið “ A þorn by any other name ” í fyrirlestrarröð hönnunar – og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland , GESTA … meira NORRÆN ÁHRIF Í ÍSLENSKRI BYGGINGARLIST Hjörleifur Stefánsson arkitekt heldur erindið ,, Norræn áhrif í íslenskri byggingarlist á fyrri öldum ” í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands miðvikudaginn 16. janúar , kl. 12.05 . Hér er eftir miklu að slægjast fyrir áhugafólk u … meira Alþjóðastjórnmálafræðingurinn Hilmar Magnússon heldur fyrirlesturinn : Blóði drifin byggingarlist - arkitektúr í stríði og friði - Gamla brúin í Mostar í Opna listaháskólanum fimmtudaginn 26. apríl kl. 12:05 í hönnunar - og arkitektúrdeild , Skipholti 1 , stofu 113. meira
( 2.05.2013 ) Út í lífið Hildigunnur Sverrisdóttir , arkitekt FAÍ og fagstjóri í arkitektúr skrifar í tilefni af útskriftarsýningu nemenda sem stendur yfir í Hafnarhúsinu og lýkur nú á sunnudag . Hildigunnur verður með sérstaka yfirferð fyrir áhugasama arkitekta á sunnudag … meira ( 3.12.2012 – Grein eftir Tryggva Tryggvason arktekt cand. arch . FAÍ og lögfræðing ML ) Nokkur orð um kynningu byggingarreglugerðar nr. 112 / 2012 Í ljósi líflegra skoðanaskipta undanfarið um gildistöku byggingarreglugerðar nr. 112 / 2012 er rétt að rifja upp hvernig var staði að ve … meira Þetta er í annað sinn ( fyrst fyrir hrun & svo 2012 ) sem Harpan er í fyrirrúmi í þessu sjaldséða riti AÍ ‚ ARKITEKTúR ‘ með upptendruðum glansmyndum á forsíðum . Verður hún þar , í þriðja sinn á næstu árum , sýnd í bláköldum raunmyndum ? Hörpuumræðan heldur áfram um … meira Hér á eftir birtist önnur grein Ormars Þórs Guðmundssonar arkitekts um Þorláksbúð : Vegna greinaskrifa í Morgunblaðinu um Þorláksbúð í Skálholti , þar sem fram koma villandi staðhæfingar , skulu enn og aftur áréttaðar staðreyndir um téða byggingu . Sagan . Fully … meira ( Mynd frá Íslandsleiðangri Banks 1772 ) Hér fer á eftir birting greinar eftir Ormar Þór Guðmundsson arkitekt frá því í september 2011 : Í Morgunblaðinu birtust nýlega greinar eftir þá Þorkel Helgason og Eið Guðnason þar sem þeir vöruðu eindregið við að byggt verði tilgátuh … meira
( 8.05.2013 Hönnun og húsamein námskeið í samstarfi við Arkitektafélag Íslands Kynning á helstu atriðum í hönnun bygginga sem geta valdið húsameinum , oft nefndir byggingargallar . Húsamein er óæskilegir eiginleikar sem skerða notkun , útlit og hæfi húsa til að gegna því h … meira ( 2.05.2013 ) Út í lífið Hildigunnur Sverrisdóttir , arkitekt FAÍ og fagstjóri í arkitektúr skrifar í tilefni af útskriftarsýningu nemenda sem stendur yfir í Hafnarhúsinu og lýkur nú á sunnudag . Hildigunnur verður með sérstaka yfirferð fyrir áhugasama arkitekta á sunnudag … meira Í samstarfi Arkitektafélags Íslands og Matsmannafélags Íslands Kynning á helstu atriðum í hönnun bygginga sem geta valdið húsameinum , oft nefndir byggingargallar . Húsamein er óæskilegir eiginleikar sem skerða notkun , útlit og hæfi húsa til að gegna því hlutverki sem þeim er æt … meira AutoCAD | BIM fyrir verktaka | Inventor grunnur | Lýsing og rendering | Revit grunnur | Revit Rendering | SketchUp þrívíddarteikning Slóð inn á öll námskeiðin Um leið og við vekjum athygli á áhugaverðum námskeiðum Endurmenntunarskóla Tækniskólans viljum við minna á að skuldlau … meira ( 08.02.2013 ) Fyrirlestur Ævars Harðarsonar í Listaháskólanum var mjög vel sóttur og spunnust nokkuð líflegar samræður í fyrirspurnartíma í framhaldi af honum . Fram kom áhugi á að geta nálgast doktorritgerð Ævars sem fyrirlesturinn byggir á í heild sinni . Hér er orðið við þ … meira Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu í byggingum og vistvæna lýsingarhönnun . Farið verður yfir þróun byggingarlistar með tilliti til notkunar dagsbirtu og tækniframfara í lýsingu , áhrif birtuumhverfis á heilsu og vellíðan og fjallað um markvissar leiðir til þe … meira ( 16.01.2013 ) Áhugaverð námskeið fyrir arkitekta , verkfræðinga , tæknimenntað fólk , hönnuði , verktaka og aðra áhugasama hjá Endurmenntunarskóla Tækniskólans . Sjá nánar REVIT ARCHITECTURE – GRUNNNÁMSKEIÐ Tími : 2. – 13. febrúar 2013 Leiðbeinandi : Gunnar Kjartansson … meira Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu . Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars , skipulags og framkvæ … meira
Íslenski útveggurinn Hönnunarmistök í hundrað ár Undirritaður hefur undanfarið lesið greinar og hlustað á fyrirlestra sem snerta raka , húsasótt og sveppi og fleiri vandamál í íslenskum húsum . Niðurstaða allra hefur verið að um sé að ræða alvarlegt vandamál og kemur það síst af öllu á óvart . Fyrirlestrar Björns Marteinssonar verkfræðings og arkitekts hafa borið af enda byggja þeir á áratuga langri rannsóknasögu og traustri þekkingu á eðli rannsóknarvinnu Í sumum öðrum greinum eða fyrirlestrum var grunnurinn ekki mjög vísindalegur . Það er t.d. ekki mjög vísindalegt að fullyrða að við höfum sömu prósentutöluna af skemmdum og nágrannar okkar sem búa við álíka veðurfar . Það eru oft allt aðrir hlutir en veðurfarið sem ráða úrslitum , t.d. byggingarefni eða byggingaraðferðir , lifnaðarhættir o.fl. og þar skerum við okkur stundum mjög frá nágrannaþjóðunum sem getur bæði verið kostur og galli . Það hefur þó komið mér á óvart að eitt aðalvandamálið hefur ekki verið nefnt beint á nafn en það er sjálfur „ íslenski útveggurinn “ . Hinn hefðbundni íslenski útveggurinn sem er steyptur , einangraður að innan og pússaður er í eðli sínu vitlaust uppbyggður . Aðal rakasperran sem er steypan sjálf er vitlausu megin við einangrunina , veggurinn er útbíaður í kuldabrúm og stíf samtenging innveggja og platna með innihita við útveggina sem fylgja eftir útihita veldur þvingunarspennum sem rífa útvegginn í sundur og valda lekum sprungum út um allt sem hafa kostað þjóðina milljarða . Á árunum 1977 til 1980 vann undirritaður ásamt mörgum öðrum við rannsóknir á steyptum húsum á Rannsóknarstofnum byggingariðnaðarins ( Rb ) . Rannsóknin beindist einkum að alkaliskemmdum og frostskemmdum en það var einnig horft á aðrar skemmdir . Á bak við þessar rannsóknir stóð merkileg nefnd ; steinsteypunefnd . Í henni voru allir sem komu með beinum hætti að gerð steinsteypu , notkun hennar og eftirliti . Menn skyldu ætla að svona nefnd hefði tilhneigingu til að sópa öllu undir teppið en því fór fjarri . Á árunum 1978 - 1979 var gripið mjög harkalega inn í steypuiðnaðinn . Hvalfjarðarefnið sem var álitið skaðvaldur var bannað af borgarverkfræðingi . Hafin var íblöndum kísilryks í íslenskt sement í Sementsverksmiðju Íslands og skrifaður var nýr kafli í byggingarreglugerð sem tók af öll tvímæli um leyfileg efni í steypu . Að auki fórum við sem störfuðum á Rb út um allt land og kynntum þetta mál og raunar mörg fleiri sem snertu byggingar eins og þakhalla , gler , sprungu - og rakavandamál og margt fleira . Og alkalivandamálið hvarf en rakavandamálið í húsunum ekki enda var ekki tekið á því af sömu festu og alkalivandamálinu , því miður . Í bók sem undirritaður skrifaði til að lýsa þessum rannsóknum „ Steypuskemmdir – ástandskönnun “ og gefin var út 1979 og aftur 1987 var gerð grein fyrir flestum þeim vandamálum sem fundust í íslenskum húsum . Undirritaður ætlar ekki að fjalla um frost - og alkaliskemmdir þó rannsóknin hafi einkum beinst að þeim heldur þeim vandamálum sem tengdust hefðbundna útveggnum íslenska . Í bókinni er hvað eftir annað bent á að stakar sprungur í útveggjum sem valdið hafa miklu tjóni vegna leka skrifist á reikning hönnuða bæði arkitekta sem ráða legu einangrunar og verkfræðinga sem eiga að leysa vandamálin sem arkitektarnir skapa . Í bókinni eru birt línurit fyrir burðarþolshönnuði til að ákveða járnamagn í útveggjum til að ná vissri sprunguvídd og koma í veg fyrir leka . Sú staðreynd að löngu eftir þetta voru enn byggðir ójárnbentir eða lítt bentir útveggir er verkfræðistéttinni til skammar . Í dag liggja fyrir upplýsingar um samband leka og sprunguvídda og allt frá 1979 hefur samband bendiprósentu og sprunguvídda verið þekkt á Íslandi . 1979 skrifaði undirritaður einnig skýrslu um rakastreymi í steinsteypu . Í þessari skýrslu voru birtar niðurstöður útreikninga sem Óskar Valdimarsson , núverandi forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins , vann sem lokaverkefni í HÍ undir leiðsögn undirritaðs . Niðurstöður þessarar skýrslu voru sláandi . Það var reikningsleg rakaþétting á skilum einangrunar og steypta veggnins að vetrarlagi í hefðbundnum íslenskum útvegg sem var einangraður að innan og pússaður . Að vísu ekki mikið vatnsmagn en raki samt . Breytingar sem höfðu verið gerðar áratugana þar á undar höfðu verið til baga . Það var mjög slæmt að tapa rakaviðnáminu sem fólst í olíumálningunni innan á veggjum . Og aukin einangrunarþykkt var ekki til bóta . Engin reikningsleg rakaþétting kom fram í vegg einangruðum að utan . Hefðbundni íslenski útveggurinn leggur því grunn að myglumyndun í sjálfri uppbyggingu veggsins . Að auki skapa allar plötur og innveggir sem ná út fyrir einangrunina kuldabrýr . Mjög oft fundum við myglu tengda þessum kuldabrúm , t.d. dökka bletti upp í hornunum við útveggina . Það lá því hjá þeim sem teikna og ákveða legu einangrunar að laga þetta vandamál og að hluta var það gert en það var engan veginn algilt og enn í dag er byggt mikið af steyptum húsum með einangrunina innan á veggjunum . Það er til mikið af húsum þar sem engin sýnileg vandamál eru til staðar en það breytir því ekki að kerfislægir gallar eru alltof tíðir . Ég þekki ný hús sem eru steypt , einangruð að innan með steinull , rakavarnarlag er þar fyrir innan og engar lagnir sem rjúfa rakavörnina . Hvað er þá að . Jú , kuldabrúin er enn til staðar og þvingunarkraftarnir raunar líka . Mörg húsanna hafa gólfhita og útloftun virðist ekki vera eins sterk þar eins og þegar ofnar eru undir gluggum . Nútíma íbúðir eru svo með opnum eldhúsum svo þessar íbúðir ná aldrei rakastiginu niður í það horf sem þarf til að verjast vandamálum . Þessi hús eru með bullandi móðu á gluggum og myglu í öllum hornum . Sérfræðingar í glerkerfum og fúguþéttingum vita að það er algjör nauðsyn að hafa tvöfalda þéttingu gegn slagregni : Regnvörn-loftbil-þétting . Allt annað bilar . Þetta er orðið hefðbundið í nútíma gluggakerfum og fúgum og það sem betra er , þetta hefur verið svona í bárujárnsklæddum timburhúsum frá upphafi . En steypti útveggurinn einangraður að innan fer á skjön við þessa vitneskju . Þeir sem selja rakatæki mæla með rakastigi 40 - 60% og sama gera margir læknar . Það er mjög líklegt að þar skapist vítahringur . Fólki verður ráðlagt að hækka rakastig inni vegna ertingar í öndunarfærum . Húsin sem eru einangruð að innan eru engan veginn hönnuð fyrir það og það fellur út raki sem myndar gróðrarstíu fyrir myglu og aðra sveppi sem margir eru viðkvæmir fyrir . Á síðasta áratug síðustu aldar var gerður nýr staðall og krafa sett í byggingarreglugerð um aukna hljóðeinangrun , m.a. milli hæða í fjölbýlishúsum . Það kemur síðan í ljós að hús sem eru steypt og einangruð að innan með plasteinangrun og pússuð geta ekki uppfyllt reglugerðina . Hver sem teiknar slík hús brýtur reglugerð og bakar sér skaðabótaskyldu . Þetta fór þó ekki hátt og það var ekki blásið í lúðra þegar þetta ákvæði var sett í reglugerð . Meiri hluti hönnuða hefur ekki hugmynd um þetta og þegar ég skrifaði umhverfisráðuneytinu bréf um málið fór það beint í skúffu gleymskunnar á þeim bæ og liggur þar ásamt öllum bréfum sem ég hef skrifað því ágæta ráðuneyti um reglugerðarmál . Ég tel að þeir sem teikna steypt hús einangruð að innan geti átt á hættu að lenda í miklum vandræðum fyrir rétti í náinni framtíð því lögmenn og dómarar túlka reglugerðina strangt og frávik frá henni og stöðlum , sem í henni eru nefndir , eru túlkuð sem lagabrot og þá dugar ekki að segja eins og fjármálamennirnir , „ En það gera þetta allir og þetta hefur ekki verið bannað “ . Menn geta spurt sig hvort hönnuðir muni ekki bráðum skilja að hefðbundinn steyptur útveggur einangraður að innan sé hættuspil . Ég er vondaufur um það . Menn hafa þegar fengið frest í hundrað ár . Ég held að það sé kominn tími til að taka á vandanum á öllum vígstöðum svo við séum undir það búin að farið verði að byggja hús á Íslandi aftur . Ég varð mjög glaður þegar ég sá að það var komin ein athugasemd um hugvekju mína um íslenska útvegginn . Ég hugsaði að nú ætluðu arkitektar að fara að fást við eðlisfræði bygginga og ákvæði sem var laumað inn í byggingareglugerð og gæti orðið arkitektum mjög skeinuhætt . En þá reyndist þetta vera Örnólfur að ræða um tónlistarhúsið Hörpu . Það er svo sem í takt við íslenska umræðuhefð að ræða aldrei um það sem málið snérist um . Ég geri engar athugasemdir við það að Örnólfi finnist svarta steypan í Hörpu ljót . Það verður hver að meta fyrir sig . Á hinn bóginn slær hann enn á ný vindhögg þegar hann spyr af hverju ég hafi ekki látið klæða svörtu útveggina í Hörpu . Það sem Örnólfur er að horfa á að utan er klæðning . Útveggirnir eru einangraðir að utan og klæddir með svartri steyptri kápu . Og ég hef aldrei sagt að ekki sé hægt að gera steypu sem þoli íslenskt veður . Hugvekja mín beindist að allt öðru . Kv Ríkharður Kristjánsson Sviðsstjóri tækni - og þróunarsviðs ÍAV Hefur þú velt fyrir þér þeirri tilgátu að það sé einangrunnargildi gamalla steyptra húsa að þakka að það séu ekki frostskemmdir í gömlu íslensku steypunni . Þ.e.a.s. gömlu steinsteyptu húsin , sem reist voru fyrir alkalítímabilið , höfðu það lágt einangrunnargildi að steypan sem kom utan við einangrunna í hinum hefðbundna íslenska vegg náði sjaldan að frjósa . Eftir að einangrunnarþykktin var aukin í nýrri byggingum varð steypan fyrir aukinni tíðni af frostþýðuáhrifum . Ég hef ekki fengið þetta staðfest en þetta er skemmtileg tilgáta þar sem ekki var mikið hugað að loftblendi á árdögum steypunnar . Kv. Jóhann Albert Harðarson það er ekki vafi á að lágt einangrunargildi og þar með hiti að innan hjálpaði útveggjum gömlu húsanna og hefur oft verið bent á það . Þetta sýnir sig m.a. það að steyptir byggingarhlutar sömu húsa sem ekki fá hita að innan eins og steyptir þakkantar , svalir og tröppur skemmast mikið í frosti . Kv Ríkharður Skil það rétt á þessari grein þinni , að einangrun innan á steyptum veggjum sé SLÆMT MÁL ? OG þar með önnur spurning í framhaldinu : á ég sem sagt EKKI að setja timburgrind og einangrun á steyptu útveggina hja mér sem ég var “ by the way ” að rífa niður af vegna fúa og viðbjóðs ?! Ein sem er ekkert inni í svona málum , en neyddist til að elta upplýsingarnar uppi vegna fúa heima hjá sér Sæl Dagný . það eru ýmsar hættur fólgnar í því að setja einangrun innan á steypta veggi eins og þú sérð á greininni minni . Þessi vefur Arkitektafélagsins er væntanlega ekki hugsaður sem vettvangur ráðgjafar enda er ég ekki arkitekt þó ég hafi skrifað þessa hugvekju inn á vefinn þeirra . Ef þú sendir mér tölvupóst ; rikhardur@iav.is , og lýsir vandamáli þínu þá skal ég gefa þér góð ráð . Kv Ríkharður
( Myndin sýnir Manfreð Vilhjálmsson sem hlaut heiðursverðlaun DV í fyrra / Ljósmynd : Sigtryggur Ari ) Senn líður að hinum árlegu Menningarverðlaunum DV . Í flokki um byggingalist , verður tekið við tilnefningum fyrir mannvirki sem voru tekin í notkun á árinu 2010 . Ennfremur verður tekið á móti tilnefningum fyrir sýningar , útgáfu , fræðistörf og annað sem þykir hafa aukið vegsemd arkitektúrs á Íslandi á nýliðnu ári . Eins og síðastliðið ár , má tilnefna öll mannvirki sem tekin voru í notkun á undanförnu ári , ( tilnefningar eru ekki takmarkaðar við opinberar byggingar eða byggingar í almannaþágu eins og áður var ) . Gert er ráð fyrir allt að 5 tilnefningum í hverjum flokki . Tilnefnd verk verða sérstkalega kynnt í DV . Verðlaunaafhending fer fram 2. mars . Hér með er óskað eftir ábendingum um tilnefningar í arkitektúr ásamt upplýsingum um verkin s.s : · staðsetningu verka · lýsingu á forsendum og útfærslu · nöfnum aðalhöfunda og tengiliða · teikningum og ljósmyndum sem höfundar telja nauðsynlegar til að útskýra verk · útgáfur , sýningar og aðrar upplýsingar verka eins og við á . Mér þykir líklegt að erindi mitt sé þegar til umhugsunar hjá ykkur , þ.e.a.s. ef ég met hlutina rétt . Erindið er að vekja athygli á bloggi Hilmar Þórs Björnssonar um Arkitektúr og skipulag . Eins og ég met það þá er þar á ferðinni alveg sérstakur og vandaður vetvangur , með menningarlegu sniði sem er í háum gæðum og skarar fram úr málflutningi í þessu tilliti . Mig langar því að mæla með að blogg Hilmars verði tekið til greina til menningarverðlauna DV 2011 . Bestu þakkir fyrir áheyrn og kærar kveðjur . Ágætu kollegar og nefndarfólk ! Hilmar Þór Björnsson hefur verið ötull á vef sínum við að kynna góðan íslenskan og erlendan arkitektúr . Hann hefur líka bent á það sem miður fer . Þetta hefur hann gert af miklum menningaráhuga , með elju og ósérplægni . Arkitektúr-vefur hans hefur vakið verðskuldaða athygli og áhuga landsmanna og fjöldi manns hefur tekið þátt í umræðunni . Almenningur hefur oft kvartað um tengslaleysi við arkitekta og að þeir lifi í sérheimi . Hilmar hefur opnað þennan heim . NB : Ég vil eindregið taka undir með Birni Hallssyni að benda á Hilmar til menningarverðlauna DV 2011 . Örnólfur Hall febrúar 22 , 2011 | 14:01 Ég tek fyllilega undir orð nafna míns og Örnólfs . Vefur Hilmars á Eyjunnu er svo sannarlega það ferskasta , sem komið hefur fram í fagi okkar á síðasta ári og það sem meira er komið umræðunni upp úr hjólförunum . Þetta hljóta dómnefndartilnefningarmenn og menningarfömuðir dagblaðsins DV að geta tekið undir og sýnt það í verki . Guðl Gauti Jónsson Frábær hugmynd og tillaga frá Birni Halls . Ég held bara að vefsíðan hans Hilmars sé fyrsta og eina framlagið um arkitektúr og skipulag sem ég man eftir sem kalla mætti lifandi vettvang fyrir umræðu á þessu sviði . Og ekki bara það því Hilmar gerir þetta svo vel skrifar fínan og skýran texta án óþarfa málalenginga og velur fjölbrett innlent og erlent efni til að skrifa um . Besti vitnisburðurinn um hversu vel síðan hans er unnin er að umræðan sem fylgir í kjölfar greinanna er líka málefnaleg að langmestu leyti . Það þarf mikið til að svo sé og þannig hefur það ekki alltaf verioð meðal okkar í stéttinni . Styð eindregið þessa hugmynd . Kollegi Haukur A.Viktorsson hefur beðið mig að koma því að að hann styðji Hilmar Þór Björnsson eindregið til ofangreindra verðlauna . Örnólfur Vakandi yfir verkum arkitekta heima og heiman , vakandi yfir málefnalegri og menningarlegri umræðu um verk arkitekta hvar sem til þeirra sést , vakandi yfir virðingu og sanngirni og samviskusemi í störfum arkitekta , vakandi yfir skipulagi og skipulagsleysi í umhverfi hér heima og á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum , vakandi yfir ábyrgð stéttarinnar og yfirvalda skipulags - og byggingarmála við mótun umhverfis okkar , vakandi yfir sjónarhornum , sem hversdagsleikinn vill draga slæðu yfir , – þannig eru pistlar Hilmars á blogginu , aldrei leiðinlegir , aldrei óviðkomandi , stundum nærgöngulir og gagnrýnir , alltaf fróðlegir og yfirleitt alltaf skemmtilegir , ekkert hefur komið fram seinustu árin í umræðu um fagið okkar sem hefur jafnmikla þýðingu fyrir jafnmarga og er unnið af jafnfáum og þó einum manni fyrst og fremst . Við viljum Hilmar ! Bloggsíða Hilmars Þórs á Eyjunni er fagleg , fróðleg og skemmtileg . Sú síbreytilega og kraftmiklla umræða , sem þar fer fram , er einstakt og ferskt innlegg í hérlenda umræðu um arkitektúr , skipulag og staðarprýði . Við styðjum tilnefningu hennar til Menningarverðlauna DV 2011 . Ég er mjög sammála þessari góðu tillögu og styð eindregið að Hilmar verði tilnefndur til menningaevwerðlauna . Ég tek heilshugar undir tillögu Björns Hallssonar og orð kolleganna hér að ofan . febrúar 23 , 2011 | 15:41 Ég tek eindregið undir við Björn Hallsson um að veita bloggsíðu Hilmars Þórs menningarverðlaun DV 2011 . Nóg er að hitta Hilmar á förnum vegi til að sannfærast um að þar fer maður með sterkar lifandi taugar til samtímans .
Sumarstörf 2011 – Ferðamálastofa Sumarstarf hjá Ferðamálastofu . Starfið felur í sér að gera stutta samantekt með myndefni ( Portfólíó ) yfir þau verkefni sem Ferðamálastofa hefur styrkt eða unnið við í umhverfismálum síðustu árin . Hugmyndin er að hvert verkefni fái 1 - 3 A 4 síður eftir stærð og mikilvægi með helstu upplýsingum ásamt myndum sem sýna breytingu fyrir og eftir þegar það á við . Okkur vantar manneskju sem er t.d. vön að setja upp texta og myndir fyrir skýrslur eða sýningar og hefur gott auga fyrir grafík . Auðkenni starfsFMS 3 StarfsheitiGerð verkefnayfirlits umhverfismálaStarfslýsingVerkefnið gengur út á að búa til yfirlit yfir verkefni Ferðamálastofu í umhverfismálum síðustu árin . Gera þarf samantekt á verkefnum í hnitmiðuðum texta á 1 -2 A 4 síður fyrir hvert verkefni og setja upp myndir sem fýna m.a. ástand mála fyrir og eftir breytingar . Menntunar – og hæfniskröfurNám / námskeið í ritvinnslu . Góð íslenskukunnátta . Viðkomandi verður að kunna á ritvinnsluforrit og hafa gott vald á texta og framsetningu myndefnis . VinnuveitandiFerðamálastofaStutt lýsingMyndræn framsetning á verkefnum FMS í umhverfismálumStarfshlutfallFullt starfFjöldi stöðugilda 1 Umsóknarfrestur 8.5.2011 Umsjónarmaður starfsSveinn R. TraustasonNetfang umsjónarmannssveinn@ferdamalastofa.is
Opin hönnunarsamkeppni um byggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum Framkvæmdasýsla ríkisins , f.h . Háskóla Íslands býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdasamkeppni ) um byggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum . Um er að ræða u.þ.b. 4000 m² byggingu , en þar af er um 1000 m² bílageymsla neðanjarðar , sem hýsa mun Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og er staðsett vestan Suðurgötu í Reykjavík . Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 19. janúar 2012 en því síðara 7. mars 2012 . Skilafrestur tillagna er 22. mars 2012 , fyrir kl. 16:00 hjá Ríkiskaupum . Veitt verða þrenn verðlaun að heildarfjárhæð 10 milljónir kr . Gert er ráð fyrir að hönnun verði lokið og útboðsgögn tilbúin í janúar 2013 og að framkvæmdir hefjist í maí 2013 og þeim verði lokið í ágúst 2014 . Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og er auglýst á EES . Nánari upplýsingar er að finna í samkeppnislýsingu sem er aðgengileg á vef Ríkiskaupa , útboðsnúmer 15164 . Til að nálgast ítargögn verður að skrá sig til þátttöku á vefnum en gögn verða einnig fáanleg , gegn framvísun staðfestingar á þátttöku og 3.500 , - kr. greiðslu , hjá Ríkiskaupum , Borgartúni 7c , 105 Reykjavík . Skrifstofa Ríkiskaupa er opin virka daga frá kl. 9:00 – 15:00 . Það eru gleðileg tíðindi í sjálfu sér að komið skuli að því að byggja yfir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum . Einnig er ánægjulegt að efnt skuli til opinnar samkeppni um hönnunina . Í því sambandi leyfi ég mér að vitna í Menningarstefnu í mannvirkjagerð – stefnu íslenskra stjórnvalda í byggingarlist sem samþykkt var 2007 . Þar segir m.a. “ Hönnunarsamkeppni hvetur til fjölbreytni , nýsköpunar og frumlegra lausna . Þær umræður sem eiga sér stað við dómnefndarstörf draga fram aðalatriði og skerpa áherslur verkefnis . ” Það hlýtur að vera ögrandi og spennandi verkefni að finna þeirri fjölþættu starfsemi umgjörð sem fyrirhuguð er í væntanlegri byggingu og vonandi verður líka þátttakan góð og margar metnaðarfullar tillögur sem berast .
25. apríl nk. verður haldið málþing á vegum Umhverfis - og byggingarverkfræðideildar HÍ um sjálfbært skipulag . Í vetur hafa kennarar í fjórum námsskeiðum við deildina látið stúdenta gera tillögur í sjálfbærum anda um ýmsa þætti skipulags Háskólasvæðisins . Kreppan þrýstir á um sjálfbærnihugsun því fólk hefur minni tekjur og bensínverð hefur hækkað . Margir veigra sig því við löngum akstursleiðum , t.d. frá úthverfunum , og vilja frekar búa miðlægt . Til að geta dregið úr akstri og mætt óskinni um að búa miðlægt þarf að stefna að skipulagi sem eykur þéttleika í eldri hluta Reykjavíkur og leyfa meiri blöndun , t.d. með byggingu íbúðarhúsnæðis nálægt stórum vinnustöðum , eins og t.d. á Háskólasvæðinu . Þetta mundi minnka bílaumferð á Hringbraut og innan svæðins , fækka bílastæðum og spara fólki tíma . Háskólasvæðið er í dag mjög dreift og bíllinn hefur verið í forgrunni . Miðlæg starfsemi er oft úti í hornum á svæðinu , eins og t.d. Háskólabókasafnið , en bílastæði í miðjunni . Þetta þýðir langar vegalengdir milli bygginga . Á málþinginu verður einnig sagt frá verðlaunatillögum um friðlandið við Norræna húsið . Einnig verður kynnt sjálfbært regnvatnsskipulag , sem fellst í að skilja ofanvatn frá skólpi og nýta það og hreinsa staðbundið . Málþingið verður haldið 25. apríl nk. í stofu 132 í Öskju frá 15 - 17 . Umræður og fyrirspurnir . Kaffiveitingar . Aðgangur ókeypis . Málþingsstjóri : Guðmundur Freyr Úlfarsson , prófessor . Fyrirlesarar og heiti fyrirlestra : Trausti Valsson , prófessor : Sjálfbært borgarskipulag – Dæmi Háskólasvæðið . Björn Axelsson , Umhverfisstjóri Skipulagssviðs Rvk : Stefna Reykjavíkur um sjálbært borgarskipulag . Katrín Halldórsdóttir , umhverfisverkfræðingur : Tillögur sjö hópa um sjálfbært skipulag á Háskólasvæðinu . Rúnar Bjarnason , umhverfisfræðingur hjá Mannviti : Beiting aðferðafræði Umhverfismats áætlana á skipulag Háskólasvæðisins . Inga Rut Gylfadóttir , formaður FÍLA : Verðlaunatillögurnar um friðlandið við Norræna húsið .
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að mikið hefur verið um að vera í samkeppnishaldi á vegum félagsins upp á síðkastið . Samkeppnismálin eru mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins og stjórn AÍ og samkeppnisnefnd hafa ákveðið að boða til fundar til að fara yfir það helsta sem á dagana hefur drifið , hver staða er og hvert stefnir í samkeppnismálum fimmtudaginn 7. júní klukkan 16:00 í Tjarnarbíói . Hægt verður að fá keyptar léttar veitingar við vægu verði á staðnum og Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt sýnir nýlega endurbyggingu hússins .
Hjálagt er kynning á ráðstefnu , sem systursamök BÍL í Finnlandi skipuleggja um þessar mundir og haldin verður í Helsinki 12. – 13. september nk . Ráðstefnan verður haldin í tengslum við árlegan fund Nordisk Kunstnerråd , sem er samstarfsnet listamannasamtaka Norðurlandanna . Ráðstefnan mun fjalla um starfsumhverfi listamanna á Norðurlöndum ( sjá viðhengi með drögum að dagskrá ) . Nú hafa samtök listafólks í Danmörku og Svíþjóð ákveðið að fjölmenna á ráðstefnuna , þ.e. með 5 – 7 þátttakendur hvor samtök . Norðmenn eru ekki búnir að svara hve fjölmennir þeir verða og ekki heldur samtökin í Færeyjum , Grænlandi , Samalandi og Álandseyjum . Nú er spuning hvort aðildarfélög BÍL sjái sér fært að senda fulltrúa til ráðstefnunnar . Ég bið ykkur að hugleiða málið þar til formlegt boð verður sent til ykkar , sem verður trúlega í næstu viku .
( Mynd frá örinnsetningum nemenda í arkitektur við Listaháskólann í Öskjuhlíð í vor . ) Nýr kafli í listnámi á Íslandi er að hefjast í haust þegar Listaháskóli Íslands býður upp á meistaranám í listum á þremur námsbrautum . Um er að ræða tveggja ára meistaranám í hönnun , myndlist og tónsmíðum . Vonir standa til að meistaranám í arkitektúr hefjist einnig áður en alangt um líður . Sigrún Birgisdóttir arkitekt og Dóra Ísleifsdóttir grafískur hönnuður lektorar við LHÍ ræddu um meistaranámið í Víðsjá á Rás 1 í gær og hægt er að hlusta á viðtalið á vef Ríkisútvarpsins
Framkvæmdasýsla ríkisins , f.h. mennta - og menningarmálaráðuneytis og Framkvæmda - og eigna-sviðs Reykjavíkurborgar býður til opinnar hönnunarsamkeppni ( framkvæmdasamkeppni ) um viðbyggingu við Menntaskólann við Sund , Gnoðarvogi 34 , 105 Reykjavík . Við skólann skal reisa myndarlega viðbyggingu til að leysa úr húsnæðisvanda sem skólinn hefur orðið að búa við lengi . MS er þróttmikill framhaldsskóli sem markað hefur sér skýra framtíðarsýn um fjölbreytt og metnaðarfullt skólastarf . Með samkeppni þeirri sem nú er efnt til um viðbyggingu við MS er leitað hugmynda að bættri umgjörð um það starf . Stærð viðbyggingarinnar er áætluð um 2.700 m² . Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 28. júní 2012 en því síðara 23. ágúst 2012 . Skilafrestur tillagna er 12. september 2012 , fyrir kl. 16:00 hjá Ríkiskaupum . Veitt verða þrenn verðlaun að heildarfjárhæð 8 milljónir kr . Gert er ráð fyrir að hönnun verði lokið og útboðsgögn tilbúin í júní 2013 og að framkvæmdir hefjist haustið 2013 og þeim verði lokið í apríl 2015 . Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og er auglýst á EES-svæðinu .
Tilkynnt var um úrslit í samkeppni um uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur í dag 29. júní . Fyrstu verðlaun í samkeppninni fékk tillaga frá arkitektastofunni ASK arkitektar . Höfundar hennar eru Þorsteinn Helgason og Gunnar Örn Sigurðsson arkitektar . Aðstoð : Vilborg Guðjónsdóttir , Páll Gunnlaugsson , Valdimar Harðarson , Una Eydís Finnsdóttir og Snædís Bjarnadóttir arkitektar . Önnur verðlaun hlaut tillaga frá Kanon arkitektum . Höfundar : Anna Sóley Þorsteinsdóttir , arkitekt FAÍ , Birkir Einarsson , landslagsarkitekt FÍLA , Halldóra Bragadóttir , arkitekt FAÍ , Helga Bragadóttir , arkitekt FAÍ , Helgi B. Thoroddsen , arkitekt FAÍ Þorkell Magnússon , arkitekt FAÍ , Þórður Steingrímsson , arkitekt . Ráðgjöf Efla verkfræðistofa .
Skipulags - og byggingarsvið Reykjavíkurborgar býður , í samvinnu við Arkitektafélag Íslands , til hádegisfunda á fimmtudögum í salarkynnum sviðsins á 7. hæð Höfðatorgi ( ath. uppganga í eystri stigaturninum ) . Mun sviðið jafnframt bjóða fundarmönnum léttar hádegisveitingar . Minnum á annan fund í þessari spennandi fundaröð nú á fimmtudaginn kemur 14. október . Félagsmenn fylktu liði á síðasta fund og engin ástæða til að missa af þessum heldur : Anna María Bogadóttir og Ásta Olga Magnúsdóttir , sem standa saman að Úrbanistan , mun pæla í samtali arkitektsins við samfélag sitt . Anna María og Ásta Olga hafa staðið fyrir lifandi samtali um arkitektúr í gegnum Úrbanistan en einnig fjallað um arkitektúr á opinberum vettvangi , nú síðast um arkitektúrbíennalinn í Feneyjum bæði í Víðsjá Ríkisútvarpsins og á síðum blaðanna .
Alls hafa sjö einstaklingar hlotið heiðursnafnbótina heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands . Aðeins tveir þeirra eru núlifandi , þ.e. Högna Sigurðardóttir arkitekt sem var kjörin heiðursfélagi árið 2008 og Manfreð Vilhjálmsson arkitekt sem var kjörinn heiðursfelagi 2011 . Aðrir sem hlotið hafa þessa heiðursnafnbót eru Gísli Halldórsson arkitekt , sem kjörinn var heiðursfélagi árið 2002 , Guðmundur Kr . Kristinsson , arkitekt , kjörinn heiðursfélagi 2001 , Hörður Ágústsson listmálari og fræðimaður um byggingarlist , kjörinn heiðursfélagi 1992 , Gunnlaugur Halldórsson , arkitekt , kjörinn heiðursfélagi 1969 og Sigurður Guðmundsson , arkitekt , sem varð heiðursfélagi Húsameistarafélagsins 1955 .
Félagið heitir Arkitektafélag Íslands , skammstafað A.Í. Aðsetur félagsins er í Reykjavík . Tilgangur félagsins er að stuðla að góðri byggingarlist , efla samvinnu félagsmanna og standa vörð um hagsmuni þeirra . Fullgildir félagsmenn , íslenskir eða erlendir , geta þeir orðið sem hafa lokapróf í byggingarlist frá háskóla eða tækniháskóla , sem félagið viðurkennir . Aukaaðild að félaginu geta þeir fengið sem eru í námi í byggingarlist . Sá sem ganga vill í félagið , sendir skriflega beiðni um það til stjórnar félagsins . Þegar við á , skal inntökubeiðni fylgja leyfi ráðherra til starfsheitis , arkitekt ( húsameistari ) , sbr. 3. gr. laga um rétt til starfsheitis nr. 62 / 1986 . 1 ) Inntökubeiðni skal borin upp til samþykktar á næsta stjórnarfundi . Nái inntökubeiðnin samþykki , er umsækjandi upp frá því fullgildur félagsmaður . 1 ) Nú : Lög um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni - og hönnunargreinum nr. 8 / 1996 , með áorðnum breytingum , síðast breytt 17.02.2000 . Félagsmenn greiða félagsgjöld og útgáfugjöld eins og þau eru ákveðin á aðalfundi ár hvert . Eftirtaldir félagar greiða útgáfugjald : - Nýútskrifaðir félagar í tvö ár eftir lokapróf . - Nemendur í arkitektúr - Félagar 67 ára og eldri , er hafa verið a.m.k. 10 ár í félaginu Stjórn félagsins er heimilt að lækka félagsgjöld fullgilds félagsmanns af tímabundnum ástæðum , fari hann skriflega fram á það við stjórn . Heimilt er að kjósa heiðursfélaga hvern þann er stuðlað hefur að framgangi og þekkingu á byggingarlist , eða unnið ötullega fyrir félagið . Stjórn leggur tillögu um kosningu heiðursfélaga fyrir aðalfund . Félagsmenn eru skyldir til að hlíta lögum þessum og reglum félagsins eins og þau eru nú eða síðar verða með löglegum breytingum . Aðalfund skal halda fyrir lok nóvembermánaðar ár hvert . Fjórum vikum fyrir aðalfund lýsir félagsstjórn skriflega meðal félagsmanna eftir framboði til þeirra trúnaðarstarfa sem kjósa skal um á fundinum . Til aðalfundar skal síðan boða skriflegameð 14 daga fyrirvara . Með fundarboði skal fylgja , ef fram hafa komið , framboð til kosninga og tillögur um lagabreytingar . Aðalfundur er löglegur , ef löglega er til hans boðað . Aðalfundur hefur æðsta vald í öllum málefnum félagsins . Aðalfundi stýrir kjörinn fundarstjóri . Hann athugar í fundarbyrjun , hvort löglega hafi verið til fundarins boðað og lýsir því síðan yfir hvort svo sé . Einnig skal kosinn ritari fundarins . Á aðalfundi skulu tekin fyrir þessi mál : 1 . Skýrslur stjórnar og nefnda . 2 . Endurskoðaðir reikningar félagsins . 3 . Ávöxtun sjóða . c ) Kosning í nefndir , sbr. 15.gr . Kosið skal sérstaklega um formenn þeirra . d ) Kosning fulltrúa í stjórn Minningarsjóðs Guðjóns Samúelssonar . e ) Kosning annarra fulltrúa í samtök og ráð sem félagið er aðili að . 7 . Önnur mál , er upp kunna að vera borin . Atkvæðisrétt hafa allir viðstaddir fullgildir félagsmenn , sbr. þó 23. gr . Fundargerð aðalfundar , undirrituð af fundarstjóra og ritara , skal liggja fyrir innan tveggja vikna frá aðalfundi og skal hún borin undir fyrsta almenna félagsfund þar á eftir . Lögum félagsins má ekki breyta nema á aðalfundi enda séu 2/3 fundarmanna a.m.k. samþykkir breytingunni . Aukaaðalfund skal kalla saman þegar þörf krefur að mati stjórnar eða þegar meirihluti félagsmanna krefst þess , og skal boða til hans á sama hátt og til venjulegs aðalfundar . Valdsvið aukaaðalfundar skal vera hið sama og aðalfundar . Félagsfundi skal halda þegar stjórn félagsins telur við þurfa , eða þegar minnst 1/6 félagsmanna krefst þess skriflega og geta tilefnis . Þegar lögmæt krafa um fund berst stjórn skal halda hann eigi síðar en innan 14 daga . Formaður eða einhver úr stjórninni stýrir félagsfundum . Til félagsfunda skal boða skriflega með 7 daga fyrirvara . Ávallt skal getið fundarefnis í fundarboði og má aðeins gera samþykktir í nafni félagsins um mál , sem boðuð hafa verið . Í gerðabók félagsins skal rita stutta skýrslu um það , sem gerist á félagsfundi . Fundargerðirnar skulu lesnar upp á næsta fundi og bornar undir atkvæði . Fundarstjóri og ritari undirrita síðan fundargerðirnar . Stjórn félagsins skipa þrír menn , formaður , gjaldkeri sem jafnframt er staðgengill formanns og ritari . Formenn samkeppnisnefndar og markaðsnefndar eru varamenn í stjórn . Stjórn félagsins fer með æðsta vald félagsins milli aðalfunda , sinnir rekstri félagsins og gætir hagsmuna félagsheildarinnar . Stjórn ber skylda til að taka á þeim deilumálum sem til hennar er skotið . Stjórnin heldur sérstaka gerðabók um fundi sína . Fulltrúaráð A.Í. er skipað stjórn félagsins ásamt formönnum fastanefnda sbr. 15. gr . Að auki getur stjórn heimilað tengdum sérhópum / félögum sbr. 16. gr. að senda áheyrnarfulltrúa á fulltrúaráðsfundi , og hafi þeir tillögurétt en ekki atkvæðisrétt . Fastanefndir félagsins eru : laganefnd , menntamálanefnd , markaðsnefnd , samkeppnisnefnd , dagskrárnefnd , ritnefnd , siðanefnd , orðanefnd og skemmtinefnd . Nefndirnar skulu starfa samkvæmt starfsreglum sem stjórn AÍ ákveður í samráði við viðkomandi nefnd . Starfsreglur skulu staðfestar á aðalfundi félagsins . Hætti nefndarmaður störfum á kjörtímabili er stjórn heimilt að tilnefna mann í hans stað að höfðu samráði við sitjandi nefndarmenn . Formaður fastanefndar skal vera úr hópi kjörinna nefndarmanna . Innan vébanda félagsins starfar auk þess Minningarsjóður Guðjóns Samúelssonar eftir eigin skipulagsskrá . Innan vébanda A.Í. er heimilt að stofna félög er starfa að launa - og kjaramálum . Einnig er heimilt að stofna landshlutafélög til þess að efla félagsstarf arkitekta búsettra utan höfuðborgarsvæðisins . Félögin starfa sjálfstætt sem deildir og setja sér starfsreglur , er hljóta staðfestingu aðalfundar A.Í. Aðild félagsins að öðrum samtökum skal samþykkt á lögmætum félagsfundi . Þá skal í fundarboði kynna þau samtök og tilgang með inngöngu A.Í. í samtökin . Hafi slík aðild fjárhagslegar skuldbindingar í för með sér skal leita staðfestingar aðalfundar . Félagsmenn í A.Í. verða sjálfkrafa félagsmenn í Myndstefi , Myndhöfundasjóði Íslands , en Myndstef gegnir því hlutverki að vernda höfundarrétt félagsmanna vegna birtingar á verkum þeirra til almennings og vegna annarrar hliðstæðrar notkunar . Aðalfundur samþykkir rekstraráætlun næsta starfsárs hverju sinni og ákveður árgjald með tilliti til hennar . Stjórn ákveður gjalddaga árgjalda og dráttarvexti . Reikningsár félagsins miðast við 30. september ár hvert . Fyrir 1. nóvember skal stjórn félagsins hafa lokið við samningu reikninga fyrir liðið reikningsár og sent endurskoðendum . Félagsmenn hafa aðgang að reikningum félagsins viku fyrir aðalfund . Kjörnir endurskoðendur yfirfara reikninga félagsins fyrir reikningsárið og skila athugasemdum sínum til stjórnar a.m.k. viku fyrir aðalfund . Verði félagsmaður sakaður um brot á siðareglum félagsins , skal sakargiftum vísað til umfjöllunar siðanefndar . Að fenginni niðurstöðu siðanefndar skal nefndin senda stjórn niðurstöðu sína um sök eða sakleysi . Ef um sök er að ræða skal siðanefnd tiltaka hvort brot telst ámælisvert , alvarlegt eða mjög alvarlegt . Teljist brot ámælisvert skal stjórn veita viðkomandi arkitekt áminningu . Teljist brot alvarlegt skal stjórn veita viðkomandi arkitekt alvarlega áminningu og víkja honum frá trúnaðarstörfum fyrir félagið um ákveðinn tíma eða afþakka trúnaðarstörf hans fyrir félagið um ákveðinn tíma gegni hann ekki trúnaðarstörfum þegar niðurstaða er upp kveðin . Ef brot er mjög alvarlegt er viðkomandi gerður rækur úr félaginu . Í því tilviki skal stjórn leita staðfestingar aðalfundar á ákvörðuninni . Felli aðalfundur þann úrskurð að arkitekt skuli ekki gerður brottrækur úr félaginu , skal stjórn veita arkitekt alvarlega áminningu og afþakka trúnaðarstörf hans á sama máta og ef brot telst alvarlegt . Endurnýjun félagsaðildar arkitekts sem hefur verið gerður brottrækur úr félaginu skal hljóta samþykki aðalfundar . Siðanefnd getur þegar um alvarlegt eða mjög alvarlegt brot er að ræða mælt með að hinn brotlegi greiði kostnað vegna málsins . Birta skal allar niðurstöður siðanefndar í málgagni AÍ . Nú vill félagsmaður ganga úr félaginu , og er honum það heimilt , enda hafi hann sent stjórn skriflega úrsögn og sé skuldlaus við félagssjóð . Skuldi félagsmaður eitt árgjald glatar hann atkvæðisrétti og nýtur þá ekki lengur þjónustu félagsins . Skuldi félagsmaður tvö árgjöld skoðast það sem úrsögn úr félaginu , enda hafi stjórn tilkynnt félaganum stöðu hans áður í ábyrgðarbréfi . Úrsögn með þessum hætti leysir menn ekki undan skuldum við félagssjóð . Nú þykir ráðlegt eða nauðsynlegt að leysa upp félagið , og fer þá um tillögur þar að lútandi , sem um lagabreytingar . Fundur sá , er samþykkir á lögmætan hátt að slíta félaginu , kveður á um hvernig ráðstafa skuli eignum þess og um borgun skulda . Síðast endurskoðuð og samþykkt 18. nóvember 2010 .
Orðanefnd : Haraldur Helgason , formaður Örnólfur Hall Ormar Þór Guðmundsson Stjórn Minningarsjóðs Guðjóns Samúelssonar : Sigríður Ólafsdóttir , formaður Ásmundur H. Sturluson Sigurður Einarsson , gjaldkeri Guðmundur Gunnarsson Kolbrún Halldórsdóttir , forseti BÍL
Fréttatilkynning um stofnun nýs og öflugs fagfélags fornleifafræðinga Stjórn Félags forneifafræðinga . Frá vinstri til hægri : Arnar Logi Björnsson varamaður , Sigrid Cecilie Juel Hansen varamaður , Ásta Hermannsdóttir varamaður , Hrönn Konráðsdóttir gjaldkeri , Birna Lárusdóttir varaformaður , Krisborg Þórdóttir meðstjórnandi , Albína Hulda Pálsdóttir ritari og Ármann Guðmundsson formaður . Stofnfundur Félags fornleifafræðinga var haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013 í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar . . Hið nýstofnaða félag verður til við sameiningu beggja starfandi fagfélaga fornleifafræðinga , Fornleifafræðingafélags Íslands ( FFÍ ) og Félags íslenskra fornleifafræðinga ( FÍF ) . Um 40 fornleifafræðingar mættu á fundinn og eru um 140 manns í hinu nýja félagi . Nýkjörinn formaður er Ármann Guðmundsson . Stjórn skipa að öðru leyti Birna Lárusdóttir , varaformaður , Albína Hulda Pálsdóttir , ritari , Hrönn Konráðsdóttir , gjaldkeri og Kristborg Þórsdóttir , meðstjórnandi . Meginhlutverk félagsins er efling fornleifarannsókna á Íslandi . Félagið sinnir þessu hlutverki með því að stuðla að faglegum vísindarannsóknum og vandaðri umfjöllun um árangur þeirra í ræðu og riti . Félagið skal einnig gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna , beita sér fyrir löggildingu starfsheitisins fornleifafræðingur og lögð er áhersla á auknar reynslu - og menntunarkröfur við veitingu uppgraftarleyfa . Stofnfundur FF samþykkti einnig eftirfarandi ályktun : Félag fornleifafræðinga skorar á íslensk stjórnvöld að efla stuðning við fornleifarannsóknir á Íslandi . Mikil gróska hefur verið í fornleifafræði hér á landi undanfarin 15 ár og margar bækur um fornleifarannsóknir hafa verið gefnar út á síðustu árum ; má þar nefna Mannvist , Söguna af klaustrinu á Skriðu , bækur um rannsóknir í Reykholti og á Hofstöðum í Mývatnssveit auk fjölda greina á íslensku og ensku , fyrirlestra , leiðsagna og sýninga fyrir almenning . Fornleifafræði er ómissandi þáttur í menningarsögu Íslands og fornleifar eru auk þess samofnar náttúru og landslagi víða . Mikilvægt er að styðja við fornleifarannsóknir og miðla niðurstöðum þeirra til almennings og ferðamanna á vandaðan hátt í gegnum minja - og menningartengda ferðaþjónustu . Til grundvallar slíkri miðlun þurfa alltaf að liggja vandaðar rannsóknir og tryggt fjármagn . Frekari upplýsingar má fá hjá : Ármanni Guðmundssyni formanni FF í síma 865 0972 eða Birnu Lárusdóttur varaformanni í síma 820 5583 . Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of , allt of snemma . Sennilega hafa sum okkar ekki vitað alveg hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann kom fyrst , með allt þetta hár og allt þetta skegg , allar þessar græjur og tól og tæki og dálítið hávaðasaman hlátur . Það leið þó ekki langur tími þar til Ingólfur var orðinn órjúfanlegur hluti af akademíusamfélaginu , bæði hafði hann sterk fjölskyldutengsl hér inn , en ekki var síður um vert að allir hér innan dyra sem kynntust honum fóru strax að halda óskaplega upp á hann . Þegar hann kom töltandi inn ganginn , stundum einn , stundum með fallegu dætrunum sínum , stundum með tíkina Betu á hælunum , þá kviknuðu bros í öllum skrifstofum , alls staðar heyrðust glaðlegar kveðjur , og svo glumdu gjarnan dillandi hlátrasköll Ingólfs í kjölfarið . Ingólfur var alltaf glaður , smitaði alla af þessari gleði og ákafanum sem hann lagði í allt sem hann gerði , alltaf jákvæður , ótrúlega örlátur á hrós og viðurkenningu en jafnframt mikill grínari og stríðnispúki af ástríðu . En Ingólfur var ekki bara gleðigjafi , hann var gríðarlega flinkur fagmaður , hvort heldur var sem ljósmyndari eða umbrotsmaður . Alltaf þegar eitthvað fréttnæmt umfram daglegt þras var um að vera , var Ingólfur eins og þeytispjald út um víðan völl , hvort sem var á nótt eða degi og fréttamyndir hans mátti gjarnan þekkja úr í blöðum því þær geisluðu beinlínis af ákefð þess sem tók þær . Fyrir fáeinum árum hélt hann ljósmyndasýningu hér innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar á myndum sem hann tók af gosinu í Eyjafjallajökli . Þessar myndir voru stórbrotnar , fagrar og þrungnar lífi ; þær færðu náttúruna og hamfarir hennar alla leið inn í sál manns . Þegar fréttir bárust af þeim veikindum sem dundu á honum og nú hafa dregið hann til dauða á örskömmum tíma , var sem dimmdi yfir í húsakynnum okkar hér . En hvað gerðist þá ? Jú , Ingólfur kom öðru hvoru í húsvitjun , búinn að missa hár og skegg , orðinn grannur og með slöngur dinglandi út úr hálsinum , – en hláturinn var samur við sig , kímnin , uppátækin , lífsgleðin … Hann sem var veikur , huggaði og gladdi okkur hin með bjartsýni sinni , vongleði og uppörvun . Við hér í ReykjavíkurAkademíunni sendum eiginkonu hans og dætrum , systkinum og foreldrum og öðrum nákomnum okkar innilegustu samúðarkveðjur við fráfall hans og vonum að minningin um góðan dreng lini söknuð og sorg . Fyrir hönd vina og samstarfsfólks í ReykjavíkurAkademíunni
Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of , allt of snemma . Ingólfur var alltaf glaður , smitaði alla af þessari gleði og ákafanum sem hann lagði í allt sem hann gerði , alltaf jákvæður , ótrúlega örlátur á hrós og viðurkenningu en jafnframt mikill grínari og stríðnispúki af ástríðu . En Ingólfur var ekki bara gleðigjafi , hann var gríðarlega flinkur fagmaður , hvort heldur var sem ljósmyndari eða umbrotsmaður . Alltaf þegar eitthvað fréttnæmt umfram daglegt þras var um að vera , var Ingólfur eins og þeytispjald út um víðan völl , hvort sem var á nótt eða degi og fréttamyndir hans mátti gjarnan þekkja úr í blöðum því þær geisluðu beinlínis af ákefð þess sem tók þær . Jú , Ingólfur kom öðru hvoru í húsvitjun , búinn að missa hár og skegg , orðinn grannur og með slöngur dinglandi út úr hálsinum , – en hláturinn var samur við sig , kímnin , uppátækin , lífsgleðin … Hann sem var veikur , huggaði og gladdi okkur hin með bjartsýni sinni , vongleði og uppörvun . Við hér í ReykjavíkurAkademíunni sendum eiginkonu hans og dætrum , systkinum og foreldrum og öðrum nákomnum okkar innilegustu samúðarkveðjur við fráfall hans og vonum að minningin um góðan dreng lini söknuð og sorg . Fyrir hönd vina og samstarfsfólks í ReykjavíkurAkademíunni Davíð Ólafsson Ingunn Ásdísardóttir Miðvikudaginn 8. maí , klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í ReykjavíkurAkademíuni . ReykjavíkurAkademían er til húsa á Hringbraut 121 , 4. hæð í Reykjavík Mazen Maarouf ( f. 1978 ) er palestínskt ljóðskáld og rithöfundur . Fjölskylda hans flúði Palestínu árið 1948 og hann hefur lengst af búið í Líbanon þar sem hann ólst upp , gekk í skóla og starfaði . Ljóð eftir Mazen hafa verið þýdd á fjölda tungumála . Þau hafa birst í tímaritum og safnritum í Frakklandi , Skotlandi , á Íslandi , í Svíþjóð , Kína og Möltu . Mazen er gestarithöfundur í Reykjavík á vegum Reykjavíkurborgar og ICORN , International Cities of Refuge . Nýasta ljóðbók hans “ An Angel Suspended On The Clothesline ” ( Ed . Dar Riad-Al-Rayyes – Beirut ) var gefin út í byrjun janúar 2012 .
Fréttatilkynning um stofnun nýs og öflugs fagfélags fornleifafræðinga miðvikudagur , 22. maí 2013 14:36 Stjórn Félags forneifafræðinga . Frá vinstri til hægri : Arnar Logi Björnsson varamaður , Sigrid Cecilie Juel Hansen varamaður , Ásta Hermannsdóttir varamaður , Hrönn Konráðsdóttir gjaldkeri , Birna Lárusdóttir varaformaður , Krisborg Þórdóttir meðstjórnandi , Albína Hulda Pálsdóttir ritari og Ármann Guðmundsson formaður . Stofnfundur Félags fornleifafræðinga var haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013 í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar . Nýkjörinn formaður er Ármann Guðmundsson . Stjórn skipa að öðru leyti Birna Lárusdóttir , varaformaður , Albína Hulda Pálsdóttir , ritari , Hrönn Konráðsdóttir , gjaldkeri og Kristborg Þórsdóttir , meðstjórnandi . Mikil gróska hefur verið í fornleifafræði hér á landi undanfarin 15 ár og margar bækur um fornleifarannsóknir hafa verið gefnar út á síðustu árum ; má þar nefna Mannvist , Söguna af klaustrinu á Skriðu , bækur um rannsóknir í Reykholti og á Hofstöðum í Mývatnssveit auk fjölda greina á íslensku og ensku , fyrirlestra , leiðsagna og sýninga fyrir almenning . Fornleifafræði er ómissandi þáttur í menningarsögu Íslands og fornleifar eru auk þess samofnar náttúru og landslagi víða . Mikilvægt er að styðja við fornleifarannsóknir og miðla niðurstöðum þeirra til almennings og ferðamanna á vandaðan hátt í gegnum minja - og menningartengda ferðaþjónustu . Til grundvallar slíkri miðlun þurfa alltaf að liggja vandaðar rannsóknir og tryggt fjármagn . Frekari upplýsingar má fá hjá : Ármanni Guðmundssyni formanni FF í síma 865 0972 eða Birnu Lárusdóttur varaformanni í síma 820 5583 . mánudagur , 13. maí 2013 13:23 Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of , allt of snemma . Ingólfur var alltaf glaður , smitaði alla af þessari gleði og ákafanum sem hann lagði í allt sem hann gerði , alltaf jákvæður , ótrúlega örlátur á hrós og viðurkenningu en jafnframt mikill grínari og stríðnispúki af ástríðu . En hvað gerðist þá ?
Stjórn Félags forneifafræðinga . Frá vinstri til hægri : Arnar Logi Björnsson varamaður , Sigrid Cecilie Juel Hansen varamaður , Ásta Hermannsdóttir varamaður , Hrönn Konráðsdóttir gjaldkeri , Birna Lárusdóttir varaformaður , Krisborg Þórdóttir meðstjórnandi , Albína Hulda Pálsdóttir ritari og Ármann Guðmundsson formaður . Stofnfundur Félags fornleifafræðinga var haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013 í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar . Nýkjörinn formaður er Ármann Guðmundsson . Stjórn skipa að öðru leyti Birna Lárusdóttir , varaformaður , Albína Hulda Pálsdóttir , ritari , Hrönn Konráðsdóttir , gjaldkeri og Kristborg Þórsdóttir , meðstjórnandi . Mikil gróska hefur verið í fornleifafræði hér á landi undanfarin 15 ár og margar bækur um fornleifarannsóknir hafa verið gefnar út á síðustu árum ; má þar nefna Mannvist , Söguna af klaustrinu á Skriðu , bækur um rannsóknir í Reykholti og á Hofstöðum í Mývatnssveit auk fjölda greina á íslensku og ensku , fyrirlestra , leiðsagna og sýninga fyrir almenning . Fornleifafræði er ómissandi þáttur í menningarsögu Íslands og fornleifar eru auk þess samofnar náttúru og landslagi víða . Mikilvægt er að styðja við fornleifarannsóknir og miðla niðurstöðum þeirra til almennings og ferðamanna á vandaðan hátt í gegnum minja - og menningartengda ferðaþjónustu . Til grundvallar slíkri miðlun þurfa alltaf að liggja vandaðar rannsóknir og tryggt fjármagn . Frekari upplýsingar má fá hjá : Ármanni Guðmundssyni formanni FF í síma 865 0972 eða Birnu Lárusdóttur varaformanni í síma 820 5583 . ] ] Ingólfur var alltaf glaður , smitaði alla af þessari gleði og ákafanum sem hann lagði í allt sem hann gerði , alltaf jákvæður , ótrúlega örlátur á hrós og viðurkenningu en jafnframt mikill grínari og stríðnispúki af ástríðu . En hvað gerðist þá ? Jú , Ingólfur kom öðru hvoru í húsvitjun , búinn að missa hár og skegg , orðinn grannur og með slöngur dinglandi út úr hálsinum , – en hláturinn var samur við sig , kímnin , uppátækin , lífsgleðin … Hann sem var veikur , huggaði og gladdi okkur hin með bjartsýni sinni , vongleði og uppörvun . Við hér í ReykjavíkurAkademíunni sendum eiginkonu hans og dætrum , systkinum og foreldrum og öðrum nákomnum okkar innilegustu samúðarkveðjur við fráfall hans og vonum að minningin um góðan dreng lini söknuð og sorg . Fyrir hönd vina og samstarfsfólks í ReykjavíkurAkademíunni Miðvikudaginn 8. maí , klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í ReykjavíkurAkademíuni . Nýasta ljóðbók hans “ An Angel Suspended On The Clothesline ” ( Ed . Dar Riad-Al-Rayyes – Beirut ) var gefin út í byrjun janúar 2012 . ] ] > olihrafn@akademia.is ( Óli Hrafn Júlíusson ) frontpageFri , 03 May 2013 11:59:55 +0000 Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses . Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA , daglegan rekstur , starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA . Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í ReykjavíkurAkademíunni á árinu 2012 . Haldið var áfram að formgera starf ReykjavíkurAkademíunnar og treysta rekstrarlega undirstöðu hennar á árinu 2012 sem var fimmtánda starfsár hennar . RannsóknarSmiðju RA var formlega hleypt af stokkunum á árinu og nýr samningur um Bókasafn Dagsbrúnar við Eflingu-stéttarfélag var undirritaður á árinu . Einnig var gengið frá nýjum húsaleigusamningi við Landsbankann um húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar að Hringbraut 121 á árinu 2012 . Umsýsla vegna rannsóknarverkefna jókst umtalsvert og voru sjö fræðimenn að jafnaði á launaskrá RA . Einnig var nokkuð um verktakagreiðslur til fræðimanna vegna ýmissa rannsóknar - og þjónustuverkefna stórra sem smárra . Eins og kom fram í ársreikningi varð alger viðsnúningur á fjárhag ReykjavíkurAkademíunnar ses á árinu 2011 til hins betra . Áfram var haldið að byggja á þeim góða grunni árið 2012 . Rekstrartekjur utan samningsbundina rekstrar - og þjónustustyrkja námu í heild tæpum 43 milljónum en voru rétt rúmar 28 milljónir á árinu 2011 . Hér munar nær alfarið um erlenda rannsóknarstyrki . Alls voru rekstrartekjur RA tæplega 63 milljónir ár árinu 2012 . Rekstrargjöld jukust einnig umtalsvert eða úr rúmri 41 milljón 2011 í rúmar 62 milljónir á árinu 2012 . Eigið fé stofnunarinnar nam 8,6 milljónum í árslok 2012 en var 8,3 milljónir í árslok 2011 . Hagnaður af rekstri RA ses . nam því kr. 332.000 á árinu 2012 . Greidd laun voru 27,4 milljónir árið 2012 en voru 13,2 milljónir í árslok 2011 og er hægt að rekja auknar laungreiðslur beint til rannsóknarverkefna . Aukning á launakostnaði vegna eigin reksturs RA ses . nam aðeins um 1.2 milljónum króna . Umfang rekstursins hefur því nær tvöfaldast á milli ára . Ársskýrslu RA ses . má nálgast í heild hér Kjörin var ný stjórn félags ReykjavíkurAkademíunnar á aðalfundi félagsins í dag 24. apríl . Stjórnina skipa : Dr. Ingimar Einarsson félags - og stjórnmálafræðingur , formaður ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi ( meistara - eða doktorsnámi ) í félags - og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík ( sjá www.akademia.is ) á mjög góðu verði eða krónur 6.000 . - á mánuði , þjónustugjöld innifalin , fyrir tímabilið 1. maí 2013 til 31. ágúst 2013 . Í boði er skrifborð í skrifstofu með öðrum auk aðgangs að sameiginlegum rýmum Akademíunnar ; eldhúsi , fundarherbergi og fyrirlestrasal . Þráðlaus nettenging er í húsinu , sem og ljósritunarvél , faxtæki og skanni , auk þess sem bókasafn Dagsbrúnar er þar til afnota . ReykjavíkurAkademían er kraftmikið fræðasamfélag þar sem má finna fjölda fræðimanna , ungra jafnt sem þrautreyndra , á fjölmörgum sviðum hug - og félagsvísinda . Í upphafi dvalar er reiknað með að styrkþegar kynni verkefni sín fyrir fræðimönnum RA . Stúdentaaðstaðan er hugsuð sem fjögurra mánaða dvöl fyrir hvern umsækjanda . Auglýst er eftir umsóknum fyrir vorönnina , en næsta tímabil á árinu 2013 er 1. september til 31. desember . Að lokinni fjögurra mánaða dvöl geta stúdentar sótt um annað skrifstofupláss innan ReykjavíkurAkdemíunnar á almennu verði . Umsóknir sendist ReykjavíkurAkademíunni , Hringbraut 121 , 107 Reykjavík , eða í tölvupósti : ra@akademia.is . Ekki eru notuð sérstök eyðublöð en umsækjendur eru beðnir að tilgreina stuttlega viðfangsefni sín , fræðasvið , hvar þeir eru í námi og áætluð námslok auk almennra upplýsinga . Umsóknir skulu berast í síðasta lagi laugardaginn 20. apríl og mun niðurstaða úthlutunarnefndar liggja fyrir áður en jólahátíð gengur í garð . Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Hrafn í síma 562 8561 eða um netfangið ra@akademia.is Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna , verður haldinnmiðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121 , 4. hæð . Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör . Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru viðstaddir og hafa greitt félagsgjald . Dagskrá aðalfundar er sem hér segir : ( 1 ) Kosning embættismanna fundarins . ( 2 ) Skýrsla stjórnar . ( 3 ) Reikningar félagsins . ( 4 ) Kjör í stjórnir ReykjavíkurAkademíunnar ses og Félags ReykjavíkurAkademíunnar . ( 5 ) Önnur mál . Þann 22. september síðastliðinn var málþingið haldið undir yfirskriftinni Iðkun kyns og þjóðar þar semGyða Margrét Pétursdóttir , Helga Þórey Björnsdóttir , Kristinn Schram og Ólafur Rastrick kynntu rannsóknir sínar , ræddu kenningalegar undistöður og aðferðafræðilega nálgun . Umræðustjóri var Jón Ólafsson . Hér fyrir neðan má sjá og heyra upptökur frá málþinginu .
Hér eru boðnar faglega unnar vídeómyndir af ýmsum viðburðum t.d. brúðkaupum á sanngjörnu verði . Verkinu er skilað klipptu , hljóðsettu og fullunnu á DVD formi . Lifandi myndir teknar á brúðkaupsdaginn koma auðveldlega til með að kalla fram minningar um daginn
Ársreikningurinn sýnir þær rekstrareiningar sem falla undir A hluta starfsemi sveitarfélagsins og samantekinn ársreikning fyrir alla starfsemi þess þ.e. A og B hluta , sbr. 60.gr sveitarstjórnarlaga , nr. 138 / 2011 . Fjárhagslegur styrkur Akraneskaupstaðar er góður hvort sem litið er til eiginfjárstöðu eða hefðbundinna skuldaþekjuhlutfalla . Skuldahlutfall samstæðunnar er um 109% reiknað samkvæmt fjármálareglum sveitarfélaga , en þær kveða á um hámarkshlutfall sé innan 150% marka . Tveir af þremur stærstu málaflokkunum undir áætlun . Til fræðslu - og uppeldismála fóru 1.705 milljónir króna nettó eða um 48,2% af skatttekjum og voru þau um 14,2 milljónum undir áætlun eða um 1% . Til æskulýðs - og íþróttamála fóru 315 milljónir króna nettó eða um 8,9% af skatttekjum og voru þau um 12,6 milljónum króna undir áætlun eða um 4% . Helstu niðurstöður : Rekstrarniðurstaða ársreiknings fyrir alla starfsemi Akraneskaupstaðar , A og B hluta er neikvæð um 258 mkr. og er breyting á forsendum útreiknings á lífeyrisskuldbindingum ein af aðalástæðum þess . Rekstrarniðurstaða A-hluta var neikvæð um 160 mkr . Til A hluta teljast : Aðalsjóður , Eignasjóður , Fasteignafélagið slf , Gáma Byggðasafnið að Görðum . Helstu stærðir sem hafa áhrif á neikvæða rekstrarafkomu A hluta og gera má ráð fyrir að séu einskiptis kostnaður eru eins og fyrr segir lífeyrisskuldbindingar , ennfremur tjónabætur sem féllu á kaupstaðinn vegna Skagavers og gjaldfærsla á starfslokasamningum . Rekstrarniðurstaða B hluta var neikvæð um 98 m.kr . Til B hluta fyrirtækja teljast : Höfði , hjúkrunar - og dvalarheimili , Háhiti ehf . Fasteignafélagið ehf . Helstu stærðir sem hafa áhrif á neikvæða rekstrarafkomu Höfða eru lífeyrisskuldbindingar og eftirlaun , tímabundin fækkun hjúkrunar - og dvalarrýma og verðbætur langtímalána , samtals 85 m.kr . Fjárhagslegur styrkur Höfða er þrátt fyrir þetta góður , þar sem Höfði er með öflugan varasjóð . Heildareignir samstæðunnar samkvæmt samanteknum efnahagsreikningi námu í árslok 11.650 mkr . Heildarskuldir ásamt skuldbindingum voru 6.649 mkr og eigið fé nam 5.023 mkr en þar af nam hlutdeild meðeigenda 22 mkr . Veltufé frá rekstri er um 427,9 mkr og hækkar um 21,3 mkr frá árinu 2011 . Handbært fé í árslok er um 572,8 mkr og hafði hækkað um 54,7 mkr á árinu . Sveinn Arnar Sæmundsson orgelleikari og kórstjóri er núverandi bæjarlistamaður á Akranesi . Nú hefur menningarmálanefnd Akraness ákveðið að gefa almenningi kost á að taka þátt í að tilnefna næsta bæjarlistamann hér á vef Akraneskaupstaðar . Hér er hægt að fara inn á tilnefningaformið sem fylla þarf út og senda inn . Menningarmálanefnd Akraness mun fara yfir allar tilnefningar og verður val á bæjarlistamanni kynnt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardeginum 17. júní . Fólk er hvatt til að kynna sér vel þær reglur sem í gildi eru um bæjarlistamann en tilnefningarfrestur rennur út þann 2. júní nk . Hægt verður að hlusta á þýða tóna , skoða myndverk , skella sér í golf og fræðast um strandmenningu . Þar að auki er alltaf gaman að skella sér í sund , fara á Langasand eða í Garðalund , hina skjólgóðu skógrækt . Golfmót hefst kl. 9.00 , tónleikar í Akraneskirkju á sama tíma og frá kl. 10.00 er opin dagskrá í Vitanum á Breiðinni . Vitadagurinn í Akranesvita og Safnasvæðinu að GörðumVitadagurinn verður haldinn hátíðlegur með tónleikum , upplestri , ljósmynda - og myndlistasýningu í Akranesvita . Um hádegisbil færist samkoman upp að Safnasvæði en þar verður málþing um strandmenningu , tengsl Akranessvæðisins við landnám Grænlands og Nýfundnalands , Kútter Sigurfara – sögu hans og framtíð og vita Akraness sem standa keikir á Breiðinni . Frítt inn . Heimasíða : www.museum.is Tónleikar Sveins Arnars og Kirkjukórs AkraneskirkjuSveinn Arnar Sæmundsson , bæjarlistamaður Akraness 2012 þakkar fyrir sig ásamt kór Akraneskirkju og býður hann til tónleika á laugardaginn í Akraneskirkju og Vinaminni . Haldnir verða þrennir ólikir tónleikar þar sem hlýða má á sálmaforleiki Bachs , þjóðlög og dægurlög munu njóta sín og Miklabæjar-Sólveig og Djákninn á Myrká ráða ríkjum . Kaffi og pönnukökur . Frítt inn en fólk getur látið frjáls framlög af hendi rakna . Heimasíða : www.akraneskirkja.is Stóra Skemmumótið , opið golfmót á Garðavelli í boði Verkalýðsfélags Akraness 18 holu punktakeppni með forgjöf verður haldið laugardaginn 11. maí . Ræst verður út frá kl. 9:00 . Keppt verður í tveimur flokkum : 0 - 9 og 9.1 - 24 / 28 . Skráning á golf.is – Mótsgjald kr 3.500 . Þá má nefna að fyrsti heimaleikur ÍA í Pepsideild karla verður mánudaginn 13. maí . á Akranesvelli . Vinnan hefst í lok maí og unnið verður 35 klst. á viku . Stefnt er að vinnu í 4 - 8 vikur , en það ræðst af fjölda umsækjenda hversu langur sá tími verður . Haldinn verður fundur með umsækjendum áður en vinnan hefst og farið yfir stöðuna . Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofu Vinnuskólans að Laugarbraut 6 b ( gamla slökkvistöðin ) eða á bæjarskrifstofunni Stillholti 16 - 18 , 1. hæð og þar skal umsóknum skilað í síðasta lagi miðvikudaginn 15. maí nk . Einnig er hægt að sækja um hér á vef Akraneskaupstaðar - smellið hér til að sækja umsóknareyðublað Athugið að aðeins þeir sem skila inn umsókn fyrir tiltekinn tíma verður veitt vinna . Nemendur 6. bekkjar í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla tíndu rusl á Langasandi en þátttaka þeirra var liður í fræðsluverkefnum Bláfánans sem Akraneskaupstaður sótti um viðurkenningu fyrir í febrúar á þessu ári . Starfsfólk bæjarskrifstofu og Landmælinga með Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra í fararbroddi fóru í tæpra 2 klst. hreinsunarferð meðfram Stillholti og Kirkjubraut og niður á Akratorg . Starfsfólk Fjöliðjunnar við Dalbraut tók einnig þátt í hreinsuninni . Samanlagt úr þessari hreinsun safnaðist 200 kg af rusli . Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 10. apríl sl . Alls bárust 14 umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka . Ingibjörg er 56 ára gömul . Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands árið 2000 og lauk BA prófi í þjóðfræði við Háskóla Íslands árið 2005 . Ingibjörg hefur áralanga reynslu af kynningarmálum og leiðsögn við bæði innlenda og erlenda ferðamenn . Þá var hún m.a. forstöðumaður Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum til þriggja ára . Ingibjörg starfaði við Byggðasafn Akraness í nokkur ár og sá m.a. um Upplýsingamiðstöð ferðamanna þegar hún var staðsett á Safnasvæðinu í Görðum . Ingibjörg hefur þegar tekið til starfa í Upplýsingamiðstöðinni sem er til húsa við Akratorg , á 1. hæð í Landsbankahúsinu , Suðurgötu 57 . Upplýsingamiðstöðin verður opin daglega frá kl. 10.00 - 17.00 og um helgar frá kl. 10.00 - 14.00 . Börn , sem eru á aldrinum 13 til 16 ára , skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00 , enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla - , íþrótta - eða æskulýðssamkomu . Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvær klukkustundir . Aldursmörk þessa ákvæðis miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag . Safnast verður saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga . Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3. hæð Kirkjubrautar 40 . Ræðumaður dagsins er Regína Ásvaldsdóttir , bæjarstjóri . Gangan var til styrktar krabbameinsveikum börnum . Þorsteinn hefur hug á því að ganga á öll helstu bæjarfjöll á landinum í vor og sumar til styrktar málefninu . Með Þorsteini í för var bæjarstjóri Akraness , Regína Ásvaldsdóttir . Í myndinni sem fylgir fréttinni er viðtal við Þorstein og Regínu . Brekkubæjarskóli ( nýbygging , gengið inn frá Vesturgötu ) : I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún II. kjördeild Hagaflöt til og með Reynigrund III. kjördeild Sandabraut til og með Þjóðvegur Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag . Athugið að krafist er persónuskilríkja . Störfin voru auglýst laus til umsóknar þann 2. mars síðastliðinn með umsóknarfresti til og með 24. mars . 25 umsækjendur sóttu um starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu -og fjármálasviðs og 22 um stöðu framkvæmdastjóra umhverfis -og framkvæmdasviðs . Steinar Dagur er 43 ára lögfræðingur og framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna . Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1990 , íþróttakennaraprófi árið 1994 og útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2001 . Steinar Dagur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna í 5 ár , tímabilin 2007 til 2009 og aftur frá árinu 2010 . Árið 2009 starfaði hann sem verkefnisstjóri vinnumarkaðsúrræða hjá NAV Kongvinger í Noregi , sem lögfræðingur yfirstjórnar hjá embætti ríkislögreglustjóra árin 2003 til 2007 og sem lögfræðingur hjá sveitarfélaginu Kongsvinger árin 2002 til 2003 . Steinar Dagur var landsliðsmaður í knattspyrnu og starfaði sem atvinnumaður í fótboltanum árin 1999 - 2002 . Steinar Dagur er kvæntur Hafrúnu Jóhannesdóttur leikskólakennara og eiga þau þrjú börn . Sigurður Páll Harðarson er 51 árs verkfræðingur og starfar sem sviðsstjóri umhverfis - og framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar . Sigurður Páll lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi árið 1981 , BS í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 , M.Sc í byggingaverkfræði frá Tækniháskólanum í Danmörku árið 1993 og MBA frá Háskóla Íslands árið 2004 . Sigurður Páll hefur gegnt starfi sviðsstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ frá árinu 2009 . Hann starfaði hjá KPMG árin 2007 til 2009 og var bæjarverkfræðingur í Borgarbyggð árin 1993 til 2007 . Sigurður Páll er kvæntur Áslaugu Árnadóttur snyrtifræðingi og eiga þau þrjú börn . Auk ofantaldra starfa var auglýst eftir atvinnu - og ferðamálafulltrúa Akraneskaupstaðar og stendur það ráðningaferli enn yfir . Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið lögð fram og samþykkt . Alls hafa 2368 karlar og 2304 konur , eða alls 4672 einstaklingar rétt samkvæmt henni til að kjósa hér á Akranesi . Á kjörskrá eru þeir sem tilkynnt hafa lögheimilisflutning fyrir 23. mars sl . Kjörskráin liggur nú frammi í þjónustuveri Akraneskaupstaðar , Stillholti 16 - 18 , 1. hæð , og er þar opin almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma fram til kjördags . Þeim sem vilja koma athugasemdum á framfæri vegna kjörskrár er bent á að snúa sér til þjónustu - og upplýsingastjóra . Samkvæmt honum tekur Katla María við rekstri tjaldsvæðisins frá og með 15. apríl 2013 . Einnig gerir samningurinn ráð fyrir að Katla María annast umsjón með almenningsalernum við Langasand og í Garðalundi . Markmið samstarfsins er að vinna hagnýtar upplýsingar í hendur forvarnarhópa og bæjaryfirvalda til stefnumótunar og áætlunargerðar í málefnum ungmenna á Akranesi . Tengiliður fyrir hönd Akraneskaupstaðar er Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri og fyrir hönd R & G , Jón Sigfússon . Rannsóknamiðstöðin Rannsóknir & greining hefur sérhæft sig í rannsóknum á högum og líðan ungs fólks í grunn - og framhaldsskólum undanfarin ár og hafa rannsóknirnar vakið athygli langt út fyrir landsteinana . Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að afla gagna og vinna úr þeim annars vegar vísindagreinar og hins vegar hagnýtar upplýsingar fyrir fólk sem vinnur að málefnum barna og ungmenna . Á myndinni eru frá vinstri : Lúðvík Gunnarsson , Jón Sigfússon frá R & G , Svala Hreinsdóttir , Heiðrún Janusardóttir , Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Helga Gunnarsdóttir . Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn , lögheimili og sveitarfélag . Í mörgum tilvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild . Þjóðskrá Íslands sér um gerð kjörskrárstofna og sveitarstjórnir gera kjörskrár á grundvelli þeirra . Enginn getur neytt kosningarréttar nema nafn hans sé á kjörskrá þegar kosning fer fram . Á kjörskrárstofni eru allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár 23. mars 2013 og fæddir eru 27. apríl 1995 og fyrr . Enn fremur eru á kjörskrárstofni þeir íslenskir ríkisborgarar , sem lögheimili eiga erlendis en eiga kosningarrétt samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis . Um er að ræða stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu - og fjármálasviðs , framkvæmdastjóra umhverfis - og framkvæmdasviðs og stöðu atvinnu - og ferðamálafulltrúa . Alls bárust 70 umsóknir um störfin . 24 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu - og fjármálasviðs , 22 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra umhverfis - og framkvæmdasviðs og 22 um stöðu atvinnu - og ferðamálafulltrúa . Umsækjendur eru : Framkvæmdastjóri stjórnsýslu - og fjármálasviðs Brynja Kolbrún Pétursdóttir Leynisbraut 18 AkranesiBrynja Þorbjörnsdóttir Kalastaðir HvalfjarðarsveitEllert Jón Björnsson Vosnæsparken Danmörku Eydís Aðalbjörnsdóttir Vogabraut 1 Akranesi Eyþór Björnsson Naustabryggju 15 Reykjavík Haraldur Ingólfsson Bjarkargrund 18 Akranesi Jóhannes Finnur Halldórsson Vesturgötu 141 Akranesi Jón Óskar Þórhallsson Laufengi 154 ReykjavíkJón Pálsson Óðinsgötu 30 Reykjavík Kári Gunndórsson Vesturgötu 158 Akranesi Kjartan Örn Sigurðsson Muruholti 2 Garðabæ Kristinn Ásgeirsson Bakkaseli 1 Reykjavík Kristinn Hjálmarsson Laufási 6 Garðabæ Kristjana Helga Ólafsdóttir Grenigrund 13 Akranesi Kristján Eiríksson Norðurbrú 4 GarðabæPáll Ólafsson Breiðuvík 57 Reykjavík Rögnvaldur Guðmundsson Kirkjustétt 7a Reykjavík Sigurður Guðmundsson Svölukletti Borgarnesi Sigurður Már Gunnarsson Jörundarholt 102 Akranesi Stefán Jóhann Hreinsson Álmskógum 15 Akranesi Steinar Dagur Adolfsson Víðigrund 6 Akranesi Svandís Edda Halldórsd . Eskivöllum 21b HafnarfirðiValdís Eyjólfsdóttir Bakkatúni 6 Akranesi Þórir Sveinsson Stekkum 13 Patreksfirði Framkvæmdastjóri umhverfis - og framkvæmdasviðs Anna María Þráinsdóttir Garðabraut 2a AkranesiÁrmann Halldórsson Bjarkargötu 8 PatreksfjörðurBirgitta Rán Ásgeirsdóttir Skarðsbraut 11 AkranesiDrífa Gústafsdóttir Leynisbraut 33 AkranesiEinar Magnús Einarsson Breiðvangi 6 HafnarfirðiGísli Hermannsson Fururási 3 HafnarfirðiGuðbjörg Sandra Gunnarsdóttir Danmörku Guðmundur Elíasson Dalsseli 40 Reykjavík Guðný Elíasdóttir Víðigrund 3 Akranesi Hermann Ragnarsson Huldubraut 62 Kópavogi Hjördís Sigurðardóttir Holland ( Króktún 14 Hvolsv ) Hreinn Sigurðsson Noregur Ottó Tynes Laugavegi 98 Reykjavík Ólafur Þ.Stefánsson Ásbúð 8 Garðabæ Ómar Örn Kristófersson Kúludalsá 4b Hvalfjarðarsveit Runólfur Þór Sigurðsson Leynisbraut 37 Akranesi Rúnar Ingi Guðbjörnsson Álfholti 26 Hafnarfirði Sigurður Páll Harðarson Bjarkargrund 22 Akranesi Sigurður Hilmar Ólafsson Þórustíg 16 Reykjanesbæ Sigurjón Jónsson Winnipeg Svandís Edda Halldórsdóttir Eskivöllum 21b Hafnarfirði Þorbjörn Tjörvi Stefánsson Móvaði 17 Reykjavík Atvinnu - og ferðamálafulltrúiAnna Elísabet Jónsdóttir Eyraflöt 7 Akranesi Ágúst Bjarni Garðarsson Bjarkavöllum 5g Hafnarfirði Bergþóra Jónsdóttir Garðabraut 6 Akranesi Drífa Gústafsdóttir Leynisbraut 33 Akranesi Erling Elís Erlingsson Garðhúsum 10 Reykjavík Eva Eiríksdóttir Laugarnesvegi 90 Reykjavík Guðjón Steindórsson Bakkahlíð 45 Akureyri Guðný Ruth Þorfinnsdóttir Jörundarholti 21 Akranesi Gunnar Kristinn Þórðarson Langholtsvegi 174 Reykjavík Hannibal G. Hauksson Bogahlíð 16 Reykjajvík Hekla Gunnarsdóttir Skógarflöt 11 Akranesi Helga Jenný Stefánsdóttir Nesvegi 100 Seltjarnarnesi Hilmar Sigvaldason Tindaflöt 1 Akranesi Katrín Erla Sigurðardóttir Árlandi 3 Reykjavík Kristinn Ásgeirsson Bakkaseli 1 Reykjavík Kristján Guðmundsson Túngötu 11 Hvanneyri Málfríður Finnbogadóttir Bárugranda 5 Reykjavík Rögnvaldur Guðmundsson Kirkjustétt 7a ReykjavíkSigurður Már Gunnarsson Jörundarholti 102 Akranesi Svandís Edda Halldórsdóttir Eskivöllum 21b HafnarfirðiTómas Þór Tómasson Lindasmára 48 KópavogiVigdís Sæunn Ingólfsdóttir Holtsflöt 6 Akranesi Verið er að vinna úr umsóknum en reiknað er með að ráðningaferlið taki að minnsta kosti 4 - 5 vikur . Hægt er að sækja um afmarkaða viðburði á viðkomandi hátíðum . Eftirfarandi kröfur eru gerðar til dagskrár : Á 17. júní þarf að vera fánahylling á Akratorgi með hefðbundnum dagskráratriðum . Einnig skrúðganga , hátíðardagskrá og fleira í samstarfi við félagasamtök , einstaklinga og fyrirtæki . Á Írskum dögum þarf að vera opnunarhátíð á fimmtudegi , kvöldvaka í miðbænum á föstudagskvöldi og viðburðir í miðbænum á laugardegi . Auk þess fjölskylduhátíð á sunnudegi , lokahátíð Írskra daga . Hátíðina er hægt að framkvæma í samstarfi við félagasamtök , einstaklinga og fyrirtæki . Í umsókn skal eftirfarandi koma fram : • Viðburður sem sótt er um • Lýsing á einstaka dagskrárliðum • Verk - og tímaáætlun • Kostnaðaráætlun Nánari upplýsingar veitir Anna Leif Elídóttir , Byggðasafninu á Görðum , í síma 431 5566 og með netfanginu anna.leif.elidottir@akranes.isUmsóknir sendist á bæjarskrifstofur Akraness , á netfangið akranes@akranes.is merkt viðburðir 2013 fyrir 10. apríl næstkomandi . Óskað er eftir tilboðum í verkið : Akranes – rekstur tjaldsvæðis o.fl . Stutt lýsing verkefnis : Óskað er eftir tilboðum í rekstur tjaldsvæðisins við Kalmansvík á Akranesi . Árlegur opnunartími er frá 1. apríl til 30. sept. en í ár skal nýr rekstraraðili hefja störf 1. maí n.k.Hluti verkefnisins er einnig umsjón með almenningssalernum í Garðalundi og við Langasand . Opnunartími þeirra er nánar skilgreindur í útboðsgögnum . Samningstími er 3 ár . Boðið verður upp á kynningu á aðstæðum á tjaldsvæðinu miðvikudaginn 20. mars n.k. kl. 10:00 . Útboðsgögn verða afhent án endurgjalds á CD-diski í þjónustuveri Akraneskaupstaðar Stillholti 16 - 18 , 1. hæð frá og með 15. mars 2013 . Tilboð verða opnuð 2. apríl 2013 kl. 11:00 í fundarherbergi umhverfis - og framkvæmdasviðs á 1. hæð að Stillholti 16 - 18 . Óski bjóðendur eftir gögnum á pappír verða þau seld á kr. 5.000 , - . Lokahátíðin er nokkurs konar uppskeruhátíð nemenda í 7. bekk , en þeir hafa lagt sérstaka rækt við vandaðan upplestur á undanförnum mánuðum . Þórður Guðjónsson , framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA , ávarpaði samkomuna í upphafi . Tólf nemendur úr 7. bekkjum beggja grunnskólanna voru valin til þátttöku og lásu þau sögubrot og ljóð . Dómnefnd valdi þrjá bestu lesara kvöldsins , þau Helenu Dögg Einarsdóttur í 1. sæti , Jón Ingva Einarsson í 2. sæti og Önnu Bertu Heimisdóttur í þriðja sæti . Allir nemendurnir skiluðu framlagi sínu með miklum ágætum . Það var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í Tónberg til að njóta dagskrárinnar sem þar var í boði en auk upplestrarins léku nemendur Tónlistarskólans nokkur lög á fiðlu fyrir gesti . Þjóðskrá Íslands vill af þessu tilefni minna á nauðsyn þess að íbúaskráningin sé sem réttust . Flutningur á lögheimili á milli sveitarfélaga og innan sveitarfélags , sem á sér stað eftir 23. mars 2013 mun ekki hafa áhrif á útgefinn kjörskrárstofn . Þetta þýðir að tilkynningar um lögheimilisbreytingar þurfa að berast Þjóðskrá í síðasta lagi 22. mars nk. eigi þær breytingar að verða skráðar í þjóðskrá fyrir viðmiðunardag .
Hann hlaut Guðrún Valdís Jónsdóttir sem lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut í desember 2012 , eftir sjö anna nám . Guðrún Valdís fékk styrkinn vegna námsárangurs en hún var með 9,47 í lokaeinkunn á stúdentsprófi . Guðrún Valdís hyggst stunda nám í sameindalíffræði og hefur sótt um skólavist í háskólum í Bandaríkjunum og á Íslandi . Námsstyrkur Akraneskaupstaðar hefur verið veittur frá árinu 1991 og er í dag 650 þúsund krónur . Styrkurinn er veittur til nemanda sem hefur sýnt afburða námsárangur eða ástundun náms . Hann er auglýstur að vori og voru níu umsóknir um styrkinn í ár . Á myndinn eru frá vinsti Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri , Guðrún Valdís Jónsdóttir og Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar . Til æskulýðs - og íþróttamála fóru 315 milljónir króna nettó eða um 8,9% af skatttekjum og voru þau um 12,6 milljónum króna undir áætlun eða um 4% . Helstu stærðir sem hafa áhrif á neikvæða rekstrarafkomu A hluta og gera má ráð fyrir að séu einskiptis kostnaður eru eins og fyrr segir lífeyrisskuldbindingar , ennfremur tjónabætur sem féllu á kaupstaðinn vegna Skagavers og gjaldfærsla á starfslokasamningum . Heildareignir samstæðunnar samkvæmt samanteknum efnahagsreikningi námu í árslok 11.650 mkr . Nú hefur menningarmálanefnd Akraness ákveðið að gefa almenningi kost á að taka þátt í að tilnefna næsta bæjarlistamann hér á vef Akraneskaupstaðar . Hægt verður að hlusta á þýða tóna , skoða myndverk , skella sér í golf og fræðast um strandmenningu . Heimasíða : www.museum.is Tónleikar Sveins Arnars og Kirkjukórs AkraneskirkjuSveinn Arnar Sæmundsson , bæjarlistamaður Akraness 2012 þakkar fyrir sig ásamt kór Akraneskirkju og býður hann til tónleika á laugardaginn í Akraneskirkju og Vinaminni . Haldnir verða þrennir ólikir tónleikar þar sem hlýða má á sálmaforleiki Bachs , þjóðlög og dægurlög munu njóta sín og Miklabæjar-Sólveig og Djákninn á Myrká ráða ríkjum . Keppt verður í tveimur flokkum : 0 - 9 og 9.1 - 24 / 28 . Skráning á golf.is – Mótsgjald kr 3.500 . Þá má nefna að fyrsti heimaleikur ÍA í Pepsideild karla verður mánudaginn 13. maí . Haldinn verður fundur með umsækjendum áður en vinnan hefst og farið yfir stöðuna . Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofu Vinnuskólans að Laugarbraut 6 b ( gamla slökkvistöðin ) eða á bæjarskrifstofunni Stillholti 16 - 18 , 1. hæð og þar skal umsóknum skilað í síðasta lagi miðvikudaginn 15. maí nk . Samanlagt úr þessari hreinsun safnaðist 200 kg af rusli . Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 10. apríl sl . Ingibjörg starfaði við Byggðasafn Akraness í nokkur ár og sá m.a. um Upplýsingamiðstöð ferðamanna þegar hún var staðsett á Safnasvæðinu í Görðum . Aldursmörk þessa ákvæðis miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag . Safnast verður saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga . Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3. hæð Kirkjubrautar 40 . Með Þorsteini í för var bæjarstjóri Akraness , Regína Ásvaldsdóttir . Í myndinni sem fylgir fréttinni er viðtal við Þorstein og Regínu . Steinar Dagur er 43 ára lögfræðingur og framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna . Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1990 , íþróttakennaraprófi árið 1994 og útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2001 . Steinar Dagur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna í 5 ár , tímabilin 2007 til 2009 og aftur frá árinu 2010 . Sigurður Páll hefur gegnt starfi sviðsstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ frá árinu 2009 . Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið lögð fram og samþykkt . Einnig gerir samningurinn ráð fyrir að Katla María annast umsjón með almenningsalernum við Langasand og í Garðalundi . Markmið samstarfsins er að vinna hagnýtar upplýsingar í hendur forvarnarhópa og bæjaryfirvalda til stefnumótunar og áætlunargerðar í málefnum ungmenna á Akranesi . Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn , lögheimili og sveitarfélag . Í mörgum tilvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild . Þjóðskrá Íslands sér um gerð kjörskrárstofna og sveitarstjórnir gera kjörskrár á grundvelli þeirra . Um er að ræða stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu - og fjármálasviðs , framkvæmdastjóra umhverfis - og framkvæmdasviðs og stöðu atvinnu - og ferðamálafulltrúa . Alls bárust 70 umsóknir um störfin . Eftirfarandi kröfur eru gerðar til dagskrár : Á 17. júní þarf að vera fánahylling á Akratorgi með hefðbundnum dagskráratriðum . Einnig skrúðganga , hátíðardagskrá og fleira í samstarfi við félagasamtök , einstaklinga og fyrirtæki . Stutt lýsing verkefnis : Óskað er eftir tilboðum í rekstur tjaldsvæðisins við Kalmansvík á Akranesi . Útboðsgögn verða afhent án endurgjalds á CD-diski í þjónustuveri Akraneskaupstaðar Stillholti 16 - 18 , 1. hæð frá og með 15. mars 2013 . Tilboð verða opnuð 2. apríl 2013 kl. 11:00 í fundarherbergi umhverfis - og framkvæmdasviðs á 1. hæð að Stillholti 16 - 18 . Óski bjóðendur eftir gögnum á pappír verða þau seld á kr. 5.000 , - . Dómnefnd valdi þrjá bestu lesara kvöldsins , þau Helenu Dögg Einarsdóttur í 1. sæti , Jón Ingva Einarsson í 2. sæti og Önnu Bertu Heimisdóttur í þriðja sæti . Allir nemendurnir skiluðu framlagi sínu með miklum ágætum . Það var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í Tónberg til að njóta dagskrárinnar sem þar var í boði en auk upplestrarins léku nemendur Tónlistarskólans nokkur lög á fiðlu fyrir gesti .
Sigurbjörg er fædd á Akranesi árið 1973 og ólst þar upp . Hún lauk BA prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1997 og námsbraut í hagnýtri fjölmiðlun árið 1998 . Hún var blaðamaður á Morgunblaðinu árin 1998 til 2006 og pistlahöfundur í Lesbók árin 2002 – 2006 . Sigurbjörg var í stjórn rithöfundasambands Íslands frá 2003 til 2011 og er í stjón PEN klúbbsins á Íslandi . Sigurbjörg Þrastardóttir er mjög afkastamikill rithöfundur en hún hefur gefið út níu ljóðabækur og tvær skáldsögur frá því að fyrsta ljóðabókin hennar , Blálogaland kom út árið 1999 . Ljóð Sigurbjargar hafa verið þýdd á ein tólf tungumál í tengslum við bókmenntaþing , ljóðahátíðir og útgáfu safnrita víðsvegar í Evrópu . Af annars konar verkefnum má nefna gjörninga og textagerð fyrir íslensk tónskáld , þýðingar og greinar . Meðal verðlauna og viðurkenninga sem Sigurbjörg hefur fengið eru bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir skáldsöguna Sólar sögu , sem kom út árið 2002 . Ljóðabókin Hnattflug var valin besta ljóðabók ársins af starfsfólki bókaverslana árið 2000 , ljóðsagan Blysfarir hlaut Fjöruverðlaunin 2008 og var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandráðs árið 2009 . Sigurbjörg var skáld Borgarbókasafns í janúar og febrúar árið 2003 , skáld Skírnis haustið 2001 og staðarskáld í Villa Concordia í Bamberg , Þýskalandi , veturinn 2011 - 2012 . Sigurbjörg er með sterk tengsl við Akranes og má finna þess stað í ljóðum hennar . Hún er með lögheimili á Akranesi þó hún dvelji langdvölum í Reykjavík og erlendis og keppti fyrir Akranes í útsvari síðastliðinn vetur . Verktakinn hefur störf í dag en mikill áhersla er lögð á að bæta ásýnd svæðanna fyrir þjóðahátíðardaginn þó skammur tími sé til stefnu . Rifta varð samningi við fyrri verktaka með lögformlegri gildistöku 13. júní sl. sem skýrir þann drátt sem orðið hefur á framkvæmdinni og harmar Akraneskaupstaður þá stöðu . Fallegasta götumyndinii . Fallegasta einkalóðiniii . Fallegasta fjölbýlishúsalóðiniv . Snyrtilegasta fyrirtækja - eða stofnanalóðinv . Ingunn Ríkharðsdóttir leikskólastjóri í Garðaseli tók á móti viðurkenningu fyrir starfsumhverfi en Garðasel var kosin fyrirmyndarstofnun ársins af Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar í flokknum stofnanir með undir 49 starfsmenn . Ennfremur fékk Vallarsel viðurkenningu en leikskólinn var í 2. sæti í sama flokki og tók Brynhildur Björg Jónsdóttir á móti viðurkenningunni . Ruth Rauterberg fékk viðurkenningu fyrir starf með fötluðum börnum og unglingum en hún leiðir verkefnið Gaman Saman í Þorpinu . Ásta Egilsdóttir kennari í Grundaskóla og Guðrún Guðbjarnadóttir kennari í Brekkubæjarskóla fengu viðurkenningu fyrir verkefni um byrjendalæsi , Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri fékk viðurkenningu fyrir verkefni um Bláfánann og Heiðrún Hámundadóttir og Samúel Þorsteinsson fengu viðurkenningu fyrir starf með unglingum við uppsetningu á söngleiknum Elskaðu friðinn . Bæjarstjóri kynnti einnig heildarniðurstöður úr könnnun Capacent á þjónustu bæjarfélagsins en Akranes er í einu af efstu sætunum hvað varðar heildaránægju íbúa samanborið við önnur sveitarfélög . Sérstaklega er ánægjan mikil með starf leik - og grunnskóla í bænum . Markmið samstarfsins er að virkja ljósmyndun sem áhugamál hjá almenningi á Akranesi og skapa um leið öflugan vettvang til menningarviðburða á þessu sviði . Akraneskaupstaður útvegar ljósmyndaklúbbnum húsnæði og aðstoðar Vitann við sýningar , t.d. í tengslum við Vökudagana . Vitinn mun annast fræðslu um ljósmyndun fyrir ýmsa hópa , m.a. grunnskólabörn og eldri borgara . Ennfremur mun Vitinn taka að sér að heimsækja fyrirtæki á Akranesi og taka myndir af fólki við dagleg störf auk þess að mynda húsin í bænum í samstarfi við Ljósmyndasafn Akraness . Einnig var gerður sérstakur viðauki við samninginn til eins árs en í honum felst að áhugaljósmyndararfélagið sér um að halda Akranesvita opnum fyrir almenning alla daga í sumar frá kl. 10 til 12.00 og opnar vitinn á morgun , laugardaginn 1. júní . Á myndinni sjást Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Hilmar Sigvaldson ásamt þeim Magnúsi Frey Ólafssyni , formanni samtaka ferðaþjónustuaðila á Akranesi , Gunnar Viðarssyni , Þorvaldi Sveinssyni , Guðmundi Bjarka Halldórssyni og Eyjólfi Matthíassyni frá áhugaljósmyndaklúbbnum Vitanum og Kristjáni Gunnarssyni umsjónarmanni fasteigna Akraneskaupstaðar . Leikskólinn Vallarsel var í öðru sæti . Í flokki stærri stofnana voru Faxaflóahafnir í fyrsta sæti og Heilbrigðisstofnun Vesturlands í öðru sæti . Stærsti hópur félagsmanna Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar starfar hjá Reykjavíkurborg en auk þess starfa félagsmenn hjá fyrirtækjum Reykjavíkurborgar , Akraneskaupstað , Seltjarnarneskaupstað , ríki og fleirum . Val á Stofnun ársins og Fyrirtæki ársins er samvinnuverkefni SFR stéttarfélags og VR . St. Rv. bætist nú í hópinn en auk þess tekur Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins þátt í könnuninni fyrir alla starfsmenn . Könnunin er ein stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun sem framkvæmd er hér á landi og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði . Landmælingar Íslands urðu í fyrsta sæti í flokki meðalstórra ríkisstofnana . Leikskólinn Garðasel hlaut einnig titilinn fyrirmyndarstofnun ársins 2012 . Í vor var auglýst eftir umsóknum um styrki til afþreyingar og viðburða á Akranesi í sumar . Úthlutað verður 2.1 milljónum króna en hámarks styrkupphæð er 300 þúsund fyrir hvert verkefni . Ákveðið var að leggja áherslu á að verkefnin myndu laða ferðamenn til Akraness , bæði innlenda og erlenda auk þess sem Akurnesingar og nærsveitamenn myndu að sjálfsögðu njóta góðs af . Umsóknir voru 22 talsins , samtals að upphæð 4.130 þúsund en þar af voru sex umsóknir sem nefndu ekki umsóknarupphæð . Ákveðið var að veita tólf verkefnum styrk , samtals að upphæð 2.1 milljón króna . Hann er auglýstur að vori og voru níu umsóknir um styrkinn í ár . Skuldahlutfall samstæðunnar er um 109% reiknað samkvæmt fjármálareglum sveitarfélaga , en þær kveða á um hámarkshlutfall sé innan 150% marka . Til A hluta teljast : Aðalsjóður , Eignasjóður , Fasteignafélagið slf , Gáma Byggðasafnið að Görðum . Helstu stærðir sem hafa áhrif á neikvæða rekstrarafkomu Höfða eru lífeyrisskuldbindingar og eftirlaun , tímabundin fækkun hjúkrunar - og dvalarrýma og verðbætur langtímalána , samtals 85 m.kr . Veltufé frá rekstri er um 427,9 mkr og hækkar um 21,3 mkr frá árinu 2011 . Handbært fé í árslok er um 572,8 mkr og hafði hækkað um 54,7 mkr á árinu . Um hádegisbil færist samkoman upp að Safnasvæði en þar verður málþing um strandmenningu , tengsl Akranessvæðisins við landnám Grænlands og Nýfundnalands , Kútter Sigurfara – sögu hans og framtíð og vita Akraness sem standa keikir á Breiðinni . Frítt inn en fólk getur látið frjáls framlög af hendi rakna . Heimasíða : www.akraneskirkja.is Stóra Skemmumótið , opið golfmót á Garðavelli í boði Verkalýðsfélags Akraness 18 holu punktakeppni með forgjöf verður haldið laugardaginn 11. maí . Vinnan hefst í lok maí og unnið verður 35 klst. á viku . Nemendur 6. bekkjar í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla tíndu rusl á Langasandi en þátttaka þeirra var liður í fræðsluverkefnum Bláfánans sem Akraneskaupstaður sótti um viðurkenningu fyrir í febrúar á þessu ári . Starfsfólk bæjarskrifstofu og Landmælinga með Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra í fararbroddi fóru í tæpra 2 klst. hreinsunarferð meðfram Stillholti og Kirkjubraut og niður á Akratorg . Alls bárust 14 umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka . Þá var hún m.a. forstöðumaður Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum til þriggja ára . Aldursmörk þessa ákvæðis miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag . Þorsteinn hefur hug á því að ganga á öll helstu bæjarfjöll á landinum í vor og sumar til styrktar málefninu . Athugið að krafist er persónuskilríkja . Árið 2009 starfaði hann sem verkefnisstjóri vinnumarkaðsúrræða hjá NAV Kongvinger í Noregi , sem lögfræðingur yfirstjórnar hjá embætti ríkislögreglustjóra árin 2003 til 2007 og sem lögfræðingur hjá sveitarfélaginu Kongsvinger árin 2002 til 2003 . Sigurður Páll hefur gegnt starfi sviðsstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ frá árinu 2009 . Alls hafa 2368 karlar og 2304 konur , eða alls 4672 einstaklingar rétt samkvæmt henni til að kjósa hér á Akranesi . Samkvæmt honum tekur Katla María við rekstri tjaldsvæðisins frá og með 15. apríl 2013 . Einnig gerir samningurinn ráð fyrir að Katla María annast umsjón með almenningsalernum við Langasand og í Garðalundi .
Á fundinum verður m.a. farið yfir forsendur skipulagsins og umhverfisskýrslu . Árni Ólafsson arkitekt , ráðgjafi nefndarinnar og skipulagshönnuður mætir á fundinn . Fundurinn verður haldinn í Tónbergi , sal Tónlistarskólans að Dalbraut 1 , miðvikurdaginn 29. maí n.k. kl. 20:00 . Íbúar eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér þau mál sem verða til umfjöllunar . Smellið hér til að sækja tímatöflu . Þar má finna ýmislegt um skemmtileg og fróðleg námskeið sem verða í boði í sumar á vegum einstaklinga og félagasamtaka . Umsóknarfrestur er til og með 26. maí n.k . Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 10. apríl sl . Alls bárust 14 umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka . Eftirtaldir aðilar sóttu um starfið : Berglind Jónsdóttir , Akranesi Bjarki Sigmundsson , Akranesi Finnur Andrésson , Akranesi Guðbjörg Gústafsdóttir , Reykjavík Guðmundur Benediktsson , Akranesi Haukur Óli Ottesen , Hvalfjarðarsveit Indriði Jósafatsson , Borgarnesi Ingibjörg Gestsdóttir , Akranesi Íris Gefnardóttir , Akranesi Katrín Ósk Sigurdórsdóttir , Akranesi Kristján Guðmundsson . Öll ungmenni í 8. 9. og 10. bekk grunnskólanna á Akranesi geta sótt um starf í vinnuskólanum . Einnig verður 17 ára unglingum tryggð vinna yfir sumarið , lengd vinnutímabils getur verið breytileg frá ári til árs . Vinnuskóli Akraness hefur umsjón með atvinnutengdu námi en með atvinnutengdu námi er komið til móts við nemendur sem ekki virðiast finna sig í hefðbundnu námi . Atvinnutengt nám er samstarfsverkefni vinnuskóla , grunnskóla , foreldra og nemenda . Einnig varð breyting á skerðingarprósentu . Vegna þessa öðlast fleiri rétt til húsaleigubóta og því er leigjendum bent á að athuga réttindi sín . Umsækjendur eru : Framkvæmdastjóri stjórnsýslu - og fjármálasviðs Brynja Kolbrún Pétursdóttir Leynisbraut 18 AkranesiBrynja Þorbjörnsdóttir Kalastaðir HvalfjarðarsveitEllert Jón Björnsson Vosnæsparken Danmörku Eydís Aðalbjörnsdóttir Vogabraut 1 Akranesi Eyþór Björnsson Naustabryggju 15 Reykjavík Haraldur Ingólfsson Bjarkargrund 18 Akranesi Jóhannes Finnur Halldórsson Vesturgötu 141 Akranesi Jón Óskar Þórhallsson Laufengi 154 ReykjavíkJón Pálsson Óðinsgötu 30 Reykjavík Kári Gunndórsson Vesturgötu 158 Akranesi Kjartan Örn Sigurðsson Muruholti 2 Garðabæ Kristinn Ásgeirsson Bakkaseli 1 Reykjavík Kristinn Hjálmarsson Laufási 6 Garðabæ Kristjana Helga Ólafsdóttir Grenigrund 13 Akranesi Kristján Eiríksson Norðurbrú 4 GarðabæPáll Ólafsson Breiðuvík 57 Reykjavík Rögnvaldur Guðmundsson Kirkjustétt 7a Reykjavík Sigurður Guðmundsson Svölukletti Borgarnesi Sigurður Már Gunnarsson Jörundarholt 102 Akranesi Stefán Jóhann Hreinsson Álmskógum 15 Akranesi Steinar Dagur Adolfsson Víðigrund 6 Akranesi Svandís Edda Halldórsd . Eskivöllum 21b HafnarfirðiValdís Eyjólfsdóttir Bakkatúni 6 Akranesi Þórir Sveinsson Stekkum 13 Patreksfirði Framkvæmdastjóri umhverfis - og framkvæmdasviðs Anna María Þráinsdóttir Garðabraut 2a AkranesiÁrmann Halldórsson Bjarkargötu 8 PatreksfjörðurBirgitta Rán Ásgeirsdóttir Skarðsbraut 11 AkranesiDrífa Gústafsdóttir Leynisbraut 33 AkranesiEinar Magnús Einarsson Breiðvangi 6 HafnarfirðiGísli Hermannsson Fururási 3 HafnarfirðiGuðbjörg Sandra Gunnarsdóttir Danmörku Guðmundur Elíasson Dalsseli 40 Reykjavík Guðný Elíasdóttir Víðigrund 3 Akranesi Hermann Ragnarsson Huldubraut 62 Kópavogi Hjördís Sigurðardóttir Holland ( Króktún 14 Hvolsv ) Hreinn Sigurðsson Noregur Ottó Tynes Laugavegi 98 Reykjavík Ólafur Þ.Stefánsson Ásbúð 8 Garðabæ Ómar Örn Kristófersson Kúludalsá 4b Hvalfjarðarsveit Runólfur Þór Sigurðsson Leynisbraut 37 Akranesi Rúnar Ingi Guðbjörnsson Álfholti 26 Hafnarfirði Sigurður Páll Harðarson Bjarkargrund 22 Akranesi Sigurður Hilmar Ólafsson Þórustíg 16 Reykjanesbæ Sigurjón Jónsson Winnipeg Svandís Edda Halldórsdóttir Eskivöllum 21b Hafnarfirði Þorbjörn Tjörvi Stefánsson Móvaði 17 Reykjavík Atvinnu - og ferðamálafulltrúi Anna Elísabet Jónsdóttir Eyraflöt 7 Akranesi Ágúst Bjarni Garðarsson Bjarkavöllum 5g Hafnarfirði Bergþóra Jónsdóttir Garðabraut 6 Akranesi Drífa Gústafsdóttir Leynisbraut 33 Akranesi Erling Elís Erlingsson Garðhúsum 10 Reykjavík Eva Eiríksdóttir Laugarnesvegi 90 Reykjavík Guðjón Steindórsson Bakkahlíð 45 Akureyri Guðný Ruth Þorfinnsdóttir Jörundarholti 21 Akranesi Gunnar Kristinn Þórðarson Langholtsvegi 174 Reykjavík Hannibal G. Hauksson Bogahlíð 16 Reykjajvík Hekla Gunnarsdóttir Skógarflöt 11 Akranesi Helga Jenný Stefánsdóttir Nesvegi 100 Seltjarnarnesi Hilmar Sigvaldason Tindaflöt 1 Akranesi Katrín Erla Sigurðardóttir Árlandi 3 Reykjavík Kristinn Ásgeirsson Bakkaseli 1 Reykjavík Kristján Guðmundsson Túngötu 11 Hvanneyri Málfríður Finnbogadóttir Bárugranda 5 Reykjavík Rögnvaldur Guðmundsson Kirkjustétt 7a ReykjavíkSigurður Már Gunnarsson Jörundarholti 102 Akranesi Svandís Edda Halldórsdóttir Eskivöllum 21b HafnarfirðiTómas Þór Tómasson Lindasmára 48 KópavogiVigdís Sæunn Ingólfsdóttir Holtsflöt 6 Akranesi Verið er að vinna úr umsóknum en reiknað er með að ráðningaferlið taki að minnsta kosti 4 - 5 vikur . Ráðið verður í starf upplýsingafulltrúa frá 1. maí til 15. september . Helstu verkefni upplýsingafulltrúa eru : • Að leiðbeina ferðamönnum sem koma til Akraness • Öflun upplýsinga um þjónustuaðila , viðburði og annað sem tengist Akranesi og nágrenni • Uppfæra efni á VisitAkranes og aðrar sambærilegar síður • Miðla upplýsingum og kynningarefni um Akranes á aðrar upplýsingamiðstöðvar • Samstarf við helstu aðila í ferðaþjónustu á Íslandi Gerðar eru eftirfarandi kröfur til umsækjenda : • Menntun sem nýtist í starfi , t.d. leiðsögunám , ferðamálafræði • Þekking á landi og þjóð • Mjög góð enskukunnátta og æskileg kunnátta í fleiri tungumálum , s.s. þýsku , frönsku eða spænsku • Afar góð samskiptahæfni og þjónustulund • Sjálfstæði í störfum og frumkvæði • Reynsla af störfum í ferðaþjónustu er kostur . Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Þórðardóttir í síma 4331000 eða í gegnum netfangið ragnheidur.thordardottir@akranes.isUmsækjendum er bent á að sækja um starfið hér . Sækja umsóknareyðublað Vinsamlega sendið ferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir því hvernig umsækjandi uppfyllir ofangreindar hæfniskröfur . Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk . Horft er til þess að verkefnin laði að ferðamenn til Akraness , bæði innlenda og erlenda . Smellið hér til að lesa upplýsingarnar . Framangreint deiliskipulag var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 110 / 2010 og hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um . Deiliskipulagið tekur þegar gildi . Álagningarseðlar verða ekki póstlagðir til eigenda heldur birtir rafrænt á www.island.is . Gjalddagar fatseignagjalda eru tíu . Fyrsti gjalddagi er 15. janúar 2013 . Afhending klippikorta til eigenda fasteigna á Akranesi fer fram í þjónustuveri Akraneskaupstaðar , Stillholti 16 - 18 , Akranesi . Kortin eru til notkunar við skil á úrgangi í móttökustöð Gámu . Starfið sem er 68% staða í afleysingu , var auglýst laust til umsóknar með umsóknarfresti t.o.m. 9. október 2012 . Alls bárust 7 umsóknir um starfið og ákveðið var að ráða Ástu Júlíu Theódórsdóttur . ( Þess skal getið að starfsfólki er ekki heimilt að gefa neinar undanþágur frá þessu ákvæði hvorki til barna sem eru á undan í skóla eða eru 10 ára á árinu fyrir 1. júní . ) Lágmarksaldur fólks sem má fara með börn í sundlaug á Íslandi : Önnur grein í þessari reglugerð fjallar um aldur og fjölda barna undir aldri , sem hver einstaklingur má taka með sér í sund og þar gildir aftur á móti afmælisdagurinn þegar viðkomandi verður 15 ára og hún hljóðar svo : ,, Syndur einstaklingur 15 ára og eldri má taka með sér að hámarki 2 börn undir aldri í sund , nema um sé að ræða foreldri barnanna eða þann sem fer með forsjá barnanna lögum samkvæmt . ” Sjá lista yfir umsækjendur
Fimmtudaginn 20. maí verður FAB LAB smiðjan á Akranesi opnuð formlega með athöfn sem fram fer í Fjölbrautaskóla Vesturlands og hefst kl. 12:00 . Þar verður verkefnið kynnt og gestum gefinn kostur á að kynna sér starfsemina . Boðið verður upp á léttar veitingar . Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér þetta spennandi og nýstárlega verkefni eru hvattir til að mæta , einkum fulltrúar atvinnulífsins í bænum – en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir ! .
Nýverið var undirritaður samningur um innheimtu fasteignagjalda við Landsbankann á Akranesi . Samningurinn kveður á um að útibú Landsbankans á Akranesi tekur að sér að annast innheimtu allra álagðra fasteignagjalda fyrir Akraneskaupstað á árunum 2002 - 2005 . Samningur þessi er endurnýjun á eldri samningi við Landsbankann sem annast hefur þessa innheimtu með miklum ágætum undanfarin ár .
Umsóknir um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi Umsóknir um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi Þann 9. apríl s.l. rann út frestur til að sækja um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi . Umsóknir um stöðuna voru alls 10 . Starfsmannastjóri Akraneskaupstaðar hefur umsjón með ráðningarferlinu og verða þeir umsækjendur sem teljast best uppfylla hæfniskröfur þær sem gerðar voru í auglýsingu um starfið boðaðir í viðtal á næstu dögum .
Gísli Gíslason , bæjarstjóri , ritar fyrsta pistil ársins undir fyrirsögninni " Hvað bíður okkar á nýju ári ? " Í pistlinum segir m.a. : " Það hefst ekkert til framfara nema með vinnu og einbeittum vilja og samfélagið á Akranesi býr bæði yfir dugnaði og staðfestu til að ná enn lengra á leið sinni til framfara og hagsældar . "
Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur á Akranesi Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga , fyrir námsmenn og atvinnuleitendur . Akraneskaupstaður er eitt þeirra sveitarfélaga sem tekur þátt í verkefninu og mun bjóða atvinnuleitendum og námsmönnum með lögheimili á Akranesi að sækja um sumarstörf . Nú er hægt að sækja um þessi störf með rafrænum hætti hér á vef Akraneskaupstaðar með því að velja hnappinn „ sumarstörf “ hér til hægri á forsíðunni . Í boði eru fjölbreytt störf við margskonar verkefni og er umsóknarfrestur um störfin til og með 20. maí nk . Atvinnuleitendur og námsmenn eru hvattir til að kynna sér verkefnin og sækja um en einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í þjónustuveri Akraneskaupstaðar á 1. hæð að Stillholti 16 – 18 eða senda umsóknir á netfangið akranes@akranes.is .
Nefna má ljósmyndasýningu í Bókasafni Akraness , „ Fuglarnir okkar “ þar sem til sýnis eru ljósmyndir sem hjónin Helga Guðmundsdóttir og Ingi Steinar Gunnlaugsson hafa tekið af fuglum á undangengnum árum og sýningu leikskólans Garðasels á Heilsugæslustöðinni , „ Það sem auga mitt sér “ sem er ljósmyndasýning elstu barnanna á leikskólanum Garðaseli . Hanna Þóra Guðbrandsdóttir , sópransöngkona og bæjarlistamaður Akraness 2011 heldur tónleika í Vinaminni að kvöldi fimmtudagsins 27. október þar sem hún mun líta yfir farinn veg og syngja lögin sem hún hefur verið að syngja í gegnum tíðina í bland við uppáhaldslögin sín , alls konar lög úr öllum áttum . Síðar um kvöldið verða tónleikar í Tónbergi með Jazzkvintett ásamt söngkonunni Eddu Borg . Meðal annarra viðburða má nefna ráðstefnu um fjölmenningu , „ Brjótum múra “ , sem haldin verður í Tónbergi 4. og 5. nóvember og hina árlegu Þjóðahátíð í framhaldi af henni . Svona má áfram telja . Nú er unnið að lokaskipulagningu hátíðarinnar en frestur til að tilkynna um viðburði á hátíðinni rennur út á miðnætti þriðjudaginn 18. október nk . Dagskrá Vökudaga verður borin í öll hús á Akranesi á næstunni og er fólk hvatt til að fylgjast vel með og taka virkan þátt í hátíðinni auk þess sem hægt er að skoða dagskrána með því að smella hér . Á forsíðu akranes.is er einnig hnappur sem á stendur " Vökudagar " , ofarlega hægra megin á síðunni , en hægt er að skoða dagskrána með því að smella á hnappinn .
Bæjarstjórnarfundur og málþing unga fólksins 10. fundur bæjarstjórnar unga fólksins á Akranesi var haldinn þriðjudaginn 29. nóvember sl . Margar mjög góðar og áhugaverðar tillögur og ábendingar er varða bæjarfélagið okkar komu fram hjá ungmennunum og verða þær að sjálfsögðu teknar til skoðunar . Á fundinum var lögð áhersla á velferð nemenda og mannréttindi en nýlega sátu 25 ungmenni frá Akranesi námskeið um Kompás - kennsluefni um mannréttindi ungs fólks - í tengslum við þróunarverkefnið ,, Velferð nemenda " og er það unnið í samvinnu við Fjölskyldustofu , Þorpið , Brekkubæjarskóla , Grundaskóla , Akranesdeild RKÍ og Íþróttabandalag Akraness . Fundurinn lagði áherslu á mannréttindi en eins og kom fram í framsögu á fundinum þá eiga mannréttindi ,, að tryggja öllum mönnum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar , eins og meðal annars kemur fram í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1948 . Börn eiga að sjálfsögðu að njóta sömu mannréttinda og fullorðnir . Barnasáttmálinn er mjög mikilvægur samningur um réttindi barna . Í honum eru reglur um það hvernig eigi að koma fram við börn og unglinga og hvernig eigi að passa upp á að þau fái að njóta alls þess sem gerir þau hraust , ánægð og ábyrg . Börn þurfa á sérstakri vernd að halda . Fullorðna fólkið og þeir sem stjórna í landinu bera ábyrgð á að börn fái þessa vernd . Börn eiga að fá að tjá skoðanir sínar . Fullorðna fólkið á að hlusta og taka mark á skoðunum barna eins og t.d. ef foreldrar skilja á barnið að fá að segja hvar það vill frekar búa og foreldrarnir eiga að taka mark á því eða allaveg reyna að gera allt sem þau geta . Í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna stendur ,, Sérhver manneskja er borin frjáls og jöfn öðrum að virðingu og réttindum " þetta verðum við að muna og hjálpa til við að þetta geti orðið að veruleika . “ ( Úr framsögu Sunnevu Ólafsdóttur nemanda úr Brekkubæjarskóla ) . Fundargerð fundarins er hér á vef kaupstaðarins - smellið hér Fimmtudaginn 1. desember sl. var síðan haldið Málþing unga fólksins um velferð nemenda og mannréttindi og sóttu yfir 100 nemendur úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla þingið sem var haldið í Þorpinu . Bæjarstjórinn á Akranesi , Árni Múli Jónasson , sat einnig þingið með ungmennunum . Málþingið er haldið í tengslum við þróunarverkefnið Velferð nemenda . Sex ungmenni héldu framsögu um mannréttindi í sinnu víðustu mynd en þó sérstaklega því sem snýr að málefnum barna . Síðan tók við hópavinna þar sem unnið var með nokkrar spurningar er lúta að mannréttindum . Þar var m.a. fjallað um það hvort nauðsynlegt sé fyrir bæinn okkar að setja sér mannréttindastefnu og hvort skólarnir þurfi mannréttindastefnu . Þá var spurt hvort umhverfismál væru mannréttindi og hvernig væri hægt að auka skilning á ólíkum trúarbrögðum . Óhætt er að fullyrða að málþingið hafi tekist mjög vel . Það má með sanni segja að unga fólkið hafi haft margt til málanna að leggja með ákveðnum skoðunum sínum þar sem þau láta sig mannréttindi miklu varða . Niðurstöðurnar af málþinginu verða í framhaldinu afhentar og kynntar bæjaryfirvöldum .
900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa 500 sumarstörf fyrir námsmenn laus til umsóknar í átaksverkefni ráðuneyta og stofnana þeirra . Sveitarfélög bjóða einnig sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur á grundvelli verkefnisins og eru störf á þeirra vegum um 400 . Opnað verður fyrir umsóknir á vef Vinnumálastofnunar mánudaginn 30. apríl . Á heimasíðu Vinnumálastofnunnar er einnig hægt að finna yfirlit yfir þau sveitarfélög sem bjóða um 400 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur á grunni þessa verkefnis . Ráðningartíminn er tveir mánuðir í júní og júlí . Skilyrði fyrir ráðningu námsmanna er að þeir séu á milli anna í námi en atvinnuleitendur þurfa að vera á skrá Vinnumálastofnunar með staðfestan bótarétt . Frestur til að sækja um störf er til 14. maí . Stefnt er að því að ljúka ráðningum um miðjan maí .
Ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana 2011 lagðir fram Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness , þriðjudaginn 8. maí 2012 , voru ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2011 teknir til umfjöllunar við fyrri umræðu . Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt reikningsskilum sveitarfélaga . Starfseminni er skipt upp í tvo hluta , A-hluta annars vegar og B-hluta hins vegar . Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum . Um er að ræða aðalsjóð , Eignasjóð , Gámu , Byggðasafn og Fasteignafélag slf . Til B-hluta teljast fjárhagslega sjálfstæð fyrirtæki sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins en rekstur þeirra er að stofni til fjármagnaður með þjónustutekjum . Fyrirtækin eru : Fasteignafélag ehf , Háhiti ehf og Höfði hjúkrunar - og dvalarheimili . Heildartekjur í samanteknum ársreikningi voru árið 2011 alls um 4.445 m.kr. eða 238 m.kr. hærri en fjárhagsáætlun sagði til um . Rekstrarútgjöld voru 4.554 m.kr. eða 290 m kr. hærri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir . Rekstrarafkoma fyrir fjármagnsliði var um 109 m kr. halli á móti um 56 m.kr. í fjárhagsáætlun sem er 52 m.kr. lakari afkoma . Heildarafkoma var þannig neikvæð um 194,7 m.kr. á móti um 75,9 m.kr. í fjárhagsáætlun , eða 118,8 m kr. lakari afkoma en endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir . Handbært fé frá rekstri var um 375,0 m.kr. , fjárfestingarhreyfingar voru nettó um 700 m.kr. og fjármögnunarhreyfingar voru um 9,9 m.kr. nettó , þar af afborganir langtímalána 459,5 m.kr . Tekin voru ný langtímalán 608,6 m.kr. á árinu 2011 . Handbært fé í árslok er um 518,1 . m.kr. og hafði lækkað um 315,2 m.kr. á árinu . Heildareignir Akraneskaupstaðar í árslok 2011 voru 11.557 m.kr . Skuldir og skuldbindingar voru samtals um 6.298 m.kr. , þar af langtímaskuldir um 2.555 m.kr. og lífeyrisskuldbindingar um 2.908 m.kr . Eigið fé var í árslok um 5.259 m.kr. og hafði lækkað um 121,0 m.kr. frá árinu 2010 . Eigið fé er 45,51% í heild sinni . Heildarlaunagreiðslur með launatengdum gjöldum hjá Akraneskaupstað voru 2.603,5 m.kr . Fjöldi stöðugilda var að meðaltali 473 sem er fjölgun um 64 frá fyrra ári . Laun og launatengd gjöld sveitarfélagsins ásamt lífeyrisskuldbindingu , í hlutfalli við rekstrartekjur þess voru 64,4% . Annar rekstrarkostnaður var 33,0% af rekstrartekjum . Skatttekjur sveitarfélagsins voru 516 þús.kr. á hvern íbúa en heildartekjur samtals 678 þús.kr. á hvern íbúa . Árið 2010 voru skatttekjurnar 491 þús.kr. á hvern íbúa og heildartekjurnar 635 þús.kr . Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og verður hann til umfjöllunar í bæjarstjórn Akraness að nýju þann 22. maí nk . Skoða má samstæðu ársreikninginn í heild sinni hér .
Hópur barna úr Grundaskóla kom í dag í heimsókn á bæjarskrifstofuna að Stillholti ásamt kennurum sínum en undanfarna daga hafa þau unnið að sérstöku verkefni í tengslum við vordaga í Grundaskóla en þá er nemendum boðið upp á margvísleg viðfangsefni . Krakkarnir tóku þátt í verkefninu „ Ólík en frábær ! " , þar sem börnum í 1. - 3. bekk gafst tækifæri til að upplifa að það séu ekki allir eins og að stundum þurfi að fara ólíkar leiðir til þess að leysa ákveðin verkefni . Börnin fengu að prófa að fara um á hjólastól , ganga á hækjum , upplifa að vera blind með bundið fyrir augun og með blindrastaf . Þannig var reynt að láta börnin upplifa það að það sem einum finnst minniháttar hindrun getur verið verulegur vegartálmi fyrir einhvern annan . Eins og fram kom í máli kennaranna sem komu í heimsókn með krökkunum vonast þeir til þess að geta hjálpað börnunum að átta sig betur á fjölbreytileika mannlífsins , að skilja betur hvernig gott aðgengi getur stuðlað að þátttöku allra og að vera meðvitaðri um umhverfið sitt . M.a. var farið á Langasand og börnin upplifðu það hversu erfitt eða nær ómögulegt er að komast niður á sand í hjólastól og að ýmsar hindrarnir voru á vegi þeirra . Einnig var farið í Skógræktina og í gamla miðbæinn . Tilgangur heimsóknarinnar var að afhenda skýrslu þar sem fram kemur hvað er vel gert á Akranesi í þessum efnum og einnig koma þar fram ábendingar um hvað betur megi fara og hvað megi laga til þess að allir geti farið um og tekið þátt . Smellið hér til að skoða skýrslu sem börnin gerðu í tengslum við verkefnið .
17. júní og Norðurálsmótið um næstu helgi 17. júní á Akranesi Glæsileg hátíðardagskrá í tilefni af 70 ára afmæli Akraneskaupstaðar . 07:00 Safnaskálinn opnaður . Morgunverður í Garðakaffi . Opið til miðnættis . Hoppkastalar á svæðinu neðan við Akraneshöll . Tilvalið að kíkja á stemninguna á Norðurálsmótinu um leið . 20:00 Akranesvöllur - ÍA - ÍBV . Allir á völlinn ! 07:00 Safnaskálinn opnaður . Morgunverður í Garðakaffi . Skálinn verður opinn til miðnættis . Hoppkastalar á svæðinu neðan við Akraneshöll . Tilvalið að kíkja á stemninguna á Norðurálsmótinu um leið . 10:00 – 16:00 Listasmiðja við Langasand á Norðurálsmóti Eigum saman skemmtilega stund málum , teiknum og litum . Allt efni er á staðnum og það eina sem þarf að gera er að mæta með sköpunargleðina og hefjast handa ! Aðgangur ókeypis ! Fyrir alla fjölskylduna ! 10:00 – 16:00 Leikjaland við Langasand á Norðurálsmóti Akraneskaupstaður og stelpurnar hjá „ Alltaf Gaman “ bjóða gestum og gangandi í alls konar leiki fyrir alla fjölskylduna á svæðinu neðan við Akraneshöll , við Aggapall á Jaðarsbökkum og á Langasandinum sjálfum . Settar verða upp leikjastöðvar þar sem boðið verður upp á alls konar leiki s.s. kubb , knattþrautir , skotboltasvæði / höfðingjaleik , hornareiptog , kastleiki s.s. skeifukast , skóflur og fötur fyrir Langasand , sippibönd og snú-snúbönd , teygjutvist , krítar fyrir stéttarnar og Mikadó . Ný og glæsileg dótakista á Aggapalli , full af flottu dóti fyrir Langasand . Öllum er frjálst að vera með og aðgangur er ókeypis ! Þjóðhátíðardagurinn 17. júní 10:00 - 14:00 Þjóðlegur morgunn á Safnasvæðinu Þjóðlegar veitingar í Garðakaffi Opið og ókeypis aðgangur í söfnin Gestir sem mæta í þjóðbúningi fá óvæntan glaðning Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona syngur nokkur lög kl. 10:30 og 11:30 . Undirleik annast Sveinn Arnar Sæmundsson . Boðið verður upp á andlitsmálun , ekta 17. júní blöðrur og nammi til sölu og fleira skemmtilegt . 13:00 Safnaskálinn á Safnasvæðinu – „ Leikur að litum “ Jóhanna L. Jónsdóttir sýnir olíumálverk í sýningarsalnum í Safnaskálanum . 13:00 Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju
Skrúðganga á 17. júní - breyting á dagskrá Vegna dræmrar þátttöku í skrúðgöngum á 17. júní á undanförnum árum var sú ákvörðun tekin í ár að fella gönguna niður . Þessi ákvörðun hefur mælst misvel fyrir enda telja margir að skrúðganga sé ómissandi hluti af hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi . Því hefur verið ákveðið að draga fyrri ákvörðun til baka og efna til skrúðgöngunnar sem hefst við Íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum á sunnudaginn , þann 17 : júní kl. 13:30 . Gengið verður um Innnesveg , Garðagrund , Þormóðsflöt og Ketilsflöt í Garðalund þar sem hátíðarhöld dagsins fara fram frá kl. 14:00 til 16:00 . Upplýsingar um dagskrá á 17. júní má finna í auglýsingum sem birtust í Póstinum og Skessuhorni og einnig á vef Akraneskaupstaðar , www.akranes.is . Tilkynning um þessa dagskrárbreytingu verður borin í öll hús á Akranesi síðar í dag , fimmtudag . Í fararbroddi göngunnar verða að venju Skólahljómsveit Akraness , félagar úr Skátafélagi Akraness og lögreglan . Vonandi geta sem flestir tekið þátt í skrúðgöngunni á 17. júní ! Dagskrá hátíðarhalda í tilefni af 17. júní og Norðurálsmótinu á Akranesi er sem hér segir : 07:00 Safnaskálinn opnaður . Morgunverður í Garðakaffi . 20:00 Akranesvöllur - ÍA - ÍBV . Allir á völlinn ! Tilvalið að kíkja á stemninguna á Norðurálsmótinu um leið . 10:00 – 16:00 Listasmiðja við Langasand á Norðurálsmóti Eigum saman skemmtilega stund málum , teiknum og litum . Allt efni er á staðnum og það eina sem þarf að gera er að mæta með sköpunargleðina og hefjast handa ! Öllum er frjálst að vera með og aðgangur er ókeypis ! 10:30 Íþróttamiðstöðin á Jaðarsbökkum - Kvennahlaupið Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á Akranesi mun fara fram laugardaginn 16. júní kl : 10:30 . Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum ( Þyrlupallur ) , upphitun er fyrir hlaup . Kvennahlaupsbolur kostar kr. 1.250 , forsala í íþróttamiðstöðinni . Hlaupin er ca 3 km leið frá þyrlupallinum á Jaðarsbökkum - Út með Jaðarsbraut - Beygt upp við Höfðabraut - Yfir Garðabraut - Á göngustíginn meðfram Þjóbraut - Beygt inn við Ketilsflöt og sem leið liggur upp í Skógrækt . Þar fá þátttakendur verðlaunapening og boðið verður uppá Egils Kristal . 13:00 Safnaskálinn á Safnasvæðinu – „ Leikur að litum “ Jóhanna L. Jónsdóttir sýnir olíumálverk í sýningarsalnum í Safnaskálanum . 13:00 Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju
Hátíðarhöld í tilefni af 17. júni verða fjölbreytt og glæsileg á Akranesi í ár í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá því að Akranes hlaut kaupstaðaréttindi . Dagskráin hefst á Safnasvæðinu að morgni þjóðhátíðardagsins en aðalhátíðarhöldin verða í Garðalundi . Þangað verður gengið í skrúðgöngu sem leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum kl. 13:30 . Meðal dagskrárliða í Garðalundi má nefna að hin ástsæla hljómsveit Skagamanna , Dúmbó og Steini kemur saman í tilefni af afmælinu og flytur nokkur lög á hátíðardagskrá sem fram fer í Garðalundi á milli kl. 14:00 og 16:00 . Gera má ráð fyrir að hið fræga 17. júní lag hljómsveitarinnar “ Hæ , hó , jibbí jei ... ” verði sungið þar fullum hálsi auk annarra smella þessarar frægustu hljómsveitar Skagamanna . Í Garðalundi verður fjölbreytt dagskrá í boði , leikir og margt fleira . Auk þess býður Akraneskaupstaður gestum og gangandi upp á pylsugrillveislu – á meðan birgðir endast ! Um kvöldið verða útitónleikar í Garðalundi þar sem Queen dagskráin með Matta Matt og Magna er meðal dagskrárliða en þar verða einnig My Sweet Baklava , Klint og Jimmy Hendrix Show . Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 . Dagskrá 17. júní á Akranesi má skoða hér á vef Akraneskaupstaðar .
Bæjarhátíðin Írskir dagar verður haldnin á Akranesi dagana 6. til 8. júlí nk. og verður dagskráin fjölbreytt að vanda . Dagskráin hefst á föstudeginum með lifandi dagskrá í miðbænum en um kvöldið eru svo hin sívinsælu götugrill um allan bæinn . Kvöldvakan í miðbænum er á sínum stað en þar mun hinn eini sanni Páll Óskar stíga á svið . Dagskrá laugardagsins hefst með sandkastalakeppni og dorgveiðikeppni en aðrir hefðbundnir liðir eru á sínum stað í bland við nýja viðburði . Nefna má markaðinn sívinsæla sem verður í Akraneshöll og tívolí við Íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum en fregnir herma að það verði óvenju glæsilegt í ár . Bílasýning verður við Stjórnsýsluhúsið og mýrarbolti við Garðalund , keppnin um reuðhærðasta Íslendinginn o.fl. o.fl . Um kvöldið verður svo hitað upp fyrir Lopapeysuballið með brekkusöng við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum . Dagskrá Írskra daga lýkur svo á sunnudeginum með leiksýningu í Garðalundi en þar verður boðið upp á leiksýninguna vinsælu Gói og baunagrasið . Nánari dagskrá Írskra daga verður sett í loftið síðar í vikunni , á vef Akraneskaupstaðar og á vef hátíðarinnar , irskirdagar.is . Ástæða er til að hvetja alla Skagamenn , einstaklinga , félagasamtök og fyrirtæki til að taka virkan þátt í hátíðinni og undirbúningi hennar , skreyta snemma og skapa þannig þá bráðskemmtilegu stemningu sem gjarnan fylgir hátíðinni .
Menningarráð Vesturlands og Akraneskaupstaður í samvinnu við 11 listamenn standa fyrir sýningunni AFSTAÐA – af STAÐ í Skógræktinni á Akranesi . Þar verða sýnd umhverfislistaverk unnin út frá stoðum sjálfbærrar þróunar . Árið 2008 var vel heppnuð sýning í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn í Norðurárdal þar sem listamenn af Vesturlandi sýndu verk sem þeir unnu í skóginum . Sú sýning var samstarfsverkefni Menningarráðs Vesturlands , Skógræktar ríkisins á Vesturlandi og listamanna sem unnu verkin . Í ár var áhugi hjá Menningarráði á að vinna að samskonar verkefni en í skógræktinni , Garðalundi á Akranesi og þá í samstarfi við Akraneskaupstað . Valið er líka ánægjulegt vegna þess að í ár fagnar bærinn 70 ára afmæli . Sýningin opnar laugardaginn 14. júlí kl 14.00 og stendur út september með það í huga að skólahópar geti skoðað og nýtt sér sýninguna . Sunnudaginn 15. júli verður námskeiðið Listasmiðja náttúrunnar fyrir einstaklinga og fjölskyldur í boði Menningarráðs Vesturlands . Mæting er við Safnaskálann kl 15.00 . Bæjarbúar sem og aðrir eru hvattir til að mæta á opnun sýningarinnar í Garðalundi kl. 14:00 á laugardaginn .
Samið um kaup á Landsbankahúsinu við Akratorg Á dögunum voru undirritaðir samningar á milli Landsbankans og Akraneskaupstaðar um kaup bæjarins á sk . Landsbankahúsi við Akratorg . Samningurinn á sér nokkurn aðdraganda en á síðasta ári lýstu bæjaryfirvöld á Akranesi yfir áhuga á að kaupa húsið og gerðu Landsbankanum kauptilboð í framhaldi af því . Hugmyndir um kaup á húsinu undirstrikuðu þann vilja kaupstaðarins að hefja endurreisn miðbæjarins og Akratorgs en húsið sem hýsti starfsemi Landsbankans á Akranesi um áratuga skeið er afar áberandi í götumyndinni við Akratorg og því má segja að ein forsenda þess að hefja uppbyggingu í gamla miðbænum sé í því fólgin að eignast húsið . Skemmst er frá því að segja að Landsbankinn féllst á kauptilboð Akraneskaupstaðar , en kaupverðið er aðeins brot af matsverði hússins auk þess sem lóðin við Suðurgötu , bakvið húsið , fylgir með í kaupunum . Unnið er að útfærslu hugmynda um þá starfsemi sem færð verður í húsið fyrst um sinn en ýmsar hugmyndir hafa einnig verið ræddar um framtíðar nýtingu hússins , m.a. þær að þar verði ráðhús bæjarins þegar fram líða stundir . Við sama tækifæri voru undirritaðir samningar um bankaviðskipti Akraneskaupstaðar við Landsbankann og þá mun bankinn annast innheimtu fasteignagjalda fyrir hönd kaupstaðarins . Á meðfylgjandi mynd eru þeir Hannes Marinó Ellertsson , útibússtjóri Landsbankans á Akranesi , Árni Múli Jónasson , bæjarstjóri og Steinþór Pálsson , bankastjóri Landsbankans við undirritun samninganna .
Lokanir vegna flutnings tölvubúnaðar Akraneskaupstaðar Vegna vinnu við flutning tölvubúnaðar Akraneskaupstaðar og stofnana helgina 10. - 12. ágúst verður bæjarskrifstofan lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 10. ágúst nk . Miðlæg tölvukerfi og internetsamband hjá öllum stofnunum kaupstaðarins munu liggja niðri , en áætlað er að tengingar verði komnar á að nýju á mánudag . Sérstök athygli er vakin á því að símasambandslaust verður við bæjarskrifstofur , leikskólann Akrasel og Bókasafn Akraness frá kl. 15:00 föstud. 10. ágúst . Umsækjendum um atvinnu er bent á að senda rafrænar umsóknir eftir helgi og / eða fylgja vel eftir hvort staðfesting á umsókn berst umsækjanda . Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokanir þessar kunna að valda .
Fjöruganga í tilefni af degi umhverfisins Tómstunda - og forvarnarsvið fer nú af stað í annað sinn með verkefnið " Göngum til heilbrigðis " með gönguferð í tilefni af degi umhverfisins laugardaginn 24. apríl kl. 15.00 . Lagt verður af stað frá tjaldstæðinu við Kalmansvík og verður ferðinni heitið sem hér segir : Tjaldstæði Akraness - Kalmansvík - Elínarhöfði - Höfðavík - Miðvogur og til baka . Leiðsögumaður verður Hannes Þorsteinsson , líffræðingur og mun hann fræða göngufólk um gróðurtegundir , fjörudýrin og fuglana sem á vegi verða . Göngufólki verður svo boðið í Jaðarsbakkalaug að lokinni gönguferð . Í sumar verða farnar 10 ferðir og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi . Markmið verkefnisins er að hvetja fólk til að stunda holla hreyfingu , fræðast og njóta náttúrunnar . Færir leiðsögumenn verða í hverri ferð . Næstu 5 ferðir “ Göngum til heilbrigðis ” : - Fuglaskoðunarferð ( varptíminn ) – 21. maí - Miðnæturganga á Akrafjall í tilefni af Jónsmessunni – 25. júní
Aukin útlán hjá Bæjar - og héraðsbókasafninu Útlán Bæjar - og héraðsbókasafnsins á síðasta ári voru 56.927 og er það töluverð aukning frá árinu áður en þá voru útlánin 52.822 . Fjöldi virkra lánþega var 2.132 . Íbúar á Akranesi 1. des. s.l. voru 5.517 og eru því um 40% íbúa notendur safnsins . Útlán pr. íbúa eru 10.3 bindi . Þessi tala verður aðeins lægri ef við miðum við Akranes og svæðið sunnan Skarðsheiðar , sem er í raun þjónustusvæði Bæjar - og héraðsbókasafnins . Íbúatala á svæðinu er 6.072 .
Fræddust um hvernig Akurnesingar upplifa nábýlið við stóriðjuna Stjórnendur Akraneskaupstaðar fengu í dag góða gesti þar sem í fylkingarbrjósti voru sveitarstjórnarmenn af Austurlandi ; Fjarðarbyggð , Vopnafirði , Seyðisfirði , Fáskrúðsfirði og austur héraði . Með þeim í för voru fulltrúar frá Fjárfestingarstofu orkusviðs Landsvirkjunar ásamt skrifstofustjóra iðnaðar - og viðskiptaráðuneytisins . Hópurinn var kominn á Akranes til að kynna sér málefni stóriðju á Grundartanga m.t.t. breytinga og þróunar byggðar samhliða uppbyggingunni þar . Áður hafði hópurinn heimsótt Ísal og Norðurál allt í þeim tilgangi að meta reynslu þessara aðila af sambærilegum verkefnum og bíða austfirðinga vegna væntanlegrar uppbyggingar Reyðaráls . Rædd var aðkoma sveitarfélaga að uppbyggingunni á Grundartanga , samstarf þeirra sveitarfélaga sem eiga þar hlut að máli og farið yfir jákvæðar sem neikvæðar hliðar nábýlis við stóriðju af þessu tagi . Hlutverk Akraneskaupstaðar á fundinum var ekki síst að fræða gestina um hvernig íbúar á Akranesi upplifðu þróunina og nábýlið við stóriðjuna á Grundartanga .
Fimmtudaginn 9. desember kl. 20 verður aðventukvöld við arineld í Listasetrinu Kirkjuhvoli . Þar munu fimm Skagamenn lesa jólasögur sem þeir hafa valið sjálfir . Þeir sem lesa eru : Helga Viðarsdóttir , Kristjana Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson , Steinunn Sigurðardóttir og Trausti Gylfason . Í hléi verður flutt jólatónlist frá nemendum Tónlistarskólans á Akranesi og að sjálfsögðu verður kveikt upp í arninum og boðið upp á kaffi og piparkökur . Aðgangseyrir er kr. 800. -
Jákvætt viðhorf foreldra til leikskólanna Í júníbyrjun var gerð viðhorfskönnun á vegum fræðslu - , tómstunda - og íþróttasviðs meðal foreldra leikskólabarna varðandi leikskólastarf á Akranesi . Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um viðhorf foreldra til nokkurra þátta starfseminnar og var um leið liður í að bæta leikskólastarfið . Þátttaka í könnuninni var vel ásættanleg eða 76,4% . Í niðurstöðum kom m.a. fram að 97,7% foreldra telja barn sitt ánægt og að því líði vel í leikskólanum og að vel sé tekið á móti því þegar það kemur í leikskólann . 95,1% foreldra eru sáttir við uppeldisstefnu leikskólans og 97% foreldra eru ánægðir með þær upplýsingar sem þeir fá frá leikskólanum . 95,2% telja að barn þeirra sé kvatt á hlýlegan og jákvæðan hátt í lok dags . Þá var m.a. spurt um það fyrirkomulag að loka öllum leikskólunum á Akranesi á sama tíma að sumarlagi í tvær vikur . 50,6% foreldra töldu það ekki skipta máli , 30,9% voru hlutlausir og 17,8% voru frekar ósammála eða mjög ósammála . 14,9% foreldra gátu hugsað sér að barn þeirra yrði fært á milli leikskóla vegna sumarlokana , 21,6% foreldra voru hlutlausir og 63,1% voru frekar ósammála eða mjög ósammála slíkum tilfærslum . Fram kom einnig að 90,3% foreldra eru með nettengda tölvu heima , 84,4% með virkt netfang og skoða tölvupóst að jafnaði einu sinni í viku . 42,4% foreldra skoða heimasíðu leikskóla barnsins tvisvar til þrisvar í mánuði og 92,6% eru sammála um að upplýsingastreymi frá leikskólanum sé nægilegt .
Um síðustu mánaðamót lét Ásta G. Ásgeirsdóttir , bókavörður á Bókasafni Akraness af störfum eftir langt og farsælt starf . Ásta hóf störf við bókasafnið þann 1. október 1958 , í tíð Sveinbjarnar Oddssonar þáverandi bókavarðar . Hún hefur því starfað á bókasafninu í samfellt 47 ár og á lengstan starfsferil allra þar . Á fundi Bæjarráðs Akraness nú nýverið voru Ástu færðar þakkir fyrir störf hennar í þágu bæjarfélagsins og bæjarbúa . Er Ásta hóf störf , var bókasafnið til húsa að Kirkjubraut 8 í fremur lélegum húsakynnum . Bókasafnið tók til starfa á núverandi stað að Heiðarbraut 40 árið 1972 og þótti það húsnæði mjög glæsilegt í alla staði . Ásta hefur lengst af starfað sem bókavörður , en á árum áður leysti hún af sem forstöðumaður í lengri og skemmri tíma . Hún sótti námskeið við Háskóla Íslands sem boðið var upp á fyrir reynda bókaverði og forstöðumenn minni bókasafna . Þessi námskeið komu sér vel við hin fjölbreyttu störf í bókasafninu . Starf bókavarðar hefur breyst mjög mikið á þessum árum . Hér áður fyrr voru öll útlán handskrifuð , en nú er allt unnið í tölvu . Bókasafn Akraness og Akurnesingar allir þakka Ástu fyrir gott og gæfuríkt starf á bókasafninu í öll þessi ár og óska henni velfarnaðar um ókomin ár .
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt samninga við Golfklúbbinn Leyni um rekstur Garðavallar og uppbyggingu hans og voru þeir undirritaðir s.l. föstudag . Rekstrarsamningurinn gerir ráð fyrir árlegu framlagi Akraneskaupstaðar til klúbbsins að fjárhæð fimm milljónir króna til reksturs golfvallarins að Görðum , vegna daglegs reksturs fasteigna , véla , hirðingar golfbrauta og annars sem til fellur á hverjum tíma . Í samningnum er einnig gert ráð fyrir að Golfklúbburinn annist , án endurgjalds , golfkennslu fyrir a.m.k. einn árgang grunnskólanna á ári hverju , viku í senn . Samningurinn gildir til loka árs 2008 . Framkvæmdasamningurinn gerir ráð fyrir árlegu framlagi til ársins 2009 að fjárhæð 7,8 milljónir króna vegna framkvæmda við æfingaskýli ásamt kaupum á vélum og búnaði til reksturs vallarins . Markmið Akraneskaupstaðar með því að styrkja Golfklúbbinn Leyni í uppbyggingu Golfvallarins að Görðum er að tryggja börnum og unglingum á Akranesi góða aðstöðu til iðkunar golfíþróttarinnar og til að skapa góða aðstöðu fyrir þá sem stunda golf sem keppnisíþrótt , enda golf vaxandi almenningsíþrótt á Akranesi og mikilvægur þáttur í afþreyingu fyrir ferðamenn og aðdráttarafl fyrir gesti sem koma til Akraness .
Fimmtudaginn 4. maí sl. var undirritaður kaupsamningur á milli Fasteignafélags Akranesbæjar og Smáragarðs ehf. þar sem að Fasteignafélag Akranesbæjar kaupir hluta af verslunarmiðstöðinni að Dalbraut 1 , miðbæjarsvæði , fyrir Bóka - og skjalasafn Akraness . Hér um að ræða ca. 1300 fm. húsnæðis . Húsnæðið verður afhent kaupanda til afnota 1. október 2006 . Í verslunarmiðstöðinni , sem fyrirhugað er að hefji starfsemi sína næsta haust , verða einnig til húsa ný 1600 fm. matvöruverslun Kaupáss og fleiri smærri verslanir og fyrirtæki .
Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Akranesi Úrslit sveitarstjórnarkosninganna á Akranesi urðu þau sömu og fyrstu tölur gáfu til kynna , þ.e. meirihluti Framsóknarflokks og Samfylkingar tapa báðir einum manni . Sjálfstæðisflokkur heldur fjórum mönnum í bæjarstjórn . Vinstri hreyfingin grænt framboð og Frjálslyndir og óháðir , náðu báðir inn manni í bæjarstjórn . Úrslit urðu þessi : B listi 435 atkvæði eða 12,8% fylgi og einn mann : Guðmundur Páll Jónsson . D listi Sjálfstæðisflokks 1254 atkvæði eða 37% fylgi og fjóra menn : Gunnar Sigurðsson , Sæmundur Víglundsson , Eydís Aðalbjörnsdóttur og Þórður Þ. Þórðarson . F listi Frjálslyndra og óháðra 317 atkvæði eða 9,3% fylgi og einn mann ; Karen Jónsdóttur . S listi Samfylkingar og óháðra 821 atkvæði eða 24,2% fylgi og tvo menn , Sveinn Kristinsson og Hrönn Ríkharðsdóttir . V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs 473 atkvæði , 13,9% og einn mann ; Rún Halldórsdóttur .
Heilsa og lífskjör skólanema ( HBSC ) - Líkamsímynd , líðan nemenda og hreyfing Nú á vordögum 2006 tóku nemendur í 6. , 8. og 10. bekk í grunnskólum Akraness þátt í rannsókninni " Heilsa og lífskjör skólanema " en Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustöð stóðu sameiginlega að framkvæmd hennar á Íslandi . Rannsóknin er íslenskur hluti alþjóðlegrar rannsóknar sem unnið er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ( WHO ) og nefnist Health Behaviour in School-aged Children ( HBSC ) . Meginmarkmið rannsóknarinnar er að auka þekkingu og skilning á heilsu og lífskjörum ungs fólks . Viðfangsefni rannsóknarinnar eru víðtæk en meðal annars er spurt um lífstíl , næringu , matmálstíma , hreyfingu , tómstundir , slys , tannhirðu , líðan , félagsleg tengsl og umhverfi nemenda auk þess sem spurt er um ýmsa áhættuhegðun . Aðstandendur rannsóknarinnar sendu niðurstöður til grunnskóla Akraness og núna á næstu dögum munum við birta helstu niðurstöður úr rannsókninni þar sem niðurstöður frá Akranesi eru bornar saman við niðurstöður yfir landið í heild og Reykjavík . Einnig er hægt að nálgast niðurstöður rannsóknarinnar landshlutaskýrsluna á vef Lýðheilsustöðvar – undir liðnum rannsóknir ( lydheilsustod.is ) .
Rauðhærðasti Íslendingurinn , Steinar Ólafsson ( lengst til hægri ) ásamt þeim með rauðasta skeggið og þeirri yngstu með rautt hár , sem heitir reyndar Þula Glóð ! ( Mynd : Hilmar Sigvaldason ) Írskir dagar , sem haldnir voru um liðna helgi fóru ekki framhjá neinum enda mikið um að vera og mikið af góðum gestum í bænum sem tóku virkan þátt í fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá með heimamönnum . Dagskráin hófst á fimmtudagskvöldi með skemmtilegum tónleikum í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum og stóð nánast sleitulaust allt fram til sunnudags . Fjöldi fólks lagði leið sína í bæinn og var haft á orði að fullt hafi verið af fólki um allan bæ , jafnt á Jaðarsbökkum þar sem hátíðardagskráin fór fram , á Langasandi og í miðbæ Akraness . Þá voru verslunar - og þjónustuaðilar afar ánægðir með viðskiptin á Írskum dögum og það yfirbragð sem fylgdi hátíðinni . Dagskrá Írskra daga samanstóð af föstum liðum í bland við nýja . Hér á eftir fylgja úrslit í þremur “ keppnum ” sem fram fóru , þ.e. keppni um rauðhærðasta Íslendinginn , hittnustu ömmuna og sandkastalakeppninni á Langasandi : Rauðhærðasti Íslendingurinn Þátttakendur í keppni um rauðhærðasta Íslendinginn voru 54 að þessu sinni ; yngsti keppandinn var 6 mánaða gamall . Sigurvegari í keppninni var Steinar Ólafsson , 18 ára Kópavogsbúi sem er nú á leið til Dublin á Írlandi en ferðina fékk hann í verðlaun fyrir sitt eldrauða hár . Hittnasta amman í körfubolta Í þessum flokki kepptu alls 47 ömmur í skotkeppni á körfu með keppnisfyrirkomulaginu fimm skot pr. ömmu . Ömmurnar skutu alls 235 skotum á körfuna og hittu úr 35 skotum sem er tæplega 15% skotnýting . Hittnasta amman var Ingibjörg Björnsdóttir frá Akranesi . Hún hitti úr 3 skotum af 5 . Ingibjörg á fimm barnabörn ! Þátttakendur í sandkastalakeppni Írskra daga voru um 50 en reist voru 27 listaverk af öllum stærðum og gerðum . Sigurvegarar í keppninni voru feðgarnir J. William Flores Lugo og sonur hans Leonardo Þór Williamsson . Þegar upp er staðið Skipuleggjendur Írskra daga eru sáttir við þann þátt hátíðarinnar sem að þeim sneri , þ.e. dagskrána og frábæra þátttöku fólks í henni . Ekki verður samt litið framhjá því sem átti sér stað á tjaldstæði bæjarins við Kalmansvík þar sem hópur ungmenna kom saman með áfengisdrykkju , sóðaskap og látum , eftir að skipulagðri dagskrá hátíðarinnar lauk . Rétt er þó að taka fram að stór hluti þessara ungmenna var sér og sínum til sóma . Þessi þáttur hinnar annars ágætu írsku bæjarhátíðar verður tekinn til gagngerrar skoðunar nú að lokinni hátíð .
Við viljum minna á tómstundastarf öryrkja að Kirkjubraut 40 , sem þegar er hafið og verður í vetur alla þriðjudaga frá kl. 13:00 - 16:00 . Í boði er ýmis konar föndur svo sem leir og glerlist . Einnig geta einstaklingar komið með sína eigin handavinnu eða bara komið í kaffisopa . Leiðbeinandi er Júlía Baldursdóttir .
Rauðhærðu fólki gert hærra undir höfði á Írskum dögum Akraborgin siglir á ný og viðamikil skemmtidagskrá um allan bæ í fjóra daga Á Akranesi er nú í undirbúningi ein stærsta fjölskylduskemmtun sumarsins ; Írskir dagar 2002 . Þeir hefjast formlega fimmtudaginn 11. júlí með tveimur skemmtisiglingum fyrrum Akraborgar frá Akranesi og inná Hvalfjörð . Sú fyrri er ætluð yngri kynslóðinni en sú síðari fullorðnum . " Í henni verður boðið upp á veitingar og írska tónlist , ” segir Sigurður Sverrisson formaður undirbúningsnefndar . Dagskráin nær hápunkti laugardaginn 13. júlí og lýkur á sunnudegi . Þann 11. júlí verða nákvæmlega fjögur ár frá því að Hvalfjarðargöngin opnuðu og Akraborgin hætti siglingum . “ Við ætlum að nota þetta einstaka tækifæri til að blanda saman nútíð og fortíð og því munu holdgervingar þeirra írsku bræðra ; Þormóðs og Ketils Bresasona , stökkva frá borði við bryggju og nema land á ný . Þeir Bresasynir voru síðast á ferðinni um 880 þegar þeir námu land á Akranesi og komu þeir og afkomendur þeirra sér vel fyrir víða um héraðið . Dagskrá Írskra daga er þéttskipuð og telur um 40 dagskráratriði . Nær hún hápunkti með kvöldskemmtun á Akratorgi laugardaginn 13. júlí þar sem Kaffibrúsakarlarnir , Gospelkórinn , Fiðlusveitin og ýmsir fleiri skemmta . Írska hljómsveitin Ash Plant og Riverdansarar með þeim koma sérstaklega til landsins til að skemmta á Írskum dögum og mun sveitin halda skemmtun í Bíóhöllinni laugardagskvöld . Paparnir munu einnig verða með dansleik á Breiðinni , U2 - project skemmtir í Bíóhöllinni , Nornakvöld verður í Húsinu og áfram mætti lengi telja . Svo háttar til á Akranesi að samhliða Írskum dögum er stærsta knattspyrnumót sumarsins í gangi á Skaganum með um 1100 þátttakendum . Af því tilefni einu sækja hátt í 3000 gestir bæinn heim . Sumargolfmót Bylgjunnar verður einnig þessa helgi á Garðavelli og mikil skemmtidagskrá sem fylgir því . Svokallaðir “ Tax Free ” dagar verða ennfremur í verslunum á Akranesi þessa daga , þar sem hægt verður að gera góð kaup . “ Allir ættu að finna sér eitthvað til skemmtunar og dægradvalar á Akranesi þessa daga . Auk þess sem fyrr er getið má nefna sæþotur , kajaka og körtubíla , leiktæki , dorgveiðikeppni , sandkastalakeppni , markaðstjald , uppboð og fleira , ” segir Sigurður og bætir því við að allir gestkomandi fái afhenta dagskrá írsku dagana við bæjarmörkin . “ Rauðhærðum gestum á Írskum dögum verður gert sérstaklega hátt undir höfði , enda rautt hár eitt helsta einkenni Íra . Allt rauðhært fólk fær sérstakan glaðning við komuna til bæjarins ” , segir Sigurður og bætir því við að hann segist bjartsýnn á að samningar við veðurguðina takist einnig á næstunni . Gert er ráð fyrir að 10 - 15 þúsund gestir verði á Akranesi á Írskum dögum að þessu sinni .
Akraneskaupstaður bendir kjósendum á Akranesi á að viðmiðunardagur kjörskrár vegna alþingiskosninga er 5. apríl nk . Kjördagur er 12. maí n.k. en til að uppfylla skilyrði um kjörgengi á Akranesi þarf að vera tryggt að viðkomandi sé með lögheimili á Akranesi á viðmiðundardegi sem er fimm vikum fyrir kosningar . Það er í höndum kjósenda sjálfra að athuga lögheimilsskráningu sína og þar sem 5. apríl ber upp á skírdag verður hún að vera í lagi fyrir fimmtudaginn . Kjósendur verða með kosningarétt í því sveitarfélagi sem þeir hafa lögheimili sitt þann 5. apríl .
Í anddyri Bókasafns Akraness liggur frammi kynningarefni frá Háskólanum á Akureyri . Háskólinn á Akureyri býður upp á metnaðarfullt fjarnám til fyrstu háskólagráðu um land allt . Fjarnámið fer fram í gegnum vefinn og með myndfundum , en að auki eru tölvusamskiptamiðlar nýttir til hins ítrasta . Áhugasömum er bent á að koma í Bókasafnið og kynna sér um leið þá aðstöðu sem er í Námsverinu Svöfusal , en þar eru nemendur að ljúka 4. ári í hjúkrunarfæði frá Háskólanum á Akureyri .
Nú fer í hönd sá tími ársins , jólin og áramótin , þegar börnin okkar þurfa hvað mest á stuðningi , fræðslu og aðhaldi foreldra sinna að halda . Um jól og sérstaklega áramót hefur sú þróun orðið að börn og unglingar eru lengur úti , sumir hverjir fram undir morgun þrátt fyrir ungan aldur . Unglingar safnast gjarnan saman eftir miðnætti á gamlárskvöld og hafa þá jafnvel vímuefni um hönd . Þess vegna viljum við hvetja foreldra til að sýna ábyrgð og við minnum á að reglur um útivistartíma barna og ungmenna eru í fullu gildi – líka um jól og áramót . Í barnaverndarlögum kemur fram að frá 1. september til 1. maí megi börn , 12 ára og yngri , ekki vera á almannafæri eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum . Börn á aldrinum 13 til 16 ára mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 , nema þau séu á heimleið frá viðurkenndri skóla - , íþrótta - eða æskulýðssamkomu . Svo virðist sem foreldrar slaki á útivistarreglunum bæði þegar barnið eldist en einnig í skólafríum . Við það getur hætta á áhættuhegðun barnsins aukist eins og t.d. fikt með áfengi eða aðra vímugjafa . Reglur um útivistartíma barna og unglinga eru fyrst og fremst settar til að vernda börnin okkar . Það er margsannað að eftirlitslaus börn eru líklegri en önnur börn til að byrja að reykja og prófa áfengi eða önnur vímuefni . Jafnframt er þeim hættara en öðrum til að verða fórnarlömb eða gerendur ofbeldisverka eða afbrota . Forvarnir heimilanna miðast að því að styrkja unglingana strax frá unga aldri til að standast félagaþrýsting , efla sjálfstraust þeirra og félagslega færni eins og að kenna þeim að hafa eðlilegt samneyti við jafnaldra sína án þess að finnast þeir þurfa að vera í vímu . Það er á ábyrgð forráðamanna að sýna börnum sínum festu og aðhald . Að vera foreldri er 18 ára ábyrgð . Góð samskipti foreldra og barna og góðar samverustundir eru besta forvörnin hvað varðar hættuna á að barnið leiðist út í áfengis - eða vímuefnaneyslu . Ýmsar kannanir sýna að börn og unglingar vilja verja meiri tíma með foreldrum sínum heldur en þau eiga kost á í dag . Jólin og áramótin eru tími tækifæra fyrir fjölskylduna að verja meiri tíma saman og safna góðum minningum . Brúin er formlegur samráðs - og samstarfsvettvangur starfsmanna og stofnana sem koma að ýmsum málum sem tengjast unglingum í sveitarfélaginu .
Enginn getur hjálpað öllum , en allir geta hjálpað einhverjum " Enginn getur hjálpað öllum , en allir geta hjálpað einhverjum " hefur verið yfirskrift desembermánaðar í leikskólanum Garðaseli . Lögð hefur verið áhersla á hjálpsemi í allri sinni mynd . Markmiðið hefur verið að börnin upplifi þá ánægju sem fylgir því að hjálpa öðrum . Með umræðum um hvað hjálpsemi er og hvernig hægt er að hjálpa öðrum hefur verið reynt að stuðlað að samkennd með öðrum og gera börnunum grein fyrir að það eru til fátæk börn á Íslandi . Ákveðið var að safna jólapökkum handa öðrum börnum og færa Mæðrastyrksnefnd til úthlutunar . Fimmtudaginn 19. desember komu síðan tveir fulltrúar nefndarinnar og tóku við jólagjafakassanum frá börnunum í Garðaseli . Óhætt er að segja að börnin hafi verið meira en tilbúin að leggja sitt af mörkum í þetta verkefni með góðri aðstoð foreldra sinna .
Bæjarstjórn lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna heitavatnsskorts Í framhaldi af þeim heitavatnsskorti sem orðið hefur á Akranesi á nýliðnum vikum gerði bæjarstjórn Akraness eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 12. febrúar s.l. : ,, Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir alvarlegum áhyggjum af því ástandi sem Akurnesingar hafa þurft að búa við vegna heitavatnsskorts á veitusvæði HAB og Orkuveitu Reykjavíkur á nýliðnum tveimur vikum . Tvívegis hefur verið lokað fyrir heitt vatn til sundlauganna á Akranesi og hefur ekki fyrr þurft að grípa til slíkra ráðstafana . Einnig hefur verið lokað fyrir heitt vatn til fyrirtækisins Laugafisks . Afkastageta núverandi búnaðar á veitusvæðinu er fullnýtt . Grípa verður nú þegar til aðgerða til að mæta þeirri þörf sem er á svæðinu fyrir heitt vatn . Bæjarstjórn Akraness treystir því að eignarhlutur ríkisins í HAB hamli ekki uppbyggingu veitukerfisins á svæðinu . ” Eins og sjá má á bókun bæjarstjórnar er alvarleikinn mikill , og ástand sem hefur skapast algjörlega óviðunandi . Óskað er stuðnings við að gera þær úrbætur sem þarf vegna þessa . Framangreind samþykkt er send fjölmiðlum , þingmönnum Norðvesturkjördæmis , iðnaðarráðuneyti , fjármálaráðuneyti , Orkuveitu Reykjavíkur og HAB .
Þann 28. desember var stofnað Ljósmyndasafn Akraness við athöfn í Safnaskálanum að Görðum . Í tilefni þess var opnuð heimasíða Ljósmyndasafnsins en hún hefur að geyma eins og er um 600 myndir . Enn sem komið er eru á vefnum mjög takmarkaðar upplýsingar um myndirnar og einungis óformleg skráning hefur átt sér stað . Úr því verður bætt á næstu mánuðum með dyggri aðstoð allra þeirra sem þekkja til myndanna auk þess sem fjölda mynda verður bætt við . Í hvert skipti sem forsíða vefsins er kölluð fram birtast tilviljanakennd sýnishorn úr myndagrunninum . Með því að smella á mynd birtist hún stærri á næstu skjámynd . Fyrir neðan myndina er hnappur þar sem gefin er kostur á að senda safninu upplýsingar um myndina . Með því að smella á þann hnapp kemur upp ný valmynd þar sem hægt er að slá inn upplýsingar um sendanda og myndina . Þegar myndir á forsíðu hafa verið skoðaðar er hægt að smella á forsíðuhnappinn eða F5 til að fá önnur tilviljunarkennd sýnishorn úr myndasafninu . Á forsíðu heimasíðunnar eru gefnir tveir leitarmöguleikar , annars vegar að slá inn leitarorð og hins vegar að velja efnisflokk .
Þorpið - Ný félagsaðstaða sem leysir Arnardal og Hvíta húsið af hólmi Laugardaginn 5. apríl sl. var ný félagsaðstaða tekin í notkun að Þjóðbraut 13 . Þar mun sú starfsemi sem áður fór fram í Hvíta húsinu og Arnardal framvegis eiga sér samastað . Arnardalur hefur í tæplega 30 ár hýst félagsmiðstöð fyrir 13 – 16 ára unglinga . Þegar Arnardal var komið á fót voru ekki margar félagsmiðstöðvar til utan Reykjavíkur og margt í starfsemi Arnardals verið framsækið á landsvísu í gegnum árin . Margt hefur breyst í starfi Arnardals í áranna rás og markmiðið er að starfið taki mið af breyttum forsendum í samfélaginu almennt . Ekki er hægt að nefna Arnardal án þess að nefna Einar Skúlason sem stýrði starfinu lengst af . Hann hefur eytt drjúgum tíma af starfsævinni í þágu Arnardals og þeirra sem nýtt hafa sér þau uppbygglegu tómstundatilboð sem þar hafa verið . Hvíta húsið á sér ekki eins langa sögu og Arnardalur en það var ekki síst vegna frumkvæðis Rauða krossins að Hvíta húsið tók til starfa árið 2002 . Hvíta húsið er tómstundahús 16 ára og eldri og er það vettvangur fyrir ungmenni til að hittast og skapa sér heilbrigðar tómstundir á eigin forsendum . Akraneskaupstaður tók alfarið við rekstri Hvíta hússins 2004 en Rauði krossinn er sérlegur vildarvinur starfseminnar áfram ef þörf krefur . Er Rauða krossinum hér með þökkuð aðkoma að stafi Hvíta hússins . Í haust var unnin stefnumótun á vegnum starfshóps sem tómstunda - og forvarnarnefnd skipaði . Stefnumótunin tók til þess að móta framtíðarsýn í æskulýðsmálum og í hnotskurn felast áherslunar í eftirfarandi þremur þáttum : Akraneskaupstaður leggur áherslu á að inntak og skipulag æskulýðsmála verði í takt við þarfir samfélagsins á hverju tíma Akraneskaupstaður leggur áherslu á fjölbreytt æskulýðsstarf sem styðji við heilbrigða lífshætti Akraneskaupstaður leggur áherslu á lýðræðisleg gildi þar sem börn og unglingar eru þátttakendur í umræðu og ákvarðanatöku Starfshópurinn fjallaði einnig um húsnæðimál málaflokksins og mátaði sínar tillögur við Þjóðbraut 13 . Kirkjubraut 48 hentaði ekki lengur undir starfsemina og Hvíta húsið þarfnaðist mikilla viðgerða . Nú hefur reynt á það um nokkurn tíma að hafa starfsemi sem áður var í Hvíta húsinu og Arnardal undir sama þaki að Þjóðbraut 13 og hefur það gengið aldeilis prýðilega . Við opnunarathöfnina sl. laugardag sagði Hildur Karen Aðalsteinsdóttir formaður tómstunda - og forvarnarnefndar m.a. “ Nú er það í höndum okkar allra að sjá til þess að hér fari fram skemmtileg og uppbyggjandi starfsemi sem um leið hefur mikið forvarnargildi . ” Hún sagði einnig frá nafnasamkeppni og að nafnið “ Þorpið ” hefði orðið fyrir valinu og hefði það margvíslega skírskotun til starfsemina . Meðal annars var nefnt orðtakið : Það þarf heilt þorp til að ala upp eitt barn . Höfundur tillögunnar er Lúðvík Gunnarsson , deildarstjóri æskulýðs - og forvarnarmála . Við opnunarathöfnina flutti Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs - og forvarnarmála einnig ávarp og fagnaði þessum tímamótum í æskulýðsstarfi . Lárus Björgvinsson formaður Arnardalsráðsins og fulltrúi í Unglingaráði Akranss flutti einnig ávarp og lýsti yfir ánægju með að ungmennalýðræði væri í heiðri haft á Akranesi og hlustað á skoðanir og tillögur ungs fólks . Fulltrúar í bæjarstjórn og tómstunda - og forvarnarnefnd voru síðan kallaðir upp og fengu rós í þakklætisskyni fyrir að hafa tekið þá ákvörðun að tómstunda - og félagsstarfsemi ungs fólks þyrfti nýja aðstöðu . Einnig sungu hátónsbarkar 2008 og danshópur sýndi dansatriði . Öllum viðstöddum var síðan boðið að skoða húsnæðið . Æskulýðsstarfi hefur nú verið sköpuð úrvals aðstaða þar sem hægt er að vera með tónleika , dansleiki , veita fötluðum grunnskólanemendum tómstundastarf að loknum skóladegi , vera með skapandi starf , horfa saman á dvd diska , tefla , spila pool og borðtennis svo eitthvað sé nefnt . Einnig er fyrirtaks fundaaðstaða sem NFFA nýtir sér ásamt foreldrafélögum og er það von mín að sem flest ungmenni finni sér eitthvað við hæfi . Til hamingju .
Karíus og Baktus í heimsókn í Grundaskóla Þriðjudaginn 28. janúar bauð foreldrafélag Garðasels og foreldrar 1. bekkjar í Grundaskóla til leiksýningar á sal Grundaskóla . Þeir félagar Karíus og Baktus komu í heimsókn og var komu þeirra beðið með eftirvæntingu . Tilhlökkun yngstu barnanna var mikil og þennan morgun voru tennurnar burstaðar sérstaklega vel . Sýningin var hin besta skemmtun og börnin urðu ekki fyrir vonbrigðum með þá félaga . Þegar börnin svöruðu því játandi að hafa burstað tennurnar sínar vel vildu þeir ekki trúa því og þurftu að fá að skoða tennur sumra til að sannfærast . Kannski urðu þeir fyrir vonbrigðum -því þarna var enga örðu að finnaog það þykir þeim ekki gott .
Launakostnaður Akraneskaupstaðar rúmlega einn milljarður á árinu 2002 Heildar launakostnaður Akraneskaupstaðar á árinu 2002 með launatengdum gjöldum var 1,015 milljarðar króna , en á árinu 2001 var sami kostnaður 898 milljónir króna . Hækkun launakostnaðar á milli ára er því 13% . Meðaltalshækkun launavísitölu opinberra starfsmanna var um 10% á milli áranna 2001 og 2002 . Hækkun launakostnaðar hjá Akraneskaupstað umfram vísitölu stafar fyrst og fremst af fjölgun starfsmanna á árinu , fjölgun eftirlaunaþega svo og auknum kostnaði við launatengd gjöld sem hækkaði nokkuð umfram hækkun launavísitölu .
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar bæjarins hafa undanfarið notað góðviðrisdaga til að úða grenitré í Garðalundi og við Stillholt gegn Sitgalús . Talsvert hefur borið á lús í vetur og farið að sjá á sumum trjám í bænum af þeim sökum . Mildir vetur , sem þessi , eru hagstæðir fyrir lúsina og hefur hún því dafnað vel . Fyrstu einkenni á grenitrjám eru að nálar inni í krónu fara að gulna og roðna . Lúsin er um 2 mm að stærð og heldur sig á neðra borði barrnálanna . Ef einkenna er vart og lús greinist á trjánum er rétt að úða þau á sama hátt og gert er á sumrin við blaðlús og maðki . Síðasti sitgalúsafaraldurinn var veturinn 1997 . Þá fóru mörg tré í Garðalundi illa og þurfti að fella nokkur .
Nú er tækifæri til að ræða bæjarmálin við bæjarfulltrúana Bæjarfulltrúar verða til viðtals næstu þrjá mánudaga : 17. mars , 24. mars og 31. mars og er nú kjörið tækifæri fyrir bæjarbúa að ræða bæjarmálin við kjörna fulltrúa bæjarstjórnar Akraness . Mánudaginn 17. mars n.k. milli kl. 17:00 - 19:00 verða bæjarfulltrúar Akraneslistans , þau Sveinn Kristinsson , Kristján Sveinsson og Ágústa Friðriksdóttir , til viðtals í bæjarþingsalnum og fundarherbergi 1 í Stjórnsýsluhúsinu , Stillholti 16 - 18 , 3. hæð . Mánudaginn 24. mars n.k. milli kl. 17:00 - 19:00 verða bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins , þau Gunnar Sigurðsson , Guðrún Elsa Gunnarsdóttir , Jón Gunnlaugsson og Þórður Þ. Þórðarson , til viðtals í bæjarþingsalnum og fundarherbergi 1 í Stjórnsýsluhúsinu , Stillholti 16 - 18 , 3. hæð . Mánudaginn 31. mars n.k. milli kl. 17:00 - 19:00 verða bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins , þeir Guðmundur Páll Jónsson og Magnús Guðmundsson , til viðtals í bæjarþingsalnum og fundarherbergi 1 í Stjórnsýsluhúsinu , Stillholti 16 - 18 , 3. hæð .
Dagur leikskólans er á morgun , föstudaginn 6. febrúar ! Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á morgun , föstudaginn 6. febrúar og verður margt skemmtilegt gert á leikskólum bæjarins í tilefni dagsins . Dagur leikskólans var í fyrsta skipti haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þann 6. febrúar á síðasta ári , en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín . Félag leikskólakennara , í samstarfi við menntamálaráðuneytið , Samband íslenskra sveitarfélaga og samtökin Heimili og skóla hrundu verkefninu af stað . Haldið verður upp á daginn árlega og með því stuðlað að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og kynningu þess út á við . Akraneskaupstaður mun í tilefni dagsins gefa út upplýsingarit um leikskóla Akraneskaupstaðar og er hægt að nálgast hann á rafrænu formi með því að smella hér . Bæklingnum verður síðan dreift til foreldra barna á leikskólum bæjarins auk þess sem hann mun liggja frammi hjá leikskólunum og á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar . Leikskólarnir á Akranesi munu halda upp á daginn með ýmsum hætti . Í leikskólanum Akraseli verður haldið upp á daginn með því að fara í skrúðgöngu klukkan 10:00 og arka um nánasta umhverfi leikskólans og að því loknu verður söngstund við útisviðið í garði leikskólans . Það eru allir velkomnir í söngstundina í garðinum . Í Garðaseli verður vinastund á Skála þar sem allar deildir koma saman og eiga skemmtilega söngstund . Og í tilefni dagsins verður boðið upp á vöfflur í kaffinu . Í Teigaseli verður opið hús fyrir ömmur og afa barnanna á milli kl. 09:00 og 11:00 . Dagur leikskólans á Teigaseli verður einnig tengdur degi stærðfræðinnar en þemað í ár er þríhyrningar . Í Vallarseli gera nemendur og kennarar sér glaðan dag með ýmsum hætti m.a. verða bakaðar vöfflur með kaffinu . Hægt er að fá nánari upplýsingar um Dag leikskólans á vefsíðum leikskólanna :
Skipulags og umhverfisnefnd hefur borist tillaga Skagatorgs ehf. að skipulagi væntanlegs byggingasvæðis norðan Stillholts á Akranesi . Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur lóðum fyrir 10 hæða íbúðablokkir auk kjallara og þakhæðar með samtals 84 íbúðum . Fjölbýlishúsin eru staðsett á horni Stllholts og Kalmansbrautar annars vegar og á horni Stillholts og Dalbrautar hinsvegar . Skipulagið gerir einnig ráð fyrir 6500 fermetra verslunarmiðstöð á einni hæð og 8 hæða þjónustubyggingu með skrifstofum , hóteli , veitingastöðum og heilsurækt . Byggingamagn norðan Stillholts er áætlað um 22.000 fermetrar og nýtingarhlutfall 0,7 . Í miðju skipulagssvæðisins verður útivistarsvæði ásamt bílastæðum en bílastæði verða einnig í kring um verslunarmiðstöðina .
Þegar Dýrfinna Torfadóttir og Listsmiðjan Hugur og hönd fluttu starfsemi sína í Fróðá á Safnasvæðinu Görðum var jafnframt auglýst eftir tillögum að nafni á starfsemina . Nokkur hundruð hugmyndir bárust og skal hér þakkað sérstaklega fyrir góðan áhuga bæjarbúa . Eftir að hafa farið yfir þær hugmyndir sem bárust voru rekstraraðilar sammála um að framvegis muni starfsemin í Fróðá heita : Fróðársmiðjan . Þá hugmynd átti Inga Lilja Guðjónsdóttir og fékk hún í dag afhent verðlaun sem í boði voru en þau voru að sjálfstögðu framleidd af listafólkinu í Fróðársmiðjunni .
Dýrfinna Torfadóttir er bæjarlistamaður Akraness 2010 Dýrfinna Torfadóttir , gullsmiður og skartgripahönnuður var í dag útnefnd bæjarlistamaður Akraness árið 2010 við athöfn sem fram fór í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar . Síðastliðið haust lagði stjórn Akranesstofu til við bæjarstjórn Akraness að breytingar yrðu gerðar á tilhögun útnefningar á bæjarlistamanni Akraness þannig að bæjarlistamaður yrði útnefndur árlega í stað þess að útnefna einn á hverju kjörtímabili . Bæjarstjórn samþykkti þessa tillögu stjórnar Akranesstofu . Á fundi sínum hinn 1. desember sl. samþykkti stjórn Akranesstofu einróma tillögu um útnefningu Dýrfinnu til bæjarlistamanns Akraness fyrir árið 2010 . Sú tillaga var samþykkt af bæjarráði Akraness hinn 3. desember síðast liðinn . Í rökstuðningi stjórnar Akranesstofu fyrir útnefningu Dýrfinnu segir m.a. : „ Stjórn Akranesstofu leggur til að Dýrfinna Torfadóttir , gullsmiður verði tilnefnd bæjarlistamaður Akraness árið 2010 . Dýrfinna hefur vakið athygli víða um land fyrir skartgripi sína og margvíslega hönnun og hefur um leið vakið athygli á Akranesi með störfum sínum og listsköpun . Hún hefur m.a. skipulagt heimsóknir hópa gesta og ferðafólks til Akraness til að kynna þeim listsköpun og menningu á Akranesi og allt það sem bærinn hefur að bjóða . “ Dýrfinna Torfadóttir er fædd árið 1955 í Reykjavík en ólst upp á Ísafirði og bjó þar eftir að námi lauk og þar til hún fluttist til Akraness haustið 2001 . Hún lærði fag sitt á Akureyri og í Valdres í Noregi og lauk meistaraprófi í gullsmíði árið 1983 . Hún opnaði vinnustofu og verslun sama ár á Ísafirði , sem enn er starfrækt , en þar er boðið upp á handunna skartgripi og gjafavöru . Dýrfinna hefur sem skartgripahönnuður skapað sér sérstakan og persónulegan stíl sem einkennist af frumlegri og oft óhefðbundinni efnismerðferð og djarfri útfærslu . Með þessu hefur hún skipað sér í röð hinna eftirtektaverðustu gullsmiða og skartgripahönnuða á Íslandi . Dýrfinna hefur tekið þátt í fjölda sýninga , bæði einkasýninga og samsýninga , og hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar . Meðal annars hlaut hún 1. verðlaun fyrir tískuskartgrip ársins árin 1997 , 1998 og 1999 . Hún er einnig fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða . Eins og áður segir hefur Dýrfinna verið ötull talsmaður Akraness og nota mætti orðið „ áhugakynningarfulltrúi “ yfir þá vinnu sem hún hefur lagt í að kynna bæinn út á við . Á hennar vegum hefur fjöldi fólks heimsótt Akranes og um leið kynnst öllu því sem Akranes hefur upp á bjóða . Dýrfinna starfrækir vinnustofu að Stillholti 16 - 18 á Akranesi . Þar vinnur hún að skartgripagerð , skúlptúrgerð og gerð lágmynda svo eitthvað sé nefnt . Fráfarandi bæjarlistamaður Akraness er Friðþjófur Helgason , myndsmiður .
Opnun tilboða í verkið " Gangstéttir við Vesturgötu og Vogabraut " Í dag voru opnuð tilboð í verkið : " Gangstéttir við Vesturgötu og Vogabraut , ýmsir verkliðir " . Opnunin fór fram í fundarsal tækni - og umhverfissviðs að Dalbraut 8. 4 verktakar sendu inn tilboð í verkið og var einn fulltrúi verktaka viðstaddur opnunina ásamt starfsmönnum tækni - og umhverfissviðs . Niðurstaða útboðsins fer til afgreiðslu bæjarráðs n.k. fimmtudag .
Takk fyrir síðast , landsmótsfarar , þetta var rosalega gaman - ég vitna bara í einn þátttakanda : " Mig langar bara að segja eitt um þetta landsmót : það var alltof stutt ! " Það var frábær reynsla að kynnast þessum stjórnendum ( og æfa sig í enskunni ; ) og spila í stórum hljómsveitum með krökkum alls staðar að , sérstaklega held ég að slagverksleikararnir hafi upplifað eitthvað nýtt með honum Mr. Hannum , atriðið þeirra var a.m.k. alveg frábært . En það þýðir ekkert að halla sér aftur með tærnar upp í loft núna , við þurfum að leggjast öll á eitt til þess að gera latin-tónleikana okkar sem flottasta . Baldur , slagverkskennari í Grundarfirði , ætlar að mæta með nokkra lærisveina á æfinguna hjá okkur þann 4. mars og við spilum fyrir þá öll latin-lögin . Af því tilefni frestum við kaffiæfingunni sem flauturnar áttu að sjá um næsta þriðjudag þangað til þá . Sem sagt : næsta þriðjudag er venjuleg æfing ( til kl. 20:30 ) , 4. mars kaffiæfing með tónleikasniði ( til kl. 21:00 ) . Ég er búin að setja dagsetningar tengdar latin-verkefninu inn á dagatalið hér til hliðar . Spörum okkur óþarfa aukaæfingar og mætum ÖLL ALLTAF á þriðjudagsæfingarnar !
tag : blogger.com , 1999 : blog - 57586347332353521592008-06-11 T 22:17:48 . færist á < span class = " Apple-style-span " style = " font-weight : bold ; " > fimmtudaginn 12.6 . júníJæja , þá er all verulega farið að síga á seinni hlutann á þessu starfsári . . Rut Berg og Daníel , tónlistarkennari í Mosfellsbæ , ætla að stjórna 17. júní og það verða æfingar < strong > þriðjudaginn 10.6 . kl. 19:30 < / strong > ( hálf-átta ! ) og < strong > mánudaginn 16.6 . kl. 19:30 < / strong > . Mætið með nóturnar frá 1. maí ef þið eruð með þær . Spilamennskan á sautjándanum er svo líklega um kl. 14 eins og venjulega . Í næstu viku er frí hjá okkur , því skólinn er upptekinn . Það er gríðarlega mikilvægt að þið æfið lögin fyrir Hátíð hafsins heima , því eins og þið tókuð eftir í gær vantar nokkuð upp á að þau séu tilbúin . um leið og ég veit hana ( að öllum líkindum öðru hvoru megin við hádegið ) . Þessi fengu viðurkenningaskjal í gær og eiga von á einhverjum glaðningi til viðbótar á næstunni . Hér er sannkallaður stórviðburður á ferðinni , námskeið og tónleikar á heimsmælikvarða . , frí 20. 5. og svo æfing 27.5 . maí - taka tvö ... Þið fáið 20 merki hvert og seljið í kringum ykkur annað kvöld , ekkert mál , kostar bara 100 - kall merkið . < strong > Ef þið eigið afgang , verðið þið að mæta í síðasta lagi kl. 13:30 upp í Verkalýðshús á 1. maí og selja afganginn !! Þeir sem voru búnir að fá leyfi fyrir 1. maí þyrftu samt sem áður að koma á æfinguna með lýru og nótur ef þeir eru með það heima . Rótarar hafa væntanlega tíma til að skreppa í sjoppu ef vill . , við þurfum nefninlega að taka allt slagverk og erum bara með litla rútu í kvöld . - þið sem misstuð af þessu ættuð að kíkja á netið ! Það þarf að elda ofan í mannskapinn í hádeginu báða dagana og e.t.v. á laugardagskvöldið líka . Anna Kristjánsd. er búin að taka að sér að vera " yfir matreiðslumeistari " en það vantar fólk til þess að taka þátt í þessu . Best væri ef þeir sem eru tilbúnir til að leggja hönd á plóg á einn eða annan hátt ( t.d. baka snúða eða annað fyrir pásur , kaupa inn , elda ... ) gætu komið í hléinu á þriðjudagsæfingunni til skrafs og ráðagerða . Einnig væri gott að heyra frá skreytinganefndinni síðan í fyrra , hvort enn sé til nóg af skrauti fyrir tónleikana . Æfingin í kvöld fellur niður v . Minni á að það er æfing strax þriðjudaginn eftir páska , 25. mars . Algjör skyldumæting !! Það var frábær reynsla að kynnast þessum stjórnendum ( og æfa sig í enskunni ; ) og spila í stórum hljómsveitum með krökkum alls staðar að , sérstaklega held ég að slagverksleikararnir hafi upplifað eitthvað nýtt með honum Mr. Hannum , atriðið þeirra var a.m.k. alveg frábært . Baldur , slagverkskennari í Grundarfirði , ætlar að mæta með nokkra lærisveina á æfinguna hjá okkur þann < span class = " Apple-style-span " style = " font-weight : bold ; " > 4. mars < / span > og við spilum fyrir þá öll latin-lögin . Af því tilefni frestum við kaffiæfingunni sem flauturnar áttu að sjá um næsta þriðjudag þangað til þá . Sem sagt : næsta þriðjudag er venjuleg æfing ( til kl. 20:30 ) , 4. mars kaffiæfing með tónleikasniði ( til kl. 21:00 ) . kl. 20:00 verður foreldrafundur hjá C-sveit . Við ætlum að ræða komandi ferð á landsmót sem og annað sem fram undan er hjá okkur , m.a. fjáraflanir vegna tilvonandi utanlandsferðar . Innifalið í þessu er matur alla helgina , en nánar um mótið á þriðjudaginn . ( Tölvupóstur á < a href="mailto:annab@toska.is " > annab@toska.is< / a > ) Við leggjum líklega af stað um kl. 16 föstudaginn 15. feb. þannig að það þarf ekki að fá frí í skólum . Heimkoma er áætluð milli kl. 14 og 15 á sunnudeginum . Ég bendi á að nemendur í FVA eru í áfanganum SHA 101 , en einingin fæst einungis með því að mæta vel og taka þátt í því sem við erum að gera ! Í síðasta lagi annað kvöld þarf ég að fá endanleg svör um þátttöku , mér þætti gott að fá tölvupóst frá foreldrum grunnskólabarna svo allt sé á hreinu . Þeir sem eldri eru láta mig vita í síðasta lagi á æfingunni annað kvöld . kl. 14:00 . Það er mæting kl. 13:00 stundvíslega í Tónó , þeir sem geta komið á bíl endilega gerið það .
Jæja , þá er all verulega farið að síga á seinni hlutann á þessu starfsári . 17. júní framundan og svo er komið frí : ) Það er ekki æfing annað kvöld ( 3.6 . ) . Rut Berg og Daníel , tónlistarkennari í Mosfellsbæ , ætla að stjórna 17. júní og það verða æfingar þriðjudaginn 10.6 . kl. 19:30 ( hálf-átta ! ) og mánudaginn 16.6 . kl. 19:30 . Mætið með nóturnar frá 1. maí ef þið eruð með þær . Spilamennskan á sautjándanum er svo líklega um kl. 14 eins og venjulega . Ég ætla að reyna að vera eitthvað á vappinu í kringum þetta , en annars óska ég ykkur bara gleðilegs sumars og þakka fyrir frábært samstarf !! Að öllum líkindum kemur svo nýr hornleikari í sveitina í haust ... Í næstu viku er frí hjá okkur , því skólinn er upptekinn . Það er gríðarlega mikilvægt að þið æfið lögin fyrir Hátíð hafsins heima , því eins og þið tókuð eftir í gær vantar nokkuð upp á að þau séu tilbúin . Æfingar ( algjör skyldumæting ! ) í síðustu vikunni í maí : Ég læt ykkur vita tímasetninguna á spilamennskunni 31.5 . um leið og ég veit hana ( að öllum líkindum öðru hvoru megin við hádegið ) . Í gær hlutu nokkrir hljóðfæraleikarar viðurkenningu fyrir frábæra mætingu í vetur : Inga Sara , Kristján Alexander , Berglind og Kalli voru öll með 95% mætingu , Birgir missti bara af einni æfingu í allan vetur og Birna Björk var með ótrúlega 100% mætingu !! Þessi fengu viðurkenningaskjal í gær og eiga von á einhverjum glaðningi til viðbótar á næstunni . Að lokum langar mig að benda ykkur á þrjá merkilega atburði í tónlistarlífinu : Hann Birgir " okkar " heldur framhaldsprófstónleikana sína nk. laugardag ( 17. maí ) kl. 17:00 í Borgarneskirkju . Hvernig væri að fá sér bíltúr í Nesið , fara í sund , hlusta á flotta tónleika og gæða sér svo á ís í Hyrnunni : ) Hann Halldór " okkar " er í hljómsveit sem flytur tónlist úr Commitments nk. föstudag ( 16. maí ) kl. 20:30 í Tónbergi , miðaverð kr. 2000 Dagana 18. - 22. júní verður haldin hér á landi Norræna hornhátíðin . Hér er sannkallaður stórviðburður á ferðinni , námskeið og tónleikar á heimsmælikvarða .
Á Akranesi er mannlíf í miklum blóma . Íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri og bærinn stækkar ört . Akranes er friðsæll og fallegur bær þar sem fjölskyldur geta búið sér sitt framtíðarheimili . Á Akranesi er einstaklega fjölskylduvænt og öruggt umhverfi þar sem áhersla er lögð á mikla og vandaða þjónustu við íbúa . Öflugt atvinnulíf sem býður upp á örugg störf á margvíslegum vettvangi , ásamt húsnæði á góðu verði , hefur orðið til þess að sífellt fleiri kjósa að búa á Akranesi . Menntun skiptir miklu máli og á Akranesi eru menntastofnanir í hæsta gæðaflokki eins og sannaðist svo vel þegar Grundaskóli á Akranesi fékk fyrstur grunnskóla Íslensku menntaverðlaunin . Leikskólar og framhaldsskóli eru einnig reknir af sama metnaði og grunnskólarnir . Á Akranesi er mikið og öflugt íþróttastarf og aðstaða til íþróttaiðkunar með því besta sem þekkist á Íslandi .
Akranes er tilvalinn áfangastaður ferðamanna enda gefast fólki fjölmörg tilefni til að heimsækja bæinn - allan ársins hring . Á Akranesi er margt skemmtilegt hægt að bralla og óvíða í bæjarfélögum má finna eins margar útivistarperlur og á Akranesi - ýmist innan eða við bæjarmörk . Nægir þar að nefna Akrafjallið sjálft sem dæmi en þetta fallega fjall laðar að sér fjölda fólks á hverjum degi ; fyrir suma er nánast sáluhjálparatriði að ganga á fjallið . Langisandur er önnur perla sem býður upp á fjölbreytta útivistarmöguleika , allt frá gönguferðum til sandkastalabygginga . Gönguferð fram og til baka um sandinn tekur um 40 mínútur og Langisandur er því með réttu hinn ráðlagði dagskammtur af hreyfingu . Garðavöllur , hinn glæsilegi golfvöllur Skagamanna , laðar að sér golfara hvaðanæva að af landinu og þar eru haldin golfmót nánast daglega á sumrin . Þá er hægt að fara í sjóstangveiði frá Akranesi og fá sveitarfélög á landinu búa eins vel að íþróttafólki og Akranes . Gönguferð út með sjó inn að Elínarsæti á sólbjörtu sumarkvöldi er einnig ógleymanleg , ekki síst vegna hins fjölskrúðuga fuglalífs sem þar er og þá er útsýnið á þessum slóðum afar fallegt . Á Akranesi er í boði fjölbreytt þjónusta fyrir ferðamenn , verslanir og veitingahús og tíðar og reglulegar ferðir Strætó bs. á milli Akraness og Reykjavíkur gefa möguleika á fjölbreyttum dagsferðum ferðamanna þarna á milli . Upplýsingavefurinn www.visitakranes.is er ætlaður gestum og ferðamönnum sem hyggjast heimsækja Akranes til skemmri tíma eða lengri dvalar , hvort sem er til náttúruskoðunar , útivistar , þáttttöku í íþróttamóti , til að spila golf , heimsækja ættingja og vini , með skólanum , kórnum eða kvenfélaginu . Þar er að finna ýmsar upplýsingar og fróðleik um skemmtilega dægradvöl og áhugaverða staði - raunar allt það sem Skaginn hefur upp á að bjóða . Komdu og eigðu skemmtilega daga á Skaganum !
Á Akranesi er alltaf eitthvað að gerast . Hver viðburðurinn rekur annan og reyndar er það svo að fáir dagar líða án þess að eitthvað sé ekki í gangi á sviði menningar , lista eða íþrótta . Á Akranesi er öflugt menningarstarf og reglulega eru haldnir tónleikar , ýmist á vegum einhvers hinna fjölmörgu kóra sem starfandi eru eða annarra tónlistarmanna . Íþróttalífið á Akranesi er landsfrægt , ekki aðeins knattspyrnan heldur er margt fræknasta sundfólk landsins frá Akranesi . Segja má að nánast daglega sé keppt í einhverri íþrótt á Akranesi . Á sumrin eru haldin fjöldamörg golfmót , jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna golfara og er óhætt að segja að starfsemi Golfklúbbsins Leynis sé afar öflugt og viðburðaríkt . Safnasvæðið að Görðum er vettvangur hinnar svokölluðu viðburðaveislu þar sem kennir ýmissa grasa ; kleinumeistaramót , sveitarómantík , Sjávardagur , Markaðsdagur og svo mætti lengi telja . Kynntu þér vel það sem Akranes hefur upp á að bjóða – þú finnur áreiðanlega eitthvað við þitt hæfi !
Sú hefð hefur skapast að halda hina sk . Hátíð hafsins laugardaginn fyrir Sjómannadag , en hátíðin er haldin í samstarfi við Faxaflóahafnir og fleiri aðila . Sambærileg hátíðahöld fara fram á sama tíma í Reykjavík . Vettvangur hátíðarinnar er einkum hafnarsvæðið á Akranesi og Safnasvæðið að Görðum , og er gestum jafnan boðið upp á fjölbreytta dagskrá , tónlist , markaðsstemningu og hefðbundnar " Sjómannadagsíþróttir " ; stakkasund , koddaslag o.fl . Fastur liður í hátíðahöldum dagsins er heimsókn Sæbjargar , skólaskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem um árabil þjónaði Skagamönnum í siglingum á milli Reykjavíkur og Akraness sem hin eina og sanna Akraborg . Heimsókn þessarar gömlu vinkonu allra Skagamanna hefur alltaf snert streng í brjóstum Skagamanna og svo verður vonandi áfram um ókomin ár . Þá hefur Björgunarfélag Akraness verið afar áberandi í dagskrá hátíðarinnar , enda má segja að þetta sé ekki síður " þeirra " dagur . Undirbúningur Hátíðar hafsins hefst á vordögum ár hvert og er ástæða til að hvetja alla til að taka virkan þátt í hátíðinni , sem skipulögð er af Markaðsskrifstofu Akraneskaupstaðar í samstarfi við Björgunarfélag Akraness o.fl .
Fjölskyldu - og menningarhátíðin Írskir dagar Skagamenn eru af írskum uppruna og það fer ekkert á milli mála . Þeir láta sér fátt fyrir brjósti brenna , eru lífsglaðir og skemmtilegir heim að sækja og miklir baráttujaxlar , ekki síst á fótboltavellinum . Írar námu land á Skaga á fyrstu árum Íslandsbyggðar en nafnið Akranes kom til síðar og er dregið af kornrækt og akuryrkju sem þótti heppileg á hinu frjósama landi sem er á Akranesi . Í byrjun júlí ár hvert halda Skagamenn hátíðlega hina svokölluðu Írsku daga til að minnast hinnar írsku arfleifðar sinnar og gera sér glaðan dag um leið . Þessa daga eru brottfluttir Skagamenn kallaðir heim og á Írskum dögum er fjölskyldufólk sérstaklega boðið velkomið í heimsókn á Akranes . Fólk sækir að úr öllum áttum til að drekka í sig írsk-íslenska menningarblöndu , sýna sig og sjá aðra eða hitta vini og ættingja . Á Írskum dögum fer Akranes í sparibúninginn sem er að sjálfsögðu í írsku fánalitunum . Allstaðar eru fánar og flögg , borðar og skraut sem minnir á Írland . Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð með fjölbreyttri skemmtun fyrir alla ; íþróttir , útimarkaður , strandlíf , dorgveiði , sandkastalakeppni , og síðast en ekki síst keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn . Úti um allan bæ eru grill-veislur , en aðal hátíðarsvæðið er á Jaðarsbökkum og á Langasandi . Íslendingar nær og fjær og erlendir gestir eru hér með boðnir sérstaklega velkomnir á Írska daga . Allar nánari upplýsingar , fréttir , fróðleik og myndir má finna á írskasta vef á Íslandi : www.irskirdagar.is . Vefurinn er að sjálfsögðu til í írskri útgáfu líka , www.irishdays.is .
Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir stráka í 7. flokki . Allir þjálfarar , fararstjórar , foreldrar , systkini og aðrir ættingjar eru velkomnir á Skagann með strákunum . Árlega fer fram mikil undirbúningsvinna svo að mótið gangi vel fyrir sig og til að hægt sé að taka sem best á móti öllum . Ríflega 800 sjálfboðaliðar , flestir foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá ÍA , koma að þeirri vinnu og þeim störfum sem þarf að sinna meðan á móti stendur en Knattspyrnufélag ÍA sér um skipulag og framkvæmd mótsins . Mótið , sem í fyrstu kallaðist Skagamótið , er haldið um miðjan júní ár hvert . Yfir þúsund keppendur eru árlega á mótinu og síðustu árin hafa yfir 6.000 manns verið gestkomandi á Akranesi yfir mótsdagana og því liggur nærri að íbúafjöldi bæjarins tvöfaldist meðan á móti stendur en íbúar á Akranesi eru nú ríflega 6.600 . Sérstök tjaldstæði eru útbúin fyrir mótsgesti í nágrenni við keppnisvellina á Jaðarsbökkum og þar gista flestir aðstandendur en keppendur gista í skólum bæjarins .
Á Akranesi er mannlíf í miklum blóma . Íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri og bærinn stækkar ört . Í blómlegum bæ er mikilvægt að menningarlíf sé öflugt og fjölskrúðugt þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi . Í byrjun nóvember ár hvert bjóða bæjaryfirvöld á Akranesi til menningarhátíðarinnar Vökudaga en tilgangur hátíðarinnar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið . Umfang hátíðarinnar hefur aukist ár frá ári og hefur hún notið vaxandi vinsælda meðal bæjarbúa ; reyndar hefur hróður hennar borist langt út fyrir bæjarmörkin enda sækir fólk úr nágrannasveitarfélögum og jafnvel víðar að þessa skemmtilegu hátíð . Dagskrá hennar og viðburðir hafa sömuleiðis orðið viðameiri með hverju árinu og einnig hefur þátttaka fyrirtækja og stofnana aukist jafnt og þétt . Þannig hafa Vökudagar öðlast sinn fasta sess í bæjarlífinu - Vökudagar eru komnir til að vera .
Listaverkasafn Akraneskaupstaðar telur vel á fjórða hundruð verka af ýmsu tagi ; höggmyndir , málverk , textílverk , útilistaverk og skúlptúrar svo dæmi séu tekin . Elstu verkin í eigu safnsins eru frá því um miðja síðustu öld en upphaf listaverkasafnins má rekja til listaverkagjafar Fríðu Proppé , apótekara á Akranesi . Á sínum tíma var stofnaður sérstakur menningarsjóður Akraness sem m.a. keypti verk til safnsins . Í gegnum tíðina hefur safninu áskotnast fjöldi verka . Listamenn hafa gefið safninu verk í tengslum við sýningar og þá hafa bæjaryfirvöld á hverjum tíma keypt verk til safnsins . Listaverk í eigu Akraneskaupstaðar má sjá víða um bæinn . Fjölmörg útilistaverk prýða bæinn og víða hanga myndir í opinberum stofnunum s.s. í skólum og í Stjórnsýsluhúsinu . Stöðugt er unnið að flokkun og skráningu listaverka í eigu Akraneskaupstaðar og fer sú vinna fram í listasetrinu Kirkjuhvoli , enda berast safninu fjöldi verka á hverju ári . Stefnt er að því að gefa fólki kost á að skoða listaverkin hér á vef Akraneskaupstaðar ásamt upplýsingum um verkin og höfunda þeirra . Reglulega verða síðan haldnar sýningar á verkum í eigu bæjarins .
Skagaleikflokkurinn var stofnaður árið 1974 en fram til þess tíma hafði Leikfélag Akraness haldið uppi öflugu starfi , sem reyndar átti undir högg að sækja með tilkomu sjónvarpsútsendinga á sjöunda áratug síðustu aldar . Skagaleikflokkurinn hefur í gegnum tíðina sett upp margar metnaðarfullar sýningar og tekið virkan þátt í ýmsum viðburðum á Akranesi . Nægir þar að nefna hið litglaða götuleikhús sem alltaf er áberandi á Írskum dögum á Akranesi .
Ef til vill er það ekki á allra vitorði að á Akranesi er að finna mörg merkileg söfn og að margra mati eru sum þeirra í flokki allra merkilegustu safna landsins . Á Akranesi er t.d. að margra mati varðveitt eitt helsta leyndarmál íslenskrar ferðaþjónustu , en það er hið margrómaða Safnasvæðið að Görðum . Söfnin sækja gestir og gangandi , börn jafnt sem fullorðnir svo þúsundum skiptir ár hvert og eykst fjöldi gesta stöðugt ár frá ári , um leið og ný söfn og nýjar sýningar bætast í safnaflóruna .
Bókasafn Akraness flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði að Dalbraut 1 þann 1. október 2009 , en áður hafði starfsemin verið að Heiðarbraut 40 eða allt frá árinu 1972 . Bókasafnið á rætur að rekja til lestrarfélags sem stofnað var á Akranesi árið 1864 . Safnið er vinsæll staður barna og fullorðinna og sífellt færist í vöxt að gestir og ferðamenn heimsæki safnið sér til fróðleiks og ánægju . Í safninu er fjölbreytt úrval bóka fyrir alla aldurshópa . Bækurnar eru bæði skáldrit og fræðibækur , flestar á íslensku en einnig nokkuð á erlendum tungumálum . Afgreiðslutími : Námsver safnsins , Svöfusalur er opinn á afgreiðslutíma safnsins . Nemendur geta fengið afnot af Svöfusal , fyrir utan afgreiðslutíma safnsins . Nánari upplýsingar veittar í afgreiðslu safnsins . Nánari upplýsingar um Bókasafn Akraness og starfsemi þess má finna á vefsíðu safnsins .
Endurskoðun fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2011 Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl s.l. endurskoðun fjárhagsáætlunar kaupstaðarins fyrir árið 2011 . Nauðsynlegt reyndist að taka fjárhagsáætlunina til endurskoðunar þar sem eigendur Orkuveitu Reykjavíkur , sem eru sveitarfélögin Akraneskaupstaður , Reykjavíkurborg og Borgarbyggð , þurftu að veita fyrirtækinu lán í samræmi við fjölþætta aðgerðaáætlun um eflingu fyrirtækisins en það hefur eins og kunnugt er glímt við erfiðan fjármögnunarvanda . Akraneskaupstaður mun á árinu 2011 lána OR um 442 milljónir króna og á árinu 2013 um 221 milljón króna . Um er að ræða lán til 15 ára . Samhliða þessu hefur reynst nauðsynlegt að gera nokkrar aðrar breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2011 sem bæjarráð og bæjarstjórn voru áður búin að samþykkja og er nú gengið frá með formlegum hætti . Nánari skýringar við endurskoðun fjárhagsáætlunarinnar má finna í meðfylgjandi ræðu bæjarstjóra sem lesa má með því að smella hér .
Fyrstu tvö bindin af Sögu Akraness eru nú í prentun og er formlegur útgáfudagur 19. maí nk . Saga Akraness er 1100 síður í stóru broti í tveimur bindum , prýdd fjölda mynda og korta og ber sérstaklega að geta vandaðra örnefnakorta . Þetta tímamótaverk er ótæmandi brunnur upplýsinga um hvaðeina sem snertir sögu Akraness og varpar nýju ljósi á uppruna fólks í landnámi Bresasona . Í lýsingu á þróun og uppbyggingu samfélagsins eru settar fram nýjar hugmyndir sem varða sögu landsins alls . Fyrsta bindi Sögu Akraness spannar tímabilið frá landnámstíð til 1700 . Sögusviðið er landnám Ketils og Þormóðs Bresasona . Sérstaklega ber að nefna fyrsta kafla verksins , Örnefni og búsetuminjar í landnámi Bresason , en þar er svæðinu frá Katanesi og út á Skaga , allt norðurfyrir að Stóru-Fellsöxl , lýst á einstakan hátt . Þúsundum örnefna og upplýsingum um búsetuminjar er þar haldið til haga fyrir komandi kynslóðir . Átjándu öldinni er gerð skil í öðru bindi Sögu Akraness . Uppbygging sjávarútvegsins og sjósókn Akurnesinga myndar þar ákveðna þungamiðju enda lykilinn að þróun byggðar og mannlífs . Bindið í heild geymir yfirgripsmikla og þaulunna lýsingu á samfélagi bænda og sjómanna á átakatímum þegar sjóþorpið Akranes byggðist upp . Í tilefni af útgáfunni verður efnt til ýmissa viðburða sem nánar verða auglýstir síðar . Nú er hægt að kaupa Sögu Akraness í forsölu en það er bókaútgáfan Uppheimar á Akranesi sem hefur umsjón með útgáfu og dreifingu hennar .
Ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans 2010 lagðir fram 18. maí 2011 Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness , þriðjudaginn 17. maí 2011 , voru ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2010 teknir til umfjöllunar við fyrri umræðu . Heildartekjur í samanteknum ársreikningi voru árið 2010 alls um 4.055 m.kr. eða 122 m.kr. hærri en fjárhagsáætlun sagði til um . Rekstrarútgjöld voru 3.889 m.kr. eða 54 m kr. hærri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir . Rekstrarafkoma fyrir fjármagnsliði var um 166 m kr. hagnaður á móti um 98 m.kr. í fjárhagsáætlun sem er 69 m.kr. betri afkoma . Heildarafkoma var þannig jákvæð um 383,1 m.kr. á móti um 258,8 m.kr. í fjárhagsáætlun , eða 125 m kr. betri afkoma en endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir . Handbært fé frá rekstri var um 579,6 m.kr. , fjárfestingarhreyfingar voru nettó um 59 m.kr. og fjármögnunarhreyfingar voru um 250,1 m.kr. , þar af afborganir langtímalána 281,3 m.kr . Engin langtímalán voru tekin á árinu 2010 hjá Akraneskaupstað eða stofnunum hans . Handbært fé í árslok er um 833,3 . m.kr. og hafði hækkaði um 270,5 m.kr. á árinu . Heildareignir Akraneskaupstaðar í árslok 2010 voru 11.177 m.kr . Skuldir og skuldbindingar voru samtals um 5.796 m.kr. , þar af langtímaskuldir um 2.278 m.kr. og lífeyrisskuldbindingar um 2.729 m.kr . Eigið fé var í árslok um 5.380 m.kr. og hafði hækkað um 383,2 m.kr. frá árinu 2009 . Eigið fé er 48,14% í heild sinni . Síðari umræða um ársreikningana er fyrirhuguð á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 31. maí nk .